Heimskringla - 18.12.1929, Page 1

Heimskringla - 18.12.1929, Page 1
HEIMSKRINGLA xuv. ARGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 4. DES., 1929 NÚMER 12 I Gunnar Júlíus Guðmundsson j Faddnr 25. júlí. 1869 I'yrir rúmu ári siSan fluttu blööin þá sorgarfregn aö andast heföi suöur í bænum Los Angeles, í Californíu, Gunnar J. Guðinundsson, er uni langt skeiö átti heima hér í Winnipeg. Orsakirnar er drúgu hann til dauða stofuðu af slysi, er hann varð fyrir nokkrum dögum áður (8. sept.). Þessa var minst þá í blöðuntim en æfiatriöa hans eigi nema aö litlu leyti. Langar því til að biöja Heimskringlu u>n rúm í jólablaöinu fyrir fáein niinningarorö um hann. Eg þekkti hann vel, og er það skoðun mín að kann hafi mátt telja i ílokki hinna niætari manna þjóöar vorrar hér vestra. Trúlyndari og einaröari menn en hann, né hjálpfúsari og raun ketri, hefi ég fáa þekkt. Því voru engm takmörk sett. önnur en þau, er mörgum Islendingi hafa orðið að 1‘irartálma, — efnaskortur og ónógur undirbúningtir á æskuárunum, fyrir það líf, er hann heföi helzt kosið aö lifa. Til þess aö bæta úr þessu kvorutveggju. eyddist svo mikið af æfinni og starfskröftunum, að minna varð eftir en hann vi’ldi til þeirra verkanna er hann helzt hefði kosið ser að gera, og gaf sig að, öðrum freniur. Hugstæðustu verkin voru þau er íutu að allri tilhreinsun í skoðana og félagslifinu. Þess vegna Sat hann ekki lagt lag íitt við stefn- llr, menn eða tnálefni er geia virtust / kálfsætti við það sem frá hans sjón- arniiði var rétt eða satt. Sumum vrtist hann því vera einstrengings- 'egnr og ekki við allra skap. en það kom til af þvi, að hann vikli ekki I'.vlla annað en það sem honuni virt- lst vera satt. Mönnunum er nú svo varið, að á annan hátt, getur naumast ast þeirra og hollusta við sannleik- ann komið i Ijós. Þeir eru ekki ó- skeikulir í dómi, en frá þvt sem þeim ' 'r?Sist vera satt og rétt geta þeir ekki vikið margar þverhandarbreidd- Ir- seu þeir huigsjón sinni trúir. Og Gunnar vildi vera því trúr, er hann aleit vera satt og rétt. Satt og rétt var í huga hans, ekki tvö hugtök heldur eitt; það sem var rétt var satt, og þaö sem var satt var rétt. ^ar sem hið sanna var 'íalið, þar var sannleikurinn lítilsvirtur. Ekkert var svo helgað af hefð eða vana, ef það sk>ggði á sannindin, að því bæri ekki að útrýma. Og hann var jafnan einarður og fylgin sér í því verki. I^að þarf því ekki að taka það fram, að hugur hans féll ekki í fastar skorð- ur með kennisetningum og kreddum, Dáiiirt 20. scjl.. 1928 Ef hann heíði átt að leggja fram trúarjátningu s'ína. er ég sannfærður um að hann hefði sótt hana til Sæ- mundar Eddu eða Þorsteins Erlings- sonar. Gæti ég trúað að hann heföi valiö sér erindið úr “Brautinni:” “Eg trúi því sannleiki að sigurinn þinn, Að síöustu, vegina jafni.” Með þvílikri aðdáun talaði hann um Þorstein:—enda Ieikur ekki á tvennu um ágæti orða hans, í bundnu eða óbundnu tnáli. Auk snilldarinn- ar, sem þar kemur fram, þótti honum vænst um Þorstein. fyrir þá skuld að allar ferðir hans eru út til mannanna, en ekki um einhverjar óra veraldir, er enginn þekkir og enginn hefir séð. Af þeim skáldum er hann unni mest, má óliætt telja Þors'ein fyrstan og Stephan G. Steþhansson næstan. Eg vissi ekki til að hann tæki nokkra fram yfir þá. Að eðlisfari var Gunnar framsæk- inn og starfsamur. kom honum það að haldi, er hatin kont hingað til þessa ands, félaus og fulltiöa. og fákunn- andi á þessa lands vísu sem flestir er hingað hafa flutt. Lagði hann strax kapp á aö kynna sér atvinnu- vegi og viðski ftalíf hér og mátti heita aö hann næði snemma glöggum skilningi á hvorutveggju. Sökum tæprar heilsu treystist hann ekki til að leguia, fyrir sig landbúnað, varð þvi atvinnuvegur hans, er hann stund- aði lengstan hlu'a æfinnar, uniboðs- verzlun á húsum og fasteignum. ViÖ verk þaÖ eignaðist hann tiltrú þeirra manna er trúðu honttm fyrir umboði sínu, setn og hinna, er hann skifti við. Ilann var hreinn og beinn í viðskift- unt, skilvís á þaö setn honum bar að greiða og ætlaðist til hins sama af öðrum, undi illa allri óreiðu og hiröu- leysi. Því kotu starf hans í félags- þarfir líka ávalt að fullum notuni. Retri, trúrri og hirðusaniari félags- mann var naumast hægt að finna. íslendingur var hann alltaf og unni Islandi mest allra landa. Veraldar- borgarinn var honum sem lýgisaga, og næsta óhugstæð persóna. Unt það efni mun hann hafa getað tekið undir af alhttg tneð St. G. St.: “Heimsborgari er ógeðs yfir klór Alþjóðrækni er hverjum manni of- stór.” Og víst var unt það, að ekki þoldi hann þá kenningu sem kviknar með möðkunum i holdi Ýmis, að allir séu þeir minni nienn er heyra til fá mennari þjóðunum og átti lýsing Stephans þar viö hann orðrétt: “Hnítjafn eykst mitt ættardratnb við það á við fordóm lians. sem blæs því að vegna lands míns, sé ég minni maður.” ■ Starfsviöleitni Þjóðræknisfélagsins studdi hann ávalt,—gerði ekki ráð j fyrir að íélagsskapur sá væri alfull- j komiftn. heldur en hintt. að vöntun hans væri fullgítd ástæða til þess að neita að bera’ætt sinni og uppruna vitni. Gunnar var höfðinglyndur að upp- lagi og lýsti það sér oft og um efni fram. Hann var vinfastur og lang- tuinnugttr. F.f honum varð vel til einhvers, gat honutn aldrei oröið kalt til hans. Hélt hann tryggðum til æfiloka. og bar með sér minningu þeirra er á undan honum voru kvadd- ir. í enrí dýpra og viðkvætnara mæli, en jafnvet þeirra er enn vortt honum samvista. Rann þar saman viö sökn- uðurinn og eftirsjáin, er ávalt ,’ar fölskvalatté. Meöal þeirra er hann kyntist hér vestra mun honum eigi hafa orðið hlýrra til annara, en þeirra félaga Brvnjólfs Brvnjólfssonar frá Skeggstöðum og sona hans tveggja Magnúsar lögntanns og Skapta. Bar ltann iafnan i huga liinar þakklátustu og helgustu tilfinningar gagnvart minningu þeirra, enda voru þeir óal- gengir ágætismenn, er samtíð þeirra og siðari tið á ekkert annað en gott að þakka. Að satna skapi og vin- festa hans, var frændrækni hans. Ættingjtun sinunt og venzlttmönHum \úldi hann verá og var, styrkur, til þess er þeþn gæti að hamingju orðið. Var og kona hans honum samhend í því sem og í þeirri viðleitni að rétta þeint hjálpandi hönd'er untkomu fáir voru. Var hús þeirra ávalt afar gestsælt. ef svo tnætti að orði kveða, og greiði oft litlu launaður, og það á meðan þau stóðu fyrir gistihúsi. Eftir að þau fluttu vestur á strönd- ina, var oftast leitað til þeirra fyrst af þeiin sem þangað fluttu vestur, og að engu höfðu að hverfa. Voru þá stundum heilar fjölskyldur til húsa hjá þeim svo vikitnt skifti. Gunnar kynti sér fljótt atvinnuvegi þar sem hann settist að. Var því gott til hans að leita. var hann jafnan fús til að leiðbeina .þeim sem ókunnugir voru, eftir beztu þekkingu og tók þá oft á sig ótnök og snúninga eins og ein- stakir menn gerðu hér á frumbýlings- árunum. Meðan Gunnar dvaldi hér í bæn- j utu birti hann oft eftir sig smákvæði og vtsttr í blöðitnum. Hann ' var ljóðhneigður og hafði garnan af kvæð- um. og gaman af aö setia saman vís- ttr. F.n livorki taldi hann sig vera skáld né gerði kröfur til þess að þessi hjástundar verk stn værtt skoðttð annað og nteira en hagmælska. Eru þó sumar visur hans ntjög laglegar og * fyndnár og tneinlegar. Kemur fram þeirn skaplyndi hans. Hann gat er þar nú koniin ttpp álitleg íslen^k deild. Gunnar var fæddur í Dalkoti á Vatnsnesi i Húnavatnssýslu 25. júlí 1869. Foreldrar hans voru Guðm. Frímann Gunnarsson, er bjó lengst á Refsteinsstöðum í Víðidal, og Imgi- björg Arnadóttir ættuð af Vatnsnesi. Var Gtrömundur hálfbróðir skáídkon- unnar Ölafar á Hlöðutn og Kristínar er hingað fluttist vestur, móður Skúla prófessors Johnson hér í Win- nipeg. Systkini Gunnars, er til ald- urs komust, voru þessi: Ögn Ingi- björg. dáin fyrir tveimur árum síð- an; Sigurði'r Tryggri, dáinn; Ingi- mundtir Lcz'i, dáinn; Agnar Bragi, búandi á Fremstagili í Langadal; Jótiina, dáin; Kristin Árný, býr í Chicago; og fóstursystir Oddrun, gift Ölafi Bjarnasvni, timbursmið t Seattle, Wash. Með foreldrum sinum fluttist Gunn- ar að Refsteinsstöðum í Viðidal 1870 og ólzt þar upp. Með þeim fluttist hann þaðan, að Brekku í Þingi 1888 og þaðan að Sauðanesi á Asum. Þar kvongaðist hann og gekk að eiga Ingibjörgu Guðmundsdóttur söðla- smiðs Ölafssonar prests á Hjalta- bakka. Er hún hin rnesta skýrleiks- og dttgnaðarkona, og var meðal hinna fyrstu ungra kvenna á Norðurlandi er stundaði hjúkrunarfræði og lauk prófi í þeirri grein hjá landlækni Schierbeck í Reykjavík. Vorið eft- ir fluttust þau til Atneriku og settust að i Garðarbyggð, þar sem frændur þejrra og venzlamenn voru fyrir. Sumarið 1897 fluttu þau til Cavalier Og settu þar upp greiöasölu, og þrem árurn síðan til Hamilton, N. D. Ekki reyndist þeim greiðasalan arðvænleg, enda nteð þeirra skaplyndi, erfitt að setja þeim fyrir næturgisting, er af litlu höfðu að taka. Sumarið 1903 fluttif þau til Winnipeg og áttu hér heima í 19 ár, eða þangað til 1922 að þau fluttu alfarin til Los Angeles. Mest dró þó til þess vesturflutnings að heilsa Gunnars var tæp, og börn þeirra sum voru flutt vestur á undan þeim. Öll árin sem hann dvaldi hér stundaði hann fasteignasölu. og eins eftir að vestur kom. Það var á leið heim frá þeirri vinnu að hann varð fyrir slysi því sem að framan er nefnt, 8. sept., 1928. ■ Hann var aö bíða eftir sporvagni, er yfir hann ,var ekið ’á strætinu af flutningabíl. Meiddist liann svo háskalega að hann lifði aðeins í tólf daga þar á eftir við hin mestu harmkvæli. Hann andaðist 20. september. Jarðarför hans fór fram 25. s. m. að viðstödd- um flestum Islendingum, er heima eiga þar í borg. Hann var jarð- sungin at" séra Eyjólfi J. Melan, frá San Diego. Var þess getið í frétt- um að vestan að ræða hans hefði ver- ið með afbrigðum góð. frjálslyndis- og þjóðræknishvöt, sem Gunnar myndi sjálfur hafa frekast óskað. Það sorg- lega slys vildi til tveim dögum fyrir jarðarfarardaginn, að Sigurður bróð- ir hans, er búsettur var í San Fran- cisco, og lagður var á' stað til þess að vera við jarðarför bróður síns, varð fyrir bílslysi er hann beið bana af tveimur dögum síðar. Börn þeirra Gunnars og Ingibjarg- ar er til aldurs hafa komist eru fjög- ur: 'Ólöf, gift Sumarliða Sveinssyni málara í San Francisco; GuSmundur Frímann, kvæntur Jóntnu Fjeldsted; Adclia, gift hérlendum manni og Guð- rún. ógift, öll til heimilis í Los An- geles. Gamlir vinir og kunningjar Gunn- ars hér eystra, munu lengi minnast hans, sem hins bezta drengs og trvgg- asta vinar, og þakka honum góðar og glaðar samverustundir. —R. P. verið dálítið stríðinn þegar þvi var að skiíta. og ertinn og áveitinn við þá sem hann átti í deilum við. Með síðustu vísum hans er þessi. er mér er send í hréfi nýlega. Lýsir hún honttm sjálfttm og áhyggjuefnum hans jafnfraint þvt sem hún er sýnis- j horn af lausavísutn hans. “Hafs á fleyi hallast íjöl Hækkar öldu róntur. Vildi ég feginn bæta böl F.n bankinn minn er tómur.” Yinislegt mætti telja upp er Gunnar j gerði eða var hvatamaður að. Hann var um langt skeið í forstöðunefnd Únítarasafnaðarins hér í bæntnn, einn af stofnendur Menningarfélagsins hér í Winnipeg; um mörg ár helztur starfs maður' fátækranefndar safnaðarins, o. fl. Hann var með þeim fyrstu ?r gengu í Þjóðræknisfélagið og lengi nefndarmaður í deildinni “Frón.” Eft- ir að hann fltitti vestur, gekkst hann fyrir því að fá forstöðunefnd Los Angeles bókahlöðunnar til þess að kaupa íslenzkar bækttr til safnsins, og Gjafir frá HOLT, RENFREW færa með sér sérsíaRan unað auK þess sem fs>^r eru ávalt af dýrindis gæðum ÞAÐ sýnir ágætan smekk gefandans, þeg- ar Jólagjöfin kemur í Holt Renfrew kassa — því allir þekkja vörugæði og lista- smekk Holt Renfrew klæðnaðar, af hvaða tagi sem er. Verzlið yður sem þægilegast í Jólagjafa-kaupdeildinni — sem nú til þæginda er á neðsta gólfi búðarinnar. KJOLAR KAPUR SPARIFOT VETLINGAR SOKKAR LINKLÆÐI TREFLAR KIMONAS, —O. FL. LOÐFATNAÐUR i IIolí Ix^nýrew & do. «44 Limitec) Þortage við Carlton

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.