Heimskringla - 19.09.1928, Page 3

Heimskringla - 19.09.1928, Page 3
WINNIPEG, 19. SEPT. 1928. HEIMSKRINGLA 5. ULAÐSÍÐA svo aí5 þessar og þvílíkar sannanir snúast um sjálfar sig. StaSanöfn- ,in sanna heldur ekkert. Þau eru upprunalegri en sögurnar og sögurn- ar ofnar utan uni þau og oft eru þau þa'8 eina sögulega rétta í frásögn- inni. ÞaS er líka marklítiS, þótt i sögurnar beri fyrir sig einhvern til- tekinn mann, eins og í Droplaugar- .sonar-sögu. ÞaS er samskonar atr- iSi og kemur fyrir í sögum og sögn- .um og allir kannast viS úr t. d. And- ersens æfintýrum: “en þaS var nú •einmitt hann, sem sagSi mér sög- una.” Tilgátan um fróSa menn, sem varSveitt hafi sögurnar munn- Jega öld eftir öld er einnig fjar- .stæöa. ÞaS er ómögulegt aS sögur .geti geymst svo lengi í manna minn- um, enda hafa fræSimenn nú hafnaS slíkum kenningum um aSrar bók- mentir, sem þær voru upphaflega heimfærSar til, s. s. forngrísku hetju- ljóSin. Hver skyldi nú fást til aS trúa þvi, aS saga Herodóts hefSi lif- aS í munnmælum í 200—300 ár. ÞaS nær engri átt aS halda aS sögurnar hafi veriS settar saman úr slíkum g-ölmum munnmlælabrotum. Egla og Gunnlaugssaga hafa ekki fremur orSiS til á þennan hátt en ímyndunar veikin eftir Moliere eSa Borgir eftir Jón Trausta. ÞaS er stórfurSulegt hversu íslenzkir málfræSingar seinni tíma hafa gert lítiS úr skáldgáfu og skapandi andríki feSra sinna. Ná- kvæmni sagnanna í staSlýsingum er heldur ekki sönnun fyrir sannfræSi þeirra. Þeir sem halda þessu fram eru furSu ófróSir um almenna bók- mentasögu Evrópu. A því er þrá- klifaS, aS Islendingar séu eitthvert einstakt undur meSal þjóSanna, á- líka og- GySingar forSum, Egla þekk- ir svo aS segja hvern stein og hverja þúfu í héraSinu, segir F. Jónsson. En þaS sannar enganveginn, aS þaS sem um þetta er sagt sé satt. ‘‘De Dödes Rige” eftir Pontoppidan er mjög nákvæm saga í öllu þvi er lýt- ur aS staSháttum Kaupmannahafnar og sá, sem orkti RollandskviSu, þekti vel héraSiS *viS Ronceval —en allt um þaS er þaS einungis skáld- skapur sem danska og franska skáldiS segir frá. ÆttfræSin i sögunum sannar heldur ekki gildi þeirra. Sum- ar sögurnar eru beinlínis orktar til lofs sönnum eSa ímynduöum forfeör um höföingjanna, sem uppi voru þeg- ar þær voru ritaöar, alvejg eins og franskir samtíöahöfundar orktu um hina tignu verndara sinum meS því aS lýsa afreksverkum forfeöra þeirra. ÞaS var einnig algengt víöa annars- staöar en meöal Islendinga, aS stór- höfSingjar gátu rakiö virSulega for-> feSraröS sína aftur í forneskju. Cæs- ar var meira aS segja kominn af Ven- us. ÞaS er sjaldann eöa aldrei aS unt er aS sanna sögurnar meS saman buröi viS önnur sannanleg söguleg atvik. Þegar sögurnar segja frá slíkum atburSum, má þvert á móti stundum sýna, aö hreinan og beinan kerlingavaöal er aö ræSa, t. d. frá- sögn Njálu um kristnitökuna. Þetta er þá mergurinn málsins, aS Islendingasögur eru eingöngu skáld- sögur. En skipulagslausar og þröngsýnar fornfræöarannsóknir hafa oröiS til þess aS skyggja á þetta, þótt einstaka maSur hafi bent á hiö rétta, t. d. skáldiö Carsten Hauch (1855), sem skýrSi þaS aö Njála væri skrifuö eftir ákveöinni áætlun í listrænu formi, í henni væri “en kunstforstandig plan.” Sögurnar á réttilega aS skoöa í einni heild og bókmentalegt sjónarmiö er fyrsta og helzta sjónarmiSiö, hitt eru auka- atriSi, aö rannsaka menningarsögu- legt gildi þeirra, textasögu, höfunda og heimildir. Þessar skáldsögitr gefa ekki sögu- lega lýsingu á sannverulegum mönn- um og atburSum á söguöldinni, þær eru skemtisögur,, samdar á árunum 1226 til ca. 1300. Þessi skáldskapar- grein varö til hér á Islandi, eSa fluttist þangaS fyrir frönsk áhrif, en Frakkland var uppspretta alls and- legs lífs á miööldum, frá þvi um áriö 1000. Frönsku riddarasög- urnar blómguSust 'bezt á tólftu öld og er sagan um Tristram og Isoddi frægust (sögö af Béroul og Tfiom- as). En á henni er einmitt til forn- norræn þýSing, gerö fyrir Hákon konung áriS 1226 af bróSur Rober-t, sem auk Tristramssögu hefir þýtt El- is sögu ok Rósamundu. Þessum manni ætti aö reisa minnismerki, því hann hefir sennilega grundvallaö hin fornnorrænu skemtiskáldskap í lausu máli. HiS mikla starf nor- rænna manna í þessum efnum er í því fólgiö, aS þeir breyttu róman- tízkum hirSs.káldskap í raunsæjan, realistiskan, almenningsskáldskap (Folkeprosa). En þrekvirki Is- lendinga (í klaustrunum) var þaS, aö þeir gerSu þessar bókmentir þjóS- I legar meö því aS hlaöa uncfir þær | sennilegri innlendri ættfræöi og staS- | fræSi og meö því aS takmarka ásta- j málslýsingarnar. Gunnlaugssaga og j Kormákssaga eru mjög keimlíkar Tristrams-sögu og Friöþjófssaga er beinlínis Tristrams-saga, sem endar vel. Eftir því sem æfingin í sögu- skáldskapnum vex, veröa viöfangs- efnin fjölbreyttari og meSferSin list- fengari, t. d. í Njálu og skáldskapur- inn lærir af sögurituninni, einkum meSferö máls og stíls. HiS fagra og mjúka mál Heimskringluhöfundar ins gengur i arf til skáldsins sem orkti Eglu. En Rubow hefir gengiö einna lengst í þessa átt og svo, aö flestum þy.kir augsýnilega of langt fariö. Getur nú hver um sig, sem þetta les, boriS þaö saman viö sína skoSun og sina reynslu af lestri Islendingasaganna— og ekki nema gott aS menn lesi þær upp — og hafi svo þaö er sannara reynist. —Lögrétta. Frá islandi. fann aö hinum nýju skrautlausu steinsteypuhúsum, sem oft eru ekki sléttuö á útveggjum, heldur sýna steypuförin. Hinsvegar lauk hann lofsoröi á hina góöu eiginleika Is- lendinga og dugnað þeirra viS nú- tíma atvinnuvegi, þar sem þeir fram- leiSa hlutfallslega feikimikiS. Hann benti á hiS erfiSa starf héraSslækn- anna. Því miöur haföi fyrirlesar- inn aSeins fáar skuggmyndir. Vegna langvarandi þrumuveöurs var fyrirlesturinn laklega sóttur. Dr. Hans Jaden. Þetta eru meginatriöin úr ritgerö Rubows og ýmsir aörir hafa fariö í svipaöa átt (sbr. t. d. aS nokkru leyti ritgerö eftir Sig. GuSmundsson um Gunnar á Hlíöarenda, o. fl. höf). OH 9 Upward of 2,000 Icelandic Students | HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS | COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 C I THE c j SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnlpeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ! ly attendance of all other Business Colleges in the whole ■' Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at c any time. Write for free prospectus. j _ | BUSINESS COLLEGE, Limited 385^ Portage Ave.—Winnipeg, Man: »l)MI>^l>M»(>«»IMMII«»{)«»IHB»(l«»IIM>IIM»Mi Sigrid Undsct Sigrid Undset er nú oröin ein af þeim erlendu rithöfundum, sem vinsælastir eru hér á landi og mest lesnir, einkum vegna sagnaflokks síns um Kristínu Lavranzdóttur. ÞaS hefir einnig veriö sagt, aS hún hefSi í smíöum sögu um Guömund góSa. Auk skáldrita sinna, — sem gert hafa hana stórfræga — hefir S. U. einn- ig skrifaS ýmislegt um opinber mál, s. s. uppeldis og kynferöismál. ÞaS kemur ýmsum nokkuö á óvart, aö hún er lítiS hlynt kvenréttindahreyf- ingu nútímans. Hún hefir sagt, aö þaS sé oft eitt af dauSamörkum þjóS- félagsins, aS konum sé veitt sama frelsi og karlmönnum. Henni þyk- ir einnig svo sem margt sé erfitt og illt í hjónaböndum nútímans, eins og lúterskir menn skilji þau, svo aö hjónaband sé í rauninni einhver ó- mögulegasti “luksus” eöa óhóf, sem fólk ráöist í. En einna mesta at- hygli hafa vakiö afskifti S. U. af trúmálum. Hún hefir tekiö kaþólska trú og alloft látiö trúardeilur til sin taka. Hefir hún þá stundum fariö ómjúkum oröum um Lúther og starf hans og þykir yfirleitt svo, sem menningin hafi beöiö hnekki viS viöskiftin og eru ástæSur hennar flestar hinar sömu og margra ka- þólskra sagnritara, sem leggja megin áberzluna á niöurrifsstarf Lulthers, gagrfvart söguritunum nóh’’ " ' se mflestir álíta aS verk Luthers hafi orSiö upphaf ‘hins nýja tíma,” ekki einungis í trúmálum, og einnig í stjórnmálum, listum og fjármálum. S. U. segir aö þaö eina, sem ennþá haldi viö verki • Luthers sé samband kirkjunnar viS ríkiS, eöa vernd rík- isins, og ef því sambandi yr'Si sagt upp af einhverjum þingmeirihluta, myndi Lutherskan í Noregi falla úr sögunni á svo sem 50 árum, enda sé þjóökirkjan nú þegar mjög sundruS og sjálfri sér ósamkvæm. Þar séu í raun og veru tvenn trúarbrögö, þau sent viöurkenni Krist sem aSra per- sónu guödómsins og hin, sem tigni hann sem mannlegann leiStoga á hinni löngu framsóknar'braut mann- kynsins. ÞaS bætir ekki úr skák, segir hún, þótt báöir aöiljar beri Luther fyrir sig, því annar styöst viö guöfræSi hans, en hinn viö dænti hans. Lutherskan er ekki kirkja í eiginlegum skilningi, segir hún, en samt viöurkenna kaþólskir menn sem jafnkristna sér alla mót- mælendur, sem standa utan kaþólsku kirkjunnar án eigin tilverknaSar ef þeir trúa á þríeinan guö, Jesúm Krist, guös eingetinn son, fæddann af Maríu mey, drottinn vorn og frels- ara. Allt eru þetta alkunn deilu- efni, og þótt Sigrid Undset hafi fátt nýtt lagt til þeirra, og ekki til þess ætlast, hefir fylgi hennar viS málstaöinn veitt honum álit og kraft. En fyrst og fremst líta menn samt ekki á kaþólsku hennar, heldur hitt, aö hún er eitthvert ágætasía sögu- skáld nútímans. Kringum hnöttinn fóru Bandaríkjamennirnir Charles B. D. Collver og John Henry Mears á 23 dögum, 15 stundum og 8 sek. ' í sumar og settu met meö þessu feröa- lagi sínu. Þeir, sem voru methafar á itndan þeim, fóru kringum hnöttinn sumariö 1926 á 28 dögum, 14 stund- um og 36 mín. og 5 sek. — Collyer og Mears notuöu ýmiskonar farar- tæki í þessu ferSalagi, m. a. flugur. —Visir. | NAFNSPJOLD Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja allMkonnr rafmagrnsAköld. VibgerCir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmlt 31 507. Hflmatlmli 37 38« HEALTH RESTORED Lœknlogar án lylja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. A. S. BARDAL eelur llkklstur og nnn&st um at- farlr. Allur útbún&Hur sú bsatt Knnfremur selur h&nn allskon&r mlnnlsvarba og legstelna_i_: 148 SHKRBROOKE 8T Phonei 8« «07 Wl?IÍHPH!« Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggngo and Fnrnltnre Movln« 863 VICTOR Str, 37-203 Eg hefi keypt flutningar&hðld t>, P&lsons og von&st eftlr röb- um hluta viðskifta landa mlnna, Dr. M. B. Halldorson ■•Ot Moyd Bld«. Skrlfstofusíml: 21 874 Stundar s&rstaklega lungnas]úk dðma. Br a» flnna & skrlfstofu kl. li_u f h. og 3—« «. h. Helmill: 4« Alloway Ave Taislnsli 31 Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Musíc, Oomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SIMI 71621 TH. JOHNSON & SON fRSMIÐAIl OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstAss. Sérstök athygli veitt pöntunum og viögjöröum utan af landl. S.%3 Portagre Ave. Phone 24037 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islensktr lögfræSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur a8 Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Þorbjörg Bjarnason L.A. B.! Teacher of Piano and Theory 872 SHERBURN ST. Phone 33 453 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Dr. J. Stefansson 31« HBDICAl, A RTS BLD6, Hornl Kennedy og Qrabam Stmmdar etm*»n*m an«rma-. eyraa-, mof- o* kT«rka-(|tk44ma '* Wtla fr& kl. 11 III U 1 k e« kL 8 II 5 e- b. Talnlmli 31 11*4 HelmlII: «38 McMIIlan AVe. 43 «»1 Tveir fyrirlcstrar um Island og Vin- arborg. (Grein þessi hefir Visi borist frá dr. Hans Jaden í Vinarborg.) Fyrir skömmu hélt Rudolf Kinsky, sem var á Islandi í vetur sem leiö, tvo fyrirlestra í Vínarborg um Is- land. Var annar fyrirlesturinn um ferö hans, haldinn í útvarp, og var hann mjög áheyrilegur, sökum þess, hve skýrt hann var fluttur. Hinn fyrirlesturinn var fluttur i fél. í “Ur- ania” og var sögulegs efnis. Sagöi hann sögu landsins í stórum dráttum allt frá landnámstíö, og lýsti síöan Islandi, svo sem þaö er nú. Kinsky Ætlið Þér að BYGGJA? Komlb lnn ttl vor og sjilb upp- drættl vora af nýtlzku húium og látiTS osa svara ytlar mðrgu spurnlngum. Ráðlegglfigar vorar settu að verða yður ttl gagns, þvl vér hðfum margira Ara reynslu 1 að hðndla efnl- við og allskonar bygglnga- efnl. Látið oss gefa yður á* setlanlr um það sem þér þurf- 1«. 179 NOTR.E DAME EAST Sími: 27 391 DH. A. BLÖNDAL «02 Medical Arts Bldg. Talslml. 22 29« 8tundar sérstaklega kvensjúkdðma og b&rnasjúkdöma. — Að hltta: kl. 10—12 f. h. og 8—6 o. h Helmlll: 806 Vlctor St,—Slml 28 180 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræöingur 709 Electric Railway Qham(þer« Talsími: 87 371 ] J. J. SWANS0N & C0. Llnlted R D N T A L 8 ÍNSURANOI R B A L D8TATI MOKTGAGB8 600 Parli Bulldlag, Wlnnlpeg, Nai Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. GEYSIR BAKARÍIÐ 724 SARGBNT AVB. T&Islml 37-476 Tvíbökur seldar nú á 20c pundiö þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16cent. Pantanir frá löndum mínum út á landi fá fljóta o g g-óöa afgreiösiu. G. P. Thordarion. DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg, Cor. Graham and Kennedy II. Phone: 21 834 Vlðtalstiml: 11—12 og 1—6.8« Heimill: 921 Sherburn SL WINNIPEG, MAN. KENSLA f IX. TIIa XII. REKK. Fer fram á Jóns Bjarnasonar- sköla yfir það sem eftlr er sumarleyfisins. J. G. JÖHANNSSON, B.A. Simi 22 135 AGNAR R. MAGNOSSON, M.A. Simi 71 234 CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir meö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr yöar til aögeröa. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 £• —. •——— Talalmli 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLUDKNIR 614 9omenet Portcgi Ave. WINNIP3U DR. C. J. HOUSTON |DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSOX BLOCK Yorkton —:— Sask. TIL SÖLU A ÖDÝRU VERÐI “Pl'RNACE” —bæði viðar og kola “furnace” lltið brúkað, er til sölu hjá undirrttuðum. Gott tœkifæri fyrir fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimlilnu. HOODMAN & CO. 786 Toronto Slml 28847 POSTPANTANIR Vér höfum tækl á að bæta úr öllum ykkar þörfum hvað lyf snertlr, olnkaleyfismeðöl, hrein- lættsáhölil fyrir sjúkra herbeo'gt, rubher áhöld, og fl. Sama vsrð sett og hér ræður 1 bænum á allar pantanlr utan af landsbygð. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Sfml 23 455 Rose Hemstitching & Millinery SfMI 37 470 Gleymlð ekki að á 724 S&rgent Ava. fást keyptlr nýtizku kvenhattar. Hnappar yflrkladdlr Hemstitchlng og kvenfatasaumur gerður, lOc Silkt og 8« Bómull. Sérstök athygll veitt Mall Orðors H. OOODMAN V. SIGURDSON TYEE STUCCO WORKS (Wlnnlpej; Rooflngr Co., Ltd., Proprietors.) Offlce and Factory: 264 Berry Str. St. Ronlface, Mnnitoba. MANUFACTURERS: TYEE Magnesite Stucco ELTREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slagr and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artiflcial Stone Facings, Ter- azzo Chips. MARGARET DALMAN TKACHISR OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 MAIIYLAND AND SARGENT SERVICE STATION Phone 37553 A good plnce to get your — GAS and OIL — Change oil and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right prices. RENNIE BRYN JOLFSON BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c Urvala Avextlr, \lndlar löbak o. fl, NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búöinni) E. G. Baldwinson, LL.B. Ð A RRISTER Resldence Phone 24 206 Offlce Phone 24 107 »05 Confederatlon Llfe Bldgr. WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.