Heimskringla - 31.10.1928, Qupperneq 1
FATALITI7N OG HREINSUN
Kllice Ave. and Slmcoe Str.
Ágætustu nýtízku litunar og fatahreins-
unarstofa í Kanada. Verk unnitS á 1 degi
Simi 37244 — tr*r llnur
Hnttar hreiiinatiir og endurnýjatHr.
Betrl ltrelnaun jafnödýr.
ELLICE AVE.,
Winalpee
d SIMCOE STR.
—:— Man.
Dept. H
XLIII. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 31. OKT 1928.
NÚMER5
CANADA
Yfirlit yfir afurðir
Sanikvæmt opinberum skýrskim er
íiafctlatS aö hveitiuppskeran í Canada
isumar muni nema 575 miljónum
niaela, Er það langmesta hveiti-
uppskera, er Kanada hefir nokkru
sinni framleitt. Af þessu er áætlað
sléttufylkin þrjú rnuni framleiða
um 540 miljónir mæla, og að auki
■515 miljónir mæla af höfrum, 115
miljón mæla af byggi, 15 rniljón mæla
af rúgi 0g 4 rniljón mæla af hör-
korni.
l’rátt fyrir frostin, í ágústmánuði,
er skemmdu svo mikið hveiti í
Sask. og Alberta fylkjum, er álit-
!ð. að yfirleitt muni hveitið flokk-
ast betur í ár eftir gæöum, en í
f>'rra, þvi nýtingin hefir orðið af-
kragðsgóð, því nær allstaðar. Er
sagt, að prótein innihald hveitis-
,ns sé óvenju mikið í ár.
* * *
Ávaxtauppskera hefir vierið ágæt
I Lritish Columbia; óvenjugóð epla-
tekja, 0g er talið að árið verði mjög
kagstætt fyrir ávaxtabændur, enda
*ótt verð á eplum sé nokkru lægra
en ’ fyrra. — I austur- og strand-
f>lkjunum hefir ávaxtatekja orðið
SÓÖ, sérstaklega að gæðurn, en minni
Eew Brunswick og Nova Scotia
t'1 ' f-'rra- Kartöflutekja kvað vera
afcæt í strandfylkjunum, þrátt fyrir
kartöflusjúkdóm skæöan, er gerði
'art viö sig á Prince Edvvard evj-
unm.
* * *
1>á átta mánuði af árinu 1928, er
opmberar skýrslur ná til, hefir verið
amleitt yfir 30 per cent. meira af
jatni og stáli í Kanada en á sama
"tmiabili í fyrra; 15 per cent. meira af
Pappir; 20 per cent. meira af bílum,
16 per cent. meira af mjöli. Raf-
orkuframleiðsla hefir aukist um
11161 r en 1°0 per cent. frá því sem að
meðaltali var framleitt árin 1923____
2-1 og raforkuframleiðsla, sem
kagnýn er í Kanada er 19 per cent.
!n«iri í ár, en á sama tímabili í
yna. Iðnaðarframleiðsla í Kana-
da hefir verið stórum meiri í ár en
f) i ra, en þá var hún langmest þar
setn hún hafði nokkurntíma áður ver_
ið.
* * *
.<****™ skýrslur um nátnaafurð-
II Kanada ná yfir fyrstu sex mán-
u > ársins 1928, og nam verðmæti
Pemra á þeim tíma $115,600,000, en
.000,000 á sama tímabili í fyrra.
J estur munurinn er á kopar fram-
eiðslunni, sem þessa sex mánuði í
ai nam 93,000,000 pundum, á móts
fVl ^5,000,000 pund t fyrra. Gull-
ramleiðsla jókst úr $17,800,000 i
18,700,000, 0g nikkelframleiðsla
J° st um því nær einn þriðja.
* * *
á tilnefningarfundi liberala hefðu
komið franr all beizkar raddir í garð
Mr. Robsons, út af þessum sam_
drætti. Þá tókst þó að þagga þær
raddir. En nú hefir einn af helztu
liberölunt hér, Mr. J. W. Wilton,
fyrverandi libepal þingn(aðulr fyrir
Assiniboia kjördænti látið miklu á-
kveðnara til stn heyra. Tók hann
sig til mánudaginn í vikunni sem
leið, og ritaði Mr. Robson opið bréf,
þar setn hann át'ei’ist hann grimnti-
lega fyrir að vera að svíkja liberal
ílokkinn í hertdur Mr. Brackens.
Minnir hann Mr. Robson á það, hve
geystar hamfarir hans hafi veriö á
móti Mr. Bracken í fyrrasumar i
kosningunum, og ;.ð liberalflokkur-
inn, hafi verið ag eigi að vera á-
kveðinn andstatð'tsgur stjórnarflokks-
ins. Nú, þar eö Mr. Robson heftr
tilnefnt þingmannselni í Lansdowne
eða stutt hann. sem hafi lý>; þvi vf-
ir að hann myndi ganga i raðu-
neytið, ef ham naði kosningu, og
þá vitanlega reikítast til ítjórnar.
■lokksins siðari, þr. sé ekki nema ur,
tvennr að ræða ívrir Mr. Rohson.
sem leiðtoga fylkisliberala. Annað-
hvort verði hann ’.afarlaus að .-»egia
af sér og leyfa öðrum manni, sem
fúsari sé til að berjast en að geíast
upp, að taka við leiðsögunni, eða
þá að kalla tafarlaust saman alls-
herjarfund fylkisliberala, til þess að
gefa þeim færi á því, áður en fylkis-
þing kemur saman, til þess að ákveðr.
hvort flokkutinn skuli halda áfram
pólitízkri sérstöðu sinni, eða láta
stjórnarflokkinn svelgja sig gjör-
samlega.
BAN DARÍKIN
Forsetakosningar fara nú fram í
Bandaríkjunum á þriðjudaginn kem-
ur. Telja repúblíkanar sér vísan
sigurinn, og er lang sennilegast að
svo fari. Bæði er það, að á ofur.
efli liðs hefir verið að etja fyrir
Smith, og svo hitt. að líklega hafa
aldrei hleypidómar, ofstæki og
skrílsháttur verið eins að
vertki viðí rfokijar for.jetákosn i ngar,
eins og gagnvart honum. Hefir mest
verið notað honum til fjandskapar,
að hann sé kaþólskur, og muni gera
Bandaríkin að einskonar hjáleigu úr
páfagarði, ef hann nái kosningu; að
hann sé ekki bindindismaður, og hin
opinskáa og drengilega yfirlýsing
hans um það, að hann álíti bannlög-
in hafa reynst svo illa, að nauðsyn
beri til þess að breyta þeim. Þá
hefir og verið af alefli reynt að hræra
alla snobba til skelfingar ineð því,
að hann sé eki nógu “fínn,” og þá
ekki kona hans, tali Nevv York mál-
týzku, beri þar að auki “dónalega”
fram enskuna, og kunni hana ekki
nógu vel, þótt satt að segja hafi
það þótt koma í ljós í kosningahríð-
inni, að Hoover væri sízt betur að
sér í málinu, nema ver, þrátt fyrir
skólagönguna.
L tflutninigur gagnvaðategunda frá
rit>sh Columbia fyrstu sex mánuði
arsins 1928 um 30,000,000 fetum
nieiri en á sama tímabili árið 1927.
Lera þessar skýrslur órækt vitni
11111 Þ®r öru framfarir, er nú eiga
ser sta6 hér i Kanada, og sem vafa-
laust, eru ekki nema rétt að taka
undir sig tilhlaupið.
Það litur út fyrir uppreisn innan
lilterala flokksins í Manitoba, út af
ástleitni leiðtogans, Mr. Robsons, við
stjórnarflokkinn, í tilefni af Lans_
downe tilnefningunni. Gat Heims-
kringla um það í síðasta blaði, að
Annars er enginn efi á því, að
Smith hefir unnið afarmikið á í
kosningahríðinni fyrir persónulega
framkomu sína, gáfulega og drengi-
lega á marga lund. Þótt hann að
vísu hafi gengið á svig við nokkur
sömu merkismálefni og Hoover hefir
gert, t. d. negraspursmálið. En
menn hafa fundið þann mann bak
við orðin sem menn höfðu yfirleitt
skapað sér hugmynd um af þeim
orðstír, er af honum gekk sem ríkis-
stjóra.
Jafnvíst er, að Hoover hefir per-
sónulega hriðtapað áliti. Hann hef-
ir verið afarloðinn á því nær öllum
sviðum er nokkru máli skifta, nenia
! í tollmálum, og ríkisrekstri, þar senr
hann hefir sýnt sig svo eindreginn
hátollamann og fáfróðan um ,opin_
beran rekstur, að jafnvel gengur
fram af sumum íhaldsmönnum, t. d.
hér í Kanada. Mr. Hover naut
gríðarmikils álits, fyrir ýmislega op-
inbera starfsemi i útlöndum, en hann
hefir í þessari kosningabaráttu aðelns
komið fram sem upptrektur flokks-
gramófónn. Hann hefir ekki “liveil
up to his reputation,” eins og enskur-
inn segir.
* * *
Þrátt fyrir sigurvissuna hefir slegið
afar miklum óhug á repúblikana upp
á siðkastið við það, að Norris öld-
ungaráðsmaður frá Nebraska, ágæt-
asti maður flokksins. og Rolært La
Follette yngri öldungaráðsmaður frá
Wisconsin, er virðist ætla að feta
með ágætum í fótspor síns mikla og
göfuga föður, hafa lýst þvi yfir, að
þeim þyki dusilmennska Hoovers svo
tnögnuð á öllum sviðum, að þeir
niuni veita Smith fylgi sitt.
* * *
En, sem sagt, þrátt fyrir þetta,
eru þó allar líkur fyrir því, að hleypi-
dómar ofstæki og heimsku ríði Smith
langsamlega að fulju. Bendir til
þess meðal annars ótvírætt málamynd
ar atkvæðagreiðsla sú (straw votej
er stórblaðið Literary Digest lætur
fram fara við þessar, sem aðrar for_
setakosningar, þótt hún um leið Irendi
til þess, að Smith muni hafa tekist
að auka fylgi demókrata frá siðustu
forsetakosningum.
-----------x----------
Hvað veldur?
I síðasta Lögbergi tilkynnti dr.
Sig. Júl. Jóhannesson, að hinir marg
auglýstu undirskriftalistar sjálfboða-
nefndarinnar lægi frammi til sýnis,
hverjum er hafa vildi, hjá ritstjóra
Lögbergs hr. Einari P. Jónssyni, eða
hjá Gunnlaugi kaupmanni Jóhanns-
syni.
A fimtudagsmorguninn fóru tvær
vel þekktar og valinkunnar konur,
sem lengi hafa verið búsettar hér í
bæ, til hr. Gunnlaugs Jóhannssonar
og æsktu eftir að sjá listana, sam-
kvæmt tilboði dr. Sig. Júl. Jóhannes-
sonar. Svaraði Mr. Jóhannsson því
á þá leið, að han væri ekki viss um
að hann leyfði nokkrum úr óvina-
flokkum að sjá listana. Efaðist hann
einnig um að dr. Jóhannesson hefði
nokkurn rétt til að vísa á listana hjá
sér, og þar að auki hefði hann engan
tíma til að standa yfir þeim meðan
þær læsu listana. Konurnar kváðu,
sem vonlegt var, sér koma þetta “ó-
vina” nafn dálítið kynlega
fyrir sjónir, og myndi hann ekki þurfa
að vakta þær, því þeim hefði ekki
dottið neitt gjörræði í hug. Já, Mr.
Jóhannsson kvaðst passa listana sem
sjáaldur auga síns og engum að
þeim hleypa, nema hann stæði yfir
þeim á meðan. Og yfirleitt væri
hann alls ekki viss um, að hann léti
nokkurn fá að sjá listana, nema sá
h'inn sami færði sér skriflegt leyfi
frá ritstjóra Lögbergs, eða þó öl1u
heldur frá dr. B. J. Brandson. Urðu
konurnar að hlíta þessari tillátssemi
og fara við svo búið.
Um kveldið hringir Mr. Jóhanns-
son til annarar konunnar, og segir að
þær geti komið til sín eitthvert kveld-
ið, að sjá listana. Svarar hún því,
að það geti ef til vill orðið tafsamt
fvrir hann, ef margir æski að sjá þá.
En Mr. Jóhannsson taldi að á því
myndi engin hætta vera, það myndu
fáar konur í bænum vera jafn for-
vitnar og hún og konan, sem komið
hefði með henni í dag!
A laugardagsmorguninn fóru tvær
valinkunnar konur aðrar, rosknar og
ráðsettar, er þekkja vel dr. Sig. Júl.
Jóhannesson, til hr. Gunnlaugs Jó-
Dómarakosningarnar
í N. Dakota
eiga nú að fara fram hin 6. nóv-
ember, í sambandi við forsetakosn.
ingarnar, eins og lög gera ráð fyr-
i ir. Verða kosnir 3 dómarar til
hæstaréttar N. Dakotaríkis og svo
' héraðsdómarar. Híestaréttardóm-
'arar eru nú W. L. Nuessle, yfirdóm-
!ari hæstaréttar, L. E. Birdzelle, og
’A. G. Burr. Sækja þeir allir um
cndurkosningu. I öðru dómhéraði,
þar sem flestir Islendingar búa, eru
jhéraðsdómarar W. J. Kneeshaw, C.
|W. Buttz og hinn góðkunni landi vor
Guðmundur Grímsson. Sækja þeir
einnig allir um endurkosningu.
'
i
Guð'mundur Griim»son dómari er
svo vel þekktur meðal Islendinga og
herir getið sér þann orðstír, að ó-
hugsancli er að hver maður greiði non
um ekki atkvæði sitt. Líkt inun
veia að segja um Kneeshaw dómara,
fornvin íslendinga. Ætti þeim
lista því ekki að vera hætt í kosningun
um, og því síður, sem íslendingar
syðra eru nafnkunnir fyrir það hve
vel þeir sækja kosningafundi. En
á því er jafnan hin ntesta nauðsyn,
því ófyrirgefanlegt er það, ef góðir ng
reyndir menn ná eigi kosningu aðeins
fyrir það að kjósendur hirða eigi um
að fara til kjörstaðar.
W. J. Nuessle háyfirdómari hef-
ir getið sér ágætan orðstír sem hæf_
ur, réttlátur og æðrulaus dómtri,
bæði þetta eina kjörtímabil, er hum
hefir gegnt háyfirdómaraembætti, ng
eins sem héraðsdómari um tíu ára
skeið áður. L. E. Birdzelle hefir
verið hæstaréttaryfirdómari í 12 ár
og háyfirdómari 1922 og 1927, og A.
G. Burr var skipaður hæstaréttardóm-
ari fyrir tveim árum síðan, sem eít-
irmaður Sveinbjarnar Johnson. Haföi
hann lenigi áður verið héraðsdómari
í Rugby. Þykir hann hafa íyllt á-
gætlega sess Mr. Johnson.
Auk þess sem allir þessir sex merm
hafa unnið sér maklegt álit fvrir
dugnað, samvizkusemi og dórnara-
hæfileika, þá ætti það að vera þeiin
rnikill styrkur, að þeir hljóða sig
fram óháðir öllum pólitízkum flokk-
um. Dómaraembættið er engu síð-
ur vandasöm staða en hvað hún er
vegleg. I enga stöðu ríður meira
á að velja menn sem til hvorugrar
handar þurfa að líta, í embættis-
verkum síntim, sem æðrulaust geta
kveðið upp dóm, án þess að nokkuð
utanaðkomandi afl, nokkuð annað en
samvizka þeirra láti til sin heyra.
A.llir þessir menn eru langrevndir,
og hafa staðist það próf vel. Menn
ættu að íhuga það, að með því að
kjósa þá vita menn hvað þeir hreppa,
en ekki eins víst að hamingjan flytji
jafnoka þeirra í sess þeirra, ef þeir
falla. Og til þess að trvggja sér
starfskrafta þessara manna á næsta
kjörtímabili að ntinnsta kosti, þurfa
menn að vera vakandi og lata ekki
hjá líða að fara á kjörstaðinn. Kjós-
ið, Islendingar, þá Nuessle, Birdzelle,
Burr, Kneeshaw, Buttz og Gríms-
son. —
hannssonar í sömu erindagjörðum og
hinar. Ekki eru oss nákvæmlega
kunnug tilsvör Mr. G. J., en sjálf-
sagt hafa þau verið eitthvað lik; að
minnsta kosti urðu konurnar svo að
fara, að þeim var ómögulegt að sjá
listana.
Til hvers er dr. Sig. Júl. Jóhann-
esson að segja fólki þetta, ef enginn
má fá að sjá listana nema með skrif-
legtt leyfi dr. B. J. Brandson? F.ða
var eitth\rað það á listunum, eftir allt,
sem enginn mátti sjá, fyrr en búið
væri að lagfæra það ? Kynlegt er
þetta að nrinnsta kosti. Og áreiö.
anlega var nóg ranghermt í þessari
grein dr. Sig. Júl. Jóhannessonar,
þótt menn hefðu mátt reiða sig á orð
hans unt þctta atriði.
The Aurora
(FYom the Icelandic of Einar Bendiktsson)
Has man ever gazed on a grander sight
Than the Gods, athrone, in a blaze of glory,—
A medley of torches in tier and story?
What toper could revel on such a night?
Like a maiden the earth is without a blight
In its alban kirtle of winter roses.
Each granule of sand is a cinder bright.
Ensilvered the winding brooklet dozes.
The Arctic at night is alustre with light
That the living aurora imposes.
From the highest plane to the somber sea
The scene is enacted without a shutter.
Each sylph astrut, with her folds aflutter,
Is falling and rising in ectasy.
Some hand with it s fingers of filigree
The fiery ocean of ether splashes.
From our lowly place to the life-to-be
We look amazed while the drama flashes.
And the glaciers on high are agaze with each eye
That gleams in their crystal sashes.
In the light of that wonder our problems appear
So petty and mean that they vanish unbidden.
Though roughly I’m chidden my rancor is hidden-,
The wrongs of the snobbish no longer sear—
For the vaulting above is so bright and clear.
Each blazing star is a magic pinion.
It lifts our hopes to a higher sphere,
Where heaven recharges each lowly minion.
We are sensing tonight, and asserting our right,
As servants in Light’s dominion.
How vast is the infinite ocean of space
And eerie the barks that its waters are plying!
Each skipper on high to a heaven is flying
Wliether he veers or goes onward apace.
But hid is the urge that th?. eye obeys;
And the author his light in the dark composes.
With bended knees and a buming face
We bide at the wall that the temple encloses.
But into that garden the gateway is barred—
And God in his sanctum reposes.
—P. B.
Mótmælafundurinn
Sem sjálfboðanefndin hafði boðað
til í gærkveldi í St. Paul’s kirkjunni.
endaði sem fullkominn trúðleikur.
Dr. Brandson lýsti yfir því í fundar-
ibyrjun, að hann væri kosinn fundar-
stjóri af þeim, er hefðu boðað til
fundarins. Eftir að hafa talað all-
langt mál, tilkynnti hann, að hér
mættu engar kappræður fram fara;
heimferðarnefndin hefði áður fengið
nóg að tala, og kvaðst gefa orðið hr.
Gunnlaugi Jóhannssyni, til þess að
bera frarn tillögu. — Mr. Jóhanns-
son talaði langt mál og bar sfðan frarn
tillögu á þá leið, að fundurinn lýsti
því yfir, að hann væri mótfallinn
stj órnarstyrknum. Dr. Sig. Júl.
Jóhannesson fé'kk þá orðið, studdi
tillöguna og talaði einnig langt mál;
áfelldist heimfararnefndina. eins og
hinir ræðtimenn, og kvað meðlimi
hennar hafa ýmsu logið, en sjálfur
hefði hann ekkert sagt nenia sann-
leikann í málinu, þótt hann hefði
kannske sagt of mikið. Hr. Jón
H. Gíslason bar þá fram tillögu um
að umræðum skyldi lokið. Séra
Ragnar E. Kvaran bað þá urn orðið,
en var tjáð, að uppástungan væri
studd. yrði því að ganga til atkvæða
ttm hana. Var það síðan gert og
atkvæði talin. Vorti 289 með þvi
að loka umræðum, en 240 á móti. —
Kvað fundarstjóri þá næst liggja j
fyrir að greiða atkvæði um tillögu :
hr. Gunnl. Jóhannssonar.
Hr. Árni Eggertsson stóð þá upp
og mótmælti þeirri aðferð fundar-
stjóra, að láta deila óhróðri á heim_
fararnefndina og levfa henni alls
eigi á nokktirn hátt áð standa fyrir
máli sínu. Bannaði dr. Brandson
honum að segja nokkurt orð. En
er Mr. Eggertsson gerði tilraun til
þess að andæfa þessu, lýst; dr. Brand-
son yfir því, að úr því að þessi mót-
mæli kæmu fram, þá úrskurðaði hann
hér með, að við þessa atkvæðagreiðslu
skyldi sitja. Mótmæltu nú mar.gir
og lagöi þá dr. Brandson til að fundi
skyldi slitið, og sat við úrskurð sinn.
Er mótmæli komu fram gegn tillögu
fundarstjóranns sjálfs, æskti hann
eftir tillögu til fundarslita, og kvað
hana hafa komið fram: bar hana upp
og l>að þá er samþykktu, að standa
á fætur. Stóðu allmargir á fætur,
en óhætt er að fullyrða, að um þrír
fjórðu hlutar fundarmanna sátu kyrr-
ir. En dr. Brandson auglýsti þessa
tillögu santþykkta án þess að leita at-
kvæða á móti, og sagði fundi slitið.
Varð nú töluvert uppnám, en ritstjóri
Heimskringlu gekk upp á pallinn, og
bað dr. Brandson að gera eigi svo
Htið úr fundarstjórn sinni, að láta
eigi ganga formlega til atkvæða um
tillögu hr. Gunnlaugs Jóhannssonar,
þvi vitanlega væri atkvæðagreiðslan
um umræðuslit engin gild bending
um það, hvort fundurinn væri með
eða moti stvrknum. Dr. Brandson
neitaði að taka þessa áskorun til
greina. Varð nú allt í uppnámi, en
prestur St. Paul’s kirkjunnar, Dr.
Ihornton, er góðfúslega hafði lánað
hana, stóð höggdofa og horfði á þessi
fundarslit, er óhæt.t er að segja að
settu blett á Winnipeg IsHendinga,,
bæði fyrir einræði fundarstjóra, en
j þó sérstaklega fyrir algerlega barna-
lega vanstillingu hans, er áreiðanlega
mjög fáir ntenn hefðu trúað að dr.
B. J. Brandson myndi af sér sýna.
-----------X----------
“The Icelandic Choral Societv”
biöur að geta þess, að fvrsta æfing,
sem ákveðin var 6. nóv., eins og áð-
ur hefir verið getið, geti ekki orðið
þann dag sökum þess að kirkjan er
ekki laus til æfinga þann dag. Verð-
ur nánar auglýst síðar hvenær æfing-
ar byrja.