Heimskringla - 16.04.1930, Síða 8
I. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 16. APRIL, 1930.
Fjær og Nær
Séra Phillp M. Pétursson flytur
páskamessu á ensku, sunnudaginn 20.
april, kl. 11 fyrir hádegi i Sambands-
kirkjunni. Aillr eru boðnir velkomnir.
Séra Þorgeir Jónson messar að Ar-
borg næstkomandi Sunnudag (páska-
dag), 20. þ.m<, kl. 3 e.m., og að
Riverton 27. þ.m., kl. 3 e.m.
Páska og fermingarguðsþjónustur
í prestakalli séra Friðriks A. Frið-
rikssonar:
Mozart, páskadag, 20. apríl, kl. 11
fyrir hádegi.
Wynyard, páskadag, kl. 3, eftir há-
degi.
Leslie, sunnudaginn, 27 apríl, kl. 2
eftir hádegi (“Standard” tíma).
Séra Rúnólfur Marteinsaon flytur
guðsþjónustu á páskadaginn eins og
hér segir: A Betel (Gimli), kl. 10 fyrir
hádegi, í kirkju Víðiness-safnaðar, kl.
2 eftir hádegi, í lútersku kirkjunni á
Gimli, kl. 7. að kvöldinu.
kinn virisæli sjónleikur, "The Path
Across the Hill” var sýndur í fyrsta
sinn i íslenzkri þýðingu i Arborg, 4.
apríl s.I. Nú verður hann leikinn
aftur á eftirfarandi stöðum:
Hnausa, miðvikudaginn 23. apríl.
Arborg, þriðjudaginn 29. apríl.
Byrjar stundvislega kl. 9. síðdegis
á báðum stöðum.
Séra Jóhann Bjarnason messar í
bænahúsinu, 603 Alverstone St., þ.
18. apríl, á Föstudaginn Lánga, kl. 3
e.h. — En í Piney messar séra Jóhann
á Páskadaginn kl. 2 e.h. — Fólk
beðið að veita þessu athygli og koma
til messu.
wr'xrv ,©s
Thurs., Fri., Sat. This Week.
All-Talking, Singing,
Dancing—Natural Color
d Irene
Bcrdcjii
TAKIÐ EFTIR!
Samkvæmt ósk margra Islendinga
hefir framkvæmdarnefd Þjóðræknis-
félagsins ákvarðað að stofna til
kveðjusamsætis (informal) fyrir hr.
Árna Pálsson landsbókavörð sem nú
er á förum til Islands. Nefndin hefir
verið svo heppin að fá hinn ágæta,
nýja veizlusal Picardyfélagsins á
horninu á Broadway og Colony stræti,
og verður þar kvöldverður og skemt-
anir, þriðjudagskvöldið 22. april, kl.
7.30 Aðgöngumiðar kosta $1.50 hver,
og verða til sölu hjá ölafi S. Þorgeirs-
sjmi, 674 Sargent Ave., og hjá undir-
rituðum öskað er eftir að fólk send
pantanir ekki síðar en laugardag, 19.
þ.m. Nefndin vonast eftir að Islend-
ingar fjölmenni, konur jafnt sem
karlar. .
Arni .Eggertsson, 1101 McArthui
Bldg.
Walter Jóhannson, 20 Alloway Ave
P. S. Pálsson, 1025 Dominion St.
Fyrirlestrar Arna Pálssonar
Hr. landsbókavörður Ami Pálssor
flytur fyrirlestur á Mountain, N.D.
á mánudaginn kemur, 21. April, kl
8 síðdegis. Vergður þetta eini fyrir
lesturinn, er hr. Pálsson flytur í Da-
kota.
Góð vinnukona óskast strax a
heimili Ama Eggertssonar, fasteign-
í Winnipeg. Snúið yður til Mrs
A Eggertsson, 766 Victor St. Sim
29 502.
I
Special Mafinees
Good Friday and Easter
Monday
Show Open l p.m.
ÍTon , Tues., Wed. Next Week
100% All-Talking
Richard Barthelmess in
44
11
Drag
Added:
AH-Talking Comedy
Fox News
T rónskvöld með nemendum J. B.
skóla.
Skemtifundur “Fróns,” þann 8. þ*
m., var að nokkru leyti frábrugðinr
hinum skemtifundum deildarinnar. 1
þetta sinn voru það nemendur Jóns
Bjamasonar skóla, er sáu algjörlega
um skemtiskrána. Forseti “Fróns,”
hr. B. E. Johnson, stýrði fundi. Hafði
hann nokkur inngangsorð fyrir
okemtiskránni; minntist á starf skól-
„:-.j hv:.j Í3lcnr!:u snortír, o~ trú-
Testi skólastjóra við þau mál, einnig
| umönnun hans og vináuu í garð ung-
í ra Islendinga vestanhafs.
Skemtiskráin var öll islenzk. Á
píano léku þær Lily Bergson, Signý
RIALTO
THEATRE
l*h. ii« 1«»
CARLTOX antl PORTUiE
SliowlnK Today—All-Talking
NORMA 8HEARER in
The Trial of Mary Dugan’
Wlth Lewir. Hfone A H. B. Warner
C'onimencinK Saturday,
THE MOST MAONIFICÍNT HHOW
KVKR BROUOHT TO THIH CITY
U
SHOW BOAT”
Htarrlng KALRA LA BEANTE
■JöMeph Schildkraut, Otis Harian and
hundredn of othern
100 Per Cent. Talking & SINGING
Continuous, ADUI.TS
8ATURDAY, Any Seat
10 a.m. to 11 p m. Any Time
25c
Child Matinee, Saturday, to 2 p.m., lOc
-— 1
GARRIC
LAST SHOWING THURSDAY
ACQUITTED
STARTING FRIDAY—PASSED—G
ALL-TALKING
Matinees - 25c. Evenings
40c.
Liknarfélagið “Harpa” efnir til
skemtisamkomu i Gootemplai'ahús-
inu hinn 15. maí næskomandl. Em
lesendur beðnir að muna eftir því, að
þessi samkoma verður nánar auglýst
síðar hér í blaðinu.
og ösk Bardal. Framsögn fluttu:
Anna Guðmundsson, Margrét ölafson,
Jónína Skafel og Birgitta Guttorm-
son. Samsöng höfðu nokkrar stúlkur
frá skólanum, undir stjóm Miss Sal-
óme Halldórson. Söng flokkurinn sex
íslenzk lög, og tókst ágætlega. Eiga
allir þessir ungu Islendingar þakkir HJn kom 4 á hr j
skilið fyrir góða íslenzka skemtun
þetta kvöld B' HalIdórsson frá Amaranth, Man.,
Ræðu flutti skólastjóri, séra Rúnólf- snö^a ferð- ásamt ^ sinum-
ur Marteinsson. Var það erindi í Böðvari. Ailt gott sögðu þeir feðgar
fáum orðum þýðing hátíðarinnar á að frétta úr sínu byggðarlagi, vertíð
Islandi i sumar. Skýrði hann frá mjög sæmilega, eftir þvi sem verið
hvemig þing var stofnað á Islandi hefði annargstaðar hellgufar
og hvemig öllu var hagað til við
svoleiðis tækifæri i fomöld. Var er-
indi hans fræðandi fyrir unga Islend-
inga, og er ég honum fullkomlega
sammála um að þýðing eða merk-
ng þúsund ára hátíðarinnar hefði
itt að vera innprentuð í hvert
íslenzkt unglingshjarta vestanhafs.
Ef allir Islendingar hefðu tekið
höndum saman um að fræða ungl-
ingana um þýðingu þessa atburð-
ar, i öllum byggðum og bæjum, og
gert það að sínu áhugamáli í sam-
bandi við hátíðina, i stað þess að
leggja í þrætur um heimferðina, þá
hefði eitthvað verið til gagns unnið.
Nemendur skólans sýndu þetta
kvöld, að íslenzkan er ekki á fallanda
fæti hjá þeim, og er það von mín, að
þetta verði aðeins byqjun á mörgum
skemtikvöldum ,sem meðlimir og
vinir “Fróns” geti átt með nemendum
skólans.
B. E. J.
gott og almenna vellíðan.
Námsskeið (scholarshlp) tll sölu A
Heimskringlu á ágætustu verzluar-
skóla í Winnipeg á mjög góðum
kjörum.
Laugardaginn þann 1. marz s. I.
voru þáu Einar Guðmundur Vestman
og Jónína Bjarnason frá Winnipejj
gefin saman I hjónaband af séra
Ragnari E. Kvaran, í Ste 20, Fensala
Apts. hér í bænum.
Mánudaginn 5 mai n. k. heldur
stúkan Hekla Tombólu og dans.
A Föstudagsmorgun þann 11 april
lést að heimili dóttur sinnar og tengd-
asonar Mr. og Mrs. B. E. Johnson
1016 Dominion St. öldungurinn Bjöm
Björnson Byron 82 ára gamall. Bjöm
var fæddur í Vatnsdal og bjó síðast
á Islandi að Valdarási í Víðidal. Hann
var sonur Björns Guðmundsonar og
Iróu Snæbjörnsdóttut, og var albróð-
: séra Jónasar og Steindórs Björn-
ionar ftr druknuðu í Héraðsvötnum
1871, Jarðarför Björns fór fram frá
kirkjunni í Selkirk sunnudaginr. þann
13 april. Eru Islands blöðin vinsam-
ga beðin að taka upp þessa dánar-
fregn.
Þórir Leifur Hannesson og Miss
Catherine Dickenson voru þann 18.
marz gefin saman i hjónaband af
séra Leath að heimili foreldra brúð-
urinnar, 197 Johnson Ave., Elmwood.
Samdægurs fóru þau til Yorkton
Sask., þar sem hann-undanfarin áf
hefir verið ráðsmaður við verzlun
Hudsonflóa félagsins, og verður þar
framtíðarheimili þeirra.
Lelðrétting
Sá misskilningur sýnist ríkja hjá
sumum af löndum mínum að ekkert
sé sent út af því sem keypt er hjá
mér. En þetta er ekki svfe. Jeg
sendi góðfúslega fyrir hvem af mín-
um skiftavinum sem óskar þess heim
til þeirra. En tvent bið ég þá að
hafa í minni, fyrst að biðja ekki um
að neitt sé sent til þeirra sem ekki
nemur 50c. eða þar yfir, og svo að
reyna að hafa allar pantanir komnar
til mín fyrri part dagsins ef mögu-
legt er. Búðinni er lokað kl. 8 e.m.
nema á láugardögum og þá daga sem
næsti dagur er almennur frí dagur,
þá kl. 10.30. Með vinsemd G. P.
Thordarson.
Til allra meðlima stúkunnar Heklu
fjær og nær.
Flestum þeim bræðrum og systmm
sem í þessari stúku hafa nokkurntíma
| verið, þykir vænt um hana.
Nú er hún í fjárþröng og mælist
ég til að allir þeir, sem skulda stúk-
unni eitthvað, komi gjöldum sínum
til br. B. M. Long, 620 Alverstone,
Winnipeg. Hann mun koma 'öllu til
skila. Flestir þekkja hann og vilja
fremur eiga við hann en núverandi
fjármálaritara, sem hefir gerst svo
djarfur að skrifa jafnvel systrunum
um það að þær skuldi stúkunni gjöld-
in, þegar avo slendur á. Auðvitað
getur hver sem vill komið á fundi og
borgað. Bezt væri að borga fyrirfram
fyrir árið. Þá vita menn upp á hár
hvenær merm þurfa að fara að borga
aftur, því viðurkenningu fær hver
einstaklingur, sem sýnir til hvað
langs tíma borgað er.
Jeg vildi að ég gæti auglýst, að
allir væru skuldlausir við Heklu. Það
væri sannarlega skemtilegt. Leiðin-
legt væri að þurfa að auglýsa hverjir
skulda, með því að setja nöfn þeirra
í blöðin. Nei, það nær engri átt. Allir
borga fyrirfram, eins og margir hafa
gért nú þegar, helzt systur. Þá hætta
aUar bréfaskriftir og allar skulda-
kröfur gleymast.
r j. e.
ÞAKKLÆTI
Hérmeð þakka ég í umboði “Vín-
lands Blóm” þær góðu undirtektir,
er nú þegar hafa komið fram.
Nafnlistar eru nú óðum að koma
til baka, og sumir hafa haft upp í
42 nöfn.
Jeg bið alla þá, er hafa sent inn
listana, að vera svo góðir að láta oss
vita sem fyrst hvað þeim gengur, því
algjörlega er undir þvi komið hvort
vér sjáum oss fært að gefa út ritið
þetta ár.
Jeg vil taka það fram, að það er
ekki mér að kenna, að “Heimskringla”
hefur ekki minnst á “Vínlands Blóm,”
ásamt “Lögbergi,” “Free Press” og
“Tribune.” öll þau þrjú seinni gáfu
oss rúm í blöðunum.
Eins verður þessi grein send til
“Heimskringlu” ásamt "Lögbergi.”
Góðir hálsar, sendið mér listana
sem fyrst.
Virðingarfyllst
B. Magnússon.
Aths.: Að Heimskringla hefir ekki
fyr getið um “Vínlands Blóm” stafar
af veikindum ritstórans, en ekki af
því að blaðið hefði nokkuð á móti
tiikynningu hr. Bjöms Magnússonar.
Sjá “Stefnuskrána” á öðrum stað hér
í blaðinu.
Nöfn þeirra, er unnu verðlaunin í
ritgerðasamkeppni Winnipeg Electric
félagsins eru nú kunn. Ritgerðaref-
nið var: "Gildi strætisvagnareksturs
fyrir vöxt bæja.” Samkeppnin var i
þremur flokkum, og unnu þeir er hér
segir í hverjum: Crr flokki háskóla-
nemenda — fyrstu verðlaun $50.00,
Vincent A. Cooney, 4 Locarno Apts.,
Roslyn Road. önnur verðlaun $25.00,
C. J. Woodsworth, 60 Maryland St. úr
flokki miðskólanemenda — fyrstu
verðlaun, $50.00, Helen W. Murchie,
355 Rosedale Ave., önnur verðlaun,
$25.00, Avis Carrol Gray, 95 Kingston,
Crescent. trr flokki alþýðu — frystu
verðlaun, $50.00, John MacCourt, 175
Woodhaven Crescent, Sturgeon Creek
önnur verðlaun, $25.00, A. A. Mc-
Donald, Ste. 38 Eugenie Apts, Nor-
wood, Man. Um 70 ritgerðir voru
sendar, og segja dómendumir að þær
hafi allar verið góðar, og margar
ágætar. Dómendur voru í háskóla-
flokkinum: Mrs. Edith Rogers.M.L.A.,
Mr. A. B. Rosevear, lögfræðingur og
prófessor W. Waines, kennari i hag-
fræðideild Manitohaháskólans. I mið-
skólaflokkinum: Capt. Martin, J. S.
Little, S. Hart Green, K.C., Miss Hazel
Matchett. 1 alþýðuflokkinum: Dun-
can Cameron, Miss Kenneth Haig,
F. T. Taylor, L.L.B.
Frá Islandi
Rvík. 7. mar*.
ólafur Stefánsson bóndi í Kalmans-
tungu andaðist í morgun i Landa-
kotsspítala. Hann var fæddur i
Kalmanstungu 24. ágúst 1865, °S
hafði búið þar miklu rausnarbúi í
nær 42 ár. Hann kvæntist árið
1890 Sesselju Jónsdóttir, frá Galtar-
holti, og lifir hún mann sinn ásamt
tveim sonum og einni dóttur, sem öll
em upp komin. Þau fóstruðu °S
tvo drengi, sem enn eru á heimili
þeirra, báðir milli fermingar og tví-
tugs.
ólafur heitinn var mikill maður
vexti og orðlagður atorkumaður.
Hafði hann komið upp stóru stein-
húsi á Kalmanstungu, og bætt jörð-
ina á margan hátt, og mun þar lengi
mega sjá ávöxt af starfi þessa mikla
athafnamanns, sem átt hefir fáa sína
líka að atorku og dugnaði. — Víslr.
Ann Harding, sú er leikur í mynd-
inni sem sýnd er þessa viku á Garrick
leikhúsinu, er orðin heims fræg sem
leikari. Þykir einkum mikið til tal-
mynda hennar koma. 1 leiknum
“Her Private Affair” sýnir hún list
sina betur en jafnvel nokkru sinni
fyr. Þá sem fýsir að hafa góða
skemtun með því að sækja mynd sýn-
ingar hús, geta ekki fengið hana
betri annar staðar en á Garrick.
Mynd sem heitir “Show Boat” er
þessa viku sýnd á Rialto leikhúsinu.
Laura La Plante, ein sú fegursta leik-
kona sem nú er uppi, leikur aðalhlut-
verkið. Ætti það að vera nóg til þess,
að fylla þetta leikhús, sem önnur, þar
sem mynd þessi hefir verið sýnd áður.
Kemur öllum blöðum saman um það,
að myndin sé undraverð og list leik-
kcnunnar sé þar á hæsta stigi.
Alþingishátiðin. Sænsk-íslenzka
félagið í Stokkhólmi hefir gefiS út
“Festskrift till högtidlighaallande av
Tusindaarsminnet av islendska Stat-
ens grundande.” Er ritstjórinn Stig
Zetterlund og ritar hann sjálfur
fyrstu greinina i heftinu: 930—1930.
Þá er kvæði til Islands eftir J°n
Boman. Jón Dúason skrifar grein
um Ragnar Lundborg, Finnur Jóns-
son smágrein, sem heitir Islenzkan,
Eric Scavenius ritar grein um sjálf-
stæði Islands, Sveinn Björnsson grein
um Island og Norðurlönd, S Remertz
um sjálfstæði Islands, Matthías Þórð
arson um viðskifti Svía og Islendinga,
Emil Walter um ferð til sögustöðv-
anna (Njálu) á Islandi og Patrick
Wretblad um íslenzka tónlist. Grein"
arnar eru ritaðar á íslenzku, dönsku,
sænsku og þýsku — Mgbl.
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Servica
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expért Repair and Complete
Garage Service
Gas, OiJs, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
VINLANDS I5LÓM
Stefna félagsins:
1. Að vernda og hlynna að skógi
og vinna í sambandi við Forestry
Department að verndun skóga frá
eldum.
2. Að útbreiða gæði þeirra og hlunn-
indi.
3 Að hlynna að fegurðar tilfinningu
fyrir Blóma- og skógrækt.
4. Að hjálpa til að endurreisa skóga
á Islandi í samvinnu við landsmenn.
5. Að rit verði gefið út, til að hlynna
að þeim málum.
6. Að það rit sé laust við allan
flokkadrátt, laust við allt, er geti
orsakað sundurlyndi.
7. Hver meðlimur verður beðinn að
kaupa hnapp með stöfunum V. B.
8. Að sem flestir gerist kaupendur
ritsins.
Að ritið kosti ekki yfir einn dollar.!
Einkunnar orð: Klæðum landið.
Forseti: Björn Magnússon.
Féh.: Th. Hróbjartson.
Fjárm.r.: G. J. Magnússon.
Heiðursf élagar:
Col. H. I. Stevenson,
Forest Inspector.
Mr. J. B. Richard,
U.S.A. Commissioner, Wpg.
Thos. E. Johnson,
Keewatin, Ont.
S. Sigurðsson,
Reykjavik, Islandi.
Jón Rögnvaldsson,
Akureyri, Islandi.
Hákon Bjarnason,
Kaupmannahöfn, Danm.
O. T. Johnson,
Minneapolis, U.S.A.
Ef þér eruð að undirbúa Picnic
búumst vér við
að verða yður til aðstoðar
Allt sem með þarf fyrir picnic stór eða smá höfum
vér við hendina annaðhvort í River Park eða Selkirk Park
Það er sérst^ikur útbúnaður í Selkirk Park fyrir
fjölmennustu Picnic.
Til þess að dagurinn verði sem ánægjulegastur pantið
í tíma strætisvagna eða bus hjá oss.
Verð sanngjarnt. Til frekar upplýsinga.
símar: 842 254 eða 842 202
WINNIPEG ELECTRIC
—^COMPANY-^
“Your Guarantee of Good Service”
Aður auglýst $367.25
Safnað af Mrs. (Dr.) O. Stephans-
son og Mrs. J. Hannesson.
Miss Dófa E. Thorsteinsson Wpg. 3.00
Miss Gerða Thorsteinsson, Wpg., 2.00
Mrs. L. S. Lindal, Wpg......... 3.00
Safnað af Mrs. B. Eggertsson, Vog-
ar, Manitoba.
Mrs. B. Eggertsson, Vogar ...... 5.00
Mrs. Guðrún Jónsson, Vogar .... 1.00
Mrs. M. Johannesson, Vogar .... 2.00
Mrs. H. Guðmundsson, Hayland....5.00
Mrs. O. Magnusson, Hayland .... 1.00
Safnað af Mrs..S. B. Johnson, Wyn-
yard, Saskatchewan:
Mrs. Jakobina Einarsson 1.00
Mrs. Sigurlaug S. Finnsson 1.00
Mrs. Þórunn Finnsson ..........1.00
Sigurlaug Finnsson ...............25
Sigurður Finnsson ................25
John Finnson ...............,.....25
Sigfinnur Finnsson ...........7. .25
Aldis Finnsson .................. .25
Guðfinna. Finnsson ............... 25
Finnur Finnsson .... _ .w,.... .... .25
Gordon Finnson .................. 25
Samtals ..... 394.25
BUSINESS EDUCATION
PAYS
especially
“SUCCESS”
TRAINXNG
Scientifically directed individual
instruction and a high standard
of thoroughness have resulted
in our Placement Départment
annually receiving more than
2,700 calls—a record unequalled
in Canada. Write for free pro-
spectus of courses.
ANNUAL ENROLLMENT
OVER 2000 STUDENTS
THE
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE LIMITED
Portage Avenue and Edmonton Street
, WINNIPEG
íí' . • ■ nr.
/