Heimskringla - 15.05.1929, Qupperneq 7
WINNIPEG, 15. MAÍ, 1929
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐS1Ð4
Bakverkir
•ru einkenni nýrnasjúkdómj*. GIN
PILLS lækna þú fljótt, Tegna þese ati
þær verka beint, en þó milóilega, á
nýrun — og græóandi ogr styrkjandi.
50c askjan hjá öllum lyfsölum.
132
Bréf til Hkr.
(Frh. írá 3. bls.)
dettur aldrei í hug að gleymskan
nái til hennar, hversu mjög sem
börnin vanrækja hana.
Þegar ég lmgsa um þig i dag,
tnamma, þá er sem ég sjái þig í
fjarlægö á iitlu eyjunni þinni, þar
sem þú bíöur skipsins sem ber þi^
til ástfólgins draumalands. Eg
get séö þig þar sem þú starir út
yfir eyðilegt sjávarviðerniö og undr-
ast hverju nýja landiö muni líkj-
ast og hver örlög bíði þín þar, um
leið og þú ef til vill þarft aö beita
einhverju af skapfestu þinni til þess
að afmá dálitlar efasemda misfell-
ur úr hugskoti þínu, er þar hafa
sezt að fyrir fortölur ástvinanna, er
vildu kyrsetja þig.
Augnabliksstund reyni ég að setja
mig í spor þin — unglings á tvítugs
aldri, að því komnum að segja skil-
ið við frændur og æskuvini og leggja
í haf til framandi lands, ókunnrar
tungu og nýrra siða. Leggja upp
þrátt fyrir viðvörun þeirra og ótta,
til þess að horfast í augu við ó-
vissuna: að hefja í raun og veru
lífsskeið þitt að nýju, án þess að
hugsa til þess að hverfa nokkru
sinni aftur. Míér verður margt í
hug, er ég hugsa til þess að ég væri
svo stíaddur sjáifur, jafnvel nú, á
þeim aldri og þroskastigi er ég hefi
náð. Því það géngi sjálfhælni
næst að segja að ég hafi kjark til
þess, svo ánægjulega heillandi sem
það er, að vita að þú ert sonur stúlk
unnar, sem ekki einungis gerði það,
—það var aðeins fyrsta skrefið —
heldur gafst aldrei upp þegar ljóm-
ann dró af æfintýrinu; stúlkunnar,
sem aldrei lét bugast í erfiðustu fá-
tækt og sjúkdómum; aldrei lét kald-
hæðni örlaganna fölskva eldinn i
hjarta sínu, hélt stolti sinu þrátt
fyrir sárustu aðköst tilfinninga-
snauðra heimskingja, og aldrei hop-
aði fet frá hugsjónum sínum, þótt
hún yrði að greftra fegurstu vonir
sínar. Og stendur enn ótrauð i orust-
unni.
iObifanleg djörfung móður minn-
ar er vonarstytta mín; trú hennar á
hið góða í mönnunum, þrátt fyrir
breyskleika þeirra, brjóstvörn gegn
neikvæðri lífsbeiskju, óbilandi trú
hennar á framsókn og áorku.guðdóm-
leg hvöt. Og auðnist ntér að verða
jafn trúr hugsjónum m'ínum; skifta
jafn hreinlega við náunga minn; i
stuttu máli, berjast jafn göfugri
baráttu, þá mun ég aldrei þurfa að
ganga undir merki nokkurra sérstakra
trúarbragða eða játninga, né efast
um sáluhjálp mína.
Eg hefi aldrei veriö sælli en ég, er
nú, þótt ég geti ekki að því gert, að
augu mín döggvist tárum, er ég lit
yfir sumar reynslustundir lífs þíns,
sem ég fyrirverð mig þó ekki fyrir,
heldur er karlmannlega stoltur af.
Og ég vona að sú blessun falli mér
i skaut, að mér gefist færi á því að
auðsýna þér lotningu nfína í mörg,
mörg ár ennþá.
Þinn elskandi soúur,
Paul Vtdal'm.
-----------x----------
Alþingi hið forna
Ramisókuir Eggerts Bricm frá Viðcy
Mörgum mönnum er nú orðið það
kunnugt, að Eggert Briem óðals-
bóndi í Viðey hefir um nokkurt ára-
bil starfað að rannsóknum á alþingi
hinu forna, og meðal annars því,
hvernig þingstörfum muni hafa ver-
ið hagað á lýðveldistímanum. Hefir
hann í þessu efni stuðst jöfnum
höndum við heimildir í sögtun og
lögurn, staðhætti á Þingvöllum og
menjar þær, sem þar eru.
Skammt var komið rannsóknum
þessum og athugunum, er það rifj-
aðist upp fyrir honum, að mjög
hefðu menn gert sér skakka hug-
mynd uni athafnir fornmaima ;að
Lögbergi. Hefir því seni kunnugt
er verið haldið fram, að á Lögbergi
hefðu ræðumenn snúið sér frá Al-
mannagjá og út að völlunum. En
E. B. hefir leitt að því margar á-
kaflega sterkar likur, að þingheim-
ur hafi ekki verið á dreifingu um
brekkur og bakka austan við Al-
mannagjá, heldur hafi mannsöfnuð-
urinn staðið í skjólinu í gjánni —
enda sé nafn gjárinnar af þeini toga
spunnið. En frá þessu grundvall-
aratriði hafa margar athuganir
spunnist.
Mörgunblaðið hitti Eggert Briem
hér á dögunum og spurði hvernig
honum litist á tillögur þær, sem væru
að stinga upp höfði um það, að
flytja Alþing á Þingvöll. Hann sagði,
að menn þeir, sem um þetta hugsa,
verði að gera sér það ljóst. að ef
flytja á Alþingi á Þingvöjl vegna
ræktarsemi við hina söguíega for-
tíð vora, þá verði að færa þing-
haldið sjálft í fornan búning. Þá
yrði til dæmis að hverfa að því
ráði, að halda þingfundi undir berum
himni, þvi sé þinig haldið undir
þaki á annað borð, þá tapa þing-
menn öllu sambandi við hinn forn-
helga stað. Þinghús á Þingvbll-
um sýnir eigi nægilega ræktarsemi
við sögulega fortíð staðarins. Að
vísu var það heimilt í fornöld að
flýja undir þak við einn þátt þing-
starfa. Lögsögumaður mátti segja
upp lögin i kirkju, þegar veður var
"ós'vást”. F.n annars var sem kunn
utgt er allt þinghald úti.
Ennfremur verða menn að athuga,
að ef á að flytja þær stofnanir á
Þingvöll, sem þar voru áður, verða
menn að fara þangað með lagadeild
Háskólans og Hæstarétt, þvi Alþingi
hið forna var sem kunnugt er laga-
sdíöl i og æðsti dómstóll þjóðlarinn-
ar.
—En hvað líður ransóknunum á
Alþingi Ilinu forna ?
—Þess verður að gæta, segir E.
Br., að þær hljóta að taka langan
tíma. Það er ekki nægilegt að
rannsaka heimildir og draga af þeim
beinar ályktanir. Maður verður
að lifa sig inn í hugsunarhátt þeirra
ntanna, er lögin sömdu og lifðu á
þeim tímum, lifa sig inn í tíðarand-
ann, aldarfarið, þá fyrst er von um,
að hægt sé að draga skýrar og rök-
studdar ályktanir.
Eitt af því, sem þarf að koma ti!
athugunar er það, að Alþingi Is-
lendinga getur naumast hafa verið
neitt einsdæmi á sínum tíma. Lík
þing má ætla að verið hafi starfandi
meðal annara igermanskra þjóða.
En ég tel Alþing vort tvímælalaust
merkasta þing þeirra tíma meðal
Germana, og að af því megi bezt
læra, hvernig germanskt þinghald
lagasetning og stjórnarfar hefir ver-
ið á elztu tímum.
Eins og erlendir fræðimenn hafa
orðið að leita til okkar til þess að
fá haldgöðan fróðleik, um hina fornu
ásatrú, eins mun fullkomin þekk-
ing á hinum germönsku þingum eigi
fást nema með því að rannsaka Al-
þing vort.
En því miður höfuni við Islending-
ar gert allt of litið að sjálfstæðum
EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU
ER VILJA KOMAST TIL CANADA
SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim
hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér
önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir.
ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents
UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGA
«07 MAIN STREBT, WINNIPEG SIMI 20 801
ESn hver omMnmatínr CANADIAN NATIONAI. «em cr
TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR
Canadian National Railways
FARBRÉF
fram og
aftur til
allra staða
í veröldinni
FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930
r
a
1000 Ára Afmælishátíð
Alþingis Islendinga
Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canadian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkvnn^
Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al-
þingishátíðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjandi fólksflutningi í sambandi við hátiðina.
SKIP SIGLIR BEINT FRÁ
MONTREAL TIL REYKJAVÍKUR
Farþegja sem fýsir að heimsækja staði í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig
í ferðinni.
Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til
• Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð-
ingarmiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða
með yður bæði til Islands og til baka.
Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra
hópi Islendinga, sem heim fara.
Til frekari upplýsiniga viðvlíkjandi kostnaði o. fl.
snúið yður til:
W. C. Casey, General Agent, Canadian
Pacific Steamships.
R. G. McNeiliie, General Agent, Canadian
Pacific Railway.
Eða
J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar,
708 Standard Bank Bldg., Winnipeg.
Canadian Pacific
Umkringir jörðina
Sérstakar Lestir
fara frá Winnipeg til Montreal
í sambandi viö skipsferðirnar.
Sérstakar Skemtanir
er verið að undirbúa á lestum
og skipum fyrir þá sem hátíð-
ina sækja.
rannsókuum á sögu vorri, og stönd-
um við þó að mörgu leyti bezt að
vígi. Síðan á dögum Kinsens og
Maurers hafa rannsóknir á Alþingi
hinu forna að miklu leyti legið niðri,
og þekking vor í þeim efnum stað-
ið í stað.
I sambandi við athnganir á lög-
gjöí vorri til forna, er eðlilegt að
rannsakað sé hið svonefnda Græn-
ilandsmáil. Það( mál ar oft tekið
sem eitthvert tilfinningamál. En
föst niðurstaða um sambandið milli
Alþingis og Garðaþings er mjög
mikilsvert í sambandi við spurning-
i’iia um það hvernig lagaumdæmi \
hinna germönsku þinga víkkuðu. J
Yfirleitt teldi ég heppilegt, að ís-
lenzkir fræSimenn snéru sér sem
mest aS sjálfstæSum rannsóknum.
Þeir standa að jafnaSi betur að vígí
en útlendingar.
En á hinn bóginn tel ég það niark
vert hlutverk hinna islenzku fræði-
mana, að tengja sögu vora eðlileg-
um orsakasamböndum við sögu og
menningu nágrannaþjóðanna.
—Morgutiblaðið.
---------x----------
Hringhendur
Vorfögnuður
Sníður af löndum snjóatraf
snillihöndin vísa.
Hnykkir strönd og hafi af
hörðum bönduin ísa.
Vorsins hita-hræringar
hreinum litum tjalda.
Vetrar strit og væringar
vegs að slitum halda.
Seiðmagns bjarma sveipar jörð
sólar armur fagur.
Reiðir varnta rökum svörð
rjóður á hvarma dagur.
Blöðin titra’ á bjarkar-kinn
blóðs þíns sitra lindir.
Eðlisvit og vorþráin
vaxtar-hitann kyndir.
Th. St.
EINSTOK VSRCOÆÐI
HEIL91ISAIHLEGT, 6HLAIVDAÐ OG ARKIRANLEOT
LYFTIDUFT
TAKIÐ EFTIRt SentlllS nndfrrltuOum 25e metl pöitl or;
Þér «1» xenda jtíur hina fræitn Blue Ribbon,
Matretttalnbók I föKru hvltu bandi.
BLUE RIBBON LIMITED — WINNIPEG
1 SUMAR 4™7F'acNJ FRIINU
NIÐUR SETTAR
S K E M T I - F E R D 1 R
FARBRJEF TIL, SÖLU
FRÁ 15. MAÍ til 30. SEPT.
GILD TIL
31. OKTÓBER 1929
Austur Kanada
SkemtlstatSa á Atlanzhafsströnd
inni, Quebec eöa Ontario
Til Vatnanna Miklu
UnatSsleg tilbreyting á ferba-
laginu eystra.
Handan yfir haf
Til Bretlands eöa
Til Kyrrahafsstrandar
Sjáib Banff, Lake Louise, Em-
erald Lake og atSra fræga
skemtistabi í fjöllunum á lelö-
inni.
Til Alaska
Æfintýralandsins nyröra
Til Vesturstranda
Vancouver-
eyja
Yndisleg S daga ferti meB
Vestur ströndinni.
Evrópu
Leitið upplýsinga hjá farbréfasölum
Canadían Pacifíc