Heimskringla - 26.03.1930, Blaðsíða 2
2. BLAÐStÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. MARZ, 1936
N. B. WALTON
/
er nýlega hefir verið skipaöur yfir-
eftii litsmaður flutninga meS ÞjóS-
brautarkerfinu — Canadian National
Raihvays, í Vesturlandinu. StöSu
þessa hafSi áSur á hendi V. L. Smart,
hinn nýji aSstoSar-ráSgjafi járn-
brautarmálanna í Canada.
“Elskið óvini yðar
(Malt. 5-44)
1)
Eftirfarandi kafli er þýddur úr bók v"
Jdhn Don Passos, “Tihree Soldiers.”
AtburSurinn fjallar um amerískan
liSsmann, sem liggur í sárum á sjúkra-
húsi á Frakklandi, og Y. M. C. A.
(Kristilegt félag ungra manna) sálna-
ihirSi. Fjöldi slíkra manna voru ætíS
á hælum hermanna á Frakklandi,' til
aS selja þeim sígarettur og kókaó og ! aS leggja Berlín .í rústir.”
jafnframt til aS tala í þá vígahug og
guShræSslu.
* * *
— John Andrews vaknaSi viS þaS
aS köld ihendi studddi á enni hans.
“LiSur vel ?” heyrSi hann sagt.
Hann leit upp í andlit, sem bar vitni
utri gott viSurværi Iþrátt fyrir dökkan
kvapa undir augunum Spyrjandi
augu leituSu inn í hugskot hans. Hann
tók eftir rauSa þríhyrningnum á errní
mannsins — einkenni Y. M. C. A.
félagsins.
Andrews svaraSi þvi játandi. .
“Ef þú ert ekki annars hugar, vildi
ég mega^iga viStal viS þig, kunningi.”
“Alls ekki,” svaraSi Andrews bros-
hýr. “FáSu þér sæti.”
“Eg finn til þess, aS ég hefSi kann-
ske ekki átt aS vekja þig af svefni,
en þú varst næstur í röS, og þú hefSir
annars ef til viH orSiS útundan.”
“Skiljanlega,” mælti Andrews, um
léiS og hann ásetti sér aS hafa fyrsta
orSiS og velja umtalsefni. “Hve lengi
hefir þú veriS hér í álfu? og'hvernig
geSjast þér aS styrjöldinni ?
“Y”-maSurinn brosti mæSulega. —
“Þú virSist vera furöu hress. E
býst viS, aS íþú brennir af óþolinmæSi
aö komast aftur á vígvöll til aS lóga
fleiri “Húnum.” Hann brosti á ný,
fleSulega.
Andrews svar^Si engu.
“Nei, drengur minn, mér líkar ekki
vistin hér,” bætti “Y”-maSurinn viS
eftir litla þögn. “Eg vildi aS ég væri
hcrfinn heim — en nokkuS twetir hún
tilfinningin um aS maSur sé aS
gera skyldu sína.”
“ÞaS hlýtur aS
Andrews.
“HefirSu heyrt um loftfara spjöllin
sem drengir okkar flytja Húnum
núna’? Þeir ausa sprengikúlum yfir
Frankfort; vonandi aS þeim takist nú
vera,” svaraSi
“HeyrSu,” svaraSi Andrews í hálf
um hljóSum, “hatarSu þá mjög inni
lega ? Ef svo er, get ég sagt þér
Now is the Time
to prepare for
a better position
and higher salary
Enroll Now
in
the
Day or Evening
Classes
fréttir, sem ættu aö vera þér kærkomn-
ar. HlustaSu nú.”
“Y”-maSurinn beygöi sig ofan aS
Andrews.
“Nokkrir þýzkir fangar hafa þann
"starfa aS komiS hingaS á hverju
kveldi um sex-leytiö til aS flytja
burtu úrganginn frá sjúkrahúsinu.
Allt sem þú þarft aö gera, er aS fá
aS láni skammbyssu hjá einhverjum
fyrirliSa kunningja iþinum, og stúta
þeim öllum saman.”
“Y”-maSurinn rétti úr sér snögg-
lega, og brá viS. — “HeyrSu, dreng-
ur, hvaS hefir komiS yfir þig! Veiztu
ekki aS striösfangar eru griöhelgir ?”
“Veiztu hvaS ihersirinn okkar sagSi
okkur fiyrir Argonne áhlaupiS?” mælti
Andrews. — “Þess fleiri stríösfanga
sem þiö takiS, þess minni beina inegiS
þiS búast viö.” Og veiztu svo hvaSa
örlögum fangarnir sættu? Hvers
vegna hataröu Þýzkarana?”
“Vegna þess aS þeir eru barbariskir,
og óvinir menning’arinnar. Sjálf-
sagt hefir þú næga mentun til aS
vita þetta,” sagöi “Y”-maSurinn,
meS reiöiþrúnginni rödd. “Hvaöa
kirkjudeild iheyrir þú til ?”
“Engri.”
“Vissulega hefir þú átt athvarf
einhverri kirkjudeild, drengur. Ekki
hefir þú alist upp sem heiSingi í
Ameríku.”
“Eg geri ekkert tilkall til aö heita
kristinn.”
Andrews lét aftur augun og sneri
höföinu undan.
Honum fanst hann vita af “Y”-
manninumm bíöandi ráöaleysisleiga
yfir sér. Þegar hann opnaöi næst
augun var “Y”-maSurinn hálf-boginn
yfir sjúklingnutn í næsta rúmi.
— Aösent.
Hið gamla íslenzka
þjóðaruppeldi
Einhverjir af lesendum blaösins
minnast þess ef til vill, aS einusinni
i sumar stóS í “Degi” nokkur orö um
þetta efni, og ósk um aö lesendurnir
svöruöu nokkrum spurninigum viS-
vikjandi heimakennslunni og ööru
sem aö hinu gamla þjóSaruppeldi
lýtur.
Timinn var ,þá fremur óheppilega
valinn aö þvi leyti sem flestir þá
voru svo önnum kafnir sökum sumar-
vinnunnar, aö naumast var hægt aö
ætlast til aS menn færu aö setjast niö-
ur viS aS skrifa endurminningar sín-
ar En þar sem ekki er óhugsandi
aö vetrartíminn gefi betra tækifæri
til slikra starfa, þá ætla ég nú aftur
aS layfa mér aS rifja málefniö upp
fyrir lesendum blaösins.
ÞaS sent um er aö ræöa er aö
rannsaka hiS gamla íslenzka þjóöar-
uppeldi, eins óg þaö kom í ljós á
heimilunum og viö starfsemi heimil-
anna. — ÞaS sem einkum hefir gert
>aö sérkennilegt er auösjáanlega þaö,
aö allir voru — hver á sinn hátt og
hver eftir sinni getu — meö til aS
varöveita andieg verömæti þjóöarinn-
ai og sjá um aö skila þeim í hendur
næstu kynslóöar. En þaö er ein-
ini-tt þetta, hvernig menningarleg verö-
mæti voru borin frá einni kynslóö til
annarar af allri aliþýSu, sem hefir
hina allramestu þýöingu aS skilja, en
til þess aö öSlast fullan skilning
heimilum sínum, hvernig uppeldiS var
og barnafræöslan, sem þar fór fram,
hvernig þeir léku ser og annaö, sem
þeir tóku sér fyrir úti í náttúrunni, á
hvern hátt þeir tóku þátt i heimilis-
störfunum úti og inni, hvaS þeir voru
lá‘nir taka sér fyrir hendur á vetrar-
kvöldunum, hvernig rökkrin liSu og
hvernig kvöldvakan og 'húslesturinn
fóru fram. — Eg get ekki tekiö þaS
nægilega rækilega fram, aö þaö eng-
apvegin er tilætlun mín, aS þeir, sem
frá einhverju sliku hefSu aS skýra,
fari aö rita vísindalegar ritgerSir unt
efniö, þaö dettur mér ekki í hug —
heldur aö hver og einn vildi á ein-
faldan hátt seigja frá daglegu- lífinu
á bernskuheimilinu, frá uppeldinu og
uppfræöslu barnanna.
Þegar ég s. 1. sumar feröaSist hring-
inn í kring á íslandi, til þess aö tala
viS menn og fá fræSslu um þessi mál,
var mér allstaSar ágætlega tekiö og
af fullum skilningi; allir, sent ég hitti
aS máli, voru fúsir til aö skýra mér
frá öllu, sem þeir vissu um.hiö gamla
þjóöaruppeldi. — ÞaS sem ég nú biö
um, er aS menn vildu skrifa mér um
þaS sama, sem þeir hefSu getaö sagt
mér í viöræöu, og jafn ðþvingaö og í
munnlegri viöræöu.
“Margir lækir smá veröa stór á”
segir máltækiS — og ef sérhver sá er
r.otiö hefir heimakenslu, hvort heldur
langur eöa skammur tími er liSinn
síöan, vildi segja mér frá reynslu
sinni — eins vel og hann getur, og
ekki meira en hann sjálfur vill —
nieira fer ég ekki fram á — þá yröi
þaö til þess, aö svo miklu efni vröi
safnaS, aS þaö yröi nóg til aö \leggja
grundvöll undir visindalega rannsókn
og þar meS líka réttan skilning á
hinu gamla þjóSaruppeldi og heima-
kennslunni, verkunum hennar og verS-
mæti.
Eg vil enn einu sinni biSja alla þá,
sem hafa kærleika til hinnar gömlu
fræöslu, eöa áhuga fyrir þessu máli,
aö láta ekki undir höfuö leggjast aö
gera sitt til aS þessi grundvöllur verSi
lagöur. —
AS svo mæltu vil ég nú þakka
öllum þeim, er þagar. hafa auösýnt
mér velvild sína og hjálp í þessuni
efnum.
Öll bréf biö ég um aS send séu
til heimilis míns í Danmörku. — —
Holger Kjœr; kennari viö lýSháskól-
ann i Aslcov, pr. Vejen, Danmark.
-~Dagur.
Aths. — Engu síöur væri vel fariö ef
gamlir, glöggminnugir Vestur-Is-
lendingar er þetta lesa, vildu verSa viö
bón hr. Kjær. •— Ristj. Hkr.
Fyrir átta þúsund árum.
Yfirleitt er nú víöa unniö af mikl-
um áhuga aö fornfræSarannsóknum
aS ýmsum greftri viövíkjandi for-
söguöldum eSa forneskju mannsins.
Egyptaland hefir veriö frjósamt rann-
sóknarsvæöi í þessum efnum og marg-
ar hinna furöulegustu upplýsinga um
forna menningu hafa fengist þar.
Rannsóknir á gröf Tut-ank-amens
vöktu mikla almenningsathyigli og er
enn haldiö áfram, en mannalát hafa
oröiö í samibandi viS þann gröft ein-
utn þrisvar sinnum meS voveiflegum
hætti og iþy.kir sumunt sem þaö muni
ekki allt einleikiö, heldur muni þaö
hefnd þeirra, sem raskaS er fyrir graf-
arrónni. I Badari í Egyptalandi hef-
ir veriS grafiö síöan 1922 og hafa
fengist þar ýmsar upplýsingar um hina
elstu menningu Egyptalands. Sögu
Badara segja fræöimenn aö rekja
ir.egi þangaS til um 5000 ár fyrir
KristsburS. En þá tekur viS menn-
img Tasia, sem veriö ihefir talsvert
ööruvísi og talin er enn eldri. í
Deir Tasa hafa fundist hinar merk-
ustu leirkeraminjar þessara tíma.
Nokkrar hauskúpur hafa einnig fund-
ist frá Tasium, talsvert öSruvísi en
Badarakúpur og .grafir þeirra eru
einnig víöari og dýpri en hjá B<adar-
um. Frá þesssum rannsóknum er
sagt í ritinu “Antiquity” í des. s. 1.
I Kína hafa undanfariS foriö fram
víötækar rannsóknir, sem leitt hafa til
merkra uppgötvana um forneskju
mannsins, eins og Lögrj. hefir áöur
sagt frá. Prófessor Davidson Black
skýrSi frá síöustu niöurstööum þess-
ár? rannsókna í kínverska jarSfkæöa-
félaginu nú um nýáriö, aS því er
"Nature” segir nú í janúar. En þaS
er ungur kínverskur jarSfræSingur,
Pei aö nafni, sem nýlega fann kjálka.
tennur og hauskúpuibrot af manni í
Chou kou Tien og m. a. einnig leifar
af tígrisdýrstegund einni. FræSimenn,
r,. s. de Ohardin telja aS hér sé um aS
ræöa bein úr manni, sem lifaS haft
fyrir 400 eöa 500 þúsund árum. Er
þá komiö aftur i hina römmustu forn-
eskju o,g verkefni jarSifræöinga var
aö fást viö þetta, því saga menning-
arinnar hefir enn ekki veriö rakitt
nema litinn spotta aftur á bak á móts
viö þetta, eöa 7—8000 ár og þó sumt
t
| BORGAR SIG i
| BEST |
í Ekkert borgar sig betur j
! fyrir heimilið en Piano — j
! Eitt af Mason & Risch end- j
! ist svo árum skiftir. j
| engin viðhalds kostnaður. j
Fyrning ekki tejandi. . . ,en j
j veitir stöðuga ánægju. j
i Mason & Risch !
PIANOS
eru gerð af ýmislegri gerð
—Grand, Upright og Player
Pianos. Komið og sjáið
þau og heyfið til þeirra.
Söluskilmálar góðir
St. JameN, TrnnNroiia, llrnnílíi*1*
l>aiil>hin nnil Vorkton
f
Úr forneskjui mannsins og menn-
ingarinnar á undan Abraham
of the
DOMINION
Business College
THE MALL—WINNIPEG
Branches
Elmwood, St. James and The Pas
/év /ey. /g\ ■> /s\»/g\1 í/éYiVéYVSY. /fcYVéY.Vfcv vaY YéYr/frYh
þessu efni, er það nauösynlegt fyrst
aö rannsaka til hlýtar á hvern hátt
þetta var gert, og láta sér veröa fylli-
lega ljóst, h-vernig sá andlegi og þjóS-
félagslegi grundvöllur var, sem þetta
hyggist á.
Þegar þetta er oröiö fullkomlega
ljóst, er betur hægt aö dæma um,
hvaS viS g^tum af því lært, og aS
hvaöa notum þetta gamla gæti komiö
mönnum, er lifa undir þeim kjör-
um, sem nútíminn ihefir aö bjóöa.
Til þess aS rannsóknin geti orSiö
nægilega nákvæm, er þaö eitt fyrsta
og helzta skilyröi, aS sem allra
flestir séu fúsir til aö skýra fná end-
urminningum sínum og öllu því er
þeir hafa oröiS áskynja i þessu efni,
þá fyrst veröur þaö mögulegt aö 'gera
séi grein fyrir, hvaS hefir veriö sam-
eiginleg' regla og hvaS hefir veriö
fremur tækifærisvís, eSa sem hreinar
undantekningar.
Eg sný mér þvi enn á ný til allra
æirra, sem áhuga hafa fyrir málefni
þessu og biS þá um aö skrifa mér og
skýra mér blátt áfram frá bernsku-
Þegar Lögrétta sagöi frá hinum
merku rannsóknum Leonard Woolley’s
i Úr vakti þaS mikla atíiyigli og fyrir-
spurnir ýmsra, því þar var um aS
ræöa rannsóknir á e'fni, sem flestum
var eithvaS kunnugt, þvi uppgötvan-
ir Woolley’s snerust m.a. um synda-
flóSssögu Biblíunnar. En þaS er tal-
iö fullsannaS meö fornfræöarann-
sóknunt þessum, aö slíkt flóS hafi átt
sér staS og hefir saga menningarinn-
ar á þessum slóöum veriö rakin tíma-
bi’ eftir tímabil og langt aftur fyrir
tíma t. d. Abrahams. Nú er enn á ;
ný byrjaö aö grafa í Úr og segir dr. j
Woolley frá þeim rannsóknum sin-,
um í “Times” .9. þ. m. Upphaflega |
snerust rannsóknir dr. Wloolley’s og
félaga hans um tiltölulega ungar forn-
minjar á þessum slóöum, eöa um vegg
einn hlaöinn af Nebukadrresar kon-
ur.gi kringum 600 fyrir KristburS.
En áriö 1925—26 komust þeir lengra
niöur viS suövestur enda þessa veggj-
ar og taldi Woolley 'þá undir eins
aS komiö væri í forsögutíma og eiga j
síöari rannsólknir aö ihafa staiífest
þaö fullkomlega. M'eS þvi aS grafa
Engra og lengra niöur hefir eitt!
bvggingarlagiS og menningarstigiö
afhjúpast af ööru, meS mismunandi
húsum og’ mismunandi áhöldum og
leirkerum, en af ýmsu slíku má mest
marka aldurinn. Er nú komiö niSur
fyrir hiö þykka leirlag mikla flóösins. j
M. a. hafa fundist merkar konunga- j
grafir og innsigli Mesarini-padda
fyrsta konumgs fyrstu Úr-ættarinnar
og Nin-tur-Nin drotningar hans. Sag-
an hefir veriö rakin þarna um 5 þús-
und ár aftur í tímann, eöa þangaö
ti! 3000 f. Kr.
Fullnægjandi
Gæði txtgleðurs stígvéla og skófatn-
aðar liggur ekki svo mikið í útlitinu
eins og í öðrum gæðum efnisins er
enginn sér.
Vegna þess hve afar erfitt er að
dæma um gæðin af sjón á togleður-
skóm, höfum vér sérstakt vörumerki á
þessari vöru vorri, og er það The Blue
Bar. Lítu eftir “Blue Bar” þegar
þú kaupir. Það ábyrgist þér góða end-
ingu, beztu kaup og vöru sem þú verð-
ur ávalt ánægður með.
Búið til af
DOMINION RUBBER CO.
— Limited —
Stofnað 1882
Löggilt 1914
Hitað hafa heimili í Winnipeg
síðan “82”
/
D. D.Wood& Sons, Ltd.
VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD L.IONBL E. WOOD
Prenldent Treasurer Secretary
l Plltarnlr mrm dllnm reyna aV Mknant)
KOLogKÓK
Talsími: 87 308 Þrjár símalínur