Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 6

Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 6
22. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES., 1929 930—1930 (Frh. frá 18. bls.) fullorðinn niaður getur haft 150 pund í fari sínu á járnbrautarlestuni, auk þess seni fólk hefir meS sér í lest- inni; engin ein kista eða kassi, má vera þyngri en 150 pund, þó að uni fleira en eitt farbréf sé aS ræSa, í sambandi við hann. með sér í lestinni. 'Börn frá 1—5 ára ferðast ókeypis á járnbrautum í Cana- da. Á skipinu er þetta eins, nema aS “cabin” farþegar geta haft með sér 200 pund í sínu fari, auk þess sem þeir sjálfir halda á — hand-tösku. Fyrir börn innan árs, verður aS borga I sambandi við farangur, sem fólk hefir nieð sér, þurfa allir aS muna eftir aS merkja skýrt og greinilega. Á öllum skrifstofum Canada Kyrra- hafsbrautar og Eimskipafélagsins, eru til prentaðir miSar sem fólk þarf að ná í. Þeir eru með mismunandi lit- unt og á þá er prentað “Wanted” Þeir sem á hálfu farbréfi ferSast, $5.50 hvora leiS. Frá því að þau eru sem eru unglingar frá 5 ára og til 12 1 árs til 10 ára aldurs hálft far en ára aldurs geta haft 75 pund í fari fullt far fyrý unglinga sem komnir sínu, auk þess sem þau kunna aS hafa eru yfir 10 ara aldur. Qh Batten Limited Photo Engravers — Electrotypers Stereotypers WINNIPEG, MAN. SÍMAR: 23 859 — 28 951 Óska öllum íslenzkum skiftavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA ---og-- FARSÆLS NÝS ÁRS á þriðja og tourista farrými (þarf á a@ halda) og “Not Wanted” (þarf ekki að ná til). MeS þessum miSum eiga farþegar að merkja far- angur sinn. Á þann farangur sem farþegar þurfa ekki aS ná til líma þeir miSana sem á er prentaS “Not Wanted”, skrifa með skýru letri hvert sá farangi^- á að sendast og af- henda síSan umboSsmönnum C. P. R. og fá þeir þá þann farangur þegar komiS er á s*a8inn sem fara á til, eSa Reykjavík,- I>aS sem menn þurfa að hafa hjá sér af farangri síniim, þaS merkja þeir meS miðun- unt “Wanted,” skrifa siSan nafn sitt á spjald sem fest er á eSa viS far- angurinn, til dæmis— “Jón Jónsson, S. S. Melita, M ontrcal.’’ og verður þá sá farangur í herbergi farþeganna þegar um borS er komiS. Menn muni eftir að merkja allan sinn farangur eins og hér er tekiS fram—■handtöskur sínar líka, svo aS hægt sé aS greina farangurinn í sundur viS út og jppskipun. /. /. BILDFEU„ 34 C. í’. R. Building, Winnipeg, Man. Phone 843410. I ►<n G. L. Stephenson 676 Home St. PLUMBER Winnipeg Phone 87176 Þakkar skiftavioum sínum á árinu íyrir ánægjuleg viðskifti og óskar þeim og öllum íslendingum Gleðilegra Jóía og Farsæls Nýárs KING’S LTD. Árlega JQLA SALA MJÖG VÆGIR SKILMÁLAR Borgið aðeins fáa dali niður. Takið 20 vikur að borga afganginn. Hundruðir nýrra KJÓLA eru í þesasri miklu sölu $9,95 $13.50 $17,50 VanaverS allt aSVanaverS allt aSVanaverð allt að $19.75 $24.75 $35.00 Loðfóðraðar Yfirhafnir mjög niðursettar Ábyrgstar Loðyfirhafnir á niðursettu verði og sérstökum skilmálum KING*S LTD. THE HOUSE OF CREDIT 396 Portage Ave. Next to Boyd Bldg. Oþin á laugardögum til \el. 10 Haustnætur hugsanir (Framhald) Tvéir menn voru á ferS ftti i frum- skógum. I*eir læddust hljóðlega gegnunt skógarþykkniö til aS nálg- ast villudýrin. settt þeir börðu til bana meS kylfum sínum eSa rotuSu meS slöngiisteinum. Iii'inn var næstum pþolandi. Á svipstundu breyttist*allt umhverf- iS. Ský dregur fyrir sól og skugg- ar færast yfir ntörkina. Hrákaldur regnstormur þýtur í laufguSu Hmi. drynjandi þrutnurnar bergmála' frá björgunum og himininn sáir elding- um niður á jörSina. VeiSimenn- irnir leita skjól meiS og draga skinnfeldina fastar að sér. HLttn yngri hleypur þó á hnotskóg viö og viö, til aS athuga umbrot náttúrunnar. Eldingu lýstur niSur, i skóginum, og unglingurinn fellur örendur: þrutnan hafði hitt ltann. VeiSimaSurinn leitar aS áverkum á féiaga sínunt og finnur bláan blett á höfðinu eins og eftir högg. Geig- urinn greip hann. Allar þær skelf- ingar, sem hann hafði lifaS, sóttu nú aS sál hans. F.inu sinni hat'Si jörðin skolfiö, í jarSskjálfum. undir fótum hans. Fellibyljir höfðu rifið upp trén .meö rótum. sólin myrkvast á miöjum degi; en hugstæSastar voru honum þó þær ógnir, þegar fjöllin opnuðust og brunandi elfur af bráðnu grjóti breiddu sig yfir landiS. Þær kveiktu í skógttnum, brendu jörðina og æð- andi 'dýr og æpandi menn hurfu í ó- stöSvandi eldkvikuna. jarðskjálfta á höfuðtorgi (forum) Rómaborgar áriS 359 f. Kr. f. Enginn getur meö tölurn taliö þann ógurlega manngrúa, sem hefir blætt á blótstöllum, síðan þessi hugmynd festi rætur i hugum jaröbúa. Slík offur voru gefin viS öll möguleg tækifæri. .Þaö var aöal þátturinn í guSsdýrktin mannanna um ótal ald- ir. Til slikra fórna var gripið í allri neyö. Þegar drepsóttir geys- ttSu, uppskera brást eSa ófrið bar að höndum, voru slíkar blóöfórnir born- ar óspart á ölturin. Ef óáran breytt- ist i góSæri eöa ófriönum lyktaði meS sigursæld, var guöunum goldin þökk á sama hátt. Þegar metíningin óx tóku menn aS nota dýr i staö manna til fórna. 1 Theuantipec, í Mexico, hafa menn til dæmis fttndiS gamalt nnisteri, ný- lega, og grafið upp gryfjtt, þar sem leifum fórnanna var fleygt i. Neöst í gröfinni voru aSeins mannabein, næst beinagrindur bæSi af mönnutn og dýrum, ofar aöeins dýraleifar>.og allra efst virðist jafnvel jarða-ávext- ir hafa veriS notaSir fyrir guðagjaf- ir. Mannblót munu hafa veriS orS- in ótíð á Norðttrlöndum um þaö er sögur hófust, en aS þau hafi þó átt sér staS, sézt meöal aitnars af sög- unni unt Hákon jarl. Ekki vita ntenn til að mönttm hafi verið fórnaS á Islandi, en-að heiS- ingjar þar hafi hugsað sér mannblót, sem náSarmeðal i itrustu neyS, má aS minnsta kosti ráSa af Reykdælu. 1 F'órnfærsla í einhvefri ntynd er kjarni allra þeirra trúarbragöa, sem þroskast hafa meðal ómenntaSra eS.t hálfmenntaöra þjóða. Blaine, 5. des. 1929. —H. E. J. Skrá yjir gefendur í Is'andsfarar-sjóö Frú Margrétar Bencdictsson Blaine, IVashington Allir Vestur-lslendingar kananst við frú Margréti Benedictsson. Flest- ir þeirra þekkja a'ð nteira eða mintta leyti söguna unt hina djörfu og ósín- gjörnu baráttu hentlar fyrir niannúS- ar og mannréttinda-málum, en eink- bak viS þrekvaxinn ulll þu fyrir kvenréttindamálinu. Finnst okkttr v.estur-islenzkum kon- ttm það ekki vera vansalaust aS láta ffú Márgréru fara svo í gröf sína aS vi'S höfunt ekki sýnt hénni neinn verttlegan vott þess aS viS metum stríö hennar og starf. Hefur okkur því hugkvæmst aS safna þeirri fjárupphæS er nægja myndi aS kosta sómasantlega för frú Margrétar til ættlandsins árið 1930. til JSlands ViS þekkjum ást hennar og ræktarsemi hennar viS allt sent is- lenzkt er og hugsttm okkur því aö ekkert gætum viS gert er henni væri meir aS skapi en að gera henni slíka föt mögulega. En fari svo aS hún einhverra or- saka vegna geti ekki notað féS \ á þenna hátt, ætlast gefertdur til aS hún noti þaS á hvern þann hátt er henni geti oröiS til þæginda. Mrs. H. E. Johnson Mrs. John Vettm Mrs. C. R. Caspcr HvaS otli þessum ósköpum? AtiS- Mrs. J. J. Sturlaugson'. vitaS andarnir, sem foreldrarnir fræddu hann um á. æsktiárum: and- * * * * Gjofir í Islaiidsfarar-sjóð frú Mar- arnir, sem lifðu í loftinu, áttu sér grétar Bencdictsson. Safnað af fylgsni í fjöllunum og bústaði í björg- Mrs. C. R. Casþcr, Blainc, H'ash. ununt. ' F.inn þeirra hafði nú lostiö Frá Blaine: , fóstbróður bans til bana. En hvers Mrs. M. Josephson ..$1.00 vegna ? Hvernig mátti blíðka hin- Mrs. C. R. Casper .. 1.00 ar miklu máttarverur? MeS gjöfum Mrs. S. Stoneson ... 1//) eins og mennina, sjálfsagt. Þær Guðrún Stevenson .. .50 þráSú blóS, eins og ofsareiðir ein- Ella Wells .. 1.00 staklingar. Til aö sefa geösmuni Ingibjörg Stevenson . .35 guðanna tóku vorir heiðnu forfeður Una Sveinsson .. .25 aS bera fram bióðfórnir. Einungis Mrs. J. Helgason .. .50 mönnunt mtin hafa verig blótaS í Mrs. S. Dickson .. 1.00 fyrstu. Stundum var úrvalsfólk, Hildur Olson .. .25 einktim ungmeyjar, til þess valið, hjá J. Finnson .. .50 öðrum réði hlutkesti, en meöal her- Mrs. G. Goodman .. .25 skárra þjóðflokka var stríSsföngum Mrs. E. Oddson .. .25 oft slátrað í þúsundatali, gtiðunum til Mrs. P. Hallson .. .50 geðs og gamans.. Svo rótgróin var Mrs. J. Jónasson .. 1.00 þessi trú, að einstaklingar gengu Mrs. Jónína Reykjalín .. .25 stundum sjálfviljpgir í dattðann til Mrs. Valdimar Johnson . .75 aS kaupa ættjörö sinni guösfriö á Mrs. John Stevens . .50 hörmungartímum. Alkunnug er, til Mrs. John SigurSsson . 1.00 dæmis, sagan af rómverska aöals- Mrs. B. Davidson . 1.00 manninum, Markúsi Curtius, er keyröi Mrs. M. Valterson . .50 best sinn sporum ofan í opna jarS- Mrs. Kristín Benedictsson .. . .25 sprungu er myndaðist viS gífurlegan Mrs. Poul Benedictsson ...... . .50 C. Olafsson .................50 Mr. og Mrs. G. Kárason .... 2.00 Rosa Casper .............. 5.00 Mrs. G. Lee .................50 Mrs. M. Thordarson ....... 1.00 Th. Sæmundsson ........... 1.00 P. O. Hansen ............... 50 Mrs. J. S. Johnson ..........50 Halldór Magnússon ........ 5.00 Kristín Gíslason ............50 Mrs. H. E. Johnson ....... 1.00 Mrs. O. J Pálsson ...........50 Guðfinna Stefánsson ..*... 1.00 Mrs. Stev. Árnason ....... 2.00 Mrs. L. A. Wulff ............50 Elizabeth Erickson ..........50 Emma Magnússon ........... 2.00 Bertha Stevenson ............50 Mrs. Berg ...................50 Önefnd ......................50 Jóhanna Johnson .............25 Vinur .......................50 Vina ........................25 Lily Bruland, Wenatchee, Wash............... 1.00 Mrs. S. Oddson, Blaine ......50 Oddny Einarson ..............50 Mrs. G. Gíslason •,...... 3.00 Einar Simonarson ......... 3.00 Alls .................$48.60 (Framh. á 23. bls.) GIVE SOMETHING f * ELECTRICAL Þessir munir eru bæði fáséðir og nauðsynlegir og eru útvalin jólagjöf PBRCOLATOR9 Er hita kaffi meí rafmagni «í.7.Vok yflr IfVHHO PATAJÁRX Gagnlegar og ódýrar trjafir ok yfir TOASTMASTER Sjálfstarfandi rafafls brautJ-brúnarar er ekkert eftirlit þurfa VÖFFIjIJJ ARiV er búa til ljúf- fengustu vöfflur »7.0r, ok yt\r SjAlfverkandi IKH.JASEVÐIK SýÖur 4 egg í einu, eftirlits- laust .157.00 KRULLU JARX Sköftin úr rósviöi og gljásteind FrA $1.041 ou. ui»|> i;a m pa r Undra úr\al af Bridge Lömpum Boudoir Lömpum og Junior Lömpum á VieKn Veríl LJÖSFLEYGIR frA r>Oc «- upp SkotSið hina æ til- bæru ljósfleygira, í brevtilegum litum SKRAUT FYRIR JÓLA-TRJE LJÓSSAMST/FfM R FVRIIt JÓLATRJE V'eöurvarin til útl nota $2.70 up LJÖSSVEIGAR Ljóssveigar til aö skreyt>a meö glugga $1.00 II p LJÓSSAMST.EOIR FVItlR JÓLATRJE Innanhúss, fögur og glitrandi $1.27» up W&snfpeg,Hij(lro, 55-50 ^PRINCESSST. AIIVRGST AF IIVDRO Buy Better Gasoline 4 At the Sign oS the BulSalo’ For Wíntcr Drívíng Use Electro Gasolíne The Quick Starting Motor Fuel and Buffalo Anti-Freeze Fill up with these two Prairie Cities Oil Co’s. pro- ducts and relieve your mind of the usual winter driving problems. —Sold only at— “Buffalo” Stations by Prairie Cities Oil Co. Limited Winnipeff, Man. Phone 26 341

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.