Heimskringla - 01.01.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.01.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. JAN., 1930 Fjær og Nær Scra Ragnar E. Kvaran prédikar í Sambandskirkjunni á sunnudagskveld- ið kemtir 5. þ. m. á venjulegum tíma. Sá sem kynni af vita um utaná- skrift Björns Johnson sem var í Bran- don um 1900, og í Winnipeg fyrir 2 : eða 3 árum, geri svo vel að láta rit- : stjóra Heimskringlu vita um þaS. —Gamall vin Björns Johnsonar Séra Þorgeir Jónsson messar Riverton næstkomandi sunnudag janúar, kl. 3 eftir miðdag. að I Nú á nýársdag skírSi dr. Rögnvald- 5-, ur Pétursson fyrsta barn dr. Lárusar J A. og Helen Sigurdson, aS heimili ------— | móSur dr. Sigurdson, 492 Dominion Séra Benjamín og frú Jónína St. — BarniS er stúlka og heitir Kristjánsson hafa beðið Heimskringlu Frances Lóa. Þau hjón leggja á staS að fhtja öllu Sambandssafnaðarfólki á föstudaginn til Chicago og þaSan til , . I Lexington, Kentucky, þar sem aSset- þakklœtx fynr anð sem letð, og beztu \ t ! ur þeirra verSur. óskir um hamingju og framgang á nyja ánnu. WINNIPEG ELECTRIC Onítarakirkjan í Winnipeg hefur starf sitt á nýja árinu á sunnudaginn 5 janúar. GuSsþjónustur verSa haldnar á sama tíma og áSur, klukkan 11 fyrir hádegi á hverjum sunnudegi, í Sambandskirkjunni á horni Banning Border Cities Star gat á dögunum og Sargent stræta. Þeim sem sótt (um þjóSeignamáliS í ritgerS eftir hafa guSsþjónustur þessa safnaSar aS gan1ue] Insuli 4 þessa leiS: Mr. John Freysteinsson frá Church bridgt, Sask., var hér i bænum um há- tíSirnar. Fer hann heimleiSis á sunnudaginn. þessu, er hjartanlega þakkaS fyrir stuSning sinn, og vonast eftir því aS söfnuSurinn njóti hans framvegis. Kirkjan og þjónandi prestur hennar óska öllum vinum sinum bestu ham- ingju á þessu nýbyrjaða ári. GuSmundur Grímsson dómari og dr. Rögnvaldur Pétursson komu á aS- fangadaginn austan frá Montreal og WaShington, D. C., en þangaS fóru þeir í erindum Heimfararnefndarinn- ar um miSjan dezembermánuS. Gekk ferS þeirra mjög aS óskum. — GuS- mundur dómari Grímsson hélt heim til sín sama kveld. Gunnlaugur bóndi Gíslason og frú Halldóra, frá Wynyard, komu hing- aS til Winnipeg rétt fyrir jólin og hafa dvaliS hér um hátíSirnar í gistivináttu mágfólksins, frú og dr. R. Péturssonar, 45 Home Str. —Heim til Wynyard fóru þau hjón nú á sunnu daginn. MiSvikudaginn 4. desember andaSist á Gamalmennaheimilinu á Gimli, Mrs. Margrét J. Ólafsson. Hún var ættuS frá Núpsdalstungu í Húnavatnssýslu, góS kona og gegn og skyldtiraekin. Hjá henni fór ætíS vel saman hug- styrkur og hjartagæzka. Hún var jarSsungin frá Gamalmennahælinu sunnudaginn 8. desember af séra Þor- geiri Jónssyni. Frú Þórunn og séra Ragnar E. Kvaran komu í gærdag, á gamlaárs- dag vestan frá Blaine, þar sem þau hafa dvaliS í haust og vetur. Munu þau setjast aS hér í bænum aftur. CITY MJÓLK —er eins mikilsverð fyrir heilsuna vetur sem sum- ar. Gefðu hverjum í fjöl- skyldunni 1 pott á dag af hreinni gerilsneyddri CITY MJÓLK. PHONE; 87 647 “StjórnarumráS á náttúrufriSind- um virSist fara sanngjarnlega saman meS prívat eign og rekstri.” Hann kvaS aS stjórnareftirlit meS notkun raforku væri hiS æskilegasta. en þaS þyrfti aS vera á þann veg aS tiltrú væri ekki skert á hvoruga síSu. Hann kvaS mikiS af því skrafi um raforku einokun, eigi annaS en rugl og eins hitt aS setiS væri um aS hækka af- notin. Hann sagSi aS allir þeir er þeim fyrirtækjum stjórnuSu reyndu sífelt aS lækka framleiSslukostnaS og verS. Hann sagSi aS umsögnin um aS hinn svonefndi “útþynti” höfuS- s‘‘óll hefSi veriS notaSur til þess aS hækka afnot, væri ósannindi og sagSist miklu fremur álita aS núverandi fyr- irkomulag væri betra, en aS fela al- rikinu eftirlitiS. Stjórnar eftirlit ætti aS vera af því tagi er tryggSi öllum hliSum var- anleik fyrirtækisins, gildi, viSunandi kaup og verndaSi alla frá því aS tapa á iSnrækslunni. Þetta eru skoS- anir Insulls. Herbergi og fæSi til sölu aS 628 Victor stræti. Frá Islandi Bandaríkin (Frh. frá 1. siSuJ. Til þjóSfélagsumhyggju 13 cent af hverjum útgjaldadal, eSa alls $511,- 193,070, og fer sú upphæS til heil- brigSismála, eftirlits meS Indíánum, viSskiftaflugferSa, kaupflotans, viS- skifta og iSnaSarmála, opinberra bygg inga, o .s. frv. Til fjármálagæzlu fara 7 cent af hverjum útgjaldadal, eSa alls $285,- 731,018, og fer sú upphæS til skatta- endurgreiSslu, liftryggingar uppgjafa- hermanna, og starfrækslu og stjórn- ar alrikishéraSsins (District of Col- umbia). Forsetinn lagSi til aS aukin væru fjárframlög til utanrikisþjónustu, banngæzlu, löggæzlu, aSdyttingar og nýrra mannvirkja á fljótaleiSum og verzlunarhöfnum, eftirlits meS Ind- íánum og skóggæzlu og skóggræSslu. Slys AS DaSastöSum í Núpasveit í NorS Ur-Þingeyjarsýslu, vildi þaS slys til fyrir skömmu, aS sonur bóndans þar, Þorsteins hreppstjóra Þorsteinssonar, drukknaSi, er hann reyndi aS bjarga bróSur sínum frá drukknun. AS DaSastöSum var komiS á raf- veitu í sumar. Var stíflaSur lækur sem rennur þar um túniS, hlaSinn hár stíflugarSur þvert fyrir lækjarvegg- inn til þess aS fá sem mest uppi- stöSuvatn. Er fyrir ofan stífluna lón djúpt, nokkuS langt, en ekki breitt. Um daginn var ungur drengur, son- ur Þorsteins, aS leika sér á stíflu- garSinum, en féll út af honum og liSur í lóniS, sem þar er hyldjúpt. Var hann ekki syndur. — Eldri bróSir hans, Stefán aS nafni, piltur um tví- tugt, henti sér út í lóniS til þess aS bjarga bróSur sínum, en svo sorg- lega vildi til aS hann drukknaSi þar. Yngri bróSirinn, sem í lóniS féll, kraflaSi sig einhvernveginn í land og bjargaSist. Stefán heitinn var um tvítugt og hiS mesta mannsefni. Er harmur kveSinn aS öllum, er hann þekktu, meS hinu sviplega og sorglega frá- falli hans. Hann var fyrirvinna heim ilisins, sá karlmaSurinn á bænum, sem allt valt á. Eldri bróSir hans og systir, sem ætluSu aS vera á Lauga- skólanum i vetur, og voru þangaS komin, hverfa nú heim, og verSur bróSirinn aS fórna námi til þess aS fylla hiS auSa skarS, sem varS viS fráfall Stefáns heitins.—Mbl. 000 kr. Á árinu 1927 vex skuldin enn um meira en hálft fjórSa hundr- aS þúsund kr. og er þar meS komin yfir hálfa aSra miljón kr. Á árinu 1928 hleypur skuldin enn fram um 300 þús. kr. og var um síSasta nýár orSin 1.850.000 kr. En auk þess segir Ó. F. aS Stefán hafi skuldaS öSrum en íslandsbanka um 150 þúsund kr. Óskiljanlegt er, aS taliS er aS eign- ir Stefáns hafi ekkert aukist á þess- um árum, en muni frekar hafa geng- iS saman. 1. september í haust hafSi skuldin enn aukist um meira en 400.000 kr. og var þá orSin yfir 2 1-4 milj. kr., og þó ótaldar rentur til næsta nýárs. “ÞaS virSist svo,” segir Ó. F., “sem skuldum, er Stefán var i viS heildsala, hafi á þesus ári hafi veriS komiS yfir á bankann.”—Dagur. Meðferð fornsöguminja Is.'ands Eftir Einar Benediktsson Mál var nýlega höfSaS móti Gene Tunney, hnefaleikaranum fræga, af konu er Katherine Fogarty heitir. KrafSist konan aS Gene greiddi sér hálfa miljón dala fyrir trúlofunar- svik. Konan tapaSi málinu. En um leiS og þaS fréttist fór maSur hennar, er hún hafSi skiliS viS, af staS meS skaSabótamál á móti Gene fyrir aS hafa tælt konu sína frá sér Er því máli ekki lokiS, en ekki er ólík- legt aS á þá kæru verSi litiS svipaS og hina fyrri, eSa aS þetta sé tilraun til aS krækja í nokkra skildinga. Reykjavík, 23. nóv. O tvarpsráð Samkvæmt lögum um útvarp bar aS skipa þriggja manna útvarpsráS. Skyldi háskólinn tilnefna einn, félag útvarpsnotenda annan, ef þaS uppfylti ákveSin skilyrSi um tölu félagsmanna, en landsstjórninn þriSja manninn og tvo, ef réttur útvarpsnotenda félli niSur. Eftir aS hafa rannsakaS kjörhæfi félagsins úrskurSaSi atvinnu málaráSherra, aS því beri ekki réttur til tilnefningar. SkipaSi harin síSan í útvarpsráSiS þá Helga Hjörvar kennara og Pál ísólfsson orgelleikara. Háskólinn tilnefnir dr. Alexander Jó- hannesson. Helgi Hjörvar er for- maSur. Frú Anna Riis Reykjavík 22. nóv. 19. þ. m. andaSist í Kaupmannahöfn læknisfrú Anna Riis. Hún var yngst af sex börnum R. P. Riis kaup- manns. Hún var gift frænda sínum Carl Riis lækni frá Borgundarhólmi, og eru börn þeirra frú Ása, gift Emilo Lohse stórkaupmanni í Kaupmanna- höfn, og Vagn læknir í Kaupmanna- höfn. Af systkinum frú Önnu eru þessi þrjú á lífi: J. Míchael Riis, Árni Riis og frú Asa Bon ekkja Fridtjofs Bon skólastjóra, en látnir eru Richard Riis (kaupmaSur á BorS- eyri) ag Kristján, síSast læknir í Glólundi og Grashaga á Láglandi: —Vísir. MorgunblaSiS hefir 26. þessa mán- aSar flutt mjög merkilegar frásagnir um hvelfingar og hella er fundist hafa i Noregi og virSist svo sem hér sé nú nýtt tilefni til þess aS athuga hin voldugu minnismerki íslenzkrar for- sögu. ■ Þrátt fyrir dauSaþögn þeirra, er næst lá a Srannsaka vísindalega eitthvaS af hinum ótölulegu stein- aldarmerkjum víSsvegar um ísland, virSist svo sem nú hljóti þó aS skríSa til skarar um uppljóstur þessa dæma- fáa yfirdreps er lagst hefir yfir hin votdugu forsögu merki vor. Eitt atriSiS í þessu efni mun vega mikiö. Hér eru nú væntanlegir gest ir víSsvegar frá menningarheim og getur varla fariö hjá þvi aö heim- sókn fjölmargra vísindamanna leiöi til umtals og rannsókna um ntanna- vistir hér á landi löngu fyrir hiS nor- ræna landnám. En þótt slík fræöi hefSu á‘t aS standa næst sonum Sögulandsins, eSa aS minnsta kosti þeim embættismönnum sem hafa tek- iö hér rífleg gjöld fyrir starfsemd- ir er aS þessu lúta, verSa menn aS játa aS málamyndarkák þessara höf- unda er lítiö betra en ekkert eöa jafnvel verra. Eg skal hér nefna eitt dæmi til réttlætingar. Þorv. Thoroddsen höfundur bindsterkrar landfræöisögu Islands á þar aöeins rúm fyrir fárra oröa athugun: “Ekki eru neinar líkur til þess aö manna byggö hafi veriö á íslandi fyr en Ir ar komu hingaS á 8. öld; ekki hafa fundist hér nein mannvirki eöa minj- ar frá eldri tímum.” Lfrs. bls. 1 o. hvelfa þessi feikna hibýli í bergteg- undir SuSurlands víSsvegar. En allt þaS efni, sem rutt var úr hvelfing- unum, hvaS mun hafa orSiS af því ? Eg hefi nýlega sannfærst um aS for- sögumenn vorir hafa hagaö þannig til aS svo miklu leyti sem unt var, aS rennandi vatn og straumar flyttu úr- ganginn burt svo aS hann sæist ekki. Eg endurtek þá tilgátu, sem nú er oröin sannfæring mín, aS Kartago- borg hefir ætlaS aS leita hingaS hæl- i& Hér hafa og fundist á SuSur- landi fílabein á tveim stöSum, kjálki og lærleggur meö vegalengdar bili, eins og vitnaö er í feröamannabókum í British Museum í London.—Mbl. Skrá Safnað af Mrs. J. H. Jhnson San Diego, California Mr og Mrs. J. H. Johnson .....$3.00 Mr. og Mrs. A C Orr ......... 2.00 Miss Thorbjörg Johnson ....... 1.00 Miss Kristín Johnson ........... 1.00 Mrs. FríSa Eiríksson ........... 1.00 Mrs. G. Eiríksson ...............50 Sigfús Poulson ............... 1.00 Mrs. D. Johnson .............. 1.00 Mr. og Mrs. E. J. Melan ...... 1.00 Mrs. E. Magnússon ...............50 Mrs. SigríSur Johnson .......... 1.00 Mr. og Mrs. K. Magnússon..... 1.00 Njáll Thorkelsson ............ 1.00 Mrs. E. Scheving ............. 1.00 Mr. og Mrs. Olafsson ........... 1.00 Mrs. D. S. Curry ............... 2.00 Mrs. Anna Guömundsson ........ 1.00 Mrs. Vilborg Melsted ..............50 Ónefnd .......................... 50 Mrs. Sumarliöi Kristjánsson .... 1.00 Mírs. C. Ficher ...................50 Mrs. JárngerSur SigurSsson, Poplar, Park.............. 1.00 National City: Mr. og Mrs. J. S. Laxdal ..... 2.00 Mrs. Wium .................... 1.00 Mr og Mrs. L. N. Christianson 1.00 Mr. og Mrs. Kristjánsson ..... 1.00 Gyðá Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Elín K. Hinriksson ........... 1-00 Mrs. GuSm. Sveinbjörnsson .... 1-00 Mrs. J. Valberg..................50 Mrs. A. Valberg .................50 ;Þorleifuc Valbeng ........... J-00 Mr. og Mrs. Brynjólfsson ..... 1.00 Mrs. Hannes Egilsson .......... -50 Mrs. J. Einarsson .....:..... -50 KvenfélagiS “Tilraun” ....... 25.00 Mrs. Plína Johnson ............ 100 Mrs. A. Eyjólfsson ............ 100 KonráS Eyjólfsson ............ 1-00 Mrs. GuSrún Johnson .......... 1-00 Ingibjörg Árnason ............ -50 Mrs. R. H. Skaalrud ......... 1-00 Mrs. Ingibjörg Olson ....... 2.00 Mrs. M. Hinriksson .......... 2.50 Alls ................... $42-00 Safnað af Mrs. I. E. Inge, Foam Lake, Sask. Mrs. I. E. Inge .............. 1-00 L. Inge ....................... 100 Freda Inge ................... 1-00 I minningu um Björg Inge .... 1-00 Mrs. J. S. Árnason ........... 1-00 Mrs. J. S. SkagfjörS ........ 1-00 Mrs. J. Janússon ............ 1-00 Miss Þoranna G. K. Inge .........25 Miss Anna Margrét Inge ..........25 Miss Jóna K. Th. Inge.......... -25 Svanhugi J. Norman ..............25 Mrs. J. Scyrup ............... 1-00 1 minningu um Mrs. Björg J. Norman ..................... 5.00 Alls ................... $18-0° H. D. .50 Alls $29.00 fædd á Isafiröi 22. maí 1870, og var s- frv- I ritum annara íslenzkra höfunda Eftir tilhreinsunar sölu hátíðanna Undursöm kjörkaup á gas og rafmagns- áhöldum eru nú á boðstólum í búðunum þremur. Sum þessara áhalda eru með 50% afslætti. Allar vörur með vægum borgunarskilmálum WINNIPEG ELECTRIC ^^COMPANY-^ “Your Guarantee oí Good Servlce” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. Brynjólfur Bjórnsson tannlæknir hefir hlotiö þá sæmd aS vera kjörinn heiSursfélagi í In- ternational College of Dentists (al- þjóSafélagi tannlækna), sem stofnaS var í árslok 1927 og hefir aösetur í Washington, höfuöborg Bandaríkj- anna. — Meölimir þessa félags mega ekki vera fleiri en 300, og tala félaga úr hverju ríki eSa fylki er mjög tak- mörkuS. Stórveldin eiga þar flest fimm fulltrúa, en öll fámennari ríki aSeins einn. Félag þetta vinnur aS vísindalegum framförum í tannlækn- ingum úti um allan heim, en nýtur til þess samvinnu hinna frægustu tannlækna.—Vísir. Stórkostlegt gjaldþrot Ólafur FriSriksson skýrir frá því í Alþbl. 1. þ. m., aS skuld Stefáns Th. Jónssonar viö útibúiö í SeySis- firöi hafi i árslok 1924 veriS oröin um milj. kr.. Á árinu 1925 óx skuldin um 100 þús. kr. og 1926 um 300 þús. kr. og var þá orSin 1.163.- finnst fátt utan einstakra samhengis- lausra málsgreina hingaS og þangaS um þetta efni. En af því leiöir eöli- lega aS erlendir rithöfundar láta sín lítt vart meö greinar er lúta aö mannavistum hér áSur en byggS reis í landinu frá Bretum og Austmönn- um. Eg leyföi mér fyrir áratugum síS an aS benda á fjölmargar voldugar hvelfingar á SuSurlandi og ritaöi nokkrar greinar um þetta efni í þá átt aS skora á stjórn vora til dæmis aö varSveita og skýra hina miklu hellu i svokölluSum aPradísarhelli, sem öll var útrist ög krotuö meö rún- um og táknum. En geta má nærri hve rnikiS var tómlæti ag vanþekk- ing fornfræSinga vorra um allan þann tíma sem liSinn er síöan landskunn- ugt var oröiö um steinaldarmerkin, aS sarna sem ekkert hefir komiö fram frá hlutaöeigandi vísindamönnum um hvelfingarnar miklu til dæmis 1 Rang- árval!asýslu sbr. rit mitt “Thules Beboere” 1918. Hve munu frægir og nafnkunnir vísindamenn líta á þögn vora og aS- geröarleysi um rannsókn hinna vold- ugu bjarghella viösvegar um SuSur- land? Nú getum vér ekki lengur boriS fyrir oss tómlæti Dana um ís- lenzk efni. Og nú getum vér ekki heldur sjálfir faliS fyrir heiminum aö vér eigum volduga og heimsmerka forsögu. Eg vil nota þetta tækifæri til aS minnast nú á eina athuigun sem ég hefi gcrt, er snertir efni vort hér. Afskaplegt heljarverk fyrir ótölu fjölda manna hefir þaö veriö aö Safnað af Mrs. G. Sanders og Mrs. W. Anderson, Vancouver, B. C. Mrs. G. Sanders $1.00 Mrs. W. Anderson 1.00 Mrs. P. Poulson 1.00 Mrs. H. Friöleifsson 1.00 Mrs. S. Egilsson 25 Mrs. J. GuSmundsson 1.00 Mr. Ben Bjarnason 25 Mrs. Freda Parks 1.00 Miss M. K. Anderson 1.00 Mrs. S. Johnson 50 Miss H. Eggerts 50 Mrs. Pearson 50 Mrs. A. Harvey 50 Mrs. Gíslason 50 Mrs. A. Anderson .... 1.00 Alls ... $11.00 Safnað af Mrs. M. Hinriksson, Churchbridge, Sask. Kristinn O. Gddsson...............50 ROSE PERFECTION IN SOUND Thnr—Frl—Sat„ Thlw Weete ~ 100% ALL TALKING “Behind That Curtain” —Added— ALL TALKING COMEDY SERIAL FABLES MON.—TUE.—WED. (Next Week) HER LATEST AND BEST uSingle Standard” —Added— COMsEDY FOX NEWS LEAPED INID FAME IN A SIN6IE DAY \/ . t..- U. * ■ * ■ VICIOR RADIO WITH CIECTROIA GREATEST INSTRUMENT OF ALL Á' $37:5^2S'DOWN- . BALANCE 20 MONTHS LOWEST TERMS BN CANADA' Æ AÆj(L'jf) "M&<. hxclusive CsJfCsdA/lZÆ' VICTOR STORE IN LIMÍTED — WINN1PE& t . i.íkyi-.;. Business Education P ay s ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE., at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Otvners of Reliance School of Commcrce, Regina)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.