Heimskringla - 26.03.1930, Side 8
*. iJLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. MARZ, 1930
Fjæ
r og Nær
Séra Þorgcir Jónsson mcssar a3
Rivcrton nœstkomandi sunnudag 30.
f>. m. kl. 3. e. m.
Séra Philip \1. Péturson flytu-
•messu á cnsku að venju, í Sambands-
Itirkjunni, á sunnudaginn kcmur, kl. 11
fyrir hádcgi.
Stúkan “Liberty Lodge,” gengst
| fyrir hljómleika og danssamköthu í
Goodtemplarahúsinu á Sargent stræti,
fimtudagskvöldið 3. apríl. Vel hefir
veriö valiö á skemtiskrána, og verður
þar rneðal annars um hönd Ihöfð
músák, er ‘‘The Acme School of Man-
| dolin and Banjo” hefir gefið stúk-
unni. — Samkomati byrjar stundvis-
, lega kl. 8. Aðgangur er aðeins 50
cent. Allir velkomnir.
Svnnudagaskáli Oníkirakirkjunnar
•tr scttur scm vant cr í Sambands j
étrkjunni kl. 10. Öll börn, er enn
xerkja cigi nokkurn sunnudagaskóla
«ru hjartanlcga velkomin.
Laugardaginn, 15 marz bauð for-
stióri Winnipegskrifstofu eimskipa-
félagsins “Svenska Amerika Linjen,”
hr. H. P. A. Hermansson, fyrir hönd
félagsins u»i 40 gestum til miðdegis-
— ~ 1 veizlu í Fort Garry gistihöllinni. Var
Miss Virginia Frederick FielJ i þungað boðið fulltrúum‘járnbrautar-
Secretary of the Young People’s Re-|f.]aganna; fu„trúum dönskif og
ligious Union/’ heimsækir ungmenna- i . . .
. ' norsku eimskipafelaganna; ritstjorum
lélöe Uní'ara oe Sambandskirkna í ' i i ui « u' :
* * I norrænu og íslenzku blaoanna her 1
Winnipeg, 4. april. Miss Frederick I Winnipeg og ýtnsunl fleirum , tilefni
er'mjög vel þekkt meðal Onítara og af ag Winnipegskri{stofa félag3.
frjálstrúarungmennafélaga um alla haf8i þá starfaö . fimm ár. Ræöu
NorBur-Ameríku. Sem stendur er ( {]uttu Mfr. K Flemmihg. fyrir Kanada,
hún að ljúka við ferðalag er hún 'hóf , fcn w £ Duperovv frá C. N. R.
i Florida í haus‘, þvert yfir álfuna t.l þakkað]. Mr IJress> forstjóri „lScand.
Calif.norður vesturströndina t.l Van,|Am ^ fcn séra
x»uver og þaðan yfir Norð-vestu^ j Gunnerfe]dt . Mr p M Dahl
TÍkin til S\ Paul. Frá St. Pau! , . ., , ,
. , fyrir jarnibrautunum, en Mr. Horder
kemur hún til Winnipeg, og fer heð- ,, , TT
1 trá C. P. R. þakkaði, og Mr. A. Hall-
an heim til sín, til Dorchester, Mass.
Meðal annara starfa, er hún gegndi
áður en hún tók við þv.i emlvætti, er j
hefir hún á hendi, var hún for- j
stjöri "Young People’s Religious Un-
km,” aðs"oðaði við hið fræga King’s
Chapel í Boston, og var í meðráða- .
uefnd félagsins til þess að fyrirbyggja \
^laepi i “Massachusetls Department of
Corr?ction.”
Öllum ungmennafélöigum mun geðj-
ast M iss Frederick, sem er einkar við-
móídþýð, og sönn ímynd “Ameriku
•sttilkunnar.” Hún tekur þátt í ýms-
um iþróttum, t. d. “baseball,” tennis,
“basketball,” hockey og sundi. Henni
er létt um að flytja erindi á samkom-
um, og hefir hvervetna öðlast hinar
mes'u vinsældir.
Ungmennaféiagar eru áminntir um
að hafa kon.u hennar í huga, og að
taka þátt í skemtisamkomu, er henni
verður haldin.
onquist fyrir afmælisbarninu, en Mr.
Hermansson þakkaði. Milli ræðu-
haklanna skemtu með söng og fiðlu-
leik hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum,
Mr. K. E. Riddarstraale, hr. Arthur
Anderson; hr. John Norrhagen og hr.
Örren Öraas. Var samsætið hið
ánægjulegqsta og stóð lengi fram eftir
kvöldinu.
Enghin fundur verður í Barnastúk
unni Æskan No. 4 næsta laugardag
þann 29 marz. ]>á verða allir
V\ onderland leikhúsinu ; en laugardag-
inn þar næst verður fundur og ættu
meðlimir að fjölmenna og koma með
nýja meðlimi, flý"a sér að þvi að vinna
vsrðlaunin $3.00.
J. E., G.S.J.W.
Stiulenta-fundur. — Munið eftir
lcappræðunni sem haldin verður í sam-
lcomnsal Sambandskirkju á fimtudags-
kveldið i þessari viku, eins og aug-
lýst var i síðasta blaði. Dómarar
Að Árborg, Man. lézt s. 1. mánudag
Hallur Porvaldsson, bóndi frá konu
og sex börnum. Jarðarförin fer fram
frá 'heimili sonar hans Hernianns þ.
27. marz.
Sjóðskrá Frú Margrétar Bcncdictsson
i Áður auglýst ................ $735.55
verða Dr. B. H. Olson, Mrs. .Somer-
„ „ ,, _ _ Kvennfelae Sambandssafnaðar
ville og Rev. T. Rees. Dr. Brandsor. ( ......s . .
afhendir bikarinn þeim sem vinna. j
Kaffi — Músik — Aðgangur 25c. 1
Allir velkomnir.
Winnipeg, Man.............. 15.00
Rev. og Mrs. R. E. Kvaran .... 5.00
Mrs. T. J. Gíslason, Morden
Mani'oba .................... 1.00
Arui Pálsson, landsbókavörður hefir
beðið Heimskringlu að geta 'þess, að
Jað er algjörlega án hans vilja og
vitundar, að ensk hlöð hér í Kanada
haía bæ‘t doktorStitlinum framan við
nafn hans. Mun vera um að kenna
xnisskilningi hjá "National Council
of Education,” og hefir Mr. Pálsson
heðið það, að leiðrétta, en slikt er
íuegra sagt en gert, þegar einusinni
*j á stað komið í dagblöðin. Þess
Vr og rétt að geta, áð af vangá hefir
clregist fyrir Heimskringlu að gera
ssa yfirlýsingu fyrir hönd hins á-
gæta fræðimanns .og fyrirlesara.
Alls...........$756.55
Skrá yfir gefendur í Minningar-
sjóð Kvennaskólans á
Hallormsstað.
Hingað komu á föstudaginn var (
P. B. Jónsson, frá Mýrum við Gimli, j
og hr. Ólafur KárdaJ frá Húsavík,
Man. Komu þeir aðeins snögga ferð
«g sneru heim aftur næsta dag. Tíð-
indalaust sögðu þeir, nema rýra ver-
t»5 hjá flestum 4 Winnipegvatni.
Safnað af Mrs. Guðrúnu H. Jónsson
906 Banning St.
Mrs. Steina Kristjánsson .....$1.00
Miss Rósa Hallsson ............ 1.00
Mrs. Stefanía Sigurðsson ...... 2.00
Miss Sigurlaug Sigurðson ...... 2.00
Pálmi Sigurðson ........*..... 2.00
Mrs. Magnús Peterson .......... 2.00
Miss Guðrún Goodman ........... 1.00
Mr. og Mrs. Stef. Guttormson 2.00
Hjálmar Gislason .............. 2.00
hjinar P. Jónsson ............. 5.00
Mr. og Mrs. Giíli Jónsson ..... 5.00
Miss Bergþóra Jónsson ......... 5.00
Miss Gyða Jónsson ............ 2.00
Miss Ragna Jónsson ............ 1-00
Safnað af Mrs. Jóh. Kr. Johnson
512 Toronto St.
Mrs. Jóh. Kr. Johnson .........$5.00
Miss Svava Johnson ........... 2.00
Mrs. J. J. Bildfell .......... 5.00
Miss Jóhanna Pálson .......... 5.00
Miss Þóra Vigfússon ........ 5.00
Jón Pálson ................. 5.00
Vigfús Pálsson ............... 5.00
Mrs. H. A. Steele ..........:.. 5.00
Mrs. A. Wafchne .............. 1.00
Mrs. Guðm. Bjarnason ......... 1.00
Mrs. Olgeir Frederickson ..... 1.00
Mrs. Th. E. Thorsteinsson...... 1.00
Mrs. G. Eyford ............... 1.00
Mrs. Fred Stephenson ......... 2.00
Mrs. Davíð Jónasson .......... 2.00
Ónefnd kona úr Breiðdal ...... 1.00
Safnað af Mrs. (dr.) Ö. Stcphcnscn
539 Sherburn St.
og Mrs. Jóh. Hanncsson,
523 Shcrbrooke St.
Barney Finnson ............... 5.00
Mrs. Jóhannes Hannesson ....... 5D0
Miss Kristín Hannesson ....... 5.00
Hugh L. Hannesson ............ 2.00
Mrs. Chris Goodman ........... 2.00
FI Hermann ................... 5.00
Mrs. Thorst. Johnson .......... 1-00
Miss Margrét Vigfússon ........ 2.00
(sunnlensk — vinur málefnisinsj
Miss Sigríður Bjarnason ...... 1.00
(ekki austfirsk, en vinur málefnisins)
Mrs. Halldóra Goodman ........ 1.00
(ekki austfirsk en vinur málefnisins)
Mrs. Rósa Johnson, Árborg,..... 1.00
Mrs. O. Stephensen ........... 5.00
Mrs. Stefán Jdhnson .......... 5.00
(í minningu um 100 ára afmæli Hall-
dórs föður hennar f. 7. nóv. 1830.)
Safnað af Mrs. P. S. Pálsson,
1025 Dominion St.
Mrs. Ólina Pálson ............$5.00
Mrs. Björg Einarsson ......... 1.00'
Stefán Scheving ............. 1.00
Mr. og Mrs. S. B. Stefánsson .... 2.00
Mrs. E. ísfeld ............... l.Oíf
Mrs. G. S. Hermannsson ....... 1.00
Mrs. Vilborg Bjarnason ....... 2.00
Mrs. Jóna Gíslason ........... 2.00
Miss Margrét Gíslason ...........50
Miss Elizabet Gíslason ..........50
Mrs. Björg Þorsteinsson, Selkirk 1.00
Mrs. Guðjón Johnson .......... 1.00
Steinunn Magnússon .....w...... 3.00
I’étur Thomson ................ 5.00
Björg Hallson ................10.00
Mrs. S. B. Johnson .Wynyard... 1.00
Safnað af Mrs. P. N. Johnsan
619 Victor St.
Miss Sigriður Ólafsson, Wpg. $1.00
Miss Rooney Stevens .......... 1.00
Dr. O. B. Björnsson ......... 10.00
Mr. S. J. Austmann ........... 2.00
Mr. Bergþór Kjartansson ...... 3.00
Mrs. P. N. Johnson ........... 5.00
Samtals.....$179.00
WINNIPEG ELECTRIC CO.
Dctroit hœkkar strœtisbrautafargjóld
upp í átta cent.
Um þessa hækkun hefir blaðið, sem
American Electric Railway Associa-
tion gefur út, nýlega þetta að segja:
“Strætisbrauta fargjöldin í Detroit
Hafa verið hækkuö upp í átta cent.
Hingað til hafa þau verið sex cents.
Emibættismenn bæjarins fundu, að
tekju'hallinn var alt af að vaxa, svo
þeir komu sér saman um, að hækka
fargjöldin um 33 1/3%.
Þetta sýnist skera úr þrætunni um
það, hvort strætisbrautirnar í Detroit,
sem bænum tilheyra, græddu fé eða
ekki. Sumir halda því fram, að bær-
iun ætti að græða á þeim miljón doll-
ara á ári. Aðrir sögðu, að þar væri
stórkostlegt tap.
I>egar bærinn tók við brautunum
af félaginu, sem áður starfrækti þær,
þá voru fargjöldin fimni cents. Auð-
vitað 'lrefir orðið að hækka þau, þó
félagið hefði haldið áfram. Hvort
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage “Service
Gas, Oils, Extras, Tires,
B»tteries, Etc.
... TOMBOLA ~.
Undir umsjón stjórnarnefndar Sambandssafnaðar
Verður haldin í samkomusal kirkjunnar horni
Sargent og Banning
Apríl 1., 1930, kl. 8.15 síðdegis
Margir verðmætir drættir, svo sem 1 ton kol, eplakassi,
kálfskjöt, svínplær o. s. frv.
Inngangur og einn dráttur 25c.
Fjölmennið
RECITAL
31 st.
BRAILOWSKY
CENTRAL
CHURCH
MONDAY
MARCH
World-famed Pianist
Tickets at Winnipeg Piano Co. Ltd. 75 cents to $2.50
(Celebrity Concert Series)
4U
Last Showing Thursday
'The Lost Zeppelin
Passe^i O. Starting Friday
11
::
ri^o^wiioo/-/A í
- TALKINC-JIMCINC BOHANCE V
~Wtc I
MAI/IC /AVÍ S . JACr l ( AN
LCIJUE EAZENCA I
- 25c. /
- 40c./s
Evenings
Annríkistíminn framundan----
“Tanglefin netin
veiða meiri fisk”
Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir afgreidd-
ar tafarlaust.
Höfum einnig kork, blý og netja þinira.
Verðskrá send um hæl, þeim er æskja.
FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED
WINNIPEG, MANITOBA
E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071
sem um félags- eða almenningseign
er að ræða, þá verða tekjurnar af
allri starfrækslu ávalt að vera nægi-
f
legar til að borga öll nauðsynleg út-
gjöld, og vexti af þeim höfuðstól, sein
í fyrirtækinu liggur. Jafnvel bæjar-
félögin hafa ekki enn fundið ráð til
að flytja fólk á strætisvögnum fyrir
minna, en það í raun og veru kostar.
Miðvikudagskvöldið, 19. þ. m., lézt
að hsimili sínu við Garðar, N. D.,
merkisbóndinn Jón Hall. Var hann
einn af fyrstu landnemum og vel þekkt
ur um alla byggðina; hafði búið þar
í sama stað um 50 ára skeið. Jarðar-
förin fór fram á laugardaginn þ. 22.,
og var mjög fjölmenn. Séra H. Sig"
mar jarðsöng. Jóns heitins verður
að sjálfsögðu nánar getið síðar.
ROSE
THEATRE
SARGENT AVE.
THURS., FRI., SAT., THIS WEEK
100% ALL TALKING
'orward
—-rrTrnTríTiiniTfiiiiiiiiiiiiiiinni MnTnTrrnTnTiniiiiiiininini ii i tiirni
MON., TUES., WED., NEXT WEEK
JOHN BOLES in
“t
Munið—
að þegai* fasteignir eru seldar, er þetta orðtak
oft notað: “Þessi fasteign er nærri strætis-
vagna línu.”
I_____________
Strætisvagna rekstur eykur
verð fasteignanna
WINNIPEG ELECTRIC
-^COMPANY-^
“Your Guarantee of Good Servlce”
THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage
Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface.
BUSINESS EDUCATION
PAYS
especially
“SUCCESS”
TRAINING
Scientifically directed individual
instruction and a high standard
of thoroughness have resulted
in our Placement Department
annually reóeiving more than
2,700 calls—a record unequalled
in Canada. Write for free pro-
spectus of courses.
ANNUAL ENR^OLLMENT
OVER 2000 STUDENTS
THE •
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE LIMITED
Portage Avenue and Edmonton Street
WINNIPEG