Heimskringla - 11.07.1928, Side 1

Heimskringla - 11.07.1928, Side 1
FATAL.ITUN OG HREINSUN Ellice Ave. and Simcoe Str. cjJjcCg^ Uetrl hrelnnun Jafnödýr. Hnttar hrcinsanir og: endurnýjattlr. Sfmi 37244 — tvœr lfnur Vér önnumat TÍVakiftl vl® utanbæjarmenn með mlkilli nAkvæmnl flýtl. ELUICE AVE., and SIMCOE STR. VVinnipes: —:— Man. Dept. H. XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐWKUDAGINN 11 JLTLÍ 1928 NÚMER 41 Pétunsaon 3 4o Hoinie St. _ OITY ÉTTI R ö JÓN LAXDAL LÁTINN Frá ræðismanni Dana hér í bæ, hr. A. C. Johnson barst Heimskring'lu J>essi tilkynning frá yfirræbismanni x Montreal: “...,Hinn góbkunni ísl. kaupma'Sur og tónskáld Jón Laxdal í Reykjavík andaðist á laugardaginn, á heimleiS til Islands frá Kaupmannahöfn, um fcorð á gufuskipinu Island. Síöustu árin var Jón Laxdal fulltrúi Czechó- slóvakíu, sem czechóslóvakiskur ræðismaöur á Islandi, en meginstarf, sitt vann hann sem einn af helztu kaupmönnum Is’lands og sem tónsmiö ar, er lét eftir sig möng hugljúf ís- lenzk lög. SíSustu árin var heilsa Laxdals mjög þrotin, og varS hjarta- sjúkdómur honum að bana.” 11. maí síðastliðinn lézt í Kaup- tnannahöfn dr. G. G. Jóhannes Pét- ersen, er í 40 ár hafði veitt forstöðu líffræðisrannsóknarstöð Dana. Hann var heimsfrægur náttúruvísindamað- nr, og var fiskafræði sérfræðigrein hans. Hafði hann fengist við fiskiransóknir í 45 ár. Víðfræg- astur varð hann fyrir ransóknir þær er leiddu til þess að hann uppgötv- aði hrygningarstöðvar álsins, en þá gátu höfðu fjölmangir á undan hon- um glímt við árangurslaust. Hann hafði verið formaður samþjóðlegra djúphafsransókna í sjö ár, er hann lézt. Ötal heiðursmerki hlaut hann frá erlendum þjóðum, meðal annars var hann heiðursdoktor við hinn fræga skozka St. Andrews háskóla, og við háskólann í Leeds á Englandi. — A íslandi var dr. Petersen mjög vel þekktur fyrir fiskiransóknir sín- ar. — Það sorglega slys vildi til á Winn- ipegvatni, nálægt Winnipeg Beaöh, 1 á fimtudagsmorguninn var, að eld ing laust til bana Agúst Isfeld, bónda að Winnipeg Beach. Var hann að vitja um net sin, er slysið bar að höndum. Sáu menn úr landi, er þrumuveðrið var 'liðið hjá, að hann lá út yfir borðstokkinn. Var strax farið eftir honum og læknir sóttur xim leið, er sajgði hann þegar liðinn. — Mr. Isfeld lætur eftir sig ekkju og ellefu börn, er flest eða öll munu kominn á fullorðinsár. Hann var greindur maður, sem hann átti ætt til. — Jarðarförin fór fram í gær- dag. ---------H--------- Fjær og nær. Mánudaginn 11. júni sl. voru gefin saman að Elfros, Sask., að foreldra- heimili brúðarinnar: Valdimar Hörg dal, sonur Jóns Jónssonar Hörgdal, frá Möðruvöllum í Hörgárdal og konu hans Kristuúnar Hallgríms- dóttur Holm frá Löngumýri í Skagafirði — og HróSný Lillian Einarsson, dóttir Haraldar Björns- sonar Einarssonar frá Brú. á Jökul- dal og konu hans Elínar Guðvalds- dóttur Jackson. Nokkrir nánustu ættingjar og vinir voru viðstaddir. Brúðhjónin lögðu þegar af stað í alllanga briiðkaupsferð til Bandaríkj anna, en setjast að í Elfros er þau koma til baka. Séra Friðrik A, Friðriksson frá Wynyard fram- kvæmdi hjónavígsluna. -----------rT Y i Landoámshátíðin í N. D. Sunnudagurinn 1. Júlí rann upp heiður og fagur yfir Islendingabygð í N. Dakota og stráði sólskinsgulii á grænekrur og laufskóga, meðan ungir og gamlir gengu hátiðabúnir til kirkju víðsvegar um héraðið. Hér voru allir samankomnir til þess að minnas:, þakka og fagna, án til- lits til trúarbragða eða flokkssinnis, æsku eða elli, auðs eða stöðu. Og því skyldi ekki hinn æðsti máttur leggja blessun sína yfir slíkan dag. Eftir hádegið streymdi mannfjöld- in til Mountain, þar sem al'lt var reiðulbúið til aðalhátíðarinnar. Hana setti forseti dagsins séra N. S. Thor- láksson, og var honum til aðstoðar séra Haraldur Sigmar. Eftir iað sungin hafði verið sálmur og bæn flutt, söng kórflokkur undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar, og hljóð- færaflokkur lék. Síðan rak hvað annað: minni, kvæði og söngvar. Ávarp forseta; kvæði lesið eftir Þorskabít; byggðarminni, flutt af séra K. K. Ólafssyni; kvæði, ort og flutt af K. N.; einsöngur séra Hans Thorgrímssen; minrti ,'Islands, flutt af dr. Rögnvaldi Péturssyni; kvæði, “Island” ort og flutt af séra Jónasi Starfsvald heimferð- arnefndar Þjóð- ræknisfélagsins Siðan að deilur hófust á meðal Vestur Islendipga út af þátttöku þeirra í Alþingishátíðinni á Islandi 1930, þá hefir nefndinni verið borið þráfaldlega á brýn að hún hafi aldr- ei þegið starfsvald það er undirbún- ingur þessa máls krefðist. Heimfararnefndin hefir aldrei gert opinbera grein fyrir, hvernig á því stæði að hún tók við þessu máli til undirbúnings, eflingar, og úrslita á Þjóðræknisþingi 1926, en nú finnst mér ekki aðeins sann- gjarnt, heldur líka sjálfsagt, að frá því sé sagt, svo að Vestur-Islending- ar geti áttað siig á hvað þeir rnenn hafi mikið til sins máls er halda fram að heimfararnefndin hafi, sé og ætli sér að taka fram fyrir hend- ur íslendinga hér, eða heima, í mál- inu. I bréfi dagsett 14. des. 1926 frá Jó hannesi bæjarfógeta Jóhannessyni i Reykjavík formanni hátíðarnefndar- innar á Islandi til forseta Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vesturheimi, er þess beiðst, að forsetinn, sem þá var Séra Jónas Aí Sigurðsson, sjái um að hafist sé handa í málinu, þar eð tíminn líði óðum, og að þeir þar heima hafi sannfrétt, að Vestur-Is- lendingar hafi huga á heimferð við það tækifæri. Þessi ósk formanns hátíðarnefndar Islands er aðal ástæðan fyrir því að iheimfararnefndin, eða réttara sagt, vísir til heimfararnefndar (5 menn) voru kosnir á Þjóðræknislþinginu 1926. Með leyfi til að bæta við sig, sem nefndin hefir gert, eins og allir vita — mönnum úr öllum flokk um utan Þjóðræknisfélagsins sem inn an, er líklegastir þóttu til heilla og hjálpar þessu viðkvæma minningar- máli. Heimfararnefndin hefir staðið í (Frh. á 4. bls.) A. Sigurðssyni, og svo frumherjum fagnað síðast. Því miður fengum vér ekki á neitt af þessu hlustað, því meðan á þvi stóð vorum vér og samferðamenn að brjótast gegnum útverði hinna vold- ugu Bandaríkja — og á fleygiferð “yfir fjöllin þau sjö,” úrkula von- ar um að ná í annað en samsönginn er fram skyldi fara kl. hálf níu um kveldið, undir stjórn Brynjólfs Þor- lákssonar og forsæti séra H. B. Thor- grímssen. En a'llir rómuðu ræður, kvæði og' söng, svo að oss sveið að hafa ekki notið. Dagur leið að kveldi, og áfram hentumst við, í kapp við vindrekin ský og regnsorta, er dró sunnan yf- ir fjöllin. Niður fjallahlíðarnar klukkan átta, og til suðurs inn í óyggðina. I rökkrinu vorum við við að “fallega húsinu í skóginum,” er vinkona mín nefndi svo. Það stóð hvítt og fagurtimibrað, skammt frá veginum, i djúpu skuggaskjóli stórra, trjáa, eins og í draumheim- um. Ursvöl kylja fór hvískrandi um 'laufkrónurnar, og gáraði kné- hátt igrængresið undir trjánum. Þar gekk aldraður maður, sem sagði okkur að við værum á réttri leið. Upp Mountain-brekkuna ókum við því nær í myrkri; gegnum blóm- prýtt boghlið; inn milli þúsund bíla; visað til vegar og í áfangastað af kurteisum, einkennisbúnum farar- stjórum. Við hliðina á samkomu- húsinu stóð áhorfenda- og söngpallur. Allt í kring iðast og sogast mann- grúinn, eins og hafbylgjur um kletta rið. Það er farið að hvessa, og stormurinn er eins og brimgnauð ,; eikarfolöðunum. Við göngum í iðuna, og á augna- bragði erum við “tekin höndum” af einum af forstöðumönnum hátíðar- innar, er býður okkur næturvist í gistivináttu sinni. Fólkið þyrpist upp á áheyrenda pallinn, og við fylgjumst með., A söngpallinum stendur flokkur manna, kvenna og barna, og andspænis hon- um Brynjólfur með tónsprotann. Fyrir ofan sönigflokkinn stendur séra Hans. Hann er eitthvað að segja, en hin þróttmikla rödd hans hverf- ur í laufdyn og vindhviðum. Svo lyftir Brynjólfur sprotanum, og “O guð vors lands’’ hljómar til okk- ar gegnum storminn. Og um leið klingja fyrstu regndroparnir á lauf- unum, eins og hálfkæfðir hörpu- strengir ómi undir söngnum. Nokkur lög enn, og fólkið tvístr- ast fyrir veðrinu. Við ökum heim með gestgjafa okkar, Winnipeg- fólkið, komandi frá Saskatchewtin, ásamt öðrum gestum hans, komnum alla leið sunnan frá San Diego; ó- hult og varin, gegnum regnstorminn og náttmyrkrið. Við stönsum fyrir framan “fallega húsið í skóginum.” Þá erum við komin í áfanga. , Inni er hlýtt og bjart; híbýlaprýði og íslenzk gestrisni. Við erum ell- efu gestir. En hér er bæði hjarta- rúm og húsrúm. Meðal gestanna er níræður öldungur, gama’ll vinnu- maður hjá afabróður mínum, dánum löngu .fyrir mitt minni; einn af frum herjum þyggðarinnar; aídurhníginn maður, er ég fæddist. Okkur er vísað til sængur. Eg skipa rekkju með nýjum kunningja mínum frá San Diego. Við hjöl- um litla stund. Svo slökkvum við ljósið og sofnum svefni þreyttra og réttlátra — tveir íslenzkir langferða- menn frá Kanada og Kaliforníu — meðan stormurinn grenjar á hús- þakinu, og sveigir eikartoppa og álmgreinar, eins og viðkvæma víði- tleinungia. (Frh.) Fundur um heim- ferðarmálið á Gimli Nokkrir menn á Gimli gen;gust fyrir því, að þar var kallaður sam- an fundur 5. júlí kl 8.30 til að ræða um heimferðarmálið 1930. Að und- anförnu hefir mikið verið talað og ritað um það mái, og oft af lítilli góðfýsi, sanngirni, eða skilningi. Þessi fundur var fjölmennur þrátt fyrir að vegir voru mjög slæmir yf- irferðar. Fundarstjóri var kosinn Mr. Guðmundur Fjeldsteð og skrifari séra Þorgeir Jónsson. A fundinum voru mættir af hálfu heimfararnefnd arinnar Mr. Jón Bíldfell, sem er for- seti hennar og Mr. Asmundur Jó- hannsson. Einnig var séra Ragnar Kvaran foi seti Þjóðf æknisfélagsins þar staddur. Forseti setti fundinn með nokkrum vel völdum orðum, og gat þess meðal annars hve það væri ömurlegt að annar eins ófriðareldur skyldi kvikna í samfoandi við þetta merkismál, eins og raun hafi orðið á, og sem ef til vill, því miður, dæi ekki út í náinni framtíð. Síðan tók til máls J. J Bildfell. Rakti hann vel og rækilega sögu málsins fram til þessa tíma, og skýrði ágætlega bardagaaðferðir og framkomu andstæðinganna, eða 20- manna nefndarinnar 1.) og hann gat þess líka að sér þætti fyrir því, að þurfa að deila við vini sína, en göfugt májefni i samfoandi við drengskap sinn og góða samvizku leyfði sér ekki annað. Asm. P. Jóhannesson sagðist hafa gert öðrum fremur meira til þess að koma á sættum, en allt hefði reynst árangurslaust. Og ef ósómi hefði verið að styrknum, þá væri ekki síður ósómi að þvi er nú v?eri að koma fram af hálfu uppreisnar- mannanna, sem hann sagðist verða að kalla 20 m. n. Hann gat þess ennfremur að hann færi nú ófús úr nefndinni, þó hann hefði altaf ver- ið fús til þess áður, málinu væri nú þann veg komið. Því næst talaði séra Ragnar E. Kvaran. Mintist hann þess vel og réttilega hversu mikla þýðingu það heffti fyiir Island í framtíðinni gagnvart öðrum þjóðum, að heim- ferðarmálið yrði leitt til lykta á þann hátt að heimferðin 1930 auglýsti sem mest og foezt land og þjóð. Auk þess las hann upp nýkomið símskeyti frá formanni hátíðarnefndarinnar heima á Islandi, þar sem heimferðar nefndinni var þakkað fyrir starf sitt í þágu heimferðarmálsins, og þess óskað að hún héldi áfram starf semi sinni í samfoandi og samræmi við hátíðarnefndina. Ymsir fleiri tóku til máls, og lýstu þeir allir á- nægju sinni yfir framkomu heim- fararnefndarinnar í heimferðarmál- inu að einum manni undanskildum, Mr. J. Pálssyni, sem var á fundinum og sem er einn í andstæðinganefnd- inni. Reyndi hann að hrekja orð nefndarmannanna sem þarna voru staddir, en vafðist mjög tunga um tönn, og mistókst það algerlega. I lok fundarins bar B. B. Olson fram svoh’ljóðandi tillögu studda af hr. Guðna Thorsteinssyni. Fundurinn gerir svohljóðandi yf- irlýsingar: 1. Þakkar vinsamlegast viðstöddum fulltriúum Þjóðreeknisfólagsins ifvrir þá ánægjusamlegu greinargerð er þeir hafa nú gefið fundinum um 1.) T. d. það, a» hún hefði verið búin að afhenda Cunard línunni málið áður en undirskriftaskjölin voru send út um bygðirnar. ► ()*«»()<«■»•()<«■»>()■ ► ()•«»•()•«■»-()•«■»•( )-4 THE CONDITIONS (From the Icelandic of Þorsteinn Erlingsson, by L. F.) If naught you fear though hell rebels and chaos have birth, And whatsoever power dethroned, in heaven and earth; And sundered every bolster of the firmament blue: Then shall I croon my little lay and linger with you. sm: And if the despot you despise whose dungeon you fill, And who exacts your love, your heart, your homage, your will; Who buys the praise of lowly slaves wherever he be: Then shall I also, whole and hearty, hate him with thee. If you love him who shackled laughs and strains at his bands, And chooses not to bow, or kiss the tyrant’s red hands; But stout of heart he bears his bonds to meet his decree: Then shall I likef»vise, late and early love him with thee. And if you long to leam the hidden upon life’s way, And ask of fate its simple toys, beginning at “a,” And if you can, unprejudiced, their import construe: Then would I fain abide awhile and study with you. If you are bold to shove away when seas run high, Nor seek, with divers aids, pre-empt a place in the sky; But if through breaking surge you run the bark fast and free: Then would I gladly sail o’er all the earth’s seas with thee. And then at last when dark descends and heavy the night, And billows surge, and decks awash, nor haven in sight; You steer the course nor turn about whatever’s in view: : Then would I gladly sail upon fche Far Sea with you. starfsemi sína í heimferðarmálinu j frá byrjun til þessa dags. 2. Lýsir fullu trausti á nefnd þeirri er heimferðarmálið hefir með hönd- um fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins, og treystir að henni lukkist að ráða því svo til lykta að allir þjóðræknir og rétt hugsandi menn megi vel við una. 3. Að mótmæli þau er nú hafa komið fram opinberlega gegn heim- ferðarnefndinni, séu bygð á algerðum misskilningi á málinu, og fundurinn vonar að þeir menn, er fyrir mót- mælunum standa hætti allri mótspyrnu og deilu í þessu velferðarmáli og taki saman höndum við fulltrúa Þjóðræknisfélagsins til þess að heim förin og öll sú þátttaka sem Vestur- Islendingar taka í þúsund .ára hátíð- ahaldinu á Þingvöllum 1930 megi verða öllum Vestur-Islendingum til sameiginlegs vegs og sæmdar. B. B. Olson G. Thorsteinsson.” Var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að tveinmr und- anskildum. , Fundi slitið. Þ. J. Fjær og nær. Þann 1. júlí andaðist á heimili Kristjáns kaupmanns Tómássonar, á Reynistað í Mikley, móðir hans, Margrét Þórarinsdóttir Tómásson, ekkja Helgu heitins Tómássonar, sem nú er látin fyrir nærfelt tutt- ugu árum. Voru þau hjón í hópi fyrstu landnema á Mikley og stóðu ávalt framarlega í fylkingu. Margrét heitin var þróttlunduð og merk kona og mun minning hennar lengi lifa. Nánar verður hennar getið siðar. Isl. Goodtemplarastúkurnar Hecla og Skuld standa fyrir skemtiferð til Selkirk næsta sunnudag (15. júlí). Farið verður frá G. T. húsinu kl. 12.50 með sérstökum strætisvögnum norður til “North Barns” og svo það an kl. 1.30. Fargjald (return tick- et) 60c fyrir fullorðna oig 30c fyrir börn. Góðar skemtanir og öll þæg- indi í Selkirk Parkinu. Allir vel- komnir. —Forstöðunefndin.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.