Heimskringla - 11.06.1930, Page 4
12. BLAÐSIÐA
WINNIPEG, 11. JTJNl, 1930.
HEIMSKRÍNGLA
ið þar um 868 ár. Sóttu þangað
eins 12 menn í það skiftið, og flýðu
út úr Lögréttuhúsinu, sem alveg var
komið að falli. Síðustu tvö árin
kom Alþingi saman í Reykjavík, og
þar var það afnumið með konungs-
boði 11. júli 1800.
Fimtán árum áður hafði biskups-
gtóllinn í Skálholti verið fluttur til
Reykjavíkur, og árið 1801 var bisk-
upsstóllinn á Hólum í Hjaltadal
lagður niður. Reykjavík, sem þá
var ekkert annað en fáeinir illa
byggðir kofar i kolsvörtu holtinu
umhverfis lækinn, er rann úr tjöm-
inni út i sjóinn, spáði því ekki mik-
illi framtíð. Danska verzlunin var
þá nýlega flutt úr Hólminum þangað
inn. Heita mátti að bærinn væri
aldanskur, og talið var það ósómi að
mæla á íslenzka tungu. “Það hét
næstum því sama að vera Islending-
ur og vera villidýr,” segir Arai bisk-
up Helgason.
Með því að flytja skólann til
ReykjavíkUr virðist allt stefna að
því að gera Island að aldanskri hjá-
lendu. Talið var sjálfsagt, að “de-
pendera af þeim dönsku” í málfari
sem öðru. Lærðu mennimir höfðu
auðvitað flestir numið skólalærdóm
sinn í Kaupmannahöfn, og notuðu
dönsku við embættisfærslu sina. Og
það sem átti að heita íslenzka hjá
þeim, var stórum hraklegra en
danskan.
Svo algerlega vonlaust, sem útlit-
ið var á stjómmálasviðinu, stóð efna-
hagur landsins út um sveitirnar eftir
því. Þar svalt fólkið heilu hungri,
lifði á rótum og sölvum og skinnbót-
imi. Beinbruðningur þótti herra-
mannsmatur. Fullhraustir karlmenn
gengu vergang og báðu að taka sig
í vistir fyrir matvinnunga, en varð
lítið til líknar. Þá lifði þjóðin mest-
megnis af landbúnaði, og dró aðeins
fram lífið þegar bezt gerði. Skip
voru engin, nema opnir róðrarbátar,
og reyndist sjósóknin bæði geysilega
erfið og áhættusöm. Iðnaður var
enginn, nema prjónaskapur, ef iðnað
skyldi kalla, og vefnaður til heim-
ilisþarfa. Umbótatilraunir þeirra
Jóns Eiríkssonar og Skúla Magnús-
sonar landfógeta, höfðu fallið um
koll með þeim sjálfum og dmkknað
í þessu dauðahafi vesaldómsins.
Frelsisröðnll.
Það má heita dæmalaus seigla, að
Islendingar skyldu ekki alveg sökkva
ofan í jörðina á þessum árum. Þrátt
fyrir fátæktina og baslið, tókst þó
aldrei að drepa úr þeim kjarkinn til
fullnustu. Gáfaðir menn voru að
námi við Hafnarháskóla, sem tóku
að rita og yrkja djörfung og hug-
rekki í þjóðina. Þeir urðu snortnir
af frelsishreyfingum þeim, er þá
gengu um Norðurálfuna, og þóttust
nú gerla sjá, að Island og íslenzk
þjóð mundi aldrei bera sitt barr
framar, nema hún heimti aftur sitt
foma frelsi, bæri svo mikla virðingu
fyrir sjálfri sér, að hreinsa ómenn-
ingarsniðið af tungu sinni og snúa
sér að verklegum framkvæmdum. A-
gætir menn eins og Eggert ólafsson
og Magnús Stephensen höfðu gripið
í sama strenginn áður og einkum
hvatt til verklegra framfara, en vilj-
inn var orðinn daufur og getan lítil.
Nú kemur Baldvin Einarsson fram
með “Armann á AJþingi” og Fjölnis-
menn taka að beita sér fyrir mál-
hreinsun. Bókmenntafélagið hafði
verið stofnað nokkrum árum áður.
Jónas Hallgrímsson snýp holtaþoku-
væli rímnakveðskaparins í þrasta-
söng og glaðasólskin.
Hreinsun tungunnar er í raun og
veru eitt hið mesta menningarbragð,
sem unnið var á 19. öldinni. Þjóð,
sem ekki kann að tala, kann held-
ur ekki að lifa. Þjóð, sem þykir
sæmd í því, að taka að láni ómerki-
lega tungu kúgara sinna, en leggur
sina eigin tungu niður, er dauðans
matur. En til allrar guðslukku varð
því hneyksli afstýrt, og með því var
bjargað íslenzku þjóðerni og þjóðar-
metnaði. Fyrst, þegar Islendingar
fóru að læra að mæla snjallt og
skörulega á sinni eigin tungu, lærðu
þeir einnig að berjast fyrir réttind-
um sínum og að meta þau. Þá hófst
sú barátta, sem aldrei linnti síðan,
unz úrslitasigur var unninn.
Vér heynim dynjandi eggjanina í
kvæðum Jónasar, ólgandi frelsis-
þrána og manndóminn:
viðjum reyrða og meiðslum marða
marglega þjáða, og fá ei bjargað.
Tómas Sæmundsson eggjaði menn
lögeggjan að hefjast handa til ýmis-
legra framfara, meðan hann sjálfur
lá á banasænginni, og spýtti sínum
síðustu blóðdropum af áhyggjum
fyrir hag landsins.
En allsstaðar stóð útlenda valdið
eins og Þrándur í Götu. Islendingar
höfðu sjálfir ekki ráð yfir nokkmm
eyri til framkvæmda. Fyrir því sáu
vitmstu menn þjóðarinnar það, hví-
lík nauðsyn bar til að sækja vaidið
í þær tröllahendur, sem það var nú
komið í. Nærfellt öll nitjánda öldin
ar, og einu farartækin vom íslenzku
klárarnir, sem menn reiddu alla
hluti á, jafnvel dauða menn til graf-
ar. Nú eru til á landinu um 1200
bílar. Margar miljónir króna em
komnar i vegagerðir. Talið er að land-
ið sé alls búið að leggja um 2000 km.
langa þjóðvegi. Brýr er nú búið að
byggja yfir öll mestu vatnsföll.
ölfusárbrúin var byggð 1890, og síð-
an hafa verið byggðar 30 jámbrýr
og á annað hundrað steinsteyptar
brýr. Eru þetta mannvirki, sem lík-
ur eru til, að endast muni um óyfir-
sjáanleg'an tíma, og því fénu vel til
þeirra varið. Mun nú vera varið um
gekk í þessa baráttu. Kunnugra er bálfri annári miljón króna til vega
til á landinu, en illfærir götutroðning- starfrækti síðastliðið sumar tvær [ inu og nokkrar loftskeytastöðvar að
það en frá þurfi að segja, hvernig
Jón Sigurðsson, einn hinn starfsam-
asti og ágætasti sonur, sem Island
hefir átt, gekk þar fram fyrir skjöldu
í þeirri baráttu. 1 Nýjum Félagsrit-
um, sem einkum höfðu á stefnuskrá
sinni gagn landsins og nauðsynjar,
barðist hann ósleitilega fyrir stjóm-
frelsi og kaupfrelsi. Og frelsið vannst
smátt og smátt með hinni harðvítug-
ustu báráttu. Arið 1É43 var Alþingi
endurreist að nýju og kom það sam-
an i Reykjavík árið 1845. Þetta þing
var að visu aðeins ráðgjafarþing og
réði ekki miklu. Einveldið var enn í
blóma í Danmörku. En brátt gerð-
ust þó þau tiðindi í Norðurálfunni,
sem ullu því, að einveldið tók að
riða. Afsalaði þá Friðrik VII., er
þá var konungur sér einveldinu og
hét öllum þegnum sínum mikilli
stjórnarbót. Tóku þá að lifna vonir
Islendinga.
Arið 1854 var verzlunin gefin laus.
Létti þá af hinni verstu plágu og
tók undireins heldur að lifna verzl-
unin, þótt lengi væri þjóðin að ná
sér eftir hina svívirðilegu verzlunar-
ánauð.
Arið 1874 fékk Alþingi loks fullt
löggjafarvald. Þóttust menn þá hafa
himin höndum tekið, enda tekur nú
óðum að færast í horfið. Þó var
sá hængurinn á, að framkvæmdar-
valdið var í höndum danskra stjóm-
arherra, sem búsettir vom í Kaup-
mannahöfn og litla þekkingu höfðu á
hag landsins, og höfðu þeir algert
neitunarvald gagnvart Alþingi. Voru
því lög frá Alþingi drepin unnvörpum
öllum framförum landsins til fyrir-
tafar. Tókst loks að koma stjórninni
inn í landið 1904, þegar Hannes Haf-
stein varð fyrstur Islendinga ráð-
herra. Þá komst fyrst verulegur
skriður á framfarirnar. Þó hefir
hagur landsins aldrei blómgast eins
og síðan 1918, er landið var loks við-
urkennt frjálst og sjálfstætt ríki í
persónusambandi við Danmörku, enda
eru Islendingar nú sjálfráðir allra
sinna mála.
Viðreisnarstarfið.
og brúargerða á ári hverju, og má
það heita þrekvirki, sem íslenzkl
þjóðin hefir afkastað til samgöngu-
bóta á seinni árum. Síðasta ár voru
byggðar sextán eða sautján brýr alls
og sumar stórar, t. d. brúin yfir
Stóru-Laxá í Amessýslu, sem er 100
metra löng, og Svarfaðardalsbrúin
(76 m.). I fyrra var lokið við Hvít-
árbrúna nýju hjá Ferjukoti, sem er
heljar mikil steinbrú í tveim bog-
um, er mætast í miðri ánni. Hún
er um 120 metra löng og kostaði hátt
á annað hundrað þúsund krónur.
Að vegagerðum hefir verið mjög
ósleitilega unnið, og stefnt að því,
að gera bílfæra vegi um land allt.
Mölbornar brautir er nú búið að
leggja um allar helztu sveitir lands-
ins. Daglega ganga bilar frá
Reykjavík, austur yfir Hellisheiði inn
í Fljótshlíð og jafnvel austur í Mýr-
dal á sumrum. Kappsamlega er einn-
ig unnið að Norðurlandsveginum.
flugur, “Súluna” og "Veiðibjölluna”,
og var sú síðarnefnda notuð til að
leita að síld og reyndist vel. Mun
það vera einsdæmi. Gert er ráð fyr-
ir, að flugferðir fari I vöxt á Islandi;
en um leið er búið að yfirstíga all-
ar fjarlægðir og strjálbýli þar, svo
að segja má, að Norðurland sé flutt
til Suðurlands og Suðurland til Norð-
urlands.
Til samgöngubóta má einnig nefna
hafnarbætur og vita með ströndum
fram. Víða eru ágætar hafnir frl
náttúrunnar hendi, og sat lengi við
þær. ,• En nú hafa verið byggðar
myndarlegar hafskipabryggjur í öll-
um helztu kaupstöðum landsins.
Einna mest mannvirkið er Reykja-
víkurhöfn, sem byggð var að mestu
leyti á árunum 1913—17 og kostaCi
liðugar 3 miljónir króna. Er stöð-
ugt verið að fullkomna hana með
nýjum og nýjum skipakvium. Með-
al annars var byggð stór skipa-
bryggja við vesturhorn gamla hafn-
arbakkans í sumar sem leið. Höfnin
í Vestmannaeyjum hefir kostað land-
ið hátt aðra miljón. króna, og auk
þess hefir verið lagt af landsfé til
bryggjugerðar í flestum helztu
kauptúnum. Fimtiu vitar hafa ver-
ið byggðir með ströndum fram síð-
an 1878, og auk þess ein radiostöð
á suðurströnd landsins. Þrjátíu og
fimm hafnarljós hafa verið sett upp
og auk þess mörg önnur sjómerki.
Samgöngur með ströndum fram
og við útlönd hafa farið vaxandi
með hverju árinu. trtlend gufuskipa-
félög sátu algerlega ein um hituna
að annast flutninga alla fram til
auk, og mim nú simalengdin alls
vera orðin um 11 þús. k,m. Sæsím-
inn, sem lagður var til landsins fyrir
25 ámm síðan, og þá kippti Islandi
inn í miklu nánara samband við um-
heiminn, en það hafði verið nokkru
sinni áður, þykir nú vera orðinn hinn
mesti gallagripur og er stöðugt að j
bila. Eru menn að bollaleggja það,
að segja bráðlega upp samningnum
við “Mikla Norræna”, og koma upp
stuttbylgjustöð til að annast skeyta-
sendingar milli íslands og útlanda.
Er gert ráð fyrir því, að með því fá-
ist tryggara símasamband við út- ’
lönd en nú er, og um leið lægri síma- I
gjöld fyrir almenning. Og nýjustu
uppgötvanir á sviði loftskeytanna
gera það ennfremur mögulegt, að
hin nýja loftskeytastöð yrði um leið
talstöð. Gæti þá hver símanotandi
á Islandi fengið að rabba við kunn- j
ingja sína suður um alla Evrópu og
vestur um Ameríku, rétt eins og
þeir væru á næsta bæ. Gaman verð- ,
ur að lifa þá tíma, og em þeir vafa- 1
laust á næstu grösum. Enn önnur
tengitaugin milli landsmanna inn-
byrðis verður útvarpið. Hefir það
talsvert verið reynt á Islandi og
verður nú bráðlega sett í samband
við landssímann og rekið á ríkis-
kostnað. Er verið að byggja nýja
útvarpsstöð skamt frá Reykjavík, er
verður fullgerð í sumar. Ekki verð-
ur fyrir það séð, hversu mikið menn- _ .
ingar- og menntatæki útvarpið get- ir einkasölu og ýmislega íhlutun frá
uh orðið á Islandi, þótt misjafnlega bendi landsstjórnarinnar. Nokkrar
Einn- 1 síldarbræðsluverksmiðjur hafa
siðasta árs 417,273 þúsund skippund,
sem var, þrátt fyrir togaraverkfallið
í byrjun ársins, talsvert meira en ár-
ið áður, og hér um bil helmingi
meira en 1926.
Auk þess sem þorskurinn er flatt-
ur og þurksalt^ður, er hann einnig
seldur glænýr í stórslöttum til Eng-
lands, síðara hluta vetrar. Er hann
tekinn ferskur úr botnvörpunni, af-
hausaður og slægður og fleygt á ís-
í lestarrúmi skipsins. Þegar togar-
arnir hafa veitt fulla lestina, sem
stundum tekur ekki marga daga, er
undireins lagt af stað af miðunum
til Englands, venjulegast Hull, og
aflinn seldur þar í heilu lagi daginn
eftir að siglt er inn. Er algengt að
togararnir fái þetta um 1200 pund
sterling, og þykir það meðal sala.
En mjög er verðlagið misjafnt á
ísfiskinum ,og stígur eða fellur stöð-
ugt eftir framboðinu. En þetta er
mjög umsvifalaus aðferð við fisk-
söluna.
Talsvert er veitt af síld við Norð-
urlandið á vorin, og þykir síldin
herramannsmalur öllum er lært hafa
að éta hana. Er hún mikið krydd-
söltuð og etin hrá. Mjög hefir mark-
aðurinn verið stopull fyrir hana, og
er ýmist að hún hefir verið í geyP*
verði eða næstum því verðlaus. Svi-
ar og Rússar hafa einkum keypt síld-
ina af Islendingum nú á síðari árum,
en litið lag verið á sölunni þrátt fyr'
hafi það reynst annarsstaðar.
ig getur það orðið til þess
tryggja öryggi atvinnuveganna.
Veit þá engi að eyjan hvíta
átt hefir daga, þá er fagur
frelsisröðull um fjöll og hálsa
fagurleiftrandi geislum steypti?
Veit þá engi að oss fyrir löngu
aldir stofnuðu bölið kalda,
frægðinni sviftu, framann heftu,
svo föðurláð vort er orðið að háði?
Veit þá engi að eyjan hvíta
á sér enn vor, ef fólkið þorir ,
guði að treysta, hlekki hrista,
hlýða réttu, góðs að bíða?
Fagur er dalur og fyllist skógl,
frjálsir menn þegar aldir renna;
skáldið hnígur og margir í moldu,
sem með honum búa, en þessu trúið!
Og góður sonur getur ei séna
göfga móður með köldu blóði
Eins og nú hefir verið skýrt frá,
fór mestur hluti nítjándu aldarinnar
í stjórnmálaþref við Dani, enn aldrei
vannst tími eða tækifæri til að snúa
sér fyrir alvöru að efling atvinnu-
veganna og efnalegri og menningar-
legri viðreisn landsins sjálfs. Við
upphaf tuttugustu aldar sátu Islend-
ingar enn í stökustu fátækt og ves-
aldómi, áttu ekkert hús yfir höfuð-
ið, sem hús gæti kallast, kunnu ekk-
ert verk, sem hægt væri að lifa af.
Menn réru á sjóinn í opnum bátum
og kræktu upp fiskinn með einum
öngli; þeir reyttu grasið af jörðinni
með deigum og bitlitlum ljáum, og
hafði naumast hugkvæmst að gera
nokkra jarðabót. Vlnnukrafturinn
var nægur í sveitunum, því að þar
bjó flest allt fólkið; en hann fór
allur í torfristu og önnur moldar-
verk. A vetmm sátu menn við
prjónaskap og slíkan hégóma, sem
ekkert var upp úr að hafa. I þúsund
ár vom engar brýr byggðar né veg-
ir ruddir, sem teljandi væri. Hvergi
vom hafnarvirki byggð né vitar.
Þjóðin sat ennþá í öskustónni.
Verkefnin og viðfangsefnin voru
því mörg, þegar loks var hafist
handa, og vanefni til margs, eins og
gefur að skilja. En synd væri að
segja, að Islendingar hafi illa var-
ið fjárhlut sínum, síðan þeir urðu
hans sjálfráðir. Þurfti bæði að
mennta þjóðina og efla atvinnuveg-
ina á öllum sviðum, og hefir þetta
allt furðulega unnist. Sjálfsagt er
að geta þess, að eftir að bankamir
vom settir á stofn, rýmkaði mjög
um peningaverzlunina, enda var með
þeim, einkum stofnun Islandsbanka
laust eftir aldamót, veitt talsverðum
straum af erlendu veltufé inn í land-
ið, og tók þá að komast sá skriður
á athafnalífið, sem stöðugt hefir far-
ið vaxandi síðan. Framkvæmdir
hafa verið svo undmm sætir á öll-
um sviðum. Síðustu fjárlög, fyrir
1931, munu hafa verið áætluð um
13 miljón kr., eða kringum 130 kr.
á hvert mannsbarn í landinu, og
mun það vera tiltölulega geysihá tala
í samanburði við aðrar þjóðir.
Til þess að gera grein fyrir, hvar
Island stendur 1930, verður í stuttu
máli að skýra frá nokkrum helztu
framkvæmdum síðustu ára.
DETTIFOSS
í Jökulsá á Fjöllum, mesti foss á fslandi og i Norðurálfu.
Sjávarútgerð.
Of langt mál yrði að lýsa hér vexti
og viðgangi íslenzkra atvinnubragða,
svo að nokkru nemi, enda verður hér
aðeins drepið á nokkur atriði, og
farið fljótt yfir sögu.
Flestum mun koma saman um það,
að hinn hraði vöxtur sjávarútvegs-
ins hafi fyrst komið fótum undir Is-
land fjárhagslega, enda má hann að
sumu leyti teljast ný atvinnugrein.
Eins og áður hefir verið tekið fram,
lifði fram á ofanverða 19. öld lang-
samlega mestur hluti landsmanna á
landbúnaði, en aðeins örlitill hundr-
aðshluti af fiskveiðum. Þó voru til
um aldamótin eitthvað tvö þúsund
opnir róðrarbátar á Islandi og 150
þilskip. trr þessu fækkar róðrarbát
unum, en stærri skipunum fjölgar.
1904 er fyrsti togarinn keyptur, og
fjölgar þeim síðan stöðugt, þar til
1917 að þeir eru komnir upp í 120.
Þá var hér um bil helmingur þeirra
seldur til útlanda vegna styrjaldar-
innar. Eftir að friður var kominn á,
tók þeim brátt að fjölga aftur, t. d.
var varið 20 miljónum króna til tog-
arakaupa árið 1920. Er það vafa-
laust einn hinn mesti búhnykkur, sem
á Islandi hefir verið gerður, enda sá-
ust áhrifin fljótt á stórauknum út-
flutningi sjávarafurða. Fiskiflotinn
mun nú vera milli 40 og 50 nýtízku
togarar, 40 línuveiðarar, um 60 stór
mótorskip og mörg hundmð mótor-
bátar undir 30 tonnum, auk þess
nokkur seglskip af ýmissi stærð.
Togararnir íslenzku eru 200 til 300
smálestir að stærð, og einhver hin
vönduðustu fiskveiðaskip í víðri
ver-
ag ið reistar og hafa þær gert atvinnu-
veginn tryggari, með þvi að allvel
þykir borga sig að veiða í bræðslu.
Olían er notuð til iðnaðar, en úr Þur'
efninu er búið til síldarmjöl, sem þýk'
ir ágætis gripafóður. Góður mark-
aður er fyrir þetta hvorttveggja.
Landbúnaður.
Um miðja 19. öldina er sjómanna-
stéttin eigi talin nema 7% lands-
búa, en bændur 82%. Nú er þessu
þannig umsnúið, að af sjávarútvegi
lifa um 40%, en af landbúnaði ekki
nema 35%. Hefir á síðustu 50 ár-
um fækkað í sveitunum um 10 Þus-
manns, þrátt fyrir mjög öra fólks-
fjölgun yfirleitt. Sýnir þetta glög&'
lega þá byltingu, sem hefir verið að
gerast í atvinnulífi þjóðarinnar á.
síðari árum. Margir hafa harmað
þessa byltingu og talið að sjávarút-
vegurinn hafi tekið ískyggilega mikl'
um þrifum á kostnað landbúnaðarins
og hyggja að honum muni stafa
hætta af. Þetta er auðvitað ekkert
annað en heimska og skammsýiú-
Vitanlegt er það, að sjávarútvegur'
inn hefir togað talsvert af vinnU'
kraftinum úr sveitunum út að sjávar-
síðunni, af þeirri eðlilegu ástæðu, að
þar hafa menn borið meira úr být'
um. En hvað er það að harma
Hagur einstaklingsins er hagur alla
landsins. Sjávarútvegurinn hefh
borið langsamlega mestan hlutann
af allri gjaldabyrði landsins í seinni
tíð, og henni er það að þakka fjáJ'
hagslega að Island er orðið menn-
ingarland. Land, sem er jafn ófrjótt
frá náttúmnnar hendi og Island,
myndi aldrei geta bjargast sæmilega
af landbúnaði einum saman. Það er
því aðeins gleðilegur vottur skilnings
á því, hvemig lifa má sæmilegu ilfl
Samgöngur.
Um aldamót vom varla aðrir vegir
Fór allur þorri manna landveg á bíl-
um frá Reykjavik til Akureyrar i
surfiar sem leið, og er það bæði
fljótlegra og skemtilegra en að fara
með ströndum fram. Sumir fóru
Kaldadal, eftir að hann var ruddur,
aðrir Kjalamessveg og á ferju yfir
Hvalfjörð og þaðan á bílum yfir
Svínadal og Skorradal til Borgar-
fjarðar, og yfir hina nýju Hvítár-
brú og þaðan sem leið liggur norður.
Mun nú sú leið vera orðin torfæm-
lítil, eftir að öxnadalsá hefir verið
brúuð og gert við verstu heiðarvegi.
Og innan skamms opnast leiðin til
Húsavíkur, þegar lokið er Vaðla,-
heiðarveginn yfir Steinsskarð, sem
nú mun vera langt kominn. — I sum-
ar sem leið var lokið við Þingvalla-
veginn nýja úr Mosfellsdalnum og
fyrir norðan Leirvogsvatn. Var hann
gerður til þess að greiða fyrir um-
ferð á hátíðinni í sumar, og liggur
mikið fegurr, en Þingvallavegurinn
gamli. Einnig hefir vegur verið
lagður inn undir Armannsfell.
Til nýjunga I samgöngum má telja
það, að i vetur sem leið keypti lands-
stjómin skriðbíl, eða snjóbíl, og
renndi sér á honum um fjöll og fim-
indi. Fer bíllinn á skíðum að fram-
an en hefir skriðbelti að aftan, og er
svo magnaður, að hann fer upp snar-
brattar brekkur og verður engin
skotaskuld úr því, þó að ófærð sé, og
ætla menn, að hann muni verða eitt
merkilegasta samgöngutæki fram-
tíðarinnar og sérlega hentugt á Is-
landi. Mun landið þá engra járn-
brauta þurfa við í framtíðinni, ef
bílar geta fullnægt flutningaþörfinni
á landi jafnt vetur og sumar, enda
hefir víðast svo reynst, að bílflutn-
ingar væru ódýrari en með járn-
brautum.
Þá verður að geta þess, að landið
1914, að Eimskipafélag Islands var
stofnað, með 1,680,750 kr. hlutafjár-
samskotum bæði austan hafs og
vestan. Auk þess keypti landsstjóm-
in þrjú skip meðan á heimsstyrjöld-
inni stóð til þess að tryggja aðflutn-
inga að landinu, og hafði í förum til
Ameríku. Hagur Eimskipafélagsins
stendur sæmilega. Það á nú fimm
skip í förum, til Danmerkur, Þýzka-
lands og Englands, og þótt beinn
gróði hafi eigi orðið mikill af þeim
öllum, þá er á hitt að líta, að þetta
er íslenzkt atvinnufyrirtæki og nauð-
synlegt fyrir sjálfstæði landsins, að
eiga nokkurn skipastól og vera eigi
að því leyti upp á útlendinga kom-
ið. Hagnaðurinn hlýtur alltaf að
verða óbeinn, þótt ekki sé á pappím-
um. Eimskipafélagið á nú nýtt skip
í smíðum, sem ætlast er til að verði
fullbúið í haust, og mun verða hið
vandaðasta skip.
Landið sjálft á nú þrjú gæzluskip,
Þór, óðinn og Ægi, til að gæta land-
helginnar. Ýms smærri mótorskip
eiga landsmenn, til að annast sam-
göngur með ströndum fram. Talið
er að verzlunarfloti Islands sé yfir
20 þúsund smálestir að burðar-
magni, og er það mjög mikið að til
tölu.
Tvennt er það, sem einnig hefir
orðið til að sigra fjarlægðirnar og
færa menn saman i einangraninni.
Það er talsímakerfið, sem byrjað
var að byggja strax og stjórn lands-
ins fluttist inn í landið, og ósleiti-
lega hefir verið haldið áfram síðan.
Hefir verið varið til símalagninga
ógrynni fjár, en allt hefir það borgað
sig margfaldlega bæði beint og ó-
beint, og hefir síminn vafalaust ver-
ið hin öflugasta lyftistöng bæði í
verzlun og viðskiftum. Hátt á þriðja
hundrað talsímastöðvar ém á land-
veröld. Er ekkert til þeirra sparað, , á Islandii er menn fóru að gefa gaUm
hvorki veiðarfæri né útbúnaður, enda að hinum óþrjótandi auðiindum um-
er út?erð Þeirra geysilega dýr. En hverfig landig Qg gnúa gér af alefli
hún gefur líka ríflega i aðra hönd. j að sjávarútgerðinni. Það var held-
Aflasæld hefir verið með afbrigðum ur ekki frá neinu verki j sveitinni,
síðustu árin og landburður af fiski. ' gem menn hurfu út að gjónum. Land-
A síðustu fimtíu árum er talið að búnaðurinn á Islandi, eins og hann
fiskiframleiðslan hafi tólffaldast, en hefir tn skamms tima verið reUinn,
aukist að þriðjung síðan 1922. Nem- er bæði geysilega kostnaðarsamur og
ur nú meðalframleiðsla 50 miljónum gefur Htið j aðra hönd> til móts við
króna, og hyggja menn að enn betra þaðj er frjórri lönd gefa og er þó af-
verð mætti fá fyrir fiskinn með koman migjöfn þar
harðfrystingu. * .
Fiskimiðin kringum Island þykja | Sauðfjárræktin hefir jafnan borg-
ein hin beztu í heimi, og er talið að , að siS iIIa 1 snjóþyngslahémðunu®,
næstum því helmingur af öllum Inema á stríðsárUnUm eða rétt efU
þorski á heimsmarkaðinum komi það-
an. Verst er það, að Islendingar em J
ekki einir um hituna. Ýmsir útlend-
| stríðið, þegar allt fór í geypi verð.
j Kaupgjald hefir verið tiltölulega allt
of hátt, til þess að þessi seintæW
ingar, einkum Norðmenn, Englend-I reytÍnSS-heySkaPur á Þyfðri 6t**'
ingar og Þjóðverjar, sækja líka afla ’ arjÖrð reyndist vinnandi ve^ur' El“di
ai„„ oiit ,ir^r, oa ; framtiðarvonin er sú, að vaxandi
vélar og jarðrækt geri heyskapinn
bæði ódýrari og fljóttækari.
Mjög eftirtektarverð er grein, seni
sinn allt upp að ströndum Islands,
svo langt sem landhelgin leyfir. Þó
standast þeir enga samkeppni við
Islendinga, enda eru þeir bæði ver
búnir að skipakosti og veiðarfærum, ólafur Jónsson, framkvæmdarstjóri
og skipshafnimar linari til sjósókn-
ar. öll fiskiverkun þeirra þykir og
stómm lakari. Saltfisksmarkaður
íslendinga á Spáni og Portúgal fer
stöðugt vaxandi, jafnframt þvi sem
Norðmenn tapa þar markaði, og í
Galicíu eru Islendingar farnir að
vinna sér markað.
Togaraútgerðin hefir mest verið
rekin af hlutafélögum framtaks-
samra og áræðinna manna, og hafa
bankarnir vitanlega verið þeirra önn-
ur hönd, og oft hætt miklu fé til út-
vegslána, enda stundum tapað á því
drjúgum skildingi, en ríkissjóður
hefir mjög lítið stutt þessa atvinnu-
grein hingað til. Sést helzt votta
fyrir þvi á síðasta þingi, þar sem
samþykkt voru lög um Fiskiveiða-
sjóð Islands. Einnig má vænta þess,
að hinn nýstofnaði írtvegsbanki
verði honum öflug lyftistöng.
Ræktunarfélags Norðurlands, hefir
ritað í ársrit félagsins, er út koW
í vetur. Sýnir hann fram á, að ef
sama heyfóður, sem nú fæst af tún-
um og engjum, fengist af véltsek-
um túnum einum, þá mundi fraffl-
leiðslukostnaður fóðurs þess, sem
aflaðist í landinu, lækka um 2—3%
miljón króna á ári. En ræktunar-
kostnaður, sem til þess þyrfti að
koma þessu í kring, telur hann að
nemi 8% mljónum króna. Þannig er
það auðsætt, hversu fljót túnræktiu
er að borga sig, auk þess sem Það
mundi gefa bændum stórum meir*
tíma til annara framkvæmda, að
geta lokið heyskapnum á 3—4 vik-
um í stað 10—11.
En þá gerir tíðarfarið stundum
strik í reikninginn með heyverkuu
og nýtingu. Til þess að forðast eýði'
leggingu þá, sem oft verður á heý'
Samkvæmt aflaskýrslum, var afli fengnum af votviðmm, eru bændur