Heimskringla - 05.06.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. JÚNÍ, 1929
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Eina Rétta Máltíðin í sum-
arhitunum er eitt eða tvö
glös af
Kaldri
Sœt-
Mjóik
úr kæliskápnum. Þér
fáið hana bezta þegar þér
kaupið
CRESCENT FRAMLEIÐSLAN ER HREINSUÐ
Mjólk — Rjómi — Smjör — fsrjómi — Áfir
Cottage Ostur
SÍMI 37101
CRESCENT CREAMERY COMPANY, LTD.
Þjóftmenning og
Þjóðfélags mein.
molar af borcum chicago
ISLENDINGS
---eftir-
SÖREN SÖRENSQN
Errarc humanum est.
(hað er mannlegt aö
skjátlast).
II.
Vinir og samlandar!
Eg skrifa ekki til að skjalla heim-
*nn; ég læt aöra um það.
Eg kem ekki fram sem málsvari
•nanna, er sjálfir geta fyrir sig svar-
a®- Eg finn enga hvöt hjá mér
“ löðrunga einn en hampa öðr-
im. Eg er friðsemdarmaður og
það er líklegast það helzta, sem ég
£et um mig sagt, þar sem ég .er
hvorki ritstjóri, rithöfundur, né
skáld.
f’að sem ég segi í eftirfarandi
Enum ern sjálfs míns þánkar um á-
standið i landinu, sem Guð hefir
velþóknun á og í menmngarlöndum
keimsins yfir höfuð. Einhverjum
kann sjálfstagt að finnast það “ör-
e,gaþankar,” marklausir og í molum.
^lun það ekki angra mig hiö
n>innsta. F,g bly:gðast mín ekkert
lyir að játa, að ég er öreigi og á
ekkert annað, en draumana, sem
mig dreymir.
Minnist þess og, að ég kem ekki
fnam til að dæma. Eg er ekki
authority” á neitt. Eg er aðeins
nemandi sem tekið hefir afstöðu ti!
þandamála daglegs lífs. Leitast ég
þyi við að vera gætinn í dómum með
þvi að mér hefir og tekist að koma
auga á ættarmótin með okkur og
kræðrum okkar, mannanna.
Eorfeður okkar al'lra höfðu rófu.
^iÖ erum. allir afkomendur skóg
arntanna og siðleysingja. Fjn þrátt
^r" skólagöngu, mentun og greind,
Þá kefir okkur enn ekki tekist að
afmá merki þessa. Okkur hefir
^nn ekki tekist að uppræta illgresið
Ur gróðurreit eðlis vors. Við erum
^nnþá harla skammt á veg komnir.
a® er þess vegna, að við svífumst
ekki að ganga á rétt meðbræðra
vorra til að komast yfir verðlausa
hluti, sem aðeins hæfa litlu fólki en
ekki miklu.
Lífskaga mannsins er saga enda-
lausrar baráttu andstæðra afla.
Hver einasta blaðsíða í sögu hans
er ötuð tárum og blóði.
Með menningunni hefir manninum
lærst nýir ytri siðir. Honum
hefir lærst aö smiða sniðug morð-
vbpn til að slátra óvinum sínum, og
honuin hefir lærst að verja sig gegn
atlögu óvina.
Hið ytra er hann ekki hinn sami.
Hið innra er villimannseðlið í
honum hið sama.
1 staðinn fvrir að rota andstæð-
ing sinn með trékylfu, eins og í
fyrndinni, þá notar hann nú á hann
púður og högl, og í staðinn fvrir að
bauna á hann grjóti, þá skutlar hann
á hanri tundurskeytum.
Er þið lesið unt siðvenjur og
þjóðfélagshætti forfeðra mannkyns-
ins, þegar þeir brytjuðu fjandmenn
sína niður í “chop suey” og báru
glásina fram á leirbökkum, og þeg^r
þeir skáru skjálfandi hjörtun út úr
brjóstum ómálga barna, blóðþyrstum
guðum til dýrðar og velþóknunnar,
þá látið yður ekki gleymast hin djöf-
ullegu hermdarverk, sem framin voru
í heimsstyrjöldinni miklu af "mili-
tariskum” sæmdarmönnum siðaðra
landa. Hver er svo munurinn ?
•Sýnist yður hann vera ýkja mikiH'?
A öllum öldutn og öllum tímum
höfpm við dansað og dillað eftii
striðsvölsum, þvrstir í blóð og bál.
Og lúðurgjallið, sem bergmálað
hefir í gegnum aldirnar og kallað
mannanna börn til styrjaldar morðs
o;g rána, er hvellara og lætur meira
til sín taka nú á dögum heldur en
rödd santvizkunnar í manninum.
Þjóðfélagssálin e rfjötruð við sýn
falskra hugmynda. Frá fyrstu bvrj
un hefir hún verið mótuð af kirkj
unni annarsvegar, með kenningu
hennar, um helvítiskvalir og vitis-
bál, en hinsvegar af hrokafullum
þjóðræknisstefnum, er alið hafa á
þjóðarhatri, manndrápum og þjófn-
aði. Það et'u því engin undur,
þótt mönnum sé gjarnt á, aö hugsa
í hugtökum hefnda og mannvíga.
Þegar é]g hugsa unt þessa hluti,
þegar mér verður hugsað til hryðju
SHEÁS WINNIPEG BREWERY LIMITED
MACOONALD’S
Qit
Bezta tóbak í heinrti fyrir þá,
sem búa til sína eigin vindlinga.
HALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM
131
5
2
a Bakið yðar eig-
in brauð með
ROYAL
CAKES
Fyrirmynd, að
gæðim í meir
en 50 ár.
Broadway í New Yor,k. Efalaust
værir þú þá í hóp hinna bjartsýnu.
Eþi ef þú þyrftir að gan®a daglega
eftir Madison street hér í Chicago,
eða eyða lífi þinu í skuggahverfum
.New York borgar, þá færi naumast
hjá því, að það rynni á þig
tvær grhnur, og þá fyrst myndir þú
sjá þá sjón, er seint myndi úr minni
þér fyrnast og sem gæfi þér nóg
íhugunarefni til æfiloka.
Þótt lýsa mætti umhverfinu þrátt
fyrir sóðaskap og saur-lituð hús,
verkanna, sem framin hafa verið í
“kristnum” heimi, þá get ég ekki
við því gert, að- sál mín verði sjúk.
Mér hrýs hugur við að hugsa ti!
þess, að um þúsundir ára skuli keyr-
ið og keðjan, gálginn og sveðjan
hafa verið notuð til þess, að halda
uppi lögum og siðareglum í kristn-
unt heinti og berja á hinum breyska
0|g veikburða og hungraða. Og á-
valt hefir harðýðgin borið sama á-
vöxt. Aldrei hefir hún leitt af sér
annað eti meiri viMimennsku, meira
hatur og- nteiri hryðjuverk.
Og hvar stöndum við nú ? Erum
við ekki ennþá grállega langt á
eftir okkar ‘háleitustu hugsjónum og
siðakenningum Meistarans frá Naza
ret? Er við öðru að búast? Get-
um við gert ráð fyrir að uppskera
hveiti ef við sáum illgresi, ást ef
við sáutn hatri, og dvggðir og sið-
gæði -ef við iðkum oig] kennutn lesti
og óknytti ?
III
Eg fór út í heiminn til að fræð-
ast, fáfróður um stórfengilega rnenn
ing og gtórkostlega og æðisgengna
lífsbaráttu. Og það hefir ekki hjá
því farið. að ég hafi lært margt,
séð margt og kynst rnörgum.
Eg hefi kynst hinunt “æruverða
heiðursmanni,” sem fullur er af gor-
geir, glyssýki og lastagirnd; ég hefi
kynst auðmanninum, er safnar auði,
þá er fátæklingar líða hungur og
skort og lifa í fúlum skúmaskotum;
ég hefi kynnst hinni vel klæddu hefð-
arfrú, sem fögur er eins og páfugjs-
fjöður en drambsöm eins og heimskra
er háttur; ég hefi kynst hinuni
'-geistlega” nteð hroka í hjarta,
smjaðrandi tungu og hugarfari Fari-
seans; ég héfi kynst fátæku kon-
unni, senr selur blöð á götuhornum
í hvaða veðri sent er, til þess að
halda lífinu í föðurlausu börnunum
þá er igjörsamlega frágangssök, að
lýsa lífinu, sem sumar* mannverur
lifa þar, jafgvel þó maður væri
gæddur ímyndunarafli Þorbergs
Þórðarsonar eða Edgar Allan Poe.
(Frh. á 8. bls.ý
IjæknaA vínnulr — Kinka ley f I.h
mefiöl
ARLINGTON PHARMACY
IiIMITED
SOO Snrirenr Ave. Slml 30130
Takit5 þessa auglýsing meö yöur
og fáiö 20% afslátt á met5ölum,
ennfremur helmings afslátt á
Rubber vörum.
Vertu viss um að hafa alltaf
nægar birgðir af
HE/TU VATNI
Fáðu þér
1 RAFMAGNS VATS-HITARA
Vér vírum og setjum inn einn þeirra
Fullbúinn fyrir -
AÐEINS j-| 0Q ÚT í HÖND
Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum
-lil Hotpoint Vatns-Hitari $20.50 í peningum
Red Seal Vatns-Hitari .$19.00 í peningum
Brösun
aS auki
ef þarf
Mhnípci>Hi}tiro, si
55-59
PRINCESSST.
mi
848 132
848 133
Landnemar
HAFIfí GAT A KVISTVIÐ-
VX AR ELDUM nÐAR!
Viður er vetraruppskera
landnemans. Er hann hefir
rutt sitt eigið land, getur hann enn fengið atvinnu t skógi
nábúans. Aleð því að fara varlega tneð eld tryggir hinn
hyggni landnemi sína eigin atvinnu.
Issued by authority of
Honourablc Charles Stewart,
Minister of the / nterior.
PREVENT FOREST FIRES
BEZTU MATREIÐSLUKONUR f WINNIPEG NOTA NÚ
sínunt; ég hefi kynst ungu stúlkunni
i blónia lifsins, sem ljóntar af yndis-
þokka en er þó gjörsneydd allri ást;
ég hefi kvnst systur hennar, verk-
smiðjustúlkunni, sem genigur með
málaðar varir og mjölvað andlit,
brókarlaus, og nteð bera leggi og
selur sjálfa sig hæstbjóðanda; og ég
liefi kynst smælingjanum, siem iít-
ur út eins og nár upp úr mold og
setn þekkir eíkki aðra satnúð en
fyrirlitning “góðra manna,” og síð-
ast en ekki síst, manninum, sem
lítið ber á, »n sem fullur er af gæzku,
vizku Qg| hollum ráðunt.
Þurfir þú ekki að hugsa um ann-
að en vellíðan sjálfs þíns, og sjái;
þú ekki annað en háreistar hallir og
fögur hús, þá munt þú dásama auð-
æfin, framtakssemina 03 menning-
una, en gleyma, að þeir, sem kornu
þessum minnisvörðum verklegra
íramkvæmda undir þak, voru sina-
berir öreigar, er voru pískaðir á-
fram rneíi þra^lasvipu véltnennisins,
sem engum gefur grið, gleymir, að
þeir- lögðu líf sitt og linti í voða til
þess að nokkrum auðkýfingum væri
eignaður heiðurinn af því, að hafa
reist vegleg minnismerki, sem eiga
að vera og eru án efa tákn menn-
ingar, en sem jafnframt er himinhróp
andi tákn þrældóms, óumburðarlyndis
og kúgunar.
Sennilega getur þú ekki látið vera
að básúna “framtak einstaklingsins”
ef þú vendir göngur þínar eftir
Michigan Avenue í Chicago eða
Ekkert kaffi er bragðbetra en
“BLUE RIBB0N”
í rauðri könnu með opnara.