Heimskringla - 18.12.1929, Qupperneq 8
24. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. DES., 1929
Fjær og Nær
Hátrfamcssw og Samkomur í
kirkju SaVnbandssafnaðar í Winnipeg
verða sem hér segir:
Á aðfangadagski'cld jólatrés-sam-
koma fyrir bornin í kirkjunni, byrjar
stundvíslega kl. 8. Allir eru vel-
komnir. FólkiS er vinsamlega beS-
ið að koma ekki með neinar jóla-
gjaíir við þetta tækifæri.
A jóladagskvcld verður guðsþjón-
ttsta á venjulegum tíma, kl. 7.
Á sunnudaginn mil-li jóla og nýárs,
2ð>. des. verður enginn sunnudaga-
skóli og guðsþjónusta fellur niður að
kveldinu.
Ársloka guðsþjónusta verður hald-
in á gamla árs-kveld, hefst kl. 11.30
og stendur til miðnættis.
Hát'iðamcssur, og jólatrésamkom-
ur sunnudagaskóla í prestakalli séra
Friðriks A. Friðrikssonar verða þess-
ar:
Jólatrcsamkoma í Wynyard, stmnu-
daginn 22. des., kl. 3.
Mcssa í IVynyard, jóladag, kl. 2.
Messa og jólatrcsamkoma í Grandy
Community Hall, jóladagskveld, kl. 8.
Messa, fyrir Mímir-söfnuð (Kan-
dahar—Dafoe) sunnudaginn milli jóla
og nýárs, kl. 2.
Mcssa t Mosart, nýársdag, kl. 2.
Allir vclkomnir.
Séra Þorgcir Jónsson ntcssar að
Rivcrton næstkomandi sunnudag, 22.
þ m., kl. 3 e. m., og að Arncsi að-
fangadagskvcldið, kí. 8 e. m.,; Að
Gimli-jóladaginn,. kl. 7 c. tn.; Að Ar-
borg sunnudaginn 29. þ .m., kl. 7 c. m.
Jólaguðsþjónusta Onítarasafnaðar i
Winnipeg fer fram á sunnudaginn
kenntr, 22. desentber, í Sambands-
kirkjunni á horni Banning og Sargent
stræta, og hefst kl. 11 fyrir hádegi.
Séra Philip Pétursson messar. F.ng-
in guðsþjónusta verður haldin með
Onítarasöfnuðinum á jóladaginn. F.ru
því allir áminntir um að koma til
messunnar á sunnudaginn.
Spilafundur
til arðs fyrir fátækar fjölskyldur
verður haldinn i samkomusal Sam-
bandskirkju á fimmtudagskveldið kl.
8, fyrir tilstilli Onítarasafnaðarins í
Winnipeg. Skrá yfir örbirgar fjöl-
skyldur hefir verið fengin hjá
“Hjálparnefnd” Sambandssafnaðar, í
því augnamiði að gera eitthvað fyrir
þær nú um jólin. Hér er tækifæri
l'fyrir þá, er berá fyrir brjósti heill
1 þeirra, er bágstaddir eru en þeir
sjálfir. að veita vænlega og nauðsyn-
lega aðs‘oð í verki. Sækið þenna
spilafund; skemtið sjálfum yður og
hjálpið um leið til þess að veita svo-
l.itlum yl inn til þeirra er þarfnast
hans mest.
Gyða Johnson, B.A.
Teacher of Violin •
Phone 27284
906 BANNING ST.
ROSE
PERFECTION IN SOUND
Thur—Frl—Sat.. Thlw Werk
A 100% ALL TALKING
“DIVORCE MADE
EASY”
—Added—
ALL SINGING REVIKW
\I.L TALKIMi ('OMEDY
Kiddies! Look! Free!
; (For C'hrlMfmtiNl
PV«iSES TO THK HOSK
—ALSO—
Spevial TOM Ml\ Pletnre for
Snturftay .Matinee Only
MON.—TÚE.—WED. “(Next Week)
SPECI.VL M.4TIXKK XMAS
Daý Show Open 1 p.m.
:—SHOWING—
A Talking Picture
Dorothý Mackail - Jack Mulhall
• ' ----IN—-—
“Two Weeks Off”
—Added—
\LI, TALKIXG (OMEDY
KO V ÍJIOVIETOVE JIEWS
• Héðan fór á mánudagsmorguninn
vestur á Kyrrahafsströnd,-hr. Kristj-
án Kristjánsson frá 457 Sherhrooke
stræti hér í bæ. Hýgast hann að
dvelja þar vestra, áð mestu likléga í
Seattle, nokkra mánuði, fram undir
vorið. óskar Heimskringla honum
góðrar ferðar og ánægjulegra daga.
Sú mikla sorg bar sviplega að
höndum nánustu aðstandendum: for-
eldrunum. Halldóri byggingameistara
og Ragnheiði Jóhannesson, 848
Banning. og eiginmanninum, Paul
Innes, frá Kenalmeikie Farm við
Headingly, að frú Ásta Halldóra
Innes andaðist i morgun á Grace
sjúkrahúsinu hér í Winnipeg. Hafði
henni heilsast vel frá því að hún kom
á sjúkrahúsið þangað til í gær að
henni sló snögglega niður, svo að öll
læknislist kom fyrir ekki. Frú Innes
var ung og frið ágætiskona, er hafði
verið i hjónabandi i tæpt ár. — Jarðar
förin fer fram frá Samhandskirkj-
unni á laugardaginn 21. þ. m., kl. 2
síðdegis. — Heimskringla vottar að-
standendum innilegustu hluttekningn
sina.
Birks léwelrv félagið. sem auglýs-
ir á öðrtun stað í þessu blaði, er félag
sem þekkt er orðið um allt Kanada
og viðar fyrir að hafa góðar vörur
Verzlun sína liafa þeir hyggt upp á
þvi. Þeir sem við þá skifta, geta
því reitt sig á þá, bæði að þvi er
gæði og verð vörtinnar snertir.
Séra Guðmundur Arnason messar
jóladaginn á Lundar, kl. 2. e.h.
Sögur séra Jóns Sveinssonar í
skrautbandi:
Æfintýri úr F.yjum ..........$3.00
Borgin við sundið ........... 3.50
Sólskinsdagar ............... 2.40
Nonni og Manni .............. 2.40
Á Skipalóni ................. 2.10
Billegri útgáfa af Nonni og
Manni ....................... 1.25
Sólskinsdagar ............... 1.25
Fást hjá—
F. Swanson,
626 Alvcrstone St., IV’peg.
sendar póstfritt.
Nemendaklúbbur ungfrú Fríðu
Simonson efnir til veglegrar jóla-
skemtunar nú á sunnudaginn kemur,
22. des., kl. 3.30 síðdegis í kennslu-
stofum ungfrú Simonspn, 411 Winni-
peg Piano Bldg. Rita Harris leik-
ur á píanó “jólaæfintýri fyrir börn,”
eftir Gade :sænskt karlakór syngur und
ir forystu K. E. Ridderstraale, yfir-
verkfræðings; Sigfús Halldórs frá
Höfnum flvtur erindi unt “Christnias
Cus‘oms in Iceland;” Mrs. E. G.
Howard leikur á píanó tvö lög eftir
Söderman; Ruth Karasick leikur á
pianó lög eftir Grieg og Palmgren
og ungfrú F.sther Robinson les “The
Great Unknown,” er hún sjálf hefir
þýtt úr sænsku.—
Til kaupenda Heimskringlu í Víðir-
byggö;
Strax og ég kem inn af Winnipeg-
vatni. fer ég í kring að innkalla fyrir
Heimskringlu á því svæði sem ég er
innköllunarmaður fyrir, og bið ég
hér með alla kaupendttr blaðsins á því
svæði að ge/a svo vél að hafa til borg-
un fyrir blaðið þegar komið verðttr
að innkalla, svo að ekki þurfi að hafa
frekara ómak fyrir að innkalla fyrir
blaðið.
Rabbit Point, Lake Winnipeg.
6 des.. 1929.
August Einarsson.
Seldar lægsta verði
Allar tcgundir Vasa úra og Arm tíra.Gull og silfur
gripa. Póstsendingar afgreiddar tafarlaust^ Takifaris-
gjafir tneð sérstöku vcrði. Sendið oss ttrin til aðgerðar.
Thomas Jewelry Co.
C. Thorlakson, cigandi.
627 Sargent Avenue Winnipeg
Heima sími 24 141
Árni Pálsson
bókavörðtir sigldi með Goðafoss síð-
ast áleiðis til Kanada. Gerði hann
ráð fyrir að dvelja' i Bretlandi fram
til áramóta, en síðan er ferðinni heit-
ið vestur. Er Arni ráðinn til að
flytja erindi um ísland t öllum stór-
bórgum Kanada frá hafi til hafs.
Fer hann för þessa. að tilhlutun
tnenntamálanefnda' Kanada og gerði
hann ráð fyrir að vera tæpt missiri
í burtu. Arni er ntanna málsnjall-
astur og er tilvalinn fulltrúi þjóðar
sinnar i slíka för. Fyrirlestrarnir
verða fluttir á ensku.—Vörður.
• * *
Heimfararnetndin gekkst fyrir því
við hlutaðeigendur hér í Kanada að
Árni bókavörður Pálsson var fenginn
til þessarar farar.—Ristj. Hkr.
Hingað er nýlega komið sérpreníað
erindi. er Matthías Þóröarson forn-
gripavörður hefir flútt í Reykjavík,
og þýtt hefir verið á ensku um “AJ-
þingi íslendinga og hátíðina 1930.”
Er bæklingurinn prýddur myndum.
A föstudaginn var fóru heim til sín
Jfrs. Gabríel Gabríelson, Kristnes, og
Mrs. I. Inge, Foam Lake, Sask., eftir
því nær mánaðardvöl hér. Kom Mrs.
Inge tneð Mrs. Gabríelson hinga.ð og
hefir vei^jð með henni síðan. Var
Mrs. Gahríelson hér hjá dr. Jóni
Stefánssyni augnlækni. Var hún
því nær, eða alveg, blind, er hún
kom hingað, en fékk þann bata eftir
augnskurð, að hún sér sæmilega, og
standa vonir til þess, að hún fái svo
góða sjón, að hún þoli að lesa á bók.
Hingað komu á föstudaginn Mr. og
Mrs. Ingólfur Þórðarson frá Gimli,
ásamt syni sinum ungum og dvöldu
hér fram undir helgina. Sögðu þau
megnasta fiskileysi á innvatninu, alla
leið norður undir Bjarney, það til
hefði fréttzt, og væru nú þegar ekki
allfáir fiskimenn alkomnir heim af
j innvatninu.
“Víkingarnir,” sem sýndir verða
23 desember á Bijou hreyfimyndahús-
inu, eru mynd, sem flestum Islending-
um mun þykja gaman að sjá. Hún
er um Ameríkufund Leifs heppna og
kvað vera íburðarmikil og tilkomu-
mikil á að líta. Sjá frekar unt
þetta efni í auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu.
Kalkúninn
(The Turkey)
Hann er broslegur fugl. Að sjá
hve hann getur orðið mikill á lofti,
þegar hann vaggar um hlaðvarpann
og dregur báða vængina stifa eftir
jörðinni! Eða þegar eitthvað ber
fyrir hann sem honum þykir varhuga-
vert; hvernig hann reisir þá stélið1
Það er engu likara en hann sé sér
þess fyllilega méðvitandi, að hann
sé í ætt við sjálfan páfuglinn. En
svo þarf ekki ættardrambið til. Sjá
ekki allir hve sérþóttalegur og
rembilátur hann verður á svipinn,
þegar hænsnin, endurnar eða dúfurn-
ar koma nærri hpnum? Hann gýtur
augunum svo íbvggilega til þeirra
eins og hann vildi segja: Hver af
ykkur dirfist að gera gys að hátign
minni! Þó að hann geri ekki nema
að snúa sér við, hvonta eit'hvað æti
i sig upp úr sorpinu, eða reki upp
þetta þvoglulega hljóð, sem hverju
óspilltu eyra er ofboðið með, verður
hann ávalt eftir á að reygja hálsinn
eins langt aftur á bak og unt er að
koma honum.
Gothe ségir einhversstaðar að nátt
úran sé gæcM gáfu leikarans, og að
hún með ásettu ráði sýni kýmni sína
stundum. Kalkúninn er ef til vill
ein uppgötvun hennar í þá átt.
Það er sagt, að Franklin hafi lagt
til að kalkúninn væri gerður að
skjaldarmerki Bandaríkjaniia af því
að hann er þar innfæddur. Að vísu
varð ekkert af því. Eigi að siður
er af því Ijóst.'að hann er ekki tyrk-
neskur, eins og Enskurinn hélt fram og
kallaði hann því Turkev, sem þvðir
blátt áfram Tyrkland. Að kalla
hann Turky með e-inu felldu úr orð-
inu hefði betur náð þesasri vitlausu
hugmynd Ensksins, en um það er nú
ekki til neins að fást.
En það er' þó ekki af neinu áf
þessu sem á hefir verið minst, setn
kalkúninn er hér nefndur. Til þess
er allt önnur ástæða. Eins og við
vitum, liður nú einu sinni að jólum.
Það þarf ekki annað en að koma að
kveldi dags niður á Portage avenue
*
eða Aðalstræti til þess að ganga úr
skugga um það. Og í raun og veru
sést jólaviðbúnaðurinn og jóladýrðin
allstaðar.
Það er eins auðsætt og nokkuð
getur verið hvað mennirnir eru að
hugsa þessa 9 jóla-undirbúnings-daga.
Hitt er aftur ekki eins gott að segja,
en væri þó fróðlegt að vita, hvað
kalkúninn hugsar um þennan jóla-
viðhúnað mannanna !
Þýtt af S. P...—að mcstu ttr
Lcigh Hunt's “Fablc Talk.”
Jólag jöfin!
Hvergi er auðveldara að ráða fram úr hvað kaupa
skuli en hjá oss.
í sýningarsal vorum sérðu eitthvað, er á við sem
jólagjöf, um hvern í fjölskyldunni sem er að ræða.
Bridge and Junior, stofu
lampar
Toasters
Vöfflujárn
Þvottavélar
Krullu tangir
Percolators
GlótSarker
Sogsópar
Raf og Gas Eldavélar
Fatajárn
POWER BUILDING, Portage and Vaughan
WIHHIPEG ELECTRIC
-^COHPAHY—^
"Your Guarantee of Good Service”
THREE STORES: Appliance Departmént, Power Building; 1841 Portage
Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boni/ace.
4=
j The Mancigement and Staff of tiie J. A. BANFfELD LTD.,
wishes their many Customefs and Friends
a very enjoyable Christmas and a r
prosperous New Year
t
If You are Needing a
New Dinner Set
IX THE COMING YEAR — YOU HAD BETTER TAKE ADVANTAGE OF
THESE BEFORE - XMAS CLEARANCE PRICES NOW
We have sold thousands of Dinner Sets, and This
Is the Biggest Value Yet!
94-Piece Dinner Sets 50-Piece Dinner Sets
12-person service, a splendid ivory
color, attractive 12-sided shapes.
An attractive value for those who
require a new dinner set for Xmas
Xmas
Gift Sale
$8.95
Beautiful ivory service, new shapes,
well glazed, Kermis shaped cups.
Just right for daily use. Xmas
Gift
Sale .............
$4.95
AS ILLUSTRATED
Dinner Sets
Choice of two patterns—one a Freneh
green, the other two-tone blue on a
white body. Attractive shape and a full
service of 94 pieces, fully decorated.
Only 20 of these specíal sets. Xmas
$19.85
White and Gold
Sets, $14.85
Beautiful white ground with wide and
narrow line of gold makes. A service
that will attract eárly shoppers. These
are 94-piece sets from a leading English
pottery. Xmas 4 4 O C
Gift Sale I “•ÖO
Half Dinner Sets, $22.50
Finest English semi-porcelain, gold
banded with pleasant and floral wide
borders and hand finished enamel de-
coration. These will ape -al for quality
and newness of style and shapes. Xmas
om $22.50
Sale
Dinner Sets, $27.50
From “Myotts” one of England’s leading
potteries. We show a 94-piece service
of outstanding beauty. Deep Ivan
ground, well glazed with attractive wide
floral borders. Xmas f 07 Eft
Gift Sale I aDU
.00
Deposit
Delivers
Any Set.
“Royal Winton”
Dinner Sets, $37.50
Rich ivory ground with three ,color
decorated borders. Gold banded and
traced handles. Two designs, "Dutch
.00
Per Week May
B e Arranged
to Pay For It!
Mill,” and "Sea Dragon,” worked on
new appealing shapes will give you a
97-piece -service you will feel proud to
serve your Christmas dinner on. Xmas
Gift
Sale ............
$37.50
Trade in your o 1 d-
fashioned furniture
for new — See our
Exchange
Department
Dm Hom. TUrnlsViora
, dlfcMAIM aiKEET- PHONE 86667
Stofe Hours:
8.30 a.m. to
10 p.m.
Saturdays:
8.30 a.m. to
10 ■ p.m.