Heimskringla - 15.01.1930, Page 2

Heimskringla - 15.01.1930, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15 JAN., 1930- ísland og Alþjóðasambandið (Allmikiö hefir verig raett um hugsan- lagsins eru háð í Geneve á Svisslandi lega þátttöku íslendinga í þjóSbanda- laginu. Birtir Hkr. hér álit eins helzta stjórnmálamanns íslendinga, Jónasar Jónssonar dómsmálaráSherra, eftir stjórnarblaSinu “Timanum.”—). ísland og Danmörk gerSu samning um gömttl og ný stjórnskipiileg deilU- mál sín á milli síSasta voriS, sem heimsstyrjöldin stóS yfir. En upp úr friSarsamningunum í Vensölum, áriS eftir spratt þjóSbandalagiS. ÞaS er byrjun aS innbyrSistryggingu flestra menningarþjóSa móti yfirganigi og styrjöldum ágengra þjóSa. í skjóli þjóSbandalagsins eiga stórar og litlar þjóSir aS geta lifaS frjálsu og óháSt; menningarlífi. Aldrei fyr hefir í heiminum veriS gerS jafn á- hrifamikil tilraun til aS vernda frelsi og lif smáþjóSanna eins og stofnun þ j óSbandalagsins. ÞaS gegnir mikilli furSu, aS íslend- ingar voru töluvert lengi aS átta sig á því, aS fyrir fáar eSa engar þjóSir í heiminum er þátttaka í þjóSbanda- laginu jafn nauSsynleg og þýSingar- mikil eins og einmitt fyrir þá. ís- lendingar hafa öll þau einkenni og aSstöSu, sent skapar sjálfstæSa þjóS. LandiS er glögt afmarkaS frá öSrum ríkjum. ByggSin er gömul. Ein þjóS byggir landiS. Allir í landinu tala sama mál og 'hafa haldiS þeim siS í þúsund ár. Bókmenntir þjóS arinnar eru tiltölulega auSugar og mynda aS heita má óslitna kveSju frá öllum þeim öldum, sem landiS hef- ir veriS byggt. AS lokum hefir þjóSin myndaS sjálfstætt lýSveldi og haldiS frelsi sínu í margar aldir Erlend ágengni og innlend spilling or- sakaSi þaS, aS landiS týndi sjálfstæSi sínu og hlaut aS lúta framandi þjóS um margar aldir, unz frelsiS var aS nokkru endurfengiS í skjóli vaxandi manndóms í landinu. íslendingar hafa öll einkenni full komlega frjálsrar þjóSar. ASeins tvent getur svift ísendinga frelsinu, annaShvort ágengni sterkari þjóS'ir, sem notar sér fámenni íslendinga eSa þá andleg og siSferSileg veiklun borgaranna sjálfra, sem uppleysir þjóSfélagiS og fellir landsins börn í annaS sinn undir erlent vald. Skal síSar vikiS aS því hversu þátttaka íslendinga i þjóSbandalaginu ætti aS vera allmikil vörn gegn báSum þess- um hættum. Fyrst eftir aS ísland var viSur- kennt sjálfstætt ríki voru 1 ítilsháttar umræSur viSvíkjandi upptöku íslands í alþjóSabandalagiS. En ekki verS- ur séS, aS þar hafi neinn hugur fylgt máli hjá þeim stjórnmálamönnum, sem höfSu þá forgöngu um þjóSmálin. LeiS svo þar til sumariS 1926. Þá kom ungur, íslenzkur menntamaSur, Helgi P. Briem, frá Oxford til Geneve, og kynti sér aSstöSu og skil- yrSi fyrir inngöngu íslands í þjóS- bandalagiS. Litlu síSar ritaSi hqnn grein um máliS i Samvinnuna og komst aS þeirri niSurstöSu, aS íslend ingar gætu á engan hátt betur tryggt frelsi sitt og sjálfstæSi, en meS því aS ganga í þjóSbandalagiS. Næsta skref í málinu er þaS, aS núverandi forsætisráSherra fékk dr. Björn ÞórSarson til aS fara til Geneve voriS 1928 og kynna sér rækilega í september ár hvert. Nú í sumar stóS svo á, aS ég var erlendis um sama leyti og þuríti aS sinna erindum á fleiri en einum staS, ekki allfjarri Geneve. Þótti mér þá ómaksins vert, aS íslenzkur þingmaSur heimsækti þing þinganna áSur en hiS elzta þing í heimi tæki ákvörSun um þátttöku sína. Geneve er ein helzta borgin í Sviss landi, viS stórt vatn samnefnt. HæS ótt er í kringum bæinn og fjöllótt austurátt. Þar eru Alparnir og í björtum dögum sést af götum bæjar- ins Mt. Blanc, “hilmir fjallanna” eins og Byron og séra Matthías nefna hann. Stór mannflutningsskip ganga oft á dag milli borga viS Geneve vatniS. ÞaSan liggja og járnbrautir og flugleíSir í allar áttir. Má fljúga þaSan til NorSurlanda á einum degi. Mjög er skamt frá Geneve í suSur- og vesturátt aS landamærum Frakk- lands, ekki nema fáeinir kílómetrar. Eru borgarbúar alfranskir aS máli, en í menningu standa þeir nær nor- rænum þjóSum. Kalvin siSabóta'höf- undur átti heima í Geneve, og hefir mótaS borgarlýSinn á varanlegan hátt. Meirihluti borgarbúa eru stramgir mótmælendur, fálátir, alvöru- gefnir, en fésælir, eins og Skotar. Bærinn er í andlegum efnum líkastur því, aS hinn mikli siSbótarhöfundur hefSi alveg nýveriS hætt aS vera and leg forsjón borgarbúa. Geneveborg stendur viS sySstu og vestustú vík hins mikla stöSuvatns. GarSar stórir og allfagrir liggja út frá bænum. Vestanvert viS vatn- iS, utanbæjar, stendur mikil höll, sem reist er af þjóSabandalaginu. Þar er verkamálaskrifstofan. Henni stýrir Albert Thomas, sem er her- gagnaráSherra Frakka á stríSsárun-. um, og igat sér þar mikiö frægSar- orS. Vinna um 400 manns á þeirri skrifstofu, úr öllum löndum veraldar aS kalla má. Þar og í sjálfri skrif- stofu bandalagsins vinna allmargir menn frá Noröurlöndum. En litlu fjær vatninu á aS reisa hiS mikla þinghús þjóöbandalagsins. Var horn- steinn þess lagöur í sumar. VerSur sú bygging furöustór; framhliðin háifur kilómeter. Stíllinn einkenni- legur, hallarstíllinn, sem nefndur hefir veriS, nálega allt beinar línur, allt einfalt en stórskoriS. eSa vagna og mun þaS tíöara. StóSu bílar þessir viö gistihúsin, meS fána sinnar þjóöar, tilbúnir aS flytja full- trúana til og frá nefndar- eða þing- fundum, eSa annaS sem meS þurfti. Sú er venja í Geneve, aS fyrstu vikuna af september er einskonar eld- húsdagur, en þó meS nokkuS öSrum hætti, heldur en gerist í þjóSþing- unum sjálfum. í Geneve byrjar þinghaldiS meS því aS skörungar landanna, aSallega þó hinna stærri, halda stefnumálaræSur sínar. Um lailgt skeiS hefir Briand þótt bera ægishjálm yfir aðra menn á þessum fundum, en nú í haust þótti McDonald mestur skörungur. Átti hann þaö þó fremur því aS þakka, aS Snowden fjármálaráSherra hans hafSi hrundiS til baka í Haag yfir.gangstilraunum Frakka og ítala. Þá þótti og mikiS koma til Stresemanns, og ugði þá fáa, aS hann ætti ekki nema fáa daga eftir ólifaS. Af norrænum mönnum hefir tæplega gætt svo aS um munaði nema tveggja manna, Brantings hins sænska og FriSþjófs Nansen. Nú er Brant- ing fallinn frá, en Nansen starfar enn í fullu fjöri. Tungumálin eru í Geneve líkt og í Babel forðum, helzt til mörg. ÞjóS- bandalagið viöurkennir tvö mál jafn- rétthá: frönsku og ensku. Eru ræöur jafnaSarlega fluttar á öðru hvoru því máli, og síSan jafnharöan þýddar og lesnar upp á hinu málinu. Ef ÞjóSverjar hefSu ekki tapað í styrj- öldinni miklu myndi þýzkan þriSja máliS, en þaö kemur vænt- anlega fyr en varir, aS hún fær jafn- rétti viö ensku og frönsku. Ekki flýtir þaS störfum aS málin fjölgi, þvi aS þá gengur meiri tími til þýð- þaS oft um mörg menningarmál aö kynþættirnir halda saman, og styrkjast hin norrænu áhrif til muna viö til- komu Islendiniga í bandalagiS. Þá er hiS sama aS segja um fulltrúa ÞjóS- verja, aS þeir veittu greiS svör og góö um liöveizlu ef á þarf aS halda. Var þaS mikils virði því aS tveir- þriöju atkvæöa þarf til að ný þjóS sé tekin inn í bandalagiS. Sir Eric Drummpnd var einnig góð viljaöur og sanngjarn í sínum til- lögum. Hann viSurkenndi aS skatt- ur íslendinga, um 20 þús. kr., væri tiltölulega heldur hár, eftir fólks- fjölda. ÞaS er lægsta eining nú. Taldi hann hugsanlegt aS minnka skattinn, en mér þótti vafasamt, aS íslendingar óskuðu þess, ef þeir ann- ars óskuöu inntöku. Myndi þaS þvi síöur koma til, ef úr yrði þeirri ný- breytni, sem Hambro forseti norska þingsins lagði til, aS þjóSbandalagiS kostaði för þriggja fulltrúa úr hverj Ll landi á þingfund. ASrar ástæSur, sem fyr bafa þótt þröskuldur i vegi íslendinga í þjó^a- bandalaginu, koma nú ekki lengur til greina. Þannig sakar þaS ekki þótt viS höfum engan her, heldur aöeins lögreglu á sjó og landi. Ekki sakar heldur þótt önnur þjóð fari nú sem stendur með utanríkismálin. Ekki er heldur fámenni þjóðarinnar til fyrir- stööu. En eins og sést af grein dr. B. Þ. í Andvara, er hlutleysisyfirlýs- ingin frá 1918 ekki aS öllu samræm- vera an]eg inntökuskilyrðum í þjóöa- bandalagiS. En Sir Eric Drummond benti á aS þar sem viS hefðum undir- skrifaö Kelloggs-sáttmálann meS öðr- um menningarþjóðum, og þar með bannsungiS öll árásarstríS, þá væru mestu skörungum samtíðar sinnar, er meS öllu óvíst aS þeir hefSu búiS hver aS öörum og frelsi landsins, eins og raun varS á.—J. J.—Tíminn. Tíðindalaast á vesturvígstöðvunum (Im Wésten nichts Neues) inga. Streseman hélt ræöu sína á ástæöur nú mjög breyttar frá því sem þýzku, en þá varS ,aS þýöa hana á ÞaS mun taka mörg ár aS koma upp þessari miklu höll. Á meSan eru skrifstofur og þingfundir þjóö bandalagsins í stóru hóteli, alveg í út- jaöri bæjarins, lítiS innar en hiS til vonandi þinghús. í þjóSbandalaginu er Englendingur inn Sir Eric Drummond forseti og hef ir veriS þaS síSan starfsemi þess hófst. Eru þeir Albert Thomas og hamt miklar mótsetningar, en vinna )ó ágætlega hvor aS sínu verki. Sir Drummond er hár maöur, grannvax- inn og magur, fáoröur og gagnoröur, brosir sjaldan en býSur af sér igóðan þokka, og það þykist hver maÖur vita er viS hann skilur, aS ekki muni efndir bregöast um það, er hann heit- ir. Albert Thomas er aö sama skapi ímynd sinnar þjóSar. Hann er lág- ur vexti,. þrekinn, nokkuS feitur og alskeggjaður. í æðum hans brenn- ur hin suðræna glóð. Hann er eld- fjörugur, hraömælskur og heitur og skilvrði fyrir inngöngu íslands i •,, - , ,, . c , J a s i hlyr í allri framkomu. Mun morgum þjóöbandalagið. RitaSi dr. B. Þ. I, ,, , , . t , koma til hugar er hann kynmst þessum eftir heimkomu sína tvær greinar um' x ,, • , b . monnum, aS ekki breytast þjoðirnar máliS, aðra lögfræðilegs efnis í And- i •, •*,.....,, XT - , r s i mikiS a einni old. Nu koma fram ivara, hina almenns efnis í Samvinn- - c c x ■ ■ n í forgongumonnum friSarins í Geneve una. Komst dr. B. Þ. aS sömu niS - , , , . , I nakvæmlega somu lundaremkennin ag „rstöðu og Helgi Briem, aS þaS væri . - Wellington 0g hershöfðingjum Na lslendmgum emsær hagur aS ganga í ; byrjun 19. aldar. En nú er þjó&bandalagiS. AS vísu fvlgdi þvi marltmiöiS nokkuS breytt, þó að skap- ferli þjóðanna haldist. Um þingtima þjóöabandalagsins er r.okkur kostnaður, og vissir formlegir erfiðleikar, en þaS væri ekkert á móti þeim ávinningi, sem af því Ieiddi aS taka þátt í hinu skipulagsbundna sam starfi nálegra allra frjálsra þjóöa, sem fullkomlega jafnrétthár aSili, eins og hin elstu menningarríki. Eftir för dr. B. Þ. fór mjög aS vaxa áhugi þjóSrækinna manna hér á landi fyrir því aS ísland gengi í Geneve yfirleitt borg af ferðamönn- um, úr öllúm löndum og öllum kyn- þáttum. Er þar mikill kostur góSra gistihúsa. Sést nokkuS hvaða full- trúar búa í hverju einstöku gisti- húsi, því að fánar þjóSanna blakta þar á stöngum. Hinar stærri þjóðir hafa fjölmennar sveitir á þessum þing þjóSbandalagið og þótti mörgum sem fundum Qg mikiö um sig Bilasýkin vel ætti viS aS fulltrúar þjóðarinnar hefir nág þangag þv- ag hyer tækju þá ákvörSun á 1000 ára afmæli hins íslenzka ríkis. ASalfundur eða þing þjóSabanda- sveit hafði eina eða fleiri bifreiðar til umráða. Svíar komu í ríkisbíl aS heiman, en Danir leigSu sér vagn tvö mál. Eftir aS lokiS er hinum almennu umræSum skifta þingmenn sér í nefnd ir og vinna þar fjölmargir samhliSa. Eru allir þeir fundir opnir Og oftast fjöldi áheyrenda. BlaSamenn úr öll- um löndum vaka yfir hverri nýjumg og síma og skrifa til átthaganna. Nú sem stendur er aS heita ekki nema þrjú menningarriki utan viS þjóöabandalagiö. Það eru Bandaríkin, Rússland og ísland. Má segja þar aS sitt er aö hverjum son- anna minna. Bandaríkin gerðu Wil- son hinn mikla forseta sinn, ómerkan aö geröum hans, af því aS auðmenn landsins hugöu sér fjárvænlegra aS standa ekki beint í ábyrgð fyrir víxl- um hinnar skuldugu Evrópu, meöan stríössárin væru aö gróa. Rússar þykjast trúa vesturþjóSunum illa, og VesturþjóSirnar gruna þá, meS mikl- um rökum um óvild og byltingarhug. AS lokum hefir fámenni, fátækt og einskonar feimni hindrað íslendinga frá því aS ganga í bandalagiö. ís- lenzka þjóðin er svo nýorðin frjáls, aö hún man varla eftir öllum þeim skyldum og réttindum, sem frelsinu fylgja. Ef ísland gengur í þjóðabandalagið hefir það á þingfundum eitt atkvæði, eins og stóru ríkin. Er sá siöur eins og í þjóöfélögunum sjálfum, þar sem öreiginn hefir atkvæöi viS kosn ingar eins og auSmaðurinn. Þetta eru mikilsverS réttindi, þaö sem þau jiá. En af þeim leiöir aS vísu ekki, að smáþjóöirnar ráöi í raun og veru jafnmiklu í Geneve eins og stóru þjóöirnar. Þegar til úrslitanna kem- ur ræður mestu hinn raunverulegi afli hvers lands, eins og sást á því, )egar Englendingar settust nú í haust í hinn æðsta sess, af því aS þeir höfðu oröið Frökkum yfirsterkari í innbyrS- isá*ökum. Eg notaði tækifæriS til aS ræöa af- stöSu og um upptöku íslendinga, í einkasamtölum við fulltrúa frá ýms- um löndum, og varS hvarvetna var samúSar og góövilja. NáSi það fyrst og fremst til frænda okkar, NorSmanna, Svia og Dana. Er þaö alrangt, sem sagt hefir veriS í blaöi einu hér á landi, aö Danir legðu hindr- anir í veg okkar. Þvert á móti gerSu fulltrúar Dana í Geneve og þá ekki síst utanríkisráöherrann dr. Munch, allt sem unt var aö gera á því stigi málsins til þess aS íslenzka þjóðin gæti sem fyrst gengiö inn í bandalag þjóðanna. Þykir frænd- þjóSum okkar, sem fyr voru nefndar,. fremur aukast sinn vegur viS það aS fjóröa norræna þjóSin bætist við meS sjálfstæðum atkvæðisrétti. VerSur var í striöslokin og áður en þjóða- bandalagið var stofnaS. Frá mínu sjónarmiöi er það meö öllu óhjákvæmileg skylda fyrir íslend- inga, ef þeir á annað borS ætla að vera alfrjáls þjóS, aS ganga í banda- lagiö. KostnaSurinn við þátttöku í bandalaginu er meö öllu hverfandi í samanburöi viS útgjöld af utanríkis- 1 ma málunum sem allir þingflokkar hafa lýst yfir, aS tekin skuli i íslenzkar hendur. Og smáþjóS, sem eyddi miku fé til sendiherra í ýmsum Iönd- um, en þættist ekki hafa ráS á að senda fulltrúa á þing þinganna, væri beinlínis hlægileg. Sennilega er ómögulegt aö auglýsa sjálfstæði íslands eins vel á nokkurn hátt eins og meö varanlegri þátttöku í bandalaginu . MeS þeim hætti væri ísland í augum heimsins sgtt á bekk meS öörum frjálsum þjóöum. Á hverju ári ættu 1—3 fulltrúar hins íslenzka ríkis kost á aS kynnast for- gangsmönnum stjórnmála úr öllum menntalöndum, mánaðartíma árlega undir jafningjaskilyrðum, en slíkt tækifæri hefir þjóðmálamenn okkar algerlega brostiS. ÞaS er með öllu ómögulegt aö meta á hagsmunavísu, þá þýðinigu, sem þaö hefir fyrir hina fámennu íslenzku þjóS, aS skapa sér slík kynningarsambönd, og um leiS eiga vísa og samningstryggSa hjálp allra menningarþjóSa, er nálægt búa, ef einhver sterkari þjóS vildi granda frelsi landsins. Þátttaka í þjóöabandalaginu er þannig hin bezta vörn fyrir varan- legu sjálfstæSi landsins út á viö. En gagnvart hinni innri hættu, þeirri hættu, sem á 13. öldinni lagði lýS- veldið í rústir, ætti þátttaka í þjóöa- bandalaginu aS hafa nokkur áhrif. Ef Gissur Þorvaldsson og Sturlungur heföu átt kost á að kynnast árlega Svo heitir bók ein er kom út i vetur á Þýzkalandi, en hefir síSan fariS sigurför um heiminn og er tal- in bezt allra bóka, sem um stríöiS, eða út af stríöinu hafa veriS ritaSar. Lúka allir upp einum munni um ágæti hennar, bæöi hinir beztu rit- dómarar á Þýzkalandi, Englandi og Ameríku og þá eigi síður menn þeir, aS ætla mætti aS bezt vit hefSu á, er. þaS eru hermennirnir sjálfir, hvort heldur þeir börðust ÞjóSverja eöa Bandamannamegin. “Allir vildu Lilju kveöið hafa,” á viö um bók þessa og hermennina. Hún kemur orSum aS öllu því sem þeir vildu sagt hafa um ógnir þær er þeir liföu og áhrif þeirra á sálarlíf þeirra. En þau áhrif voru svo stórkostleg, og læstu sig svo djúpt, aS fám mun hafa verið auðvelt aS koma orSum að þeim, og losa sig svo úr læðingi þeirra. Æfi höfundarins sjálfs er gott dæmi þess, hve raunaleg urSu örlög þeirra unglinga, er eyddu fyrstu manndómsárum sínum á, vígvellinum — jafnvel þótt þeir slyppu þaöan aö lokum óskaddir. Erich Maria Remarque er maSur rúmlega þrítuigur. Hann er af frönsk um ættum, og höfðu forfeSur hans hrökklast úr Frakklandi á dögum stjórnarbyltingarinnar og sezt aS í Rínarlöndum; 18 ára fór hann úr skólanum í herinn (1916) og var sendur á vesturvígstöðvarn^r. MóSir hans dó, vinir hans féllu í valinn, og aS ófriöarlokum §tóö hann uppi einn síns liös. GerSist hann þá skólakennari í þorpi litlu, hvíldar- þurfi eins og hann var. En einveran veitti honum hvcjrki hvíld né ró, heldur rak hann úr einu í annaS: fyrst varð hann organisti í hermanna hæli, þá músík-kennari, smákaupmaS- ur, bílasali, dráttlistarmaður og leik- dómari. Þá vann hann álitlega upp* hæö viS spilaboröið og fór utan fyrir þaS fé. Er hann kom heim aftur gerSist hann útllendur fréttaritari, auglýsinigastjóri auSugs félags, og ab lokum útgefandi og — vélasérfræöing' ur í Berlín. ÁriS sem leiS reit hann svo bók- ina meS minningum sínum og vina sinna frá stríSsárunum. Þrent er þaS einkum, sem bók þessi leiöir manni fyrir sjónir: styrjöldiit sjálf í allri sinni grimd og ofsa, fél— agslyndi hermannanna, og tortíming- kynslóöarinnar, jafnvel þeir sem sluppu af vígvellinum voru í raun og veru “dauðir menn.” En auk þess kynnumst vér fjölda af mönnum, mönnum af ýmsum stétt- utn og ýmsu lundarfari — og einstakl- ingseinkennum er meistaralega haldiS’ um alla bókina — en hér eru þeir allir óbreyttir hermenn og félagar. Bókin er rituö i einákonar dagbók- arformi, höfundurinn lætur Paul Baumer segja frá því er drífur á daga hans og félaga sinna. Vér mætum þeim fyrst níu kíló- metra bak viö vígstöðvarnar: herdeilÆ þeirra er nýkomin úr fremstu gr°f" unum og hefir orðið fyrir miklu mann. tjóni, aðeins helmingur kemur aftur- ~r MUSIC ídeal Xmas Gift PORTABLE VICTROLA $35.00 ■ $1.50 Weekly ORTHOPHONIC $95.00 ■ $1.60 Weekly ELECTRIC RADIOLA $111.50 - $1.90 Weekly Installed Complet* E. NESBITT LTD. Sargent at Sherbrooke * . , ** Loweit Tormi In Canar a þér sem notið TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasurer LIONEL E WOOD Se<?retary (Plltarnlr sem ftllnni reynn nfi iwtknnnt) KOLogKÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalmur MACDONALD*S Fine Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIG-ZAG pakki af vindlingapappír HALDID SAMAN MYNDASEÐLUNUM

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.