Heimskringla - 08.08.1928, Síða 7

Heimskringla - 08.08.1928, Síða 7
WINNIPEG 8. ÁGÚST 1928. HEÍIV1SK.RINGLA 7. BLAÐSIÐA atmm+ommm-om^-o-^m-o* - Stofnaö 1882. í Löggilt 1914. j D.D. Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD Presádent HOWARD WOOD Treasurer LIONEL, E. WOOD Secretary <Piltarnlr noni ölluna reyna aíí K»knast) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL og KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SÍMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og vefksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. Á ferð og flugi Eftir Snjólf Austmann. t*ess hefir veriS- (gfeti'S í Heims- kringlu fyrir nokkru, aS ég hafi komiS til Winnipeg og dválið hér, i þeirri von að mæta dóttur mnni, M rs. Fokker. En þetta varð ekki. Hinn 18. júní fékk ég símskeyti frá henni í Los Angeles, að þau hjónin vegna tímaleysis, gfeetu ekki komiS til Winnipeg, en óski þess að ég og Clara dóttir mín mæti þeim í Chi- cago, og tiltók visst hótel, sem við skyldum gista á. Hinn 18. júní kl. 6 siðdegis fór- um við héðan, og komum til Minn- eapolis kl. 8 næsta morgun, stóðum þar lítið við, en héldum til St. Paul. Þar fórum við á aðra lest, sem köll- uð er “Oriental Line,” og sögð sú skraut'egasta í heimi hér. Lestin er öll úr stáli og hin mesta dverga- smiði; er það fullyrt að fólk meið- ist 'ekki, þótt allt fari út af spor- inu. Strax og við komum suður fyrir St. Paul, rann lestin í gegnum Wis- consin til vinstri handar, en Miss- issippif 1 jótið var til hægri. Aldrei hefi ég séð eins ljótt land eins og þenn- an part af Wisconsin. — Ekkert nema hólar svo grýttir að gras óx ekki nema i stöku stað. Skógar- renglur, hálfdauðar, var að líta hvar- vetna, en ekkert tré að gagni, þvi gróðurmagn er ekki til. Einstaka býli lítil og fátækleg, með kartöflu- garð og hálfhoraðar kýr, þrjár eða fjórar, gaf að líta þar sem bezt var. Og þetta landslag hélst þar til kl. 4 e. h. Þá fór að sjást gróður að marki, hafra- og mais akr- ar, all blómlegir, sömuleiðis naut og svin í girðingum, en hvergi í þessu ferðalagi mínu sá ég jörð eins frjó- sama eins og í Vestur-Canada, og ekkert líkt því; og ef ekki væri tíð- arfarið eins hörmulegt og það er, hefðum við eins gott land eins og hver önnur þjóð. Til Chicago komurn við kl. 7—8 um kveldið, og fórum á hótelið, sem Helga min hafði tiltekið. Eftir að við höfðum borðað kveldverð, fór- um við að skoða borgina, þessa al- ræmdu, “Sódóma/’ sem telur fleiri morð á ári, en Bretland, að með töldu Skotlandi. Þessa þrjá daga sem við voruni þar voru fimm myrt- ir. Og þar er það ljótasta fólk sem ég hef séð. Allt kvenfólk er þar hálf horað, og heldur víst að það gangi betur út, ef það er mag- urt. En fyrir mitt leyti vil ég heldur að konan sé í feitara lagi, en hálf horuð, og svo munu fleiri karl- menn vera. Þó tekur út yfir þeg- ar þessir 'hájlf horuðu vesalingar smyrja sig alla i andliti, þvi það er eins og þessi tilbúni roði tolli ekki við horað skinn! En ef stúlkan er i sæmilegum holdum, er öðru máli að gegna, og þykir mér þá prýði að, ef ekki er því meira borið i hörund- ið. Eftir að við Clara höfðum gengið um hríð komum við að þar sem voru nokkrar lyfjabúðir i röð, og fórum við þar inn þvi Clara þurfti að kaupa þar eitthvað. Fórum við nú inn í þá búð sem næst okkur var, og kom fram maður, velbúinn, og heldur fríður sýnum, eftir þvi sem menn eru í þeirri borg. Þegar hann hafði reifað kaupið, rétti hann fram böggulinn og sagði: “Sjötíu og fimm cents.” Rétti þá Clara honum eins dollar seðil. En eins og kunn- ugt er hafa seðlar þessir mynd af konungi vorum George. Lyfsalinn tók nú seðilinn og horfði á um stund, rétt eins og George væri glæpa maður, en lyfsalinn spæari í þjófa- leit. “Þú þarft ekki að horfa; það gengur ekkert að George konungi,’’ sagði ég. “Svo þetta er George Bretakonungur?” spurði náunginn, og horfði fast í andlit mér. “Já, það er hann, eða að minnsta kosti myndin af honum.” Rétti hann nú seðilinn til Clöru og sagði: “No igood.” Hvað meinar þú? Er það George konungur eða dollarinn sem er “no good?”” spurði ég. “Mér er nú alveg sama hvernig George líður, og vil ekki gefa fimm cent fyrir myndina af honum, en dollarinn þinn er einkisvirði.” Eg reiddist við mannfjandann og', sagði: “Það er langt síðan að ég vissi að þið Bandaríkjamenn eruð fáfróðir; en ekki hefði ég trúað þvi, hefði ein- hver sagt mér að þið hélduð að Canada peninigar væru einskisvirði. Við höfum í Manitoba meira gull en þið hafið i öllum Bandaríkjunum, og þú getur farið til --------. með þennan böggul þinn. Blóðið sýður í æðum mér þegar ég sé að þið hér syðra lítið á okkur Canadamenn eíns og skrælingja, og segið peninga vora einskisvirði.’’ Clara tók nú fast í handlegginn á mér og sagði: “Þú ert allt of bráð- lyndur faðir sæll, og við skulum koma út.” Fórum við nú í næstu dyr, og kom þar fram maður, vel búinn, sem hinn fyrri, og sá ég strax að hann var Gyðingur. Bað nú Clara um sama hlutinn, og var hann, eins og í hinni búðinni, 75c. Og Clara ot- aði enn fram sama dollarnum. Gyddi leit á dollarinn og brosti. “Madam,” sagði hann, “Canadapen- ingar ganga ekki í Chicago, nema með afföllum.” Hváð viltu gefa mér fyrir hann?” spurði Clara. “Ja, það er nú hættuspil, en ég vil samt gefa þér 75c fyrir hann, eða með öðrum orðum, við séum jöfn ef þú tekur böggulinn, en ég dalinn. Það getur líka komið fyrir að ég geti snuðað einhvern á honum, og þá fæ ég 25c fyrir ekki neitt,” sagði Gyð- ingurinn og brosti. “Þú ert gott sport sagði ég, og ég skal þvf gefa þér Yankee dollar. Hér er dollar með mynd af Washington; við ætt- um að geta fengið 100 cents fyrir hann.” Gyðingurinn brosti og fékk mér kvartinn til baka. Bar nú lítið við, sem vert er aö geta, nenia þess, að við fórum í Lincoln Park þennan dag, sem við vórum þar. Var margt að líta í garðinum af ýmsu tagi, svo sem fugla, fiska, apa af öllum tegundum sem fundist hafa, og þurfti engann vísindamann að sjá, að negrarnir, sem þar voru, eru náskyldir öpun- um, og af sama bergi brotnir. Það vóru mörg hundruð eða þús- und af fólki í garðinum, og heyrðist varla annað talað en þýzka og Slaf- nesku málin. Enda var fólkið Ijótt, stórt og búlduleitt. Við Clara vorum þarna þrjá sólar- hringa, þvi, vegna óveðurs, varð Fokker, með föruneyti sitt, að snúa aftur, og dvelja í Salt Laké City I tvo daga, því þau komu til baka í sama flugfarinu sem bar þau vestur. Þetta var ný gandreið sem ber 12 manns fyrir utan 2 stýrimenn. Mað- urinn sem keypt hafði reiðina hét Talbot og hann og kona hans fóru í henni vestur á strönd, en komu nú til baka og fóru ekki lengra en til Chicago, því þar búa þau. Anthony G. H. Fokker er fæddur á eyjunni Java, fyrir 37 árum, í Austur Indíum, þar sem Hollending- ar eiga nýlendur, með meir en 40, 000,000 íbúa. Faðir hans ræktaði þar kaffi í stórum stíl og varð mað- ur vel fjáður. Atti hann tvö börn, dreng og stúlku, og var stúlkan eldri, og er gift kona í Hollandi. Þegar “Tony” (svo er hann jafn- an nefndur) var sex ára fjutti faðir ■hans alfarinn til Hollands, og gekk Tony þar á skóla, og sömuleiðis á Frakklandi, og Englandi. En snemma bar á því að það var meira við hans hæfi að fást við vélasmíði og uppfvndingar, en rýna í bækur þær, er ekkert flytja nemendum til ágætis annað en forn tungumál. Um þetta leyti var það sem Bleriot hinn franski flaug í vél sinni yfir Ermar sund, og voru nú margir farnir að sjá það, að hægt myndi vera að framleiða vélar sem yrðu bæSi til gagns og gamans. Fór nú “Tony” til Frakklands, til að skoða vélina sem flogið var í, og var hann þá barn að aldri. Þegar hann var 13 ára leyfði faðir hans honum áð reisa smiðju fyrir aftan hús það er karl bjó í, og allar stund- ir sem hann var ekki á skóla, var hann að gera uppdrætti af flugvél, því dráttlist er eitt af því sem þarf hagar hendur. Og þá, er hann hafði gert uppdrátt af loftfari, með einu *"þaki,” fór hann að fást við að smiða verkfæri, sem hann gæti notað við smiðarnar. Þegar hann var 16 ára gat hann fyrst flogið, og á ég mynd af þeirri vél. Og skyldi enginn ímynda sér að slíkt hrip gæti flogið. En hann var að end- urbæta smíðið ár frá ári, og 1913 var vél hans sú bezta í heimi, og er það enn í dag. Hann sagði mér að hann hefðj mikið fleiri pantanir en hann gæti sinnt. Tryggva-rímur (Frh.) Lá ég svefns í ljúfum dvala— leit til Huldu inn, og til fjarra Ægis-sala anda tók hún minn. Sá ég undur Ægis-djúpa, öll við töfra ljós; Þar af gulli daggir drjúpa dagsins móti ós. Þar við hilling hugsjónanna heilög Eden rís; fyrrum sökt frá sjónum manna, sælu Paradis. Æjgir sat á gullstól glæsti grænum skreyttur hjúp; fagur töfra logi læsti lofðungs hallar djúp. Fagurt var i víðri höllu, veldis-svipinn bar. Geislar stóðu’ á allt af öllu, allt því gullið var. Fyrir utan öðlings gættir, úði hvala þröng; hákarlar og voða vættir vörðu hallar göng. Dönsuðu Ægis dætur prúðar dátt um hallar sal, glit-skær feldur elds og úðar ítran skapnað fal. Heyrði’ ég þrumu hljóma gjalla hátt um víðan sal, Tryggva sá ég svipinn snjalla svnda inn á hval. Lyftust faldar létt i skyndi Ijúfra mevja þá, holdsins fegnrð — hjartans yndi hetjan fríða sá. , Gestinn Ægir glæstan kendi— | gefst því virðing mest— þar við sína hægri hendi ^ hcf i sæti bezt. t Drúptu höfði ljúft í lotning , liðar Ægis þá; hnísan bæði og- hafsins drotning horfðu manninn á. k I Veifar Ægir hraustum höndum— j hóf svo gestsins skál; | eins og brim við Islands strendur I öðlings hljómar mál. I 'Hollandi t^efir hann stærsta verkstæðið, og vinna þar 700—800 m&nns. I Bandaríjkjunum hefir hann 3, og eru 2 í New] Jersey, en eitt í West Virginnia, og vinna 6— 7 hundruð manns í þeim. I Los Angeles og Winnipeg sagði hann mér að hann hefði í hug að setja upp smiðjur áður en langt um líður. Hér er félag sem kallað er “The Western Canada Airwtiys” og flytur þunga vöru norður að Hudsonflóa og námur, bæði i Norður Manitoba og Ontario. (Frh.) “Þig hefir Dofri heilum höndum— hingað til mín seitt, leyst svo verði’ úr beiskju böndum barn mitt kærsta eitt. Fjallkonan hjá ís og eldi öld í nauðung dval. Hrímnir fyr til hennar feldi hug og til sín stal. Henni þúsund ára aldur örlög hafa þjáð. Hrímnis því við glæpa galdur gefðu heilla ráð. *Aður höfðu allar vélar verið byggðar með tveimur, —kvoru upp af öðru. Þú sem oft úr fári flestu fannst þá réttu átt, njóttu þinna bragða beztu brjóttu þussanns mátt.” á að eignast Kæliskáp, gerðan upp, og jafngóðan sem nýjan, með miklum sparnaði, — $10 og þar yfir, meðan upplagið hrekkur. Allar stærð- ARCTIC ICEsFUEL CQ.LTD. 439 P0RTAGE AVE. Opposite Hudsons BayC PHONE 42321 Tryggvi af skapi undra æstu, orðum haga vann: “Ungur fyr ég eirði fæstu ofraun sjaldan fann. Flér og þar á Heimskringlunni Hildar framdi’ ég leik Iíkt og Ófiinn kveða kunni kvæði, sjaldan veik. Oft ég magran málstað rarði, matinn vel af þjóð— Þegar ég á Bergi barði á bre'iðri Heljar-slóð. Voröld allra verstu drauma, var mér hvumleið þá, því í Giallar gleymsku strauma götu henni’ ég sá. Kvað ég drauga og djöfla niður, djarft var oft mitt spaug — sá ég gegnum galdra iður— gull ég sótti í haug. Arma ’um Stepháns ljóð ég lagði Iikt og octopus. Sleipni hleypti’ að Braga bragði betur Pegasus. Asta var mér liúft að leita— lund mín oft var hress— Vafurlcgann heljar heita híeypti ég vegna þess. Oft á mínum Utgarðs-ferðum— öfund Þórs ég ber— EIIi gömlit’ hrumum herðum hefi’ ég undir mér. Skal því nýiar dáðir drýgja, djarft á Hrtmnis slóð; skal nú hetiu hendur vígja hrrmþussanna blóð. Miðgarðsorntinn mttn ég taka mikinn fyrir plóg; Fjallkonunni öklnu aka undan Hríntnis kló.” * * * Draumsjón endar — Huldu hylling hafið felur brátt.— Sé ég morgun-sólar-gylling sveipa austrið blátt. Pálmi. Bréf Hecla P. O., 20-7-28. Herra Sigfús Halldórs frá Höfnum! Þó ég ekki eigi heima á Þórðar- höfða, þá dirfist ég til þess að senda, þér nokkrar línur, því þó gamlaður gerist þá- brestur mig ekki þor til hinnar oftnefndu heimfierðar, því ég á víst að verða með þeim, sem betur hefur. Mikil hetja er Jóhannes Pálsson á ritvellinum, að vaða svona ber- skjaldaður mót'i nítján Berserkja- nefndinni og er óvíst hvað af hlýzt, máske beinbrot eða bani. Ekki hefir Heimskrinyla getið um hvernig ykkur þrímenningunum gekk að opna skilning fólks á list Björgvins, og mætti margt ónterki- tegra í blað setja. Það kentur von- andi, þegar heimferðarmálið er út- rætt. Mér hefir orðið tafsamt á Mikley, og gæti ég haldið á að gera hér lengri dvöl ef vildi, — býst samt við að halda braðum héðan, og kem ég þá við á þeirri kringlóttu. I nítján bersjerkjanefndinni, nóg er þar til af hefndinni, en allt heldur minna af efndinni. Hingað var sendur fleigur þeirra sjálfboðnu, til undirskriftar — var boðinn til undirskriftar á fundi sem haldinn var fyrir sjúkan mann. Undirskriftir fengust þó nokkrar, og var það ekki mér að þakka, því ég gerði það lítið ég gat til að spilla því, enda þó ég viti að þetta heim- ferðamái er löngu orðið þjóðflokki vorum til óafmáanlegrar skammar i bráð og lengd. Annars er það ein þessi vind- höggvaspeki, þessar undirskriftir á aðra hlið, því þeir, sem ekki heim fara, finnst mér ekki koma það við. Svo flöggum með fölskum vind og lit, þvi fáir hérna græða meira vit, við getum ei um manndóm af oss máðann, enn meira virðum dalinn lau*gu þráðann. Svo þynnist mælgin þegar liður frá, hér þvnnist út það góða er sérhver á, svo tittum við með titlum upp í skörðin og trevstum því hún sýnist vestan hjörðin. % Þá flækjast héðan flokkar smáir tveir, uni frelsið breska veit ég ,guma þeir bi lært hér hafi að lúðra eins og hundur þar lýðfrjáls hugsun.öll er tætt í sundur. Og þetta er þá gróðinn granni minn sem gafst hér fyrir vestur flutning þinn; það hrósar litt þó hafir fögur klæði, ef hjá þér tapast dýrust andleg gæði. Ekki er ég að senda þér þetta sem neina andlega fyrirmynd, heldur sem kunningja-rabb, og veit ég þú tekur viljann fyrir verkið. Eitt er ég viss um, að ef ég ætti Þórðarhöfða í Skagafirði, þá byði ég þér hann til ábúðar í næstu fardögum. Sannast að segja sé ég eftir þér, jafn völd- um dreng sem sáðmanni í þennan ófrjóa þjóðernis-akur Vestur-Islend- inga, af þeirri einföldu ástæðu að það ærlegt sem upp úr honum grær verður öðrum eigi náð, líkt og fundur þesa lands. Fátt hér í fréttum að segja af ferðalagi mínu, og ljóðaupplestri, og held ég að flestum fátt um finnist. Geng ég ekki að því gruflandi því ég flækist ekki alfara leiðir í skoð- unum; þyki of bersögull og and- stæður stjórn og Itrúmálum, því nú er allt svoleiðis brúkað til auðs og metorða, og gef ég lítið fyrir varn- ing þann. Bilaðist ég á bókstafs trú, brást það upplaginu; Ekki er betri aðferð sú, innst hjá guðleysinu. Marga ei brestur mælgina, mentaða Islands sonu; Hafa þeir löngum hræsnina haft að fylgikonu. Alla daga æfi þína undu bezt á sannleiks vegi; Megi lærdóms ljós þitt skína lýðum þeim, sem rata eigi. Meðan ertu á vestur vegum vertu skæður þeim sem ljúga; öllum ösnum tauma tregum, tamninguna gerðu bljúga. Ef að þú sérð einhvern skrattann ana sléttar króka leiðír; haltu sjálfur 'beint á brattann brekkan allri leti eyðir. Alla daga, Islendingur, að þér lifið kröftum safni; Öskar og biður Bragyrðingur, ' bæn þá flyt í sannleiks nafni. Sigurður Jóhannsson. Kaupið HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.