Heimskringla - 21.11.1928, Síða 7
WINNIPEG 21. NÓV., 1928
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
USE IT IN ALL YOUR BAKING
8
Magic Baking Powder
er alt af áreiðanlegt Ú1
þess að baka sætabrauð,
kökur o. f|. Ekkert
álún er í því, og er það
ósvikií að öllu leyti.
Verið viss um aí fá það
og ekkert annað.
Þakkarorð
TIL FÓLKS I PINEY
WtS undirrituð vottum hérmeð
°kJíar ,nnilegasta þakklæti til allra
'rra sem á einn eða annan hátt
^afu ol<Lur peningagjafir og aðra
e/^rV'^ sorg!ega fráíall okkar
aða sonar Gunnlaugs Björnssonar,
11 andaðist hinn 5. nóveniber síð-
sdiðinn. Fyrir alla þá aðstoð og
JalP biðjum við góðan Guð að
a»na fyrir okkar hönd.
Blin Björnsson
Hjörlct] ur Björnsson.
Piney, Man.
k eningagjafir gefnar til útfarar-
sfn,iðar Gunnlaugs Björnssonar í
^iney :
• °g Mrs. B. G. Thorvaldsson $5.00
v,r‘ ^rs- S. S. Anderson .... 5.00
’■ and Mrs. L. Reider ........ 2.00
iur’ ‘Tohn Ev°y............... 1.00
r- W. p. Fielding ........... 1.00
j^' and Mrs. S. Lawson ....... 2.00
V anC’ Mrs’ °- Hjaitalín .... 1.00
j^r' John Stephanson ......... 1.00
jfr' -,ohn Carlson ........... 1.00
Bennie Thompson .......... 1.00
Mr. Chas. Allen ............. 1.00
Mr. and Mrs. Percy Stringer 1.00
Mr. and Mrs. Th. Thompson 1.00
Mr. and Mrs. Iver Ellxun .... 1.00
Mr. Alvito Theb<ideau ....... 1.00
Mr. J. Benediktson .......... 1.00
Magnússon Bros............... 3.00
Mr. and Mrs. E. E. Einarson 2.00
Mr. and Mrs. S. Arnason .... 2.00
Mr. and Mrs. S. V. Eyford .... 2.00
Péturssons fjölskylda ....... 5.00
Mr. Nels Sainson ...............50
Mr. A. Grant ................ 1.00
Mrs. E. Qsborne ............. 1.00
Mr. S. Reeves ..................50
Mr. A. Dujardin ............. 1.00
Mrs. E. Risbv ..................50
Mrs. B. Churchill ..............50
Mr. Theo. Thompson .............50
Mr. and Mrs. Geo. Osborne.... 1.00
Mr. and Mrs. L. S. Freeman .... 1.00
Mr. Victor Freeman .......... 1.00
Mr. Milton Freeman .............50
Mr. Hreinn Goodmann ............50
Mrs. Sigríður Goodmann ...... 1.00
Mrs. M. Goodmann .......... 1.00
Mr. and Mrs. B. Stefansson 1.00
Mr. and Mrs. F.d. Johnson .... 1.00
Mr. A. A. Reed .................50
Mr. Albert Allen ...............50
Mr. W. T. Holden ............ 2.00
Mr. Albert Þorvaldson ...... 1.00
Mr. Joe Stephanson .......... 1.00
Mr. Fúsi Stephanson ............50
Mr. A. Dutton .....-............50
Mr. and Mrs. J. H. Davidson 1.00
Mr. and Mrs. Alb. Paulson .... 1.00
Mr. and Mrs. Joe Miller ..... 1.00
Mr. L. G. Hvanndal .......... 1.00
Mr. B. B. Hvanndal .......... 1.00
Mr. A. Simpson .................50
Félag ungra stúlkna ......... 6.00
Kennarar og nemedur Pine
Creek S. D. No. 1360 ....... 6.00
HALLGRÍMSKIRKTA
Skilagrein yfir Hallgrimskirkju.
sjóð, er borist hefir til “Hkr.” Féð
er nú sent heim, og samskotum þessum
lokið.
Sigfús Magnússon, Toppenish
Wash.......................$ 1.00
Mr. and Mrs. A. A. Johanns-
son, Hallson ............... 5.00
Aheit gömul, kona ............ 2.00
Mrs. Margr. Sigíússon, Oak
View ....................... 2.00
Mr. and Mrs. Pétur Magnússon
Gimli ...................... 5.00
M iss Guðrún Gíslason, Gimli.... 5.00
Emily Thorson, Vancouver .... 10.00
Frá Keewalin:
Mr. and Mrs. Sig. Paulson, .... 2.00
Mr. and Mrs. Th. Magnússon 1.50
Mr. and Mrs. Sigm. Goodman 1.50
Mr. and Mrs. B. Sveinson .... 1.50
Mr. and Mrs. S. Sigurðson .... 1.00
Mr. Guðm. S. Goodman ......... 1.00
Mrs. Hallgr. Stefánsson, Akra 2.0<)
Margaret Sigurðsson, Betel .... 1.00
Mrs. Raguel Johnson, Wynyard 10.00
Daníel Grimsson. Mozart ...... 1.00
Nikolína Jónsdóttir, per séra
J. A. Sigurðsson ........... 1.00
$49.50
Frá Islandi
María Markan hefir um sex mán-
aða tíma stundað söngnám hjá Ella
Smucker, sem hefir einn hinn á-
gætasta sönglistarskóla í Berlin.
27. sept. s. 1. hélt Ella Smucker
nemendahljómleik, og sungu þar 10
nemenda hennar, þar á meðal Maria
Markan. Þeir aðrir nemendur, sem
sungu á hljómleikunum. höfðu allir
stundað söngnám svo árum skifti,
sumir 5—8 ár, en hún, eins og áður
er sagt, aðeins sex mánuði.
Þrátt fyrir þetta vakti söngur
hennar einna mesta athygli, og öll
blöðin, sem gátu um hljómleikinn,
fóru um söng hennar lofsamlegum
orðum.
Alþýðublaðinu hafa verið send
Canadian Natíonal Railways
JÁRNBRAUTA 0G GUFUSKIPA FABRREF
TIL ALLRA STAÐA Á JARÐARHNETTINUM
Sérstakar 11 erðir tii I I eimalandsins
Ef þú ert að ráðgera að ferðast til ættlandsins á þessum vetri, þá láttu
ekki bregðast að ráðfæra þig við farbréfasala Canadian Nationai
Railways. Það borgar sig fyrir þig. Farbréfasalar Canadian Nat-
ional Railways eru fúsir að aðstoða þig á allan hátt. Aukaferðir verða
margar á þessu hausti og vetri til heimalandsins og
Canadian National Railways selja farbréf á allar gufuskipalínur á Atlanzhafi og gera
allar ráðstafanir með aðbúnað á skipunum.
Fargjöld ódýr yfir Desembermánuð til hafnstaða
Átt þú vini á Hejmalandinu sem
Iangar til að komast til Canada?
FERÐIST ÁVALT MEÐ
CANADIAN
NATIONAL
RAILWAYS
nokkur blaðaunimæli um hljómleik-
inn, og eru þau öll á einn veg.
Eitt blaðið, “Steglicher Anzeiger,”
segir svo:
“Maria Markan, sem vér höfum
ekki áður heyrt, gerði menn forviða
með þremur islenzkum lögum í al-
þýðustíl og hinum framúrskarandi
hæfileikum sinum, sem með fram.
haldandi vandlegri æfingu geta tryggt
henni það, að verða fyrsta flokks
söngkona.”
Hans Pasche segir i “Signale
"Meðal þeirra, sem sérstaklega
sýndu hæfileika, má nefna Maríu
Markan (islenzka?J sopran-söng-
konu, sem kann að beita sinni ágætu
rödd svo að hún nær hinum fegurstu
hljómbrigðum.”
Hin önnur ummælin eru svipuð.
* * *
Islenk Kvikmynd
Alþingishátiðarnefndin hefir í huga
að láta gera íslenzka kvikmynd, er
sýni atvinnuvegi landsmanna, daglegt
líf þeirra, íslenzka staðhætti <>g
náttúrufegurð. Er gert ráð fyrir,
að myndin kosti 80—88 þúsund kr.
Hefir nefndin gert uppkast að samn-
ingi við Guðm. Kamban rithöfund
að sjá um myndatökuna og sölu
hennar erlendis. Gerir nefndin sér
von um, að auðvelt verði að selja
myndina 1930, og að á þann hátt
megi fá mikið upp i kostnaðinn eða
jafnvel hann allan. Gert er ráð
fyrir að byrjað yrði á að taka mynd-
ina næsta vetur og henni lokið fyrir
árslok 1929. I gær var leitað á-
lits þeirra þingmanna, sem hér eru
staddir, um þetta mál og mun mikill
ineirihluti þeirra hafa tjáð sig því
meðmælta, að þetta yrði gert.
H
y
.1
*
Capital Coal Co.Ltd.
Phones: 24512 — 24151
Wholesale and Retail
ALLAN, KILLAM AMcKAY BLDG.
364 Main Street
THE Best Grade Canadian and American
COAL
Elgin Lump .................. $12.00
Elgin Stove ................. $10.50
Elgin Nut ................... $ 9.50
Ford and Solway Coke ........ $15.50
Dominionj Lump .............. $ 7.00
Black Gem Lump .............. $11.00
Black Gem Stove ............. $10.00
WE WANT YOUR ORDER
EF SVO ER, og þig langar til að hjálpa þeim til að
komast hingað til þessa lands, þá komdu við hjá
okkur. Við ráðstöfum öllu.
ALLOWAY & CHAMPION, Farbréfasalar.
umboðsmenn allra línuskipafélaga
6«7 MAI.V STREET AATNBiIPEG
SIMI 26 801
farþegum mætt við lendingu og fylgt til áfangastaðar
Tilkynning til Islendinga
Gunnar Erwin Johnson Bardal,
þekktur seni “High Johnson’’ á cir-
cus eða sýningum. Hann er nú 22
ára gamall og er 8 fet og 2 þml. á
hæð, vigtar 324 pund og er enn að
hækka og stækka. Þessi piltur er
fæddur og uppalinn á sveitabæ hér
stutt frá Sinclair, Manitoba. For-
eldrar hans eru Jóhannes Johnson
Bardal og kona hans Guðlaug Frið-
rika. Stúlkubarn eiga þau hjóti
einnig; hún er 18 ára, frekar stná,
og heitir Sigríður Anna Oddný.
Afi og amma í föðurætt þessa Er_
wins voru Kristján Johnson Bardal
(dáinn) og kona' hans, enn lifandi.
Anna Þórey, 82 ára. Bjuggu þessi
hjón hér við Sinclair þar hann dó
en komu frá Argylebyggð og voru
þar við bú um 6 ára bil. Bæði voru
þessi hjón fædd og uppalin i Bárðar-
dal á Islandi.
Strax í æsku var þessi piltur, Er-
win, yfirtaks stór og hélt sá vöxtur
áfram og enn, sem ofanskrifað sýn-
ir. A barnaskóla gekk honum vel,
náði strax hylli og samvinnu kenn-
ara sinna, sem er ætið gæfumerki
unglinga; — en 17 áraN gamall flutti
hann héðan burt, þá 7 feta hár, með
sýningarfélagi vestur að hafi og suður
um Bandaríkin og Texas, og í þessu
ferðalagi og sýningum hefir hann
stöðugt verið, þar til nú, að bréf
kom frá honum til foreldra sinna, að
hann er á heimleið og býst við að
:koma hingað til Sinclair um 1. des.
næsta. Eg hefi séð þetta bréf hans;
I því er margt merkilegt, og aldrei
hefir hann séð snjó síðan hann fór
'néðan burt og er það þó kontifi á
íimmta ár — síðan hann fór.
Þessi ferð hans hingað til Canada
verður að líkindum sú fyrsta og
síðasta fvrir þá sök, að foreldrar
hans hafa í hyggju að flytja vestur
að hafi í nálægri tíð.
Og með samþykki þeirra sendi ég
þesar línur til I^lendinga, et’ þeir
óska eftir að fá að sjá og hevra
þenna stóra landa okkar. Hann er
einnig ágætis piltur, en við Islewl-
ingar erum nú liklega búnir að missa
hann, sem aðra góða og væna menn;
en hann situr fast við að vera Is-
lendingur hvar sem hann er, eða
verður í framtíðinni. Strax cg
fréttist um komu Erwins hingað.
hafa pantanir komið úr olltun áttum
að fá hann til sín, og eru enskir þar
mikið í meirihluta.
Ef Islendingar vilja sinna þessu
tilboði geta þeir sent línu um það
til mín, og skal því verða ráðstafað.
Sinclair, nóv. 17., 1928.
A. Johnson.
KiewersWhiteSeal
Bezti bjór í Canada
Eini bjórinn sem er á kristals
skírnm fiöskum
Sími 81 178, — 81 179
KIEWEL BREWING
CO., LTD.
St Boniface, Man.
""Tr-' ’ T' -
i
MANNAÞÖRF
ÍC 0*10 a eru borgatsir þeim, er útskrifast frá Sss,
«pD lll 3)1 L ÍLrir v°rar hagsýnu atifertsir og nýtízku utbúnatS.
^ .. . , jýér abyrgjumst atS búa yt5ur fullkomlega
a--d.1,r f,inhvlrjaíílf Þessum vellaunutSu stötSum á stuttum tíma: bíla,
ílrattvéia, et5a flugvelafrætSing; bilstjóra, stálsuöu, neistunar raf-
y6afræ«ing: solustarfsmann, vulcanizing sérfrætSing, o s frv
Mikil eftirspurn, mesta itinat5arstarfsemi í veröldinni. VitSgangur
vor er ats þakka velgengni mörg þúsund lærisveina, sem fá hátt
Stv?JÍa SHlfir vlr'Rklfti Látiö oss hjálpa ytSur eins og
ver hofu^m hjalpati þeim. Engin undanfarin skólaganga nautSsvn-
leg serstok kjör nú í botSi. Dags- et5a kveldskóli. Ef bér
ernS aiyinnulaUR. efSa Í lélegri stötSu, þá rititS et5a komitS nú eftir
OKEYPIS STARFSSKKÁ, Vér kennum líka rakstur, hárbúning
mursmitSi, gibsun, tigulþiljun, praktiska raffrætSi, húsavírlegBÍnBru
27. °rkust0®vayinnu Kvikmvndavélstjórn og margar aörar itSnir.
KititS oss um fullkomnar upplýsingar um þá itSn er ytSur ieikur
nugur a.
Dominion Trade Schools, Ltd.
580 Main Street WINNIPEG, MAN.
Stýrn nft elnnilí The Hemphlll Trade SehoolM I Cannda «« l . 8. A.
40 BRAiVCH COAST TO COAST SCHOOL
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
D.D. Wood& Sons, Ltd.
KOLA IÍAUPMENN
Vér þorum aS hætta mannorði voru og velgengni
á viSskiftin
SOURIS—DRUMHELLER
FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK
POCAHONTAS, STEINKOL,
KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK
ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR.
Not - Gæði - Sparnaður
Þetta þrent hafiS þér upp úr því aS skifta viS oss
SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str.
Vér færum ySutr kolin hvenær sem þér viljis
S K I F T I D
YÐAR FORNFALEGU H0SGÖGNUM
Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í
nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð
fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í
þau nýju.
Viðskiftatími
8 :30 a.«i.
SfMI 86 667
Húsgögn
tekin í
til 6 p.m. T A 'PQ-n-j?40]r| skiftum seld i
Laugardögym eJ . xL. XJcÍIlI101Q sérstakri deild
opið til LIMITED með góöum
kl. 10 p.m. 492 Main Street. kjörum.