Heimskringla - 21.11.1928, Blaðsíða 1
Ágaetustu nýtízku litun&r og fatahreinz-
unarstofa í Kanada. Verk unnih á 1 degi.
ELLICB AVE., and 8IMCOE 9TR.
Wlnnipcac —*— Mnn.
Dept. H.
FATALITUN OG HRKIJISUN
Elllce Avc. and SLmcoe Str.
Slml 37244 — tv»r llnur
Hattar hreiiiMU ftlr og endnrnýjaölr.
Betrl hrelnsun jafnðdýr.
XLIII. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 21. NÓV., 1928
NÚMER 8
Bov. Ií. Pétursson x
45 ííoinic St. — OITV.
i i\ Li 1
nooaoooa——aow
Canada
Heimskringla gat um daginn um
hálf fyrirhilgaöa sölu Labrador
strandlengjunnar til Bandaríkjanna,
1 sambandi viö kosningarnar á Ný-
fundnalandi og ummæli eins helzta
f'dkksmanns Sir Richard Squires, er
t)entu til þess að Nýfundnalandsmenn
íieföu ef til vi.ll í huga, aö segja sig
1 'ög meö Bandaríkjunum, ef svo
vildi til verkast.
Nú hefip Sir Richard Squires lýst
>'fir því opinberlega, aö þaö sé hin
n|esta fjarstæöa að sér, eöa flokk
s>num hafi nokurnitíma komiö til
i’ngar aö selja þaö af Labrador, er
tilheyrði Nýfundnalandi, til Banda.
ritíjanna. Fyrir þessu væri enginn
annar fótur en sá, að auðfélög í
Landaríkjununi heföu náttúrlega al-
veg sömu tæfkifæri og auðfélög í
Nanada, Bretlandi, eða hvar sem
Vaer*. til þess að taka á leigu náma-
'önd otg. skóglendur Labrador og
i^izla vatnsorku þess. meö því að
það fé, sem til þess þyrftl væri ekki
fá á Nýfundnalandi. Væri
i’ka kunnugt aö ýmsum stóriðnafél-
°gum og peningamönnum i Banda-
r, kjunum léki hugur á þessu. En
®ii slík starfræksla yrði auðvitað að
fara fram undir brezkum alríkisfána
fi-nion Jacký, og neitaði Sir Richard
i’fuires því að nokkur flókksmaður
s, nn hefði haft leyfi til segja annað
fyfir sína hönd eða flokksins.
ekki er sjáanlegt, að honum sé hætta
búin fyrst um sinn, ef þingmenn hans
verða honum ekki óþægari á þingi
en þeir hafa verið honum í sumar,
því vafalaust styður leiðtogi liber-
ala, Mr. Robson og þingmenn hans,
stjórnina í þessu máli. Sjást eng-
in merki þess, að nokkur stjórnar-
þingmannanna muni snúast á móti
leiðtoga sínum, og því lítið að byggja
á þeim spátn, er víða heyrast, að
þeta muni verða síðasta þing Mr.
Brackens. Má telja líklegast, að
hann sitji þetta kjörtímabil að völd-
um, svo að ekki skeri úr fyrri en að
því kemur að til fylkiskosningu skal
ganga á tilsettunv tíma.—
Bólusótt hefir stungið sér niður
undanfarið, hér og þar i suð-austur
hluta Manitobafyl'kis, aðallega í
frönskumælandi byggðum og suður og
austur af Winnipeg. Nú um helgina
sýktust sex hér í einum útjaðri borg
arinnar, St. Vital. Er lagt að fólki,
að láta bólusetja sig, það sem lík.
indi eru til að þess þurfi.
Það er á orði, að fylkisþing rnuni
koma saman undir lok janúarmánað-
ar. Verður það sjálfsaigit ákveðið
á stjórnarflokksfundi í desember.
Eins og menn muna var fylkis-
)ing sett i desember í fyrra, af þvi
)á rak áfengislöggjöfin á eftir. Nú
)ykir stjórninni ekkert mál svo á-
ríðandi liggja fyrir þinginu, að nauð
syn beri til þess að kalla það sam-
an fyrr en venju ber til.
Eftir því sem miðstöð Hveitisam-
^ins í Sask. segist frá bendir at.
kVaeðaseðlafjöldinn er miðstöðinni
tleflr borist til þess, að meiri og al-
^nnari áhugi sé nú en nokkurntíma
aSur meðal samlagsmanna um það,
a® taka þátt í kosningu fulltrúa sam-
aHsins. Verða atkvæðaseðlarnir
vera kontnir til núðstöðvarinnar
1 Eegina ekki síðar en 5. desember.
* * *
Sask. Pool Elevators Ltd. reka nú
ntn 940 kornlyftur í Sask. fylki.
0f*U þessar lyftur afgreitt 88,362,
mæla af allskonar korni, hinn
't>- m., en 54,291,000 mæla á sama
tlma ’ íyrra. Það sent afigreitt hef-
verið ; haust, er sem hér segir :
urnar í svigum sýna afgreiðsluna
Sama tíma í fyrra) :
Hveiti, 80,195,000 ( 50,622,000) ’ ’’
/lafrar, 2,333,000 (890„000); Bygg
fvvf1’000 ^831-000': Hörkorn 525,
(517,000), og Rúgur, 1,648,000
1 >431,000).
Hydro hefir í hyggju að byggja
stórh
Wi
ýs* við Portage avenue hér
'nnipeg og flytja aö minnsta kosti
°inbúð sína þangað. I>yki r 'hún
þ , vera á óhentugum stað, pg að
^Vl leyti illa sett í samkeppninni við
|. ar búðir stærri og smærri, sem
að Portage, þar sem umferö
Itjl n o* r
aupskapar er lang mest í borg-
*nni.
A ]i •
. lr uonservatívir fylkisþingmenn
^ ^nit°ba, að undánteknum W. San-
Evans hafa opinberlega lýst
aj1.^flr> a8 þeir aðhyllist algerlega
h St0ðu leiðtoga síns, G. F. Taylor
ysis> í Sjö.systra málinu. Er
má' en^lnn efl a þv'b Mr. Bracken
a vaenta snarprar atlögu á fylkis-
tiv^nu í vetur af hendi conserva-
verkamannaflokksins. En
BANDARIKIN
Þegar búið var að telja öll at-
kvæði í Bandaríkjunum nú við for-
setakosningafnar, þá kom það í Ijós
að Hjoover hlaut 444 kjöratkvæði en
Smith qfðeins 87. Tapaði hann
sumum, suður-ríkjunum, er síðan á
dögum þrælastríðsins hafa verið
"solid’’ demókrötum til handa. Aftur
á móti vann hann Massachusetts og
Rhode Island ríkin, vafalaust á af-
stöðu sinni til bannlaganna og svo
líka fyrir persónuleik sinn.
Að dæma eftir hlutfallinu milli
kjöratkvæðanna virðist Smith hafa
beðið hinn gífurlegasta ósigur. En
þó er sannleikurinn sá, að hann hefir
áreiðanlega unnið fjölda almennings.
atkvæða. Af þeim féllu utu 21,000,
000 Hoover í hlut en nær 15,000,000
Smith. Hefir hann því fengið 40
per cent almenningsatjkvæða, þótt
hann fengi aðeins 16 per cent af kjör
atkvæðum.
Þetta liggur í hinni einkenniletg>u
kosningaraðferð í Bandaríkjunum.
Hvert ríki hefir tiltekinn fjölda
kjöratíkvæða í hlutfalli við fólks-
fjöldan. Sá, sem nær einföldum
meirihluta almenningsatkvæða í einu
ríki fær í sinn hlut öll kjöratkvæði
þess; hinn engin. Segjum t. d., að
einu ríki séu talin 8 kjöratkvæði, en
í því séu 400,000 almenningsatkvæði.
Sá setn hlyti 200,001 almennings-
atkvræði fengi þá í sinn hlut öll kjör-
atkvæðin 8, en hinn ekkert þótt
hann fengi 199,999 almenningsat-
kvæði. Sýnir því skifting kjörat-
kvæðanna sjaldan eða aldrei réttilega
lýðhylli forsetaefna, enda hefir það
komið fyrir, að forseti hefir verið
kosinn, með minnihluta almennings-
atkvæða. Hafa menn gert sér það
til gamans að benda á það í þessu
sambandi, að hefði Hoover hlotið 275,
000 fleiri alnienningsatkvæði en hann
fékk, þá hefði veriö hægt að slkifta
þeim svo á milli ríkjanna að Smith
hefði eigi fengið eitt einasta kjör-
atkvæði, og að ef Smith hefði feng.
ið 354.000 atkvæðum fleira, þá hefði
það á sama hátt getað verið honum
s\'o í vil, eítir því í hvaða ríkjuni
þau hefðu áskotnast honum, að
hann hefði náð t'orsetakosningu.
“The Nation” lændir á það að ’
öðrum löndum, t. d. Evrópu, hefði
sá maður. er hefði fengið í sinn hlut
40 per cent. greiddra atkvæða, verið
sjálfsagður leiðtogi stjórnarandstæð-
inga á þingi. Hér er ekki slíku
að heilsa, enda hefir Smith lýst því
yfir. að hann muni draga sig í hlé
frá allri stjórnmálastarfsemi.
Liklegast þykir að næsta forsetaefni
demókrata verði Franklin Roosevelt,
er náði kosningu, sem demókratískur
rikisstjóri og eftirmaður Smiths i
New York ríki. Er það bæði, að
einmitt sú ríkisstjórastaða hefir
jafnan verið álitin þrep upp í for
setasætið, og svo hitt að enn stafai
mikill ljómi af Rooseveltnafninu.
Var og Roosevelt forseti ríkisstjóri
í New York borg, áður en hann varð
varaforseti, en úr þeirri stöðu gekk
hann sjálfkrafa i forsetasætið, e-
McKinley var myrtur, sem kunnug
er.
Forsetaefni Bandaríkjanna, Her-
bert Hoover, hefir ákveðið að nota
tímann sé sem eftir er þan.aað til hann
tekur við forsetaembættinu í. marz-
byrjun 1929 til þess að ferðast um
Suður-Ameríku. Er álitið, að sú
ferð verði til þess að styrkjaað mun
álit og vinsældir Bandaríkjanna i
Suður.Ameríku ríkjunum, sem stend
ur þar býsna höllum fæti.
Ríkið Arkansas hefir nú fetað í
t'ótspor Tennessee ríkisins hvað
"apalöggjöfinni” viðvíkur. Skar
atkvæðagreiðsla svo úr því 6. nóv-
ember, að héðan af skal bannað að
kenna í því ríki þá háskalegu villu,
að maðurinn sé á einn eða annan
hátt kominn af öpum.
Rannsókn sú, er stjórnin lét hefja
áhendur hinum volduga vatnsvirkj-
unarhring heldur áfram sem óðast,
og kemur hver óhæfan á fætur ann-
ari í ljós. Ekki er hægt, sem stend-
ur, að (gjera sér nokkra hugmyn um
endanleg úrslit, en það gott hefir þó
flotið af því, sem uppvíst hefir orð-
ið, að menn eru vaknaðir itil um-
hugsunar víða og framkvæmda sutn-
staðar, til þess að hamla ofbeldi
hringsins. —
Erlendar fréttir
Frá Bretlandi er símað 17. þ. m..
að stjórnin hafi þá vikuna verið
komin mjög hætt i þinginu við sam_
einaða atlögu liberala og verkamanna
á hendur stjórninni fyrir aðgerðar-
leysi hennar í atvinnuleysismálum,
lélega meðferð á utanríkismálum o.
fl. Var stjórnarflokkurinn svo á-
hugalhill um að mæta atlögunni, að
vantraustsyfirlýsing á hendur stjórn-
inni var felld með einum 17 atkvæða
meirihluta.
Afskaplegur stormur hefir genigið
yfir Bretland og norðvesturstrendur
Evrópu. Varð eignatjón gífurlega
mikið víða sérstaklega á Englandi,
og skipskaðar. Er talið að um 100
manns hafi farist þar og annarsstað-
ar, er stormurinn æddi yfir. Nú,
er síðast fréttist er sagt að annað of-
viðri þessu líkt, sé á leiðinni yfir
sömu svæði.
Mesta sjóslys, er lengi hefir orðið,
Norrænt Samstarf
Erik Bye
Ymsa Islenditiga, er kontið hafa
að heitnan ekki alls fyrir löngu, og
setzt hafa hér að. hefir stundum
furðað á því, að ekki skvldi vera
meira um félagslegar samígöngur
milli íslendinga hér og annara nor-
ræna þjóða.
Að vísu hafa legið til þessa al-
gjörlega eðlilegar orsakir. Islend-
ingarnir ertt eldri hér í umhverfinu,
og komust því töluvert fyr yfir þá
örðugleika á menningarbundnu fél-
agsskipulagi, er fylgir jafnan frurn-
býlingsárunum í stórbæ. Af þessu
leiðir, að nú fyrst eiiginlega er að
vaxa upp kynslóð nteð frændþjóðum
vorum hér, er hefir sæmileg skilyrði
til þess, tungunnar vegna, að hafa
veruleg mök við þá samtímis kyn-
slöðina íslenzku, er eðlilega og und_
antekningarlítið skilur hvorki né tal-
ar norrænu málin, önnur en íslenzk-
una, að undanskildum fáeinum mönn-
um, er hafa- strjálast hingað, að
heiman síðustu árin, og svo þeim, er
alist hafa upp í námunda, eða innan
um norrænar nýlendur, t. d. sunnan
landamæranna.
I>að keinur engum á óvart, sent til
þekkir, þótt Sviarnir verði fyrstir
norrænna þjóða annara til þess að
láta bera á sér í menningarlegu til-
liti hér. Þeir eru fjölmennasta og
öflugasta þjóðin heimafyrir.
Og nú er svo komið að Svíar eijgu
álitlegan hóp menntaðra og framtaks
samra manna og kvenna hér í Win-
nipeg, enda er félagslíf með þeint að
glæðast hröðttm skrefum og þá að
taka stakkaskiftum til þroska um
leið. Hefir ekki minnst á þvt bor-
ið síðan hr. H. P. A. Hermannsson,
yfirmaður sænsk.amerísku línunnar,
konsúll Svía í Winnipeg og fyrver-
andi fylkisþingmaður frá Sask., sett-
ist hér að. Og þá leikur heldur
enginn efi á því, að konta hr. ívars
Wennerström, ríkisþingmanns frá
Stokkhólmi, er ásamt konu sinni frú
Lóu Guðmundsdóttur frá Nesi, hefir
haft bækistöð hér í Winnipeg í
haust, ef svo mætti segja, fyrir þá
kom fyrir nýlega á Atlanzhafi, undan
Bandaríkjaströndum. Sigldi far-
þegaskipið "Vestris” frá New York,
áleiðis til Suður-Atneríku laugardalg.
inn 10. nóvember. Skall ofsaveður
á, er skipið var skamrnt komið á-
leiðis og laskaðist það á skammri
stundu svo það sökk. Sagt er að
213 hafi bjargast, og var komið með
þá til baka til New Yodk. en að 327
ntanns nttini hafa farist.
Sá kvittur hefir komið upp, að
skipið muni alls ekki hafa verið sjó-
fært á opnu hafi. Aðrar fregnir
kenna því um, að svo illa hafi verið
gengið frá farmhleðslu, að skipið
hafi haft míkla slagsíðu er það lagði
frá New York, og hafði það gáleysi
orðið að tjóni. Stendur yfir rann-
sókn í málinu í New York.
ntikilvæglegu upplýsingastarfsemi, er
hann heíir nteð höndum, hefir verið
öflugur þáttur í þessa átt, er nefndunt
vér, að glæða ntenningarlegt félags-
Iíf sænskt og þá norrænt utu leið.
Mun ekki að litlu leyti standa i sant-
bandi við komu hans hingað til lands
hingaðkoma yfirræðismanns Svta í
Kanada, hr. Clarholm frá Montreal,
Var hann staddur hér fyrir rúmum
mánuði síðan, og meðal annars hald-
ið veglegt samsæti í Hudson’s Bay
byggingunni. Sátu það af Islend-
ingum, auk frú Wennerström, ung-
frú Rósa M. Hermannsson, sötig-
konan góðkunna, og ritstjóri Heitns-
kringlu, Sigfús Halldórs frá Höfn-
um. Mátti skilja það, á þeim ra^ð-
um, er þar voru fluttar, að Svíun.
um hér þótti sent þeim væri í öllum
skilningi að aukast máttur, og að þejr
sæju roða af nýjum, og þjóð sinni
samboðnum menningardegi framund-
an sér.
I fyrra stofnuðu Svíar hér með
sér félagsskap til eflingar sænskri og
norrænni hljómlist, “Swedish Musical
Club,” er hefir að markmiði, að
kynna Winnipegbúum sænska og
| norræna hljómlist, en Svíar eru, sem
| kunnugt er frantúrskarandi söngvin
, þjóð. I því tilliti standa Winnipeg
Islendingar hlutfallslega ntjög vel að
vígi enda var til þeirra leitað. Kom
fram á söngsamkomutn klúbbsins í
fyrra flest helzta söngfólk Winnipeg
Islendinga, frú Sigríður Hall, frú
Sigríður Olson, ungfrú Rósa M.
Hermannsson. hr. Paul Bardal og hr.
Sigfús Halldórs frá Höfnum, er tjáðu
sýnishorn af verkuni bæði vestur-ísl.
tónskálda t. d. Björgvins Guðmunds-
sonar og S. K. Hall og svo náttúr-
lega verk annara islenzkra tónskálda.
I haust var nafni klúbbsins breytt
í “Scandinavian Musical Club.”
Hefir klúbburinn haldið eina sam-
komu, og sungu þar rneðal annars
frú Sigriður Olson með aðstoð ung.
frú Þorbjargar Bjarnason, og hr.
Sigfús Ralldórs frá Höfnunt, með
aðstoð ungfrú Bergþóru Johnson og
var tekið framúrskarandi vel.
Nú hefir þessi klúhbur gengist
fyrir þvi að fá einn af helztu söng-
mönnum Not'ðmanna, hr. Erik Bye,
á næstu söngsamkomu sína, er fer
fratn á morgun 22. þ. m., að Royal
Alexandra Hotel, kl. 8.30 síðdegis.
Syngur hr. Bye þar stórt, norrænt
og enskt progratn, fræg lö|g eftir af-
burða« tónskáld, t. d. Grieg, Sinding.
Alnæs, Húrum og Huhn, auk norskra,
danskra og sænskra þjóðlaga. Ætti
enginn Islendingur, er sönglist ann,
að sitja sig úr færi, að hlýða á hr.
Bye, sérstaklega ekki þeir. er nor-
rænu málin skilja, og það því frem-
ur, sem aðgangur er mjöjg ódýr, að-
eins 75c og dollar, en heltningi meira
verð hljóta menn vanalega að borga
hér til þess að hlýða á listamenn á
veguni hérlendra umboðsmanna, er
oft hafa engu lætra að bjóða, og
stundum lakara.
Islendingar hér ættu að gefa þess-
um félagsskap þann gaum, er hann
verðskuldar, og yfirleitt leggja silg
eítir norfænni aamfélagisstarfsemi.
Vér eilgum svo ótal margt sameiginlegt
og skylt nteð norrænni menningu, að
í sent nánustu samstarfi við frænd-
þjóðir vorar verður oss enn auð-
veldara að bera til brunns vors nýja
þjóðfélags þau verðmæti er vér eig-
um bezt og sem það má sízt án
vera.
Hr. Nick Ottenson, fyrverandi
gæzlustjóri River Park, er nú fluttur
úr fyrverandi bústað sínum i River
Park að 151 Kingston Row hér i
bænunt. Hefir hann kontið sér þar
upp myndarlegu húsi og er seztur
þar í helgan stein. Sími hans er
82 695. Bústaðaskiftingin og síma
númerið biður hann þá að festa t
minni er til hans þurfa að ná munn-
lega eða bréflega.
Gísli Jóníson
Þann 26. ma't síðastl. andaðist á
heimili sínu að Girnli Gísli Jónsson
kaupmaður, 84 ára gamall. Hafði
hann þá lagið rúntíastur í 11 ntán-
uði samfleytt.
Gísli heitinn var fæddur 1. sept.
1843 í Hólshjáleigu í Hjaltastaðar-
þinghá. Foreldrar hans voru Jón
Erlendsson og kona hans Steinunn
Gísladóttir. Móðir Jóns kona Er-
lendar hét Gróa. Annars er þeim
sem þetta ritar ókunnugt um ætt
þeirra hjóna. Þau kotnu tneð börn
sín á unga aldri norðan úr Þingeyjar-
sýslu. og voru í mörg ár hjá séra
Birni Vigfússytii á Eiðum í Suður-
Múlasýslu, og siðan hjá honunt á
Kirkjubæ í Hróarstungu. Einnig
v'oru þau eitthvað á Valþjófsstað hjá
séra Stefáni Arnasyni og fóru þaðan
suður að Beruíirði til séra Péturs
Jónssonar. Börn þeirra voru þrjú:
Jón, Pétur. drukknaði hann i Lagar-
fljóti, ag Ragnhildur, kona Jóns
Jónssonar frá Kelduskógi bónda í
Urðarbergi á Beruf jarðarströnd.
Dóttir þeirra var Guðrún, seinni
kona l*orleifs Jóakimssonar. Stein-
unti tuóðir Gísla sál. var dóttir Gísla
bónda í Hólshjáleigu Gislasonar í
Njarðvík Halldórssonar prests á
Desjarmýri, Gíslasonar. En ntóðir
Steinunnar, kona Gísla í Hólshjá-
leigu. hét Vilborg Pálsdóttir, systir
Eiríks IxSnda á Heykollsstöðum i
Hróarstungu, og Margrétar konu
Einars Grúnssonar bónda í Hólshjá-
leigtt. En hálfsystkini Steinunnar,
eftir seinni konu föður hennar, Guð-
rúnar Þorláksdóttur frá Anastöðum,
voru Gísii og Þorlákur bændur í
Hólshjáleigu, og systur Guðrún og
Vilborg.
Móðir Gisla dó þelgar hann var 3.
ára gamall. Nokkrutn árum siðar
fluttist hann með föður sínum frá
Hólshjáleigu suður í sveitir. Arið
1856 lét faðir hans lífið á þann
hörmulega hátt, að hann hrapaði úr
fuglabjargi við Papey. er hann var
þar að veiðum. Eftir það var Gísli
hjá ýtnsum suður í sveitum um nokk-
ttra ára skeið, hjá Jóni Péturssyni
Skjöld í Jórvík í Breiðdal í Kelchi-
I skógum á Berufjarðarströnd og á
Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði hjá Þor-
'björgn, ekkju séra Ölafs Indriðason-
ar. Þaðan fór hann aftur út i
Hjaltastaðaþinghjá, að Hólshjáleigu
til fólks síns; dvaldist þar og í
Njarðvík og á Hjaltastað hjá séra
Jakob Benediktssyni þar til hann fór
til Atneríku árið 1876. Hann sett-
ist að í Arnesbygð og nam þar land,
er hann kallaðt að Grenivöllújn.
Þaðan fluttist hann til Winnipeig í
marzmánuði 1882, og var þar til þess
í ágús^ntánuði 1883 að hann fluttist
aftur til Nýja Islands og settist þá
að á Norður-Laufhóli. Fékk hann
eignarrétt á því landi, eða skifti um
land því hann var búinn að innvinna
sér eignarrétt á Grenivöllum.
Á Laufhóli bjó Gísli t 25 ár, en
seldi síðan Guðmundi Einarssyni
landið árið 1908. Lagði hann nú
stund á verzlun það setn eftir var æf
innarj og fluttist inn að Gimli árið
1914.
f
Hann var tvíkvæntur og var fyrri
kona hans Sigríður Arnadóttir, systir
Stefáns í Kverkatungu, föður Ragn-
heiðar konu Jóns Jónassonar í Huld-
arhvammi. Þau giftust 1873 og
eignuðust tvo sonu; þann eldri mistu
þau í Duluth á leiðinni að heitnan.
en sá yngri dó á Gretiivöllum tveggja
ára gamall. Seinni kona Gísla
heitins var Þóra Eiríksdóttir, bónda
í Utey í Laugardal í Árnessýslu og
konu hans Kristínar Guðmundsdótt-
ur frá Gesthúsum á Seltjarnarnesi.
Lifir hún mann sinn og býr að Gintli.
Þeint varð sex barna auðiö, en 4
(Frh. á 8. bls.J