Heimskringla - 29.01.1930, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.01.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. JAN., 1930 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA sldpverjarnir þrír af Þór frá Skaga- strandarbátnum, í björgunarbát Þórs, og ætluöu aö reyna að komast að skipinu. Taug var höfS miili bátanna. Er Þórs-menn voru komnir svo sem á hálfa leiS til skipsins hvolfdi bátn- um undir þeim. Allir eru menri þess- ir syndir vel. Bátinn fengu þeir aftur á réttan kjöl. En þeir voru ekki fyr komnir í hann aftur, en honum hvofdi a® nýju. Enn fengu þeir bátinn á kjöl og komust i hann. Sáu þeir nú, aS eigi myndi þýða a'S Eugsa til björgunar. Voru þeir þá svd nálægt Þór, aS þeim tókst aS kalla til skipverja, og seigja þeim, aS skip væru á leiSinni til aS taka þátt í björgunarstarfinu og báSu þá um aS bíSa rólega. SiSan voru menn þessir þrír fluttir til Skagastrandar og þeim fengin þar viSeigandi aS- hlynning. Báru þeir sig vel eftir sjó- volkiS og hrakningana. Einn þeirra, fyrsti vélstjóri hafSi meiSst á fæti, og hafSi þrautir allmiklar. Eftir því s'em fréttist í gær, eru meiSsli þessi ekki alvarleg. Hinn Skagastrandarbáturinn, sem eftir var er mennirnir voru fluttir í land, kom snöggva ferS heim um kvöldiS, svo bátverjar gætu fengiS þar föt og hressingu. Annars voru báSir triillubátarnir mestaltaf á strand- staSnum frá þvi á sunnudag er þeir lögSu fyrst. og þar til mönnunum varS bjargaS. "'Hannes ráðherra” kvaddur til að bjarga skipshöfn Þórs. Uim kl. 2 á sunnudag sneri lands- stjórnin sér til framkvæmdarstjóra, '“Alliance”-féi!algsins, Jóns Ölafssonar, og baS hann um aS senda togara fé- lagsins, “Hannes ráSherra” á strand- staSinn til bjargar. Brá ihann skjótt viS, og sendi skipstjóra skeyti. Tog- arinn var þá staddur á Önundarfiröi. “Hannes ráöherra” var kominn á vettvang kl. aS ganga 9 á mánudags- morgun. Tókst þá mjög greiölega aS ná skipverjum úr Þór. M|gbl. sendi skipstjóranum á “Hannesi ráöherra” Ingvari Bene- diktssyni skeyti, og baS hann aS segja af ferS sinni. Ingvar skipstjóri segir frá björguninni: Kl. 3 á sunnudag var lagt af staS frá ÖnundarfirSi. VeSur var hvast af norSaustri og stórhríö. ViS Straum- nes birti til. Þaöan hreptum viS hvassan andhyr aS Skaga. Þar vor- um viö kl. 6 á mánudagsmorgun. Utan viö HöfSakaupstaS beiS okkar “trillu-bátur.” MeS ihonum var maSur sem kunnugur er á þessum slóöum. Tókum viS hann meS okkur inn fló- ann. Héldum viö síöan á strand- staöinn. SkipiS liggur hátt á klettum, meS riiikla bakborSs-“slagsíöu”, og snýr stefni aö landi. Sjór var stiltur á strandstaSnum. í olögum gengur þó yfir afturhluta skipsins. Bjórgunin Er viö komum á staSinn sendum viö bát meö sex mönnum til Þórs. HöfSu þeir meS sér allmtkiö af lýsi, og út- búnaS er komiö gæti aS gagni. Tveir “trillu”nbátar voru fyrir á strandstaönum er viS komum þangaS. Voru þeir okkur til aSstoSar viS björgunina. Var öörum þeirra lagt viS akkeri og bundinn kaSall í hann, er festur var i bát þann er viö rerum til Þórs. ViS fyrstu tilraun náöust 10 menn úr Þór í bátinn.. ViS næstu tilraun náSust þeir 3 sem eftir voru. — StóS sjál-f bjötigunin ekki yfir nema 40 mínútur. Ingvar. Er björguninni var lokiS, var varö- skipiS Ægir komiö á staSinn. Voru strandmennirnir flutíir í varSskipiS. “Hannes ráöherra” mun hafa veriö eftir á strandstaönum, og munu skip- verjar hafa athugaö hvort gerlegt væri aS bjarga nokkru úr skipinu. Ægir fór fyrs'; inn á Blönduós, og skilaöi þangaö sr. Jóni Guönasyni, er Þór átti aS flytja til HrútafjarSar. SíSan fór Ægir á strandstaSinn aftur. Þaöan mun hann hafa fariö í gær- kvöldi. Frá Eiríki Kristóferssyni skipstjóra I gær sendi Mgbl. fyrirspurn til Eiríks Kristóferssonar skipstjóra á Þór um HSan skipshafnarinnar. Fékk blaöiö svohljóöandi svar: Þór strandaSi um kl. 20,40 á laulgar- dag. Fyrst eftir aS skipiö tók grunn, valt þaö ákaflega, og gekk sjór yfir þaö. ViS þaö uröu flest allir skip- verjar votir meira og minna. En síöar, þegar skipiS stóS fast, var hægt aS ná í litilsháttar af fötum. Samt voru allir votir, aö einhverju leyti. Mat- væli náSust aSeins lítiLháttar, en eld var ekki hægt aS kveikja, vegna halla á skipinu. Yfirleitt leiö mönnum vel eftir ástæSum. Allir frískir og hressir og sumir spaugsamir. Heyröist ekki æöru orö þótt sumum væri kalt meS köflum, því frost var. Þó menn væru í skipinu 38 klst. eftir strandiö, nema þeir sex sem voru þar 18 klst. var varla hægt aö sjá á mönnum, aS þeir kæmu úr volki, er björgun var lokiö. Eiríkur Kristófersson. Sr. Jón Guðmson segir frá. Holdvotur, skól-aus og ber- hófðaður. Nokkru eftir aö Ægir kom til Blönduóss, haföi Mgbl. tal af sira Jón Guönasyni, og spuröi ihann af feröalagi þessu og hrakningum. Sr. Jón virtist hinn hressasti, enda þótt hann sé óvanUr sjóvol'ki og vosbúS. Hann ætlaöi aö halda áfram í gær heim til sín. Frásögn hans var í stuttu máli á þessa leiö: ViS fórum frá Blönduósi á föstu- dagskvöld, eftir aS Runólfur frá Kornsá var kominn þar í land. Skall á aftaka noröan hríö. ÆtlaSi skip- stjóri aS halda vestur undir Grímsey. En er komiö var vestur í flóann, var hríSin svo dimm aS hann gat búist viö því, aS Grímseyjarvitinn sæist ekki nægilega snemma, og myndi þvi óráSlögt aö halda þangaö. Þá um nóttina bilaöi stýri skipsins. Eftir því sem ég fæ skiliö, segir J. G., vor- um viS þá í yfirvofandi lífsháska, ef eigi heföi tekist aS gera viö þá bi'lun. En bráSabirgSaviSgerö tókst. Á laugardagsmorgun vorum viö komnir nálægt Ytri-Ey á Skaga- strönd. Lögöumst viS þar viS akkeri. Lágum viö viö akkeri allan laugar- daginn, qg sáum aldrei til lands. — DýpiS var rnælt á 10 mínútna fresti, og reyndist altaf mikiS til þess aö gera. Alt í einu kl. aö ganga níu um kvöldiö, veröur dýpiö mikiö minna. Ætlar skipstjóri þá aS létta akkerum, og fjarlægja skipiö frá landi. En stýrisútbúnaöur mun þá eigi hafa reynst traustur. Akkerisfestin slitnaöi víst, er draga átti upp, og í sömu svifum kennir skipiö grunns og er á næstu augnablikum komiö upp á sker. . . A'llir menn í skipinu þustu tafarlaust upp á þiljur, eins og þeir fljótast gátu. Bg lá niöri í rúmi mínu, er skipiö strandaSi, og þaut upp skólaus og berhöfSaöur, upp í stýriihús. Þang- aö hópuSust flestir skipverjar þá þeg- ar, 0g þar heldum viö okkur aö mestu leyti um nóttina. Aftakaveöur var alla þá nótt. Sjór gekk yfir þilfariö í sífellu. Mest mæddi á afturhluta skipsins. Er frá leiö og skipiS skoröaöist nokkuö á skerinu, vorum viö ekki hræddir um aS þaS myndi liöast í sundur þarna. LiSan okkar þá nótt var hvergi nærri góö. Einkum amaöi aö kuldi og vosbúö. FatnaSur sá sem menn náöu til viSbótar viö þaö sem þeir höfSu í upphafi, var allur blautur, og voru flestir meira og minna iholdvotir. Pípt var í sifellu um kvöldiö, og eins skotiS skotum. Bóndinn á Sölvabakka varS var viö skotin. Gekk hann til bæjardyra, en sá ekkert fyrir blindbyl. Aörir munu ekki hafa oröiö varir viS okkur þarna. AS morgni sunnudaigs er 'birti upp, sá Sölvabakkabóndinn togara sigla út filóann frá svonefndri Eyjarey. HugSi hann þá, aö þar myndi vera skip þaS, sem hann haföi heyrt til um kvöldiö. Veitti hann því skipa- feröum eigi frekari eftirtekt. Þegar sex menn fóru í bjórgmtar- bátinn. Er fram á sunnudaginn kom birti upp. BrimiS var afskaplegt, þó storminn heföi lægt. ÞaS minkaSi þó smátt og smátt allan þann dag, og lengdust bilin milli ólaganna. Skipsbáturinn, sá minni, hafSi brotnaö um nóttina, og haföi sjórinn tekiS hann út. Eftir var stærri bát- urinn. Er augljóst var, aS “trillu”4>átarn- ir frá Skagaströnd gætu eigi komist aö skipinu, varö þaö aö ráöi, aS sex meöal vöskustu skipsmanna áræddu aS leggja frá skipinu á bátnum sem eftir, var. Fóru mennirnir í bátinn, og, var hann síöan látinn síga niöur meS skipshliöinhi. Var hann látinn hanga þar uns sætt var færi aS sleppa honum frá skipinu m'illi ólaga. MéS karlmensku og snarræSi tókst þessum sex mönnum aS komast frá skipinu. Þótt þetta tækist, er alveg undir hælinn lagt, aS hægt heföi veriS aö halda bát óbrotnum viö skipshliöina, er aS heföi komiS. Matvætli höfSum viS nokkur, mest kex og þessháttar, og drykkjarvatn og nokkrar flöskur af öli. Drykkjar- föng voru þó þrotin um þaö leyti sem viS komumst úr skipinu. — A8 endingu getur sr. Jón þess, hve mjög hann dáist aS ró þeirri og stillingu, sem skipverjar hefSu sýnt allan tímann, sem þeir voru þarna teptir í skipinu. Svo glaöværir og kátir hefSu þeir stundum veriS, aS hann hefSi meS köflum nærri aö segja gleymt því hvernig ástátt var fyrir þeim — og jafnvel ekki fundi'S sérlega mikiö til þess, aö hann sjálfur væri “landkrabbi”, sem aldrei heföi j fyrri lent í neinu sjóvolki. TIL ÍSLANDS 1930 NÝIR SAMNINGAR hafa verið gerðir af Heimfararnefndinni við Canadian Pacific félagið “SS MONTCALM ’ (16,400 Tonn) er nú ráðið til íslandsfararinnar 1930 og Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní Beina leið til Reykjavíkur Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinni hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 34 C. P. R. Building. Sími 843410. Canadían Pacific Sama AtlætiS — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi Tónment á Islandi Þörf á tónlistaskóla. RæSa er Halldór Jónasson flutti á fundi tónlistavina 20. des. s.l.). Heimskringla álítur aS Vestur-ís- lendingum sé mergur þessarar greinar jafn hollur og mönnum heima á Is- landi. Höfundurinn er Halldór Jón- asson frá Eiöum, cand. phil., einn af gagnhljómrænustu mönnum á íslandi, og helzt menntuöu.—Ritstj. Þótt íslendingar megi sjálfsagt teljast söngnæmir meira en í meöal- lagi og iökun tónlistar 'hafi fariö stór- lega í vöxt á síSari tímum, þá er al- mennri mentun í þessari grein og þar af leiöandi tónlistasmekk almennings ennþá mjög svo ábótavant, enda er ekki á ööru von, svo ung sem mentuö tónlist er enn hér á landi. ÞaS er algengt aS heyra menn segja: — Eg fer ekki á tónleik nema til þess aö veröa hrifinn!” — Jú látum þaS igott heita. — En af hverju veröa menn þá helst hrifnir? — ÞaS er af krafti og tilfinningu tónleikar- ans, en minna af kunnáttu hans. ÞaS eru meö öSrum oröum hinir óment- uöu meöfæddu hæfileikar sem hrífa menn sterkar en hin mentaöa list. Ekki svo aö skilja aS ég vilji gera lítiS úr þessum meöfæddu hæfileikum, því aS á þessu byggist auSvitaS öll fram- för í tónlist.. Persónulegur kraftur og tilfinning er einmitt þaS hráefni sem mentunin vinnur úr og skapar af lista- manninn. Takmark listarinnar er einmitt þaö sama og lífsins sjálfs aS móta hina meöfæddu hæfileika ög hefja þá í hærra veldi þroska og menningar. Til þess aö skilja þetta enn betur, er best aS taka dæmi af knattspyrn- unni, af því aö þar hafa menn fylgst meS því hverniig ómentaöur leikur getur orSiS aö mentaöri íþrótt. Þegar menn fóru fyrst aö horfa hér á knattspyrnu, þá er styst frá aö segja, aS menn uröu mest hrifnir af þeim, sem hraSast hlupu og harSast spörk- uSu og sýndu mestan ákafa og óöa- got. En á þessu varS snögg bre(yt- ing, sem kom mörgum á óvart. Hing- aö komu útlendir knattspyrnumenn, sem ekkert svndust vera aö reyna sig í hröSum hlaupum og lönigum spörk- um. Þeir “hrifu” engan meö áköfu ! látæöi, fóru sér aö öllu rólega en skoruöu þó öll mörkin! — Áhorfend- ^ ur uröu nú aS breyta mælikvaröa sín- um á góöa knattspyrnumenn, og hafa nú lært aS dást mest aS kunnáttunni og skilja hvaö mentun, æfing og út- reiknuö snilli ber hæglega ofurliSi hinn lítt mentaöa meSfædda kraft. Knattspyrna og tónlist eru nú aS vísu æriö ólíkar íþróttir, en þaS háfa þær sameiginlegt, aö þær krefja eiigi aSeins upprunalegan meöfæddan kraft og áhuga, heldur og mi'kla æfingu og kunnáttu, og tónlistin auSvitaS því fremur, sem hún er margfaldlega göf- ugri og margbroinari list. En þaS er varla ofsagt aS smekkur manna á tónlist alment sé hér álika og hann j var á knattspyrnunni á fyrstu árun- um, sem hún var iökuö. Og þaS er auövitaö vegna þess aS þaS eru offáir sem hafa fengiö tækifæri til aö afla sér tónlistamentunar, bæöi aS því er snertir byggingu tónlistaverkanna sjálfra og útfærslu þeirra í söng og hljóöfæraslætti. Alkunn er sú almenna tilhneiginjg bæöi hér og annarsstaöar a'S taka minniháttar tónlist fram yfir hin meiri listaverk, og sömuleiöis hitt aö láta hrífast af ýmsum leikaraskap og lát- æöi sem miölungssöngvarar og tón- leikarar nota til uppfyllingar þar sem kunnáttuna brestur, eSa af því aS sjá listamanninn “glíma af kröftum” og rembast viö þaS sem betur kunnandi maöur mundi leika sér aö. — Menn veröa aö 'læra aS skilja aö þaö er grófur smekkur, sem nýtur þess best aS sjá tónleikara glíma viö ofurefli sitt eöa þurfa aS taka á öllu sem hann á til. Fínni er sá smekkur, sem gleSst mest af því aö sjá listamann- inn leika sér aö viöfangsefninu og finna þaS á honum, aS þótt hann meS 'köflum þurfi aS taka á kröftun- um,þá eigi hann þó altaf meira til. En þennan fínni smekk fá menn aS- eins meS því aS setja sig inn i tónlist og kynnast viöfangsefnum tónleikar- (Frh. á 7. siöu) Dr. M. B. Halldorson 401 Rojd Dldv. Skrlfatofusfml: 23674 Stundar sérstakl«ca lunvnasjúk- dóma. # Kr atf flnna á skrlfstofu kl 10—11 f. h. og 2—€ e. h. Hatmili: 46 Alloway Avs. Talslml t S3158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bld*. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtJ hitta: kl. 10—12 ♦ h. 03 3—6 e. h. Helmill: 606 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arte BldK- Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 VltJtalstími: 11—12 og 1_6.30 Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 NEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elsfcöogu suglns- eyrns- nef- og kverka-sjákdöisa Er atJ hitta frá kl. 11—12 f. k. og kl. 3—-6 e. h. Talslml: 21834 Helmlll: 638 McMillan Ave. 42681 Talefml t 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Blook rortage Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. l>vf atJ gangn undir uppNkurtJ vltJ botnlanyuahólaru, íínllNteinum, * muga- og llfrarvolklf Hepatola hefir gefist þúsundum manna vel vítisvegar í Canada, á hinum sítJastlitJnu 25 árum. Kostar $6.75 metJ pósti. Bœklingur ef um er betfitJ. Mrs. Geo. S. Alman, Boi 1073—14 SaMkatoon, Saak. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnatJur sá bextl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnis vartJa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phose i 86 607 WINNIPEG TIL SÖLU A ÖDfRU VEIl«I “FURNACE” —bœUl viTJar og kola “furnace" litlö brúkaö. .r til Bölu hjft undkrrttutJum. Gott tæklfæri fyrir fölk út & landl er bœta vllja hitunar- áhöld á helmlllnu. GOODMAN 4» CO. 786 Toronto St. Slml 28847 MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kver.félagið: Fundir annan þriöju dag hvers mánaöar, kl. 8 aö kveldinu. Söngflokkwinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON lslenzkir lögfrœðingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sitni: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. E. G. Baldwinson, L.L.B. LögfrætJlngur Reeldence Phone 24206 Offlce Phone 24963 708 Mlnlng Kicbnnge 3.16 Maln St. WINNIPEG. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur Lögfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Gyða Johnson, B.A. Teacher of Violin Phone 27284 906 BANNING ST. Björgvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Muuic, ConiposW**, Theory, Counterpoint, Orchaa- tration, Piano, etc. 555 Arlington St SIMI 71621 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Pianokennari Phone 34 785 —Kennslustofa— 693 Banning Street Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— a.d F.r.ltarr H.rtag «68 ALVCRSTONR ST. SIMI T18»8 K* útvegra kol, eldlvie m.C ■ ftnnsjörnu verlll, annaet llutn- ins fram og aftur um bnlnn. 100 herbergi mefl e?Sa án bal. SEYMOUR HOTEL vertJ sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISOJÍ, eicaadl Market and Kinr 8t.. Wlnnlped —:— Ma>.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.