Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.12.1929, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. DES., 1929 HEIMSKRINGLA 21. BLAÐSÍÐA Anderson yfirliöþjálfi hélt rakleitt til tjaldstaöar þeirra félaga, er nú var yfirgefinn. Þar var einungis ösku- hrúgu að finna. En honum virtist sem hér vaeri ekki að ræða um leif- ar venjulegs tjaldstaðarelds. Ösku- hrúgan virtist ekki svo niðurbrunn- in, sem venjulegt er, og liturinn var nokkuð annarlegur. Anderson rótaði lengi í öskunni, en fann ekkert, er grunsamlegt væri. Hann litaðist um, eftir fleiri vegsum- merkjum. Augun staðnæmdust við greinar á tré, er eldurinn hafði verið gerður undir; staðnæmdust einmitt þar, er var lóðrétt fyrir ofan ösku- hrúguna. Anderson klifraði upp í tréð, til þess að forvitnast nánar um það er hann sá. Það stóð heima, að þar sem reyk- urinn hafði leikið um börk grein- anna, og náttsvöl laufin, hafði setzt kvoðukennt sót, er hér og þar hafði runnið saman í svolitla brækjudropa. Auðséð var þeim manni, er bæði hafði athyglisgáfu, reynslu og álykt- unargáfu, að hér hafði nýlega verið brennt einhverskonar holdvef eða fitu. Verið gat að hér hefði verið steikt sú villibráð, er lagt hefði að velli skotið, er Indíánarnir heyrðu nm nóttina. Önnur ástæða, sem vert er að athuga frekar, gat líka iegið til þessa. '—^ Anderson ákvað að halda áfram rannsókninni. Hann komst á slóð Kings og fann hann í smáþorpi einu. “Hvar er félagi þinri?” spurði Anderson. King sagði honum önuglega hið sama og Indiánahöfðingjanum, að þeir félagar hefðu komið sér saman um að hittast við Styrjuvatn, nokkr- um vikum seinna. Hann játaði að þeir hefðu orðið saupsáttir, en þó jafnað þaö með sér. Hefði talast sv0 til, að ef Hayward vildi taka upp félagið aftur við King þá er mánuður væri liðinn, þá skyldi hann hitta King við Styrjuvatn. Annars ætlaði Hay- um hans. vvard að freista gæfunnar annarsstað- ar. “En ég held ekki að ég og piltur þessi komum okkur sarnan,” sagði King að lokum. “Hann er of fastur á fé sínu, og annaö hefir hann ekkert til félags okkar að leggja. Svo ég held ekki að ég sé að doka lengur við eftir honum. Eg hefi önnur úrræði betri í huga, og ég held ég leggi á stað í fyrramálið.” “Vera má að þú eigir betri úr- ræði annarsstaðar,” sagði Anderson,og fylgdi vel á eftir orðunum. “En þú verður nú hér, unz ég heyri eitthvað frá Hayward eða fjölskyldu hans — eða hef upp á honum. Þú ert hér með handtekinn, sakaður um morð.” King bliknaði, og þrútnaði svo af heiftarbræðí. “Þú hefir ekki snefil sagði Öruggast hefði verið fyrir King enn á lífi í Vestur-Kanada; rosk að grafa Ha>-ward. Hefði hann . inn rnaður, kominn á eftirlaun. Sagan af sönnunum á móti mer! hann. Þetta var svo satt, að svo mikils álits sem hestliðamir njóta, sérstak- lega í afskekktum héruðum, þá voru þó langflestir á þessum slóðum sam- mála King um það, að hér hefði Anderson beitt gjörræði. Sjálfur var Anderson í raun og veru vondaufur um að hann gæti safnað nægum sönn- unargögnum til þess að sakfella King. En hann vildi ekki eiga á hættu, að missa King úr höndutn sér, svo að hann ekki kæmist á slóð hans aftur. l>ess vegna varð King nú að sitja í haldi í þorpinu. En lögregluhest- liðið sendi þegar símskeyti til fjöl- skyldu Haywards á Englandi, ti! þess að vita hvenær hefði síðast til hans frétzt. Skeyti kom um hæl, að bróðir hans færi að vörmu spori vest- ur um haf til þess að veita lögregl- unni allar upplýsingar. En Anderson hvarf nú aftur þang- að, er hann hugði að glæpurinn hefði verið framinn. Hann snuðr- aði þar um allt til þess að leita aö vegsummerkjum. Hann átti eftir að ] gert það, þá vár harla lítil von um að finna líkið í þessum villiskógum. Samt sem áður leitaði Anderson og leitaði, án þess að finna nokkuð. Þó gat og hugsast að jafn öruggt hefði verið og töluvert auðveldara að sökkva líkinu í eitthvert síkið, eða einhverja tjörnina, sem eru alveg ó- teljandi á þessum sjóðuni. Anderson var langt frá næstu hest- liðastöð, og likurnar fyrir sekt Kings voru enn svo rýrar, að hann gat ekki fengið senda fleiri hestliða sér til hjálpar, við leitina. Og hvítu mennirnir á þessum slóð- um sannfærðust æ betur um það dag frá degi, að King sæti að ósekju í varðhaldi, og datt því ekki i hug að rétta Anderson nokkra hjálparhönd. Jafnvel Indiánarnir vildu enga aðstoð veita honum nema fyrir borgun. Anderson hafði með sér $100., al- eigu sína. Hann afréði nú að hætta öllu sínu fé og allri orku sinni til* þess að leiða þetta mál til lykta. Ef King hafði ekki grafið leifar Hay- ^vards, þá hlutu þaír að vera á ein- hverjum tjarnarbotninum. Og þá var sennilegt að King hefði fleygt þeim í það tjarnardapiö er næst var. Anderson varði þvi öilu fé sínu til þess að borga Indíánunum fyrir að ræsa fram tjarnardapið. Það var siðasta teningskast hans. Hann leit sjálfur eftir verkinu. Og þegar svo var komið að allt vatn var í burtu og botnleðjan ein eftir, fór hann sjálfur ofan í og fór að gramsa í leirnum. Indíánarnir, sem grafið höfðu fram tjarnardapið horfðu á. steinhissa. Þeir vissu að hestliðinn fékk enga auka- þóknun fyrir þetta ógeðfellda starf. Samt hefði hinn æðisgengnasti gull- grafari ekki getaö leitað með meiri ákafa og þrályndi eftir írnynduðum í fjársjóð en þessi vfirlrðþjálfi í Hinu finna aðal sönnunargagnið gegn Kanadiska Lögregluhestliði Hans Há- King. Ef Haynvard hefði verið myrtur, þá varð að hafa upp á leif- C^soecccoccosoðððscososððSMsecQecoseososeðosðososðor. NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” BLUE RIBBON TE, 1 pd. pakki 56c BUTTER, Pride of the West Brand, Fancy Quality, ■ Rich and Creamy, 1-lb. carton ......... 42c EGGS, B. C. Fresh Pullet Extras, Per dozen ........ .........................49c CHIPSO. Large Packet................................1 “2 CRISCO, 1 1 U 1-lb. tin .............................. 23c TOMATOES, Frankfort Brand, Ontario Full Pack, Large No. 21 tin, 2 tins . ...........25c BLUE RIBBON BAKING POWDER 1 pd. baukur . 20c CRANBERRY SAUCE, All Ready for... Use. Delicious. No. 11 size tin 22c NABOB TEA, l.lb. Packet 52c AND LOTS OF OTHERS 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave. 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) I 8 | i | X I gögnunum K sögu að segja 8 er sönn. Hún er rituð af einum sagnaritara hins fræga Scotland Yard, er skrásetur það, sem merkilegast þykir í annálum lögreglunnar á Bret- landi og í nýlendunum. Hann telur þetta eitt hið merkasta atriði i annál- um lögregluhestliðsins. En um það fer hann þessum orðum í formála: “Hin alkunna samliking um að leita að saumnálinni í heystakknum, gefur enn þann dag í dag bezta hug- mynd um það starf er kanadiska lög- regluhestliðanum er svo oft ætlað að inna af hendi. Oft er hestliðinn einn síns liðs, langt frá öllúm manna- byggðum að kalla má, er hann verður að leggja í þesskonar leit; margar dagleiðir frá næsta félaga sínum, og aleinn, verður hann að glíma við ráð- gátur, og reyna að leysa þær, er reyna myndi til fulls á slúngnustu leynilögreglumenn frá Scotland Yard En sá er munurinn, að þar sem em- bæ‘tisbróðir hans í London getur þeg- ar notað sér al!t það, er vísindaleg reynsla síðustu tíma hefir lagt lög- reglunni til fulltingis, og notið að- stoðar einhvers allra fullkomnasta lögregluliðs í heimi til þess að snara glæpamanninn. þá verður hestliðinn oftast einn síns liðs að leita að sönn- unargögnum og rekja spor glæpa- mannsins um óbyggðarflæmi, sem éru á stærð við dálitla heimsálfu, og hin erfiðustu yfirferðar, sumar og vetur.” —S. H. f. H. Sólskinsfæða að ís- ^^^^^^coccoccoeosoocosccccoococcooooooooooosococoBcS tignar Konungsins, er stóð þarna í mitti i andstyggilegri aurleðjunni og pældi með íingrunum i gegnum hvert einasta teningsfet. Eftir hvíldarlaust tveggja daga rót í Ieðjunni hætti Anderson. Ind- íánarnir urðu enn meira hlessa, er | þeir sáu þá ánægjuró, er var yfir | andliti haps, þó‘t að visu væri hann ] úttaugaður af þreytu. Þeir fengu I ekki skilið þessa hinrinlifandi ánægju ] hestliðans vfir tveimur jakkahnöpp- I um, vasahníf og fáeinum beinum, því i nær ókennilegu drasli svona upp úr- , tjarnleðjunni. , En þessa fáránlegu dýrgripi batt I Anderson vandlega í knýti, fór að I vörmu spori til þorpsins; tók King úr haldinu og fór með allt saman til ] Edmonton. | Þar var rannsóknarréttur setjur yfir King. Og nú kom að góðu haldi nærvera bróður Edwards Hayward. Hann hafði konrið frá Englandi meðan Anderson var i leitinni að sönntinar- Og hann hafði kynlega Aður en fjölskyldan heyrði nokkuð frá lögregluhestliðinu, hafði systur þeirra bræðra á Engand^ dreymt að Edward bróöir hennar var skotinn í bakið; lik hans brennt á báli og beinaleifunum kastað í tjarn- ardap eitt. Og fyrir rannsóknarréttinum bar bróðir Edwards það vitni er þyngra varð á metunum en nokkur draumur. Hann kannaðist við vasahnifinn, er Anderson hafði fundið í tjarnleðj- junni; hafði sjálfur gefið bróður sin- ■ um hann í afmælisgjöf. Og hnapp- ) arnir, sem Anderson hafði fundið, voru merktir nafni klæðskera eins i ! þeirri borg á Englandi, þar sem Hay- wards fólkið var búsett. j Og beinin, sem Anderson hafði tek- ið með sér voru mannabein, partar af hryggjarliðum. Og í einum þeirra sat byssukúla. Sérfróður maður Um | skotvopn bar 'saman hlauprispurnar á þeirri kúlu við hlauprisplirnar ; nokkrum kúlum, er hann skaut úr i skammbyssu Kings, og fann að þcint I bar nákvæmlega saman. — Þá var út- ! séð um King. Hann var hengdur. Og lögreglu- , hestliðið endurgreiddi Anderson yf- | irliðþjálfa hundrað dalina, aleiguna, er | hann hafði lagt í sölurnar fyrir trú sína á réttan málstað. • • « Anderson yfirliðþjálfi mun vera vernda skýlurnar víða herberg- in frá sólargeislunum, og lok- aðir gluggarnir banna sólar- og lífsloftinu að streyma inn. Svo er þröngbýli og háar byggingar borganna þess vald- andi, að víða er þar skuggi, sem vera ætti sól. Og þar er reykur inn o g rykið líka svo ríkilát, að þau ráða oft meira en hálfu ríki móti sólskininu. Og þá er sólargangurinn víða mjög stuttur að vetrinum og lítið skin að hafa, og sumstaðar ekkert, þegar dagur er skemst- ur. Einnig þokur og rigningar og skýjað loft, svo að sólin sést ekki nema í svip í marga daga og stundum ekki heilu vikuna út. En þá er það, að gigtin og kvefið og magnleysið koma ó- boðnir gestir til fólks sólarleys- isins og setjast upp hjá því svo sem viku eða hálfs mánaðar tíma—í myrkrinu. Af eigin reynd kannast margir! við lasleikann og drungann í skammdeginu, sem kemur með dimmunni og smáhverfur aftur þegar daginn fer að lengja. í>að liggur í augum uppi að sólarlitlir dagar valda þar mestu um. Eftir því sem athuganir vís- indamannanna komast næst, þá er sólarljósið “afar nauðsynlegt í lífinu. Það er fæða þess og meðalið bezta, sem líkaminn sýgur í sig eins og mat og drykk og geymir þangað til hann þarf á að halda. vísindamanns vísu. Eitt er víst, að allir höfum vér heyrt getið um “að sleikja sólskinið!’’ Ekki er sú tilgáta neitt ólíkleg að framtíðin kenni mönnum að veita sólskininu betur inn í býli sín en enn hefir þekkst — bera það í svo þéttum húfum að þær haldi því en missi það ekki eins og Bakkabtæðrahúf- urnar. Þegar heil kyiislóð er búin að hlaða saman gögnum, gem geyma eiga sólskinið, kemur einn síðastur, sem raðar þeinl rétt. Hans verður heiðurinn. Ef til vill verður þá Bakka- bræðra ekki getið. Samt voru þeir fyrstu mennirnir, eftir því sem sögur segja, sem þetta reyndu, þótt það misheppnaðist. Aðhlátrar urðu launin. Þeir eru fæstir bomir til frægðar, sem fyrst reyna. En undrunarverðast af öllu, væri þó það, ef undir tungurót- um hæðnishlátra margi-a alda, hefðu af forsjóninni verið fald- ir dýrmætustu gimsteinarnir þrír:lífsteinninn, óskasteinninn og vizkusteinninn. Eitt er víst: Þeir eru allir synir sólskins- ins, hvort sem það er borið í húfu eðá hjarta. —Þ. Þ. Þ. Fólk hlær líklega ennþá sögunni um Bakkabræður lenzkra þjóðsagna, sem segir frá því hvernig þeir reyndu að bera sólskinið inn í kotið sitt. En fáum athugulum mönnum mun nú á tímum koma til hug- ar að hlægja að þeim fyrir það, að þeir reyndu að birgja upp bæinn sinn af blessuðu sólskin- inu, heldur sökum þeirrar að- ferðar, að bera það inn í -húf- unum sínum. Samt gæti sú aðferð verið eld- gamall helgisiður eða táknmynd sóldýrkandans forna, þótt breyt- ingum hefði tekið, og gætu því allir menn allra þjóða talið sig til skyldleika við ' þenn^n sól- skinssið Bakkabræðra, ef þeir kynnu að rekja ættir sínar nógu langt aftur í tímann. En hér skal engin tilraun gerð til að reyna að breyta Bakka- bræðrum í vitringa eða sóldýrk- endur, né reynt að liagga því almenningsáliti að þeir hafi unnið fyrir gýg, er þeir reyndu að bæta birtuna í kotinu. Samt er það barnalega lotningarrík sjón og spádómsfull, að sjá þá alla þrjá í anda, berhöfðaða, vera að vinna við það að hand sama sólskinið og tosa því inn í bæinn. En á öðru skal athygli vakin. Þótt ekki tækist þeim að handsama sólarljósið, þá birgðu þeir þó sjálfa sig upp af sólskin- inu, meðan þeir hömuðust ber- höfðaðir út í sólskininu. Því sólin er eigi aðeins viðhald lífsins með ljósi sínu og hita, heldur er sólskinið líka fæða alls sem lifir og fær að njóta þess, eftir því sem nýjustu rannsókn- ir vísindamanna skýra frá. Sólarljósiö er bezti heilsu- lífs-elixírinn, sem enn þekkist. Líkami manna og dýra endur nýjar sig og styrkir sig á því og notar það seint og snemma sem vörn móti allskonar sýkluni og a sjúkdómum. * Einkum eru það dýrin, og sérstaklega lægri teg- undir þeirra, sem virðast nota sólskinið afar mikið til aukn- ingar mótstöðuafli veikindanna. Því miður njóta mennirnir þess og “neyta’’ minna en vera ætti. Það er lítið urn gluggana hjá fleirum en Bakkabræðrum. Og þótt þeir séu nógu margir og stórir á sumum stöðum, þá Hingað komu í fyrradag þeir feðg- j ar Snjólfur og “Joe” Austman, skot- Sá tími kernur, að mennirn- kempa Kanada, frá Kenaston, Sask. ii læra betur að njóta sólskins- Verða þeir hér fram um hátíðarnar. daganna, en nú á sér stað, og | _________ með þ\í gera sig hæfari að Hing'að kom í gærdag Mr. Jóhann- mæta öllum illum fylgjum sól- j es peterson frá Wynyard. ' Sagði aileysis og skammdegis. Það iiann tíðindalítið þaðan að vestan. er sama og íslenzkan talar um ______ að borða við ókomnum sulti. | Hingað kom nýlega hr. Sigurgeir Annars má vel vera að ís- ^ Pétursson frá Hayland, Man. Dvelur lendingar hafi fyrstir manna : hann hér fratn undir hátíðirnar. komið auga á fæðugildi sólar | Ekkert sérlegt kvað hann að frétta ljóssins, þótt þeir hafi máske þaðan að norðan, nema almennt ekki gert sér grein fyrir því á fiskileysi. J. A. JOHANNSON Filling Station Cor. Sargent & Banning Sts. Winnipeg Um leið og vér þökkum hinum mörgu viðskiftavinum vorum fyrir viðskiftin á liðnu ári, óskum vér þeim Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs. The Empire Motor Ltd. Óska sínum mörgu íslenzku skiftavinum Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs The Empire Motor Ltd. —selja hina frægu— WILLIS KNIGHT og WHIPPET BÍLA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.