Heimskringla - 19.09.1928, Síða 5

Heimskringla - 19.09.1928, Síða 5
WINNIPEG, 19. SEPT. 1928. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐa bergi!” BlaöiS komst ekki þanga'S vestur fyr en daginn eftir. Áleit nefndin að því fyr, sem hún gæti fenigiS svar upp á þessi satnn- ingsatriði því betur, áður en eim- skipalínan með “umboð fulltrúanefnd ar mikilshluta Islendinga á bak við ság',” fengi ráðrúm til að mótmæla, er hún var líkleg til að gera, því ó sennilega myndi hún te!ja sér haig í því, að gera afföll á farbréfum, er hún gæti selt fullu verði, er hún á- leit að hún væri búin að taka við “flutningnum.” Þó fresturinn væri naumur, og sjáanlegt að Winnipeg- skrifstofur flutningsfélajg'anna gætu ekki gefið fullnaðarsvar við $200. gjaldinu á þeim tima ef þeir þyrftu að vísa því til yfirumiboðsmanna sinna, eða jafnve! til Norður At- lanzhafs Eimskipa Sambandsins, þá voru samt líkur til að þeir myndu endurtaka tilboðið um hið fyrra lág- marks fargjald, er nefndin var búin að fá, og fargjaldið ekki fara upp úr því, hvað sem Cunard línan reyndi að gera. Var því þessi kost- urinn tekinn og kom, sem nefndina varði, að haldi; fyrri tilboðin voru staðfest með bréfum til nefndarinn- ar, án þess henni væri settur tíma- frestur með að ljúka samningum og endurtekið tilboðið um hið fyrra lágmarksfargjald auk ýmissa ann- ara hlunninda er siðar verða tilkynt. Þetta lágmarks fargjald fram otg ti! baka milli Montreal og Reykjavíkur var $172.00 og mun að þvi vikið seinna. ative of the Icelandic residents in Canada, and assure you that the Cunard Line will put forth every effort to co-operate with Dr. Brand- son and the Icelandic Committee with this end in view. Yours very truly, THE CUNARD STEAM9HIP LINE Per J. F. Pratt (Signed) JFP/NH Sem nefndina grunaði leið heldur ekki á löngu að Cunard-línu-félagið léti til sín heyra með fargjalda verð- ið. A eftir yfirlýsingunni í “Lög- bergi” 28. júní, byrjaði það að aug- lýsa og mælast til að fyrirspurnir væru sér sendar um hin miklu vildar kjör, er þeir byðu væntanlegum há- tíðagestum. Hinn 25. júli er send fyrirspurn þessa efnis frá manni í Elfros, Sask., til skrifstofunnar hér í Winnipeg, og er svar uml)oðsmanns ins á þessa leið; “The Curlard Steamship Co., Ltd. Anchor Line and Anchor Donaldson Line 270 Main Street, Winnipeg, Can. July 27, 1928. File No. 66408 Mr. S. F„ Elfros, Sask. Dear Sir; 1 Það er ónauðsynlegt, og eigi nema til málalengingar, að þýða þetta bréf. Munu flestir skilja innihald þess. Kjörin eru þessi: Farbréf á þriðja flokks farrými frá Montreal ti! Reykjavíkur eiga að kosta $196.00 eða $24.00 meira en Gufuskipasam- bandið var búið að ganga inn á og' nefndin var búin að útvega. Er þetta hæzta fargjald er gildir til fjarlægustu hafnarstaða í Evrópu, og látið var gilda til Islands, áður en nefndin tók til starfa. Var á þessu auðséð hvað félagið ætlaði sér. Þrátt fyrir það að Norður Atlanzhafs Sam bandið, er félagið stendur i, sem hin önnur skipafélög, var búið að leyfa lægra flutningsgjald. byrjar það “reisuna” með því að fara fram á hæzta fargjaldið. Var nú að koma í ljós frumgróði þess fljótræðis er sjálfboðaliðið hafði drýigt með því aö afhenda málið skilyrðislaust línufélaginu. Þó má ef til vill segja félaginu það til málsbóta, að umboðsmaður þess hefir að líkindum ekki haft meiri áhuga fyrir málinu, eða hagsmunum væntanlegra hátíða- gesta en svo að hann hafi leitað upp- lýsinga, eða vitað um, að lægra far- gjaldið var þegar úrskurðað. . Það er ekki fyrr en félagið er neytt til þess, fyrir gjörðir Heimfararnefnd- arinnar, að það leyfir erindsreka sinum að geta þess að farbréfið muni verða fáanlegt á lægra verð- inu (fyrir $172.00). Ekki hefir þó umboðsmaður enn sem komið er lát- ið auglýsa það í um1x)ði sínu eða félagsins. Ekki hefir umboðsmað- ur eða félagið heldur gert neinar ráðstafanir um fargjaldalækkun á járnbrautum í samlbandi við ferðina. Járnbrautarfargjöld eru auglýst frá Winnipeg ti! Montreal, fram og til baka, á $82.80 auk 80c. skatts til stjórnarinnar, sem er hámarksverð. Munu sjálfboðar ánægðir með það, er fæstir að sögn.hafa hinn minsta á- setning að fara. Hafa þeir látið þess [getið í fyrstu ritgerðunum, að engu | skifti hvort fargialdið yrði hærra Referring to your merno of the eöa 1®?ra- hvort færi maréir eða fá- 25th inst. regarding rates, etc., appli- ir' Þeim sem þá ræktarsemi bera cable to the Icelandic excursion that fil 'W()ðar sinnar og söguminninga will be operated by the Cunard Line °S hafa ákveðið að fara, er ekki of- in conjunction with Dr. Brandson’s Rott a® »>°rga stóreignafélögum ofur Committee. At this early date we litinn to11 fyrir Þa heimsku sina. shall be unable to give you full par- Til skilningsauka mætti geta þess ticulars’of rail fares, etc. that williag verð gufuskipa farbréfa á þriðja be put into force and effect for the 0g ferðamannafarrými er skift i 4 flokka. Lægst er það til Bretlands $155.00 á þriðja farrými, til Frakk- lands $172.00, til Norðurlanda $186. 00 og til hafna á meginlandi Evrópu Icelandic Excursionists, train arr- angements, etc., but we can definitelv state at this time that we will have a steamer sailing from Montreal dir- ect to Reykjavik on or about the ' $1%.00, fram og til baka, og er Is- first week in June, 1930. This steamer will carry Cabin, Tourist 3rd Cabin, and Third Class pass- engers. Returning we will have á steamer calling at Iceland some six weeks later for the purpose of picking itp Icelandic excursionists desirous of returning direct to Can- ada. The Third Class Round Trip fare from Montreal to Reykjavik will be $196.00; Tourist Third Class Cabin, around $218.50; and Cabin, around $310.00. To these fares must be added an additional $5.00 to cover the Government War Tax, also ex- cursion fare on the railway from El- fros to Montreal and return. We shall be glad to send you our ad- vertising matter that is now beinig prepared for distribution as soon as it is received from the printers, and if there is any further information that you would like to have with re- gard to the excursion arrangements, etc., please let us hear from you and we shall be only too pleased to write you more fully on the subject. We are hopeful that this excursion will have the full support of the Ice- landic citizens tihroughout Western Canada so that the excursion will be a huge success and fully represent- land flokkað þar með. Ræður eft- irspurnin þessari flokkun og inn- flutningsleyfi hinna ýmsu þjóða til Canada og Bandaríkjanna. Ekki var það fyrirhafnarlaust að fá þessa sérstöku ferð til Islands 1930 undan'þegna, og .færða ofan i næst lægsta flokkinn. Var nefndin við það, meðan dylgjurnar gengu mestar um það að hún væri ekkert að gera, og greina fá. Hefði hún byrjað með því að auglýsa fyrirætlanir sín- ar, eru líkur til að hún hefði engu orkað. Hefði hún þá rokið til og gert samninig við “eitthvert flutninga félagið,” áður en frá fargjaldinu vár gengið, er nú fengin vissa fýrir því, að fargialdinu hefði aldrei verið þokað niður um einn eyri. Hvort sem alnienningur vill nú álíta það gjörræði eða einþykkni að haga þannig verkum, fór bezt sem fór. Eru hverjum austurfara sparaðir með því $24.00 á sjóleiðinni. Til þess að lengia þetta mál ekki um of, með því að birta bréfin er nefndinni höfðu borist ásamt tilboð- um flutningafélaganna, er hún hafði til hliðsjónar, er hún tók saman upp- kastið, verður að láta nægja að vísa til ritara nefndaritinar hra. J. F. Kriátjárissonar 788 Irigersoll stræt'i er veita mun öllum er þess óska leyfi til að skoða þau og yfirfara þau sem þá lystir. Sýna þau að heið- ur Islendinija er ómeiddur fyrir betli því er nefndin hefir farið fratn á við félögin. Liggja þau til grund- vallar fyrir 1, 2, og 3, og 5, 6 og 7, gr„ þó orðamunur sé nokkur, á stökum stöðum og ákveðnara til- tekið í samningsatriðunum, sem hlaut að vera. Samningsatriðin eru þá þessi og óskar nefndin eftir að fólk vildi at- 'huga þau í ljósi þeirra skýringa sem að framan eru gerðar, segja til, að hverju leyti nefndin hefir misboðið sæmd oig virðingu þjóðflokksins með þeim og hvar þess er getið að nefnd in ætli að draga sér umboðslaunin.* Um hinar sérstöku greinar þvðir ekki að ræða rneir en búið er. Þess skal aðeins getið að 1, 2, og 3 gr. eru viðteknar, — hina 4. dró nefndin sjálf til baka, og tilkynti uniboðs- mönnum það, er hún afhenti þeim afritið. Sömuleiðis er hin 5„ 6„ og 7. samþvkt með þeim breytingum að fargjaldið er nú ákveðið, hvað sem seinna verður, á $172.00 úr höfn og í höfri, en ekki er vonlaust um að 'ækkun fáist áður en ferðin verður hafin. 8. lið er synjað eins óg áð- ur er tekið fram, en 9. veittur um að skipið !)íði á Reykjavíkurhöfn nokkra daga, með þeim skilyrðuni að farþegar verði ekki færri en 500. Með 6. grein er nefndinni heimil- að að veita móttöku sölulaunum. Fé það verður ekki igreitt fyrr en far- bréfin eru keypt, eða ekki fyrr en ferðahópurinn er lagður á stað. Hvaða upphæð þau kunna að nema verður ekki sagt að svo komnu, fer það eftir tölu farbréfanna. Þó þess *Samningsuppkastið átti að birt- ast ásamt þessari grein, en verður að bíða næsta blaðs, sökum þrengsla. ■Ritstj. verði ekki synjað, að sú uþphæð, hver sem hún kann að verða, sé Is- lendingum trygð fyrir aðgerðir nefnd arinnar þá álítur nefndin ékki að hún hafi meira en tillögu rétt um það, hvað gjöra skuli við peningana. Liggur því ekkert beinna við, en það verði undir þá borið er fara, hvað við þá skuli gert. Heppileg- astur tími myndi vera að gera það, eftir að allir væru komnir um borð. Þá væri orðið víst hver upph\ðin væri, og þægilegt að koma á fundi, í samkomusal skipsins. Nógir munu staðirnir fyrir þá, ýmiskonar kostn- aður í sambandi við ferðina, dvölin á Þingvöllum meðan á hátiðahaldinu stendur, flutningur til Þingv. o. fl. Ekki er óhugsandi að ei'thvað yrði nauðsynlegt að kaupa hér til farar- innar, áður en lagt væri á stað. Vikja mætti að endingu, nokkrum orðum að hinni miklu launung, er nefndin á að hafa varpað yfir þetta mikla verk sitt, Hún á að hafa far- ið með það eins og mannsmorð. Hin mikla launung er þá í þessu fólgin: Strax og frumvarpið var samþykt lét nefndin gera sex afrit af því, og fékk þau um’boðsmönnum S'kipafél- aganna hér í bænum, eins og óskað var eftir. Létu þeir svo igera afrit og sendu aðalskrifstofunum í Mon- treal og New York er enn létu gera afrit og sendu höfuð skrifstofum Gufuskipasambandsins í Liverpool og Brussels. Afrit frumvarpsins hefir því legið frammi í gufúskipaskrif- stofunum hér í bænum, hátt á þriðja nánuð, á yfirskrifstofunum í Mon- treal og New York og i höfuðskrif- stofunum í Liverpool á Englandi og í Brussels í Belgiu. Það hefir því ■tekið töluverða kunnáttu að komast að þessum leyndardómi. Bak við nokkur tjöld hefir höf. þurft að laum ast til að ná í afritið og ekki mót von að það tæki tíma. á þeim fundum er nefndin hefir hald ið í sumar, í Sask., Argyle 0|g N. Dakota, hefir hún getið um þetta samningsuppkast. I Wynyard var bygðarnefndinni lesið það og á fund- inum er þar var haldinn, farið all ítarlega út í atriði þau er snertu kostnaðinn. Hið samia var gert í Leslie, á Lundar, á Garðar, á Moun- tain, á Akra, og í Up ham í N. Dak- ota. Launung nefndarinnar var ekki meiri en þetta. Hún fann ekki til þess hún þyrfti neitt að fela. Frá upphafi skoðaði hún það sem eitt af aðalverkefnum sínum, að ná sem hagfeldustum samningum fyrir þá er heim ætluðu að fara. Hún fann ekki tií þess að það gæti talist svik við þjóðarsæmdina, eða þá er fólu henni umboðið, ef henni auðnaðist að framkvæma það verk. Ef inn á öll samningsatriðin yrði gengið fanst henni hún vera búin að því. En á því stígi sem málið heHr ver ið, fanst henni ástæðulaust að slenigja frumvarpi þessu fram, á prenti, fyrr en búið væri að ganga frá því i undirrituðum samningi. Það er þá eina tjaldið sem hún hefir dregið fyrir þessar gjörðir sínar. Hún hefir ekki látið birta það í Islenzku blöðunum. Ekki þarf að taka það fram, að það ér nokkurnvegin víst að höf. hefði ekki hvatt til þess, ef hann hefði verið samningsaðili, látið sér ant um að fá niðurfærzluna, og vitað hvílíkum andróðri og rangfærz'. um nefndarstarfið er látið sæta. Þyki honum nefndin of sagnafá, gæti hann kannske ráðið í það, að nokkru geti það ollað um framkomu hennar, að hún er óframari að birta fyrir- ætlanir sínar en vera þyrfti ef allt væri sem það ætti að vera, að um hvert hennar verk er setið til að ó- nýta ef unt er, en i öllu falli að ófrægja og afvegafæra. Þá má og ennfremur geta þess, að Með því að sjálfboðum hefir orð- i ið skrafdrjúgt um það, hvað þeir Ihafi verið framkvæmdarsamir, en 1 Heimfararnefndin aðgjörðalaus, mætti það ekki álítast með öllu ó- þarft að gera örlítinn samanburð á gjörðum beggja: Sjálfboðar hafa: 1. Unnið að því að koma þeim skilningi inn í almenning að ekkert gjörði til hvað greiða þyrfti fyrir fargjöld og ekkert gtrði til hvort margir eða fáir skiftu sér af Al- þinigishátíðinni. 2. Unnið að því að kljúfa Vest- I ur-Islendinga i heimfararmálinu og j með því unnið tjón sem að likindum er óbætanlegt. 3. Fengið því framgengt við Cunard-línufélagið að það hefir boS- ist til að flytja Islendinga fyrir það hæzta verð sem því var leyfilegt að 'heimta. Heimfararnefndin hefir : 1. Unnið að því að vekja skiln- ing almennings í ræðu og riti á þýð- ingu hátíðarinnar sem og að vekja athygli hérlendra manna á gildi há- tíðarinnar. 2. Unnið að því um lanigan tíma, að koma fargjaldi á skipum og járn- brautum niður um það sem svaraði að minsta kosti $56.00; Er ekki von- laus um að það takist enn, en væri þegar búin að fá því framgengt, ef hún hefði fengið að vinna óhindruð. 3. Með starfsemi sinni þrengt Cunard félaginu, sýnilega gegn vilja þess til að færa fargjaldið niður í “Kaupmannahafnarfar” ($172.00). 4. Tryggt það að allmikið fé sem annars hefði gengið til óviðkomandi SKv'pafélaga , eða umboðsmanna, gengi ekki úr höndum Islendinga. Ekki er óhugsandi að fleira megi tilfæra áður en verki hennar er lokiðT I umboði Heimfararnefndarinnar, Rögnv. Pétursson. æaefiirijrjniiiiTuninjrjiii^jiííarai.iraiiinifiLn’JiiniJBfninjgjri TJi'raniJiunfiiirjnír.iaraiiUBiiirajnjafniHKHitfiai VISIT OUR QREAT Anniversary Of Hígh Grade Home Furnishings Three days Stíll Remain of This Unprecedented Sale Which Closes Saturday September the 22nd 3 Great Sale Days ‘The Reliable Home Furnishers"

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.