Heimskringla - 02.10.1929, Page 5
WINNIPEG, 2. OKTÓBER, 1929
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA.
Séreign Húsbóndans.
Popowitski glæpurinn
_________ ' • ■
Séreignarrétturinn sveiflaði frá sér
svipunni burt og úr ækinu hleypur;
hesturinn örmagna herðir ei á sér
herranum metst það sér óvildar keipur;
snarvöl um tungu í tagl öðrum festir,
tungurót lætur sig; dindillinn vann það.
Snarkar í sölum unz snippuðu flestir;
snöggvast í gálausri þjóðarsál brann það.
Afsprengur slátrunaraðferða drottins
útvöldu barna sér keyrðist úr hófi.
Helrúnagróður slíks hjartalags, sprottins,
himininn brælir í upplýstum þjófi,
—dýrið sé fæða og þræll eða þurka,
því skapist líf vegna séreignar mannsins.
Lygnast svo blæðir sem lægnastir murka
ljáir í hjólaröð morðtólaskannsins.
* * *
Norrænn er agndofa; áfram sem barn
hann álpast, á berum fótum,
hið dansinum töfraða dýkja hjarn;
en drafar í tungurótum.
Er gnýr honum veinið úr grimmdanna heimi,
hann glápir sem fölvaðan hugann dreymi,
nú muni sig ‘erlendan,' eins og hinn,
hann ‘innlendi’ húsbóndi sinn.
Skýrir þó hvorugur öðrum þar enn,
að annað sé heiður en dalur,
kórónumenn en krónumenn,
kröfur en réttarsalur,
því gleymninni felst þar jafnt grimmdin
sem náðin,
og glæpsemi telst, hún sé vænsta dáðin,
sem drottning sé fædd til hins dýrmæta gulls,
er deiglan sé brædd til fulls. J. P. S.
Einn þeirra segir: “Þetta er fyrir-
taksstarf. ÞaS er miklu þægilegra
og auöveldara en ég hafSi búist viö.
Og í ofanálag er manni þó ekki kalt á
veturna.”
Annar segir: “Eg fór i vistina af
því aS ég gat enga aSra atvinnu feng-
iS. Húsaverkin eru aS niörgu leyti
aSlaSandi, en stundum virSist mér
óskiljanlegt, hvernig kvenmaSur get-
ur haft þá krafta í köglum, sem meS
þarf, þaö er margt, sem getur veriS
full erfitt fyrir elfdan karlmann. Mér
fellttr þetta starf ágætlega.”
—Lesb. Mörgunbl.
Stórþjófur.—Vclgjörðamaður
Nokkru fyrir stríSsbyrjun kont
maSur nokkur til borgarstjórans í
Norwich i Englandi og átti tal viS
hann. TjáSi hann sig vilja”byggja
barna- og elliheimili i borginni,
skyldi hann leggja fram allt nauSsyn-
'egt fé, en borgarstjórinn yrSi aS
sjá um allar framkvæmdir. SagSist
hann og vilja leggja fram fé til aS
bæta hin óblíSu kjör fátækasta hluta
verkalýSsins. Til dæmis meS því
aS koma upp nýtízku sjúkrahúsi, þar
sem allir verkamenn gætu fengiS ó-
keypis hjúkrun, er þeir væru sjúkir,
o. s. frv. — Borgarstjórinn ráSfærSi
siS viS bæjarstj órnina og hún tjáSi
sig auSvitaS fúsa til aS taka á móti
gjöfum þessa eSallynda velgerSa-
manns. — MaSurinn nefndi sig John
Palmer.
John Palmer lét ekki standa viS orS
in tóm. Hann hóf starf sitt aS því-
líku ofurkappi, aS slíks þekktust ekki
dæmi í Norwich. SmiSir voru ráSn-
ir og byggingarefni keypt, ekkert var
til sparaS og virlust peningalindir
John Palmers vera óþrjótandi. A sjö
mánuSum voru byggS hæli fyrir um
100,000 sterlingspund. Bærinn tók
stakkaskiftum og bæjarstjórnin var
farin aS hæla sér af framkvæmdasem-
inni. Margar getgátur voru gerö-
ar um þaS, hver John Palmer væri í
raun og veru. Enginn þekkti hann
og var hann þvi öllum eins og hulinn
leyndardómur. Hann barst litiS á,
lifSi einföldu og reglusömu lifi, en
hvarf viS og viS allt í einu og kom
svo jafn skyndilega aftur.
Dag nokkurn var bariS á dyrum á
borgarstjóraskrifstofunni. Bor,gar-
stjóri tók á móti komumanni og þeir
áttu langt samtal. Skrifstofuþjón-
arnir gátu enga hugmynd gert sér
uín samtaliS, og stóSú þeir' þó á
hleri. Eftir aS borgarstjórinn og
hinn ókuhni höföu tala^t viS í 2
klst., símaSi borgarstjóri til lögreglu
stjóra og lögreglustjóri kom aS vörmu
spori meS sex fileflda lögregluþjóna.
SíSan var ekiS í bifreiS þangaS, sem
John Palmer bjó og hann tekinn
fastur í kongsins og laganna nafni.
Þetta vakti auSvitaS mikiS uppnám í
bænum, óg menn stóSu á öndinni af
undrun er þeir fréttu, aS þessi eSal-
lyndi velgerSamaSur þeirra, John
Palmer, væri enginn annar en hinn al-
ræmdi innbrotsþjófur “Kid John,”
sem frægur var um allt England fyr-
ir framúrskarandi fifldirfsku og klók-
indi.
Fyrir réttinum skýrSi “Kid John”
eöa John Palmer frá því, aS hann
hefSi stoliS um 2 miljónum sterlings
punda og gefiS alla peningana til bág-
staddra, aö undanskildum 100,000
stpd., sem hann heföi veriö neyddur
til aS brúka til eigin þarfa. Hann
haföi alltaf stoliö frá miljónamær-
ingum, og miljónamæringarnir gáfu
þaö aftur, sem “Kid John” hafSi gef-
iö til bæjarfélaga og bágstaddra, en
"Kid John” var dæmdur í 15 ára
fangelsi. — “Kid John” lézt síöastl.
júnímánuö, og syrgöu hann margir.
—AlþýSublaSiS.
Éinkcnnilegir veðurspámenn
Nú á dögum hafa veöurfræöingar
ýmisleg tæki, sem segja all-nákvæm-
lega fyrir um veöriö næsta sólarhring
inn. En veöurstofur eru tiltölulega
nýjar af nálinni og enn þann dag í
dag leggja menn—einkum þeir sem i
sveitnnum búa — allmikinn trúnaS
á spádóma ýmsra “veöurfræBinga”
úr dýraríkinu, til þess aö segja fyrir
um veSur, og komust ýmsar skepnur
í talsvert álit sem “veSurspámenn,”
þó aö alloft skjátlist þeim engu síöur
en veöurstofunum. Fuglar hafa frá
fyrstu tíS veriS álitnir dýra veöur-
visastir. Svalan er — eins og lóan
hjá okkur —talin boSberi vorsins,
þar sem hún hefir varpstöövar sín-
ar. En oft hefir þaö komiö fyrir,
aö hún hefir fært meö sér heldur
dauflegt vor, því aS i rauninni fræS-
ir koma allra fugla mann ekki um ann
aö en þaö, aö lífsskilyröin hafa ver-
iS farin aö veröa léleg á vetrarstöSv-
unum. Þá þykir þaö líka boöa
rigningar, er svalan gerir mikiö aö
því, aö fljúga lágt eöa rétt niöur viS
jöröu, en þaö gerir hún vegna þess
aS þungt og rakt loft veldur því, aS
skordýrin, sem eru fæöa hennar fljúga
lágt.' Annars er svalan heldur lélegur
“veSurfræSingur.” Fyrir nokkurum
árum, er hún var aö flytja sig suöur
á bóginn, lenti stór hópur í hríö og
ofviöri Frakklandsmegin viS Siniplon-
jarögöngin. Járnbrautarþjónar þar
miskunnuSu sig yfir fuglana og settu
þá inn í vöruflutningavagn. Svo var
þeim sleppt er komiö var suöur í
sólskiniö og blíSviöri í Italíu viö hinn
löndum hafÖir í litlum vatnskerum
og notaöir í staö loftþyngdarmæla.
Öróleiki fiska þessara stafar einkum
af þyí, aS sundmagi þeirra er aö
nokkuru leyti umluktur mjög tilfinn-
inganæmum, beinkendum vef og auk-
ast viÖ þaS áhrifin sem fiskurinn verö-
ur fyrir af loftþyngdarbreytingum.
Alar fara ávalt á stjá Qg eru mjög
fjörugir , þegar þrumuveSur er í aö-
sígi. Þá eiga þeir von á ýmsu góö-
gæti, svo sem möökum og bjöllum,
sem skolast úr lækjarbökkum, o. s.
frv. Um eitt skeiS tíökaöist þaS
aö fiskimenn notuöu sér þessa eölis-
hyöt álsins og seiddu hann upp úr
leirnum meö því, að slá trumbur.
Héldu álarnir þá aö hér væri þrumu-
veöur á feröinni og fóru á kreik.
Dæmi eru til þess aö kóngulór hafi
oröiö aö gagni sem “veðurspámenn.”
Þegar stjórnarbyltingin mikla stóÖ
yfir í Frakklandi, var hershöföingi
nokkur, Disjouval aS nafni, um tíraa
fangi i Utrecht í Hollandi. Þar
tók hann eftir ýmsu samræmi milli
snöggra veöurbreytinga og háttalags
köngulóa. AriS 1794 gerSu Frakkar
innrás í Holland og fóru yfir skurö-
ina á ís. En óvænt hláka gerSi
þaS aö verkum, aö þeir ákváöu, aö
snúa hiö skjótasta aftur. En kong-
ulær Disjouvals spáöu þvi, aö frost-
ið myndi bráSlega koma aftur og
fanginn gat einhvernveginn komiS
skilaboöum til hershöföingja Frakka.
Eins og kongulærnar höföu spáS, kom
frostiö bráölega aftur, skuröinn lagSi,
svo hægt var aö komast yfir þá meö
stórskotaliö, og Utrecht var tekin.
(Lauslega þýttj—Vísir.
Pétur Jónsson
OPERUSÖNGVARI
Pétur Jónsson operusöngvari er
nýkominn heim. Þótt kalla megi aS
Pétur sé oröinn heimsborgari sakir
sinnar rniklu frægöar, er hann þó
ávalt Reykjavikingur í húS og hár.
FrægSin hefi rekki stigið honum til
flöfuösins.
Þess hefir áöur veriS getið hér í
blaðinu aS Pétur væri aS flytja bú-
ferlum frá Brimum, þar sem hann
hefir dvaliS í fimm ár. ‘Sezt hann
nú aS í Berlín. En Berlín er, sem
kunnugt er, miSstöS i söng og músík-
lífi Evrópu, og mun Pétur næsta ár
eða lengur syngja ýmist þar eöa sem
gestur i öörum stórborgum Þýzka-
lands og annarsstaöar.
Þá hefir og komiö til oröa aS
Pétur færi til Ameríku næsta vetur.
ÞjóSverjar ætla aö senda einvalaliS
til Bandaríkjanna og syngja Wagner
söngva í ýmsum borgum þar. Hefir
sveit sú er, Berlín sendir, boðiS Pétri
aS fara vestur og veröa aðaltenórinn
)ar. Þó mun þetta ekki fyllilega af-
ráöiö, því aö raddir komu fram um,
að einungis þýzkir söngvarar yröu
SÉRSTÖK OTSALA
í förinni, en Pétur er ekki þýzkur
borgari. En þetta tilboÖ sýnir . bfzt
hvaÖa álit Þjóöverjar hafa á Pétri.
Áöur en Pétur fór frá Brimum,
var þar haldinn stórfenglegur kveöju-
söngleikur. Hefir Morgunblaöiö átt
kost á aö sjá ummæli þýzkra blaða um
söng Péturs á söngleik þessum, og
eru öll á einn veg. Skulu hér birtir
kaflar úr ummælum eins blaðsins,
svo aö lesendum Morgunblaðsins gef-
ist kostur á aö sjá hvaöa álit Þjóö-
verjar hafa á þessum ágæta lista-
manni:
.“Pétur Jónsson var og er einn
þeirra hetjusöngvara, sem eru allt of
sjaldgæfir, þeirra, sem geta ofiÖ sam
an ítalska og þýzka söngmennt og
leikmennt í listræna heild; einn hinna
sönnu hetjusöngvara, sem ná þvi
meiri raddljóma, og hljómfylli, því
hærra sem þeir fara i stað þess að
veröa mjórri og hvellrij; einn þeirra
sem eiga persónuleik í sjálfum tón-
blænum. Hann syngur á ítalska
vísu, og þaS varö honum því ósvikin
eölishvöt að mynda steflínuna og þýSa
innri kraft hennar og mál meS snilld
meistarans. SjálfstæðiÖ og öryggiö
í skilningi hans á verkunum setti
hann hátt ofar hinum venjulegu
hetjutenórum. ÞaS, hvernig hann
liföi í þeim persónum, sem hann
sýndi, var hrífandi sökum hins til-
■ geröarJausa, ;mikilleiks. ; Yatalaust
hefir Pétur Jónsson verið menntandi
fyrir marga. bæSi á leiksviöinu
og i salnum, þvi aS þegar hann kom
hér fyrir fimm árum, kom hann meö
þaö sem er óhjákvæmilegt fýrir leik-
hús eins og þetta: Söngur hans var
meö stórfenglegu sniöi. Og þaö er
hann enn í dag. Viö eigum enn þá
von aö fá aS sjá listamanninn all-
oft á söngleikahúsi Brima í fram-
tiSinni.”—Mbl.
Fjær og Nær
Fyrra laugardag vildi þaö sorglega
slys til viS Rabbit Point, aö Guö-
mundur Mathews frá Oak Point,
Man., drukknaöi við netalagningu.
Guðmundur heitinn var rétt rúmlega
tvitugur, flestum jafnöldrum sínum
rösklegri og mesti efnismaður.
Jakob Bjarnason yfirlögregluþjónn
í Seattle, sem mynd er af og minning-
arorö rituö um á öörum staö hér í
blaðinu, var sonur Bjarna Þorvarð-
arsonar, frá SviSugörðum í Gaulverja
bæjarhrepp í Arnessýslu, og Guörún-
ar Pálsdóttur, prests Ingimundarson-
ar í Gaulverjabæ.
Er
urn Hi/i
Æ6stts gssöi í
Rtalbbier-sRóm
Þessi Blái Bekkur
DOMINION
Búnir til í
Canada
iNotaðir um
víða veröld
Það sem sterlingsmerkið tákn
ar á silfur munum, táknar
blái bekkurinn á rubber skó-
fatnaði. Þessi blái bekkur
merkir ekki eingöngu efnis-
gæði hið ytra, heldur öllu
fremur hið innra í þeim hlut-
anum sem ekki sézt. Sérstök
ending, seigja og mýkt er fal-
in í sólanum og hælnum —
og innvarpinu og bolnum.
Biöjiö um “Blue Bar” skóna þegar
þér kaupið rubber skófatnað. Þér
getiö treyst.honum.
Vörur
D0MINI0N RUBBERC0.,LTD.
á endurbygðum
PIANOS
OG
ORGELUM
Bell Organ ................. $40.00
Dominion Organ (Piano Case) 50.00
Practice Piano .............. 75.00
Mollenheur Piano ............ 135-00
Behr Piano .................. 165.00
Williams Piano .............. 225.00
Vose Piano ................. 295.00
Gourlay Piano ............... 325.00
Söluskilmálar:
niðurborgun frá
$5.00
á mánuði
wiiHms
lll
endann á jarögönginum.
Endur eru oft mjög órólegar rétt
fyrir þrumuveður. Þær hafa mjög
þunnar hauskúpur og eru því ákaflega
næmar fyrir snöggum breytingum í
loftinu. — Asnar segja líka fyrir um
veður. ÞaS er álitinn fyrirboöi
mikillar rigningar, þegar asnar rvmja
hátt og ákaft. Viltir asnar kalla
þannig saman hjaröirnar rétt fyrir
stórviöri.
Márgir froskar og fiskar eru orö-
lagöir “veöurspámenn” og þaö ekki
aS ástæöulausu. Til dæmis má taka
eina frosktegund í MiS-Evrópu, sem
er höfö til þess, aö segja fyrir um
veður. Froskarnir eru geymdir í
glerkrukkum og i krukkurnar eru sett-
ir stigar, sem þeim er ætlaö aS fara
upp eöa niöur eftir og segja þannig
um breytingar á loftinu. I dýra-
göröum hefir þessi aöferö ekki reynst
sérlega örugg. Þó hafa menn tekiS
eftir þvi, aö froskarnir veröa óró-
legir rétt fyri hvassviðri og auglýsa
veSurbreytinguna meö 'gargi sínu.—
AnnaS “barómeter”, sem menn hafa
notaö, er hinn svokallaði þrumufiskur,
sem lifir í tjörnum og lækjum i Norö-
ur-Evrópu. Fiskar þessir koma upp
á vatnsyfirboröiS eitthvaö 24 stund-
um áöur en hvassviörið skellur á og
synda fram og aftur, ákafir og óró-
legir. Hefir þetta leitt til þess, aS
þeir eru viöa í sveitum á Noröur-
Meira en Tuttugu Ara Æfing við að Smiða
Þvottavélar Tryggja Smíði
Lánsskilmálar fáatúegir.
Coffield Möndullinn er svo fullkominn og
snýzt svo tregðulaust og vélin þvær svo
fljótt að sarna sem ekkert rafafl er notað.
Vélin er svo hávaðalaus að varla heyrist
hvort hún er í hreyfingu!
Coffield þarfnast sama sem einskis
eftirlits — aðeins á einum stað sem
þarf að olíubera hana, einu sinni á
ári! Kopar stampurinn er nickel-
skyggður og spegil fagur. Mótorinn
hrindir öllu vatni af sér, hefir heilt
hestsafl, og öll tannhjól eru falin.
Vélina má tengja við ljósahólkana í
húsinu.
Látið ckki brcgðast að skoða vélina í ,
..hreyfingu > járnvörudeild Eatons. Verð
út í hönd mcð vindu og öllu tilheyrandi
$165.00
Biðjið itm “Frce Home Service.”
—Járnvörudeildin, þriðja gólfi miðbúðar.
'T. EATON C<?
WINNIPEG
LIMITED
CANADA