Heimskringla - 02.10.1929, Side 8

Heimskringla - 02.10.1929, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. OKTÓBER, 1929 Fjær og nær Séra Benjamín KristjánSson flytur guðsþjónustu að Lundar kl. 2 c. li. ncestkomandi sunnudag, 6. okt. og kl. 8 siðdcgis sama dag að Oak Powt. Séra Þorgcir Jónsson messar nœst- komandi sunnudag 6. okt. i kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg á venjulegum tima-, kl. 7 e. h. Cand. Theol. Pliilip M. Pétursson flytur mcssu á cnska tungni í kirkju Sambandssafnaðar i Winnipcg nccst- komandi 6. október, kl. 11 f. Ii. Fyrirspurn Undirrituö óskar eftir aö fá aö vita heimilisfang Mrs. Jónínu Ander- son (fædd Baldvinsdóttir) ættuö úr Eyjafirði á íslandi, gift Jóni Ander- son, og bjuggu þau um eitt skeið í Vernon, B. C., Canada, og þar dó maður hennar. Flutti hún þá til Winnipeg, og hef ég ekkert frétt til hennar síðan. Víðir P. O., Man. Mrs. Sigrún Sigvaldadóttir ( Sigurðsson). Séra Jóhann Bjarnason flytur guðs- þjónustu í islenzku kirkjunni í Bran- don kl. 2 e. h. næsta sunnudag, 6. október. I fyrradag fréttist frá Riverton, að þar hefði látist eftir langvarandi heilsuleysi, yngsti sonur Mr. og Mrs. Bj. Hjörleifsson, piltur um tvítugt. Verður hann jarðsunginn i dag af séra Ragnari E. Kvaran. Á mánudaginn útskrifuðust sem fulllærðar hjúkrunarkonur frá Grace sjúkrahúsinu hér i borginni, ung- frúrnar Fríða Johnson frá Lundar og Guðrún Beatrice Emily Thorvaldson, dóttir Sveins kaupmanns Thorvaldson i Riverton af fyrra hjónabandi. Fór 'prófhátíðin fram í Young United Church á Broadway. Tilkynning Wynyard, Sask., Sept. 30, 1929. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnurn, Winnipeg, Man. Kæri Ritstjóri! Viltu gjöra svo ve!l að tilkynna. lesendum Heimskringlu í Vatnabyggð- um, að þeim gefist kostur á að hlusta á Capt. Joseph T. Thorson, M.P., á samkomu, sem haldin verður i Wyn- yard þ. 10. október kl. 8 e. h. Þar sem Capt. Thorson hefir unn- ið sér orðstír sem einn hinn allra snjallasti ræðumaður rneðal Islendinga og ennfremur talinn með þeim fremstu í Vestur-fylkjunum, álít ég að íslend- ingar í þessum byggðum láti ekki tækifærið ónotað að koma og hlusta á hann. Samkoman stendur í sambandi við kennaraþing "Teachers Convention” sem hér er haldið árlega. Hefir sú samkoma fengið það orð á sig að vera með þeim allra vönduðustu, sem hér um slóðir eru haldnar. Skemti- skráin verður margbreytileg og verð- ur nánar auglýst i öllum bæjum um- hverfis. Þinn einlægur, Bj'órn Hjálmarson. . Hcrbcrgi til lcigu í Apartment Block, á Agncs strccti, rétt við Sar- gcnt, er hentugt vœri annaðhvort 2 piltum eða 2 stúlkum er vinnu stunda i bænum, Símið 24 531 cða spyrjist fyrir um það á Heimskringlu. Hús til leigu á Gimli fyrir vetur- inn, hentugt 'hjónum með litla fjöl- skyldti. Lciga afar ódýr, um $6 á mánitði. Fyrirspurnir scndist Hkr., eða Mr. B. B. Olson á Gimli. Hingað komu i fyrradag úr kynnis- ferð norður til Riverton, Mr. og Mrs. Árni J. Jóhannsson frá Hallson, á- samt syni sinum Arnþóri kaupmanni að Langdon. Sögðu þeir feðgar hafa rætzt vonum betur fram úr korn- uppskerunni þar syðra, og kartöflur væru í geypíverði. Hefði einum bónda þar syðra (ekki þó íslenzkum), verið boðnir $90,000 í kartöfluuppsker una af 400 ekrum, eins og hún var á akrinum i sumar. En hann hafn- aði boðinu og er nú sagt að hann .muni fá um $125,000 fyrir uppsker- una.— Hlutaðeigandi lesendur eru beðnir að athuga að Mr. S. S. Anderson, i Kandahar, Saskatchewan, annast inn- heimtu fyrir blaðið og umboðsstörf í Kandahar og Dafoe. Eru kaupend ur beðnir að taka vel erindi hans og greiða svo fyrir honum, sem þeim er auðið. Laugardaginn þann 3. ágúst síð- astliðinn, voru þau Lárensina Sig- ward og Edward William Bonner, gefin saman í hjónaband, af Rev. W. B. Laughlin. Er brúðurin af is- lenzkum æt‘um. — Að aflokinni hjóna vígslunni, lögðu ungu hjónin á stað í bíl, vestur um Saskatchewan og Alberta, en þaðan suður í Bandaríki. Að lokinni giftingarförinni, hverfa ungu hjónin aftur til Kanada og setj- ast að í Vancouver. Verður heim- ili þeirra fyrst um sinn að 1084 Rob- son st. Hingað kom á mánudaginn Mr. Brynjólfur Anderson gestgjafi frá Árborg, Man., snögga ferð til þess að heimsækja dóttur sína, fósturbörn og gamla kunningja. Mr. Anderson er einn af elztu frumbyggjum íslendinga, kom hingað bóluhaustið 1876. Er hann nú S^ára að aldri, en svo ern- legur, að vel mættu margir sextugir öfunda hann. Mr. Anderson er ætt- aður af Reykjaströnd í Skagafirði. Laugardaginn 28. þ. m. voru þau Guðlauguri Magnússion og Beatrice O’Hare bæði frá Arnes, Man., gef- in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton st. Heimili þeirra verður á Gimli. frá Lundar, Man., gefin saiíian í hjónaband af séra Benjamín Kristj- ánssyni á heimili S. Torfasonar, 963 Ingersoll stræti. Framtíðar heimili þeirra verður á Lundar. Kritik Fávit það á fræði-bekk er flestum mönnum kent; að lista-met hjá lærðunt rekk sé lestrar-prika ment. Listaverk er létt á metum leturbundins manns; Hvers gott er eitt að fe‘a fetum Fyrirrennarans. Meðalmensku brota-bylur ber upp laga suð því efnivið og andann skilur enginn nema Guð. Tryggyi Björnsson WONDERLAND Nýmæli við leikhúsið er innleitt verður þessa viku er hið svonefnda gjafakveld, er byrjar á miðvikudag- inn og verður endurtekið hverja viku. Fimmtíu dollara virði af eigulegum hlutum verður útbýtt meðal áhorf- enda. Meðal þessara eru margir verðmætir hlutir svo sem stofulampi, sessur, Boidoir Sets, borðlampi, o. fl. Munið—á hverju miðvikudagskveldi. FRÁ ISLANDI Ak. 29. ág. “Drottningin” kom hingað að sunn- an á laugardaginn var og fór austur sömu leið til baka nafesta dag. Á leiðinni hingað sigldi hún i gegnum mikinn ís á Húnaflóa, en þegar skip- ið fór vestur aftur, var ísinn horfinn af flóanum. Hvassviðri á norðan með stór- rigningu var hér siðastl. föstudag og laugardag og snjóaði í fjöll i þeirri illviðrishrynu. Síðan á helgi hefir verið allgóður þurkur, en fremur kalt.—Dagur. slóðum, á þaki heimsins (roof of the world) eins og hann kallar landið. En hann telur sennilegast að forfeður mannsins hafi klofnað frá annari mannlikri apategund á oligocæntímun- uttt, sem einmitt voru blómatímar Baluchitherium-skepnunnar, sent þarna hefir fundist. Landslagið, er skepnur þessar hafa lifað í telur hann einnig það landslag, sem ættfeður mannsins hafi þroskast í, sem sé ekki í samfeldu skóglendi, heldur að nokkru leyti á berangri þar sem ltetra sé og nauðsynlegra að ganga að nokkru eða öllu leyti upprqttur á tveimur fótum en flatur á fjórum. En Balechith- eriurn voru þannig lintaðar skepnur að þær rninna hvað niest á gíraffa, hálslangar og háir framfæturnir og hausstórar, en annars skyldastar nas- hyrningi af núlifandi dýrum og- mun stærri en fílar. Þetta sköpulag þyk- ir benda á það, að skepnan hafi lif- að á laufi strjálla trjáa, líkt og gír- affarnir, í landi þar sent samfeldir skógar voru í rénum og stefndi i upp- blástursátt, en nú er orðin auðnin eitt þar sent hún áður lifði. Það er sem sagt mjög sennilegt, álítur Osborn, að um þessar slóðir í Asíu sé miðstöð uppruna nannsins. En frá Mið-Asíu er nú talið að rekja megi einnig uppruna margra hinna helztu dýrategunda og hafi þær kvíslast þaðan í vestur og austur, til Evrópu og Norður-Ameríku. En Mið-Asíu á að hafa skotið hátt úr sæ mjög snemma (í lok júra-tíma) og orðið að því meginlandi, sem hún nú er, nteðan Vestur-Evrópa og vest- urhluti Norður-Ameriku voru enn svo að segja að brjótast upp fyrir hafflöt- in. Dýralífið var því ólíkt, þó að skriðdýraöld væri um allt, því nýjar landdýrategundir fóru að þroskast í Asíu. Á ofanverðttm oligocæntímum var Mið-Asía orðin mesta kostaland heimsins, miðstöð jarðlífsins. Ef til vill tekst það einhverntíma, að finna frumforfeður mannsins í þeim mið- garði.—Lögrétta. W0NDERLAND Cor. Sargent & Sherbrooke THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week) DOUBLE BILL norma SHEARER m “THE ACTRESS” A Story of Back Stage And Another Hit With Mullhall & McKaill “Children^of the Ritz” MON.—TUES.—WED., Next Week CLARA BOW INVITES YOU TO “The Wild Party” Also An All Star Cast In "THE SHAKEDOWN” $50 WORTH OF GIFTS GIVEN AWAY FREE WEDNESDAY RÖSÉ í T H E A T R E Sargent at Arlington The West End’s Finest Theatre ~THUR.—FRI.—SAT. (Thls Week) [The Picture you’ve been waiting for j 100% TALKING | “THE BLACK WATCH” ‘ —WITH— jVictor McLaglen—Myrna Loy Free! Kiddies! Free! SAT. MATINEE ONLY ! 20 Passes to the Lucky Ticketholders 1 —ALSO— I TED WELLS in “DESERT DUST” MON.—TUE.—WED. (Next Week) 100% TALKING “Two Men and a Maid” —WITH— WILLIAM COLLIER JR. ALMA BENNETTE ADDED 100% TALKING COMEDY COMEDY NEWS l WESTERN ELECTRIC TALKING (machines NOW BEING INSTAL- LED — WATCH FOR OPENING DATE . — ■ TOMBOLA og DANS Til arðs fyrir sjúkrasjóð St. Heklu No. 33 I.O.G-T.. Mánudagskveldið 7 okt., 1929 í Goodtemplara húsinu, Sargent og McGee Ágætis Orchestra spilar fyr'frt dansinum. Byrjar kl. 7.45 Aðgangur og einn dráttur, 25c. ELDSVARNAR VIKAN Oct. 6ta til 12ta Eldskaðar í Manitoba Yfir árið 1928 Tuttugu og tvö 22 Mannslíf $2,384,923 í Eignum Föst jm og Lausum VIUIÐ ÞÉR HJÁLPA Til a<3 hefta þessar slysfarir og' eyðileggin^u á ei^n^m? Með samvinnu við eldvarnardeild fylkisins og koma í veg fyrir upptökin sem að 70 af hundraði eru hirðu - leysi að kenna, t. d. 1. Hirðuleysi með reykingar 2. Hirðuleysi við notkun gasolene 3. Uppkveikju með steinolíu 4. Hirðuleysi með raflagningu 5. Hirðuleysi með ösku 6. Gallaðir Reykháfar Issued by authorlty of HON. W. R. CLUBB E. McGRATH, Minlster of Publlc Works Provincial Fire Commissioner and Fire Prevention Branch • Winnipeg. Veitið athygli auglýsingu sjúkra- sjóðs tombólu St. Heklu I. O. G. T. á öðrum stað í blaðinu. Það ætti enginn að láta bregðast að vera þar því þar er margt gott á boðstólum, svo sem kol, hálft cord af eldivið, 1 Man. scholarship við Success, og svo ýms matvara og margt fleira. Ágætis hljóðfæraflokkur spilar fyrir dansinum. Rose leikhúsið Umsjónarmönnum leikhússins er stór ánægja í því að geta tilkynnt, að nú séu þeir búnir að fá hina nýju rafmagnsmálvél er pöntuð var fvrir leikhúsið, og er nú verið að koma henni fyrir. Athugið tilkynningu um þetta síðar. —Leikhússtjórnin. Af vangá hefir fallið burt að geta þess hér í blaðinu, að hinn 17. ma't síðastl. voru þau Gísli Jónas Gíslason og Evelyn Chirnetsky, bæði ættuð frá Poplar Park, gefin saman i hjóna- band af séra Benjamín Kristjánssyni að 991 Dominion St., hér í bæ. Verð- ur framtíðarheimili þeirra á Poplar Park.. Laugardaginn þann 28. sept. s. !. voru þau Sigurjón Eiríksson og Berg- thora Ragnheiður Sigurðsson bæði Þak heimsins. (Frh. frá 7. bls.J kviksyndi fyrir svo sem þreniur milj- ónum ára og drukknað og jarðlögin svo hlaðist ofan á það. (I>etta hefir verið á oligocæntíma jarðsögunn- ar). Einnig fundust dínósárleifar og egg frá eldri (júrajtímum og sex litlar hauskúpur frá svipuðum tím- um, eða máske kringum tíu miljón ára gantlar. Þessar kúpur telja fræði menn að sýni umskiftaform milli skriðdýra og spendýra, sem áður vant aði, en Osborn gerði ráð fyrir, að þarna mætti finna. Þarna á þá að vera fyrsta byrjun rándýra og hóf- dýra siðari tíma. Beinar leifar þess, sem kallast gætu beinlínis forfeður ntannsins fundust engar,.en æfagamlar steinaldarleifar frummanna, sem þarna hafa búið, fundust. En eins og kunnugt er hefir mjög mikið verið rætt um möguleika þess, að finna mætti eitthvert stig milli manns og apa, sem sannað gæti skyldleika þeirra í þróuninni. En þennan milli lið vantar sífellt og eru skoðanir fræðintanna á þessum efnum mjög á reiki. Osborn álítur samt að vísindum fr.-tíðarinnar muni heppnast.að finna forfeður mannkynsins á þessum sömu Til fljótrar vatnshitunar er GAS Bezta Eldsneytið Hin nýja Optional Gas vatnshitun, færir að mikl- um mun niður vatnshitun með gasi. Látið oss setja upp sjálfstarf- andi Gas vatnshitun hjá yður. Kaupskilmáiar vægir. Símið 846 712 eða 846 775 eftir frek- ari upplýsingum Hitunarvélin til sýnis í húsmuna deildinni í sýningarskálanum POWER BUILDING Winnipeg Electric Company “Your Guarantee of Good Service” —Eintiig í búðunum að— 1841 Portagc Ave., St. Jamcs Marion og Tache, St. Boniface fbúð til leigu, 3 verelsi meS gasstó. $20 á mánuSi upphituS að — 637 Alverstone Str. MRS. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 VICTOR ST. Phone 22 168 Winnipeg Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Plione 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Er heilsa fjölskyldunnar jafnvirði við einn pott á dag af hreinni, kjarnmikilli CITY MILK Byrjið í dag og fáið yður meira af CITY MILK til drykkjar, í súpu, Custards og búðinga. ,..A Demand for Secretaries and Stenographers... There is a keen demand for young women qualified to assume steno- graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures you rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno- graphers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, Which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG MANITOBA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.