Heimskringla - 19.06.1929, Page 3

Heimskringla - 19.06.1929, Page 3
WINNIPEG, 19. JÚNÍ, 1929 HEIMSKRINGLA S. HGAÐStÐA STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á. byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA fjálgleik og snilli en rithöfundur einn brezkur og fulltrúi fátæklinganna í l^ondon. MeSal annars farast hon- um orö á þessa leiö: “Við fáum ekki horft til baka yf- ir hinn margtroðna Qg blóðuga fer- il sögunnar, án þess að skelfast; en við komumst ekki hjá því að horfa. Hann liggur aftur í hina ógagnsæu þoku liðna tímans, hann liggur heim á okkar eigin þröskuld, sem ennþá er rakur af tárum og blóði, og í hverju spori liggja i andstyggilegri hrylling líkamir manna og kvenna Qg barna, sem hafa verið myrt af hin- um réttlátu i nafni réttvísinnar og í nafni guðs. Þótt guðirnir hyrfu, þótt vængur réttvísinnar snérist þangað til rétt yrði rangt og rangt yrði rétt, þá myndu hryðjuverkir. halda áfram og þessi hryllilegu mis- tök vera endurtekin. Hina geist- legu og hina hágöfgu og hina siðuðu myndi samt þyrsta í blóð með- bræðra sinna, myndu samt troða ó- málga börn undir sínum geistlegu fótum, myndu samt þröngva rnæðr- um og meyjum í þrældóm og smán. Menn og konur, er þetta ekki satt? Af ótta við drauga og djöfla og skurðgoðum Indlands og Egypta- lands Qg Grikklands og Frakklands og Italíu og Spánar og Englands til dýrðar, hafa ekki miljónir manna ver ið kvaldir og brendir og hýddir og hengdir og krossfestir? Galdrar og villutrú, skurðgoða- dýrkun, fórnfæringar, friðþæging og guðdómleg1 hefnd, hvílíkt stórflóð af blóði, hvílík óumræðileg hryðjuverk, hve langvinnan harmleik af angist og blóðugum sveita minna ekki nöfn þessi á'? En þau voru öll mistök! Þau voru öll martröð orsökuð af hjátrú og fáfræði! En við höfum vaknað upp af þessari martröð. Guði vora þyrstir ekki lengur i manns- blóð. Við vitum, að villutrú er að- eins menntunarmunur og aS galdra- norn hefir aldrei verið til. Við vitum að allar þessar miljónir tár- uðust og blæddu og dóu fyrir ekk- ert, að þær voru kvaldar og svivirt- ar, hnepptar í þrældóm og sviftar lífi, af hinum geistlegu, sakir ótta, hjátrúar og fáfræði.” “Eg býst ekki við að þeir séu margir, sem fái hrakið sannindi þessi, hve rökfimir sem þeir kunna að vera. Ef við snúum okkur frá galdra- brennum og hryðjuverkum miðald- anna, sem voru framin í nafni krist- innar kirkju, og lítum á misréttið og spillinguna, sem á sér stað í mestu menningarlöndum tuttugustu aldarinn- ar, þá er harla erfitt að koma auga á manninn, þótt hindurvitnin og hjá trúin hafi dagað uppi í ljósi vísinda- legrar þekkingar. Og ég býst við að það líði nokkrar aldirnar þang<- að til við förum að sjá roða fyrir nýju friðarriki, þar sem allir ynnu hver öðrurn, og “þar sem engin væri fégræðgi, engin örbirgð, engir sjúkdómar og engin þjáning.” Slíkt sæluríki er aðeins til í ímynd- un hugsjónamanna, sem vilja með- bræðrum sínum vel. En við menn- irnir höfum aldrei kunnað að rneta hugsjónamenn samtíðarinnar og það verður sennilega lengst af svo. En hvað getum við gert? Þótt menn lifi í svalli og safni að sér stolnum auð; þótt mönnum sé misþyrmt og líði hungur og skort; þótt menn séu hengdir og myrtir og farist í vatnsflóðum; þótt menn rotni í sundur sakir “ eins einasta syndar augnabliks,” Uic play must go on., Lífið heldur áfram og lífsbarátl- an heldur áfram, vægðarlaust,— unz sólin kulnar og lífið deyr. Þangað til brunar jörðin braut sína um himingeiminn, knúin áfram af sama aflinu Qg stjórnað af sama lögmálinu, sem stjórnar og viðheld- ur miljónum af svipuðum “eyjum” í takmarkalausum himingeimnum. böðuð regni í dag og sólskini á morg pn, en stöðugt í hinum “kosmiska” geisla, sem vísindin hafa nýlega upp götvað. Tihomas Carlyle minntist eitt sinn á muninn á Vauxhall og himinhvelf- ingunni. Berið saman ljósadýrðina á Broadway og ljósadýrð vetrarbraut- ar. I jiessum volduga (Ij'ósbaug eru miljónir sólhvolfa Qg það eru tjósin frá þeim, sem við sjáum á heiðskýrri vetrarnótt. Gizkað er á af stjörnufræðingum, að þessi við- feðmi Ijósbaugur sé hvorki meira né minna en tvö hundruð kvaðriljón AÐEINS Jg ÚT f HÖND AfKUQKiirinn Kejsrn niitivehlum Nkllmftlu m HIN NfJA Ouo-DisCj Eina þvottavélin met5 ttFUGSNCNlNGS l»VOTTA- SNÆLDU Konum kemur saman um at5 miklu hentugra sé að geta snúiö þvottinum á bátJa vegu. Inn í hinum rúmgótSa kopar- geymi er hægt at5 nota Duo Diskinn á botninum til þess ab þvo nokkur stykki og má svo tafarlaust snúa lionum efst 1 geymirinn til þess at5 þvo þung og fyrirfert5amikil stykki et5a geymisfylli. $135 í PENINGUM WumípcöHijdro, 55-59 1ÉT PRINCESSSI __________________/ HALDID SAMAN MYNDASEDLUNUM 131 HÁTIÐAFERÐIN TILISLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTÍÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVI RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TIMI LIÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbraut^rlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja saskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak - asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.801 HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. ESa J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Paciíic Umkringir jörðina mílur aö þvermáli, og sé þessi óskapa vegalengd margföldtið þrj á- tíu sinnutu þá nemur sú upphæð vegatengdinni til stjörnuþokunnar miklu í Andromedumerkinu, en sú vegalengd er miljón ljósár. Ef viö hefjum hug vorn upp úr þessum hversdagsönnum lífsins og viröum fyrir oss nátthimininn eitt- hvert fagurt vetrarkveld, þá igetum við ekki varist að horfa hljóðir af lotning á undrafegurð hins stjörnu- stráða himingeims og við finnum til áhrjfar hinnar voldugu þagnar, er ríkir þar og sem þrungin er af ó- ráðnum leyndardómum. Og við gleymum að Chicago, London og New York eru á jörðunni og að jörðin er í vetrarbrautinni, fyrir á- hrif sama aflsins, er viðheldur sól- hverfum stjarnanna. Öll eru sól- hverfi þessi tengd einhverjum skyld- leikaböndum, en allt hefir þetta orð- ið til fyrir áhrif sama aflsins, og allt helzt þetta við lýði fyrir áhrif sama löigmálsins. Þó vilja menn ekki kannast við, að maðurinn og dýrið séu eins og lauf á sama tré, og að allir menn séu i raun og veru bræður. En væri mönnum ekki þannig varið, væru þeir ekki svona tjóðraðir við glaum, glingur og prjál og fengjust þeir til að líta á jtennan dularfuila hildarleik mann- lífsins frá æðri sjónarhól, þá gæti hugsast, að þeir hristu af sér tregð- una og trúarmókið, frelsið og rétt- lætið, sem hugsjónamenn hafa bar- ist fyrir og dáið. VIII. Mikilleik þjóða ber ekki aðeins að dæma eftir auðlegð, hausatölu eða herskipaflota, lieldur og einnig eft- (Frh. á 7. síðu) KOOOSOCCOSOOCCOSOCCOSCCOOCOCGOOOOOSOCCOCCCISCOOOSOS09* i NAFNSPJOLD 1 DYEItS A CLRANERS CO., LTD. grjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra vit5 Slml 37001 Winuipeg:, Man. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMl’SON, ST.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL I selur líkklstur og ann£.st um úttar- ■ ir. Allur útbúnaSur sá bezti. * Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legsteina. S43 SHERBROOKE ST. ÍPIlonei Sfl 007 WIXSIPEG I T.H. JOHNSON & SON CRSMIBIR OG GPLLSALAR ORSMIBAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar j gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vitSgjöröum utan af landi. 853 Portage Are. Phone 24837 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. DIl. A BLÖXDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdéma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Simi 28 130 I.H-U nafl vísanír — Elnkaleyfls ineDöl ARLINGTON PHARMACY Itl.MITED SOO Snrtfon. Ave. Sfinl 30120 Takiö þessa auglýsing meT5 yt5ur og fáiö 20% afslátt á met5ölum, ennfremur helmings afslátt á Rubber vörum. DR. B. H. OLSON 218-220 Medleal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viötaistími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.CM. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71821 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— 1 Haitgage and Furnltnre Horln( i 088 ALVEKSTONE ST. . SIMI 71 8»8 ; Eg útvega kol, eldiviS meO 1 Sanngjörnu veröi, annast flutn- 2 ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd IJLI^. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er at5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. IIcÍmLi: 43 Alloway Ave. Talsíiui; 3315S r"** WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islen&kir lógfrteðingar 709 Great West Ferm. Bldg Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. J. Stefansson 218 MEDICAL ARTS IIUDG. Horni Kennedy og Graham Stundnr einKöngu nugtnu- eyrna- “ef- og kverkn-sjfikilóinn Er aö hitta frá kl. 11—12 f h og kl. 3—5 e. h. Tnlsfmli 21S34 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 ' G. S. THORVALDSON I B.A., LL.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsítpi 24 587 Telephone: 21 613 J, Christopherson, Islenskur lögfraðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmiega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 | DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. A. « MARGARET DALMAN TEACHF.R OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 MESSUR OG FUNDIR í kirkju SambandssafnaSar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefttdin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SfMIt 23130 E. G. Baldwinson, L.L.B. LöjífriríHnmir Renhlenee Phnne 24206 Offlce Phone 24003 70S Mlnlng: Exchangre 300 Maln St. WINNIPEG. 100 herbergi met5 et5a án ba?5s Kvcv.félagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. SEYMOUR HOTEL verö sanngjarnt Siinl 28 411 C. G. HUTCHISON, eiganill Snnnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. -------------------------------J Market and King St., Winnipeg —:_ Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.