Heimskringla - 15.01.1930, Side 8
S. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15 JAN., 1930
Fjær <)” Nær
Séra Þorgcir Jónsson tnessar að
Arborg nœstkomandi sunnudag, 19.
þessa mánaðar, klukkan 2 e. m.
Skemtifund heldur deildin Frón á
tnánudagskveldiö þann 20. þ. m. i
efri sal Goodtemplarahússins. Fund-
urinn byrjar kl. 8.30. Leiöa þar
saman hesta sína i kappræðu þeir
séra Jóhann Bjarnason og dr. Sig.
Júl. Jóhannesson. Einnig veröur
annaö fleira til skemtana.
Samskot tekin. —Nefndin.
kvíöa fyrir að við kunnum að missa
ritsijórann frá blaðinu næsta ár, hefi
jafnvel heyrt að 'hann hugsi sér að
verða einn í agentahópnum sem
Lögberg segir að Þjóðræknisfélagið
ætli að senda heim. En hvað um
það; ég vona að hann komi aftur.
Svo bið ég fyrirgefningar á hvað
lengi hefir dregist að borga blaðið.
Með beztu óskum til blaðsins og
þeirra sem að því standa, ásamt allra
lesenda fjær og nær, um gleðilegt og
farsælt nýbyrjað ár.
Þinn einlægur,
Th. lsdal.
Nýtt íslenzkt Bakarí
á horninu á Sargent og McGee
opna ég undirritaður laugardaginn
18. þ. m., kl. 8 f. m. Þar verða á
boðstóluvi allar íslcnskar brauð- og
kökutegundir, svo scm Rúgbrauð og
Sigtibrauð, Fransbrauð, Kringlur og
Tvibökur og fl; Jólakökur, Vínar-
brauð, Rjómakökur og Tertur, Rúllu-
tertur og margar fleiri kökutegundir.
—Allt nákvœmlcga lagað eins og
heima í Re\kjavík á Islandi, og marg-
ir vita að það er mcð vönduðustu
bakningum í lieiminum, Gjörið svo
vel og komið attir landar, og reynið
mínar brauð- og kökutegundir.
Virðingarfyllst,
P. Johnson.
Barnastúkan Æskan nr. 4 byrjar
aftur að starfa laugardaginn 18. jan-
úar, 1930, í neðri sal Goodtemplara-
hússins. Fundurinn byrjar stund
vislega klukkan 3 eftir hádegi. Þeir
foreldrar sem vilja lá‘a börnin sin
ganga i stúkuna, eru vinsamlegast beð-
in að láta* þau mæta á þessum fundi.
Fjölmennið ungu vinir.
Allir Goodtemplarar velkomnir.
Mr. Jónas Jónasson, 522 Sher-
brooke stræti hér í borginni, er varö
að ganga undir stóran og hættulegan
uppskurð þremur dögum fyrir jól, er
nú á góðum batavegi, en mun þó verða
að halda sér við rúmið eða í því
fyrstu vikurnar. Hann liiggur á al-
menna sjúkrahúsinu hér í bæ, og
myndi vafalaust verða glaður að sjá
framan i gamla kunningja sem oftast,
er heilsan nú leyfir það.—
I
Sjóðskrá
M. J. Benedictsson
Safnað af Mrs. Lyngholt
Occan Falls, B. C.
Mrs. E. Erlendson ......... $1,00
Mrs. S. Christianson ....... 1.00
Mrs. K’. Guðmundsson ......... 1.00
Mrs. M. Johnson ............ 2.00
J. Gillis ................... 1.00
Mrs. B. Lyngholt ............. 2.00
Alls .................... $8.00
Safnað af Mrs. Joltn Stefanson
Piney, Man.
Kvenfél. “Vonin” ............ $10.00
Mrs. K. Norman ................ 1.00
Mr. og Mrs. G. Magnússon .... 1.00
Mr. og Mrs. S. Árnason ........ 1.00
Jóhann Stephanson ............. 1.00
S. M. Lawson .................. 1.00
E. E. Einarson ................ 1.00
Mrs. M. Davidson............... 1.00
B. Stephanson ................. 1.00
O. H. Hjaltalín ............... 1.00
Mr. og Mrs. E. Simpson ........ 1.00
Mr. og Mrs. L S. Freeman ...... 1.00
H. H. Hvanndal ...................50
Margrét Hvanndal .................25
Mr. B. G. Thorvaldson.......... 1.00
Mr. og Mrs. S. S. Anderson .... 1.00
Mr og Mrs. John Stephanson .... 1.25
Alls ......................$25.00
Frá Islandi
Úr Skaftafellssýslu
FB. í des.
Sauðfjárslátrun var minni hér í
haust en undanfarin tvö ár. Mun
góður heyskapur i sumar orsök þess,
að bændur hafa venju fremur reynt
að halda í eitthvað af lömbum til lífs,
enda var þess þörf, þvi að víða hef-
ir verið fargað nær h verju lambi
undanfarin ár og því augljós fækkun
fénaðar, ef því hefði verið haldið á-
fram.
Bráðapestar í sauðfé hefir lítið orð-
ið vart í haust; þó hafa " nokkrar
kindur á stöku bæ farist úr pest, en
langtum minna en síðastliðið haust.
11. f. m. andaðist Guðm. Finns-
son bóndi í Pétursey. Hann andað-
ist í Reykjavík, var fluttur þangað
dauðvona skömmu áður til lækninga.
Lík hans var flutt austur og jarðsung
ið hér. — Guðmundur heitinn var
fæddur( í Álftagróf hér í sveit 22.
febr. 1871. Hann byrjaði ungur
búskap í Pétursey, á jörð þeirri, er
hann byggði til dauðadægurs. Bæ
sinn allan, hvert einstakt hús, byggði
hann upp að nýju og flutti úr stað.
Hann var byggingamaður svo góður,
..Séra Jóhattn Bjarnason messar í
Goodtemplarahúsinu, efri salnum. á
sunnudaginn kemur, 19. þ. m., kl. 3
síðdcgis. Fólk cr bcðið að hafa með
sér sálmabœkur, gömlu eða nyju ut-
gáfuna, cftir því scm fyrir hendi cr.
—Allir eru velkomnir.
XJngu hjónin Mr. og Mrs. Ingi II.
Borgford urðu fyrir þeirri sorg á
föstudaginn var, að missa son sinn,
jiíu mánaða gamlan, Henry Þorstein,
er heitinn var ef’ir öfum sínum. Var
Eann jarðsunginn á mánudaginn af
séra Rögnvaldi Pétutssyni. — Þau
hjón eru búsett í Calgary, þar sem
Mr. Borgford er verkfræðingur bygg-
jngafélags föður sins, en Mrs. Borg-
ford kom hingað til Winnipeg með
drenginn, er hann veiktist. — Henns-
kringla vottar aðstandendum dýpstu
hluttekningu sína.—
Leiðrétting
Garðar, N. D.,
23. des. 1929.
-ra ritstjóri Heimskringlu,
igfús Halldórs frá Höfnum.
ri herra!
,að er slæm villa í Minningarr.t-
, þar sem getið er um mig. Þar
idur að fyrri kona mín haf. heit-
ksdis Sigurðardóttir, en á að vera:
[íí Sigríður Guðmundsdóttir.
>etta vil ég biðja þig að gera svo
að leiðrétta i Heimskringlu.
__Aðalmundur Guðmundsson.
lingað kom í vikunni sem leið
; Veiga Jóhannesson, kona Mr. V.
annesson frá Víðir, ásamt yngsta
i þeirra hjóna. Þorbeng. Mrs. Jo-
nesson dvaldi hér i gistivinattu
og Mrs. Karls Jónassonar, að
mont Apts., Sherbrooke. He.m-
is fóru þau n.æðgin nú upp ur
;inni. —
3réf frá Cloverdale, B. C.
3. jan., 1930.
-i ráðsmaður Hein.skringlu !
m leið og ég sendi þér 6 dal. sem
,Un fyrir siðastliðinn og næst-
’andi árgan? Heimskringlu. gnp
tækifærið að þakka fyr.r blað.ð
stliðið ár, ekki sízt jólablaðið,
var stórmyndarlegt. í t>ví var
gur fróðleikur og svo h.nar a-
j jólaritgerðir eítir séra B. K.,
voru hvor annari betri, og svo
ðið hans Þorskabits. Reyndar er
að gera upp á milli ritgjörðanna
iðinu ; þær máttu heita hver ann-
hugþekkari. Eg er íarinn að
Samkeppni í framsögn
Samkeppni sú í framsögn er deild-
in Frón hefir ákveðið að halda, verð-
ur í byrjun febrtiar, og þurfa þvi
öll nöfn þátttakenda að vera komin
inn fyrir þann tima. Það verða 3
flokkar,—börn upp til 8 ára aldurs,
; frá 8 til 12, og frá 12 til 16 ára.
Það verður silfur- og bronzmedalía
í hverjum flokk að verðlaununi.
Þau börn, er vinna silfurmedalíu
taka þátt í samkeppni um gullmedal-
iu, er haldin verður á Þjóðræknis-
I félags-þingi í enda febrúar.
1 Mörg börn tóku þátt í samkeppn-
1 inni síðasta vetur og vonar deildin að
það verði enn fleiri á ár.
Reglugerð fyrír samkeppninni var
birt í báðum íslenzku blöðunum fyrir
nokkru síðan. Geta þátttakendur
gefið nöfn sín til Mrs. Jódis Sigurd-
son, sími 71131, Ragnars Stefánsson-
ar, sími 34707, eða undirritaðs.
B. E. Johnson,
Simi 38515.
SKEMTISAM.KOMA!
undir umsjón Goodtemplara þriðju-
daginn 21. janúar, 1930, í Goodtem-
plars Hall. Skemtun góð. Dans.
Sjá auglýsing á öðrum stað í blaðinu.
I dag varð bráðkvaddur hér í bæn-
um Guðmundur Guðmundsson frá
Sámsstöðum i Hvitársíðu í Mýra-
sýslu á íslandi. Fluttist til þessa
lands árið 1898. Var í Winnipeg
rúmt ár. Fluttist þaðan hingað ár*
ið 1900 ,og hefir átt hér heima síð-
an. Hann var 56 ára, 5 mánaða og
3 daga gamall, fæddur 3. ágúst 1873.
Eg hygg að þeir sem þekktu Guð-
mund heitinn bezt myndu lýsa mann-
kostum hans eitthvað svipað þessu;
I viðkynning var þér sem bróður,
i valmennsku annálum fróður,
vinfastur, vitur og góður,
vann sér því almennings hróður.
Winnipegosis, Man.,
6. jan., 1930.
—F. Hjálmarsson.
J. A.
JOHANNSON
Garetge and Repair Service
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
Winnipeg Electric
Árið 1929 voru 49,363,690 kíló-
wa’tstundir framleiddar af Winnipeg
Electric og Manitoba Power Company,
Ltd. Um $3,000,000 voru laigðir
til Northwestern Power Co., Ltd.,
systurfélags Winnipeg Electric Co.,
í tilefni af Sjö-Systra virkjuninni.
í ár verða um $3,500,000 lagðir í það
fyrirtæki. Sem stendur eru um 600
manns vinnandi við þetta fyrirtæki.
— Gasíramleiðsla félagsins var 174,-
520,000 teningsfetum meiri en 1928.
Varði Winnipeg F.lectric Co. $100,-
000 til þess að auka dagsframleiðsl-
una tir 2,500,000 í 6,000,000 tenings-
fet. — Alls var $340.960 varið til
endurbóta á strætisvagnasporum og
til nýrra vagnspora. í ár mun fél-
agið verja svo hundruðum þúsunda
skjftir í sama augnamiði.—
SKEMTISAMKOMA
undir umsjón Goodtemplara
kl. 8 þriðjudaginn 21. jan., 1930.
PKOGRAM:
Söngur—Mrs. Hope
Ræóa—séra Jóhann Bjarnason
Harmonikuspil—S. Sölvason
Söngur—Mrs. Hope
Kappraða milli fjösrra manna
Ákveóiö:—Kvenfólk er þarfara mannfélaginu en
karlmenn.
Piano Solo
Harmonikuspil—S. Sölvason
Piano Solo
Dans.
lungaiiKurs
VeiHngar Meldar A Mtafinum
að sumar af grjó’byggingum hans
munu standa óhaggaðar um áratugi.
Hann var mikilvirkur og áhugasamur
með afbrigðum að hvaða verki sem
hann igekk og unni sér lítt hvíldar,
enda sléttaði hann mest af túninu á
jörð sinni og stækkaði það mikið hin
síðustu ár. Sjóróðra stundaði Guð-
mundur flest ár æfinnar fyrir brim-
sandi. Hann var vikingsræðari og
fiskimaður ágætur, ráðhollur og úr-
ráðagóður í hvivetna. Allmörgum
trúnaðarstörfum gegndi hann, var
hreppsnefndar- og skólanefndarmaður
um mörg ár og bréfhirðingu hafði
hann líka á hendi.
Tið ágæt þar til aðfaranótt 2. þ.
m., að gerði aftaka austanveður með
krapa úrferð, líklega með mestu
hvassviðrum, sem menn muna, enda
igerði það alvíða mikið tjón. I Vík
fauk þak af hálfum barnaskólanum,
á Reyni heyhlaða og nokkuð af heyi,
5 þakplötur af Reyniskirkju, allrnik-
ið af þaki á íbúðarhúsi á Brekkum.
svo að fölk varð að flýja húsið að
nokkru levti, sömuleiðis af ibúðarhúsi
á Litlu Hólum, og afar víða rauf
meira og minna af útihúsum. Sím-
inn skemdist og allmikið, til dæmis
brotnuðu þrír staurar í túninu í Eyj-
arhólum og línan slitnaði víða.—
Alþbl.
Búvélar
Nýlega sagði Lögrét’a frá ýmsum
verkfæra- oj vélakaupum landsmanna,
meðal annars frá kaupum þeirra á
ýmsum búvélum samkvæmt síðustu
verzlunarskýrslum. En þær koma,
eins og kunnugt er, nokkuð seint og
hefir búvélanotkun og vélakaup farið
vaxandi siðan, samkvæmt upplýsing-
um, sem blaðið hefir fengið frá Árna
G. Eylands ráðunaut, einkum um og
eftir 1927 og mest þó í ár, því þá
kom verkfærakaupastyrkurinn til sög-
unnar. En Á. G. E. hefir verið
forstjóri verkfæradeildar S. 1. S. sið-
an 1927 og því nákunnugur þessum
málum. Á yfirstandandi ári hefir
verið veittur styrkur úr verkfærakaupa
sjóði til kaupa á þessum verkfærum;
156 plógum, 141 diskaherfi, 85 hank-
móherfum, 30 fjaðraherfum, 6 tinda-
herfum, 31 skeraherfi (Lúðvíks), 45
rótherfum (Lúðviks), 25 hestarekun,
27 völturum, 6 áburðardreifurum og
2 steingálgum. 27 dráttarvélar
munu hafa verið keyptar hingað í ár
og um 200 sláttuvélar hafa selst hér
(þar af um 150 hjá S. I. S.J. Um
sláttuvélanotkun síðustu ára er það
athugavert, að vélarnar eru nú aðal-
lega keyptar til túnasláttar. En á ár
unum 1910—18 voru sláttuvélanotin
mest miðuð við slétt engjalönd, en
á þeim árum var einnig flutt inn mik-
ið af sláttuvélum. En svo dró úr
GARRICK
ST\RTI\<i FRIDW
COLUA'.Br piCTC.’tES , ,■ v
P'eíZ2í~" l / i / \
MLLIB4HR
s> @ / f S">tyr i X %
SONG'ÍLOVE"
EXTRAS
ALL TALKING, SIXGING
COMEDIES
liiiMt ShouliiK Wed. and Thurn.
BKTTY GOMPSON IN
‘‘WOMAN TO WOMAN
Mat.25c Eve.40c
sláttuvélakaupum um tírna, en nú er
notkun þeirra aftur að færast mjög
mikið í vöxt, enda túnin nú óðum
að sléttast og ræktunaráhugi að auk-
ast og jafnframt eru menn að kom-
ast upp á það, að nota vélarnar til
túnasláttar,- enda eru þær nú miklu
betur til þess fallnar en þær voru
fyrir nokkrum árum.—Lögr.
FB. 4. des.
Frá Þjórsártúni er símað: Veðrið
var afarslæmt hér (í fyrradag), með
meiri veðrum sem komið hafa, en
ekki er vitað til þess, að neinar veru-
legar skemdir hafi orðið hér nær-
lends.
Gyða Johnson, B.A.
Teacher of Violin
Phone 27284
906 BANNING ST.
ROSE
Tlmr—Fri—Saf.. ^TIiím Week _
ALL TALKIIVG, SINGING
DANCING
ITS A WOW!
—Added—
AII TalkliiK; Comedy
“The End of the World”
9EKIAL PABLE
MON.—TUE.—WED”(Next WeelO
LiiukIim aiid Howl
AII TnlkiiiK, Slnniny;. DaiielnK
“ Why Leave Home”
Bu si ne s s Education P ay s
ESPECIALLY
“SUCCESS TRAINING”
Scientifically directed individual instruction and a high
standard of thoroughness have resulted in our Place-
ment Department annually receiving more than 2,700
calls—a record unequalled in Canada. Write for free
prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westera
Canada’s largest employment centre
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
PORTAGB AVE., at Edmonton St.
Winnipeg, Manitoba.
FREE! FREEU
50
Victor Records
Vietor Record AlbuinS
and Album-Ends
tcith this new
Orthophonic
Victrola
This offer is authorized by Victor
Talking Machine Coropany o£
Canada, Limited
HERE is the most amazing offer
in the history of the new
Orthophonic Victrola. You pur-
chase the instrument at its regular
price of $175 — and we actually
give you genuine Victor products
to the value of $62.25 ... 50 new
Victor V.E. Records, Red Seal and
Black Label . . . four Record Al-
bums . . . and a pair of Album-
Ends. A complete musical library
FREE ! — but for a limited time
only. Come in TODAY !
gargent Ave. at gherbroolo