Heimskringla - 19.12.1928, Síða 2

Heimskringla - 19.12.1928, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEI M8KRINGLA WINNIPEG, 19. DES., 1928 Þorsteion Erlingsson Þorsteinn Erlingsson verfiur verC- ur sjötugur í dag. Ef hann væri nú lifandi, myndi míkiö hafa verið um dýrðir og fagn- að á þessu afmæli hans. Isjeoiskir jafnaðarmenn hefði sennilega sýnt jafnaðar skáJdinu sæmd og þakkað honum hernaðarkvæði hans og jafn- aðarljóð. Ljóðavinir og mentamenn hefði þakkað houum listina og málið. Mör,g ferhendan hefði þessum end- urreisanda ferhendunnar án efa bor- ist í dag. En þakkir vorar og lof- söngvar um list hans ná honum ekki framar. Það eru álög á manniegu þakklæti, að annaðhvort kemur það löngum of seint, eða þar er oftast þannig í té látið að það kemur að titlum notum þeim, e;r þess fckyldi njóta. Slíkt varð hlutskifti Þorsteins Er- lingssonar. Víst gerðust ýmsir til að þakka honum 1 jóð hans, er hann lifði. Slíkt hefði sennilega stundum feagið honum rnokkurrar áifægiju. Þjóðin viðurkendi og starf hans, er alþingi veitti honum nokkurn skáld- styrk. Sá styrkur var honum hetri en entginn til lifsviðurværis. En hann var svo lítill að hann studdi hann ekki að verulegu, svo að hann gæti óskiftur fengist við skáldskap og listir. Hann varð að hafa það í hjáverkum, sem verið skyldi hafa aðalstarf hans. An efa verður hans rækilega minst í dag í sunnanbllöðunum. Slikt skildi einnig gert verið hafa hér i blaðinu -og var fyrirhugað. F.n þvi miður «r ekki kostur á þvi. Hér verða að- eins rituð nokkur innantóm orð til að minna á afmæli hans. Stephan G. Stephansson orti ein- kennilegt kvæði eftir Þorstein. Hann kvað hann komið hafa í “söngdísa sal,” ásanit fjölda annara ‘'kaup- hyggjumanna", sem allir voru þar í “heimsfrægðar önnuin”. Þar láigu í hrönnum allskonar hljóðfæri, “stór- reidi af blundandi hljómum”, sem úr mátti hrista hin margvídlegustu hljóð og hljóma. Skáldið kannaði hljóðfær- in, frægðin bað og freistaði, en hann skeytti ekki laðan hennar né glys- máium, notaði ekkert þeirra “fjöl- rætndu” : þeirra, sem vænlegust voru til lofs og frægðar. Hann kaus sér hijóðpipu “heiman úr koti”. "“Hann fór svo hirðlofsins van— hristandi af vængjumnu böndin raddmýkri syngjandi svan, vik út um vordrauma löndin ieikandi á pípuna Pan”. Það er vel fundið til auðkenningar Þorsteini Erlingssyni, er skáldið læt- ur hann kjósa sér pípu “heiman úr koti”. Aldrei hefir mentað íslenzkt Ijóðskáld meir samið óðlist sína eftir íslenzkri alþýðulist en Þorsteinn Er- ’ling'sson. Hann orti undir gömlum •alþýðlegum háttum og miðaldahátt- tim. Mál hans var alþýðlegt og lif- andi, auðskilið hverju barni og hverj- um bóklæsum alþýðumanni. Samt var það sniðið og fágað af smekk- vísi og snild. Hann var lika alþýðu- skáld, bæði í víðtækri merkingu og göfugri, þó að mörgum alþýðumanni gætist illa að efni kvæða hans ag lífs- skoðun. Alþýðuvinur og alþýðusinni var hann einhver hinn mesti, er vér höfum átt. Aldrei hefir íslenskt ljóð- skáld haft meiri samúð með bágstödd- um smælingjum vorrar jarðar en Þor- steinn Erlingsson, hvort sem það voru fuglar loftsins eða menskir menn. Aldrei hefir íslenzkt skáld reiðst sva fátækt og mannfélagslegu böli sem hann. Hann gerðist jafnaðarmaður af sannfæringu og tilfinningu og 'trúði á sigur jafnaðarstefnunnar. Hann fagnaði byltinigunni niiklu, sem Steypti af stalli auðjörlum og kóng- um, klerkum og kirkju, er hann — • tréttilega — taldi vörðu og verndar- vætti félagsdegs íhakls og ríkjandi þjóðfélagsskipunar. Um kúgun og þrælkun — sem hann kallaði svo — orti hann sín hvassorðustu ljóð, sem stálstormur blés í og mestur ■stálagustur gnúði um. Hann boð- aði, i alþýðlegum íslenzkuni list- búningi, alþjóðlega stjórnmálatrú ag alþjóðlega lífsskoðun. Er þess goit að minnast, að snjallasti frumherji jafnaðarstefnunnar hér á landi var ramíslenzkur. Þorsteinn Erlingsson var þjóðlcgur jafnaðarmaður. Tungu vorri og íslenzkum fræðum unni hann og var þar vel að sér. Eg hefi eng- um kynst, sem ver þoldi útlensku- sflet'iur og óislenzkulega meðferð á tungu vorri heldur en Þorsteinn Er- lingsson. Ef einhvern tíma skyldi verða rit- að um viljann í íslenzkum bókment- um af manni með göfgum vilja ag viti í senn, verður þar langur kafli um Þorstein Erlingsson. Hann trúði á framtíðarlöndin, stefndi þang að og þráði þangað. Það var hróður hans, að hann mat meir sannffeering sína og .hugsjónir heldur en hégóma og frægð. Hann orti fyrir trú sína og fegurra mannfélag. Sökum þess arar trúar hans var bjart yfir hon- um. Síðasta sumarið, sem hann lifði, kvað einhver merkasti maður íslenzku kirkjunnar til hans: “Sumarvonir, sólskinstrú sendirðu öllum, er þig vilja skilja.” Siyurður Guðmmuisson. —Dagur. ---------*--------- Stúdentablaðið Þess var á síðastliðnu sumri getið í ísenzku blöðunum hér i Winnipeg, að rit það er stúdentaráð Háskóla slands gefur út, og nefnist “Stúdenta blað,” væri nú orðið að mánaðar- riti; en það hafði áður verið ársrit. Innihalds tveggja fyrstu mánaðar- blaðanna (frá apr. og maí>' var all ítarlega getið í Lögbergi og sagt frá því að ég, undirritaður, tæki á móti pöntunum fyrir blaðinu hér vtestra fyrst um sinn að minnsta kosti, og að áskrif*argjaldið væri $1.50. — Nú vildi ég vekja á ný athygli mentalýðs meðal Vestur-Isendinga á blaði þessu, | því mér þykir sjálfsagt, að einhverjir meðal þeirra vilji eignast tímarit, er stéttarbræður þeirra á Is-landi gefa út, líkt og skólalýðurinn hér í land: . gerir, við hinar ýmsu mentastofnan- ; ir. I bréfi til mín lætur ritstjóri Stúdentablaðsins hr. Lárus Sigur- björnsson, cand. phil., í ijós þá ætlun sina, að sennilega muni íslenzkur mentalýður hér vestra, þeir af honum að minsta kosti, sem enn leggja eyra við hjartaslöigtim þjóðar sinnar og móð urmáls, líklegir til þess að vilja kynn ast áhugamálum og andastefnu ísl. stúdenta, eins og slíkt opinberi sig í þeirra eigin málgagni. “Forspjall” ritstjórans í fyrsta mán aðarblaðinu, er á þessa leið: “Svo sern kunnugt er, hefir Stúdentaráð Háskólans gefið út “Stúdentablaðið’’ í fjögur undanfarin ár. Hefir blaðið komið út í eitt skifti á ári 1. des- ember, og verið hátíðarrit stúdervta á degi þessum. — Eins og fyrsta blað ið, sem út kom af Stúd. bl. (1. des. 1924) ber með sér, var það tiUetlun- in, að blaðið kæmi nokkuru oftar út en í þetta eina skifti á árinu, til þess, eins og komist er að orði “að gefa þeim, sem um slíkt hirða, sem fjölbreyttasta heildarmynd af andlegu lífi háskólastúdenta.” Þessu mark- miði varð auðvitað ekki náð með einu riti á ári„ riti, sem áuk þess bar á sér flest einkenni hátiðarrits; en vinsældir blaðsins og eftirtekt sú, sem það vakti á stúdentum og mál- um þeirra, virðist lænda ótvírætt í þá átt, að þjóðin muni leggja hlust- ir við mál stúdenta, eins og það mundi flutt í mánaðarblaði. sem kæmi út reglulega, a. m. k. háskólaritið.” — Um stefnu blaðsins segir ritstjóri ennfremur þetta: “Rétt er að taka það fram, að í höfuðatriðum mun blaðið i hinni nýju mynd sinni fylgja þeirri reglu, að vinna ekki fyrir neinar á- kveðnar stefnur í þjóðfélags- eða mentamálum, sem uppi eru með þjóð vorri nú, heldur kosta kapps um að t------------------------ FORD COKE ■■■■■■■ wmmmmrr —All Sizes— Western Gem Coal Lump, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. gera öllunv,stefnum jafnt undir höfði. | Dóma um menn og málefni munum vér þó eigi leiða hjá óss, en þó haga Jifim svo, að sem flestar skoðanir fái að njóta sín„ njá enda segja, að vér byggjum blaðið á þeirri stað- reynd, að meðal stúdenta eru menn nákomnir öllum stéttum landsins, svo enginn hörgull ætti að vera á mál- svörum fyrir allar stefnur.” Blöðin frá okt. og nóv. eru ný- komin hingað vestur, og flytja þau ýmislegt læsilegt efni í bundnu og óbundnu máli. — Fyrsta greinin í október-blaðinu er eftir ritstjórann og er á þessa leið: “Stúdcnt Ár eftir ár. ■Og aftur í ár stendur stúdent í hópi félaga sinna á skólaþrepunum og syngur: A, a, a, valete studia. Valete studia. Hann kveður gamla skólann bein- linis með virktum — með söng -r- til þess i sömu andránni að depla augun um frammi fyrir ásjónu lífsins, hins máttuga, hins dularfulla. Það beið hans þó, þrátt fyrir allt. Valete studia. Gamall stúdent horfir á eftir bif- reiðunum, sem þjóta upp úr bænum með hina glöðu Þingvallafara. Hann svarar kveðjunum, veifar, brosir, og veifar aftur. • Því einnig hann stóð einu sinni á skólaþrepunum og söng: Valete studia. En hvers vegna leggur honum nú sting fyrir brjóst? Honum, sem ekki vildi gera kaup. þótt boðin væri öll veröldin fyrir að hafa farið á mis við þau fáu augnablik, er hann stóð á skólaþrepunum, grænn í gegn, og drap titlinga framan í lifið.' Bros þú, bros. því einnig þetta er lifið, dularfulla.” Fyrirsagnir annara ritgerða í okt.-blaðinu, eru þessar: Sumarið, Trá Stúdentamótinu í Stokkhólmi, Nestor guðfræðisdeildarinnar (með tnynd), Stúdentagarðurinn (með tnyndumý, Bækur, Setning Háskólans, Guðfræðiskandidatar vorið 1928 (með mynd), Frá Stúdentum. Þá eru þar og tvö smákvæði: “Að skilnaði” eftir Sigurjón Guðjónsson frá Vatns dal, stúd. itheol., og “Það kveldar,” eftir Kristján Guðlaugsson, stúd. jur. — Það hljóðar svona: Það kvöldar Reikar um rauðgul blöð roði frá aftansól, •gullofin sýnast stund, sveitin í nýjum kjól. Blágresið hátt í hlíð hýrnar við sólaryl, glitra hin gulu strá, gleðinnar finna til. Uða frá lífsins lind leggur um hreysi’ og bæ, hingað ber unaðsóð utan frá lygnum sæ. Skuggar á legi og laut lengjast, þá andar frið utan frá auðri nótt inn yfir lífsins svið. Sólin, er gleði gaf, igengin er braut á ný, lengst út á blántans beð blóðlituð hvila ský. Daggperlur bera blóm, biðja um meira skin, gleðin er breytt i grát, —grát yfir horfnum vin. Hylur sem helgilín húmblæja dal og fjörð, allt það, sem lif er léð, lýtur í bænagjörð. Sorg þagnar, svefninn ,vær sveimar um auðan geim, draumanna brenna blys, birta upp nýjan heim. I nóvember-blaðinu er innihaldið þetta: Samband ísl. Stúdentafélaga, Iæifur Guðmundsson, minning (með mynd), Stúdentabúgarður, Vinna við Stúdentagarðinn, Stúdentaráðs- kosning. Ljóð, (mikið og nýstárlegt), eftir Tómas Guðmundsson, Leikhús, Nýr vísindamaður, Kveðja frá nor- ,ræna mótinu, Bækur, 1. desember og Frá stúdemtum. Blaðið fyrir desemlær verður stórt og efnismikið; að því stendur, auk ritstjórans, nefnd er til þess var kjör- in af stúdentaráðinu. StofnaS 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum aS hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljig Stúdentablaðið er í svipuðu broti og “Öðinn,” 16 blaðsíður, prentað á góðan pappír, með skýru letri og góðum myndum. Þeir, sem eignast vilja blaðið, geta sent pantanir til mín. Gjald- dagi blaðsins er í október. Af þess- um árgangi eru komin hingað fjög- ur blöð, fyrir apríl, maí, okt., og nóvember, og von á desember-blað- inu um miðjan þenna mánuð. Pöntunum sinni ég tafarlaust og sendi enda ein tvö eintök til sýnis, ef æskt er. S. Sigurjónsson, 724 Beverly St„ Winnipeg. Það er stjórn Wonderland leikhússins mikið á- nægjuefni hve vel Islendingar sækja leikhúsið, og þeim, sem það gera, fer alltaf fjölgandi. Vér metum það og þökkum innilega. Vér óskum yður öllum einlæglega Gleðilegra JÓLÁ og farsæls NÝÁRS E 3 WONDERLAND THEATRE ccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccc^. Tj)ní>£an)íT5iJg (Eampann. INCORPORATED 2?? MAY 1670. Vér mælum með eftirfylgj- aiicli drykkjarföngum sem hinum beztu að gæðum er fáanleg eru: H.B.C. “Special Best Procurable Scotch Whisky. H.B.C. Three Brandy. Star H.B.C. Fifty Year Old Brandy (Our guar- antee of age). H.B.C. Special Rye Whisky of exception- al strength and flav- or. H.B.C. Jamaica Rum. H.B.C. Demerara Rum. Ádiienhntrí ofCiiitti'C * IRTOHUOSWÍ 8AV - ,8E5Tf»RpCU«ABU ÖID HichianpWh1^ tiuA“aá(y euarantftc/by "ymstoycomw "l'll imil HWU « OrtSstír heftr unnist metS því at> vér höfum statiltS viti orti vor í öllu í 268 ár. díompttifn INCORPORATEB 2“? MAY 1670. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITEÐ Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. **>« SÍMI 57 348 SfMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG —MANITOBA. M 0

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.