Heimskringla - 19.12.1928, Síða 8

Heimskringla - 19.12.1928, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIM8KRIN OLA WINNIPEG, 19. DES., 1928 Fjær og nær. MESSUR Séra Þorgeir Jónsson messar á jóladaginn , Riverton, kl. 3 síðdegis, og í Árborg kl. 8 síð- degis sama dag, ef veður leyfir. . .Sunnudaginn milli jóla og ný- árs messar séra Þorgeir í Ár- borg kl. 3 síðdegis og fermir um leið. Mánudaginn 3. desember voru þau Snorri Jónsson frá Justice, Man., og Margrét Bardarson frá Arborg, Man. gefin sarnan í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssvni, aö 493 Lipton stræti. Leiðrcttingar. R 0 ^Vthea' S P THEATRE ^ Sargent and Arlington The Weit Endi Flnett Theatre. We wish our many friends and patrons a very Merry Christmas and offer for your approval Three ChHnireM of I’rogram MO\DAY an «1 TIKSDAY ‘R 0 S E S O F TAKIÐ EFTIR! Land til sölu á Point Roberts, Wash., 35 ekrur, 11 ekrur ræktaSar. Stðr aldingarður, tvílyft íbúSarhús, fjós og hlaSa. Fimm kýr geta fylgt ef kaupandi óskar. Skógur landinu. GóSir skilmálar. Mrs. KáróUna Johnson, Box 74, Point Roberts, Wash., U. S. A. 1. PICARDY’’ COMEDY WEDNESDAY aml THI'HSDAY EMIL JANNINGS —AND— POLA NEGRI I fyrirlestur séra Benjamíns Kristj- ánssonav í jólablaöi Hkr. hafa slæSst nokkrar prentvillur. Þessar geta helst valdiS misskilningi: “til vegalagningar, 1927 ca 100 þús.” á aö vera: ca 900 þús.—I kaflanum um verzlunarhagi: “Eru þau flest í Sambandi Isl. Samvinntifélaga í Reykjavík, er hefir á sinni hendi langsamlega mestan hluta af verzlun- arveltu alls landsins—1927 ca 47 milj. gullkróna o. s. frv.” á aS vera: “er hefir á sinni hendi langsamlega mestan hluta af verzlunarveltu bænda. Verzlunarvelta alls landsins nam 1927 ca 47 milj. jpdlkróna útflu'.tar vörur” o. s. frv.—Linurugl i kafl- anum um andlegt líf—munu menn lesa i máliö. ‘PASSION’ Takið Eftir! I bókabúð Arnljóts B. Olson’s eru nýkomnar bækur eftir ýrnsa höf. Anna Sighvatsdóttir, eftir Gunnar Bcncdiktsson 85c. Rúm er ekki til aS auglýsa allt sem hann hefir, en fólk beöiö aö at’nuga bókaskrána i Heimskringlu 21. nóv. Þar eru helztu bækurnar auglýstar ásamt hinu niöursetta veröi. Muniö eftir áritan og sendið pantanir til: 594 Alverstone St., Winnipeg -A Historical Drama, known the World over. COMEDY NEWS FRIDAY and SATIRDAY “CLANSEY’S KOSHER WEDDING” With George Sidney and a Comedy Star Cast “Yellow Cameo" anil PahleM KIDDIES! ! Don't forget the Big Show at 11 A.M. Saturday, December 22. Santa Claus. Presents for ev- ery Child. 2 feature picture — Comedy “Yellow Cameo” No. 1 News — Fables. COME EARLY! Garríck Theatres LIMITED Þakka kærlega öll viðskifti á þessu útlíðandi ári, og hina jöfnu aðsókn að leikhúsinu. Kannast þeir við að ís- lendingar hafa átt sinn góða þátt í að gera þeim þetta ár, eitt með hinum hagstæðustu í sögu Winnipeg leikhússins. Það óskar öllum vinum sínum og sjónleika áhorfendum GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLS NÝÁRS Garríck Theatres LIMITED GARRY STREET WINNIPEG, MAN. JÓLA 0G NiaRS KVEÐJA CITY DAIRY LTD, WINNIPEG, MAN. Sl Kaupið HEIMSKRINGLU V\/onde;rlanq THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. LOOK CHILDREN! LOOK! SHOW STARTS AT 11 O’CLOCK SANTA CLAUS will be here SAT. DEC. 22nd with lots of presents for all the children Come early and get yours—Bring your friends óskar öllum viöskifta-mönnum sínum Gleði- legra Jóla, og þakkar þeirn viðskiftin, er verið hafa hin hagfeldustu, á þessu úthallandi ári. CITY MILK er sú nauðsynja vara er enginn má án vera, ungub eða gamall er halda vill heilsu og æskufjöri. Á þetta hefir verið minnst með auglýsingum hér í blaðinu undan- farið. Félagið óskar öllum búendum til hagsældar á komandi ári og vonast til að viðskiftin fái haldist og farið vaxandi með degi hverjum. CITY DAIRY LIMITED NOTRE DAME and ADELAIDE WINNIPEG —MAN 1 FRI. and SAT.. DEC. 21—22 GEO LEWIS and MARION NIXON IN The Four Flushers Comedy and “Tarzan the Mighty” Chapter 8 MON. and TUES., DEC. 24—25. Special Matinee Xmas day—starts at ÍP.M. George and Charlie SIDNEY MURRAY in FLY-NG ROMEOS Max Davidson Comedy in Came the Dawn and ______“The Scarlet Arrow” Chapter 8. WED. and THURS., DEC. 26—27 RED RIDERS of CANADA with PATSY RUTH MILLER Extra Attraction Charlie Chaplin in “The Pawn Shop,” and Felix the Cat FRID. andSAT. DEC. 28—29 THE SHIEI.D of HONOR Featuring A Universal Picture NEIL HAMILTON, RALPH LEWIS, with Dorothy Gulliver, Claire McDowelI and Joe Gifard — Stan Hamel and Oliver Hendy in “Their Purple Moments,” and “Tarzan the Mighty” Ghapter 9 VSCCCCCGCCCCCCCC& SHEA’S LAGER RED FOX STOCK ALE Shea’s WINNIPEG BREWERY LTD. Colony — Brydges Ave. Skrifstofa 901 Main St. Sími 37 011 Sími 55 622 Cal issano V í n Seld í vínsölu- búðum stjórnar- innar * * * Sækið annaðhvort sjálfur eða látið senda yður Snúið yður tii 430 Graham Avenue Sími 27675 / Frá kl. 10 f.m., til kl. 9 e.m, WALREJt Gordon McLeod og flokkur hans veröa við Walker í næstu viku, byrja Jólakvöldið. Leikurin “A Bill of Divorcement,” hefir verið sýndur samfleitt i 500 kveld í Lundúnum, og WALKER Cnnnda'H Finest Theatro Mats.,.Wed. and Sat. 5 Days Com. XMAS NIGHT GORDON McLEOD His English Company and a Com- plete London Production in ‘A BILL 0F ÐIV0RCEMENT’ The Powerful Play of Christmas Day, 1932 . SPECIAL XMAS PRICES Bvrs. .".«0, m.oo, $1 .no, 92.00 1 piuM Miiíh. 2.~in •■<><■. 7.-.O. 91.IKI. 91.no | Th v aðsóknin mikil frá fyrsta til síöasta. Leikurinn feY fram jóladaginn 1932. Efnið er að Hilary Fairfield, er varð- fyrir taugalömun í ófriðnum mikla og settur á geðveikrahæli, strýkur burt af hælinu os heldur heim. Kona hans og dóttir, er ekki höfðu sé5 hann í 16 ár, eru um það bil að gifta sig. Kona hans hafði fengið skilnað frá honum, sem hann vissi ekki um, og er hugfangin af hiu nýja manns- efni sínu. Leikurinn hefst með heim- komu Fairfields, er áhrifamikill, og leikur Miss Dane aðal hlutverkið. Vel Launuð Staða Fyrir Yður Þurfum menn er enga æfingu hafa haft en vilja ná í vei- launaða stöðuga vinnu, á bilastöðvum, rafmagnsverksmiðjum, við motorkeyrslu, rafáhalda og battery viðgerðir. Þér getið unnið þeita meðan þér eruð aS nema hárskurSariSn. Einnig múrlagn- ingu, plöstrun og húsabyggingar. SkrifiS eða leitið upplýsinga strax, og biöjið um iðnskóla skýrsluna. Max Zieger, manager Foreign Department. Dominion Trade Schools, Ltd. 580 Main Street WINNIPEG, MAN. Síýra ná clnnÍK The llemphlll Trade Sehoola I ('anada og VI. S. A. 4« BRANCIf COAST TO COAST SCHOOL Löggilt af Dominion stjórninni. Allar deildir endurbættar a?5 mun. Deildir í Regina, Baskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Tor. onto, Hamilton, London, Ottawa og Montreal. 1 Bandaríkjunum: Minneapolis, Fargo, etc. HEILL HEIMUR AF GJÖFUM ALSTAÐAR AÐ UR HEIMINUM BEZTAR GJAFIR ERU Eigi valdar í Flýti Veljið gjafir yðar nú! Standið ekki uppi vikuna fyrir jólin áhyggjufullir og í ráðaleysi. Komið inn þessa daga og velj- ið úr rneðan vér höfuni fullar birgðir. Vér höfum haganlegar jólagjafir á öllu verði. Penna, blýanta, beltis hringjur hringi, armbönd, hálsfestar, kertastjaka, bakka, silfur borðbúnað, demanta og úr. Lítil niðurborgun tryggir yður úrvals gjafir er geymdar verða þangað til þér þurfið þeirra. . • DINGWALL’S Stofnaö 1882 MESTA GULLFANGABUÐ í VESTUR CANADA Þeir sem ekfyi geta kotnið í búðina attu að nota ser póst pantanir. Hafið þcr verðskrána 1928—29? Skrifið eftir hcnni HUN KOSTAR EKKERT “WHITE SEAL BruggaS af æfðuslu bruggurpm úr ais malt og liumli. — Eins og bjórinn S' vanur að drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur læint til leyfishafa gegn pöntun BiSjið um hann á bjórstofunum Sími 81 178, -- 8 178 KIEWEL BREWÍNG CO.,LTD St Boniface, Man <

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.