Heimskringla - 19.09.1928, Page 2

Heimskringla - 19.09.1928, Page 2
2. I.L.\_L-bUJA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. SEPT. 1928. Eiturstyrjöld Amðrískur herföringi hefir sagtt, aS síSan púðriS var fundiS upp hafi engin breyting á hernaöi orðiö mik- ilvwgari en sú, aS fariS var aS nota eitraSar lofttegundir. Margir herforingjar hafa skrifaS um þessi efni og lýst áhrifum eiturstyrjaldar- innar, einkum í sambandi viS loft- hernaSinn. I’aS er æg !eg útsýn- sem þar opnast og engin undur þótt um þaS sé talaS, aS slík styrjöld muni vera lokaþáttur menningarlífs- ins, svo vitfirringslegar eru aSfar- iinar og svo ógurleg áhrifin. Hug- vitsmenn hafa fundiS upp ýmsar teg- undir eiturs til hernaSar. En í rauninni hefir mönnum ekki komiS í hug nokkurt ráS til varnar, sern aS liSi megi verSa. Sænskur her- foringi, Toll aS nafni, hefir stungiS upp á því, aS bygS yrSu neSanjarSa'- hús, sent geyma mætti í ýms menn- ingarverSmæti, og nota sem skýli handa fólki meSan á árás stæSi. En þetta þykir flestum litil úrlansn og hefir veriS á þaS bent, aS ekki hafi enn tekist svo vel, aS koma upp nægilegum og sæniilegum húsum of- anjarSar, aS líklegt sé, aS betur gangi meS jarShúsin. Ánnars hefir óttinn viS eiturstyrjöldina einnig kom ig fram í því, aö ýmsir herforingjar og hernaSarsinnar krefjast aukins vigbúnaöar, til varnar, sem kallaS er, en myndi, eins og venjulega, aS sjálfsögSu leiSa til nýs hernaSar._ I’eir herforingjar eru hinsvegar fáir,''' eins og Robertson í Englandi og Bratt i Svíþjóö, sem Lögrétta hefir sagt frá, sem gerst hafa talsmenn afvopnunarinnar og þess aS vitfirr- ing nýrrar styrjaldar yröi fyrirbygS í tíma meS skynsamlegum samning- um. En fjöldi hinna beztu manna um viöa veröld vinna nú aS þessu, hvaS svo sem úr verSur. Magnaöasta eiturtegundin til hern aöarnotkunar, sem kunn er oröin, er hiS svonefnda “Le\visit”-gas. Af því var framleitt mikiS i Bandaríkj- unum í lok heimsstyrjaldarinnar (og má lesa um notkun eiturgassins þá í “Heimsstyrjöld’’ Þorsteins Gisla- sonar, hls. 120 og víöar). En birgöirnar voru eySilagöar, sökt í sæ á 8,000 metra dýpi, þegar hern- aöarnotkun eiturgass var foönnuS meö Genfarsarrtþykktinni 1925. ÞaS er til marks um þaS, hversu ógur- leg þessi eiturtegund var, aö sagt er, aö ekki hafi þurft nema 12 sprengikúlur úr samanþjöppuSu Lewisit til þess aS eySileggja stór- borgir eins og Berlin eöa Chicago. ASrar helztu eiturtegundirriar eru “Phosgen,” mjök megnt, en verkar ekki undir eins og maöur hefir and- aö þvi aö sér, en sest i lungun og hefir þau áhrif eftir nokkurar klukku stundir, aö lungun fyllast smám- saman blóöi, svo sá, sem fyrir þvi veröur, kafnar, eöa druknar svo aS segja í sínu eigin blóöi, enda kalla brezkir hermenn þennan dauödaga aö drukna á þurru landi Qjdry-land- drowning”). “KlórgasiS” er einn- ig mjög hættulegt, eins og sjá má af því, aö einu sinni þegar þaS -var not- aS í heimsstyrjöldinni breiddist 'þaö út á 5 mínútum yfir 6 kílómetra svæöi og drap í einu 5 þúsund menn, sem ekki voru viö því búnir. Sum- um eiturtegundum má verjast nokk- uS meö sérstökum grímum”). HiS svonefnda “sinnepsgas” er einna hroöalegust eiturtegundin aS þvi leyti aö hún getur legiS árum sam- an þar sent þaö hefir lent, og alltaf haft eituráhrif, sem fólgin eru í bruna. Ef snertir eru eitraöir hlutir falla t. d. brunasár á hendurn- ar, ef eitraö vatn er drukkiö, brenna innýflin o. s. frv. Þetta eitur var mest notaö í heimsstyrjöldinm. Enn mun víöa veriö unniö aö tilraunum meö ýmsar slíkar eiturtegundir, þótt hernaSarnotkun þeirra sé bönnuö á pappírnum og sjálfsagt verSa þær notaSar í næstu stvrjöld — ef hún veröur ekki hindruö. —L»ögrétCa. ---------K---------- Samvinnumenn og jafnaðarmenn á Bretlandi I brezku samvinnufélögunum hafa undanfariö staöiö allmiklar deilur um afstööu sambandsins til stjórn- mála og samvinnu viS verkamanna- flokkinn. A sambandsfundj, |bem haldinn var í Cheltcnham í fyrra, ög þá var sagt frá í Lögréttu var meö litlum meirihluta tekin sú á- kvöröun aö korna á pólitízku sam- starfi milli samvinnumanna og jafn- aöarmanna. Fjöldi félaga var þessu samt mjög andvígur og var því mikill viöbúnaöur af beggja hálfu undir sambandsfundirin, seti\ haldinn var í ár og hófst 28. maí síö- astl. í West Hartlepool. Eftir snarpar deilur var Cheltenham-sam- þyktin endanlega staöfest þar meö allmiklum meirihluta. ÞaS er eölilegt aS málum þessum hafi veriö veitt mikil athygli af öllum þeim, sem meö enskum stjórn- málum fylgjast, bæöi af því aö hér er um aö ræSa allmikiö stefnumál fyrir samvinnumenn um víöa veröld m. a. hér á landi og svo af hinu, aS brezka samvinnusambandiö er svo stórfeld og voldug hreyfing, aS rrnkiö jgetúr Imunaö um þátttöiku hennar í stjórnmálum, eins og má sjá á því aS félagsmenn voru 1926 5 milj. 186 þús. og höfuSstóll þess 104 miljónir punda, en smásalan mam 185 miljónum punda. I málfærslunni á sambandsfund- inum var allmikill hiti á báöa bóga. Fyrst bar Mr. Weatherhead fram tillögu um þaS aö ógilda Cheltenham samþyktina, enda lýstu samvinnufél- ögin því yfir, aö þau væru algerleg"! óháö öllum stjórnmála- og trúar- flokkum og hlutlaus gagnvart þeim. TillögumaSurinn hélt því fram, aS stjórnmálaafskiftin myndu kljúfa samvinnufélögin, enda væri samvinn- an viö verkamannaflokkinn gagnstæö vilja almennings í félögunum víöa, og hefSi þaö sýnt sig viS atkvæöa- greiöslu í einum hluta sambandsins, þar sem 85 þús. félaga meirihluti var gegn stjórnmálaafskiftunum. SagSi Mr. W. aö slík atkvæSa- greiSsla heföi átt aö fara fram al- staöar, en leiötogarnir heföu ekki átt aS berja samvinnuna fram án hennar. Hann sagöi aö þaö væri undirstöSuski'yrSi f'yrir öillu starfi samvinnufélaganna, aS þau héldu sig utan flokka og þaS væru svik viö grundvallaratriöi í tilveru þeirra aö ætla aö neyöa hvern samvinnu- mann til þess aS ganga í bandalag viö verkamannaflokkinn. Samvinnu- félögin væru verzlunar- og iönaöar- fyrirtæki, en ekki stjórnmálafélög, enda heföi þriöji samvinnufundur- ijin 1872 lýst yfir fullkomnu stjórn- mála- og trúmálahlutleysi félaganna og þeirri stefnu héldi al þj óöasam - band samvinnufélaganna ennþá fram. Þar aS auki væri pólitik þannig far- iö, aS hún heföi aldrei ræktaS nokk- uö strá eSa snúiS nokkuru hjóli og væri þaS síöur en svo nokkur vegs- auki fyrir samvinnufélögin aS dragast inn í stjórnmálaþjark, í staö þess aS vinna hiö þarfa verk köllun sinnar í verzlun og framleiSslu þjóö- arinnar. Ýmsir studdu mál flutn- ingsmannsins kröftuglega, s.s. Mr. Rigg. Hann benti sérstaklega á þaS, aö meö þvi aö rjúfa hlutleysi sitt og veita einum flokki vígsgengi, myndi sambandiö glata samúS og stuöningi annara flokka, sem sam- vinnumenn þyrftu einmitt mjög á aö halda í ýmsum málum, þar sem hagsmunir og stefna samvinnumanna og jafnaöarmanna rækjust á. En svo er mál meö vexti, aö ensku sam- vinnufélögin hafa tekiS aS sér ýms- an verzlunarrekstur og framleiöslu- fyrirtæki (s. s. sölu á mjólk, brauSi ög keti), sem bæjarfélögin eru víöa, meö atbeina jafnaöarmanna, aS taka í sínar hendur og voru þessi má! einnig mikiS rædd á sambandsfundin um og uröu menn ekki á eitt sátt- ir. MeS stjórnmálasamvinnunni viS verkamenn töIuSu ýmsir helztu menn samvinnuhreyfingarinnar, s. s. Hay- ward, form. miðstjórnar samvinnu- sambandsins og Barnes þingmaöur, sem er formaöur samvinnuflokksins, en hann er myndaöur í þinginu fyrir alllöngu, áhrifalítill en án opinlærs stuönings sambandsins. Þessir menn héldu því fram, aö ákvæöin um stjórnmálasamvinnuna væru svo frjálsleg, aS einstök félög þyrftu ekki aS taka starfandi þátt í henni fremur en þau sjálf vildu, en vitan- lega væri þaS, aö takmark samvinnu- manna og jafnaöarmanna væri í raun og veru hiS sama, þótt þeir færu nokkuö sína leiöina hvor og meS sambandi viö öflugan stjórnmála- flokk ferigju samvinnufélögin nýjan styrk og vernd í þjóöfélaginu. ASrir héldu því fram, aö verkamannaflokk- urinn sæktist eftir samvinnunni fyrst Og fremst vegna eigin hags- munfi, hann ætlaöi aö nota sam- vinnufélögin fyrir mjólkurkýr í kosningasjóöi sína, þar sem hann væri í nokkurri kreppu eftir aS löggjöfin setti ákveSiö hámark fyrir leyfilegum framlögum iSnafélaganna til pólitízkra þarfa, en aö öSru leyti myndi hann fara sínu fram í jafn- aöarmenskuátt. Enn er alImikiS* deilt um þessi efni í Bretlandi, einn- ig innan samvinnufélaganna, en ekki hafa þau klofnaS og margir spá því, aö þessi samvinna muni hafa mikil áhrif á næstu kosningar, jafnaöar- mönnum í vil. —Lögrétta. ---------x--------- Bertrand Russel um ’ Ameríku og heim- speki framtíðarinnar Lögrétta hefir nokkrum sinnum sagt frá ýmsum skoSunum og ritum Bertlands Russel, og hefir hann á merkilegan hátt látiö til sin taka ýms úrlausnarefni nútímans, í þjóS- félagsmálum, trúmálum og uppeldis- málum og skrifaö um þau alþýöleg rit og vísindarit, en sérgrein hans var upphaflega stærfræöi og skrifaSi hann um þau efni rit, sem þykja merk. Rétt nýlega hefir hann skrifaö grein um menningu nútím- ans og stefnu hennar, og þar sem Lögrétta hefir áSur sagt frá ýms- um hugleiSingum fræöimanna um þessi efni, er rétt aS bæta viö áliti Russels, þvi hann lítur á málin nokk- uö öörum augum en algengast er. Hann álítur sem sé, aS Ameríku- menn séu orönir leiötogar lífsins í heiminum, ekki aSeins á þann hátt, aS þeir hafi mest fjárhagsleg ráö, heldur einnig, aS hjá þeim sé aö skapast ný og merkileg lífsspeki, nýtt viöhorf viS lífinu, sem eigi aö flestu eöa öllu leyti fremur viö menn og menningu framtiSarinnar en nú- •tímamenning Evrópumanna, og eigi eftir aö gerbreyta lífsskoSun og lífs- kjörum fólks. Andúö margra Evrópumanna gegn Ameríku stafar af því, aö Ameríku- menn hafa náö úr höndum þeirra fjánhagsvöldunum. En andúSin er annars ástæSulaus og hjá þvi fer ekki, aS þaö veröi einnig hin nýj andi Ameríku, sem tekur völdin frá anda hinnar fornu Evrópumenningar. Vestræn mennihg hvílir á þremur grundvallarstoSum: biblíunni, Grikkj um og vélunum. Bibliuna og gríska andann bræddi kaþólska kinkjan saman i miööldunum, unz viöreisnar- öldin og siöskiftin skildu þetta aftur svo aS enn urSu væringar úr. Pró- testantisminn varS fulltrúi biblíunn- ar, en frihyggjan fulltrúi grísku stefn unnar. Af ýmsum ástæöum hefir lífsviðhorf Gyöinga og mótmælenda átt betur viö hina nýtízku iönaöar- stefnu,en viöhorf kaþólskra manna eöa grizksinnaöra. En hiö nýja lífsviöhorf byggist á vélamenningunni, hjá því fer ekki, hvort sem menn kunna því 'betur eöa ver. En þungamiöja hinnar nýju iönaSartrúar, ef svo má segja, er sú, aö maSurinn geti sjálfur ráSiS örlögum sínum og þurfi ekki aS beygja sig viljalaust undir ok þeirra þió?félagr.neinaj sem níska hinrlar óandlegu náttúru eöa heimska mann- legrar náttúru hefir hingaö til haft í för meS sér. stjórnast af ýmiskonar ótta, óttanum viö hungur,, pestir, ósigur í orust- um, eöa af ótta viö aö veröa myrtur. Til þess aS verjast þessu, hafa veriö fundin ýms ráö, sprottinn af skyn- seminni eSa trúnni á yfirnáttúrlegan mátt. Lengi vel voru helztu ræktun araöferSir mannanna fólgnar í ýnt- iskonar særingum og áköllun “coru- andans.’’ Þaö var ekki fyr en seint og síöarmeir og smásaman aö fariS var aS beita skynsamlegri, verklegri ræ'ktun. Eins var um baráttuna gegn prestum og sjúkdómum, á und- an læknisfræSinni fóru galdrar og J særingar. , > Ameríkumenn, eSa Bandaríkja- menn, eru orönir leiötogar í barátt- unni gegn þessum meinum, eöa jafn- vel í afnámi aö minsta kosti þriggja af þessum meinum. Hungur og eiginleg fátækt eru í raun og veru ekki til meöal hvítra manna i Banda- ríkjunum. ÞaS vandamál, aö láta framleiösluna fullnægia efnislegum þörfum allra hefir veriö leyst í Am- eríku, í fyrsta sinn í sögunni. Am- erísk læknisfræöi er enfremur í fremstu röS. Ameríkumenn eru líka minst herskáir allra stórvelda og frá þeim stafar hugsjónin um þjóS- bandalagiS, þótt ekki hafi þeir sjálf- ir fylgt henni eftir, af ýmsum á- stæSum. En sú nýja lífssTcoöun, sem fylgir hinum breyttu lífskjörum er næst- um því ennþá athyglisverSari en þau sjálf. 1 heimsspeki og sálarfræöi hafa merkustu verk síöustu ára veriö unnin í Ameríku. En lífsspeki Evrópumanna er ennþá aö mestu leyti lífsspeki miSaldanna, oröin til í klaustrum, þar sem munkar rækt- uöu jöröina og iökuSu í hugun. Enn- þá er íhugun (contemplation) aöal einkenni Evrópumenningarinnar. Há- skólakennari nútímans í Evrópu er hættur aö rækta jöröina, en hann er ekki hættur aS trúa á íhugunina, en af þeirri trú sprettur trúin á hinn hreina lærdóm, lærdóm, lærdóminn lærdómsins vegna. En amerízk heimspeki er aS feykja burtu þessari miSaldaskoöun á þekkingunni og set- ur i staöinn þaS sem hún kallar verk- færiskenninguna (Instrumental The- ory). Samkvæmt henni er þaS, aö þekkja sannleikann, ekki neitt ein- stakt, fast ástand hugans. En sann- leikurinn er framkvæmd, verknaöur, þaS, aS kunna aS fara meö umhverfi sitt á réttan og hagkvæman hátt. Þekking er þaö, aö vera fær um aö 'breyta hlutum og ástandi eftir sinni eigin vild. Breytingunum þarf aldrei aS vera lokiS og sannleikur- inn er því ekki fólginn í neinni end- ' anlegri fullkomnun. Mannlegu eSli er líka ööruvísi variS en almennast er taliö. Watson prófessor hefir sannaS þaö, aö mann eöliS er einungis fólgiö í þremur ein- kennum: Barniö grætur þegar þaö heyrir mikinn hávaöa, þegar vaggann dettur, eöa þegar því er haldiö föstu á höndum og fótum. Öll önnur ein kenni svonefnds mannlegs eölis eru afleiöingar uppeldis, tilætlaSs upp- eldis eöa ótilætlaös. ÞaS er því mjög líklegt, aS unt væri beinlínis aS ala upp betra fólk en viS erum sjálf, þótt slíkt sé hryggilegt fyrir sjálfs- álit okkar. Allt um þetta er ekki rétt aS fara aö trúa á almætti mannsins. ViS deyjum 'íll og mannkyniö allt hverfur sennilega aö lokum og sólin sloknar. En þess veröur sjálfsagt’ langt aS bíöa, og líf mannkynsins, sem eftir er, á eftir aö taka miklum stakka- skiftum. MaSurinn á eftir aS veröi fær um þaö, aS afreka miklu meS litlu erfiSi. Listirnar eiga eftir aö breytast í samræmi viö hiö nýja lífshorf, en þær munu ekki hverfa. Samstarf og félagsfyrirtæki eiga eft- ir aS aukast, en einstaklingsgildiö á þaö fyrir sér aS þverra — þaö er öm- urlegasta útsýnin um hina nýju fram tíö, þótt ekki veröi viS því sporn- aS. Valdiö yfir náttúrunni er líka svo mikils viröi, aS miklu er fyrfr þaö fórnandi. ---------x--------- íslendingasögur Sögurit cða skáldsögurf Islendingasögurnar hafa lengi ver- iö athugunar- og aödáunarefni fræSi manna og ýmsra lesenda víöa um lönd og fer vaxandi. ÞaS er nokk- urnveginn sammála álit manna, aS þær séu merkar heimsbókmentir, en annars greinir menn á um margt sem aö þeim lýtur. Hér á landi er öllum almenningi lítt kunnugt um þessar umræöur og bollaleggingar erlendis, íslenzkur almenningur leikra og læröra les enn sögurnar á sama hátt og gert_hefir veriö öldum sáhi- an, les'þær sem sögurit sér til upp- örfunar og dægradvalar. En vísinda menn ýmsir hafa fyrir löngu byrjaö aö efast um sannfræöi sagnanna og fariö aS gagnrýna þær á ýmsan hátt og þó ekki veriö sammála um neitt svo aö segja sín á milli.. Ymislegt athyglisvert hafa samt þessar umræS- ur leitt í ljós og bent á betri skilning á sögunum en áSur tiökaöist, en ann- aS er, eins og gengur, smásmuglegur hégómi og fánýtt “vísindalegt” pex. Vegna þess, aS sögurnar eru hér alment kunnari en annarsstaöar og flestir hafa frá barnæsku ‘gert sér einhverja meira eSa minna ákvéSna hugmynd um gildi þeirra og um helztu söguhetjurnar, þá mun ýrnsum þykja fróSlegt aS kynnast nokkuö erlendu rannsóknunum á þeim. Hér veröur því sagt dálítiS frá Ýiyrri ritsmíö um sögurnar eftir danskan mann, Paul V. Rubow (í Tilskueren). SkoSanir hans eru aö sumu leyti nýj- ar og aö ööru leyti endurtekning eldri skoöana,- og sýna vel afstöSu ýmsra bókmentafræSinga síöari ára erlendis og auk þess eykur þaS nokk- uö forvitnina, aö höfundur mun verSa einn af umsækjendunum um háskóla stööu þá í islenzkum fræöum, sem Finnur Jónsson er nú aö fara úr. OrSiö saga, segir höfundur, vekur undireins hjá hinum þroskameiri les- endum hugmyndina um hin ódauö- legu listaverk Islendinga. En oröiS saga er notaö um ýmiskonar bók- mentir í lausu máli, æfintýrasögur um sækonunga, hetjur og jötna, eins og Hervararsögu og HeiSreks eöa Völsungasögu, sögur um einstaka menn, einkum höföingja fyrir kristni tökuna, s. s. Njálu, og um sagnarit- un á móSurmálinu, þó ekki í annáls- formi, s. s. Heimskringlu. Hin rómantiska kynslóS í upp- hafi siöustu aldar var ekki í efa um þaS, aö þessar auöugu bókmentir væru fullgildar og órækar leifar mjög gamalla norrænna bókmenta og ald- urinn venjulegast álitin í þeirri röS, sem þær voru taldar í, elstar hinar heiSnu æfintýrasögur, yngsí sögu ritin, eins og Heimskringla. En þegar á tímum gu11 aldarbókmentann i (dönsku) var fariS aS efast um hinn háa aldur fornaldarsagnanna. Grundtvig kallaöi þwr t. d. “rómana’^ Seinna var einnig fariö aö líta meö heiIbrigSri skynsemi á söguritin og var þaS einkum Ernest Sars aS þakka og Storm rótaöi mikiö í heimildum Snorra. En ættasögurnar hafa lít- ils góös notiö af skynsamlegri rann- sókn. Skoöunin á Islendingasögum stirnaSi í þeirri kredduföstu trú, aS sögurnar væru uppskr.ift frá tólftu ökl á eldgömlum arfsögnum og munn mælum um lífiS á Islandi frá land- nánfsöld IþangaS til nokkru eftir kristnitöku. VitnisburSirnir um áhuga söguald- arinnar á því aö varöveita nákvæm- lega minninguna og atburSina, er samt ekki þungur á metunum. Þeir eru í því fólgnir, aS Kjartan (í Laxdælu) skemtir gestum meö frá- sögn um utanför sína og Grettir seg- ir berserkjunum margar kátlegar sögur, svo aö gaman þótti aö. En Norna-Gestur heffr aldrei veriS til, MACDONALDS KneCut Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína eigin vindlinga EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeím hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar frafnkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ «Ö7 MAIN STREKT, WINNIPEG SIMI 2« 8«1 Eíia hver umbottMmnður CANADIAN NATIONAL nrm er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR FARBRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staða í veröldinni MaSurinn hefir til þessa látiS

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.