Heimskringla - 19.06.1929, Síða 8

Heimskringla - 19.06.1929, Síða 8
B. RLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚNÍ, 1929 •Fjær og nær. Samkomur og messur Samkoma verður haldin í skóla- húsinu í Piney á laugardagskveldiS kemur 22. þ. m. Séra Ragnar E. Kvaran skemtir þar me® söng og upplestri, séra Rögnv. Pétursson meS ræSu um IslandsferSina og1 undir- búning AlþingishátíSarinnar 1930. A sunnudaginn flytur séra Ragn- ar prédikun á sama staS kl. 2 e. h. En aS kveldinu prédikar á ensku Phil. M. Pétursson, can. theol., kl. 7.30. Séra Þorgeir Jónsson messar aS Árnesi næstkomandi sunnudag 23. þ. m., kl. 2 e. m. Séra GuSmundur Arnason rnessar aö Otto, 23. þ. m. í kirkju Grunna- vatnssafnaSar. Skemtiferð sunnudagaskóla Sam- bandssafnaSar verSur farin næst- komandi sunnudag, þann 23. júní til Grand Beach. Lagt verSur á staS írá C. N. R. stöSinni kl. 10 f. h. Er æskilegt aS allir verSi þar saman komnir eigi seinna en 15 mínútum fyrir kl. 10 til þess aS hægt sé aS koma sér fyrir í vögnunum i góSu tómi. Öll sunnudagaskólabórn fá gefins “ticket” og hafa þau veriS afhent hverjum kennara fyrir sinn bekk, svo aS börnin þur.fa eigi ann- aö en aS gæta þess aS koma nógu snemma á stöSina. Þeir foreldrar oSa aSstandendur barnanna, sem óska aS taka þátt í ferbinni geta fengiS “ticket” hjá presti safnaSarins, sem kostar 1 dollar. Allir eru velkomh- ír aS vera meS í förinni. HingaS kom í fyrradaig frá Pme>-, Mr. SigurSur Magnússon, í kynnis- för. Dvelur hann hér sennilega fram undir vikulokin. NokkuS kalt og þurkasamt kvaS hann hafa veriS þar sySra, en þó myndi vel úr öllu rætast, ef regn fengist innan skams. HingaS kom i fyrradag vestan frá Blaine, Waáh., gamall gíóSkunningi Islendinga hér eystra, Mr. SigurSur A. Anderson, faSir Mr. S. S. An- derson, Piney, Wilhelms kaupmanns í Cavalier og þeirra systkina. Býst hann viS aS dvelja hér nokkurn tíma, áSur en hann fer suSur, i heimsókn til vina sinna. Vel lætur Mr. Anderson af líSan landa þar vestra. HingaS kom á sunnudaginn Mr. GuSmundur Egilsson frá Winnipeg- ■osis, snögga ferS. Lét hann allvel af öllu þar nyrSra, nema hvaS of þurrt og kalt hefSi veriS voriS. HingaS kom í gær Mr. Jón Thor- steinsson frá Amaranth, Man., á leiS suSur til Dakota, i kynnisför til bróSur sins, er búsett^r er þar sySra. Lét hann heldur vel af líSan manna í sínu héraSi og útliti þar, sem stæSi. Tjaldbúðasaifnkoma Hin árlega tjaldbúSasamkoma sjöunda dags Adventista verSur hald in í West Kildonan frá 28. júní til 7. júlí. MaSur tekur strætisvagninn “North Main” nr. 26 og stígur af á Perth Ave., og sér maSur þá tjöldin spottakorn fyrir vestan aSalstræti borgarinnar. Mangir góðir ræSu- menn úr ýmsum löndum munu halda fyrirlestra á þessari samkomu. Is- lenzkar samkoiwur verSh haldnar tvisvar á hverjum degi. MáltíSir eru seldar á staSnum og þeir, sem vilja leigja tjöld til aS dvelja í, eru vinsamlegast beSnir um aS skrifa undirrituSum. Þar er gott pláss fyrir allar bifreiðar sem koma. — Allir eru boðnir og velkomnir. VirSingarfyllst, Davíð Guðbrandsson, 306 Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Frá Point Roberts er oss skrifaS: “Hér er sumariS blíSa og allt í bezta velgengi. Laxafiski er byrj- aS, þó í smáum stíl enn, en verSur komið í algleyming um miSjan þenn- an mánuð.” Nýkomið í bókabúð Arnljóts B. Olsons, 594 Alverstone Str. EimreiSin, árg................. $2.50 Vaka, áng. ..................... 2.50 Morgunn ....................... 2.60 Rjettur, árg.................... 1.00 ÞjóSvinafélagsbækurnar fyrir þetta ár (sem eru: AlmanakiS fyrir 1930. Andvari og Jón SigurSsson): Jón SigurSss. (i lausasölu) .... $1.80 ÞjóSvinafélags-AlmanakiS (i lausasölu) ..................50 Þróun JafnaSarstefnunnar (Friedrick Engels) .............45 Páll Postuli (próf. Magnús Jóns- son (í skrautbandi) ..... .... 3.75 Árin og EilífSin, II., (séra Har- aldur Níelsson) í skr. b..... 2.50 Frá Blaine er Heimskringlu skrifaS: 6. júní 1929. “Á sunnudaginn 26. f. m. var hér mikið um dýrSir. Hin nýja kirkja FríkirkjusafnaSarins í Blaine var þá formlega opnuS. Tvær messur voru f'uttar. Sú fyrri á íslenzku af II. E. Johnson fyrir 236 áheyrendum. úm kveldið prédikaSi séra Albert Kristjánsson á ensku fyrir fast að b.ví 200 manns. Þjessir unglingar voru fertudir: Erlendur Helgi Kárason GuSleifur Valdimar GuSmundsson Magnús Líndal Trausti Leonard BreiSfjörS Anna Kristiana Johnson Jóhanna Ingibjörg GuSmundsson Rósalind RagnheiSur BreiS- fjörS. Tuttugu og sex manns gengu í sötnuSinn, svo nú eru fast að átta- tiu íullorðnir á skránni. Söngurinn við báSar þessar guSþjónus'.ur var óvenjulega góSur, undir stjórn Mr. J. M. Johnson frá Fjalli.” H. B. Johnson. Heimskringla óskar presti og söfn- uði allra heilla við framtiSarstart- ; t. Mr. og Mrs. GuSmundur Fjelsted, Gimli, urSu fyrir þeirri sorg á sunnu daginn, aS missa elzta son sinn, Sig- trygg Fjelsted, er lézt á almenna spítalanum í Selkirk. HafSi verið igerSur á honum uppskurSur viS botnlangabólgu, og honum heilsast vel, og varð því sviplegra, er honum s!ó niSur aftur. Sigtryggur heit- inn var 27 ára aS aldri, hinn mesti efunismaður, aS því er kunnugir hafa tjáS. LíkiS var flutt niSur aS Gimli og fer jarSarförin fram þaðan, kl. 2 í dag. — Heimskringla vottar aSstandendum dýpstu hluttekningu sína.— Leiðrétting Sumar ánægjulegustu stundir min ar í Chicago síSastl. vetur, átti ég á heimili þeira ungu islenzku hjón- anna GuSmundar B. GuSmundssonar og Sigurrósar. Þau búa aS 121 Germania Place. Þau eru glaStynd og gestrisin. Mrs. GuSmundsson leikur vel á hljóSfæri og hefir mikli og fagra söngrödd. Var þar margt gesta ávalt er ég kom þar. Svo ógætilega gekk ég frá grein minni: “BlaS úr dagbók,” sem ég reit í Heimskringlu síSastl. marz- mánuð, aS þar lítur svo út að GuS- mundur sé nemandi á “Meadville”- guSfræðiskóla Unitara. GuSmundur hefir engar umkvartanir gert; tel ég þó rétt aS leiðrétta þetta. Hefir GuSmundur um langt skeiS tilheyrt kirkju Adventista, og gerir enn. Sótti hann skóla þeirra i 5 ár, “Hutchinson’s Theological Semi- nary.” I fyrravetur gekk hann á “Union Theological College,” sem þykir frjálslyndur skóli. VarS þaS lil þess að umhyggjusamir vinir GuSmundar fóru aS óttast áhrif Unitara trúar á hann. Þvi meir er hættan af fyrnefndri ógætni minni og sjálfsagSari leiSréttingin, 1 vet- ur hefir GuSmundur sótt Adven- tista skólann “Broadview Theological Seminary.” HvaS sem GuSmundur er, sem trúfræðingur, þá er hann frjálslynd ur og góSviljaSur, sem maður. Þau hjón eru innilega trúhneigS, og ætl- ar hann sér aS verSa prestur. A sálarfræSi, félagsfræði og mann- fræði hefir hann og mikinn áhuga. Samhliða náminu vinnur hann fyrir heimili sínu. Anna heitir heima- sætan, nálægt- ársgömul. Fr. A. Fr. HingaS kom til bæjarins á laugar- dagskveldið Mr. John M. Johnson frá Blaine, sunnan frá Minneapolis, úr viSskiftaerindum þaðan. Dvelur hann hér sennilega fram undir viku- lokin og býr á Winnipeg Hotel. TIL STEINS H. DOFRA Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum: Kæri kunningi! Á síðasta fundi ÞjóSræknisdeildar innar “ISunn” í Leslie, var sam- þykkt að gefa $5.00 úr sjóði deild- arinnar til fræðimannsins Steins Dofra. Einnig var mér faliS á hendur að taka á móti peningaigjöf um, frá öSrum, ef einhverjir vildu styrkja hr. Dofra. Deildin leit þannig á: aS hlaupa undir bagga meS hr. Dofra væri aS stuSla aS eflingu íslenzkra bók- mennta, og eru þessir dalir gefnir frá því sjónarmiði. Þar sem hr. Dofri er talinn einn með sögufróS- ustu íslendingum og ættfróSasti Is- lendingur, sem nú er uppi, væri frekar leiðinlegt fyrir landann, aS þurfa að bæta honum við tölu þeirra skálda og fræðimanna, sem hafa veslast upp af líkamlegum skorti. Þeir, sent hafa gefiS þetta, sem hév er getiS eru; ÞjóSræknisdeildin Iðunn ... $5.00 Lárus Nordal 1.00 R. Arnason 1.00 Stgbj. Sigbjörnsson 1.00 Gabríel Gabríelson .... 1.00 Þorst. GuSmundsson 50 Þóra Jósefson 25 Landi 50 Vinsamlegast, Rósm. Arnason, Skrifari deildarinnar “ISunn.” Safnað fyrir St. H. Dofra af Sig. Magnússyni, Pincy. Mr. John Stephanson .... $1.00 Mr. Sig. J. Magnússon .... 1.00 Mr. S. S. Anderson .... 1.00 Mr. Jóhannes Jóhannsson . 1.00 Mrs. S. H. Goodntan 1.00 Safnað af Daníel Johnson, Calgary: Mr. and Mrs. Johnson .... $1.00 S. SigurSsQn Sp F. H. Reykjalín 5.00 B. K. Benson .... 5.00 P. Johnson 50 J. GttSmundsson . . . 2.00 S. S. Finnsson 50 F. Johnson 50 Daníel Joh nson. Tekið á móti hér í Winnipcg: Ónefndur, Winnipeg .... $2.00 Þ. Þ. Þ .... 5.00 J. J. Henry, Petersfield . .... 2.00 Frá gömlunt landa 1.00 Sig. Jóhannsson, Portland . 1.00 Frá 3 til 3., taliö frá GuSmundi Hjálmssyni .... 5.00 ÁSur auglýst .... 5.00 Samtals .. $51.25 ÁGÆT FRAMMISTAÐA I Chicaigo útskrifuðust nýlega tvö íslenzkt systkini meS miklum heiSri. Voru þaS Margaret og Leonard Grímson, börn Snæbjarnar S. Grím- son, Milton, N. D., bróður GuSmund ar dómara og þeirra systkina, og konu hans Önnu dóttur Jóns Jóns- sonar Eastman. Margaret Grímson lauk prófi í hjúkrunatfræSi við The Presbyter- ian Hospital í Chicago, sem er ein- hver bezti spítalinn í þeirri miklu borg, meS svo ágætum vitnisburSi, að henni bauSst þegar yfirhjúkrunu- konustaSan við sjúkrahús í borg- inni Houston í Texas. Leonard Grimson lauk prófi viS tannlæknisskóla Chicago, e rmun hafa einna mest orð á sér af öllum tann- læknaskólum. Hlaut hann hæztu einkunn allra þeirra 600, er útskrif- uSust á sama tíma, og varð því sjálfkjörinn til þess að flytja kveðju stúdenta viS uppsagnarhátíð skól- ans. Nam hann miSskóla í Milton og lauk stúdentsprófi viS háskólann N. Dakota. Hann er nú um 24 ára aS aldri. Mun hann ganga í félag meS bróSur sínum dr. John S. Grím- son er stundar tannlækningar í Chi- cago og hefir getiS sér ágætan orð- stír. Óskar Hkr. þessum ágætu systkinum allra heilla í framtíSinni. Hringhendur Fer aS eySast fátækt mtn, fjör um breiSist veginn, sól í heiSi sumars skín sjatnar neyS og treginn. Fossar gjalla háum hljóm hringhent falliS laga, út um hjalla blíSlynd blóm brosa alla daga. Skúr frá hæSum skolar rein, skemmast klæSi vetrar; þessi gæði eilíf ein allra kvæSi betrar. Þó að bendi bölið mann böls í lendinigunni, voriS enda ekki fánn óðs í hendingunni. Storms þó æðis stynjandinn stjórni ræSum þínurn; vors frá hæðum hrynjandinn hlýjar kvæSum mínum. Þó ég varla hljóti hrós hér í spjalli braga, vini kalla vor og ljós vildi alla daga. Vonar frían vordaginn vil því drýgja kvakiS, þaS hefir hlýjaS huga minn, hugsun nýja vakiS. Þegar arfur okkar sést eySast þarf aS gæSum, vaknar’ djarfa vonin bezt viS þaS starf í kvæSum. Láta falla fögur ljóS forSast galla í rimi, setur alla sorg úr óS sumars fjalla tími. —Sig. Jóhannsson. -----------x------------ Hjann:—Já. Og þér ungfrú, hvaS an kemur yður mál ySar? Hún:— Eg er dóttir X gósseiganda (stórbónda) og ég tala mál dönnuSu stéttanna. En þér, hver eruS þér? Hann:—Eg er sonur Hákonar Noregskonungs. Eg heiti Ölafur, og skal meS ánægju svara fleiri spuVnÍngum ef þér óskið. Hún:—? ? ! ! ------ WONDERLAND FRÁ ÍSLANDI (Frh. frá 1. síSuJ. Finnsson á Hólmavík í gær. SagSi hann, að engir fjárskaSar myndu hafa orðiS í Strandasýslu. Var veSriS þar ekki nándar nærri eins hart og víSa annarsstaSar, snjóburS- ur sarna sem enginn, gránaSi aSeins í rót og veSurhæS miklu minni en heldur þegar sunnar dró. Til dæmis um mismuninn á veSrinu þar og hér sySra sagSi hann þaS, aS á einum bæ í Strandasýslu hefSi legiS úti 40 lambær í veSrinu og ekkert lambiS sakaS. I Holtum í Rangáfvallasýslu og eins í Flóa eru menn aS leita aS fé sínu og draga þaS úr fönn, aS því er Mbl. var sagt frá Þjórsártúni í gær. Á sumum bæjunum vantar enn allt að þriðjung fjársins. Á tveim bæjum á SkeiSum, Ut- verkum qg BessastöSum, drápusí hross, hrakti út í skurði.—MJjl. Óhætt má segja aS sannasta myndin af háskólalífi Ameríku sé “Varsity,” Paramount myndin ,sem Charles (Buddy) Roigers leikur svo ágætlega í aðalhlutverkinu. — “What a Night,” nýr gaman-alvöruleikur Bebe Daniels, er spennandi saga um dagblaS, er flettir ofan af pólitízku svindilbraski. — Finndu kvenmann- inn, þá finnurSu bófann, er nær al- gild regla. En í “State Street Sa- die,” er þetta alveg öfugt. Conrad Nagel, Myrna Loy og William Rus- sell leika aðal hlutverkin í þessari spennandi glæpamynd Warner bræSra —Eintómir afbragSs leikarar leika í “Phyllis of the Follies,” þar á meSal Alice Day og Matt Moore helzt, og Lilyan Tashman, Edmund Burns og Duane Thompson. Myndtökunni stýrði Ernest Laemmle. þessari samræðu. “Faldt,” (félIuS) er dansk-norska; “datt” (sama og íslenzka orSiSJ er “landsmál.” — Ritstj. Hkr. t/ BJARGAR LfFI MANNA Ekkert er jafn nauð- synlegt sem ísgeymsla á matvælum meðan á hitunum stendur. — Varðveitið fæðuna og þá varðveitið þér heils una. Látið oss annast um það, fyrir yður. i^ABCTIC.. ICEsFUEL C0.LTa 439 P0RTAGE AVE Ofipovte Huc/son's &e/> PHÓNE 42321 Okkar verð er lœgst Ástæðan er sú, ati allir eldri bíl- ar eru keyptir þannlg a?S vér getum staöist samkeppni hinna undursamlegu nýju Ford Bíla, sem seldir eru svo ódýrt. Berit5 saman þetta vert5 vit5 þat5 sem aórir bjót5a: FORDS TOURING ........... $ 50 TOURÍNG ............$ 75 1926 TOURING .....$285 1927 TOURING ......$320 1928 Model A PHAETON $500 TUDOR SEDAN ........$ 50 TUDOR SEDAN .......$160 1925 TUDOR SEDAN $235 1926 TUDOR SEDAN ..$360 1927 TUDOR SEDAN ..$400 1928 MODEL A TUDOR SEDAN ......... $625 COUPE ..............$ 90 1924 COUPE $235 1925 COUPE ........$250 1926 COUPE .......j$350 1927 COUPE .......$395 1928 MOI)EL A SPORT COUPE .......... $660 VÆGIR SKILMÁLAR DOMINION Motor Co. Ltd. FORT & GRAHAM 87 316 EVENINGS H74I1 Neðsta Verð Á HINUM BEZTU ENDURBÆTTU ELDRI BfLUM VeljiS bílinn sem þér viljiS, á því verSi sem þér viljið, úr hinu mesta upplagi af endurbætt- um eldri bílum í Wininpeg, er til sölu eru á verði sem verk- smiSjur aSeins geta sett. Kom- ið Qg skoðið fyrir ySur sjálfa, á þeim stöðum er hér segir. ( Ncd ('nr I.ot—203 Maln St. UNe«l Car Sbowroom—216 Fort St. Uaed (’ar Lot—Maryland and Portage McLaughlin Motor Car Co. Ltd. Á HORNI PORTAGE OG MARYLAND OG 216 FORT STREET (At5al Vrc‘rksmlt5ju ttlbA) ^opossooososoeosooeoosocooooeecoseoeooeoooosoeoooeöf WONDERLANQ THEATRE THUR—FRI—SAT., THIS WEEK Show starts at 6.30 p.m. — Two Features Olatur Norski. I norska blaðinu “Östlændingen” segir Haakon Garaasen svohljóSandi sögu um Ólaf, erfSaprins NorS- manna: ErfSaprinsinn datt einn daginn i skíiSabrekkunni. MeSlal áhor fenda var dálítil hispursmey, sem ekki þekkti erfðaprinsinn. Hún vék sér aS honum, og fóru þeim þessi orS á milli, er lýsa vel skapshöfn beggja: Hiin :—EélluS þér'? \ Hann:—Nei! Hún;—FélluS þér ekki? Hann;—Nei, ég féll ekki; ég datt !* Hún;—EruS þér ósiSaður? Hann :—Getur vel veriS. Hjún;—Eruð þér aS hæSast aS mér? Hann:—‘Nei. Hún:—Getið þér ekki talaS dan- naS ? Hann:—'En þér, ungfrú, getiS þér ekki talaS norsku? Hún;—Get ég ekki? Eg, sem tala norskt mælt mál! En hvaðan kem- ur yður mál ySar og hver hefir kent ySur að tala'? Hann:—FriSþjófur Nansen. Hún;—Einmitt þaS, þekkiS þér Nansen ? *Hispursmeyjan talar “ríkismál dansk-norsku; Ölafur prins “lands- mál,”—dala—eða alþýðunorsku, í BEBE DANIELS in CHARLES (Buddy) “WHAT A NIGHT” ROGERS in VVITH JTKIL HAMII/TOIV and “VARSITY” WILLIAM AISTIS WITH MARY HIll.W aml CHESTER CONKLIN Mon Tues—Wed., June 24—25—26. Two Big Features “STATE STREET SADIE” Wlth “PHYLLIS OF THE FOLLIES” CONRAD NAGEL MYRNA LOY With ALICEJ DAT — MATT MOORR WII.LIAM RIJSSKLL Lll.van Tanhman and Edmund GeopKle Stole—Pat HartlKan Burna. — Matinees Saturday Only soooosccoocoooccooooBooooococoooooo&oooooo&oooaooow lammssimmEsmmm: Dreifið áhyggjum þvottadagsins með “CHALLENGE MODEL” Laundry Queen Rafmagns þvottavél, þolir allt sem á hana er lagt, því efni og vörugæði eru nóg. Þvottamöndullinn falinn. —Vélin öll úr málmi. SIKOÐIJÐ HANA I DAG “Trygging fyrir góðri þjónustu’’ WIWIIIPEC ELECTRIC COMPANY ÞRJÁR BÚÐIR:— Útsöludeildin, á aðalgólfi Electric Ry. Chambers; 1841 Portage Ave., St. James; Horni Marion and Tache, St. BonifaÆe.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.