Heimskringla - 08.08.1928, Qupperneq 3
WTNNIPEG 8. ÁGÚST 1928.
HEIMSKRINCLA
3. BLAÐSIÐA
usion by neglecting to work our own.
For the Icelandic stock with its
traditions of nation building there
is here a marvellous opportunity to
prove its worth. If we can help
to revive in Canada something of the
spirit of the pioneers, who joyed iti
the struggle and had their reward
in the accomplishment and the in-
spiration their example gave to fur-
ther effort. For this, national feel-
ing and pride are essential; a nat-
ional spirit, British in essence, yet
distinctively our own, enriched by
the contributions of all the sons of
Canada, carrying on the traditions
and culture of the British race to
fuller development and perfection.
Indeed with that spirit, what foreign
prizes could tempt our people from
their work and duty? And in creat-
ing, giving life to that feeling, shall
we not be contributing to the reali-
zations^ of the theories of the found-
ers and pioneers of this nation and
proving- true to our ancestry?
And here, I would conclude, save
to make a suggestion of one means
we may adopt, to make a contribution
of value to this nation, not only as
Canadians of Icelandic origin, but in
a more local and restricted sense, as
Erindi
Flutt ab hátiSinni aS Moc.ntain,
ji'di 1928
1.
Háttvirta samkoma konur og menn!
Mig langar til aS fá aS tala nokk-
ur orS i óbundnu máli sjálfum mér
til afsökunar, og gera grein fyrir
hvers vegna ég er hingaö kominn.
sem aldrei skyldi veriö hafa. Svo
er mál meS vexti, aS samkomunefnd-
in sendi mér áskorun aö minnast
bygöarinnar í bundnu máli sem kallaö
er, og flytja þaö hér í dag. Hún
heimtaöi aö ég svaraöi “svart á
hvku og neitaöi aö taka afsvar til
greina. Eg lofaöi engu, en svaraöi
á þessa leið:
Aö svara svart á hvítu,
mér sýnist ekki þörf
því flestum ferst nú betur
aö fást viö ljóöastörf.
En svo ef sálin vaknar —
viö sjáum hvernig fer,
og lífið allt er leikur
“so let us all be here.”
En hún hefir aldrei sofið
en síöan þetta var kveðið.
fastara
Eg held þvi fram aö nefndin hafi
ekki haft neinn siöferöislegan rétt
Manitobans. Our greatest cause
, f t ,td þess aö þrengja upp á mig þessu
for pride comes of our ancient lit-r . .....
erature. Not only for its innate
beauty, and it is beautiful, and its
| vandasama verki, því henni er per-
sónulega kunnugt um aö ég hef
intrinsic value, and that is great in ,
’ aldrei veriö “long distance” skáld,
og þar ofan í kafið farinn aö veröa
a literary sense, but because it is
. . , , ! nokkuð "heavy. Og svo hef ég
ín the ancient tongue that was comm- > . , b
,, , , , . 1 nka veitt þvi eftirtekt aö fólk er yf-
on to all and has preserved for the i.
,, „ . . ,, , írleitt hætt að hlusta a eða lesa
world all that was best of the trad- i
löng kvæði; það er farið að hafa
itions of the Nordic race. Of myths B .
, , , , , , , . sama siðmn og prestarnir okkar þeg-
and legends, mythology and history, i
TT , , ar þeir segia, ‘ og næst skulum við
ít ís the Well of Urd m whose, . , .
, , ,. ,1 syngra fyrsta og siðasta versið af
depths Jie the waters of i ,, . ,
. , , , . ! salminum numer so and so, og þess
wisdom and of poetry. It ís re-
markable how little the English ,VCgna,hef eg Van,ð mlg a aS yrkja
bara fyrsta og siðasta versiö í einu
speaking people, well conversant
with the mytholögy og Greece and
Rome, know of the gods of their
fore-fathers; How much they know
of the Justinian code, and how little
t)f the laws and customs of the Norse-
men and the Saxons. For fifty
years we have been in this land, tak-
ing all that has been bestowed with
lavish hand. How much have we
given ? We hold that Winnipeg is
the centre of Icelandic culture and
effort in America. We are prepar-
erindi, svo að þeir sem á annaö borð
lita á það neyðist til að lesa allt
kvæöiö. Bg má kallast nokkurs-
konar stutthugsi í ljóðagerðinni. Eg
haföi ekki búist við að ónærgætni
nefndarinnar kæmist á svona hátt
stig, því. sannleikurinn aö landar eru
búnir að heyra til mín, sér til leið-
inda, síðastliðin 50 ár. En þeim
leiðist aldrei að sjá mig, þó ekki
komi sjónin til. Eins og Guðfinna
trilla sagði. Þess vegna fannst
mér að hyggilegast hefði verið fyr-
mg to participate m the celebration . .
, , , . , , T i ir nefndina að hafa það ems og eg
of the lOOOth anmversary of the Ice- , . ...
landic nation. Would it not be a
fitting thing if we sought to com-
memorate that great day iby commenc-
ing the establishment in Winnipeg
of a library of Icelandic literature,
preferably in connection with the
stakk upp á í fyrstunni og getið um
þessari vísu.
Meðan varir þetta þing,
to the intellectual and spiritual life
of this nation and' make to our com-
University, adding to it as time and | patriots a gift of surpassing value
rneans permit, so that Winnipeg may | and to our sons and to their sons
become the centre of research for
this nation, in all manners concern-
ing that ancient literature. Thereby
we would make a real contribution
in years to com-e cause for pride
that they can lay claim to ancestry in
the far island in the north, that pre-
served the treasure so well.
Upward of 2,000
Icelandic Students
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
THE
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
38514 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
þó samt óbeinlínis,
Eins og heimskan heimalning
hafa þeir mig til sýnis.
Eg vil taka það fram að allir sem
hér eru samankomnir í dag, geta séð
bygðina okkar með sínum eigin aug-
um, eins vel og ég, og margir bet-
ur> og græða því ekkert á því sem
ég gæti frætt þá. Líka hittist svo
vel á að saga bygðarinnar er nýlega
komin fyrir almennin,gssjón,ir, og
skýrir allt sem þar f að skýra, þó
hún sé ekki alfullkomin fremur en
önnur verk mannanna, þá hefir hún
hundrað kosti fyrir hvern einn galla.
Að síðustu vil ég geta þess að
þessi erindi sem ég flyt hér á eftir,
ný og gömul, mun þykja ósamboðin
þeirri alvöru, sem margir álíta að
eigi að hvíla yfir þessari hátíð.
Eg er ekki sterkur í latínunni, en
ég hélt að “jubilee” ætti eitthvað
skylt við gleðskap.
Þetta kvæði getur ekki og á ekki að
kallast minni. Heldur óljósar end-
urminningar. Svo bið ég “háttvirta
kjósendur” að fyrirgefa og virða á
betri veg.
I upphafi skapaði alfaðir land
og á því var djúpur sjór
sem breyttist. í stöðuvatn, síðan
í sand;
þið sjáið nú hvernig það fór.
Og Leifur hinn Heppni hann hafði
því spáð
að hér yrði siglt í strand.
I Dakota allri, ef að er gáð
“Er ekert nema land.’’
Öll bleyta Var þornuð og baslið var
nóg,
þó bjargaði hver sinni frú.
En selirnir rólegir röltu út ’í skóg
og rauðskinnar kallast þeir nú.
Hið efra reis hálendi fagurt og frítt
sem framar ei orðlengja skal;
þið kannist við landið sem kostum
er prýtt,
við köllum það Rauðárdal.
I löngum króka lykkjum
um land sem aldrei þraut
I hundrað þúsund hlykkjum
frá Hudsonsflóa braut.
Og ekkert tollhús þá var þar
sem þótti greiði stór.
Enginn flugvél, ekkert car,
og enginn Jud. La Moure.
Þá starfaði náttúruhöndin hög
og hér var margt að sjá;
Þá voru ekki í gildi nein Volstead
lög, —
Hann var ekki fæddur þá.
Þá hafði enginn brúk fyrir hunang
né mjólk;
að hungra var talin dygð.
Og víkin stóð auð því þar vantaði
fólk,
þá var engin Mountainbygð.
Og nú man ég ekki á neinu skil
því nú er ég orðinn svo gleyminn.
En þetta var samt um það sama bil
og syndin kom inn í heiminn.
Ög svo komu landar og settust hér
að
og sungu í grænum runn.
Hún Þorstína sjálf hefir sagt ykkur
það,
og sagan er öllum kunn.
I búið flutti enginn auð,
en orku, þrek og lag:
En jörðin veitti björg og braað
og bætti allra hag.
Þá heyrði ég landa tala um trú,
sem trúar kynti glóð.
I sama anda og yrki ég nú,
þá orktu skáldin ljóð.
Frá Öðins sæti er skyggni sjcást
þar skyggir ekki grand
I fjórar áttir allt sem sást,
“er ekkert nema land.”
Það sætið í bvgðinni segja menn
æðst,
og sölum guða næst;
Þar hafa íslenzkn þjóðskáldin
mæst
og þangað komst Matthías hæst.
Þá sögu hljóðir segja menn
að suður í Garðar skóg,
eitt fornlegt hreiður finnist enn
hvar Fjallaörninn bjó.
Vor sveit var hrifin heitri þrá,
en henni brást sú von.
I fullri stærð að fá að sjá
sinn fræga alheims son.
Nú flykkist barnafjöldinn heim
að flýja sorg og þraut;
með opnum faðmi þú fagnar þeim
í friðsælt móðurskaut.
Hér gerðist vor saga sem birtist
í brag,
þá börðust og vörðust hér menn;
Og staðurinn sá, sem við stöndum
nú á
er stríðsvöllur menningar enn.
Sumir, sem leyst hafa af sálunum
bönd,
í sveitum þá orðið var hljótt;
Þeir sofnuðu þreyttir með sverðiö
í hönd,
og sofa við b.rjóstin þin rótt.
Að finna þinn jafningia, löng yrði
leit,
við landnemann heldurðu tryggð;
þú frægasta sveitin í fornhelgum
reit,
vor fegursta islenzka bygð.
K. N.
KENSLA
1 IX. TII, XII. BEKK.
Fer fram á Jóns Bjarnasonar-
skóla yfir þa?5 sem eftir er
sumarleyfisins.
J. G. JÓHANXSSON, B.A.
Sími 22 135
AGNAR 1«. MAGNfSSON, M.A.
Sími 71 234
Ætlið Þér að
BYGGJA?
KomitS inn til vor og sjáiB upp-
drætti vora af nýtizku húsum
og látiS oss svara ytiar mörgu
spurnlngum. RátSleggihgar
vorar ættu at5 vertia ytiur til
3agns, því vér höfum marglra
ára reynslu i ati höndla efni-
viti og allskonar bygginga-
efni. LátitS oss gefa ytiur á-
ætlanir um þatS sem þér þurf-
ItS.
WffltTpeg’
C/LÍmii*)
179 NOTRE DAME EAST
Sími: 27 391
MARGARET DALMAN
TEACHER OP PIANO
854 RAXXIXG ST.
PHONE 26 420
G£YSIR BAKARÍIÐ
724 SARGENT AVE.
Talsimi 37-476
Tvíbökur seldar nú á 20o
punditS þegar tekin eru 20 pund
etia meira. Kringlur á 16cent.
Pantanir frá löndum mínum
út á landi fá fljóta og gótSa
afgreiöslu.
G. P. Thordarson.
seeecGceocooecooeosceosooðeeGoeeQooðosooocooccoeeoeðQ*
| NAFNSPJOLD 1
>COCOCOCOOCOSCOCOOOOOOOOSðOSSCOSOSOOCOOCOOCOOSCOCOOOOC
Emil Johnson .. .
Service Eiectric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Sfmlt 31 R07. HelmnRfmli 27
ase
HEALTH RESTORED
Læknlngar án 1 y 1] i
Dr- S. 6. Simpson N.D., D-O. D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIFEG, — MAN.
A. S. BAfíDAL
eelur likkistur og nnnast um át-
farlr. Allur útbúnatlur sá bestl
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvnrha og legstelna_:_:
648 SHERBROOKE 8T
Phonei 86 607 WIXXIPEG
l<-------------
TH. JOHNSON & SON
t'RSMIÐAR OG GULLSALAR
SfiLum &lftnisa leyfisbréf og
giftinga hringa og allskonar
gullstáss
Sérstök athygli veitt pöntunum
ogr vit5g:jört5um utan af landi.
3.%3 Portage Ave. Phone 24037
Dr. Kr. J. Austmann-
WYNYARD
SASK
DR. A. BLÖNDAL
602 Medical Arts Bldg.
Talsimi. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma, — AB hltta:
l:!- 10—12 f. h. og 3—5 e. h
Helmlli: 806 Victor St,—Siml 28 130
l. J. SWANS0N & CO.
lilmlted
R B N T A I. 8
I N 9 U R A N U ■
RBAIj E S T A T ■
mortgagbs
600 Paria UulldliiK, Wlnnlpear, Mas
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medicai Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy II.
Phone: 21 834
VIBtalstími: 11—12 og 1—6.(6
Helmlli: 921 Sherbum St.
WINNIPEG, MAN.
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KING’S bezta Kerö
Vér nendum helm ttl y®ar
frá kl. 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Elllee Ave., tornl Ltangrslde
SIMIj 37 455
TIL SÖLU
A ÖDfRU VERDI
MFURN ACE” —bæ5i vit5ar -ogf
kola “furnace” lítió brúkat5, er
til sölu hjá undirrituðum.
Gott tækifæri fyrir fólk út á
landi er bæta vilja hitunar-
áhöld á heimilinu.
GOODMAN CO.
7SG Toronto Síml 2S847
Talnfml j 28 889
DR. J. G. SNIDAL
i'ANNKUKNIR
•14 Bomeraet Ulock
PortCft Ave. WINNIPl
*>>•*
TYEE STUCCO WORKS
(Wlnnlpeir Hooflnjr Co., Ltd.,
ProprietorN.)
Office and Factory:
264 Berry Str.
St. llonifnce, Mnnltoha.
MANUFACTURERS:
TYEE Magnesite Stucco
EUREKA Cement Stucco
Glass, Stone, Slag and
Pearl Stucco Dash.
GRINDERS:
Poultry Grits, Limestone Dust,
Artificial Stone Facings, Ter-
azzo Chips.
POSTPANTANIR
Vér höfum tæki á aö hæta úr
öllum ykkar þörfum hvaö lyf
snertir, einkaleyfisme’ööl, hrein-
lætlsáhöld fyrir sjúkra herbergf,
rubber áhöld, og fl.
Sama ver® sett og hér ræöur i
bænum á allar pantanir utan af|
landsbygC.
Sargent Pharmacy, Ltd.
Sargent og Toronto. — Sfml 23 455
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGE and FURNITURH
MOVING,
068 Alverstone St. — Phone 30 449
Vér höfum keypt flutningaáhöld
Mr. J. Austman’s, og ronunust eftir
gó5um hluta vit5skift& l&nda vorra.
FLJÓTIR OG ÁKEIDANLEGIR
FLUTNINGAR
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
IliiKgRge and Furulture Moving
«62 VICTOR Str, 27-292
Eg hefi keypt flutningaráhöld
O, Pálsons og vonast eftlr gðtS-
um hluta vitSskifta landa mlnna,
Dr. M. B. Ha/idorson
401 Boyd BldS.
Skrifstofusími: 23 674
Stundar sérBtakleg:a luncrnasjúk
dóma.
Œr aTJ finn.^. á skrlrstofu kl. 1,1_n
f h. og 2—6 e. h.
Heim4ll: 46 Alloway-Ave
TaUfmlj 33 158
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfrœðtngar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
STEFÁNSSON j
DR. J.
216 NGDICAL ARTS BLDQ,
Hornl Kennedy og Oraham
Stundar elnsröngu anana-. ,y,M_
■v.f- „a lorrk.-.jflkdöna.1*
Altta fra kl. n tll U L k
°« ki. a ti s •- k.
TaUlmlj 21 834
Heimlli: 638 McMillan Ave. 42 691
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Electric Railway Ghan^bers
Talsímí: 87 371
'1
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenskur lögfraðxngur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Cari Thorlakson
VrsmiSur
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafariaust og nákvaemlega. _
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
j dr. c. j. houston
i DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
j GIBSOX BLOCK
! Yorkton —Sask.
Rose Hemstitching &
Millinery
SIMI 37 476
GleymitS ekki aö á 724 Sargent Ave
fást keyptir nyttzku kvenhattar
Hnappar yflrklœddlr
Hemstitching og kvenfatasaumur
gertiur, lOc Silki og 8o Bðmull
Sérstök athygli veltt Mali Orders
H. GOODMAN V. SIGURDSON
BEZTU MALTIDIR
i bænum á
35c og 50c
f)rvnl» Avextlr, vfndlar tðbak o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGE AVE.
(Móti Eatons búhinni)
E. G. Baldwinson, LL.B.
BARRI8TER
Rcaldence Phone 24 200
Offlce Phone 24 107
005 Confederatlon Ltfe ÐldflT.
WINNIPEG