Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 2

Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 2
18. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES., 1929 Hjörtur Thordarson (Framhald írá 17. síöuj bjálkahús lítiS en snoturt, og mun það vera elzta húsíð þar um slóðir. .Eftir að Hjörtur tók -við eyjunni lét hann hressa upp á þau fornbýli er þar stóðu, bjálkahúsið og timbur- hús, er stendur austan á eynni og er ag fara°að dæmi hans> eftir aS 'þdr hafa séð “brunnhúsið” hans. Er urinn standi allur ofanjarðar, enda séu vatnsgeymar, ferhyrndir eða sí- valir strokkar þau ófrýnilegustu mann- virki er auga festi á og ætti hvergi að vera liðin, utan að yfir þau sé byggt. Mun hann vera hinn fyrsti er þessar “innréttingar” hefir innleitt í húsagjörð í Bandaríkjunum og ekki ósennilegt að fleiri verði. til þess nokkuru vngra. Bjó hann í þvi með fjölskyldu sinni yfir sumarmán- það óliku fegurra og smekklegra en uðina, fyrstu árin. Þá lét hann og aS gji steinsteypu hreinsa fallinn við úr skóginum um- hverfis húsið og fram með víkinni, er áður er lýst. Annað lét hann ekki gera, meðan hann var að full- komna í huga sínum þær umbætur | amur, myglulitar og hlemmflatar, reistar á laggir ofan við bæina, •— eins og tröllakeröld er sett eru út til þurks. Neðan við brunnhúsið og nokkru Ibúðarhúsið gamla er honum höfðu hugkvæmst. Hann festi strax auga á víkinni. I>ar var bæjarstæðið, íslenzkt útsýni, fjörður- inn fyrir framan og hamrabeltið fyr- ir norðri, sólríkt og veðursælt. Er hann hafði loks hugsað sér hversu han vildi skipa byggingu, skall yfir ófriðurinn mikli, og varð þvi ekkert af framkvæmdum fyr en að hónum loknum. Eiginlega byrjaði hann ekki á byggingu fyr en sumarið 1925, og verður eigi annað sagt en að vel hafi verið haldið áfram síðan. Nú þegar siglt er inn víkina blasa við manni fagrar húsaraðir er skipað er í hvirfingu um iðgrænt tún er taka mun yfir svæði sem svarar sextán ekrum. Bak við húsin, rísa hæðirnar, skógi þaktar, og sér þar víða á hvitar kalksteinsklappir á milli trjánna. ÖHu er sem skipuleg- ast fyrirkomið, en mest ber þó á hafnarskálanum sjálfum. Hann er aðal húsið á eynni og hin voldugasta hamraborg. AIls sjást af höfninni um 15 til 20 hús meiri og minni háttar, er inn er komið að bryggj- unni. Allar þessar byggingar eru reistar eftir teikningum er Hjörtur sjálfur hefir gjört. Eftirlit með öllu verki hefir hann sjálfur haft, og er þar svo tæplega fyrir komið steini eða stoð, að hann hafi ekki sagt fyrir úm hvar hvert um sig skyldi vera. Og allt hefir þetta verið gjört í hjáverkum við verksmiðjuna. Þegar þess er gætt að eyjan liggur í 330 mílna fjarlægð viö Chicago verður manni að hugsa að drjúg séu fleirum morgunverkin en þeim Guðrúnu og Bolla. Helztu húsin er skipa hálfhring utan um túnið og á bak við hafnarskál- ann eru þessi er byggð eru nyrzt og röðinni fylgt suður: V innufólksstofur fyrri tíð. Eldstæði er þar fyrir miðri borðstofu hlaðið úr fjörugrjóti. Sunnan við þessa húsaröð er hlað- inn steinveggur og girðir suðurjaöar- inn á túniuu. Nær veggurinn ofan að hafnarskálanum og upp fyrir tún- ið. Á honum miðjum er stöfla- hlið tvöfalt 60 feta breitt. Ytri stólparnir eru 18 feta háir og 6 feta þykkir í ferhyrning. Eru þeir hlaðnir úr marglitu grjó!i er allt var tekið á eyjunni. Ofan á þeim koma rafljósahjálmar er lýsa upp allt tún- stæðið og skógargöng, jafnbreið hlið- inu, er lögð eru frá steinstólpunum > göngunum og má leggja þarna inn tveiniur skipum, hlið við hlið, 80 feta löngum. Til hliðar eru geymslu- hús. Þá er og íshús öðruntegin en bátakvi hinumegin. Við innri stafn, við vatnsflöt eru fataklefar fyrir sund laugarnar, og eldstæði þar á milli. Gólf er þar á milli grunnflatar og skálagólfsins, þar eru 2 baðklefar og rannur 69 feta langur, 11 feta breið- ur og 9 feta hár, fyrir fataklæðabúr gesta. Á vegg er skálinn 40 fet^ hár frá vatnsfleti, með 16 feta háum mæni. Undirstaðan hvílir á klöpp, tólf fet- um fyrir neðan vatnsflöt, og er úr steinsteypu og stáli 7 fet að þverntáli i ferhyrning. Veggir eru 3. feta þvkk, ir úr grjóti sem valið hefir. verið sem jat'nast og tekið á eyjunni. Veizluskálinn sjálfur (yfirbygging- in), er 86 feta langur og 46 feta breið- ur, og þvi nokkru minni um sig en undirbyggingin. Myndast þvi sval- i ir að utan í kring um skálann 12 Kirkjan sunnar er fagurt steinhús með bröttu risi og svipað að gerð sem kirkja. Þetta er Eyjarkirkjan, og er íbúðar- hús eigandans. Er því skift upp í þrjár stofur, og er frarrístofan eink- um ætluð fyrir lestrarsal. Er þar öllu sem haganlegast fyrirkomið. Stendur húsið á klöpp fram við vatn-1 ið svo á aðra hönd sér aðeins út á | vatn en á hina upp til landsins. Ofan við “Kirkjuna” er gestaskál- inn, stokkabúð mikil hlaðin úr rauð- um grenitrjám. Húsið er reist á upphækkuðum fleti er að framan er hlaðinn með grjóti svo að þaðmyndar tröppur niður á jafnsléttu. Skálinn stendur á steinsteypugrunni og um- hverfis hann er gangtröð til tveggja hliða. Sjálfur er skálinn 36 fet á breidd og 36 fet á lengd, en á bak við hann eru grunnsvalir 16 feta breið- ar og 38 feta langar. Skálinn er tvílyftur og á efra gólfi hans er svefnstofa fyrir 40 manns. Niðri er hann þiljaður sundur í 4 stofur. t beinni stefnu ofan í fjöru, um >4] mílu að lengd. Sunnan við stein- | feta breiðar allar lagðar rauðum tíg- Tíu gluggar eru á saln- tim 18 feta háir og 10 feta breiðir. girðinguna eru hin smærri hús, svo | ulsteini. sem Trésmiðja, Bílskúr, Fuglahús,1 Vcrkfieraskúr, Fjós, Járnsmiðja, og fleira. En sem áður er sagt er aðal húsið á eynni Hafnarskálinn, sem er állt i Eru hurðir í hverjum glugga er niá ljúka upp og ganga út á svalirnar. Þá eru og átta smærri gluggar nokk- uru ofar frá gólfi. Glerið i glugg- Gcstaskálinn Aðal stofan veit til vesturs og fyrir henni miðri er eldstæði hlaðið upp úr völugrjóti þar af eyjunni. Þá er forsalur þar sem gengið er upp í svefnstofuna, framstofa og þvotta- klefar með baðkerum, steypiböðum, o. fl. Allur er skálinn hið ágæt- asta hús og hið hugþekkasta á að líta utan af höfninni. Sunnan við skálann og niður á túninu stendur blómahúsið. Er það 85 fet á lengd en 14 fet á breidd, og úr 'g’Ieri að ofan er felt er ofan á 3. feta háa tóft er hlaðin er úr völugrjóti. Við austurenda hússins og samfast því, er steinhús úr sama efui með grænlituðu og gleruðu hellu- þaki. Undir þvi ‘er kjallari með vatnshitunartækjum fyrir blómahúsið en uppi er fullkomin íbúð með öllum þægindum er á verða kosin. Sunnan við það taka við hvert húsið af öðru í þessari röð: Vinnufólksstofur 2, með samkvæm- issal milli stofanna. Er önnur stof- an ætluð konum, en hin körlum. Þá er vinnumannahús 24 feta langt og :l kviki. 16 feta breitt og loks efdaskálinn, þar sem matreitt er og setið geta til borðs 40 manns í einu. Eldaskálinn er reistur úr greniviðartrjám á svip- aða vísu og bjálkahúsin voru hér á Stöpulliliðið séð skammt frá senn, skipalægi, sundlaug, veizlu- og konsertsalur, Ef lýsa ætti honum til fullnustu þyrfti meira rúm en hér er um að ræða. Hvað hús það hefir kostað veit enginn nema eigandmn sjálfur. En verkfræðingar, er hann hafa skoðað, hafa gizkað svo á, að ekki yrði samskonar hús reist í borg- um fyrir . minna en $300,000.00. Byggingarlag og allar innréttingar skálans bera vott um hugvitssemi og smekknæmi höfundarins og' eigand- ans. Byggingarlagið er óvanalegt og ekki tekið eftir fyrirmyndum. Fljótt unum er þumlungsfjórðungur a þykkt og vegur til samans í öllum gluggunum yfir 5,000 pund. Glugga karmar og bönd eru öll úr kopar. Skálaþakið er lagt með rauðum tig- ulsteini og þurfti 100,000 tígla til að klæða það. Raftar eru allir úr hinu rauða Oregon greni er traustast þykir allra trjátegunda og endingarbezt. Allt svo skrautlegur sem skálinn virðist hið ytra, er hann þó enn til- komumeiri að innan. Þar er öllu fyrirkomið sem haganlegast og þó sem tröllslegast er hæfir svo stóru húsi. Yfirbygging Hafnarskálans á litið sýnist skálinn vera eins og stærðar steinborg á floti, eins og höll, er hvilir á skipi er hafnað hefði sig þar inni á víkinni. Skálinn er byggð- ur fram i vatn og þegar sjógangur er falla öldurnar upp að honum og er engu líkara til að sjá en hann sé Undirbygging skálans er 75 feta breið og 120 feta Iöng. Er- hún opin fram í vatn og kemur saman að ofan bndir yfirbyggingunni í tveim- ur steinbogum. Tólf feta dýpi er inn Brunnhúsið Yzt stendur steinhús — brunnhús reist er yfir aflstöð bæjarins, og vatnsgeymi er tekur 500 tunnur. Stendur það i brekku hátt yfir hin- qm húsunutn svo halli er nægur til þess að vatn renni til allra húsa. Er þar og geymdur ísforði allur er þarf til sumarsins á eyjunni. Óal- gengt er það að byggt sé hús yfir vatnsþrær, hvort heldur er í borgum eða sveitum. En það segist Hjört- ur telja alveg' sjálfsagt. Brunnhús hafi verið tiðkuð á íslandi og þá sé ekki síður þörf á þeim þegar brunn- Eitthvert fegursta vcrmireilahús f Ameríkn, 85 feia langt Eldstæði er þar fyrir miðjum aust- urgafli er naumast mun eiiga sinn líka í skálum og köstulum að forn'i og nýju. Gerði Hjörtur teikning af því sjálfur og smíðaði allt er til þess fór. Átti hann í þrefi við verk- fræðinga um það, er álitu það með öllu óhugsanlegt og fundu sitt hvað að því, meðal annars að það væri of hátt, er allt reyndist vitleysa. Það er 8 fet og 2 þuml. á hæð, og 7 fet og 6 þuml. á breidd. Inni í því geta þægilega sex manns setið til borðs og má það þykja öfgakent, en reynd- ist þó svo. Stálplötur þumlungs- fjórðungur á þyjckt eru feldar á bak við það, er varpa hitanum fram um j húsið. Af Iofti dregur eldstæðið 10 teningsfet á sekúndu. Loftinu er veitt I inn gegnum gátt undir súðinni, svo enginn gustur nær til gesta eða ann- ara er inni sitja. Upp af eldstæðinu er hlaðinn reyk- háfur úr völugrjóti af eynni. Að innanmáli er hann 4 fet á annan veg en 2 fet á hinn. Innan i honum er stálstigi alla leið upp á þak. Þá er og komið þar fyrir loftræsum frá baðklefunum og þvottaklefunum, raf- þráðum fyrir raflýsingu hússins, Á svólunum á Hafnarskálanum vatnspipuin fyrir þvottaskálar og fleiru. A stálbita á efri brún eldstæðisins er klöppuð rúnum þessi visa úr Hávamálum: “Eldr es baztr Með ýta sonum ok sólar sýn. Heilindi sitt. . ef hafa náir ok án löst at lifa.” En ofar fyrir miðjum vegg, er feld eikarfjöl er á eru rituð þessi orð úr 16. aldar iljóðasafni, (einskonar “Snót” þeirra timaý Englendingsins Richard Hill, “Paradise of Daintie Denises” er prentað var 1576: “Be wise in mirth, and seeke delight. The same doe not abuse. In Honest mirth a happie joi, we ought not to refuse.” ístafnsvalir eru yfir eldstæðinu og þar pallur 18x40 fet, er nóg rýmindi hefir fyrir hljóðfærasveit,ef þess væri óskað. Til hliðar við eldstæðið, eru tvær smástofur af aðalgólfi, er önn- ur hvíldarstofa fyrir konur en hin veitingastofa. Verða þar áhöld til smáeldunar, o. s. frv. Lýsing þessi er ekki fullkomin en hún gefur nokkura hugmynd um þetta tröllsmíði. öll verða hús eyjarinn- ar lýst með rafmagni og ljósaáhöld öll smiðuð i verksmiðju Thordar- sons. Eyjan með öllum þessum verkum sem þar hafa verið gerð er sannnefnd æfintýra-ey, og þó mun ekki öllu því verki lokið er Hjörtur hefir hugsað sér þar að gera.. En um það skal ekkert sagt að sinni. — — Vér höfðum þá ánægju að koma fram i eyjuna fyrir rúmum mánuði síðan. Verður oss það minnilegur tími er vér dvöldum þar á eynni með Mr. Thordarson og formönnum hans úr verksmiðjunni. En það sem vér sáum þar, og það var margt, hafði þó ekki svipað þær sömu verkanir á oss og það að fá að kynnast Hirti Thordarsyni sjálfum. Hann er sjaldgæfur maðtir, sjaldgæfur að igáfum, fjölhæfni, hugviti og mann- kostum. Svo er hann þjóðhollur og þjóðrækinn að v.erk sín öll miðar hann við það hvort þjóf sinni geti orðið þau til sæmdar. Hitt sem fyrir flest- um kaupsýslumönnunt vakir, að eitt eða annað beri sem stærstan arð er honum aukaatriði. Vér efumst um að þeir verði nefnd- ir eða séu til i sögu Ameríku eða íslands, er honum eru líkir. Draumar hans voru ntargir og þungir i æsku. Fyrir þá var hann víttur og sagður einrænn og ein- þykkur. En nú hafa þeir flestir ræzt. Tilsagnar hefir hann lítillar notið hjá samtíðinni. Hann hefir lært í öðrutn skóla, ekki Svartaskóla. Hann hefir numið fræði sin annars- staðar, og rnun Stephan G. Stepharis- Vcrksmiðjustúlkur Thordarsons í blómagarðinum á Rock Island Eldstecðið og Stafnsvalirnar son hafa getið réttast til hvar það hefir verið. í kvæði er hann orti til hans fyrir fáum árum síðan segir hann: “Þú numdir galdra hjá Guði.” —R. P. 930—1930 Ákveðið er, að allir, sem með Heim fararnefndinni fara til Islands, að sumri, og í Vestur-Canada búa„ eða i norður ríkjum Bandaríkjanna, korni allir saman í Winnipeg daginn áður, eða dagana áður en farið verður á stað þaðan. Frá Winnipeg verður farið með sérstökum lestum, sem aðeins flytja Islandsfara austur til Montreal, og þar stigið á skip kl. 10 f. h. og haldið- á stað tafarlaust ofan eftir hinu sögu- ríka St. Lawrence fljóti. A þeirrt leið gefst farþegunum kostur á að- njóta útsýnis, sem er nálega óvið- jafnanlegt í þessum hluta heims. Landið, sem þetta volduga fljót renn ur í gegn um, er tilbreytilegt og fag- urt. Skógivaxnar hlíðar blasa við- augum. Græn haglendi, blómurn vaxnar lautir Og hvammar. Frið og" þekk bóndabýli. Stærri og smærri bæir, sumir byggðir á undirlendi, eða. i skjóli skóga og hæða. Aðrir upp á háum hamrabelturr., eða undir þeim, en allir minna þeir ákveðið a sögu fólks þess sem þar býr — sögu Frakka, ekki aðeins á þeim stöðum heldur í Canada. Skipið skríður áfrain eftir hinu straumþunga fljóti- Framhjá borginni Quebec með sinni auðugu sögu, sem einu sinni stóð sem ímynd GibraBar á strönd hins nýja lands og bauð byrgin konunguin jafnt og kotungum, unz hinn sigursæli Wolfe vann vígið og tók borgina. En það er ýmislegt sem hugsa þarf um áður en hægt er að skrifa sögu ferðarinnar sjálfrar — ýmisleg- ur undirbúningur til þess að ferðin geti orðið sem ánægjulegust og fyr- irkomulag allt sem hagsamlegast, og" hann þarf að gerast áður en Iagt er á stað. Að kaupa farbréf I sambandi við farbréfakaup þarf' að ta<ka fram, að allir þeir sem borgab hafa niður í farbréfum og það ættu allir að gera sem fara ætla og fengið hafa kvitteringu frá Cana- da Steamship fél., og það fá. allir sem borga, verða að passa að glata ekki þeirri kvitteringu, heldur hafa hana með sér er þeir kaupa farbréf- in, því annars fá þeir ekki viður- kenningu fyrir peningum þeini sem þeir hafa borgað. Ef einhver skyldi týna þeirri kvitteringu þá láti hann ekki hjá liða að láta mig vita það í tíma. Mumð þá þetta. Geymið kvitteringuna sem þið fáið hjá C. P- R. fyrir niðurborgun yðar vandlega og frantvísið henni þegar þið kaupið farbréfiru 1 öðru lagi eru menn minntir á, að aðeins þeim sem eru búnir að borga niður í farbréfum sínum verður send “validation” viðtirkenning, sem skír- teini fyrir því, að maður sé að • far3 heim til Islands á vegum Heimfarar- nefndarinnar, og að maður eigi rétt á að fá niðursett fargjald á járnbraut um í sambandi við þá ferð. • Engir aðrir en þeir sem slíka viðurkenn- ingu hafa eiga rétt á niðursetttr járnbrautarfari, samkvæmt samning- um nefndarinnar og reglum járnbraut arfélaganna. Látið því ekki dragast að borga niður i fargjöldum til þes» að geta orðið þessara hlurininda að- njótandi. Farangur í sambandi við farangur fólks sem heim fer vil ég minna á, að hver (Frh. á 22. bls)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.