Heimskringla - 08.08.1928, Síða 1

Heimskringla - 08.08.1928, Síða 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 8. ÁGÚST 1928. NÚMER 45 FATAUTCN OG HREIJiSUN Ullice Ave. and Simcoe Str. anuji — f'f’ZlV. finjs Ilattur hreiuMaftir og endurnýjatiir. Betri hreinaun jafnödýr. ver onnumat vitSaklftl viti utanbæjarmenn metí mikilli nákvæmni og tlftl. ELLICE AVE., and SIMCOE STR. Winnipegr —:— Man. Dept. H. Enn um fossamáiið sem svarar dollars nefskattur á bæjarbúa, unga og garnla. Fremur hefir verið hljótt um þaö :mál í íslenzku bblööunum nú í seinni tíö. Þó er málið ekki úr sögunni. Stjórninni hefir enn ekki tekist að fá sínu framgengt með afhendingu fossanna til strætisvaigna félagsins. Og allar líkur benda nú til þess að úrslitin verði að bíða þangað til fylkisþing kemur sanian. Fnsku blöðin halda uppi látlausri haráttu um málið, engu síður en við landarnir gerum um heimferðarmál- ið. Fyrir hönd strætisvagnafél- ■ agsins berst blaðið “Free Press,” með fylkisstjórnina að baki. Verður ekki annað séð en að ráðherrarnir haldi að þeir hafi verið kosnir vika- drengir fyrir félagið, svo nákvæm- 'íega fylgja þeir fram kröfum þess. Astteðurnar, sem ,fram eru færðar eru þær sömu, sem við heyrðum frá bæjarstjórninni fyrir löngu síðan, þegar stríðið stóð um það að hrinda aflstöðva málinu fram fyrir bæjar- ins hönd. Það á að vera óheilbrigð ■og skaðleg stefna að hugsa til þess að fylkið taki að sér og standi fyrir framkvæmdum slíkra stórvirkja. Auðkóngarnir myndu ekki vilja leggja fé í neinar framkvæmdir þar sem slík stefna réði. Framfarir allar myndu stöðvast og enginn markaður fást fyrir raforkuna! Fylkið myndi fara á höfuðið, niður í bótnlaust skuldafen og aldrei koma upp aftur. Þetta eru nákvæmlega sömu hrakspárnar sem rigndu yfir Winnipegbæ af þeim sem vildu fiindra það að bæjaraflstöðin yrði byggð. Þær hrakspár hafa ekki ræzt, og ættu þessar því engann að •Iiræða. Af þeirn sem berjast á móti stjórn- inni hefir frá upphafi, mest kveðið að fyrverandi bæjarstjóra S. J. Farmer, og þar næst að ritstjóra blaðsins "Winnipeg Tribune.” Yms- ir fleiri merkir menn hafa opinber- 'lega lýst afstöðu sinni í málinu, þar á meðal landi okkar, sambandsþing- maður J. T. Thorson. Af ágætri ræðu eftir hann, sem ensku blöðin fluttu fyrir skömmu, má sjá að hann hefir átt góðan þátt í því að vernda rétt fylkisbúa, og koma í veg fyrir að sambandsstjórnin léti fossana af bendi við félagið. Er þessi ákveðna stefna Mr. Thorsons eftirtektaverð- ari vdgna þess, að leiðtogi liberal- flokksins hér, Rolbson dómari, stendur þar á öndverðtim meiði. Uann hefir lýst velþóknun sinni "á stefnu, eða stefnuleysi Brackens. Eitt er það þó í ræðu Mr. Thor- sons, sem mér finnst vanhugsað. Hann telur það happ fyrir okkur hér í Manitoba að við höfum almennings ■eignar fyrirtæki og privat félag til samkeppni um rafmagns framleiðsl- nna. Þetta tel ég vera hið mesta óhapp. Samkeppniskreddan er ekki annað en eftirlegu-kind úreltrar hagfræði, sem þroskað viðskiftalíf er nú að útrýma á flestum sviðum Eins og þroskaðar trúarhugsjónir kenningunni um helvíti. Þjóðnytja- fyrirtæki eru ekki rekin í gróðaskyni og þarfnast engar samkeppni, heldur aðeins ráðvandrar, atorkusamrar stjórnar, og vísindalelgrar þekking- ar. Samkeppni er óráðsfálm van- þroskaðrar gróðrarhyggju. , En samvinna er skipulagsbundnar fram- kvæmdir þroskaðra manna. Eg vil aðeins bgnda á eitt dænti. Hér i Winnipeg höfum vér tvöfalt rafveitu kerfi (vegna þessarar lofsverðu sam- keppni) þar sem eitt Væri fullnægj- andi. Kostnaður á viðhaldi þessa óþarfa kerfis nemur, eftir áliti sér- fróðra manna $225,000 á ári, eðá Leiðtogi conservativa hér í Mani- toba, Col. Taylor, hefir nú einnig látið til sín heyra og komið fram með þá uppástungu, að kallað sé aukaþing til að ráða fram úr því máli. Einnig að sett sé sérstök rannsóknarnefnd til að yfirfara allt sanm,ingía-maLk fyjkisstj órnarinnar við strætisvagnafélag Winnipegborg- ar. Þykir honum margt grunsam- legt í sambandi við það. Flest af því sem hann telur fram hefir þó áður verið sagt af Mr. J. S. Farm- er í blaði hans ‘ÍWeekly Newis.’’ Þó má geta þess að Col. Taylor sýnir skýrar, en áður hefir gert verið, hver áhrif fylkiskosningarnar síð- ustu hafa haft á markaðsverð hluta- bréfa strætisvagnafélagsins. Skömmu áður en hin svonefnda bændastjórn var sett til valda í annað sinn, með kosningum sumarið 1927, voru hluta bréf strætisva'gnafélagsins til uppboðs fyrir 66jý . En síðan fara þau að smá hækka i verði, og eru um árs- lokin 1927 kominn upp í 104. Eft- ir nýárið heldur verðhækkunin á- fram og í maí seljast hlutabréfin á 128JL Þessi gífurlega verð- hækkun, sem nemur hart nær 100 pro cent segir Col. Taylor, að ekki geti stafað af öðru en því að fél- agið hafi talið sér vísa Sjö-systra fossana og þar með yfirtökin á raf- magnsframleiðslu fylkisins. Starf- ræksluarður félagsins á þessu tíma- bili getur ekki réttlætt verðhækkun- ina. Einnig bendir Col. Taylor á að stjórnin hafi vikið frá stefnu9krá sinni og kosningaloforðum í þe»su fossamáli, því á síðasta þingi hafi komið fram ákveðin tillaga um að Sjö-systra fossunum væri haldið fyrir fylkisins hönd, og stjórnin þá látist vera því fylgjandi. En ekki er fyr búið að slíta þinginu en stjórn- in afsalar sér fossunum og mælir með því að strætisvagnafélagið fái virkjunarleyfið. II. Ekkert hefir enn heyrsf frá stjórn inni um það hvort hún muni sinna þessum' uppástungum conservatiVa leiðtogans. En hvað sem svarið verður, þegar það kemur, vil ég enn brýna það fyrir öllum, sem þessar línur lesa, að hér, er um að ræða eitt alvarlegasta og þýðingarmesta mál, sem upp hefir komið í stjórnmálum fylkisins. Ef við látum af hendi við strætisvagnafélagið eða eitthvert annað gróðafélag, yfirráðin á raf- orkuvirkjun fylkisins, þá höfum við með því fyrir .gert einutn dýrmæt- asta erfðarétti eftirkomenda okkar, rétti sem okkur ber að vernda, ef við viljum láta minnast okkar, sem ráðvandra, skynberandi borgara. Einnig seljum við í hendur þessara manna yfirráðin yfir framkvæmda- lífi og efnahagssjálfstæði fylkisins um mörg komandi ár. Og leggj- um þeitu upp í hendur tækifærin til nær því ótakmarkaðrar fjársvindlun- ar og kúgunar. Ilverju eigum við völ á í staðinrí? * Fölskum loforð- um um aukna atvinnu, “góðum tíma” og stundarhagnað. Loforð- um sem við vitum að aldrei rætast. Eigum við nú að sitja aðgerða- lausir eins og rolur, meðan samvizku lausir peningabraskarar leika sér að hugsjónablindri stjórn okkar, eins og köttur að mús ? Eða eigum við að rísa upp svo sem lýðfrjálsum mönn- um sæmir og taka sjálfir í taumana? Þessu verður hver atkvæðisbær mað- ur að svara á einhvern hátt. Menn þurfa ekki að vera hikandi í afstöðu sinni til þessa máls. Reynslan, sem þegar er fengin, hér í bænum, og þó sérstaklega hjá nágrönnum okk- ar Ontariomönnum, hefir sýnt að hér Frú Violet Helga Fokker Dóttir Snjólfs Austmann, fædd í Winnipeg árið 1901. Gekk hér á Systra Skóla. Vann hér fegurðarverðlaun: námsskeið á viðskifta- skóla. Giftist 15. marz 1927, Ánthony Fokker flugvélasmiðnum fræga, er verkstæði hefir víða í Hollandi og Ameriku, og hefir ef til vill í huga að reisa verkstæði hér í Winnipeg. Sbr. grein á öðrum stað hér í blaðinu. — En æ skukunningjar frú Fokker hér í Winnipeg, segja hana ekki síður mannkosta — en fríðleikskonu.— er ekki um neitt fjárhættuspil tala. Sérfróðir menn vita að þessi fyrirtæki verða bæði ódýrari og arð- sarnari undir sameignar fyrirkomu- lagi, en sem eijistaklinga eiign. Iðn- rekendur vita einnig að bezta trygg- ingin fyrir ódýru affi til iðnaðar er einmitt sú að það sé i höndum hins opinbera. Og hafa iðnaðar fram- farir Ontariofylkis bezt sýnt það. Grýlan sú, að auðmagnið flýi undan þar sem þjóðnýting almennra fyr- irtækja á sér stað, er ekki á neinurn rökum byggð. Auðmenn vita að fé þeirra er hvergi betur tryggt en sem rekstursfé slíkra stofnanna. Og þeir sýna það með því að lána féð gegn lægri vöxtum til hins opinbera en til einstaklinga. Forsprakkar strætisvagnafélagsins og þeirra skó- sveinar eru ekki auðmenn í þessum skilningi. Þeir verða sjálfir að sækja rekstursfé til annara. Þeir eru millimenn, sem eru að reyna að smeygja okurklónni á milli þeirra sein rekstursféð leggia til og hinna, sem afrekstur framleiðslunnar þurfa að nota. Takmark okkar ætti því að vera það, að útrýma þeim úr við- skiftalífinti, og draga úr höndum þeirra það sem óframsýni fyrirrenn- ara okkar hefjr gefið þeim hald á. En ekki að gefa þeim meira. Eg hef verið að reyna að gizka á hvað stjórnin muni nú ætla að gera næst. Og sýnist mér vera um þrjár leiðir að velja. Fyrst: kalla saman auka- þing, sem réði málinu til lykta. Gæti þá svo farið að fram kæmi van- traustsyfirlýsing til stjórnarinnar og gengið vrði til kosninga. Annað: að málinu verði skotið undir almenn- ings atkvæði. Þriðja: að því verði frestað fram til næsta þings. Hver leiðin farin verður, gerir minnst til. Það sem almenningur þarf að hafa hugfast er að láta full- trúa sína afdráttarlaust vita hvers af þeim verði krafist. Hafi að' sér um kenna þegar kverkina fer að ^ svíða undan braskaraklónni. Eg hef þá trú, að við hér í Manitoba höfum nóg af félagslyndum, fram- sýnum mönnum, á borð við þá, sem fyrir 25 árum tóku að sér forgöngu raforkumálsins í Winnipeg og í Ont- ario. Við þurfum aöeins að láta þ.í vita að við viljum nýta hæfileika þeirra og framsýni. Hjáhnar Gtélason. Skýringhinna fjögra í Lögbergi. Fjær og nær. 1. ágúst 1928 voru settir inn í em- bættismenn St. Skuldar Nr. 34 fyrir ársfjórðung frá 1. ágúst til 1. nóv- ember 1928: F. Æ. T., Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son Æ. T. Einar Haralds V. T., Olafur G.' Guðtnundsson Capil., Oskar L. Freeman Ritari, Bjarni Tryggvaáon Æðst. V., Guðm. M. Bjarnason Fjárm. V., S. Oddleifson Gjaldk., Magnús Johnson Drótts., Anna Eyford Æðst. Dr., Lillian Evólfsson Inn. V., Jóhann Baldvinson Ut. V., Jóhannes Austman Organisti, Lilly Furney Gæslum. Ungtemplara, Guðrún Pálsson. Umboðsmaður St. er Gunnl. Jó- hannsson. Stúkan telur um þessi ársfj. mót 200 meðlimi. Þess ber að gæta, að allt er þetta ungt fólk, sem nú er í emlbættum. Stúkunni hafa aukist miklir kraftar á siðastl. ársfj.. Allt það fólk eru ungir menn og ungar konur. Það er gleðiefni urn vaxandi' áhuga hjá yngri kynslóðinni fyrir bindindisstarfsemi, því oft er þörf, en nú er nauðsyn að veita sem öflugastu mótstöðu þeim ófögnuði sem vínsölubúðirnar al- jhafa með höndum, — bjórelfunni menningur ekki rænu á að taka rétta^breiðu og djúpu, sem nú streymir yf- stefnu í málinu má hann sjálfum, ir land og þjóð. I síðasta Lögbergi er birt grein með fyrirsögninni "Skýring.” Er hún undirrituð nöfnum þeirra fjögra manna, er með simskeyti afhentu Cunard-linunni heimferðarmálið í öndverðum júnímánuði siðastliðnum, og kváðust gera það “ í trausti og umboði Islendinga vestra.’’ Þó grein þessi heiti "skýring” verður ekki út úr efni hennar dregið hvað það er sem verið er að skýra. Ekki getur það talist skýring, því flestum ntun nú það vera orðið ljóst, sem höf- undarnir segja við byrjun greinar- innar; "að reynt hefir verið að leiða hugi manna frá aðfa/lefninu (heint- íerðarmálinu) í vandræða tilraunum til þess að blekkja og komast hjá þvi, að ræða aðalmáliðí.” Þetta vita allir, og er sá lækur löngu bakka- fullur. Sýndist því sem það væri erviöi rneira en erindi, að leitast við að gera niönnum þetta enn ljósara en orðið er, með nýrri endurtekning þeirra “tilrauna,” sem grein þessari. Höfundarnir byrja “skvringuna” á því, að leiða athvgli lesenda að, “um mannjöfnuð í nefndunum hafi mikið verið sagt.” Þetta getur vel verið satt. Við því máttu þeir búast, og áreiðanlega hafa þeir haft það hug- fast, er þeir gengu í valið meðal þúsundanna sem þeim fylgja og völdu sér samverkamennina. Hjá því verður ekki komist að almenning- ur athugi hverjir mennirnir eru, sem honum eru boðnir til forgöngu í þessu rnáli, í stað hinna, sem Þjóðræknis- félagið skip'aði. Og hafi niðurstaða hans orðið eitthvað á þá leið sem greinarhöfundarnir gefa í skyn, og lýsa óánægju sinni yfir, þá er heim- ferðarnefndina sízt um að saka, því engan hlut átti hún i kjöri þessara manna. En furðað hefir hún sig á því, eftir að þessir sjálfboðar eru búnir að koma málum sínum ja'fn vel fyrir og þeim segist frá, að þá skyldu þeir þurfa að verða fyrir þvi, að missa einhvern skynbær- asta manninn, sent þeir höfðu á að skipa innan þessara 20. Hlýtur það að rýra enn meir tiltrú þeirra hjá almenningi en komið er, og er ekki að vita hvernig Cunard-línan kann á það að líta. Aðra staðhæfingu gera greinarhöf undar í upphafi máls stns: “Fylgj- endur heimfararnefndar Þjóðræknis- félagsins og hún sjálf, hafa skrifað og rætt ósköpin öll um þetta c»g hitt í seinni tíð, en tæplega hefir verið minnst á málið sjálft.” Þetta held ég komi flestum á óvart. Heim- fararnefndin hefir skrifað mjög lít- ið, og ekkert nema leiðréttingar við það sem greinarhöfundar hafa sagt. Það getur vel verið, að þeir liti svo á, sem það komi ekki málinu við, að leiðréttar séu missagnir, en þá er skilningurinn orðinn eitthvað óvana- legur á rnálinu, eða ætti fremur að segja tilgangurinn með málinu? Upp að 21. júní er Lögbeog búið að flytja 54 dálka sem næst, frá sjálfboðum, en rúma 13 frá Heimfararnefndinni. Síðan hefir það flutt tvo frá þeini móti hverjum einum frá nefndinni, eða líklega rýflega það. Greinarhöfundum finnst að "ekki væri úr vegi, að á það sé bent, að Heimfararnefnd Þjóðræknisfélags- ins hefir fullyrt við flutningsfélag er hún hefir verið að fara á fjörurn- ar við.að gera myndi mega ráð fyrir, að ekki myndu færri heim fara, en 3 þús- und rnantis.’’ Sjálfsagt er þetta góð bending. Galli er þó á þeirri gjöf að þetta hefir Heimfararnefnd- in aldrei fullyrt. Sjálfsagt væri henni það ánægjuefni, eigi síður en greinarhöfundum, að þeir Islending- en 3 þúsundir manna. Og með aðstoð þeirri sem sjálfboðar eru nú að veita er ekki óhugsanlegt að svo geti farið. Um tölu þeirra er heim fara er engum unt að segja nteð vissu, en ekki er það ósennilegt að all- margir verði til að fara, auk Islend- inga sjálfra. Hve margir þeir verða, er einnig mál sem enginn get- ur sagt um með vissu, enn sem komið er. Heimfararmefndin hefir tekið það fram við flutningafélögin að hún ábyrgist enga tölu, en telji hTns- vegar líklegt, ef áferði veröi sæmi- legt, að hópurinn muni verða sæmilega stór. Það hefir hún og einnig lát- ið skiljast, að ekki trúi hún því að Islendingar hér láti það sitja í vegi fyrir sér að fara heint er að þeint tíma kemur, að reynt hefir verið að kljúfa þá í málinu. “Skýring” greinarhöfundanna Tivernig á því stóð að þeir hófu árás á nefndina í vetur út af heimferðarmálinu er sennileg. “Sjálfboðanefndin hóf umræður í blöðunum til þess að gefa fólki tækifæri til opinberra mót- mæla.” Mátti þá fólk ekki láta skoðanar sínar í ljósi fyrr en sjálf- boðar voru búnir að tala. Og ætli að því skiljist það enn, að það megi <lala? Eða hvernig stendur á því að það hefir ekki hafið mótmælin, heldur þvert á móti hvar sem fund- ir hafa verið haldnir, lýst einróma óánægju sinni yfir atferli sjálfboð- anna? Greinagerðin um símskeytið til Cunard línunnar, er heldur ekki ó- •sennileg. Höfundarnir varpa mál- inu, sem þeir álíta að þeir séu bún- ir að taka úr höndum Heimfararnefnd arinnar, í skaut Cunard línunnar, "af siðferðislegri skyldu.” Fyrir þá skuld er heimförinni 1930 snúið upp í Cooks Tour, og Islendingum ætlað úrgangs rúmið á skipinu. “Siðferð- isleg skylda” rekur þá til þess að veita Cunard línunni einka umboð sitt til flutningsins á þvi verði og með þeim kjörum sem félaginu þóknast sjálfu að setja. “Stðferðisleg skylda” rekur þá til að gera sitt ítr- asta til, svo að skipafél. skuli ekki vera neydd til að gera afslátt á far- gjaldinu og þeim sem heim fara spar- aðir þúsundir dollarar. En því geta þeir þess þá ekki um leið, að “siðferðisleg skylda” rak þá á stað með undirskrifta skjölin er þeir vortt búnir að afhenda Cunard línunni málið, t umboSi meiri hluta Islcnd- inga ? Það var þó sannarleg “siðferðis leg skylda” eftir að hafa yfirlýst meiri hluta umboði allra Islendinga. Og með þeirri “siðferðislegu skyldu” má þá líka afsaka það þó útsendurun- um með undirskriftaskjö'lin verði það á að taka nöfn “fullveðja” unglinga er svo mikið veltur á með nafna fjöldan. “Maður leggur ýmislegt á sig Fyr- ir siðferðið,” sagði igarðvörðurinn um árið. Rögm’. Pétursson. Frá Englandi var símað 26. júlí, að æðsti höfðingi _ allrar brezku kirkjunnar, Randall Thomas David- son, erkibiskup Kantarborgar, hafi sagt lausu embættinu. Mun það bæði vera fyrir aldurssakir, því hann stendur nú rétt á áttræðu, og einn- ig sökum vonbrigða á því, að breyt- ing sú á helgisiðabókinni, er hann og aðrir biskupar óskuðu, náði ekki fram að ganga t neðri málstofunni, heldur en áður, þrátt fyrir persónu- legt fylgi Baldwins forsætisráðherra. En sú breyting hneigðist meira að helgisiðum kaþólsku kirkjunnar, eins og Hgimskringla hefir getið um áð- ur. — Talið er vist að eftirmaður hans verði næst-æðsti maður bfezku kirkjunnar, erkibiskup Jórvíkur, ar er heint færi, yrðu ekki færri i Cosnto Gordon Lang.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.