Heimskringla - 19.12.1928, Page 3

Heimskringla - 19.12.1928, Page 3
WINNIPEG, 19. DES., 1928 HEIMSKRINGLA S. BLAÐSIÐA Dr.Gunnlaugur Claessen ver doktorsrit sitt Ummali scenskra blaða • Laugardaginn 13. októl>er varSi Gunnlaugur læknir Claessen doktors rit sitt í Karolinska Instituetet í Stokkhólmi, og stóö sú athöfn í 3 klukkustundir. Sænsk blöö, setn Vísi hafa borist, ljúka öll lofsorö á rit doktorsins og hrósa honuni fyrir, hve vel hann hafi mælt á sænska tungu. I “Dagens Nyheter'’ er athöfninni iýst á þessa leiö: í'að má telja til nýlundu, aÖ Is- iendingar skuli koma til Svíþjóöar t'l þess aö verja doktorsrit og rnunu þess varla dænii áður. En svo bar v'ð síðastliðinn laugardag (þ. e. 13. °któber) að ungur læknir frá Reykja v,k stóö í kennarastóli í læknadeild Karolinska Institutet” og varöi þar doktorsrit sitt i læknisfræði. I>að var ^r- Gunnlaugur Claessen, og haföi hann dregiö að sér húsfvlli, og mátti þar sjá marga prófessora. Það hafði sem sé frézt, aö hinn islenzki læknir þeföi samið mjöig merkilegt rit, en. þur að auki þótti aö sjálfsögðu uystarlegt aö sjá einn af sonum sögu eyjunnar í ræðustólnum. Dr. Claes kallaði rit sitt “The Roentgen d'agnosis of echinococcus tumors.” En sullaveiki er landlægur sjúkdómur a Islandi, og Dr. Claessen hefir bæði onmð læknavísindunum og landi sinu Eagn, með því að rannsaka þetta efni. Miklir öröugleikar hafa veriö á aö ransaka þessa sérfræöigrein úti á Is- 'andi. en þó hefir doktornum tekist meö frábærum dugnaöi, aö leysa það vandaverk af hendi, og með þeim á - rangri, að andmælendur hans allir ^áru á hann mikiö lof fyrir ransókn- lr hans og árangur þeirra. Hinn V'ðfeldni og alvarlegi Islendingur hef- 'r verið lærisveinn prófesors Gösta Forsells hér í Stokkhólmi, og fyri'r talstilli prófessors Forsells fékk hann M' til að verja doktorsrit sitt hér. ^uk þess haföi Forsell tekist á hend ur að vera sjálfur aðal-andmælandinn. Áheyrendum duldist ekki, að prófess 0rinn talaöi af mikill samúö og virð ,ng um þenna íslenzka nemenda sinn. Sama innilega virðing lýsti sér í orö- u'u annars andmælanda, Dr. Perman. Hann benti einnig á, að það væri ekki aðeins sjálft doktorsritið, sem *)aer' vott um hiö mikla starfsþrek uo'ktorsins, heldur einnig þaö, að hann heföi lært sænsku til að verja doktorsritið. Gg svo kom rööin að þriðja og siðasta andmælanda, Dr. Dag Ström læck, og geröi hann þær skemtilegu athugasemdir, sem þriðja andmælanda er ætlað aö bera fram. En í þess- ari alvarlegu og viröulegu doktors athöfn varð jafnvel þriðji andmæl- andi alvarlegur að lokum, þegar hann vottaði hinum unga doktor viröingu sina á hljómfagurri islenzku.” Til Pálma Happa álma hækka fer, hart aö skálmar gróöi væri án tálma verölaun mér, veitt úr Pálma sjóði. Braga álmur brostinn er böl það tálmar ljóöi, heimsku fálm, aö hugsa mér, happ úr Pálma sjóöi. Sig. G. Gíslason. Til hagyrðinga OG KVÆÐAMANNA Æðasláttinn örfar minn ofur kátt er geðið, þroskar máttinn það ág finn þegar hátt er kveöið. Stööugt haldist stenunan góð, stefja skvaldrið viöur fram um aldir ferskeytt ljóð, falli aldrei niður. I>egar svíða sár óbætt sundrast blíöur liagur þá oft stríöa stund uppræít, stuðla þýður bragur. Hindra ama efnis gild orðin frama högu. Veitir gaman vekur snild, vefa saman bögu. Fornum lýsið fögrum siö, fræða hýsiö gróöa, hvenær vísu kveöiö þiö, kætiö dísin-ljóða. Heyrist brátt að hreimur sá herðir mátt i ljóði. Stuölum kátt er stiklar á. stemmu háttur góði. Látiö klingja kvæða-hljóm kætið slýngan muna, Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING * Veiöir meiri fisk. Haldgæðin eru tryggð áður en nafnið er sett á. --Búiö til hjá- NATIONAL NET and TWINE COMPANY Vér höfum birgöir meö lögákveönum möskvastærðum í Winnipeg pantanir veröa afgreiddar meö næstu póstferð. Verðskrá og upplýsingar um fyrirliggjandi birgðir eru sendar 'r'önnum póstleiðis, ef æskt er.. Fishermen ?s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. SIMI 28071 Forstöáumenn og Starfsmenn óska öllum íslendingum gleðilegra jóla og farsæls NÝÁRS með þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári og von um áframhaldandi vinsemdir framvegis annars þvingið illan dóm, yfir hringhenduna. Æ til handa ykkur fel, óðar vanda máttinn; kærir landar virðið vel vel-stíg-anda háttinn. Eins þá kýs ég ósk aö fá —ei sem hýsir lesti,— eina vísu vkkur frá, er þaö prísinn bezti. Sig. G. Gíslason. (Hringhenda heitir líka Velstíg- andi). Sami Sig. G. G. Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER 48 Ellen Street Phone : 88240 between 6 and 8 p.m. ] A- Frá Islandi Manitoba Co-operative Dairies, Ltd- 'is== FRJETTIR FRA ISLANDI KVIKFJENAÐUR LANDS- MANNA ARIÐ 1926 Samkvæmt búnaðarskýrslum fyrir 1926 hefir kvikfénaöur landsmanna fjölgaö allmjög það ár. Sauöfénaður á öllu landinu var í árslokin 590 þús., þar af voru ær um 484 þúsund, haföi þeim f jölgað nokk-1 uð; sauðir voru nær 29 þúsund, þeim h.afði fækkað allmikið, hrútar voru um 8 1-2 þúsund, og gemlingar voru rúmlega um 118 1-2 þúsund. Fjöl- igaði þeim um 20 þúsund þetta far- dagaár. Sauðfénaöur hafði fjölg- að urn rúm 24 þúsund á öllu land- inu frá því áriö áöur eða um 4 per cent. Fjölgunin var mest á Norð- urlandi um 10 per cent, og á Austnr- landi um 9 per cent.' I öðrum lands- fjóröungum var nokkur fækkun. Geirféð var 2753, því hafði fjölgað um 261 eða um 10.6 per cent. Um 3-4 af öllu geitfé á landinu er i Þingeyjarsýslu. Siðan. 1860 hafa nautgripir aklrei; verið eins margir á landinu eins og þetta ár, 27857. Kýr voru um 19 þúsund, naut rúmlega 9 hundruð, veturgamlir nautgripir nær 3 þúsund og káilfar tæp 5 þúsund. Þeim fjölg- aði nrest, um 777, eöa 19 per cent. Nautgripir voru 1926 1576 fleiri' en árið áður, eða 6 per cent." Fjölgunin var mest á Norðurlandi, um 11 per cent, og í Norður-Múlasýslu um 13 pcr cent. Annars var meiri og minni fjölgun i flestum sýslum, nema í Barðarstrandasvslu, þar var nokkur fækkun. Hross voru talin 52868. Fullorð- in hross voru nær 34 þúsund, tryppi rúml. 14 1-2 þúsund og folöld 4 1-5 þúsund. Hrossin hafa aldrei verið jafn mörg síðan 1918, enda hafði þeim fjölgað um 1344 frá ,fyrra ári, eða um 2.6 per cent. Hænsni voru talin um 27 1-5 þús. Voru þau um 5 þúsund fleiri en árið áður. Lesbók Morgunblaðsins. COKE ZENITH KOPPERS COAL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 >oooacosoeosooeco90SOOGOOOsooooaooðooooooo<9soððeecc<aa« | NAFNSPJOLD »oocccooccosecocieoccciOCOC05CQOsoosccoðooecccccoooooc>^c Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Solja nllxkonar rafmagrnaáhðld. ViBgerCir á Rafmagnsáhöldum fljótt og vel afgreiddar. Stmll S1 R «7. H.lmmtmli 27 Sgfl HEALTH RESTORED Læltnlngar in lyfj* Dr- S. O. Simpson N.D., D-0 D.O Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. A. S. BARDAL j .*lur llklclMur u( nniiui um 4- | fartr Allur AtbúnaSur aá bástr Ennfremur »elur hann alltkora' I mlnnlsvarba o* legstelna_ 148 SHERBROOKE 8T | IMuinei i<# «OT WlMNIPRl. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SIMI 71021 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. S1MI 23 130 T.H. JOHNSON & SON CRSMIBIR OG GtLLSALAR CRSMIBAR OG GIIL.LSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og vitigjöröum utan af landi. SR3 Portage Ave. Phone 24637 Jacob F. Bjarnason —TRA N SFER— Baggaice and Furnllure Miivlns «UN ALVERSTOHTB ST. SIMI 71 N1*S Eg útvega kol, eldivitS meö sanngjörnu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Hl Hm Skrifstofuslml: 2A «74 dtundar sérstaklega lungBa.ln. ddra*. Br aTJ finn.,. a skrirstofu kl l._» t h og 2—6 » k BelraJll: 46 Alloway Kvm TiUfmli 33 iftg E. G. Baldwinson, LL.B. IitfKfrættinKur Rcildrnce Phone 24 206 Offloe l'lHine 24 SHW 70S Mlninft' ExchnnKe. «r.« Mnin St. WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrtrðingar 709 Great West Perm. Bldg Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar Sajnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. imtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld i hverjum mánuði. Kvenfilagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- itra. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. SunnudagaskóUnn: — A hverjum lunnudegi kl. 11—12 f. h. DH. A. RLÖKDAL <02 Afedlc&l Arta Bldg. Talsfml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma — ATJ hitta kl. 10—12 f. h og 3—6 •. h Helmlll: 806 Vtctor St.—Sfml 28 130 Dr. J. Stefansson Uornl Kennedy og Graham e,"**B*" <rru. "-*• »« kverka-ajflkdflua 'fc ■■<<• frfl kl. 1| tii u t k "« kl. S tl K *• k Tal«|anit 21 H34 Helmlll: 638 álcMlllan Atfe. 42 6»l J J. SWANS0N & C0 Ltmllrd R B N T A 1. ■ IH8UK Asea H K A 1. K S T A T ■ MOHTGA G H S OOfl Paria Bulldlmfl, Wlulprg, 1 G. S. THORVALDSON 1 B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway ahan<)era Talsími: 87 371 DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor Grabam and Kennady flt Phone: 21 834 VlWtalatiml: 11—12 og 1—6.M Helmill: 921 Sberburn 8t. WINNTPEG, MAN. Telephóne: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrteðingut 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. VETRAR Talalmli 2N NN* DR J. G. SNIDAL l'AIM Ni.IKKNIB • l4 4»mrr«rl Dl»ek Portc.g* Ave WINNlPBc TIL KYRRAHAFSSTRANDAR Vaneouver — Vietorin New WeMtmlnNter FnrMehlar til níIIu vl.ssn dngjn DES. — JAN. — FEBR. Glldu tll hnkn, upp nfi 15. nprfl, 192!) AUSTUR CANADA L Y S T I F E R D I R LeltiW allar Upplj»lnKar hja Canadian Pacific Fnrsehlnr tll nöIii frA DES. 1 til 5. JAN. Gihln f ]>r jft mftnuM MIÐRfKJANNA FnrMehlnr til möIu frfl brnutnrMtöhvum f SaNk. — Altfl DES. 1 til 5. JAN. taildn I l»rjft mftnuði POSTPANTANIR Vér höfum tæki á aS bæta úr öllum yVkar þörfum hvati lyf enertlr, olnkaleyflsmetSöl, hrein- lætisáhölil fyrlr sjúkra herbergt, rubber áhöld, og fl. Sama v?rtS sett ‘og hér rætiur 1 hænum á allar pantanir utan af landsbygV. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargenl og Toronto. — Sfml 23 43S CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir meí pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. _ Sendið úr yðar til aögerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARtGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SfMI 37 476 GleymlC ekki ati á 724 Sargent Ave fást keyptir nýtizku kvenhattar Hnappar yfirklæddlr Hemstitchlng og kvenfatasaumur geríur, 10c Sllki og 8c Bdm«» Sérstök athygll yeltt Kall Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON MARGARET DALMAN TEACll KK OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c Crvale ávextlr, ylndlar töbak e. 11 NEVV OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVK. (Móti Eatons bútiinnl) A. HAYDN-BAILEY PIANOS Stillir píanó og gerir við allar bilanir 788 Ingersoll Str., Heimilis Phone 30745 HEIMALANDSINS FarNCÍilnr tll möIu DES. 1 til 5. JAN. Tll AtlnnshnfMhæjnnnn ST. JOHN — HAlslFAX — PORTL.AND Gildn I fimm mftnuöl TIL SÖLU A ODfRU VERBI “FURNACE” —bæöl vitiar og kola “furnace” lititi brúkatJ, er til sölu hjá undirrttut5um. Gott tækifærl fyrir fúlk út á landl er bæta vilja hltunar- áhöld á heimllinu. UOODMAN A CO. 786 Toronto Slml 28847 TYEE STUCCO WORKS (YVInnlpeg: Hooflng Co.# L*td., Proprieturn.) Offlce and Factory: 264 Berry Str. St. Bnnlfnee, Mnnltohn. MANUFACTURERS: TYEE Magrneslte Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- azzo Chips. DYERS A CLEANERS CO. LTD. Gjöra l»urkhreln«u» Namdægrurg Bieta flg gjöra vlh Siml 37001 Wlnnlpeg:, Mnn.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.