Heimskringla - 11.06.1930, Page 4

Heimskringla - 11.06.1930, Page 4
28. BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 11. JÚNl, 1930. OSKABARN ISLENDINGA íslendingar, senvferðast hafa á línuskipum Can- adian Pacific félagsins, vita að þeim líkar þar vel og að þjónusta er hvergi betri. LOW ROUND TRIP RATES Á síðastliðnum fáum árum hafa umbætur á skipum Cana- dian Pacific félagsins verið svo miklar, að þriðja farrými nú er eins þægilegt og stásslegt og fyrsta farrými var fyrir tuttugu árum síðan. Skipin eru stærri, hafa meira dekk- rúm fyrir hjiki og iskemtigöngur; borðsalirnír Canadian Pacific félag- ið er stolt af því hverju þeir íslendingar hafa af- rekað sem það hefir hjálpað til að setjast að í Canada. eru stórir og hafa stóla fyrir hvern mann, mál- tíðirnar betri, og bekkir og sófar á göngusvöl- unum, og í setustofunum dýr- ari en nokkru sinni fyr. Páið yður far á þessum rík- mannlegu Canadian Pacific skipum og þér munuð hafa svo mikía ánægju af ferðinni, að yður mun finnast hún alltof stutt. Svo þægileg eru ferða- lög með Canadian Pacific, að frægt er félagið um aíian heim fyrir. SHORT SEAWAY TO EUROPE Fyrir fullkomnarí upplýsingar, víðvíkjandi fargjaldi, bókum til leiðbeiningar o. fl., símið til umboðsmannsins í plássi yðar, eða til W. C. Casey, General Passenger Agerit, Canadian Pacific Steam- ships, á horninu á Portage og Main, Winnipeg, Man. Canadian Pacific Sfeamships The WorlcTs Greatest Travel System % Department of Immigration and Colonization CANADIAN PACIFIC IIMMIGR ATION AND lCOLONIZATIQN ASK US ABOUT lCANADA . I BUREAU OF CANADIAN INFORMATION Þessi skrifstofa hefir verið stofnuð til þess að gefa sem á reiðanlegastar upplýsingar viðvíkjandi aburyrkju og iðn- aði Canada. Bókasöfn eru í London, Montreal og Chicago. Upplýsingar eru veittar endurgjaldslaust. WESTERN CANADA FARM LANDS I Félagið hefir til sölu margar ekrur af búlandi í Vestur-Canada á lágu verði og á langa, eða 35 ár borgunarskilmála, ef svo semst. 1 vissum héruð- um eru löndin seld án nokkurra landtökuskyidna, en sérstaka skilmála gefur félagið hverjum, sem aðsetur tekur á búlandi, er umbætur þarf að gera á, til þess að gott búiand megi heita. í Suður-Alberta hefir félagið lönd til sölu á mjög sanngjömu verði og líkum skilmálum og nefndir eru hér að ofan. SKRIFIÐ R. C. Bosworth, Superintendent of Colonization, Canadian Pacific Railway, Winnipeg, Manitoba. J. N. K. Macalister Chief Commissioner, • • Montreal. \ CÁNADIAN PACIFIC RAILWAYS i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.