Heimskringla - 21.11.1928, Síða 8

Heimskringla - 21.11.1928, Síða 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 21. NÓV., 1928 Fjær og nær Leikmannafélag Sambandssafnaöar heldur opinn skemtifund í samkomusal Sambandskirkju niiö' fkudaglskvéldiðl 28. nóvember, kl. 8 síödegis. Eru allir velkomnir og menn beðnir að fjölmenna; ættu sérstaklega þeir, er máske hugsuðu sér að ganga í félagið á þessum vetri, ekki að láta undir höfuð leggjast að koma nú þeg- ar í byrjun starfsársins. Það sviplega slys vildi til í Vatna. byggðum á mánudaginn 29. okt., að eldur komst að gasolíudúnk er sprakk svo að eldurinn læsti sig í föt Finns S. Finnssonar bónda, er stóð þar rétt hjá. Brendist hann svo hroðalega, að hann beið bana af miðvikudaginn 14. nóvember. — Mr. Finnson var fæddur í N. Dakota, en fluttist vest- ur fyrir hér um bil 20 árum síðan. Hann lætur eftir sig aldraða móður, ekkju og átta börn. Bróður á hann á lifi, Mr. Fritz W. Finnsson. Laugardaginn 17. þ. m. andaðist á almennra sjúkrahúsinu hér í bæ, Miss Valgerður A. Johnson, dóttir Ágústs og Martgrétar Johnson að Lundar Man. Jarðarförin fer fram frá lútersku kirkjunni að Lundar fimtudaginn (22. nóv.), kl. 1 síðdeg is.— Hin framliðna var 46 ára a aldri. Islenzku kennsla Fróns Með byrjun þessarar vi'ku hefst íslenzku kennsla Þjóðræknisdeildar. innar “'Frón,” og; eru foreldrar á- mintir um að nota þá kennslu fyrir börn sín eftir föngum. Það verða tveir umferðarkennarar eins og síðast liðið ár, þau Ragnar Stefánsson og Mrs. Jódís Sigurðson. Við vitum öli nauðsyn og nytsemi þesa starfs, og það eru vinsamleg tilmæli deiHar- innar Frón að þau foreldri er sjái sér fært gjaldi sem svarar einum dal fyrir kennsluna, til að styrkja að nokfkru hina fjárhagslegu hlið máls- ins. Allar upplýsingar um kennsluna verða fúslega látnar í té af undirrit- uðum: Ragnar Stefánsson, 638 Alverstone stræti, simi 34707. Mrs. Jódís Sigurðson, 518 Agnes stræti, sími 71131. Berlgthór Emil Johnson, forseti Fróns, 1016 Domjnion stræti, simi 38515. Mr. Arinbjörn Bardal var án gagn sóknar kosinn í sveitarstjórn Austur Kildonan bæjar, sem er einn af bæj unum í útjaðri Winnipegborgar. TAKIÐ EFTIR! Land til sölu á Point Roberts Wash., 35 ékrur, 11 ekrur ræktaðar Stór AldingarSur, tvílyft íbúðarhús, fjós og hlaða. Fimm kýr geta fylgt ef kaupandi óskar. Skógur landinu. Góðir skilmálar. Mrs. Karólína Jðhannson, Box 74, Point Robers, Wash U. S. A. 4-11 IVALKER Þessa viku "Hit the Deck,” sent áður. I»eta er að öllu samanlögðu einn bezti leikurinn sem hingað hef- ir komið. Flokkurinn er stór, og söngvarnir með afbrigðum góðir Hljómleikasveitin er ákipuð fjölda hinna betri leikenda, og leiktjalda útbúnaður allur hinn bezti. Eftir áð sýningum þessum lýkur verður leikhsinu lokað þangað til viku fyrir jól að þá verður sýndur Ieikurinn “A Bill of Divorcement.” Leikur þessi er um nútíðarmál. “skilnaðar- skrá,’’ og fjallar um hjúslcaparmál á nútíðarvísu. Leikendur enskir og þjóðkunnir. Upp úr nýári verður leikurinn "Why Worry” sýndur Fylgja honum ný tjöld og búningar. WONDERLAND. Austurlanda sýningar “Hauks- hreiðrið” “The Hawk’s Nest,” Kín- verskt musteri, Austurlanda veizlu- stofa og fl. Doris Kenyon leikur aðal hlutverkið, en leikstjórinn er í.inn nafnkunni Benjamin Christen- sen danski. Þá er mynd Dolores Costello, “Old San Francisco’’ þeirra Warner bræðra, er sýnir hinn skugga lega Kínabæ og Barbary strönd fyrir daga eldsvoðans mikla. Til samsætis og miðdegisveizlu buðu ýmsir kunningjar K. V. Jó- hannsson honum á þriðjudaginn í vikunni sem leið, á Hotel St. Charles, til þes að kveðja hann úr hópi ó- giftra manna. Um 40 manns sátu samsætið. Stýrðu því til skiftis ritstjórar íslenzku blaðanna, Einar P. Jónsson o(g Sigfús Halldórs frá Höfnum. Fór það hið læzta fram og niæltu ýmsir fyrir minnum. Fall- ega gjöf, kaffikönnu, rjómakönnu og sykurker úr silfri afhenti hr. Haf- steinn Jónasson heiðursgestinum í búið. Fannst það á öllu og öllum, að “BiII,” sem K. V. Jóhannsson er jafnan kallaður, er óvenju vinsæll meðal lagsbræðra sinna og fleiri, er kunnleika hafa af dugnaði hans og drenglund.— Frá íslandi. ÞjóðlcikhúsiS Nú er verið að byrja að grafa fyrir grunni þess við Hverfisgötu fyrir ofan Landsbókasafnið. Ajli var 1. þ. m. orðinn á öllu land- inu c. 364 þs. skp, eða c 74 þúsund skp. meiri en á sama tíma í fyrra. Islcnck glíma Bretzki sendiherrann í Kaupmanna höfn, Sir Thomas Hohler, sem hér var í sumar á herskipinu Adventure hefur nú, ásamt yfirmönnum skips ins, sent Iþróttasambandinu fagran grip. Það er silfurstytta af enskum sjóliðsmanni,, á svörtum tréstalli og eru silfurskildir á hverri hlið. Gripn um á I. S. I. að ráðstafa til verð launa fyrir íslenzka glímu. En Sir Thomas og sjóliðsforingjarnir horfðu á Islandsglínnma hér í sumar og þótti nvikið til hennar koma. Þverármálið (kindadrápsmálið) nyrðra var ný- lega tekið til nýrrar rannsóknar af Sig. Sigurðssyni sýslumanni, vejgna þess að eldri drengurinn bar það, að fullorðnir hefðu verið í vitorði með sér, einkum ráðsmaður móður sinn ar. I»etta sannaðist ekki og lýsti strákurinn því yfir seinna, að þetta hefði verið lýgi ein og prettur úr sér. Brjóstmynd af Stephan G. Stephansyni eftir Ríkarð Jónsson hefir ríkið nýlega keypt. Móðtirást” eirmynd eftir Nínu Sæmundsson hefir Reykjavíkurhær keypt fyrir 3, 000 kr., en upphaflega keypti List. vinafélagið, sem nú selur myndina, hana fyrir 9,000 kr., en hefir fengið hitt með sarrískotum. Myndina á ð setja í skemtigarð bæjarins. J0NAS STURLAUGS0N. Minningar stef Þú sazt hjá méy Jónas og sagðir að sólin er hjúpuð í ský hve lofsamlegt verður að líta þá ljómar hún aftur á ný. í skugganum varstu þó vitur þú vissir af reynslunni margt hið réttmæta, göfga og góða að girnast og læra er þarft. ROSE Þú áttir og mikils æ mattir menningu og siðferðisþrótt Varst nytsama fundvís á fræðslu en forðaðist allt sem var ljótt. Þú óskaðir þess ef ég ætti frá íslandi sóleyjar blað ég legði það ljúflega síðast á leiði þitt — ég gjöri það. Hefir ýmislegt fáséð og gott á boðstólum svo sem “The Three Ring Marriage,” “Big Noise,” 8nda kapítulan af “The Masked Menace.’’ Næstu viku mánu- þriðju- o;g mið- vikudag verða sýndar þar myndirnar “S'hame,” “The Small BaChelor.” Seinni hluta vikunnar, finiitu- föstu- og laugardag, “Easy Come Easy Go,” eftir Richard Dix. Þá verður “Ramona” sýnd í 3 daga frá 3. des. næstkomandi. Fýlgist með því sem sagt er hér í blaðinu um leik- skrána. Þess er jafnan getið. S P THEATRE * Sarg<»nt and Arlington Wfit Knds Thratrr. Flaeflt THUR—FRI—SAT —Thla Week DIG DOUHLE PROIiRAM MARY ASTOR an<l LLOYD HKiHES ln —IN— “THREE RING MARRIAGE” —ALSO— CHESTER CONKLIN —IN— ”THE BIG NOISE” “MASKBD MEXACE" No. S Gísli Jónsson Mon—Tnen—Wed. Next Week ANOTHER RIG DOIBLE l»RO<;itAM JOHN GILBERT —IN— “SHAME” —AND— “THE SMALL BACHELOR” —II e refunen to mnrry l'OMEDY — — NEWS í kyrðinni hugur minn hlustar og heyrir svo dásaman hljóm frá lífgeisla landinu fagra sem leiðir fram ódáins blóm. ....Því þar er nú verið að vinna hið veglega lækninga starf börn tímans — ljósanna lýður ljósið þar tekur í arf. Sjóvátryggingafélag tslands átti 10 ára afmæli á laugardatginn var. Félagið var stofnað af 24 at- vinnurekendum hér í bænum og er fyrsta og eina vátryggingarfyrirtæk- ið, sem einstakir menn hafa rekið hér á landi. Fyrstu sjö árin gaf félagið sig eingöngu að sjóvátrygg- ingum, en árið 1925 var stoínseit sérstok brimadeild við félagið. Sjóð. ir félngsris eru nú full 200.000 kr. Framkvæmdarstjóri félagsins hefir frá upphafi verið AxeF V. Tuliníus, ívrverandi sýslumaður. En for- mer.n þes hafa verið Sveinn Björns- sun sendiherra, Kaaber bankastjóri og nú Jes Zimsen kaupmaður. Þitt hús og heimilis vinir af hjarta er sakna þín klökk í minningu góðri þig geyma og gjalda þér ástkæra þökk. Við máske sjáumst öll síöar þar sólin í alveldi skín og horfum þá heilskyggnum augum uær húmið og fávizkan dvín. Kristín D. Johnson. * M0 Fjær og nær. Samkomu héldu Svíar i Winnipeg á föstudaginn var til heiðurs Wenn- erströmshjónunum, í Scott Memorial Hall. Skemtu þar hr. Arthur And- erson og hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum með tvísöng úr “Gluntarne,” frú Arthur Anderson las upp og frú C. Rydberg, sænsk söngkona nýkom- in söng solo. — Frú Ruth Gustafsson. bæjarstjórnarfulltrúi frá Stokkhólmi, sem hér er stödd nú, flutti ræðu. Aðalræðuna hélt hr. Ivar VV’enner- ström ríkisþingmaður. Talaði hann um samband Kanada og Svíþjóðar, og þá sérstaklega um framtíðarhorf- urnar. Saigðist honum með ágætum, enda talinn einn af beztu mælsku- mönnum Svía á þingi. (Frh. frá 1. bls. þeirra eru á lífi hjá móður sinni og öll ung að aldri, það elsta um, fermingu. Öllum sem þekktu Gísla ber saman um það, að með honum sé til grafar genginn góður drengur, maður mannlundaður, réttsýnn og vandaður til orða og verka. Að eiga slíkan almanna róm er ein hin fegursta minning sem nokkur getur látið eftir sig hér, og sem allir eiga í raun og veru að keppa eftir, að hverfa héðan frá. Það hefir Gísla Jónssyni tekist. Hann var einn af frumbyggjum þessa lands, og varð því eins ag margir samherjar hans í því tilliti, að ryðja sér braut gegnum margvíslega erfiðleika og ógbngur. Tókst honum það vel fyrir ráðhyggni sína og dugnað og reglusemi í hví- vetna. THUK—FRI—SAT — NEXT WKBK RICHARD DIX “EASY COME EASY GO” DON'T MISS IT. J. A. McKerchar óskar virðingarfylst atkvæða yðar, fyrsta kjör, sem BÆJARRAÐSMANNS í Ward tvö hinn 23. Nóvember Stefna hans er: Lækkunskatta Merkið atkvæðið Þessir eiginleikar hans áunnu hon. um triauslt og álit samferðíimanna. Bar þess vott að hann var 7 ár í sveitarstjórn og 4 ár bæjarráðsmaður á Gimli við 'góðan orðstir. Eg hef það fyrir satt að hann hafi verið sanwinnuþýður maður, sérstaklega skyldurækinn og úrræðagóður, þegar einhvern vanda bar að höndum. Enda voru gáfur hans sérlega góðar. Og svo var hann bókhneigður, að segja má að hann væri sílesandi i öllum frístundum sínum. Mátti hann telj- ast með fróðtistu óskó/agengnum mönnum. I trúmálum var Gísli sál. frjálslyndur og víðsýnn. Hann var þar að visu enginn umbrota eða byltinigamaður en hann unni af heil- um hug framsókn á því sviði og vax- andi þekking. Honum var um- hugað um að því yrði rýmt í burt, sem bægði mönnum sýn til bjartari og fegurri hugheima, og sem hindraði menn til samtaka og samvinnu að sameiginleguin, sívaxandi þroska. Á yngri árum sinum var Gísli fjörmað- ur mikill og glaður í lund. Og þó að úr því draagi með aklrinum, lífs- reynslunni og þverrandi líkamsþreki, eins og tilfellið er með alla, þá var viðmót hans ætíð aðlaðandi og hlýtt F. J. FREEU Superintendent Land Settlement Canadian National Railways fram til síðustu stundar. Hann var ágætur eiginmaður og faðir, og bar , mikla unxhyggju fyrir sínum. Mun j hann að minnsta kosti stundum ; hafa horft döprum huga frarn á það, , að verða að hverfa frá sinni ástríku konu, sem annaðist hann svo vel oS börnunum fjórum í ómegð, með lít- j inn eða sama sem engann farkost til framtíðarinnar. Hver sem vill setja sig í spor hans hvað þetta • snerti finnst það vart óeðlilegt. Það eina sem hann 'gat gert og gerði var að fela þessa ástvini sína guði, föð- urnum algóða til umsjár og varð- veizlu. Og bregðist mennirnir ekki guði bregðst hann aldrei. Gísli var jarðsunginn af séra Jó- hanni Sólmundssyni en húskveðju flutti séra Sigurður Ölafsson. Minning hins látna lifi. Þ. J. McKerchar I. Fylgi yðar og atkvæðis er virð- ingarfyllst óskað af THOMflS BOYD Til hæjarráðsmanns 23. nóvember Hann hefir nú setið í bæjarráði í 8 ár sem fulltrúi fyrir Ward 2. Sýnið kjör yðar með því að nierkja atkvæða seðilinn þannig; Boyd, Thomas 1 V\/onde:rlanD THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p. THURS., FRI., SAT. — THIS WEEK MILTON S/LLS The HAWK’S NEST WITH DORIS KENYON Comedy and “Tarzan the Mighty’’ Chapter 4. Singing and Dancing on the Stage Sat. Matinee MON., TUES., WED. — Nov. 26—27—28 Dolores Costello —IN- “Old San Francisco” WITH WARNER OLAND Big Boy in “KID HAYSEED” and “THE SCARLET ARROW” Chapter 3. cððoooðððððoeoðoooðoeososssðccc)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.