Heimskringla - 12.03.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.03.1930, Blaðsíða 8
8. tíLAÐSIÐA HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 12. MARZ, 1930 Fj ær Nær Séra Þorgeir Jónsson messar að Gimli nœstkomandi sunnudag 16. þ.m. kl. 3 e.m., og að Árborg sunnudaginn 23 þ. m. kl. 2 e. Minningarguðslþjónustu í virðingar- sk,yni við Taft, fyrv. Bandaríkjafor- seta, sem nýlátinn er, heldur séra Philip M. Pétursson kl. 11 fyrir há- degi, sunnudaginn 16. marz í Sam- bandskirkjunni. Meðal annara verða viðstaddir guðsþjónustuna, Mr. Heintzleman, konsúll Bandaríkjanna í Winnipeg og meðlimir “American Women’s Clu'b” og “American Leg- ion.” Sérstaklega viðeigandi músik flýtur Mr. Bartley Brown, baritone einsöngvarari og annar ein- einsöngvari gestkomandi. Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir til þessarar guðsþjónustu til þess að votta síðus'u virðingu manni, er var einn af ágætustu Únítörum; manni er ætið hafði hið mesta álit á Canada og Can- adamönnum; manni, er sumarbústað valdi sér í Canada, og sem var, eins og sag‘ hefir verið því nær engu sáður Canadamaður en Bandaríkjamaður. spilasamkeppni í G. T. húsinu, 8 prísar gefnir, 4 silfur stykki til kven- fólks, 4 stykki úr broze til karlmanna. Veitingar fríar. A.E. Séra Friðrik A. Friðriksson, sem ásamt frú sinni sat nýafstaðið Þjóð- ræknisþing hér í bænum var kallaður heim mánudaginn næstan eftir þingið, 'il þess, að jarðsyngja ársgamlan son Mr. og Mrs. K. Kristjánsson að Krist- nes, Sask. Þá biðu hans og tvær aðrar jarðarfarir, sem getið er um hér í blaðinu. Höfðu þau hjónin hugsað sér að staldra við hér í bænum og nágrenninu fram eftir vikunni, og höfðu þsgar þegið heimboð margra vina sinna. Þar eð þau búast ekki við því að koma aftur til Winnipeg, áður en þau flytja vestur að hafi, biðja þau Hieimskringlu, að færa vin- um sínum, hér um s’óðir ástúðar- kveðju sína — og þá einkum þeim er þau, á dögunum, ekki gátu heim- sótt né kvatt. ALDAN hefir Silver Tea á mánu- daginn 17. marz, kl. 8.15 í kirkjunni á Banning og Sargent. Ræðu flytur Miss Grady frá Victoria order of Nurses. Allir velkomnir. Næsta laugardagskvöld verður á Ungmennafélög Unítara og Sam- bandskirkna í Winnipeg efna til “'Sil- ver Tea” laugardaginn 15 marz, síð- dcgis, frá kl. 3—6. Bæði ungir og gamlir úr báðum kirkjum eru hjart- anlega velkomnir. Fyrirspurn Miss .Sigríður Árnadóttir frá ísa- firði á íslandi flutti til Ameríku fyrir tiu árum. Hver, sem kynni að vita eitthvað um hana, er vinsamlega 'beð-' inn að láta Árna Árnason, 914 Walnut St., Grand Forks, N. Dakota vita um hana. Or bréfi frá Leslie Mr. I. Ingjaldsson, þingmaður Gimli kjördæmis kom á sunnudaginn var aftur frá Edmonton, en þangað fór hann fyrra mánudag til þess að sitja ársfund “Alberta Co-op. Live- stock Producers” sem formaður “Canadian Livestock Oo-op. Limited í Vestur-Kanada. I þess erindum kom hann einnig við í Calgary og Lethbridge í ferðinni. Á ársfund- inum í Edmotýon kvað hann slátrun- ar og niðursuðuiðnaðkm hafa verið mjög ofarlega á baugi. Mrs Guðlaug Anderson frá Leslie sem dvalið hefir í bænum hjá dóttur sinni Mrs. Ch. Einarsson um langt skeið, lagði af stað vestur til heimilis síns í Leslie s. I. föstudag. Látinn er að Wiynyard, Sask., að heimili sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. B. F. Bjarnasonar, öld- ungurinn Friðrik Bjarnason, hinn mætasd maður, er um margra ára skeið var lífið og sálin í frjálslyndum sr fnaðarmálum íslendinga í Wynyard byg'gð. Var jarðsettur sl. fimtudag af séra Friðriki A. Friðrikssyni. Verður nánar getið hér í blaðinu síðar. GARRICK DOOR OPEN 12 NOON Last Showing Thursday Thcmas Meighan in the Argylfi Case Passed G. ' Starting Friday Popular Prices Matinees 2^C Evenings 40c Children on Saturd o’clock until 2. Price lOc Special Matinee for Children on Saturday, Starts at 11 o’clock until 2. Aðfaranótt 4. þ. m. andaðist að heimili sínu í M<ozart, Sask., Mfs. Guðrún Auðunnsson, háöldruð. Var hún ekkja Halldórs Auðunnssonar, bónda í Mozart, er lést þar árið 1916. Var jarðsungin af séra Friðrik A. Friðrikssyni 7. þ. m. Æfiminning síðar. STEFNIR II. Árg., 1. hefti er ný- ; komið. í þessu hefti er meðal annars: I Fréttayfirlit; Eiga verkamenn að vera ; socialistar ?; Mústafa Kemal; Sólar- , ljósið eftir Jónas *Kris‘jánsson; ls- I lenzkt æfintýri; Um daginn og veginn ; o.m.fl. — Stefnir kemur út 6 sinnum ] á ári, minnst 36 arkir. Verð $2.50 | Ritið má pan‘a hjá Benjamín Kristj- I ánssyni, 796 Banning St. Nú hefir verið ákveðið að hafa bíót að Leslie föstudaginn 21. marz. Vmislegt hefir hamlaö því að ekki var hægt að hafa blótið fyrr, en þó aðal- lega fámuna slæm tíð og færð í jan- úar mánuði; var um tíma al'ls ekki búist við að nokkuð gæti orðið af blótinu. En fyrir milda framkomu febrúar hefir okkur vaxið svo áræði, að nú ar ákveðið að hafa vorinngönguíblót, er að öllu leyti verði eins veglegt og hin ve’. iþekktu Þorrablót, er haldin ihafa verið að Leslie að undanförnu. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Verður þar íslenzkur matur á borð borinn, svo sem reykt sauðakét er alveg biður að éta sig; nóg af rúllupylsa og sperðlum, sem ætíð er stórprýði á íslenzku matborði. Hinn velþekti Grímseyjar harðfiskur verð- ur þar á borðum, og eins og áður, svo vel barinn, að tannle;ysingjar hafa eins" góð not af honum og þeir er bezt eru ter.ntir. Einnig verða fjöldamargar islenzkar brauðsortir á borð bornar svo sem pottbrauð, laufabrauð, vöfflur o. s. frv. Já, og skyr! Ekki má gkyma því, ekki sízt þar sem Leslie konur eru orðlagðar fyrir að búa til hig ágætasta skyr. Að máltíðinni lokinni hefjast ræðuhöldin og verður þar í virðingarskyni við vítið, algtjör- lega bannað að minnast á Labbakúta og (jafnvel) Spenamenn. Svo verður sungið á milli ræðanna, því hefir Páll lofað og það er óhætt að reiða sig á það. Að endingu verður stígin dans, þar sem ungir og gamlir geta tekið saman höndum undir glymjandi hljóð- færaslætti. Sjóðskrá Margrétar Benidiktssonar. )For homea without electricity, the May- ) tag i» available with in-bui/t gatoline motor Mæðrum og konum af hinum þróttmikla íslenzka ættstofni leyfum vér oss að benda á þvottavél þá, er talin er að vera sú bezta er til er. Hún léttir svo þvotta- starfið, að það verður ekki nema leikur. Vér erum fúsir til að senda eina heim til yðar og getið þér þvegið þvott- inn þá vikuna i henni án nokkurs endurgjalds. Ef vélin selur sig ekki sjálf, þá skilið henni aftur. TheMaytagCo. Ltd. Phone 22 389 189 MARKET STREET Á laugardaginn, var 1. marz, gaf séra Rhilip M. Pétursson í ihjónaband Mr. Eið Stadfeld frá Riverton og Miss Fern Cameron, frá Hodgson, Manitoba. Brúðmey var Miss Agnes Park, en bróðir brúðgumans var svara maður hans. Eftir vtgsluna var veizla haldin ungu hjónunum, á öðr- um stað í borginni. Voru þar margir vinir og æt'ingjar þeirra saman komn- ir. Mr. og Mrs. Stadfeld taka sér bústað í Riverton. Nýr fiskimarkaður verður opnaður á hádegi 17. þ. m., að 320 Alexander Avenue, og heitir “Tihe Canadian Fish Market.” > Verður þar bæði heildsala og smásala. Fiskur fluttur um alla borgina, ef vill, gegn örlitlu auka- gjaldi, en hver getur sótt þangað fisk, er vill spára. íslendingar vinna við þennan markað. Eigendurnir erú sannfærðir um að viðskiftamönnum muni geðjast bæði að verðinu og vör- unni, sem verður sérlega vönduð og svo fersk sem frekast er unnt.. Mark- aðurinn verður lokaður á 'laugar- dögum. Sigurður Einarsson er um ársskeið hefir dvalið í Winnipeg, lagði af stað vestur að hafi í dag. Hyggst hann að dvelja þar um óákveðinn tíma. ....Áður aulýst.............$710.60 Safnað af Mrs. G. Árnason, Oak Point, Man. Mrs. B. Sigurðsson .......... $1.00 A. J. Skagfeld ............... 1.00 Mrs. Otto Ma'bews ...............50 Mrs. S. J. B. Mathesws ..........50 Mrs. S. Borgfýörð ...............50 Mrs. G. Rafnkelsson .............25 ívJrs. Ingibjörg Johnson ..... 1.00 Mrs. Einar Johnson ........... 1.00 Mrs. J. T. Árnason ........... 1.00 Mrs. H. Olsen ................. 50 H. Eyford .......................50 Helga Olsen .....................50 Mrs. Katrín Skúlason ......... 1.00 Ónefndur ........................45 Mirs. Guðrún Olson ........... 1.00 Mrs. H. Thorvaldsson ............50 Th. Halldórsson ........■........25 Mrs. A. J. Halldórsson ....... 1.00 Mrs. H. J. Snædal................50 Mrs. Gróa Goodman................50 Órrefndur .......................40 Mrs. G. Árnason .............. 1.00 Margrét Ölafsson ................50 Mr. Jónas I’álsson, Winnipeg 10.00 Alls........................$735.55 WINNIPEG ELECRIC J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. Annríkistíminn framundan---- Tanglefin netin veiða meiri fisk” Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir afgreidd- ar tafarlaust. Höfum einnig kork, blý og netja þinira. Verðskrá send um hæl, þeim er æskja. FISHERMEN’S SUPPUES LIMITED WINNIPEG, MANITOBA E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071 Erfiðleikarnir í Seattle. Blaðið Los Angeles Times, hefir þetta að segja um þjóðeignar spor- vagnareksturinn í Seattle. Bæjarráðið í Seattle er nú að í- huga tilboð frá Puget Sound Light and Power félaginu sem býður bæn- um umlíðun um tveggja ára skeið á borgun skuldar strætisvagnafélagsins. Tií þess að draga úr fréttinni um örð- ugleika bæjarins að borga skuldir sán- ar, er þetta kallað að bærinn taki “moratorium” lán.-------— — Seattle lagði út í að starfrækja strætisvagna reksturinn eins og San Francisco, fyrir fáum árum og ihélt að miljónir dala væru í þeim rekstri. Nú er bærinn, eins og San Francisco að sjá það, að það er erfitt að festa hendur á miljónunum s«m rekstrinum er samfara. Erfiðleikarnir að láta þr.nn rekstur borga sig, eru meiri en svo a ðvið verði ráðið í Seattle. RIALTO THBATRB Ph. 2« ( ARLTO\ nn«l PORTALE To day — Milton Sills and Dorothy Maskaill in His Captivc Woman Talking CommenciiiK Saturday Alice White and Charles Delaney in “Broatíway Babies” 100% Talking, Singing, Dancing Added — All Talking Featurettes Continuous daily Any Seati 10 a.m. to 11 p.m any tlme _ Child’s. Mat. Sat. 10 a.m. to 2 p.m. 10c Avoid the Crow'd Attend the matinee 25c — I THIIRS. FKI., SAT., MARCH 18, 14, 15 DOROTHY MACKAILL IN “The Qreat Divide” All Talking—“General” Added—Other Talking Subjects MON., TtJES., WED., MARCH 17, 18, 19 COLLEEN MOORE IN 11 fc4Footlights and Fools Talking, All-Singing, Dancing, Technicolor General BARGAIN SUPPER SHOW 6.30 to 7.00 — ADULTS, 25c Leslie Vickers sagði í ræðu er hann hélt fyrir Ameri- can Society for Municinpal Improvement. Bæirnir og flutninga félögin, ætti ekki að vera litið á sem tvo kaupsýslu aðila þar sem hvor um sig er að reyna að komast að sem bestum kjörum. Það er sanni nær að afstaða þeirra sé súsama og manna.er í samvinnu eru að leitast við að reka á sem farsælastan og fullkomn- astan hátt eitt af þýðingar mestu starfsfyrirtækjum íbúa bæjarins. WINNIPEG ELECTRIC -^COHPANY—^ "Your Guarantee of Good Service” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. BUSINESS EDUCATION PAYS t especially “SUCCESS” TRAINING Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually recfeiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free pro- spectus of courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s lagest employment centre. V SUCCESS BUSINESS COLLEGE LIMITED Portage Avenue and Edmonton Street WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.