Heimskringla - 02.10.1929, Side 3

Heimskringla - 02.10.1929, Side 3
WINNIPEG, 2. OKTÓBER, 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA Framtíð landbúnaðarins Of tnargir bændur Landbúnaöur á nú erfitt uppdrátt- ar um allan heim. Fáar eöa engar stéttir eiga við eins mikla erfiöleika að stríSa, eins og bændur, þó aS starf þeirra sé mjög mikilsvert fyrir af- komu þjóSanna og fyrir menning- una. Og margra ráSa er leitaS til bóta víSa um lönd. Lögrétta hefir áSur sagt nokkuS frá gangi þessara mála vestur í Bandaríkjum, suSur á Frakklandi og austur í Kína. All- staSar sama sagan. LandbúnaSur- inn stendur á merkilegum en hættu- legum tímamótum. Merkur Breti, Sir Daniel Hall, hefir nýlega flutt eftirtektarvert erindi um þessi efni. Hann heldur því fram aS sífellt séu verkefni landbúnaSarins vaxandi. Hann segir aS þörf hvítra manna á matvælum og hráefnum satnsvari því aS hagnýta þurfi 2 eSa 2ekru á mann En þar sem fjölgun hvitra manna nemur c. 5 miljónum á ári, sam- svarar áukin framleiSsluþörf c. 12 miljón ekrum á ári. MikiS af þessu kentur í hlut búnaSarstarfsins og á þá af því aS mega marka þörf- ina á aulínum búskap. Því þar sem landrými er ekki fyrir hendi til auk- innar ræktunar, þarf bætta ræktun á því landi, sem þegar er hagnýtt, samsvarandi eySslu fólksfjölgunar- innar. En því fer fjarri, aS allstaSar sé litiS svona stórt eSa svona bjart á framtíSarmöguleika landbúnaSarins. I Bandaríkjunum er hljóSiS allt ann aS nú á síSkastiS. ÞaS hefir reynd- ar ekki vantaS þar, fremur en ann- arsstaSar, aS talaS hafi veriS um nauSsyn þess, aS fólkiS færi í sveit- irnar, um nauSsyn þess, aS hverfa aftur til landbúnaSarins. Hoover forseti hefir veriS ákveSinn talsmaS- ur þessarar stefnu. En hvaS segja svo tölurnar ? Frá því er sagt (í Nature) eftir ágætum amerískum heim ildum, aS í Bandaríkjunum sé nú svo komiS, aS bændur séu orSnir of margir og framleiSsla búnaSarafurSa komin hættulega úr hófi fram. Svo er taliS, aS í Bandaríkjunum starfi nú um miljón bænda aS landbúnaSi. En einungis áttundi hluti þessara bænda (c. 800 þúsund) rekur búskap sinn á nýtízku vísu, svo aS þeir hagnýti sér þekkingu og vinnubrögS vísindanna og beztu vél- ar. í>essir bændur hafa fullkominn arS af búskapnum og nota landiS fullkomlega, en skynsamlega og lifa sjálfir góSu lífi í sveitunum. Allir hinir, eSa yfirgnæfandi meirihluti bændanna, lifir meira eSa minna basl- lífi eSa jafnvel vesældarlífi. * En hvernig getur þá staSiS á þessu j sleifarlagi, þrátt fyrir alla þá bú-! fræSi, alla þá mentun, allt þaS fjár- J magn og allan þann búnaSaráhuga, j sem stjórnmálamennirnir láta í ljós ? j Já, sannleikurinn er blátt áfram sá, | segja Bandaríkjamenn, aS bændurnir eru of margir, framleiSa of mikiS, lækka þar meS verSiS á afurSum sín- l um og spilla lífskjörum sjálfra sín. | Samt er framleitt í Bandaríkjunum til tölulega minna af til dæmis hveiti af hverri ekru en bæSi í Bretlandi og Danmörku, eSa 13 bushels af ekru í Bandarikjunum móts viS 32 í Englandi og 41 í Danmörku. Árleg hveitiuppskera Bandaríkjabænda er nú kringum 800 miljón bushels og af þessu eru 200 miljón bushels út- flutningsvara. Af þessu leiSir þaS, aS ef ræktun Bandaríkjanna yrSi tvöfölduS, eins og sumir telja aS unt sé, svo aS hún komist í afrakstri eitthvaS í námunda viS þaS, sem er hjá Bretum og Dönum, þá myndi út- flutninglsafgangurinn af innanlands- þörfunum aukast gríSarlega, svo aS nú er ekki sjáanlegt aS nokkur markaS ur yrSi fyrir hann. I Indlandi og Kína eru aS vísu víSáttumikil hung- urhéruS, sem þarfnast aukinnar fraip leiSslu, en þau eru svo bláfátæk, aS ekki er taliS líklegt aS þau gætu keypt korn viS því verSi, aS Banda- ríkjamönnum þætti borga sig aS fram leiSa fyrir þau. Og heima fyrir get- ur neyzlan ekki aukist svo neinu veru- legu nemi, enda hvetur heilsufræSi nútímans fólk til þess aS borSa frem- ur minna en meira en þaS gerir. Út úr þessari kreppu er ekki sjáan- leg önnur leiS en sú, aS fækka fólki stórlega í sveitunum, þó aS þaS kunni aS hljóma eins og öfugmæli í margra eyrum. EithvaS flelri bændur en þær 800 þúsundir, sem góSu lífi lifa, gætu sennilega þrifist í sveitum Banda ríkjanna, svo sem 100 þúsundir. Þessir bændur gætu svo meS fullkomn um vísindalegum búskap fullnægt framleiSsluþörfinni. Alla hina, c. 5 miljónir bænda, þyrfti þá aS flytja úr sveitunum í bæina — eSa alls um 14 miljónir manna. Þetta mætti virSast hrossalækning aS því leyti, aS í bæjunum gætu tekiS viS ný vand- ræSi — og vandræSin eru þó víSast ærin fyrir í bæjunum meS atvinnu og afkomu. En, sem sagt, ýmsir Bandaríkjamenn telja aS þessa leiS verSi aS fara og reynsla síSustu ára, einkum síSan á kreppuárunum 1920— 21, hefir sýnt aS fólkiS flykkist i bæina. Um 4 miljónir manna hafa flutzt úr 'sveitum í bæi Bandaríkj- anna á þessum árum. ÞaS er sama sagan og víSa annarsstaSar. —Lög- rtta. Kyrrahafsþingið síðasta í júni í sumar var fjórSa Kyrra- hafsþingiS haldiS. ÞingiS, sem er í raun og veru þing vísindamanna nvaSan sem vera skal á hnettinum, dregur nafn af þeim tilgangi sínum, aS koma á og auka samvinnu vísinda manna á rannsóknum Kyrrahafsins og vísindalegra efna yfirleitt. Þingin eru haldin þriSja hvert ár og verSur hiS næsta haldiS í Kanada 1932. AS þessu sinni var þingiS haldiS á hollensku nýlendunni Java. —Hafa Java-búar hingaS til fylgst allvel meS framförum menningarþjóSanna. A þinginu var rætt um ýmis mikilsvar- andi málefni, en mestur timinn fór þó í umræSur um apamenn, eldgos og hrisgrjón, og svo KyrrahafiS sjálft. Öll þessi mál hafa sérstaka þýSingu fyrir Javamenn, en jafnframt þvi eru þau öSrum fróSleg og eftirtektar- verS. « Skamt frá Java, milli Java og Sum- atra, er hin alkunna Krakatau eyja. Fyrir 46 árum urSu þar ógurleg elds- umbrot og sökk þá mestur hluti henn ar í sjó. SíSan hefir hún látiS litiS á sér bæra þar til fyrir tveim árum. Þá byrjaSi hún aftur aS gjósa. Og nú í vetur myndaSist lítil eyja viS hliS hennar, eyja, sem er alveg gróSurlaus, og sem hlotiS hef ir nafniS “litla” Krakatau. Um eyju þessa fóru vísindamenn þeir, sem á þinginu voru, og var hún þá aSeins þriggja mánaSa gömul. Eftir eldsumbrotin miklu var Krakatau allsnakin og ber um nokk- urt skeiS. Nú er hún vaxin skógi milli fjalls og fjöru. ÞaS er aS vísu ekki fráleitt aS hugsa sér, aS eitthvert líf hafi þar leynst eftir gosin miklu, en allar líkur mæla á móti því, aS svo hafi veriS, heldur mun aS minnsta kosti meginhluti þeirra planta, sem þar lifa nú, hafa borist þangaS, ým- ist meS vindi eöa meS hafstraumum og fuglum. Enda benda skýrslur þær, sem geymst hafa, og sem greina frá breytingum á Krakatau allt frá því nokkrum mánuSum eftir gosiS og til þessa tíma, á þaS, aS svo hafi veriS. En þar sem nú þetta er ekki víst„ en hinsvegar er fullvissa fyrir því, aS hin nýja eyja er nýmyndun, og því ekki um neinar gamlar líf- verur aS ræSa þar, mun athygli vís- indatnanna og jarSfræSinga beinast mjög aS litlu Krakatau. NokkuS var rætt um hrísgrjón á þinginu. Eins og kunnugt er, fram- leiSa Java-búar ógrynnin öll af hrís- grjónum. Nemur uppskeran ekki minna en 6 milj. tonnum árlega. Um 3,000 ár hefir uppskera þessi blómg- ast og dafnaS, án þess aS íbúar eyjar- innar hafi þurft aS leggja annaS á sig, en aS sá og uppskera. Akrarnir hafa sjálfir lagt sér til áburS, ef úr- kotnan var nægileg. Og jarSvegur- inn er svo frjór aS hann gefur alltaf tvö- eSa jafnvel þrefalda uppskeru. Og þýSing þessarar miklu uppskeru er líka geysileg. Miljónir manna eiga heill sína og hag undir því, aS hún bregSist ekki. Og þó aS engin ástæSa sé til þess aS ætla, aS nokkur breyting verSi á frekar nú en hing- aS til, er þó sjálfsagt aS vera viS öllu búinn. Og hinsvegar fjölgar munnunum, sem hrísgrjónanna njóta, meS ári hverju, og er því nauSsyn- legt aS gefa öllum framfaraskilyrSum ræktunarinnar gaum. Á þinginu voru haldin 229 erindi um þetta efni, og síSan voru frjálsar umræSur. 2-5 hlutar þingtímans fóru þannig í hrís- grjón. Loks var mikiS rætt um uppruna mannsins út af beinagrind þeirri -— the missing link —, sem í fyrra fanst skammt frá Peking. Finnandi beina þeirra, Dr. Black, hefir nefnt þau Kína-manninn frá Peking (sinantrop- us Pekinensis), og álítur hann, aS þar sé um aS ræSa elztu leifar af mannlegum skapnaSi. KveSur hann þau eldri heldur en Java-manninn svokatlaSa og beinagrind þá, sem fanst í Englandi, sem nefnd hefir ver- iS Piltdown-maöurinn. Aö vísu treyst ust vísindamenn þeir, sem þingiS sátu, ekki til aS fullyrSa neitt um þennan nýja mann, aS svo stöddu, og snérust þvi umræSurnar aöallega um Java-manninn . En hauskúpa og lærbein Java-mannsins og tennur þær, hafa veriS í rannsókn síöustu 35 ár- in, og ætti nú rannsóknum á honum aö vera lokiö. En hinsvegar vakti frásögnin um fund Kína-mannsins ó- skifta athygli. Dr. Black hafSi fyrst fundiS eina tönn. Og út frá þessari einu tönn, sem í flestra augum haföi litiS út sem lítiö væri á henni aS græöa, lýsti hann manninum, sem hann síSar fann, og — lýsingin reyndist rétt. AuSvitaS uröu aSalumræöurnar á þinginu um Kyrrahafiö. Raunar eru rannsóknir á þvi skammt á veg komnar, til dæmis í samanburöi viS Atlanzhaf, en þeim miöar mikiS á- fram, og er nú sem stendur fjöldi rannsóknarleiöangra úti, frá ýmsum löndum, sem munu geta haldiö áfram störfum um mörg ár. Er þaS og deg iunm ljósara, aS slíkir kostnaöarsam- ir leiöangrar værp ekki sendir út hvaS eftir annaS, ef árangurinn svar- aöi ekki kdstnaöi.—Lesb. Morgunbl. FRÁ íSLANDi Dansk-íslenzka nefndin hefir á fund um sínum undanfariö einkum rætt um forngripaskifti. Islendingar hafa fyrir löngu fariS fram á þaö, aö fá ýmsa gamla muni úr dönskum söfnum, tréskurS, vefnaö og ýmsa kirkjugripi. Dönsk nefnd, sem haft hefir máliö til meöferöar mælir meS þvi, aS gripunum verSi skilaö. Hin nýjasta allra rafhljóm véla — Victor Radio með Electrola, nýfundin upp er eitt hið merkilegasta á- hald nútímans og ári á undan öllu öðru á markað- inum. Þú þarft að heyra hana til að geta öðlast hugmynd um hina óvið- jafnanlegu hljómfegurð. $375.00 $25.00 niðurborgun og 20 mánaða afborganir Vægustu skilmálar í Canada SMd'ttÐ. gai^ent A.ve. at gherbroofe HÁTÍÐAFERÐIN TIL ÍSLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTfÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNf að báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVf MINNA EN ÁR TIL STEFNU OG SÁ TÍMI LÍÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVfKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR. Fyrsta farrými á járnbrautum en þriðja á skipunum. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak- asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80í HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina NAFNSPJOLD | DYERS & CLEANERS CO.f LTD. j g’jöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra vltJ Sfmi 37061 Wlnnlpesr* Man. Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Mutsic, Gomposrtion, Theory, Counterpoint, Orchet- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. ' SIMI 71621 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja. DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. 1 ; Chronic Diseases ( Phone: 87 208 { Suite 642-44 Somerset Blk. {WINNIPEG —MAN. j I Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bassace and Fnrnltnre Movlnff j ( (KIN ALVEIiSTONE ST. { SIMI 71 898 | Eg útvega kol, eldivitS met I | sanngjörnu veröl, annast flutn- i, lng fram og aftur um bæinn. ! r~ A. S. BARDAL Fselur líkkistur og ann&st um útfar- I ! ir. Allur útbúnaöur sá bezti. j j Ennfremur selur hann allskonar ; | minnisvaríSa og legsteina. , 843 SHERBROOKE ST. í Phone: 86 607 WINNIPBG j ( Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldfc. Skrifstofusími: 23674 | Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. I Er aö finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsfmi: 33158 ( ! ( DR. K. J. AUSTMANN ( j ------- í j Wynyard —:— Sask. i DR. A. BLÖNDAL 602 Medical Arts Bldgr. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arta Illdg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Vit5talstími: 11—12 o g 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. ÍWALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar | 709 MINING EXCHANGE Bldg f Sinti: 24963 356 Main St. (Hafa einnig skrifstofur aS Lundar, ! Piney, Gimli, og Riverton, Man. Dr. J. Stefansson 21« MEDICAL ARTS BI.DG. Hornt Kenneðy og Graham j Stundar eingöngu augina- eyrnm- nef- og kverka-sjúkdöma ! Er ab hitta frá kl. 11—12 f h { og kl. 3—5 e. h. Talaiml: 21834 IHeimili: 638 McMillan Ave. 42691 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Tnlalmt: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLHKNIR 614 Somerset Block Portafre Avenue Björg Frederickson píanókennari byrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. PHONE: 35 695 Mrs. B. H. Olson, TEACHER OF SINGING í |5 St. James Place Tel. 35076 ^ Telephonej 21 613 J. Christopherson, Islenskur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 í { DR. C. J. HOUSTON | OR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. TIL SÖLU A ÖDÝRU VERÐI “FURNACE” —bœ«i vilSar og kola “furnace” litit5 brúkaTJ, er til sölu hjá undirrttuT5um. Gott tœkifœri fyrir fólk út á landi er bœta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. GOODMAN & CO. 786 Toronto St. Sfml 28847 | i cmi MESSUR OG FUNDIR j í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kver.félagið: Fundir annan þriöju dag hvers mánaöar, kl. 8 aö kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju j fimtudagskveldi. iSunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. ( Þorbjorg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano I and Theory 726 VICTOR ST. SlMI: 23130 |E. G. Baldwinson, L.L.B. LögfrœíHuKur Renldence Phone 24206 Offlce Phone 24063 708 Miningr Exchanfe 356 Matn St. WINNIFEG. 100 herbergi meí e?5a án baö* SEYMOUR HOTEL verB sanngjarnt Slmt 28 411 C. G. HUTCHISON, rlgnndl Market and King St., Winnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.