Heimskringla - 11.06.1930, Side 2

Heimskringla - 11.06.1930, Side 2
10. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNXPEG, 11. JONI, 1930. “synir og farmenn hins frjálsboma anda, þér leituðuð landa. 1 særoki klufuð þér kólguna þungu, komuð og sáuð til stranda. Að björgunum brimskaflar sprungu, þér blessuðuð Island á norræna tungu. Fossamir sungu og fjöllin bergmála enn: Heill yður, íslenzku landnámsmenn." Heill yður norrænu hetjur. en Eldhrímnir ketillinn; svá er hér sagt: Andhrímnir lætur í Eldhrimni Sæhrímni soðinn fleska bazt, en þat fáir vitu við hvat Einherjar alask.” Sennilega verður veizlukostur í Val- höll landsstjórnarinnar eigi lakari en at óðins. “En hvat hafa Ein- herjar at drykk, þat er þeim endisk f>á er kveðið fram lot tungunnar ' jafngnóglega ok vistin, eða er vatn i nokkrum kjamyrtum vísuorðum. þar dmkkit? — Þá segir Hárr (sem Síðan kemur minni Þingvalla, minni I var forsætisráðherra þar): Undarliga I ‘ feðranna og kristnitökunnar. Þá syrt- ir yfir kvæðinu, þótt þjóðin gangi djörf og sterk móti þrautum sínum. En duldir kraftar i djúpi andans boða Iíf og frið, þó að þjóðin sé “þjáð og smáð og vafin tötrum.” “I hennar kirkju helgar stjömur Ioga, og hennar líf er eilíft kraftaverk.” Þegar lokið er hinum fyrra hluta hátíðaljóðanna, verður þingfundur settur með því að forseti sameinaðs þings flytur ræðu. Hefir þingi yer- ið frestað frá þvi 19. apríl í vor. Að lokinni þingsetningu verður sunginn siðari hluti hátíðaljóðanna. Tekur þá óðum að birta yfir ljóðunum: “1 hugum okkar er vaxaqdi vor, þó vetri og blási kalt. Við sáðum fræjum í islenzka auðn og Uppskámm hundraðfalt. Við emm þjóð, sem er vöknuð til starfa. og veit að hún sigrar allt. A siðustu ámm vann hún verk, sem vitna um nýjan þrótt. Aldrei var meira af gáfum glætt, né gulli i djúpin sótt. — Framtíðin er eins og fagur dagur, en fortíðin draumanótt.” Þá kemur básúnuhljómur og her- hvöt hins nýja tíma: “Vakið, vakið, tímans kröfur kalla, knýja dyr og hrópa á alla.” o.s.frv. Hinnar islenzku móður er yndis- lega fallega minnst: “Oft mælir hún fátt, talar friðandi Iágt. Hinn fórnandi máttur er hljóður.” Næst kemur vitasöngur, sem tal- aður gæti verið til Vestur-lslendinga og annara týndra sona, sem nú hvarfla heim úr útlegðinni: “-----Brennið þið, vitar. Ct við svarta sanda, særótið þylur dauðra manna nöfn. Brennið þið, vitar. Lýsið hverjum landa, sem leitar heim — og þráir höfn.” spyrr þú nú, at Alföðr mun bjóða til sín konungum ok jörlum eða öðrum ríkismönnum, og myni gefa þeim vatn at drekka; ok þat veit trúa mín, at margur kemr sá til Valhall- ar, er dýrt myndi þykkjast kaupa vatnsdrykkinn, ef eigi væri betra fagnaðar þangat at vitja, sá er áðr þolir sár ok sviða til banans. Annat kann ek þér þaðan segja. Geit sú, er Heiðrún heitir, stendur uppi á Val- höll, ok bítr barr af limum trés þess, er mjök er nafnfrægt, er Læraðr heitir, en ór spenum hennar kemr mjöðr sá, er hon fyllir skapker hvern dag; þat er svá mikit at allir Einherjar verða fulldrukknir af. — Þá mælti Gangleri: Þat er þeim geysihaglig geit; forkunnar góðr viðr mun sá vera, er hon bítr af. —” Hyggjum vér að eigi muni Heið- rún hin spænska mjólka ver að mannfagnaði þessum, og skulum vér nú hverfa frá honum um hríð. Veitingatjöldin eiga að standa á flötunum vestan við hæðina, sem Val- höll stóð á áður en hún var flutt, rétt austan við öxará. Verður þar sett brú á ána, 30 metra breið. Annar dagurinn. geymdi goðhreysti og guði treysti.” , Mun séra Jónas A. Sigurðsson, for- seti Þjóðræknisfélagsins, hljóta það veglega erindi, að mæla þar fyrir munn Vestur-lslendinga. Þá hefst söguleg sýning, sem á að tákna það, að Þorsteinn Ingólfsson landnámsmanns isetur Lögréttu og gengst fyrir því, að Hrafn Hæingsson er kosinn lögsögumaður, og vinnur hann eið að baugi. Hyggja menn að þessi atburður hafi að minnsta kosti átt sér stað á Þingvelli árið 930, þótt sumir séu nú heldur teknir að hallast að því, að þingsetning þar hafi jafnvel verið nokkrum árum fyr. Um þetta er þó engin áreiðan- leg vissa. I sýningu þessari er bú- ist við að taki þátt um 50 manns. Kl. 4.30 hefjast hl^mleikar að nýju. Þriðji dagurinn. Þriðja daginn verður Alþingi slitið á Þingvöllum, kl. 10—11 að morgni. Síðan verður einsöngur. Ætlast er til að 5—6 beztu söngmenn landsins syngi i hljómskálanum skamt frá Lögbergi, og fái hver þeira 10 min- útur til að gera heyrinkunna snilld sína. Eftir hádegið hefst íþróttasýn- ing 200 manna, sem Iþróttasamband Islands sér um. Þar næst syngur Landskórið, og að því búnu hefst enn söguleg sýning, sem á að lýsa lögsögu að Lögbergi. Kl. 8 um kvöldið er há- tíðinni slitið að Lögbergd af forsætis- ráðherra. Sunnudaginn 29. júni, kl. 12 á hád., verður lokaveizla fyrir fulltrúa allra stétta á landinu. öll kvöldin verða sýndar ýmiskonar íþróttir: Glímur, Og tækifærið, sem nú gefst til að kynna bæði land og þjóð er einstætt, og mikið undir því komið, að það sé gert vel og skörulega, enda er nú- verandi landsstjórn vel til þess treystandi. Eigi aðeins þarf að kynna menntalif hennar og áhrif þess á menntalíf nálægra þjóða, held- ur athafnalif hennar einnig. Um- heimurinn þarf að fá traust á Is- landi og Islendingum sem harðvít- ugri menningarþjóð, sem allir vilja skifta góðu við og greiða götuna fyrir. Hverri einustu þjóð er nauð- syn slíkra vináttusambanda við ná- granna sína, ef hún á ekki að verða einangruð eða troðin undir. Og 1930 réttir islenzka þjóðin sig til fulls úr bóndabeygju liöinna hörmunga og gengur fram djörf og örugg éins og hlutgengur fulltrúi á þingi alþjóða. Hún hefir sjálf boðið inni og mælist rausnarsamlega til vináttu við ná- granna sína, og er það höfðingja- háttur og vænlegur til giftu. Svo mjög sem þessi hátíð getur orðið íslenzkum málum til fyrir- greiðslu út á við og stutt að því að efla skilning á Islandi og Islending- um, þá hefir hún þó eigi síður mik- ilvægt gildi inn á við. Á þessum heiðursdégi þjóðarinnar (má vænta þess, að allir verði glaðir og sáttir um það mál, að gera sóma Islands sem mestan, annars mundu landvætt- ir styggjast við. Þær leiðinlegu erjur, sem gengið hafa í stjórnmál- um undanfarið, oft um furðu smá- vægileg efni, munu gleymast að minnsta kosti um stundarsakir. Þvi að þjóðhátíð er allra manna mál, er allir eiga að geta tekið þátt í með jafnmikilli gleði, og á að geta kennt mönnum það, að þegar allt kemur Þá hefst bæn minni fánans: fyrir Islandi og Rís, Islands fáni. Aldir fylgja öldum og ættir landsins flytja þakkargjörð, því sjálfstæð þjóð skal sitja hér að völdum unz Surtarlogi brennir vora jörð. Leitum og finnum. Líflð til vor kall- ar. Land var oss gefið, útsær drauma- blár. Vér biðjum þess að byggðir vorar allar blómgist og vaxi næstu þúsund ár.” Með því lýkur kvæðinu. Sé kan- tata Páls Isólfssonar eigi lakari að sinu leyti og kórið undir stjórn hans valið að atgervi, má ætla að góðir þyki Davíðssálmar hinir nýju, og eftirminnilegur verði mönnum þessi tíðasöngur á Þingvöllum. iMóttaka gesta. Eftir matarhlé hefst móttaka gesta á Lögbergi, kl. 3 e. h. Forseti sameinaðs þings býður gestina vel- komna og fulltrúar erlendra þinga flytja kveðjur að Lögbergi. Er hverj- um fulltrúa aðeins ætlaðar fimm mínútur, og er það raunar ærið stutt- ur tími. En þó mun í þetta fara drykklöng stund, þvi að fulltrúamir eru margir. Alls eru gestir landsins hundrað, fulltrúar frá 20 erlendum ríkjum, og getur það því ekki kom- ið til mála, að þeir fái allir orðið, því að kl. 4.30 hefjast hljómleikar á ný. KI. 6 e. h. verður gestum og öðru stórmenni stefnt til miðdegisveizlu í Valhöll. Er ætlast til að þar verði fulltrúar ýmsra félaga og atvinnu- fyrirtækja, svo og blaðamenn, og á- ætlað, að þá veizlu muni sitja um 500 manns. "Geysimikit hús mun Valhöll vera,” mælti Gangleri. Þó er þessi höll eigi eins stór og Valhöll óðins, þvi að nema verður burt eina hlið hennar og setja upp borð í hlið- stæðu tjaldi. Verður mannfjöldinn líka naumast eins mikill og Snorri segir frá Einherjum: “Allmikit fjölmenni er þar — — ok mun þó of litit þykja, þegar trlfurinn kemur. En aldri er svá mikill mannfjöldi í Valhöll, at eigi má þeim endask flesk galtar þess, er Sæhrímnir heitir, hann er soðinn hvem dag ok heill at aftni. Andhrimnir heitir steikarinn Klukkan 10 að morgni flytur ein- hver ræðuskörungurinn minni Is- lands að Lögbergi, og fara síðan fram kappreiðar I Bolabás. Er að- eins tíu mínútna gangur þangað frá i tjaldborginni og skínandi fagurt um- j horfs. Völlurinn er valinn til kapp- reiða og áhorfendasvæði ágætlega fyrirkomið frá náttúrunnar hendi. Kl. 2 eftir hádegi verður þingfund- ur settur. Þar er ætlast til að sam- þykkt verði einhver þau lög, sem mikilsvarðandi eru fyrir þjóðina og eftirtekt vekja bæði utan lands og innan. Líklegt er talið að hans há- tign konungurinn undirriti þessi lög á Þingvelli. Ekki skal leitt getum að, hvaða merkismál þarna verður afgreitt, en margir hafa talið það vel til fallið að þar gerðu Islending- ar fullkominn viðskjlnað sinn við Danmörku, sem allir málsaðilar hafa óskað eftir að fram færi 1943. Telja menn að þýðingarlaust sé að fresta þvi sem fram á að koma, og væri því skemtilegast að þjóðimar kvedd- ust með kossi og handabandi þarna á Þingvöllum, eftir langa og stranga sambúð, og þar sem konungsvaldið hefir áður þröngvað mörgum ólögum upp á Islendinga, og með því sé kon- ungurinn “lagður af”, eins og kom- ist er að orði á góðri vestur-íslenzku. Kl. 2.45 verður Vestur-Islending- um fagnað að Lpgbergi. Ætlast er til að þeir gangi í fylkingu upp að hjartastað síns týnda ættlands. Mun það verða mörgum útlaganum á- hrifarík stund og eftirminnileg — því að margur hafði sámauðugur á brottu gengið, þó að atvikin neyddu hann til, og ætlað að hverfa aftur heim sem bráðlegast. Nokkrir koma ef til vill alfarnir. En flestir til að koma og kveðja, þvi að hið nýja fósturland á nú orðið meira í þeim. örlögin hafa vaxið þeim yfir höfuð í Vesturheimi, og þess vegna krefst hann beinanna. Sumir hafa aldrei séð Island áður. Fyrir þeim er það aðeins land forfeðranna, eins og Noregur var fyrir “Mörlandanum” i gamla daga. Nú eru komnir nýir mörlandar” til sögunnar. Starsýnt mun Islendingum heima verða á þessa bræður sína frá “Vínlandi hinu góða”; og guð má vita, hvort ekki muni þeim finnast vera á þeim nokk- ur útlendings-bragur, eftir allt þetta lýjandi sléttulíf og frumbýlingsbar- áttu, sem rist hefir sínar rúnir á ásjónu allra eldri manna og beygt bakið eins og gengur — og að vísu gefið mörgum nokkuð í aðra hönd, en þó ekkert ættland eða sögustað. Því að sléttan, sem gleypt hefir svitadropa þeirra, á sér engan bauta- stein. Þegar Islendingurinn sjálfur deyr og leggst undir græna torfu, deyr saga hans með honum. Barna- börn hans gleyma þvi, hvað hann hét. En ættræknin lifir lengi með Is- lendingum, og vafalaust munu marg- ir gleðjast og gráta feginstárum yfir ættingjum og vinum, sem komnir eru heim til gamla landsins, þótt ekki sé nema til stuttrar dvalar. Og sjálfir munu margir Vestur-Islendingar gleyma því, að þeir hafi nokkurntíma verið nokkuð annað en Islendingar, því að enn geta þeir stigið á Lög- berg og mælt djarflega á norræna tungu, t» fctp Sa Vwp tfr 5 fcpar. St KarriWmo-aíiféoj, KAWfeíri)<«c bua VSmt 'ibioeut. 17. cm i b bpfk titei for ra ifejloruj-pa. trrvjdSÍ, turr 14 fe -7ynno * \ (wSfo «h mijtprt tfeir. 6 & fc -> ct b bft pxt i fe. fclwíít boiVanS^ twH HfA 'tlc^tí^ar,J*Cmt4t reunt íi minlarli' pújy’v tWo tgv-fijaSjröS ttoi'œV uai/b mk ííá fttnrib-magjtail/Wofilar -n4 m «r rcálilSno_ptl« ÆrftrtrsfKt.rij rrb U ar J bntj fc. V jœ tdrigii hiretftr tftr >flfel(it^iip%s(W»Giaroý$t>ptfa' ijftax Miujr Suíuttnerjt'jw »R eij mida.jtfetíi íintvetoa. tftpf fetíDjatc brrf.-Vxtbru [jYHpi nt fueíéa. buumSt.CTtiliXr.Mn fcyrf vjrvýjrTvttm i IwntttTml. fis, (7. ftaÍLÍ.'oen etjttSo'ú ftt. etj.k œavjutju .ti fýjt? jtítjáfiat.déi e^Silítntj. oUprfmi) fiátani ^rtan lota.aS/ tinjjŒj i Vlfi.T tjnM.' tír í fatprœ tttórt. fat't'Tgajtttr fjóntuuíml íatmr3rtqmA.(t»r ” fcúlfr«t)r«it. ftjJa jj,’ OrfcrOnWt 1 tllpnít i fgtsv aftr|«fet Cuut.Ocœ 1 " - V«r6t.wr?t).t<H*t.lÁ IFm [ýwjs.-6H«j:tyilit)1itn»ijrttj ttoft .-rr VtJ-.a lS ytét i 5 jýtu fV f heutt ib.ivit* P): t*J*5’r-jSfatT ’tiof. Ot.tbetofStpúSt tuwufaultg báS jietr n?cm ejt ecftraXtCjí jamaijríÍTec-iwvfiaUsiv to* yjrmýnurcpt-. þajíSSi 5C í’feifuA erf01 at,no*.btajxj:uí&, ij.fcix>a.-étj cicix oi'Rt Va&i« ® tj þn f tiX J m f áii Vuce.Jftpátv œ jtilifapae’nihgn ec-Wv Vjv-tm s S yXftt 14 íepmtme t, aR- fas Círíífafílft'ú ’.éljtttt tjftAVwp. ýffr 'nttffaœi. t tc ar |lt? é’afa jiœtif íMliStt: e. tjgí-3 etj mtcitj'b’ttm.t ceft iglS& «t í mupfA Vtsu un áfn|» utlj yerr I CttmjtiyajtýiiJr.éij !t.xntláta. ftjt Vma 1 Sijt Int^o.jsar im bppn topa- potSa j>ne‘b%:nt tijr a>œ%0S.|ia fb p uritSs trí osjn Kc W^jí.éij (f ti &i / já-b»pf.jwr5i e’tjnúftmrVir ■ta £■• J)a tn jftSi,fnái mú (tSi. cg l?mr 14 W f ' Jufttv»ttrl>* ar vhajt 5 v brtr tfuifi ttrjwui / ar»g vtn ljc-1j fl>ija'tóéafiOTinafiátV. m Vir h,ft)5p? mc^éjieí.-tyrft {agjbítö Cgrfe aStr-. WújftmoMj: bir ra$ Vjj "torjfí nomna.ftij f ptp a 5 finA ac jrt v Vrecr.ljaic 0. tímále s arait fngho^SSar. i-fftl{S'«j."'55mtcflltuit(uiatir!tr%bi I romxS.nípmSsr-recíet;jnt»iftaííra.\)«) tiumttiauftr Bi.-tlráv^ 5|ýRÍ]4 oj I hantofifmiar i ItSí fe.fi ajfjtMjo jflvtji fir. tj’c.ÍDTfinftjör.<Ojiþr2&.1tvbjáya/Kþa Mnutrfefaþarttoí'tfa&jisfe.hetaop fenunti láfti aflcrl.jnatfr^bláCiitfjvgf.Gtorjvalb l'^ltSt|a>ftr| tStr.GoSitj^gliSaUíu^.'íbtf.l Mat/7<rier%Pf3í i^áifttia.rfiiecép'Vaj'jnwíBtSSiiJ1' ffjf <X. RytWS anvhep tftim frc alFfaml 1 KcrdÍ! yi£« v tnnm. «tn úí Oj teív «f táiió. (Je tjepi 1týr i fvm Ka1p j-wflJ*. I), fcipa. ctj tui e<§ mtm, cij t.frj>i.TKi Ifjá ifi sff fi manf jnna tcfei i fanife rm^mn ra e»j nv%v í. kottr þ'(ví jcltipA.S þer Vp tfuttv Hajc-'Tfr jncVi úr p fjmltjs. njara. aprrtr mit í I «(■ Vtolöýagne tifí ar AkOícr %Ó anlac tjf p tt) tctu W VJvytltcOf.ttO'' Vnofejiíi artf jrx tm iruníi ijKtr aU’atfii ■tífftúft aymmo í.ftþtaaiýJsýriVvtttec. 8 - . ... Jmot/ Ttat nvitt t K fjStát miriUVucv Vö(íf‘jiapii.|ahéarti s tf apa-i: fúVSi- 'fl a%c leyrar K» -m; atU-tfiílitir ■i&t. ttjífcvfi»n. R.Wfl?npT wtf feetto’bajljujnaftaf’ ajicfioliájTWití? Curtt Itual tft ,6tj Y Vtjíiic ýftdo \motv RoT/\»tM*J,TBflgr all wpföfc'iv ál/ táfc. fcvjútnált^nbolnvOiyTMjarl om oflífe a%terr«ISejAmiilf«nS».éhytó fcfeiruSi bep JntfetA. 'R.tfja.po %t ]. EINA BLAÐIÐ, ^EM TIL ERAFKRINGLU (elzta handriti af konungasögum Snorra Sturlusonar) ritað um 1260. Það er nú í konunglega bókasafninu t Stokkhólmi. Hafði Jón Eggertsson, er afritaði sögumar í Khöfn, tekið það með sér til Stokkhólms. ..En handritið fórst í Arna Magnússonar brun- anum í Khöfn, 1728. ..Þetta er framsíða blaðsins, en á því eru 150.—156 kapítuli í ólafs sögu helga. ungs- og keisaravaldið allsstaðar að færast í aukana. Þá stofna Islending- ar lýðveldi, fyrstir allra germanskra og engilsaxneskra þjóða. Meðan aðrar þjóðir gerðust kóngsþrælar og undirlægjur ýmiskonar ribbalda og ójafnaðarmanna, dreifðu Islendingar valdinu meðal alþjóðar og enginn var ónauðugur undir annan gefinn, frjáls- borinna manna að segja. Stjórnarfarið. Þessi eindregna lýðræðisstefna var í raun og veru bein afleiðing af því, hvemig landið byggðist. Það var byggt af úrvali atorkusamra manna, sem brutust undan ofríki Haraldar konungs hárfagra, og voru í hví- vetna reiðubúnir að leggja á tæp- asta vaðið, til að bjarga frelsi sínu og mannréttindum. I Noregi hafði verið höfðingjastjórn áður en Har- aldur konungur brauzt til rikis. Landsbyggðin greindist í mörg smá- ríki eða fylki og réðu yfir þeim kon- ungar eða jarlar. Flest af fylkjum þessum skiftust aftur í héruð, og nefndust þeir hersar, sem þar höfðu mannaforráð. Undir þeirra stjóm voru svo óðalsbændumir eða höld- arnir, sem raunar voru einnig eins og smákonungar í ríki sínu. Flestir landnámsmennimir islenzku voru ann- aðhvort konung- eða jarlbornir, hersar eða óðalsbændur. Það voru hraustustu og kyngöfugustu höfð- ingjarnir úr Noregi, sem ekki þoldu áþján neins einvaldsdrottins, sem fóru til að byggja Island. Þess vegna má nærri geta, að þeir þoldu ekki heldur ofríki hvers annars. Um hér um bil 60 ára skeið, með- an landið var að byggjast, giltu eng- in lög, nema hnefarétturinn, og gekk það í (rauninni ágætlega. En þó kom svo, að menn komu sér saman um það, að með lögum skyldi land | byggja, og sendu þá trlfljót nokk- um, stórrættaðan mann frá Lóni austur, utan til þess að kynna sér Gulaþingslög í Vestur-Noregi, en þaðan voru flestir Islendingar ætt- aðir, og samdi hann með hliðsjón af þeim, og með ráði Þorleifs hins spaka frænda síns, lög og stjórnar- skipun fyrir hið íslenzka lýðveldi, og innti með því stórmerkilegt verk af höndum. Stjómarskipunin islenzka var í raun og veru í ytri dráttum hin sama og í Noregi, áður en konungsvaldið færðist í algleyming, en andinn varð allur annar. Til smáríkjanna norsku svara íslenzku goðorðin. Þau voru líka einskonar höfðingjaríki, enda eru þau oftlega nefnd það í fornritum. Goðinn var höfðingi héraðsins, og þeir, sem honum lutu, nefndust þing- menn hans; en samband þeirra var þó frjálst og óbundið frá beggja hálfu. Þingmennimir hétu goðanum fylgd sinni og liðsinni, en hann þeim aftur á móti trausti sínu og vemd. Ef þeim samdi ekki, gátu þeir sagt í sundur með sér, og þingmaðurinn hyllt annan höfðingja, eða “sagt sig í þing” með öðrum goða, eftir því sem honum sýndist. Þannig byggð bændaglímur, bjargsig, vikivakar stignir, rímur kveðnar, söngur, hljóð- færasláttur og dans. Fyrsta kvöldið er Islandsglíma kl. 9. Hún fer fram á miklum palli, sem reistur verður neðan við gjárbrekkuna vestur af gamla konungsbústaðnum. Þar fara fram allar íþróttasýningar aðrar og dansinn að kvöldinu. Sést vel þangað úr brekkunni fyrir ofan. Komið hefir einnig til orða, að sýna sund í öxará. til alls, er þó mest í það varið, að geta eflt sóma þjóðar sinnar að ein- hverju leyti, og allir geta það, sem hafa vilja á þvi. Þenna innilega samhug um almenna þjóðarfremd og menningu, er meira virði að eignast, hann að misbeita valdi sínu. ráðunautar, sem hver þeirra hafði sér til fylgdar. Sat annar fyrir fram- an en hinn fyrir aftan, og myndaði Lögréttan þannig þrefaldan hring. Auk þess var lögsögumaður og báðir biskuparnir, eftir að kristnin var leidd í lög. Munu alls hafa setið í Lögréttu 147 manns, þegar flest var, svo að mjög hefir sú þingseta verið virðuleg. Goðarnir höfðu eigi dómsvald sjálfir á Alþingi, en gátu þó vafa- laust haft mikil áhrif á dómana, með því að þeir nefndu í dóma. 1 upphafl hyggja menn að verið hafi einn Al- þingisdómur, en eftir að landinu var skift í fjórðunga, voru settir fjórð- ungsdómar á Alþingi. Þar voru dæmd mál manna, sem ekki hafði verið sæzt á áður i héraði. Mála- meðferð var mjög flókin og verður ekki farið út í það hér. En það sem athyglisverðast var við dómana var það, að eigi nægði afl atkvæða, held- ur urðu allir að vera á eitt sáttir. Olli þetta því, að oft fékkst enginn úrskurður mála (véfangsmál), °S horfði það stundum til vandræða. Attu þá ýmsir vltrir menn hlut að því, að stofnaður var einskonar ýfir' réttur, sem nefndur var fimmtar- dómur, til þess að dæma véfangs- mál, og nokkur fleiri, og réð þar afl atkvæða úrslitunum. Þó að úrslit allra vandasamari og meiri mála væru sótt til Alþingis. áttu þó hverjir þrir goðar (samþings- goðar) vorþing að heyja í héraði, þar sem menn komu sér saman um hin smærri mál. Auk þess er oft getið um það, að goðar jöfnuðu deil- ur með þingmönnum sínum. Voru vorþingin upphaf að sýsluskiftum þeim, er síðar voru gerð. Talað er og um fjórðungsþing, sem 9 goðar áttu að sækja til i þrem fjórðungum landsins, en 12 í einum. Fátt er kunnugt um skipulag þeirra og starf, enda óvist, hvað oft þau hafa kom- ið saman. Hinsvegar háðu samþingsgoðar leiðarþing i ágústmánuði venjulega. til að skýra frá gerðum Alþingis og nýjum lögum. Enn er eitt atriðl við hina fornu stjórnarskipun, sem geta verður, fýr' ir það, hve einstæð sú skipun var í þann tíð, en það var skifting lands- ins niður í hreppa eða framfærslu- héruð. Meðan snauðir menn áttu einskis annars úrkosta í öðrum lönd- um en að standa betlandi á kirkju- tröppum eða svelta í hel að öðrum kosti, höfðu Islendingar komið upp hjá sér framfærslustofnun, sem enn- þá stenzt samjöfnuð við nýtízk11 stjórnartilhögun. Hreppamir voru goðunum óháðir og höfðu staðbund- in takmörk. “Það er löghreppur, er XX búendur eru i eða fleiri,” segir ’ Grágás. Skyldi hverjum fátækum manni, er eigi gat séð fyrir sér sjálf' ur, verða séð fyrir framfærslu af öðmm. Bannað var að selja óroaga hreppsins í skuldaþrældóm. Skyld1 þeim skift niður á hreppsmenn eft' ^ ir efnum þeirra, og skyldu þeir jafB' 1 vel ala þá og hjú sín. Auk þess urðu við þingmenn sína, á frjálsum samn- ingi, og var aðeins pólitískt, en hvergi bundið héraðstakmörkum. eins og höfðingjavald allsstaðar ann- arsstaðar. Þess verður heldur eigi vart, að þingmenn hafi unnið goðan- um nokkra trúnaðareiða, eins og tiðkaðist um hirðmenn konunga, svo að vald goðans hlaut að haldast inn- an hæfilegra takmarka. Þingmanna- sveitin óx og rénaði eftir vinsældum goðans, og var því hættulegt fyrir Sam- “— mælt á máli sem er máttugra stáli, Gildi hátiðarinnar. Nú hefir verið lauslega skýrt fra hátíðahaldinu, eins og það var fyrir- hugað af hátíðanefnd i vetur, og kunna að verða á dagskránni ein- hverjar smávægilegar breytingar, þótt oss sé það eigi kunnugt. En í að- aldráttunum mun hátíðin fara fram á líkan hátt og sagt hefir verið, og er nú einhuga von allra, bæði þeirra er viðstaddir eru, og hinna, sem fjar- verandi verða og þó nálægir í anda, að allar landvættir gefi veður hið fegursta, svo að hátíðahöldin megi verða sem vegsamlegust og hugstæð- stæðust islenzkri þjóð og aðkominni. Slíkur vjðburður sem þessi Alþingis- hátíð, er að sumu leyti einstæður í veraldarsögunni, og mun hann því vekja geysimikla eftirtekt um heim allan. Allt, sem gert verður eða sagt, verður gaumgæfilega niður- ritað og sent símleiðis út um heim. Aldrei hafa augu umheimsins hvílt á Islandi eins og nú. 1874 var smá- hátíð í samanburði við þessa. Þá mundi umheimurinn naumast eftir því að Island væri til. Nú verður Is- land á hvers manns vörum. Og um- heimurinn þarf að vita um Island. Ekkert hefir leikið land og þjóð harðar en einangrunin. Heimurinn hefir hingað til haldið, að þama væri ómerkilegt land byggt af skrælingj- um. Nú skulu þeir vita hið sanna. en nokkuð annað. Og að Alþingis- hátíðin muni þoka hugum Islendinga saman og brýna þá að sameiginlegu marki, skulum vér eigi efast um að óreyndu máli. A hátíðinni gefst mönnum kostur á að hittast og kynn- ast úr fjarliggjandi sveitum. Hér- aðafundir verða einnig haldnir. öll nánari kynning manna skapar bróð- urlegri og betri samvinnu. Helm- ingurinn og meira en það af öllu hnotabiti manna og illindum stafar af ókunnugleika þeirra og misskiln- ingi hver á öðrum. Kunningjar verða að jafnaði vinir, því að þá skilja þeir að færra skilur en áður var haldið. Þessi gæti orðið árang- urinn af þvi, ef tekið væri á ný að heyja Alþingi á Þingvöllum að vori til, og Alþingis reið yrði hafin að nýju, að spara mætti helming allra blaðaskamma og flokkadrátta, því að menn gætu þá rætt saman ágrein- ingsefni sín og jafnað í bróðemi und- ir Ármannsfelli íslenzkrar náttúru- fegurðar. Hvers vegna er hátíðin haldin? Enginn skyldi vera svo ófróður, að vita ekki með sannindum hvers vegna þessi hátíð er haldin, þvi að bak við hana og tildrögin til hennar hvílir fjöregg íslenzks þjóðernis og islenzks málstaðar. Fyrir nærfellt þúsund ár- um síðan, eða kringum árið 930, var Alþingi Islendinga sett á stofn á Þing- velli. Með því var grundvallað hið forna íslenzka riki. Þessi rikisstofn- un var þá merkileg og einstæð í sinni röð. I öðrum Evrópulöndum var kúg- unar- og einvaldsstefna og var kon- ist vald goðanna og samband þeirra | bændur allir, sem efnaðir voru, að gjalda til hreppsþarfa, til að styrkj® fátæklinga og hjálpa þeim til halda saman búum sínum. StórmerkUeg er sú ráðstöfun hreppanna, að hrepP' urinn skyldi bæta hálft tjón, ef hús færust í eldsvoða, eða peningur féll* af sótt. Virðast Islendingar á 12. öld hafa í þessu efni algerlega hafa beitt svipuðum meginreglum og vátrygg' ingaréttur nýrri tíma löngu seinna var byggður á.*) Enn merkilegra er að veita því athygli, að þessi skiP' un var þegar komin á, að einhverju Ieyti að minnsta kosti, í heiðni, °S virðist því ekki eiga rætur sínar að rekja til mannúðarhugsjóna kristn- innar. Islendingar höfðu þá mann- úð og drenglund frá upphafi, að þeir nenntu ekki að horfa á þurfandi menn hungra, meðan önnur ráð voru til. Af þessu verður það skiljanlegt, hversu auðveldlega gekk að fá saffl' þykkta á Islandi tíundarlöggjöfina 1096, löngu áður en slík lög fengust samþykkt í nálægum löndum. að stjómarfarið islenzka gæfi ein' staklingsfrelsinu að sumu leyti najög lausan tauminn, þá var þó félagsleg1 þroskinn tiltölulega undra mikiH- Annað mál bendir einnig ótvírsett í þá átt. Árið 1000 greindi menn & um, hvaða sið landsmenn skyldu halda. I stað þess að sundurslíta friðinn út af þessu atriði, eins og svo víða hefir verið gert, urðu menn á eitt sáttir um það, að láta einn mann kveða á um trúarbrögðin, og Var kristnitakan þannig friðsamlega til lykta leidd. Allir héldu vel gerð Þorgeirs Ljósvetningagoða. bandið var i sjálfu sér ekki ólíkt því og er nú á timum milli kjósenda og þingmanna í lýðræðislöndum. Tala goðanna virðist í upphafi hafa verið 36, eða 9 í hverjum fjórð- ungi landsins. En þegar landinu var formlega skift í fjórðunga, í kring- um 965, að undirlagi ’Þórðar Gellis, og hverjum fjórðungi í þrjú þing, með þremur goðorðum í hverju, urðu Norðlendingar ekki á annað sáttir en að fjögur þing yrðu í þeirra fjórðungi, með því að hann var stærstur, eða þrem goðorðum fleira. Á Alþingi hafði þetta þau áhrif, að kosnir voru af goðum hinna fjórð- ungsþinganna þrír menn úr hverjum fjórðungi til þess að eiga sæti í Lög- réttu með goðum á miðpalli, svo að jafnvægi væri á um dómnefnu og önnur áhrif landsfjórðunganna. Virð- ast þessir menn hafa haft almennan íhlutunarrétt um Lögréttumál, en ekkert vald í héraði. Lögréttan hafði með höndum löggjafarvaldið og úr- skurði um það, ásamt lögsögumanni, hvað væri rétt lög. Einnig gat hún gefið undanþágur frá lögum eða dæmdum refsingum. Þetta þykir mjög merkilegt atriði við hina ís- lenzku stjórnarskipun, og ólikt því, sem annarsstaðar gerðist. Yfirleitt hafði Lögréttan samskonar vald og konungar höfðu í öðrum löndum, og urðu þar jafnan allir að vera á eitt sáttir. Hefir það hlotið að brýna menn til sanngirni og réttlætis. Sama regla gilti í dómum, eins og brátt verður getið um. I Lögréttu áttu sæti auk goðanna og aukamanna á miðpallinum, tveir Lýðræðisstefnan svikin. Nú hefir i fáum dráttum verið gerð grein fyrir höfuðatriðunum ’ stjórnarfari hins forna íslenzka lýð' veldis, eins og það stóð um 330 ára skeið. Munu allir, sem nokkurt skýh bera á þau efni, ljúka upp etonm munni um það, að merkilegra riic’ *) Sbr. prófessor ölaf Lárusson. Stjórnskipun og lög lýðveldisins is' lenzka. Timarit Þjóðræknisfélagsin3 XI. ár.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.