Heimskringla - 05.06.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.06.1929, Blaðsíða 8
S. RLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚNÍ, 1929 n iær og nær. Séra Þorgeir JónsSon messar á Lundar í samkontuhúsinu, nœsta sunnudag, þann 9. kl. 2 e. h. og að Oák Point kl. 8 að kveldinu sama dag. Föstudaginn 31 .maí voru þau Sæ- mundur Sæmundsson frá Selkirk og Lucy Edna Lea frá Little Bull Head, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, aS 493 Lipton stræti. Heklufundur þessa viku verSur á fimmtudagskveld, en ekki föstudags- kveld eins og hefir veriö, af ófyrir- sjáanleguni ástæðum. Meðlimirnir hafi þetta í huga. son bílnum alla leiöina. A mánudaginn kemur, 10. þ. m., gefst Winnipeghúum óvænt tækifæri til þess að veröa skemtilegs fróð- leiks aönjótandi, er Mr. S. S. Berg- mann flytur erindi um feröalag sitt í vetur um Egyptaland, Landið helga og mörg fleiri lönd. Hefir Mr. Bergmann flutt erindi sitt bæöi í Selkirk og Gimli við ágæta aðsókn og ágætar viðtökur, enda hefir hapn frá margbreyttu, fróðlegu og skemti- legu efni að segja. Mr. Guðlaugur Sigurðsson frá Lundar, M>an., kom hingað til bæj- arins á mánudaginn var, að leita sér lækninga. Býst hann við að veröa að hafa hér nokkra viðdvöl. tUngmeyjafélagið “Aldan” heldur sinn vorbazaar næsta mánudag og þriðjudag, 10. og 11. júní í samkomu sal Sanibandskirkju. Byrjar kl. 7 e h. bæði kveldin. Heimskringlu hefir borist sú fregn að nýlega hafi lokið læknisfræðis- prófi við Oregon háskólann í Banda- rikjunum Jón Vídalín Straumfjörð; sonur Mr. og Mrs. Jóns Straum- fjörð, er lengi bjuggu að Lundar.— Jón yngri er vel þekktur hér í Winni peg, sem einn allra helzti námsmaður meðal íslendinga hér á síðari árum. Óskar Heimskringla honum til ham- ingju. Eign til sölu eða í skiftum fyrir aðra litla eign. helzt nálægt bæ. Ef einhver vildi sinna þessu þá snúi hann sér til undirritaðs, Mrs. G. G. Finnson, 380 Eaton Ave., Sclkirk, Man. K laugardaginn var andaðist að almenna sjúkrahúsinu hér í borig- inni ungfrú IJólmfríður Gíslason, 31 Daykin Block, dóttir Mr. og Mrs. Arnljóts B. Gíslason, Oak View, Mían. Banamein hennar var mænu himnubólga. Hólmfríður heitin var 29 ára gömul; góð stúlka og ' vinsæl af öllum er hana þekktiu. ' Jarðarförin fór fram í gær frá Ash- ern, en þangáð var líkið flutt frá útfarastofu Bardals. Fimmtudagskveldið 30. maí, lézt snögglega að heimili sínu í Glenboro, húsfrú Anna Goodman, kona Þor- láks Goodman. Jarðarförin fór fram á lauigardaginn og jarðsöng séra K. -K. ólafsson. Sunnudaginn 12. maí lézt að héimili sínu að Vestfold, >». Vilborg Guðmundsdóttir Einarsson, ekkja eftir Halldór Einarsson, er bjó að Vestfold. Hin framliðna mun hafa verið 79 ára að aldri, er hún lézt. Jarðarförin fór fram frá heimilinu föstudaginn næstan eftir og jarð- söng séra Hjörtur J. Leo. Hingað komu aftur á miðvikudag- inn var vestan af Kyrrahafsströnd, Mr. og Mrs. Jón Magnússon, 940 Ingersoll str. Hafa þau, ásamt dóttur sinni ungfrú Rósu Magnús- son, skólakennara, dvalið i Los An- geles í vetur, hjá annari dóttur sinni, frú Maríu Rinn, sem er góð- kunn Winnipeg Islendingum frá því hún kenndi pianoleik hér í bæ áður «n hún giftist. — Mjög vel ^áta þau hjón af verunni þar syðra, og biðja Heimskringlu að bera alúðarfyllstu þakkir sínar öllum kunningjum, er dvölina og ferðina gerðu þeim ánægju lega á einn og annan hátt. — Frá Los Angeles lögðu þau 27. apríl, bíl- leiðis og fóru norður til Seattle og Islendingabyggðanna þar norður af til Vancouver. Fóru þau 4 l’u ‘dögum frá Seattle hingað til Winni- peg og stýrði_ungfrú Rósa Magnús- ii'- i ■ ROSE “Stúlka í hverri höfnj’ háspennandi sjóm'ynd verður sýnd að Rose leik- húsinu að fimmtudaginn. Aðalhlut- verkið, stýrimanninn “Spike M'ad- den,” leikur Victor McLaglen, og að auki Robert Armstrong og átta vin- sælustu, fegurstu og gáfuðustu yngri leikkonur sem nú fást við kvikmynda leikíþrótt. Frá Selkirk Hr. S. S. Bergmann, sem á síðast- liðrtum vetri ferðaðist um Suður- Evrópu, Gyðingaland og Egyptaland, flutti erindi hér í bænum að kveldi þess 29., maí. I því erindi rakti hann ferðasögu sína, allt frá hinu einkennilega ferðalagi sínu á eyjunni Madeira, um hina ýmsu staði í Miðjarðarhafslöndunum suður til Kairo í Egyptalandi. Margir voru viðkomustaðirnir, og því á margt að minnast. En þótt hann, timans vegna, yrði að fara fljótt yfir sögu, var frásögn hans skýr og skipuleg. Á slíku ferðalagi ber margt fyrir augu nianns sem, að mestu leyti, er ókunnugt þeim er fá lönd haf.i augum litið; en sem þó er mjög eft- irtektarvert. Að vísu lesa menn endrum og sinnutn ferðasögur mann sem farið hafa um fjarlæg lönd. En í þeim sögum minnist einn á ýms atriði sem annar .getur ekki um; og á þann hátt fær lesandinn, eða áheyrandinn, ávalt eitthvað nýtt. Hr. Bergmann hefir tekið vel eft- ir því sem fyrir augun bar og fest það í minni sér, um það bar frá- sögn hans Ijósan vott. Má fullyrða að áheyrendur hans hafi notið góðr- ar skemtunar, þá stund er þeir hlýddu á hann, og séu honum þakklátir fyr- ir erindi hans. —Viðstaddur. ’/soccooooosoocsocoocoocecooscooocoosecooosooeooiscocca \/\/ONDERLAN Q THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. REGINALD DENNY RED HOT SPEED • WITH ALICE DAY COMEDY and “THE DIAMOND MASTER’ Chap. 3 STARTING MONDAY, JUNE 10TH ROSE THEATRE THURS—FRI—SAT., THIS WEEK fllti DOIBLB PROGRAM MOM'—T U ES—WED VEXT WEEK VICTOR McLAGLEN —IN— “A GIRL IN ANOTHER BIG DOIBLE IIILL POLA NEGRI EVERY PORT” —IN— “THE WOMAN ALSO “Sawdust Paradise” FROM MOSCOW” WITH ESTHER RALSTON «nd HOBART UOSWORTH “EAGLE OF THE NIGHT” No. 5 ALSO ANNE NICHOLS “JUST MARRIED” | COMEDV NBWS MHsT agaaa S ---------------"Tr: „ S nokkur furða, segi ég, þótt maður með dálítinn snefil af sóma- og rétt- lætistilfinning, verði svartsýnn og eigi erfitt með að draga frjálst and- ann, þegar ungar og efnilegar stúlk- ur verða að selja meydóm sinn fyrir fáa dali til þess, að geta keypt utan á sig sæmilegar spjarir oig, fylgst með móðnum, og þegar við honum blasir gínandi djúp eymdar og volæðis, er svelgir þá í sig miskunnarlaust, sem eru svo ólánsamir, að missa fótfestu í lífinu og troðast undir? lengur dreift sálarsorgum þeirra og veitt þeim stundargleði, eða þá hitt, að þær höfðu ekki lengur tök á að kaupa sér bjór og í ólýsanlegri örv- inglan taka þær af sér lífið til að losa þjakaðan líkama og þjakaða sál úr botnlausu þjáningavíti, sem hold oig blóð fær ekki lengur staðist. Er ekki hörmulegt, að slíkt skuli þurfa að eiga sér stað ? Samt geta hefðarfrúrnar og sómamennirnir set- ið inni á leikhúsunum og tárast yfif ástarraunum einhvers ‘Simging Fools’ Ögrandi-Sigrihiósandi “ÖGRUNARGERÐIN” LAUNDRY QUEEN Rafmagnsþvottavél, stenzt allar kröfur um vandaða gerð, vinnulipurð, afkastasemi og lágverð. SKOÐIÐ EINA í DAG Þvottasnældan í kafi — almælmisgerð Winnipeg Electric Company “Ábyrgist þér góða þjónustu.” Þrjár Búðir:— útsöludeildin, á aðalgólfi Electric Railway Chambers; 1841 Portage Ave., St. James; Horni Marion and Tache, St. Boniface Við, sem aldrei höfum séð slíkt og klappað einhverju fíflinu lof ’ eymdalif um æfina, eigum erfitt með ( lófa, sem er að leika sér að einfeldni að átta okkur á því og trúa, að slíkt þeirra og fölsku tilfinningasemi. geti átt sér stað. Okkur hefir ver- j (Frh.) ið innrætt að gera engri skepnu — mein. Okkur ógnar við morðum oig mannvígum og okkur hrýs hugur við að heyra, að nokkur hugsandi mannvera skuli geta orðið svo frá- vita, að leggja hönd á sitt eigið líf. Þó eru slíkt daglegir atburðir, sem fáir fást um. NÝJ^R BÆKUR Sagan af bróður Ylfing, eftir FriíSrik Asmundsson Brekkan .................. $2.50 Nágrannar, eftir sania höf... $1.25 Gráskinna, 1. og 2. hejti, hvert $1.00 Mahatma Gandhi, eftir séra Friðrik Rafnar ............ $1.50 Brennumenn, eftir Guðmund Gíslason Hagalín .......... $2.00 Harpa, úrval ísl. sönglaga í bandi .................. $1.75 Fjölnir, 9. árg. — allt er út kom af því merka tímariti, er til sölu í góðu ásigkomulagi. Bókaverslun O. S. Thorgcirssonar 674 Sargent Avc., Winnipeg. DYEHS & CLEAYEHS CO.. I.'IIY. gjöra þurkhretnsun samíæíurs Bæta og gjöra viö Slml 370111 Wlnnlpeir, Man. ^ HORSE SHOE SHOES FYRIR MENN OG DRENGI “ 1L1 UCKÍDS FYRIR KRAKKANA l-K.SSI TVft VÖRI MK.KKI BRD STALSLKtiIN TRYGGWG PYRIIl FULLNÆGJANDI SKÓFATNAÐI AGÆTASTA VERÐMÆTI I CANADA Fæst hjá öllum helztu Skófatnaðarsölubúðum THE GREAT WEST SADDLERV CO.LTD. WINNIPEG CALGARY EDMONTON REGINA SASKATOON No. 3 Berið saman verðið á Þessum bíium við verð á öðrura bíluni sem sýndir eru. Hver bíll er yfirskoðaður af okkar beztu maskínu meisturum. —Hafa góðar hjólgjarðir og seldir með okkar ábyrgð að þið verðið ánægðir. FORDS Touring ..... 3 ^ 1924 Touring ........ $13T» 1928 Model A Phaeton .f*3T5 1928 Model A Phaeton . 3383 1925 Coupe ........... 1926 Coupe ........... 3333 1927 Coupe ....... 3*‘57.*» 1927 Coupe, Ruckstell Axle 3400 1928 Model A Sport Coupe ... 300.1 1927 Tudor .......... 3400 1928 Model A Tudor .. 3350 \ IjSO A GOOD'MKIiBCTIOX OF TRI CKS FROM 3130 1 P GOOD USBD FORDSON TRACTORS EASY TERMS DOMINION Motor Co. Ltd. FORT & GRAHAM 87 316 Þjóðmenning og (Frh. frá 7. bls.J Slíkar götnr og slíkt umhverfi eru óskrifuð blöð, í sögu amerískrar menningar. Sætir slíkt nokkri furðu ? Hvaða maður kærir sig um að viðurkenna galla áina? Hvaða þjóð kærir sig um að viðurkenna galla sína og fletta ofan af svívirð- ing menningarinnar'? Farið til London, Berlín eða París og þar ber hið sama fyrir augtt. Það er varla auðið, að iganga svo um götur þessar, að maður mæti ekki glorhungruðum og klæðlitlum aum- ingjum, sem eru að hetla um nokkur cent til að kaupa sér kaffibolla til að seðja sárasta hungriö og taka úr sér hrollinn. Mannræflar þessir eiga engann að og hvergi höfði sínu að halla. Gatan er þeirra heim- kynni, þeirra kirkja og þeirra hvilu staður og koddinn er “steinninn við alfaraveginn.” Og þegar hreld sál- ir. seg,ir loks skilið við sjúkan og sár- þjáðan likamann, þá er hann vart orðinn kaldur og stirður er hann er seldur til Dæknastofnana, og þar brytjaður í sundur í þágu vísinda og leifarnar gefnar þeim sem “gaf og tók.” Sárgrætileg^st af öllu er þó það, að þessir veslingar eru ekki allt sam- an aldraðir menn, sem komnir eru á grafarbakkann. Margir af þeim eru ungir menn og gerfilegir, á tvítuig's aldri og þar yfir, sem eru smám sam an að sökkva ofati í sama eymdadjúp ið og má þegar sjá fyrstu merki líkamlegrar glötunar á þeirra ungu og barnsleigiu andlitum. Og er nokkuð að undra, þótt mörgum hugsandi mönnum verði á, að fyllast gremju og efast um nokk- uð réttlæti í lífinu, þegar þeir vita, að þeim af þessum olnbogabörnum þjóðfélagsins, sem vilja og geta unn- ið. er neitað um vinnu með köldu blóði, af ótta við, að þeir kunni að verða “ómagar” á miljónafyrirtækj- um, en hinum, sem vinnuna hafa, borgað svo hraksmánarlega lítið, að þeir fá rétt lifað á lélegri fæðu, þann timann, sem þeir hafa vinnu, en sem er svo vísaS út á götuna og náðir sveitarinnar þegar náðin þrvtur hve- nær sem það kann að vera. Er þá Flestir þeirra, sem fyrirfara sjálf- uni sér, eru menn og konur á bezta skeiði lífs. Svo þjakaðir og þreytt- it virðast þessir veslingar vera á lif- inu, að þeir kjósa heldur að hverfa (^ inn i hið óþekkta en að lifa lengur í þessari einu og beztu veröld allra veralda! ! Menn og konur, þið sem metið líf- ið að verðleikum; þið, sem finnið til samúðar í sálu yðar með sérhverj um manni, sem þjáist, og sérhverri konu, sem liefir verið svikin og tæld, fáið þið skilið þetta; fáið þið huigs- að um þetta án þess að finna til í yðar dýpstu hjartarótum? Hugsið þér yður, að þessum manneskjum hefir verið misþyrmt þangað til þær gátu ekki afborið meir; þangað til þær voru sokknar það djúpt, að þær hættu að geta barist fyrir líf- inu. Annaðhvort fékk áfengið ekki § Nýir Háttar til Sumar Nota Hér fáið þér nýjustu STRÁ. PANAMA- LEG- HORN- REDDINO-HATTA alla sniðna samkvæmt nýjustu tízku. Yerð$l 95 and frá up Góðir Eldri Bílar A verði sem aðeins verk- smiðju útibú geta boðið. Nokkur dæmi hinna mörgu kjörkaupa Kaupið Meðan Færið Gefst STILES & HUMPHRIES 261 Portage Avenue 'Winnipeq’s Smart Men’s Wear Shop’’ Next to Dingwalls’ Mefi Ih'Iiii A»»‘<ÍMl»Ilum, not- iiftiun, er v3r höfum tyrlrllggi- nmli Kt‘K» þvl öirmnlniiMa I ág- verBI, er vfr itelum jfiur ko«t A, vertSur sn fteríS, er l»fkr girn- l"t titneld eftlr einn c*5n tvo iíiikti. Lítili Inn f iímk:. At- liiiKlii ver*15 h jft onn. Skoöiö hflana efuM og Jiftr vllji3. TnkiÍJ til dæmÍM eftlr fftðrin ii. Gleymlfi ekki a* Iftn ft hjóÍKjariHrnnr. Ciejri3 y3ur ekkl ftnæuön nie5 neina t'l jóla.sk tfit't.'i r.Mkoöiin KaupIÖ mvo — I*ér fflift aldrel betra verömieti. Fáein Gæða Verðmæti 1925 McLaughlin-Buick Coach ............... 1927 Whippet Landau Sedan ................ 3045 ... 3003 1925 Oakland Sedan ........ 3045 Mim 1« |»rjftr MöliiMtij"5var vorar-------- SöhiMtöö .Notaöra Ilfla — 203 MAUV STH. SýnlngrarMkftll Notaiira llíla — 210 FORT STH. N SöliiMtöft \ol a <%ra Bfla— MARYLAND and PORTAGE McLaughliu Motor Car Co. Ltd. Á HORNI PORTAGE OG MARYLAND OG 216 FORT STREET (Affal Verknmlliju Ctlbfl) S. McDiarmid Chas. McDiarmid McDIARMID BROTHERS, Limited SASH DOORS AND MILLWORK LUMBER Phone 44 584 600 Pembina Highway Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.