Heimskringla


Heimskringla - 15.05.1929, Qupperneq 8

Heimskringla - 15.05.1929, Qupperneq 8
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. MAÍ, 1929 Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar að Gimli á Hvítasunnudag 19. þ. m., Id. 3 e. m. Ársfundur safnaöarins verSur eftir messu. Kven(félag Sambandssafnað- ar heldur vorbazaar sinn fimtu •daginn g föstudaginn 16 og 17. maí og byrjar kl. 2 báða dag- ana, að 577 Sargent avenue, rétt fyrir austan lyfjabúð Nes- bitts. Framúrskarandi vel er til bazaarsins vandað, og eiga menn þar vís ágætiskaup. Veitingar verða framreiddar báða dagana, og þarf ekki að fjölyrðá um þær, er kvenfélag- ið á hlut að máli. — Fjölmenn- ið! Séra Guðmundur Arnason kom hingað til bæjarins i gærdag, á leiS norSur í Mikley til þess að jarðsyngja Jóhannes heitinn Halldórsson. Mr. Guðmundur Pálsson frá Nar- 'tows kom hingað til bæjarins í gær- dag, snögga ferð. Kvað hann ekkert sérlegt að frétta úr þeim byggðum. H,r. Kristján Egilsson, sonur hins velkunna landnámsmanns- Halldórs Egilssonar, í Swan River dalnum, hefir legið hér á spítalanum í fullan mánuð. Var gerður á honum upp- skurður við hálsveiki. Kristján fór af spítalanum í gær og dvelur hjá Mr. M. Pétursson í Norwood þar til um næstu helgi að hann býst við að hverfa heim til föðurhúsa. Hr. Tómas Björnsson, bóndi frá Ceysirbyggfó í Nýja Islandi var hér í bænum um vikutíma til að leita sér læknishjálpar við krankleika í auga. Mun hann hafa fengið einhverja meinabót, og hélt heimlejðis síðari part næstliðnar viku. Miðvikudaginn 1. maí 1929 setti umboðsmaður stúkunnar Skuldar, Gunnl. Jóhannsson eftirfarandi með- limi í embætti fyrir komandi árs- fjórðung. ‘Fr.Æ.T,—Einar Haralds Æ.T.—Olafur S. Thorgeirsson V.T.—Rósa’ Magnússon R.—Óskar Freeman . A.R.—Pálína Björnsson F. R.—S. Oddleifsson G. —Stefán Baldvinson K.—Ásdís Jóhannesson D. Jóhanna E. Shaw A.Ð.—Mrs S. Oddleifson I.V.—Jóhannes Austman U.V.—Lárus Scheving Síúkan bilður meðlimi sSna að sækja fundina eins reglulega. og þeim er frekast unt, því undir því er kom- in velferð og viðhald Goodtemplara- reglunnar; því “sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér.” Dýraverndunarfélag Winnipeg- borgar heldur almennan “tag day” í bænum 18. maí n. k. Eins og allir vita er félag þetta að vinna hið þarfasta verk. Fáein cent frá hverjum manni, eða sem flestum, gera félaginu, sem engar tekjur hefir á annan hátt, auðveldara fyrir að halda þessu þarfa verki uppi. WALKER “The Desert Song,” verður sýndur á Walker leikhúsinu í viku, frá mánudagskveldinu 20. maí, hefst kl. 8.15 síðdegis. Þeir sem elska fagr- ar. söng og hrífandi sögu ættu ekki að sitja heima þessi kveld. Sigmund Rosberg, er samið hefir söngleikina 'Blossom Time,” og “Student Prince,” hefir enn getið sér orðstír með leik þessum. Söngvarnir “Romance,” “One Alone,” “One Flower in Your Garden,” “The Rift Riding Song,” “The Sabre Song” og “’The Desert Love Song” verða senn á hvers manns vörum í Winnipeg er ■á þá hafa hlustað. Sömu leikendur, ^söngvarar og hljómlistamenn, 100 að tjjöhi, er fóru með leikinn í heilt ár á Los Angeles, leika hér. Aðgöngu- seðlar «ru nú til sölu við leikhúsið. Fimmtudaginn 9. maí sxðastliðinn andaðist að heimili sonar síns og tengdadóttur Mr. og Mrs. I. Sig yrðsson, Lundar, Man., öldungurinn Sigurður Sigurðsson, eftir langt og þunigt sjúkdómsstríð; var búinn að vera blindur 21 ár. Hann var fædd ur að Ytri Galtarvxk í Skilamanna- hreppi á Islandi, 29. ágúst, 1840 og var því hartnær 89 ára. Hans verður nánar getið síðar. Reykja- víkurblöðin eru vinsamlega Ixeðin að taka upp þessa dánarfregn. Hingað koni ’í gærdag frá Chi- cago Egill H. Fáfnis guðfræðinemi, að afloknu öðru ári guðfræðináms. A hann nú eitt ár eftir. Allt hið bezta sagði hann af löndum þar syðra og félagsskap þeirra, sem er svo öflug miðstöð íslenzkra minja og menninigar, sem vonir standa til að verið geti. —Mr. Fáfnis býst við að fara á föstudaginn suður til Up- ham, N. D., þar sem hann mun þjóna Melankton söfnuði til hausts- ins. Óskar Heimskringla honum fararheilla og gengis. VIOLIN RECITAL Nemendur Th. Johnston’s halda Violin Recital þriðjudagskveldið 21. maí á Goodtemplara húsinu. Byrjar kl. 8.30. Nemendur verða aðstoð- aðir af Sarah Levine pianista og Miss R. .Thorgeirsson Elocutionist. Inngangur 25c. ---------v--- WONDERLAND Jack Holt leikur aðal hlutverkið en Nancy Carroll Rosemary í “Abie’s Irish Rose,” eftir Anne Nichols, í leiknum er nú heitir “The Water Hole,” er sýndur verður á Wonderland. Leikurinn er frá- brugðinn öðrum Zane Grey ritum að hann er ekki eingöngu vestrænn, heldur fer að mjklu leiti fram í Austurborgunum. I Paramount myndinni “Forgotten Faces,” fá á- horfendur alveg nýja útgáfu af Wil- liam Povvell, er jafnan hefir þótt mikilúðugur leikandi. Clive Brook leikur félaga hans. Þá eru þær Mjary Brian, Baclanova, Fred Kohler og Jack Luden eigi síðri. I neðri heimum New York borgarlífsins gerist leikurinn “Man, Woman and Wife,” er einnig verður sýndur á Wonderland. feí‘“D rfcnr—Prl—Sat., ThU VVerk /WE GREY’S 44 THE WATER HOLE” VV itli JACK IIOI.T and VÍ VVCV' CARROLL EXTH.V—CHA8. CHAPLIX IX “THE ADVEXTURER” DOCBI.E FEATCRE Vnl WOX—TUES—WKI) “FORGOTTEN FACES” —WITH— CI.IVE IIROOK mary bria.x VVILLIA M POWELL BACLAXOVA ADDED ATTRACTIOX “MAN — WOMAN and WIFE” StnrrliiK tVORVIAiV KERRY aml PAULIIVE STAHK With Marion Nixon and Kenneth Harlan WALKER WEEK COM >10.Y., MAY 20 IjILIjIA.X AIíÐFIRTSO.VM THRIL- LI.YG OPERETTA—1 YKAIt AT DRITRV LANE, London, Eiik. DESERT SONCj Koml"TK MiimIc—Symphony Orch.— Co. of IINI-Itou.Hlnu Álale C'honiM— Oriufinal Starn—Perry Aakam and Tanzl 12 SONG HITS indudingr “ONE ALONE” “RIFF SONG" “DESERT LOVE SONG” IlllC&eMt MiiMÍeal Show In Yearn TEN MASSIVE SCENES \ iu ht.H:—7.*»e, fl, 92, $2..%0, $2 Mhíh.. \\ ed. and Sat., r»Oc to 92.00 1*111 h Tax KveaInttx 8.15. MatineeN 2.15 Free ItÍHt Powltively Snwpcmieil Lesendur eru beðnir að taka eftir auglýsingu sem hér er á öðrum stað t blaðinu frá “Shatford Basin Mines. Ltd.” Námudönd félagsins liggja nálega 100 mílur norðaustur af Win- nipeg, á svæði því, sem kallað er Tinnámasvæði Austur Manitoba, og hér um bil tíu mílum norður af orkuveri City Hydro við Winnipeg- fljót. Þetta námasvæði er hluti af hin- um mikla “Pre-IClambríani” grjót- skildi er liggur yfir allt norðaustur Kanada. Er sá skjöldur talinn ein- hvex| elzta jarlðla)gsmyndun jarðþr^ innar, og sérlega málmauðug. Er þessi skjöldur 2,000,000 fernxílur að flatarmáli ‘í Kanada, eða um 90% þeirrar jarðlagsmyndunar er finnst í allri Norður-Ameríku. Er það sökum málmauðgi þessa jarðlags, að ailir námafræðingar í Bandaríkjun- um hugsa svo stórt til framtíðar þeirrar er Kanada eigi fyrir hönd- um. Á mánudaginn skeði það óvenju sviplega og hörmulega slys hér í borginni, er Bjarni Magnússon, 683 Beverly str., beið bana af. Var hann að taka niður stormglugga af húsi sinu, er einn ig;lugginn féll á liöfuð honum svo að höfuðið gekk í gegn- um rúðuna og skáru glerbrotin, er í gluggagrindinni stóðu eftir, í sundur stóru hálsæðina aðra. Komst Bjarni heitinn nauðulega inn í hús stjúpsonar síns, Mr. S. Björnson, sem er þar hjá, og var þaðan sent eftir sjúkravagni. Kom hjálpin að vörmu spori, en þó of seint, því Bjarni heitinn var meðvitundarlaus af blóðmissi, er hann var borinn í sjúkravagninn og lézt á almenna sjúkrahúsinu tveinx stundunx eftir að slysið skeði. Bjarni heitinn varð 67 ára. Kom hann hingað til Winnipeg fyrir 27 árum að því er kunnuigjr tjá, og hefir verið hér áíðan. Var hann vel þekktur hér í bæ og átti marga gjóðfíunningja. — Jarðarförin fer fram á fimmtudaginn 16. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimilinu kl. 2 síðdegis, en síðan hefst út- fararathöfn í lútersku kirkjunni á Victor stræti kl. 3. — Heimskringla vottar aðstandendum hluttekningu sína við þetta svip- lega fráfall. — Ovenjulega mörg bílslys urðu hér í borginni’ uni helgina. Mesta slys- iö varð í Vestur-Kildonan á laugar- dagskveldið, er bíll, er stýrði Leonard Peterson, 18 ára isaniall sonur Magn- úsar Peterson bæjarriíara varð fyr- ir strætisvagni, er .þeytti bílnum af teinunum, með svo miklu afli að all- ir er í bílnuni voru stórslösuðust. Voru í bílnum tveir piltar; Leonard Peterson og Robert Russell, 19 ára, og tvær stúlkur: Miss Joan Ray og Miss Victoria Jowers. — Ritssel dó á sunnudagsmorgun. Leonard Pet- erson var ekki ætlað líf, en heldur þó sinu enn, þótt því miðttr sé mjög mikil tvísýna á lífi hans. Stúlk- urnar báðar höfðu brotið höfuð- skelina, en eiga þó báðar batavon, þótt langt séu þær frá þvx að vera úr hættu. í saniræmi við þær breytingar og fram- farir sem orðið hafa á síðastl. 52 árum, hefir DÖGUM Er ávalt hefir bruggað helzta bjór vesturlandsins —haldið vinsældum sín- unx meðal almennings nxeð —er fullkomnað hef ir verið nieð 52 ára reynslu með öigerð. Ársprófum Saskatchewan háskóla 1928—1929 er lokið. Hefir Þorbergur pró- fessor Þorvaldsson vinsamlegast sent oss skýrslu yfir íslenzka nemendur er undir þessi próf liafa gengið. o s THEATRE TH I RS—FRI—S AT THIS WEEK William Haines EMBÆTTISPRÓF B. Sc. Árni P. Árnason.—Lokapróf | í líffræði með heiðri. B. Sc. Ingólfur Bergsteinson—Loka : próf í efnafræði með hæsta heiðri. “ALIAS JIMMY VALENTINE” SPECIAt, ATTRACTIOX Wltli SOUND —ALSO— FAGURFRÆpIS OG VlSINDA- ' DEILD Til fjórða árs nátns flytjast: T. J. Árnason Hulda Blöndahl Til annars árs'. C. Christiansson J. G. Nordal Haraldur Pálsson Pauline May Paulson VERKFRA ÐISDEILD Til annars árs náms flytjast: Alvin Johnson Robert Johnson Björgvin Sigurðsson CHAPTER 2 “EAGI.E OF THK XIGHT” COXIKDY FABUKS MOX—TUKS—WKD ÍVKXT WKKK HIG DOUBUK PROGRAM WITH SOUXÍD RFFRCTS “DRY MARTINI” WITH MARY ASTOIl aiul MATT MOORK —AL.SO— “SIIADLíWS OF THE NIGHT” A ThrlHer Wlth a Wontleri'iil New.Hi»ai>er and Undertvorld Settlng COYIKOY an.l NKWS LÆKNADEILD Til þriðja árs náms flyst: H. J. Anderson. — --------x------- Jón Finnsson dáinn (Frá Wynyard er Hkr. skrifað) Sá sviplegi og sorglegi atburður varð síðastliðinn miðvikudaig,, 8. maí, að Jón Finnsson, fyrverandi kaupmaður að Mbzart, Sask., drukkn aði. Tvær mílur suður af Wyny- ard er stífluvatn C. P. R. stöðvar- innar. Þar hefir Jón heitinn ætlað sér að taka bað; hrein nærföt og handklæði lágu á vatnsbakkanum. Vatnið er nýiega orðið íslaust; klaka er enn að leysa úr jörðu,—auk þess ,sem 8. maí var fyrsti sæmilega hlýi dagurinn eftir langvarandi norð anvinda og næturfrost. Vatnið var því, auðvitað, jökulkalt. Er það álit manna að Jón heitinn hafi fengið krampa, eða hjartað bilað— fremur en að hann liafi rasað á hinunx ótrygga og víða snarbratta ' botni; en hann var ósyndur. Með ! fráfalli hans er þungur harnxur ! kveðinn, eigi aðeins að eiginkonu ' hans og einkabarni þeirra, og öðr- um ástvinunx hans, austan hafs og vestan, heldur og að fjölda vina, er ! dáðu hann og unnu honum sem fá- ! gætum mannkostamanni og prúð- ! nxenni.----- Heimskringla vottar aðstandendum 1 dýpstu hluttekningu sína.— j Mr. J. K. Peterson frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins fyrir helg- ina með ;gTÍpavagnfarm, er hann .seldi hér fyrir gripasambandið í sínu byggðarlagi. Engar fréttir sagði hann markverðar þaðan að vestan. Dánarfrcgn Þarín 6. þ. m. andaðist úr lungna- bólgu að heimili sínu í Hliðarhúsuni á Mikley (Hecla P. O.) Jóhannes Halldórsson, 59 ára. Hinn látni lætur eftir sig konu og 3 nær upp- komna syni. Jóhannesar sál. mun nánar getið síðar. A föstudaginn 3. maí. andað- ist merkisbóndinn Sigurður Stefáns- son að heinxili sínu í Kristnesbyggð, Góðir Eldri Bílar Á verSi sem aSeins verk- smiSju útibú geta boSiS. Nokkur dæmi hinna mörgu kjörkaupa PONTIAC 1927 Coach i ágætu ástandi. Lítið notaður. Sönn kjörkaup $695 WILLYS-KNIGHT 1924 Sedan fjórhurðaður í ig;óðu lagi. Vildarkapp á $425 I STUDEBAKER 1926 Coach, í bezta ástandi, —- var verðlagður á $1100, nú á $900 ÖNNUR FÁHEYRÐ AFSLÁTTAR- KAUP Á ÖLLUM TEG- UNDUM CHASSIS McLaughlin Motor Car Co. Ltd. Á HORNI PORTAGE OG MARYLAND OG 216 FORT STREET 'Sask. Æfiatriði hans verður bráð- lega getið hér í blaðinu. nú á 40c hluturjnn SHATFORD BASIN MINES LIMITED 500 Paris Building, Winnipeg Phone 24 200

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.