Heimskringla - 16.05.1928, Side 7

Heimskringla - 16.05.1928, Side 7
WINNIPEG 16. MAÍ 1928 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Nýrun hreinsa blófcið. I'egar þau blla, safnast eitur fyrir og gigt, tauga- Kigt, lenclaflog og margir at5rir sjúk- úómar orsakast. GIN PILLS lag- faera nýrun, svo þau leysa starf sitt, og gefa þannig varanlegan bata. 60c askajan alstatSar. 134 kunnur læknir í Holte, skamt fyrir utan Kaupmannahöfn. Hefði hún vafalaust ,orðiS ein af helztu leik- konunum í Reykjavák, eins og fleiri dætur Indriöa, ef leiö hennar ungrar hefSi ekki legiS burt þaSan, Nú fékk hún aSgang meS föSur sínum aS öllum hátíöarleiksýningunum í Oslo, og stundum var hún einnig meS í veizlunum. Ibsens-háiíðahöldin í Oslo og Bergen Frh. 1 Oslo. ÞaS var svalt í Oslo morguninn 14. marz, en hreint og bjart veSur. Eg gekk snemma út, og upp á Karl Jö-I hanns götu. AuSséS var iþað strax,' Frá tveimur af bJöðum í Oslo komu menn til okkar til þess aö spyr- jast frétta frá Islandi, ung stúiki frá .bændaJbðaSínu “NjatíorneiV’ og ungur maSur frá “Dagblaöinu.” Var spurt um stjórnmál og atvinnumái, eins og gengur, en þó mest um vin- sældir Ibsens á Islandi, hvaS þar trrinn hefSi veriS leikiS eftir hann, hvaS þýtt af ritum hans, hvaS af þeim væri mest IesiS, hverjir léku aSalpersón- urnar í leikritum hans, hvaS nú yrSi leikiö eftir hann á 100 ára afmælinu o. s. frv. IndriSi fræddi dagfblaös- manninn um allt þetta, en ég var svo heppinn aö meðan stúlkan frá “Nat- ionen” var hjá mér, kom FriSfinnur GuSjónsson leikari í heimsókn til min, svo ég gat þar sýnt henni einn | af helztu Ibsensdeikurunum hjá okk. I ur. Þótti henni þaS góBur fengur, og skýröi FriSfinnur henni frá, hvaS til stóð aS þaö yrSi gert um nokkur 'þeirra nú fyrir hátíöahöldin. Var fjöldi áheyrenda á fyrirlestri Kohts prófessors, en fátt af útlendu gest- unum. Enda munu fæstir þeirra skilja norsku. Kl. 7 hófst sýningin á Brandi í leikfiúsinu. Eg hef aldrei áSur séö hann á leiksviSi, og þótti mér mikiS variö í aS sjá hinn stórfengilega ramma, sem viSburöirnir birtust þar í. ÞaS var hátíSlegur blasr yfir öllu, leiikhúsiS fullt af skrautbúnu fólki og ,, fíc. , ... , .... ... „ . . 3 hefði þjoð hans litt viljað sinna hon- auSfundiS, að öllum þótti mikils um vert þessa byrjun á hinum stórfengi- legustu leiksýningum, sem farið höföu fram á norsku leiksviSi. Leik. urinn var á .undan liáfíSasöngur Svendsens, og áSur en leikurinn hófst las H. Christensen leikari upp for- hefðu hlotiS aS vera geysimiklir,' ís, er þaö hélt 7. konsert sinn á þessu trú hans á köllun sína afarsterk og siköpunarg.'eSÍn óvenjuleg. þar sem mótlæti og vanmet ekki hefSu bugaö Ihann. Nú væri ástæSa til þess, þar sem svo margir útlendir gestir væru viöstaddir, aö þakka Evrópu fyrir þær viStökur sem hún hefSi veitt Ibsen, er vistin heima fyrir heföi reynst honum óþolandi. Þvi mætti ekki gleyma nú í veizlugiIeSinni, er verk Ibsens væru orSin alþjóðaeign, aS á bezta framsóknarskeiöi lifs han, um. En svo hátt hefSi Ibsen haf. iS land sitt í áfliti meöal menningar. þjóöa heimsins, aö þjóSin fengi hon- um þaö aldrei fulJþakkaS. En þökk- um honum meS því, sagSi ræSumaS ur, aS viS látum þaö aldrei spyrj- ast, aS í landi Henriks Ibsens hafi málskvæSi eftir Nils Vogt, sem í . , , „ „ , : menn gHeymt þvi, aS andlega hfiS er leikskránni birtist jafnframt í fransk Frúin spilaSi viö þetta tækifæri í stærsta hljómleikasal Parísar, Grand Salle Playel,” eingöngu verk eftir Mozart. Dómarnir á þá leiS, aS frú. in hafi unniö mikinn “sigur” meS hljómleik sínum. Píanó leikur henn- ar þótti fagur og kvenlega fínn og! vakti miikla eftirtekt og aödáun á- heyrendanna, sem áttu þarna yndis- lega stund. A söngskránni var hún kölluö íslenzkur píanóleikari og varö hún okkur til sóma og landi voru og vakti eftirtekt á þjóSerni voru. Eft. irtekt mentaöra Parísarbúa hefir hún vakiS á íslenzkri list, og ekki hefir neinn listamaöur haldiö bestur iheiSri Islands á lofti á músíksviöinu, síöan Eggert Stefánsson söng hér tvisvar 1925. Jón Leifs var hér með konu ri þýSingu. Eide lék Brand, Aagot Didriksen Agnesi, H. Stormo- en fógetann og Jólhanna Dýbwad GerSi og sagSi eitt blaSiö í Oslo, aS þeirn hefSi aldrei betur tekist. Ann- ars mátti einnig heyra, aS ýmsum iþótti Brandur nokkuS þitngur og al. vöruþrunginn til þess að byrja á honum leiksýningarnar. En I1SK sinni og fóru þau hjónin héöan til frú ,1,S fðSta 1 Þ-i6ÍSlifinu 1 Þvl Baden-Baden, en þar hafa þau bæki- eru folgin hin dýrustu verömæti. Eg stög sina yinnur Jón þar mikig ag hygg aS ein tilfinning sé nú ríkjand. tónsmígum 0? gerir mikig til ^ ag hjá okkur öllum, norskum skáldum og rithöfundum, sagöi ræSumaSur: ViS finnum aS viö erum smáir. Viö finnum til vanmáttar okkar gagn- víöfrægja Island. Væntanlega gefst Reykjavíkingum kostur á aS hlusta á píanóleik frú Leifs. ÞaS er leitun jafn sálargöfgandi list og píanó- aö Henrik Ibsen var nú dagsins mað-! hann hefSi sýnt á leiiksviSi af fólki [ og áhrifamikiS. Uppi yfir ur og dýrlingur borgarinnar, þvi aS í fjölda rnörgum gluggum voru niyndir af honum, stærri og smærri, brjóstmyndir úr marmara eða gipsi, vfi- 1 y 1 I deyföardvala. Ekkert er meira ihofuS var þetta leikkveld stórfengi-1 fcreasandi og. hvetjandi fyrir þá, sem vart jotunverki meistarans. En sú I, ., , t-. , • ,• | leikur hennar er. — Danskt sendi. tdfmning veldur ekki hugleysi eSa 1. , . " ___ v , herrann var a hljomleikunum og osk- aði frúnni til haminigju meS sigurinn Ibsens, hver mest heföu veriö sótt af leikritum hans o. s. frv. 15. marz, kl. 1 var opnuS Ibsens- sýning í háskólabókasafninu, sem er málverk, fceikningar t>g Ijósmyndijr, ! stór bygging inni á Drammensvegin- og í ghiggum bóksalanna var ritverk- um. Yfirbó.cavörSur W. Mwlhe um hans raðaS með list og prýSi opnaSi sýninguna meS ræSu og skýrði kringum myndirnar. Blööin voru frá ýmsu bókfræSilegu um útgáfur einnig full af ýmiskonar greinuni um verka Ibsens, sagöi aS norsk eintök Ibsen og um hátíðarhöldin. Þetta af bókum Ibsens myndu vera um l/2 var fyrsti dagur Ibsensvikunnar. Ut- miljónir, en aHs myndu bækur hans lendu boSsgestirnir voru þá flestir vera gefnar út í 9 miljónum eintaka. komnir og var tekið á móti þeim á Hér birtist lítiS sýnishorn af þessu, skrifstofu Ibsensnefndarinnar, í Og væri þaS takmark þessarar sýning fundasal háskólans kL 12—3 unt dag. ar, aS ’leiSa fram ytri mynd af öllu inn og þeim afhent þar öll nauS-! andilegu starfi H. Ibsens. BauS hann innganginum til leikhússins vtr nafn Ibsens í logarúnum, og niöri á þak- stallinum brunnu stórir, logandi fram sækja, en aS vita, aS á undan hafi fariö menn, sem allt stóðust og fullnægSu hinum fylstu kröfum........ I skáldskap og listum er H. Ibsen kyndllar, er byrjaö var um kveldiS. Lamvizka Noregs. TiJ hans er hvatn T lpiHinccolniim com oe rfA«* o.o< . aS leita, þegar erfiSIeikarnir og lét í ljós ósk um, aS hún færi til Kaupmannahafnar og héldi þar hljómleika. og I leikhússalnum, sem er stór skrautlegur, prýddur Hkneskjuim og málverkum, var þetta kveld fyrst sýnt þar nýtt brjóstlíkneski af Ib. ser, eftir Vigeland mj>ndhöggvara, og lá lárviSarsveigur utn fótstallinn. Þegar leiksýningunni var lokiS, hófst veizla, sem norska rithöfunda. fálagiS hélt á Hótel Grand, og var útlendu gestunum boSiS þangað. Sátu þá veizlu, að sögn, eitthvaS á ingar virðast óyfirstiíganlegir, og hvatning in er í hans óþrjótandi vinnuvilja og í hans óþreytandi þoIinmæSi. Og Páll Sveittsson til hans skyldi hver sá fara, hugsar sér aS sleppa fram erfiSleikunum og bjarga sér ( brellum og fúski. Bvggingameistar-1ms a siöustu 12 arum, mentaskólakennari átti fimtugs-af- mæli 9. þ.m. eins og getiö hefir veriS í HíISunum. Þann dag íóp stjórn Alliance Francaise á fund hans til þess aS votta honum þakkir fyrir mik með °g vel tmnið starf í þágu félags- og tilkynti sem hjá inn rnikli mun hláföarlaust honum, aS slík aðferS dugi verk hans sé dauöadæmt . . . segja|honum jafnframt, aö félagiö heföi ekki, | hjöriS hann heiöursfélaga — Membre Mest d’honncur. 3. hundraS manns. Peter Egge rit-! af Þv*’ 86,11 fram kemur í bókment- synleg°skjöl til þátttöku í hátíöahöld-! svo útlendu gestina velkomna meS ^ höíundur hélt fyrst stutta en fallega J unum °g 1 hinu andlega lífi, er tíma. unum, aögöngumiSar aS leikhúsinu o. nokkrum orSum á ensku. Konung. j ræöu og bauS menn velkomna. Hann j bundiS. og það er ekkert niSr- s- frv. SíSar um daginn var fundur ur og krónsprins voru þarna viö- (sag®‘ aö í NorSmönnum væri miki! j an<h- ÞaS er mikiS í þaö varið, I Vísindafélaginu í Oslo og hinum staddir. Fvrir sýningunni gengust. ufÞra- ^fe® ÞV1 að landið væri ja6 Þ.ióna sínum tíma á heiöarlegan útlendu visindamönnum boöið þang- HáskólabókasafniS, Gyldendals norsk stórt en fáment, væri þar viða ein- ^t og eftir beztu getu. En þaS aS. a bókaverzlun og þjóSleikhúsið. Eg notaSi þennan dag til þess aS Sýning þessi var mjög fjölbreytt skoöa mig um í Oslo. Þar er allt °g fróöleg. Þar voru bækur Ibsens meö stórborgarsniöi, enda hefir nú 1 gönilum og nýjum útgáfum á ýms-1 bougin 250 þús. ibúa. Byggingar eru um málum, bréf frá honum frá ýms- þar stórar og ásjálegar, margar úr unl tímum, óteljandi fjölda mynda graníti, sem er dýrt í vinslu, en var.. afr honum á öUnm skeiðuim æfinnar, anlegt mjög. HöfuSgatan er Karl myndir af fæðingarstaS hans og bú. Jóhanns-gata. ViS enda hennar er [ stöðum hans á ýngri árum, þ. á. m. hæö, og þar uppi stendur konungs- al herbergi hans, þegar hann var lyf- höllin, en frarnan viS hana er stórt salasveinn í GrimstaS. Einnig var Híkneski af Karli Jóhanni á hesti. þ'lr fjöldi skopmiynda af honum. eru til verk, sem lifa lönigu lífi. er því ekki svo varið um ódauSflegu verk s bókmentunum, Og hin aö manalegt, og þetta skapaði útþrána. En á fjöllum Noregs, í fjörðum, döl um og skógum, væri Hka laðandi ró ’ og kyrö, sem ekki væri aö finna í Þau kefi okkur meira en sjálf sig? hinum þéttbýlu sléttulöndum og ætti Þa^ er um Þau Hkt og hinar miklu einnjg sitt) aödráttarafl. MaSurinn,1 kirkjur og musfceri víösvegar um sem nú er minnst, átti mikiS viö þess heim, hver svo sem stíltegundin er, að þaS fvlgja þeim einhver hughrif. Þetta sama má segja -um stærstu a þrá aS stríSa, sagði ræSumaður. Þegar hann var heima, hafði hann útþrá, en þegar hann var ytra, hafði verk fbsens. ÞaS er andi hans, sem | hann heimþrá. Hverja nótt þeysti 7fir Þeim svífur, og hann er meiri en j hugur hans frá sólskinsströndinni j verkin sjálf. Insta eöli hans er voild- j'heim til snælandskofanna. En þessi u8'’r kjarkur og vo'dugt hugsýnj, Björgulcg sending frá BreiSafirSi. Mótonbáturinn Svanur, hlaðinn nýfiskaðri lúðu, kom í gær frá Stykk isbólmi (til matarbúöarinnar Hrímn- ir, á horninu á Rlapparstíg og Njáls- götu). Vógu surnar þessar lúSur um 130 kíló. Fallegri sendingu er sjald- gæft aö sjá hér. Mun Hrímnir ætla aS senda lúðu þessa á London. markað Bcltisglítna á IsafirSi. Kappgl.íma um VestfjarSabeltiS fór fram á IsafirSi 31. marz. Þatt« takendur voru 9, en einn þeirra, GuS- mundur Jóhannesson úr Súganda- firði, fatlaSist í fyrstu glímu sinni og gekik úr leik. Sigurvegari varS sá, er áöur hafði beltiS, Marínó NorSkvist úr Bolungarvík. ÞórSur Sveinsson, geSveikralæknir á Kleppi, hefir veriS sæmdur prófessorsnafnbót. Þorleifur H. Bjarnason, yfirkennari, hefir veriS rektor Mentaskólans. settur . | þrá knýr tfl sloáldskapar, hugsjóna og 0o Þetta «r dýrasti arfurinn, sem hann NeSan viS hæöina er háskólinn ööru- bæði úr norskum og erlendum blöö- megin, en hinumegin leikhúsiö, sem um- Myndir úr leikritum hans wru'^ Hann varg heimsborgar! ihefir eftirlátiS okkur. Og viS höf- er mikil °g veg’eg bygging. Yfir Þarna 1 miklu urvah, þ. e. leikgerfi heimsskál(] og hann ]ét stundum 1 um rétt til að ætla, aS hann glatist aÖal dyrum þess stendur nafn Hol. Þeirra. sem fanS hofðu meS helztu|frá ^ övingjarnleg orS um þjós 'ekki Hjá þjóö okkar. Hann getur og hlutverkin á ýmsum tímum, og bún- j ermsdýrktmma. En engin getur af.! »eiki« 1 bylgjum, þorriö og vaxiS, ^bengs, en nöfn þeirra Ibsens Björnsons sitt til hvorrar hliöar. En mgar sumra ^ \oru einnig ^ sýndir. neitaS uppruna sínum, síst allra lista- [ en hann getur ekki horfið meS öllu. framan viS leikhúsiö og nokkuS frá Þrí standa Hkneski þeirra Ibsens og HefSi þurft langan tíma til þess aö skoða þessa merkiilegu sýningu ti'I Björnsons, gerS af Sinding mynd-, hlítar, svo sem vert var, en hér var böggvara. Ibsen er álútur og horf ;a«eins unl fljótt y-firlit aS ræSa i ir til jaröar, í hneptum yfirfrakka, Þetta sinn, og ég hafSi ekki tíma fara buxnaskálmar hans líkt 03 t'1 Þess a® koma þangaö aftur, þótt ^kneski Jónasar Hallgrímssonar í 111111 væri °Pin Þa (laKa. se,n ég dvaldi Keykjavík. Björnson er háleitur og 1 Osl°- reistur, í óhneptri slagkápu. Koma! K1 3 45 f]utti pr6fessor Ralvdan einkenni þeirra beggja víst allve! fram í þessum myndum. En hevra n>...... . . ’ Brand Ibsens, fróðlegan og vel leiS. mattu það 1 einni eSa tveunur ræöum,1 b Forseti stórþingsins, Hambro, var í veizlunni, og flutti rithöfundafél. aginu kveöju frá ríkisstjórn og 1 maSurinn. Iibsen gat það ekki held- ur. Mörg af ver.kum hans geta ekki veriS (skrifuö af öSrum en NorS manni, svo sem stórvirki þaS, sem , sýnt hefir veriö á þessu kveldi, Þing1. en frú Barbara Ring, gömul Brandur, og sama er aS segja um ' leikkona, gáfuS og mikiilsmetin, sem I étur Gaut. En okkur NorSmönn. mun vera í stjóm ritíhöfundafélags- unl þykir vænt uni aö greinamar á ins, svaraði. Dr. Harry Fett flutti skáldstofni hans eru svo víöfeðmar, 'Svo ræSu til útlendu gestanna, og Koht fyrirlestur á háskólanum um1 aö itndir þeim geta mæst allar menn-! nokkrir þeirra svöruSu meö stuttuni ingarþjóðir jarðarinnar. BauS sem haldnar voru nú á Ibsens hátíS- beinandi til skilnings á skáldritinu. ^ hann svo alla velkomna, sem þarna inni, aS NorSmenn eru ekki allir á_ [ SagSi hann að þaS heföi fyrst verið ^ mættust, frá ýmsum þjóðum, meS n*gSir meS þetta líkneski af Ibsen. samiS sem frásagnarkvæði, en síöan pótstallarnir undir líkneskjunum eru [ breytt í Rik. HefSi Iibsen ekki tek- ekki heldur sem smekklegastir. Nokkr jst samning frásagnarkvæSa nema einu sinni, þ. e. um Þorgeir í Vík. H. Koht prófessor er landsmálsmaS • ræSum. Sérstaka athygli vakti þaö ! aö Sophus Michaelis, formaSur rit- af aS höfundafólagsins danska og eitt helztu skáldum Dana, minnti á u neSar við götuna stendur stórt °g fallegt líkneski af Wergeland skáldi. Skamt þarna frá er ríkis- ÞinghúsiS, falleg bygging, og hinu- megin Grand Hótel, sem oft er nefnt ur og flutti fyrirlestra sína um Ibsen alla hátíöardagana á landsmáli. Kom 1 skáldritum NorSmanna og mun áS-1 þaö fram í sumum ríkismálsblöSun- ur hafa verið helzti samkomustaSur1 um a8 þeim féll þetta illa. Voru nthöfunda þeirra; hafði Ibsen komiS 1 Þa r daglega á síöari árum í Oslo, og iðulega greinar í blöðunuim um mála. •stríSiS, og ríkisstjórnin, eða kenslu- altaf setiö á sama staS, í horni út j ,nlá,laráJherrann sérstaklega.fókk harS a° götunni. 'Standa þarna við göt. una nieS litlum millifoihim konungs- höJIin, háskólin, leikhúsiö og þing- húsiS svo að þar má vel kalla hjarta ^ngarinnar. frtdriða félajia minum hltJtuíí^jst Þenna dag sú mikla gleöi, aS dóttir hans, fr6 Kára Bogason, kom til rnóts V,Ö hann í O9I0, frá Danmörku. Hún er gift Pétri lækni Bogasyni Pét- Urssonar biskups, sem er nú nafn. ar ákúrur fyrir þaS í stærsta blaSinu í Oslo, aö sent haföi veriS út til allra skóla skjal um Ibsenshátíða- höildin á landsmáli. Hin stærri iblöS í Oslo og Bergen eru öll á rík. ismáli. En 6amt mun landsmálið vinna meira og meira fylgi, enda er því haldið fram af miklu kappi af forvígismönnum þess. ÞaS er sagt, aS dr. SigurSur Ibsen hafi bannað aö snúa ritum föður síns á landsmál, er þeini sameiginlegahug.aðiheiSra minn. Danir ættu nokkurt tilkall til Ibsens irtgu Henrik I'bsen. — Peter Egge [ og nokkurn þátt í gengi hans; rit er einn af helztu skáldsagnahöfund-1 hans heföu verið gefin út í Dan- urn NorSmanna nú, maður á efri! mörku o. s. frv. Var dálítií ertni Atti ég síSar stutt tal við 1 ulllnlælUnum og nokkur þytur í heföi krin£ um ræöumann, meöan hann I talaði, en endaði í gáska og ganini. langaö að koma til Islands, og r, .v .. . ,. 0 | Samsætiö stoS yfir fram undir morg. arum. hann og sagöi hann að sig lengi baS mig aS bera hingað kveðju un. (Frh.) Lögrétta. iHátíöarræSuna hélt formaður rit. höfundafó!agsin.s Ronald Fangen. Hann kvaS rithöfundafélagiö stofnað 1893 og hefSi H. Ibsen þá bréflega tilkynt, aS telja mætti sig einn af istbfnendununi. Enginn efi væri á því, aS hann heföi hugsað sér rit- höfundafélagiö sem vörS andlegs frelsis og víösýnis í landinu, enda Frú Annie Leifs, kona íslenzka hefSi hann manna mest fervgiö að ^ tónskáldsins, og hljónisveitarstjórn- kenna á vöntun þessa um eitt skeiS, andans Jóns Leifs, var gestur pfhil- æfi sinnar. Andlegir kraftar hans ( harmonisika músíkfélaigisins hér í Par- Frá Islandi. Frú Annie Leifs. Frá París er F. B. skrifaS: Hitarnir koma! Komið í veg fyrir óþœgindi af matarhæfi á sumrin með því að nota Geri/sn eydda MJOLK ÞaS nauSsynlegasta í meðferð ungbarna er: —, að nota ekki ógerilsneydda mjólk, seSir Dr. Abraham Jacobi, Columbia University. þó að gerilsneyðing mjólkur sé nauðsynleg á öllum tímum árs, er hún nauðsytilegust um sumarmánuðina, þegar þarf að viðhafa sérstaka varasemi með allt sem lýtur að þessari aðalfæðu fjölskyldunnar — MJÓLKINNI. Sumarkvilla og meltingaróreglu má koma í veg fyrir með því að nota gerilsneydda CITY MILK Öll meðferð City Milk er háð eftirliti mjólkursérfræðings okkar, sem lítur daglega eftir allri framleiðslu okkar, frá því að hún kemur inn í hina nýtízku verksmiðju vora og þar til að hún er afhent neytendum, alstaðar í Winnipeg og nágrenni, hrein og gerilsneydd og í loftþéttum flösk- um. Verjist sumarkvillum með því að drekka Gerilsneydda CITY MILK. CITYDAIRYLtd. “By Every Test the Very Best.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.