Heimskringla - 11.06.1930, Page 7

Heimskringla - 11.06.1930, Page 7
WINNIPEG, 11. JtrNI, 1930. HEIMSKRINGLA / öryndarlegastur. Menn settu það svo SeK ekki fyrir sig þótt óveður vofði — nei, langt frá! “Þótt hann ■ri&ni, þótt eg digni, þótt að lygni a'drei meir”, þá fer eg samt á Is- tendingadaginn! Eitthvað svona tautuðu landarnir þá, og þeir komu nllflestir. En nú er öldin önnur, og ekkert eftir af þessum eldi nema hálfkulnaðar glæður. Eg býst við að •nfreiðar og myndasýningar eigi meðal annars drjúgan þátt i þessari 'breytiþróun”. Það er svo margt, Sem glepur og ginnir nú, sem áður Þekktist ekki. En ekki get eg skilið að við græð- nokkuð við það, þótt vér am- lóðum þessari þjóðhátíð okkar fyrir kattarnef. Tveir gamlir vinir eru það, sem eS vil nota' tækifærið til að minn- a®t hér aðeins lítillega, en það eru Þeir Eiríkur Gislason og Einar ól- afsson, sem mig vænir að séu nú báðir glaðir í sveit Ása og Einherja. ^eir voru báðir um eitt skeið ráðs- bienn Heimskringlu og Einar einnig tttstjóri hennar um tíma, en þar sleit eS líka meira en tvennum buxum °S skóm. Eg átti heimili hjá Eiríki og önnu konu hans frá því er Jón ölafsson tihtti á brott héðan og þar til eg fór a® hokra sjálfur. Eiríkur var gleði- biaður hinn mesti, ákafur í lund Qg 'ókingur, að hverju sem hann gekk. Elokksmaður var hann mjög ákveð- inn og prýðilegá greindur. Hann var tryggðatröll þeim mönnum og mál- ®fnum, er hann léði lið sitt, og mátt- ’r þú æfinlega reiða þig á, að þar atóð “Björn að baki Kára”, er hann var, og enginn dró reipi úr greipum kans meðan heilsan ekki bilaði. Það var oft fjörugt og skemtilegt á litla beimilinu þeirra hjónanna, því að Þar var jafnan gestkvæmt til að skeggræða og skemta sér, því allir 'bssu að Eiríkur var hrókur hvers tagnaðar. Hann var söngmaður í betra lagi og svo fimur í skák, að Þeir voru ekki margir, er sigruðu Þann í þeirri íþrótt. Einar ólafsson var nokkuð ein- bennllegur maður. Hann var vel hiáli farinn, prýðilega gáfaður, víð- 'esinn og hafði góða ritstjórnarhæfi • teika. Fremur var hann þunglynd- Ur og gruflandi og ekki við allar tJalir felldur; en var þó oft svo ynd- tslega kýminn og skemtilegur í sam- rif'ðum, þegar vvel lá á honum. Að vísu var hann ekki samskonar glæsi- ’benni og Eiríkur, en það var eitt- bvað það við manninn, er vakti eft- irtekt þina á honum, hvar sem þú sást hann, jafnvel þótt þú værir hon- Urn alókunnugur. Flokksmaður var Einar mjög ákveðinn og hinn vask- asti liðsmaður, eins og hann var drengur hinn bezti. Það urðu skörð fyrir skildi í sveit tslendinga hér, er þessir tveir menn bhigu til moldar, og enn eru þau sbörð lítt skipuð. Margra fleiri ágætis drengja bieetti eg minnast, sem mér hefir ahðnast að festa vinskap með. En eS hefi ekki tíma til þess, og svo yrði það of langt mál. Og svo er bitt, að “Það þýðir ekki að þylja nöfnin t!óm, ^ þjóðin mun þau annarsstaðar finna.” Magnús Peterson. 15. mai, 1930. Mentunargildi Samlaganna Island er ein af fremstu þjóðum í menntunarmálum, og ef til vill er það þess vegna, að stór meirihluti hinna íslenzku bænda í Vestur-Can- ada eru tryggir meðlimir hveiti- samlagsins. Engin stofnun í heiminum stenzt samanburð við Hveitisamlagið, frá menntunarlegu sjónarmiði. Fyrir daga Samlagsins höfðu bændur ein- ungis þokukennt hugboð um, hvað af hveitinu yrði eftir að þeir höfðu selt hveitiumboðsmanninum það, eða falið umboðssölufélagi það til sölu “á papp- írnum”, enda þó að hið virkilega hveiti er þeir höfðu afhent mánuðum áður, væri þá þegar malað, bakað og étið. En frá stofnun Samlagsins veit hver einasti sæmilega skyni borinn meðlimur, ekki einungis hvert hveitið fer, heldur einnig HVERNIG það fer. Hann öðlast staðgóða menntun í al- mennri landafræþi, með því í hugan- um að fylgja eftir hveitinu á hinni miklu langférð til endanlegra neyt- enda. Hann fær nothæfa upplýsingu í pólitískri hagfræði, við að athuga i hvað verðlag hveitisins er háð toll- stigum hinna ýmsu þjóða, og hver á- hrif atvinnuleysi eða hið gagnstæða hefir á eftirspurn og neyzlu fjar- lægra landa. Hann kemst fljótlega að, hvernig verðfall á silfri hefir á- hrif á canadiskan hveitimarkað í Austurlöndum. Stór-verzlun, og hvernig hún væri rekin, hafði áður verið að mestu leyti óráðinn leynd- ardómur fyrir hann, þar til hann sjálf- ur hjálpaði til að' byggja upp risa- vaxnasta verzlunarfyrirtækið í Can- ada, og þar til hann varð að venja sig á að hugsa í miljónum í stað ein- inga, varð að taka aðstöðu til ákvarð- ana um meðferð svo tugum miljóna skifti í byggingu og rekstri hveiti- geymsluhúsa, og ráða skiftingu á ágóðahlutum meðlima, sem námu mörgum miljónum dollara. Meðlimir Samlagsins bera ekki ein- ungis hagfræðilegt ástand hinna ýmsu hveitineytandi þjóða fyrir brjósti, heldur einnig tíðarfar, rækt- unaraðferðir og sölufyrirkomulag hveitis í öllum aðal hveitiframleiðslu- löndufn heimsins. Þeir hafa sinn eig- in umboðsmann í Argentínu, til að fylgjast með ástandinu þar fyrir Samlagsins hönd. Með aðstoð sölu- samlags framleiðenda í t Ástralíu fylgjast þeir nákvæmlega með upp- skeru- og söluhorfum þar. Frá Sam- lagsins eigin hagstofu fá þeir við og við yfirlit yfir uppskeruhorfur heims- ins, og nákvæma skýrslu yfir upp- skeruástand síns eigin lands. 1 gegnum að vera eining í hinni risavöxnu samstarfshreyfingu, kynn- ist hver meðlimur Samlagsins nú- tíma þjóðfélagsfræði til mikilla hug- arbóta. Samstarfs námsskeiðum er haldið upp í öllum þremur gresju- fylkjunum, og fyrirráðsmenn sam- starfsstefnunnar halda þar fyrir- Iestra við og við fyrir áhugasömum og fjálgum tilheyrendum. En mikil- vægast af öllu er þó ef til vill sá aukni áhugi, er samlagsmönnum hefir hlotist, á öllu er horfir til vöru- bóta og álitsaukningar á þessari meginframleiðslu Canada. Hin þrjú hveitisamlög vesturfylkjanna hafa í sameiningu stofnað til nokkurskonar verklegra sýninga á árangri af til- raunum unglinga, b\ggja kynja, með ræktun skrásettra útsæðistegunda, til aukinnar vitneskju um hentug- astar tegundir fyrir hin misjöfnu héruð, og hefir sú starfsemi borið hinn ákjósanlegasta árangur, og auk- ið til muna áhuga fyrir útsæðisvönd- un. “Bætt útsæði, bætt uppskera, bætt heimili,” eru einkunnarorð Ung- lingadeildar samstarfsstefnunnar í Manitoba, sem hefir innt af hendi hið prýðilegasta verk, undir sam- eiginlegri hendi Hveitisamlags Mani- toba, Búnaðarháskóla Manitoba og tilraunabúgarða vesturfylkjanna. — Samlögin eru í náinni samvinnu við The Registered Seed Growers Asso- ciation, deildir fylkisstjómanna of The Field Husbandry, og hina þrjá háskóla vesturlandsins. ✓ Að tilhlutun Samiaganna hafá rannsóknir verið, og eru enn reknar af The Manitoba Research Council, í samstarfi við háskóla Vesturlands- ins og The Dominion Research La- boratory, sem hafa hina mestu þýð- ingu fyrir framleiðslu og sölu Can- adahveitis. Árangur af einni tegund | þeirra rannsókna, viðvíkjandi þurkun á röku og “tough” hveiti, mun nema mörgum miljónum dala í vasa hveiti- framleiðenda i Canada hvenær sem votviðrasöm uppskerutíð neyðir menn til hveitiþurkunar í stórum stíl. Samlögin hafa sínar eigin rann- sóknarstofur í húsi Samlagsins við Main Street í Winnipeg. Aðalstarf rannsóknarstofu Samlagsins er að á- kveða tegundargæði hveitiuppsker- unnar, þar á meðal rannsaka “pro- tein”-magnið snemma ár hvert, og fremja tilraunir á mölun og bökun árið um í kring. Að viðbættri þess- ari ránnsókn á mölunar- og bökunar- eiginleikum hveitis, allra gráðugæða, hefir rannsóknardeild Samlagsins ennfremur þessi störf með höndum. 1. Hún rannsakar mölunar- og bök- unareiginleika allra venjulegra hveiti tegunda og aðgætir hæfi hverrar teg- undar fyrir hin ýmsu héruð. Rann- sóknarstofan hefir unnið saman æði- miklar upplýsingar um einkanir og hæfi hveititegundanna “Garnet”, “Re- ward”, “Parkers Marquis”, “Quali- ty” og “Hard Federation”. Drög hafa verið lögð til að fá Dr. C. H. Goulden, umsjónarmann jurtatilrauna við The Dominion Rust Research La- boratory, til að rannsaka einkanir nokkurra hveititegunda, sem hann hefir framleitt um undanfarandi 3ja ára skeið, og sem virðast hafa merki- lega ryðverjandi eiginleika. 2. Rannsakar tegundargæði skips- farma Samlagsins, sem.fluttir eru frá hinum ýmsu höfnum, og ber saman við innaiifylkja hveiti. 3. Rannsakar tegundagæði hveitis, sem notað er í einkamylnur, og hlut- föllin til ágóðadeildar borgað fyrir það. GEFIÐ BÖRNUNUM MEIRA AF HREINNIMJÓLK Náttúran hefir hagað því svo að í mjólk eru öll heilsu- samleg efni, sem nauðsynleg eru fyrir hæfilegan þroska barna. Gefið börnunum meiri mjólk, og verið viss um að það sé 'j hin hreinasta gerilsneydd mjólk, sem hægt er að fá. Gefið hverju barni pott af City mjólk á dag. Um máltíðir og á milli þeirra. Einnig fullorðnum, er heil- næmrar og auðmeltrar fæðu þurfa. CIT'Y DAIRY Limited Sísimi 87647 31. BLAÐSIÐA » 4. Yfirlítur möguleika á að afgreiða skipsfarma hveitis af ákveðnum teg- undagæðum til sérstakra viðskifta- manna. 5. Starfar í samvinnu við aðrar deildir Samlagsins að framkvæmdum á stefnuskrá til uppskerubóta, sem hafin var fyrir tveimur árum síðan. Er í samvinnu við Búnaðarháskólann, tilraunabúgarða, ryðrannsÆknarstof- una, og aðrar stofnanir, sem bera teg- undabætur á bændaframleiðslu fyrir brjósti. Rannsóknarstofan er í þremur deildum: efnarannsóknastofa, möl- unar- og sýnishornastofa og eldhús. Efnarannsóknarstofan og eldhúsið eru í samgengi á þriðja lofti hinnar nýju byggingar Samlagsins í Winni- peg, en mylnan er í kjallaranum. Fjögur og hálft pund þurfa í möl- rekstri fyrirtækisins. Hans konung- lega hágöfgi .Prinsinn af Wales, Rodney lávarður, Ivan Ivano^rich, og Jón Jónsson, eru algerlega jafn- myndugir til að velja framkvæmda- menn og taka ákvarðanir um stefnu og starf Samlagsins. Hin heillavæn- leg'u áhrif, sem þessi félagsskapur hefir haft í sveitahéruðum Vestur- Canada, verða tæp.lega metin að verðlegleikum. I ræðu, sem Dr. Har- ald S. Patton frá Mitchigan State College hélt síðastliðið haust fyrir The Conference of the Institute of Pacific Relations í Kyoto, benti hann rækilega á þau áhrif: “Bændumir í gresjufylkjunum hafa öðlast sjálfsvitund sem viðskifta- og fjármálamenn, og eru nú ekki leng- ur einungis skítverksmenn, háðir kaupahéðnum og hverskyns millilið- býlismenn stofnuðu, á mótmælafundi í Indian Head, the Territorial Grain Growers. Association, sem fyrsta visi til starfræktrar sjálfbjörgunar hveiti- bænda gresjufylkjanna.” Frá Islandi Rvik, 17. apríl. Heimflutningur handrita. 15 þing- menn fluttu svohljóðandi tillögu i sameinuðu þingi: “Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hefja nú þegar samninga við dönsk stjóraar- völd, um heimflutning íslenzkra hand rita, fomra og nýrra, frá Danmörku, svo sem safn Árna Magnússonar og þeirra handrita, er konungur hefir fengið héðan fyr á tímum, og geymd eru í dönskum söfnum.” — Tillagan Canadian Natlonal Steamship unarsýnishorn, svo að sýnishornin vega venjulega frá fimm til tíu pund við móttöku. Æði mikið geymslurúm hefir ver- ið útbúið í mylnunni fyrir hveiti- sýnishorn handa efnarannsóknar- stofunni o. þ. h. Á tveimur veggjum eru hilluskápar sjö feta háir fylltir af krukkum af misjöfnum stærðum með sýnishornum. Krukkur þessar eru af þremur stærðum, fimm, tíu og fimtán punda. Allt í allt eru þær um þúsund talsins. Fyrsta skýrslan frá Rannsóknar- stofu Samlagsins var um “protein” magn uppskerunnar 1929, og var hún gefin út síðastliðið haust. —Skoða má samlagshreyfinguna í heild sinni i öllum sínum misjöfnu myndum, hveitisamlagið, gripa-, ali- fugla- og mjólkursamlögin, sem eitt allsherjar námsskeið í verzlunar- og félagsmálum. Menn og konur allra kynþátta, úr öllum stjórnmálaflokk- um, efnaðir sem eignalausir, mætast þar í fullkomnu jafnrétti og sam- vinnu, og ákveða um aðalstefnur á um. Hveitiframleiðendur Canada gresj- anna hafa þannig með tilraunum sín- um til efnabóta og samvinnu, byggt upp stofnun, sem ekki einungis er hið stærsta fjármálafyrirtæki Canada, heldur einig fordæmi og leiðarljós fyr- ir bændastéttir annara landa. Sam- lagsstefnan í búnaðarmálum svara nákvæmlega til sambandanna innan iðnaðarins, að því frádregnu að hin fyrnefndu samlög stefna ekki að úti- lokun á samkeppni frá framleiðendi hálfu, heldur kappkosta að sameina sem mestan fjölda framleiðenda sömu vörutegunda, sem frjálsa meðlimi inn- an einnar allsherjar stofnunar, sem spennir yfir allt landið, og vinnur í samstigi við samskonar stofnanir annara rikja. Það mætti kveða svo að orði, að hveitiframleiðendur Canadaríkis hafi, með því að öðlast þroska til að hugsa félagsrænt, eins og þeir þegar hafa lært, náð hátindi þeirrar hreyfingar, sem fæddist á fyrsta ári þessarar ald- ar, þegar að nokkrir örgramir frum- var rædh i sameinuðu þingi í gær, og samþykkt með 37 samhljóða atkvæð- um. • Rvík, 30. apríl. Stærsta loftskeytastöð á Norður- löndum. Bráðlega verður reist loft- skeytastöð á Ordrup Næs í Dan- mörku og verður það stærsta loft- skeytastöð á Norðurlöndum. Sendir hún skeyti með mismunandi styrk- leika; eru sumar loftskeytastengura- ar 50 metra háar, aðrar 100 metra háar. Stöðin annast 'eingöngu send- ingu skeyta, og framvegis verða öll viðskiftaskeyti send í gegnum hana. Auk þess heldur hún uppi talsambandi við Borgundarhólm. Þegar Sóreyjar- stöð verður lögð niður, tekur þessi stöð við útsendingu blaðaskeyta og veðurfregna. Gert er ráð fyrir að stöðin kosti hálfa miljón króna, og á hún að vera upp komin eftir eitt ár. (Sendiherrafregn. \ Mbl. 1 I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.