Heimskringla - 15.01.1930, Síða 3
'WINNIPEG, 15 JAN., 1930
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA
l’etta verður þeim þó fyrir ári, því
itú fá tveir tvöfaldan skamt og full-
an kviö og eiga góSa daga, á meðan
þaÖ er.
Vér sjáum þá þar sem þeir sitja á
lömrunum og spila “Skat” í ró og
TiæSi 0g ræSa um 'hitt og þetta:
heppnina aS sleppa úr síSasta áhlaup-
Inu, bréf aS heiman, o. s. frv.
Vér mætum þeim á leiSinni í eld-
inn. LeyfiS er úti og þeim er pakk-
aS sem sild í tunnu í bíla, sem skröngl-
ast meS þá fram í skotgrafirnar. Á
hverju augnabliki eiga þeir á hættu
aÖ velta út af og brjóta hendur eSa
fætur. En hvaS gerir þaS. ÞaS
bara velkominn reisupassi heim
úr eldinum.
En þeir koma fram í skjóli næt-
■unnnar og hola sér niSur i igrafirnar
og bíSa áhlaupsins. Nóttin björt sem
dagur bæSi af skotblossum og spreng-
ingum en líka af fallhlifum, sem
svífa langa hríS áSur en þær falla og
eru óSar endurnýjaSar, “allra falleg-
ustu flugeldar, bara aS þeir væru ekki
svo hættulegir”. Fallbyssuskotin
Tenna saman í einn fossandi þrumu-
Sny, en hin æfSu eyru hermannsins
eru þó fær um aS greina heila her-
skara af mismunandi skotvopnum úr
þessum feigSar-samsöng þeirra: smáu
skotin láta hvelt og skerandi, stór-
skotin druna bassan undir. Þessi
liaefileiki hermannsins kemur honum
igóSu liSi. Ósjálfrátt þekkir hann
úvert skot af hljóSinu og getur því
varast þaS, örskjótt lætur hann fall-
ast til jarSar og grefur sig meS hönd-
um og fótum ofan í moldina.
JörS— jörS— jörS, þú ert hermann-
lr>n eitt og allt: tryggur vinur, bróSir
^g móSir, viS brjóst þitt stynur hann
I dauSans angist undan eldinum, en
þú skilar honum aftur út úr skauti
þínu — eSa byrgir hann þar fyrir
fullt og allt...
Á heimleiS úr gröfunum lenda þeir
r stórskotahríS: “JörSin brestur fyr-
II framan oss; þaS rignir torfhnaus-
City
Mjólk
Notabezta fæðan, hrein og
nærandi bæði fyrir börn og
fullorðna.
Verið viss um að þér fáið
CITY MJÓLK, því þá fáið
þér beztu mjólkina. ,
PHONE: 87 647
um. Eg fæ allt í einu hö.g'g’; kúlu-
brot hefir rifiS upp ermina mina.
Eg kreppi hnefann, finn ekkert til.
En þaS er mér ekki nóg, meiSsli
svíSa aldrei fyr en eftir á. Eg strýk
um handlegginn. Hann er rispaSur,
annars heill. Nú fæ ég skell á haus-
inn, svo aS svífur aS mér ómegin.
Leifturskjótt hugsa ég: ekki aS falla
í ómegin! og sortnar um leiS fyrir
augum, en næ mér skjótt aftur.
Kúlubrot hefir hrokkiS á hjálm minn,
en þaS kom svo langt aS, aS þaS
vann ekki á. Eg strýk moldina úr
auigum mér. Fyrir framan mig hef-
ir rótast upp 'hola, ég sé þaS óglöggt.
Kúlur hitta sjaldan sömu holuna.
Þess vegna vil ég komast þangaS.
I einu stökki kasta qg mér áfram
flötum sem fiski eftir jörSinni —/
þar hvín þaS í annaS sinn, fljótt
hnipra ég mig í hnút, þreifa eftir
skjóli, finn eitthvaS til vinstri, þrýsti
mér upp aS því, þaS lætur undan,
ég styn, jörSin rifnar, loftþrýsting-
urinn þrumar í eyrum mér, ég skríS
undir þetta sem lætur undan og breiSi
þaS ofan á miig, þaS er timbur, föt,
skjól, skjól, aumlegt skjól fyrir hvín-
andi sprengikúlubrotum.
Eg opna augun; — ég hef læst
fingrunum utan um ermi — handlegg.
SærSur maSur ? Eg hrópa á hann
— ekkert svar — dauSur maSur.
Hönd mín grípur nú í timbriS — þá
veit ég aS ég ligg á kirkjugarSin-
um.---------—
Fimm dauSir og átta særSir. Þetta
var aSeins stutt stórskotahríS. — —
Verra er aS Hggja svo dögum, jafn-
vel vikum skiftir í fremstu skotgröf-
unum og biSa áhlaups, meSan stór-
skotahriSin ró'ar um jörSinni og ekki
svo mikiS sem flugu er fært úr fylgsn-
unum. Ekki er hægt aS koma mat
i igrafirnar og rotturnar ganga yfir
menn eins og þeir væru þegar náir.
NýliSarnir þola þetta 'verst, eftir
nokkra daga ærast þeir svo aS þaS
verSur aS berja þá og binda, aS þeir
ekki fari sér aS voSa. Þegar áhlaup-
iS kemur er þeim sleppt lausum.
ÁhlaupiS kemur aS lokum — næst-
um sem léttir. AllstaSar rísa viS-
búnir menn úr fylgsnum sínum og
taka viS óvinum, sem eiga enn verri
aSstöSu og missa fleiri menn. Og
brátt er hafiS gegnáhlaup og þeir
reknir aftur í sínar eigin grafir, þar
sem menn láta greipar sópa um mat-
vælabirigSir þeirra. Corned beef —
niSursoSiS nautaket — er eftirsótt
vara frægari e. t. v. í liSi ÞjóSverja
en Bandamanna. ÞjóSverjar fá'það
aSeins meS áhlaupi og þaS er or-
sökin til aS sum áhlaup þeirra hafa
veriS ótrúlega hörS. HungriS er
svipa sem flestir láta undan. -----
HungriS gerir menn ótrúlega þef-
vísa á allt, sem matarkyns er, eSa
gera má mat úr. Einn félaganna er
sérstaklega fundvís á þess háttar.
“Hann þekkir hvert gæsarbein í 20
km. fjarlægS.” Hann og Paul hætta
lífi sinu til aS ná í gæs, sem þeir
hafa heyrt til á leiSinni til vígstöSv-
anna. ÞaS tekst, þeir setjast aS
sumbli.
“ViS sitjum hvor á móti öSrum,
Kat og óg, tveir hermenn í slitnum
görmum, og eldum gæsina um miSja
nótt. ViS tö'um fátt, en ég held,
aS viS séum miklu nærgætnari hvor
viS annan en jafnvel elskhugar geta
veriS.
ViS erum tveir menn, tveir litlir
gneistar af lífi, úti er nóttin og hring-
ur dauSans. ViS sitjum á rönd
hans, okkur er borgiS mitt i hætt-
unni, feitin drýpur af höndum okkar,
i hjörtum okkar erum viS nátengdir.
og stundin er lík herberginu: lituS
af ljósi og skugga frá hægum eldi til-
finninga okkar. — HvaS veit hann
um mig — hvaS veit ég um hann,
áSur hefSum viS ekki átt eina hugsun
sameiginlega — nú sitjum viS saman
yfir einni gæs i svo mikilli endrægni
og svo nákomnir hver öSrum, aS viS
getum ekki einu sinni talaS um þaS.”
Þessi félagsandi, Kameratschaft, er
bezti ávöxtur hermennskunnar. Hætt-
an og neySin bindur órjúfandi vin-
áttuböndum, og skapar alveg sérstaka
stétt, sérstakt þjóSfélag: hermanna-
stéttina. Þetta harSa uppeldi igerir
þá aS nýjum mönnum. Þeir gleyma
fortíSinni, falla í stafi ef þeir sjá
auglýsingaspjald meS stúlkumynd
hvaS þá ef þeir mæta verulegum
kvenmanni; ef þeir fá orlof heim
iganga þeir eins og í leiSslu; enginn
skilur þá heima, og þeir geta ekki
sagt þaS sem þeim ligur á hjarta,
svo þeir verSa nærri guSsfegnir þeg-
ar fríiS er útrunniS og þeir fara til
vígstöSvanna aftur.
Og hvaS verSur um þá ef stríSiS
hætti allt í einu? Fæstir þora aS
hugsa svo langt, þaS er aS segja,
gömlu hermennirnir, sem áttu hús
og heimili, eSa viku frá stöSum
þegar þeir fóru í stríSiS, fara auS-
vitaS hver til síns heima. En ungl-
ingarnir standa ráSþrota:
“Allært segir þaS sem öllum ligg-
ur á hjarta: “StríSiS hefir eySilagt
oss alla.”
Hann hefir á réttu aS standa. Vér
erum enginn æskulýSur framar. Vér
viljum ekki óSfúsir leggja undir oss
heiminn. Vér erum flóttamenn. Vér
flýjum komandi æfi. Vér vorum 18
ára og í þann veginn aS fá ást á heim-
inum og tilverunni. Vér urSum aS
skjóta á hvorutveggja. Fyrsta kúlan
sem sprakk, hitti oss í hjartastaS. Vér
erum útilokaSir frá starfi, frá iSju og
framförum. Vér trúum ekki lengur
á starfiS, vér trúum á stríSiS.”
“Eg er ungur, ég er aSeins tvítug-
ur; en lífiS hefir ekki kennt mér aS
þekkja annaS en örvæntingu, dauSa,
angist og menningarsnauSan yfir-
borSshátt samfara hyldýpi þjáningar-
innar. Eg sé hvernig þjóSunum er
att saman og hvernig þær drepast
þsigjandi, óvitandi, heimskulega, í
blindni, og þó saklausar. Eg sé aS
beztu höfuS veraldar leggja sig fram
til aS finna upp vopn og orS til þess
aS gera þetta allt margbrotnara og
draga þaS á langinn. Og meS mér
sjá þetta allir jafnaldrar mínir bæSi
okkar megin og hinu megin, heil kyn-
slóS lifir þetta meS mér. HvaS
munu feSur vorir gera, er vér rísum
upp aS lokum og krefjumst skila?
Hvers vænta þeir af oss, ef sú kemur
stund, aS stríSiS er ekki lengur ?
Árum saman var starf vort aS drepa;
— þaS var starf vort og tilvera.
Kynni vor af lífinu ná ekki lengra
en aS þekkja dauSann. HvaS verSur
eftir þetta? Og hvaS verSur úr
oss'?”
Þetta verSur aS nægja og þó gefur
þaS aSeins óljósa hugmynd um aSal-
efni bókarinnar. Hinsvegar gefur
þaS, því miSur, litla hugmynd um
listatök höfundarins. Því þótt bók-
in sé í raun og veru harma- og hrika-
íeikur frá upphafi til enda, þá dregur
höfunditr víSa úr ofsanum og bregS-
ur yfir suma kafla hressandi gletni-
blæ eSa fjörgandi æfintýra, ellegar
þá viSkvæmri angurbliSu. Ótrú-
lega oft kemur hann manni til aS
hlæja gegnum tárin.
Vér gátum þess í upphafi, aS bók-
in hafi fariS sigurför um heiminn.
Innan fjögra mánaða frá útkomu
hennar var búiS aS snúa henni á
TIL ÍSLANDS 1930
NÝIR SAMNINGAR
hafa verið gerðir af Heimfararnefndinni við
Canadian Pacific félagið
"SS MONTCALM ’ (16,400 Tonn)
er nú ráðið til íslandsfararinnar 1930 og
Sigíir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní
Beina leið til Reykjavíkur
Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna
fyrir yður, að—
Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal.
Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi.
Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að
enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta.
Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja-
vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði.
Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er
að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að
lokinnl hátíðinni.
Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi
ferðinni snúi menn sér til—
W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships.
R. G. McNeillie, General Passenger Agent,
Canadian Pacific Railway, eða
J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar,
34 C. P. R. Building. Sími 843410. ,
Canadian Pacífic
Sarna Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi
ensku, frönsku, ítölsku, hollensku,
dönsku, ungversku, spönsku, tjekk-
nesku og pólsku. I Þýzkalandi höföu
þá selt yfir 530,000 eintök, i Eniglandi
höföu komiS út 9 stór upplög og í
Bandaríkjunum varö hún “best sel-
ler” ársins. Vonandi veröur þess
ekki allt of langt aö bíöa aö alþýöti
manna á íslandi gefist kostur á aö
lesa hana á sinu eigin máli.
Bókin er gefin út af Propylaen-
Verlag, Berlin og kostar aöeins sex
mörk.
íþöku N. Y. 20. ágúst 19229.
Stefán Einarsson.—Lögr.
•
Frímerkjagjöf Islands-
vinafélaesins í
Vínarborg
Rvík. 15. des.
Stjórn félagsins cy komin hingaS, meS
AlfringishátíSarfrímerkin, er fél-
agiS gefur Islandi. ÁgóSinn af
frímerkjasölunni á aS fara t há-
tíSakostnaSinn.
Er undirbúningsnefnd Alþingishátíð
arinnar hafði skamma stund setið á
rökstólum og rætt um það, hver ráö
væru vænlegust til þess aö standa
straum af hátíðarkosnaðinum kom þaö
til orða hjá nefndinni, að rétt myndi j
vera aö gefa út sérstök frímerki, í j
tilefni af hátíðinni. Myndi geta
orðið gróði að útgáfu slíkra frí- ^
merkja.
IslandsvinafélagiS í Vínarborg
Eins og menn muna, kom hingað
blaðamaður frá Vínarborg í fyrra,
Gert Luithlen að nafni. Hann er í
•
stjórn íslandsvinafélagsins í Vínar-
borg. Aðalefindi hans hingað þá
var það, að tjá Alþingishátíðarnefnd-
inni, að félagið hefði ákveðið að gefa
íslandi frimerki, er gefin skyldu út
alþingishátiðarárið.
Nefndin tók þessu tilboði..
Með Drotningunni síðast kom j
stjórn íslandsvinafélags þessa, dr.!
Reiter lögmaður, sem er formaður
félagsins og blaðamaðurinn Luithlen. j
Hann er varaformaður.
í gær hitti Mongunblaðið Magnús
Kjaran framkvæmdarstjóra, og spurði
hann hvernig nú væri komið þessu
frímerkjamáli.
—Frímerkin eru komin hingaS
1 sumar sem leið leitaði hátíðar-
nefndin til íslenzkra dráttlistarmanna
og bað þá að gera upp drætti er nota
niætti á hátíðarfrímerkin. Uppdrætti
fékk nefndin frá þessum mönnum:
Birni Björnssyni, Finni Jónssyni,
Guðmundi Einarssyni, Ríkarði Jóns- j
syni og Tryggva Magnússyni. Voru
frumdrættir þessir sendir félaginu í
Vín.
Austurrískur maður, Ludvig Hess-
haime, samræmdi frumdrætti þessa,
og gerði um þá samskonar umgerð.
Síðan var tekið til frimerkjagerð-
arinnar, ag eru frímerkin nú öll full-
prentuð, og kom félagsstjórnin með
allt upplagið með sér.
Eins og gefur að skilja, hefir há-
tíðarnefndin fengið tryggingu fyrir
því, að eigi sé prentað neitt umfram
það sem hingað hefir komið af frí-
merkjum þessum, og er að öllu leyti
vandlega búið um þá hlið málsins.
Sextán tegundir eru af frímerkjum
þessum, er gilda frá 3 aurum upp i
10 kr. Er igerð þeirra og frágang-
ur mjög vandaður. Af 3. aura til
15 aura frímerkjunum eru prentuð
325 þús. eint. Af 20 aura til 40
aura er prentuð 125 þús. eint., og
af þeim sem hafa hærri gildi eru
prentuð 25 þús. eintök.
Sumar eru myndir frimerkjanna
sögulegar, aðrar frá Þingvöllum. Þar
er og mynd af Alþingishúsinu, ísl.
fánanum og fleira. Eru frímerkin
vfirleitt hin prýðilegustu.
Ætlast er til að frimerki þessi
verði notuð um þriggja mánaða skeið
næsta ár. Tekjur af frímerkjasölu
þann tíma, umfram venjulegar frí-
merkjatekjur póstsjóðs renna til Al-
þingis'hátiðarinnar.
Býst M. Kjaran við, að á þann hátt
fáist verulegur hluti kostnaðarins
greiddúr.—Mbl.
Nafnspjöld
Dr. M. B. Halldorson
401 Royd BUl*
Skrlfstofusíml: 23674
Stundar sérstaklssa lunffnasjúk-
dóma.
Er atJ flnna á skrlfstofu kl 10—1S
f. b. o* 2—6 e. h.
Heimlll: 46 Alloway Ave.
Talalnal i S31R8
DR. A. BLONDAL
602 Medical Arts Bld*.
Talsíml: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — ATJ hitta:
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Helmlll: 806 Victor St. Sími 28 130
DR. B. H. OLSON
216-220 Mrdlcal Arts Bldff.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: 21834
VitJtalstimi: 11—12 og: 1_6.30
Heimlll: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
LögfreeSingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
lslenzkir lögfrceSingar
709 MINING EXCHANGE Bldg
Stmi: 24 963 356 Main St.
Hafa einnig skrifstofur að Lundar,
Piney, Gimli, og Riverton, Man.
E. G. Baldwinson, L.L.B.
LffKfrieltÍNKur
Reefdeuce Phone 24206
Offlce Phone 24063
708 Mlnlng: Exchnnfe
336 Maln St.
WINNIPEG.
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stundar elBfðDgu aujthna- eyrna-
nef- ojc kverka-aj Akdóma
Er atJ hitta frá kl. 11—12 f. k.
og: kl. 3—5 e. h.
Talsfmli 21834
Heimlli: 638 McMlllan Ave. 42681
Talsfml i 28 880
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Somerset Rlock
Portage Avenue WINNIPEG
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
DR. C. J. HOUSTON
DR. SIGGA CHRISTIAN-
SON-HOUSTON
GIHSON BLOCK
Yorkton —:— Sask.
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DK. 8. tí. SIMP9UN, N.D., D.O., D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnatJur sá bezti.
Ennfremar selur hann allskonar
mlnnisvartJa og legstelna.
843 SHERBROOKE ST.
Phonei 86 607 WINNIPEG
TIL SÖLU
A ÖDVRII VERDI
“PURNACE" —bæíl vlBar o*
kola “furnace" lltlfl brúkaV, er
tll sölu hjá. undlrrttubum.
Gott tœklfœrl fyrlr fólk út &
landt er bæta vllja hltunar-
áhöld & helmlllnu.
tíOODMAN * CO.
78« Toronto St. Slml 28847
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju SambandssafnaSar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e.h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kver.félagiS: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjutn
sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
Islenzkur LögfraSingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
Mrs. B. H. Olson
TEACHER OF SINGING
5 St. James Place Tel. 35076
Björgvin Guðmundson
A. R. C. M.
Teacher of Mutsöc, Composki**,
Theory, Counterpoint, Orches-
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
SIMI 71621
MARGARET DALMAN
TEACHKR OF PIANO
854 RANNING ST.
PHONE: 26 420
Ragnar H. Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa: Talsími
684 Simcoe St. 26293
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
lÍHBKDWc and Fnrnltnrc Mnvlns
668 ALVEKSTONE 6T.
SfMI 71 888
Eg útvega kol, elélvlC
• annfjörnu vertJi, annait flutn-
inc fram og aftur um bstlnn.
100 herbergri metJ etJa án bali
SEYMOUR HOTEL
ver« sanngjarnt
Stmt 28 411
C. tí. HIITCHISON, elsaadl
Mark.t and Klnjr St„
Wlnnlpeg —:— Man.
*r
1--------------------------
Fort Garry
DYKRS A CL.BANKRS CO., LTD.
gjöra þurkhreinsun umdcfun
Bæta o( sjöra vits
Sfml 370«1 Wlnnlp.c, Man.