Heimskringla


Heimskringla - 28.05.1930, Qupperneq 5

Heimskringla - 28.05.1930, Qupperneq 5
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1930. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐStÐA BANDARÍKIN (Frh. frá 1. sífiuj. kvæðagreiðslu, er þetta víðlesna blað hefir stofnað til um opinber mál. Alls hafa 4,80(5,464 atkvæði verið greidd. Með bannlögunum óbreytt- um hafa verið greidd 1,464,098 at- kvæði; með rýmkun þeirra 1,399,314, og með afnámi bannlaganna 1,943,052. Með bannlögunum óbreyttum hafa því verið greidd 30.46% greiddra at- kvæða; með rýmkun þeirra (að leyfa sölu á léttum vínum og öli) 29.11%, og með afnámi þeirra 40.43%. Til samanburðar um það, hve marg- ir fleiri en áður hafa hlutfallslega tek- ið þátt í þessari atkvæðagreiðslu, má geta þess, að við málamyndarat- kvæðagreiðsluna, er Literary Digest lét fram fara um forsetakosningarn- ar síðustu, er þeir kepptu Smith og Hoover, sendi blaðið um 19,000,000 kjörseðla til kjósenda, og greiddu þá 2,767,263 kjósen<Jur atkvæði. Var það meira en nokkurntíma hafði áð- ur verið, en þó jafrwel hlutfallslega langtum minna en nú, er um 20,000,- 000 kjörseðlar voru kjósendum send- ir, með sama fyrirkomulagi. Sýnir það áhuga þjóðarinnar fyrir afdrif- um bannlaganna, er sumir telja eina mestu blessun, er henni hefir fallið í skaut, en aðrir hina stórkostlegustu bölvun. BRETAVELDI Eins og Heimskringla hefir áður skýrt frá, hefir verið í ráði að hið KVEÐJA til F. A. F 0G FRÚAR Þig móðir vor sendi’ yfir ómælis-ál til afvilltu barnanna sinna. Til fulltingis hafðirðu hugsjón og mál og háttprýði, starf þitt að inna, með eindreginn vilja og ólgandi sál og áfengi vonanna þinna. % En oft voru dagarnir dimrnir á brún, og dauflegt í mannanna sölum; því auðsýkin válega ristir þá rún, er rætist í fátækt og kvölum. En samt blakti fáni þinn hátt upp við hún og hvatti þá dyggð, sem við ölum. Þótt, reiknuð í mynt, væru launin þín iág, og lítið af samúð í fyrstu, þá tóku nú margir um síðir að sjá þá sæmd, er þeir blindaðir misstu, og stóðu því álútir hvílunni hjá og hryggbrotnu vonirnar kysstu. V Og nú ertu, F'riðrik, og frúin þín kær, á förum til víngarðsins nýja, að vita hvort andlegur ávöxtur grær í óspilita sverðinum hlýja, og þjónarnir hlýði á hugsanir þær, sem Hamingjan þráir að vígja. En lengi mun sveitin mín sakna’ ykkar þá, er sæmd þín um jörðina breiðist; því ennþá mun vaxa þín andagift há við allt, se*i í starfinu greiðist, en vonbrigða skýin, sem virðast svo grá, þá víkja, svo útsýnið heiðist. En þótt okkur aðskilji sýslur og sær og siðvenjur framandi landa, hin tállausa reynsla með tímanum ljær þá tilfinning okkur til handa: Að, hvort sem að flytjið þið fjær eða nær, við finnum þið nálgist í anda. P. B. Birkilauf Til séra Fr. A. Friðrikssonar og konu hans. Eg dirfist þess, að dýfa penna í blek og daginn ykkar bessaleyfi tek. Því þaðan leggur dýran yl um önd, * er okkur mætti þéttust vinahönd. Eg veit eg fæ ei seitt ftram silfurhreim í sönginn, er eg vil til ykkar heim; en birkirenglan, borin hrjóstrum af, man brosin lengst, er sólskin rótum gaf. % Að vetrarlagi, er visið birkið kól, þú, vinur, hingað komst — það voru jól, með trúna, sem að treysti lífsins mátt, og tryggði vetri hlýja sunnanátt. Og síðan hefir þú með andans egg því ýmsu bjargað, sem að Hrungnis vegg var hlaðið kring, en vana og fúans vald og vetrarríkið metur — áfran^hald. Hve hugljúft þér að hugsa og leita frjáls um heim og geim að ráðning sérhvers máls, og skilja eftir þekkinguná þar sem þaulsætnasta myrkrið fyrir var. Og nú er sól og sumar yfir bæ, — hið sæla vor með gróðrarilm og blæ. En ykkur tekur vestrið breiðL við, með vonir, þrár og nýrra verka svið. En hérna verður sárt um sinnið margt og sumargjafar klippt hið unga skart. Því ekki verður hægt til þeirra heim að halda — og eig* Ijúfa stund með þeim. En þökk og guðsfrið! — Blásin birkilauf, þótt bregði hlýju og ljósin vefði dauf, sem vinarhugir vermi ykkar líf, og varni því, er mótar sorg og kíf. Maí, 1930, . T. T. Kalman. i, 'i i í mikla Zeppelin loftfar “R-100” kæmi hing-að til Canada í næsta mánuði. Er allur viðbúnaður fyrir hendi til þess að það geti lent í Montreal. Hef- ir það þegar verið reynt á flugferð- um í Bretlandi, hvað eftir annað, og er hermt að það hefði vel reynst. Þó hafa fram komið raddir um það, að tæplega n^vndi því treystandi i slíka langferð yfir Atlantshaf, því í hverri ferð, er farin hefir verið til reynslu heima á Englandi, hafi einhverjir gallar komið í ljós. Loftfar þetta er hinn mesti dreki. Er það 709 fet á lengd og 133 fet að ummáli. Belgurinn rúmar 5,000,000 teningsfet af gasi. Vélar þess geta framleitt 4,200 hestöfl, og á það að geta flogið 3,500 mílur enskar í einni lotu, og farið 71 mílu á klukkustund, að meðaltali, fullhlaðið, en um 80 milur, ef nauðsyn krefur. 100 far- þega á það að geta haft meðferðis, svo að þeir geti notið allra þæginda, á nótt sem degi, sem i bezta gisti- húsi væri, jarðföstu. Matsalurinn er 864 ferhyrningsfet bg geta þar sezt til borðs 55 manns í einu. Frá Indlandi. Af óeirðunum á Indlandi berast yfirleitt aðeiqþ óljósar fregnir. Þó er víst, að víða hafa þær verið ali magnaðar, og eru enn, óg blóðsút- hellingar töluverðar. 1 borginm Sholapur hafa um 50 manns farist í óeirðunum. Fregnir hafa og bor- ist um það, að ýmsar innlendar her- sveitir hafi gert uppreisn, að minnsta kosti neitað að skjóta á landsmenn sína, að boði herforingjanna, en ekki er glögglega hægt að henda reiður á þeim fregnum, enn sem komið er. Gandhi hafði lengi búist við að verða fangelsaður, og enda æskt þess, með því að hann bjóst við að það myndi flýta fyrir “afskiftaleysis”- hreyfingunni, og hafði því tilnefnt eftirmann sinn, er henni skyldi stýra. Sá var Abbas Tyabji dómari, einn af nafnkenndustu Múhameðstrúar- mönnum á Indlandi. Leitaðist hann við að halda hreyfingunni nákvæm- lega i þeim skorðum, er Gandhi hafði sett henjii, en leiðsagnar hans naut eigi lengi, því Englendingar tóku hann skjótt höndum og vörpuðu hon- um í fangglsi. Hafði Gandhi einnig gert ráð fyrir þessu, og skipað svo fyrir, að við stjórninni skyldi þá taka frú Sarojini Naidu. Hún er 51 árs að aldri, menntuð við King’s College í Lundúnum, nafnkennd sém fyrirlesari og rithöfundur, bæði í Ev- rópu og Bandaríkjunum. En mesta frægð hefir hún getið sér fyrir skáld- skap sinn, er borið hefir nafn henn- ar um allan heim lista- og mennta- manna. Er hún talin langmesta skáld er nú er uppi á Indlandi, ásamt Rabindranath Tagore, og telja marg- ir hana engu minna ljóðskáld. Mun Gandhi og fylgismenn "hans hafa bú- ist við því, að Englendingar myndu veigra sér við að hneppa hana í varðhald, en sú hefir ekki orðið raun- LÁG FARGJÖLD Daglega frá 15 maí Til 30. sept. Að fáum vikum liðnum geturðu not- ið ánægjunnar af að dvelja á hinum undurskemtilegu stöðum í Kletta- fjöllunum, á Kyrrahafströndinni, Al- aska, á vesturströnd Vancouver Is- land, Austur-Canada eða jafnvel fyr- ir handan haf. Á ÞEIM FERÐUM ER MARGT AÐ SJÁ KYRRAHAFS STRÖNDIN AUSTUR CANADA Um.. þrjár.. Ijóniandi landslags^- leiðir að fara yfir fjöllin. STAÐIÐ VIÐ A ÖLLIÍM FRÆG UM SUMARBCSTÖÐUM Engar dýrar aukaferðir nauð- synlegar. Hótel meðfram braut- unum og mjög fagurt útsýni. ALASKA Heimsækið hið dular- fulla norðurland á hinu þægilega Princess skipi Frá Vancouver og til baka. $90 FARBRJEF GETA VERIÐ UM VÖTNIN MIKLU Með $10.00 aukaborgun fyrir máltíðir og rúm. ÞRJAR LESTIR DAGLEGA The De Luxe Trans-Canada Limited The Imperial The Dominion VESTURSTItöND VANCOUV- ER-EYJAR Ferð sögulega eftir- tektarverð og mjög skemtileg. Frá Victoría og til baka $39 LÁG FARGJÖLD Komin aftur 31. okt., 1930 til 22. mai til 23. sept. BANDARÍKJANNA Látið Pacific Agent gefa upplýsingar. Canadían PacífiG Steanisliip Tickets to and from Kuropean Countries. NEALS STORES “WHERE ECONOMY RULES” BUTTER—Pride of the West Extra Choice Fresh Creamery, 2 lbs........................ EGGS—Fresh Firsts Guaranteed, per doz....................■*.......... TEA—Red Rose Green Label, black, per lb.................... SOAP—P. and G. White Naptha, 10 bars .....................*.......... CHEESE—Chateau Spreading %-lb. pkt.............................. PORK & BEANS—Libby’s, in Tomato Sauce, med., 3 tins for ............................ DATES—Excellence Brand, 2-lb. pkt............................... FLOUR—Snowdrop, No. 1 Patent, 7-lb. sack ............................. RAgjPBERRY VINEGAR—Good Flavor and Body; BAKINfí POWDER—Blue Ribbon 1-lb. tin ......................... CONDENSED MILK—Borden’s Reindeer Brand Pts. Qts. PARIS PATE—Fine for Tasty Sandwiches, Large MOONLIGHT MELLO’S—The Popular Marshmellow, %-lb. tin .................................. EMPRESSS JAM and JELLIES ON SALE ALSO BISCUITS—Viaw Chocolate Whippets, light and tasty, per lb......................................... LARD—Swift’s Silverleaf, pure; 1-lb. carton ...... “AND MANY OTHERS” 23c 15c 2-lb. carton 29c 733 Wellington (við Beverley) 717 Sargent Ave 759 Notre Dame Ave. 666 Sargent (horni Agnes St.) in á, þvi símfrétt frá Bombay 23. þ. m. hermir, að hún hafi þá þegar ver- ið tekjn höndum og flutt í varðhald. Var hún dæmd í níu mánaða fangelsi, fyrir sama glæp og Gandhi, brot gegn 103 “ára gömlum hegningarlög- um, er heimila krúnunni að “halda persónulega í skefjum” með fangels- isvist, “hverjum þeim, er eigi hefir gert nægilega mikið fyrir sér til þes3 að hafið verði venjulegt sakamál 4. Framhald á 8. síðu ^w^wwv»ix>Mix»oaisi3oasGýOOCOOCOOOCOCOOOOOSCOCOOcr faoooooeoooacopoGosoooooopoooooooooooooooooooo1 Til kaupenda Heimskringlu Vér viljum mælast til að kaupendur Heimskringlu athug- uðu vel innheimtumanna lista þann, sem hér fer á eftir, og að þeir sem skulda blaðinu vildu sem allra fyrst greiða skuld sína til þess ÍMnheimtumanns, sem er fyrir þeirra ljyggð. Ef um eng- an innheimtumann er að ræða, þá að senda borgunina beina leið til Manager Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave, Winnipeg. Man. S Ef einhver af þeim innheimtumönnum, sem hér eru auglýst- ir, ekki hafa kringumstæður til þess að halda því verki áfram, væri gott að þeir gerðu Manager blaðsins aðvart um slíkt hið allra fyrsta. Einnig vildum vér minna kaupendur blaðsins, sem skulda fyrir fleiri ár, að gera nú þegar skil á áskriftargjaldi sínu. Innan skamms tíma neyðust vér til að gefa innheimtingu þeirra áskriftargjalda, í lögnfhnna hendur, með þeim fyrirmælum að inn heimta þau undir öllum kringumstæðum. Með góðri von um góðar undirtektir og sýndan hlýleika í orði og verki, óskar Heimskringla kaupendum sínum gleðilegs nýárs. "■ THE VIKING PRESS, LIMITED Jnnköllunarmenn Heimskringlu: í CANADA: Arnes................................F. T'innbogason Amaranth ........................... J. B. Halldórsson Antler.................................Magnús Tait Árborg........................ .. .. G. O. Einarsson Ashern............................. Sigurður Sigfússon Baldur.............................Sigtr. Sigvaldason Belmont ......•;........................ G. J. Oleson Bredenbury.......................... H. O. Loptsson Bella Bella...........................J. F. Leifssou Beckville .......................... Björn Þóröarson Bifröst ...........................Eiríkur Jóhannsson Brown .. .. ■..................... Thorst. J. Gíslason Calgary . »........................ Grímur S. Grímsson Churchbridge......................Magnús Hinriksson Cypress River...................................Páll Anderson Ebor Station...........................Ásm. Johnson Elfros.........................*.. J. H. Goodmundsson Eriksdale ........................... ólafur Hallsson Framnes.............................Guðm. Magnússon Foam Lake.......................................John Janusson Gimli .. .. .............................B. B. Ólson Glenboro................................G. J. Oleson Geysir...............................Tím. B^ðvarsson Hayland.......... .. .. .. .........Sig. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa....................... . . . F. Finnbogason Húsavík.........................................John Kernested Hove.................................Andrés Skagfeld Innisfail ...1................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar ............................. S. S. Anderson Kristnes..............................Rósm. Árnason Keewatin.............................Sam Magnúsábn Leslie...........................................Th. Guðmundsson Langruth .....!.......................Ágúst Eyólfsson Lundar .................* ........... Björn Hördal Markerville ....*................. Hannes J. Húnfjörð Mozart................................H. B. Grímsson Nes...................................Páll E. Isfeld Oak Point............................Andrés Skagfeld Oak View ......................... Sigurður Sigfússon Ocean Falls, B. C.....................J. F. Leifsson Otto, Man...............................Björn Hördal Poplgr Park..........................Sig. Sigurðsson Piney.................................S. S. Anderson Red Deer ......................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík................................ Árni Pálsson Riverton ......................... Björn Hjörleifsson Silver Bay ......................... ólafur Hallsson Swan River......................... Halldór Egilsson Selkirk..................\..........B. Thorstelnsson Siglunes.............................Guðm. Jónsson Steep Rock ............................. Fred Snædal Stony Hill, Man.......r................. Björn Hördal Tantallon......................... .. Guðm. ólafsson Thornhill.........................Thorst. J. Gíslason Tantallon ............................. G. Ólafsson Víðir.................................Aug. Einarsson Vogar .. .. .. .. .. .. .. .. .. .. .. .. Guðm. Jónsson Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.........................August Johnson Winnipeg Beach.......................John Kernested Wynyard...............................F. Kristjánsson í BANDARÍKJUNUM: Blaine, Wash.....................Jónas J. Sturlaugsson Ban(ry..............................Sigurður Jónsson Chicago.............................. Sveinb. Árnason Edinburg...........................Hannes Björnsson Garðar.............. .. .. ’.........S. M. Breiðfjörð Grafton.............................Mrs. E. Eastman. Hallson.............................Jón K. Einarsson Hensel...............................Joseph Einarsson Ivanhoe................................G. A. Daliuann Milton................................ F. G. Vatnsdal Mountain............................Hannes Bjömsson Minneota................................G. A. Dalmann Pembina .. ;................................Þorbjöm Bjamarson Point Roberts.....................Sigurður Thordarson J. J. Middal. 6723—21st Ave. N. W......Seattle, Wash. Svold...............................Björa Sveinsson Upham...............................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba ••

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.