Heimskringla - 30.07.1930, Side 8

Heimskringla - 30.07.1930, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JÚLÍ, 1930. Fjær og Nær var Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, sem hafði siðferðislegt þrek til þess að berjast á móti herskyldunni, og þá ... Séra Benjamín Kristjánsson flytur einnig að það var conservatíva stjórn I guðsþjónustu að kirkjU Quill Lake safnaðar í Wynyard sunnudaginn 3. ágúst næstkomandi ki. 2 e. h. * * * Allmargir Islandsfarar eru nú komnir aftur og ljúka þeir upp ein- sem kom henni á. Það þykir hetjulegt af sumum að tala og skrifa í þeim anda, sem Mr. Ottenson gerir. En hvað margar ís- lenzkar konur, sem nú eiga uppvax- andi drengi, geta hugsað til þess að um munni um það, að Alþingishátíð- Þe'r seu hafðir fyrir skotspæni fram- in hafi farið stórvel fram, og hafi an við fallbyssukjafta. þeir aldrei meiri fagnaðarstund lif- Þegar enginn man lengur eftir því að á æfi sinni, en á Þingvölum þjóð- til hafi verið Nikulás Ottenson hátíðardagana 26.-28. júní s.l. — munu margir minnast dr. Sig. Júl. Meginþorri Islandsfaranna dvelur þó Jóhannessonar með aðdáun fyrir enn á Islandi við heimsókn átthag- þann siðferðilega þroska, sem til þess anna, en búist er við að margir taki Þ«rfti að vera minnihlutamaður á sér far með C. P. R. skipinu, sem stríðsárunum ieggur af stað frá Reykjavík 4. ágúst n.k., og mun sá hópur koma hingað til Winnipeg þann 14. ágúst. Eiizabeth Brand. (Vér viljum vekja athygli Mrs. Brand á því, að bæði conservatívar og liberalar áttu hlut að því, að koma á herskyldunni.) Umboðsmaður Heimskringlu í _________ Winnipeg, Mr. Bergsveinn M. Long, er nú að leggja af stað í heimsókn HVAÐANÆFA til áskrifenda blaðsins i innköllunar- (Frh. frá 1. bls.) erindum, og mælist Heimskringla til um aðskotalýð. Og hefir læknun- svo góðs af þeim, að erindi hans verði um þess vegna hugkvæmst að fara sem skjótast greitt. Umboðsmaður- að nota þessa aðferð til þess að inn þarf marga að finna að máli, og framkalla hita í líl$mum manna, komist hann hjá því, að þurfa marg- þegar ráða þarf niðurlögum ein- ar ferðir að fara til hvers, er hverra sjúkdóma. mikið greitt fyrir starfi hans. Vinir Verður áhald það, sem nú hefir blaðsins eru vinsamlega beðnir að verið fundið upp, þó aðeins notað til hafa þetta í huga. vísindalegra rannsókna fyrst um * * » sinn ,en eigi sett á markað til al- Séra Jóhann Bjarnason messar í mennrar sölu, fyr en menn þykjast Keewatin næstkomandi sunnudag, þ. vera orðnir nokkuð vissir um þessi 3. ágúst. Byrjar kl. 1 e. h. atriði. ast um fyrri helgi. Ekki aðeins eitt ljón, heldur mörg voru þar á vegin- um. Um 30 ljón gerðu umsát um borgina, og sátu um að éta hvern mann, sem erindi átti til næsta bæj- ar. Byrjuðu þau á því að gleypa tvo nautasmaia og aila hjörðina,, sem þeir höfðu meðferðis, alls um 70 gripi. Hvort þau hafa torgað þessu í einni máltíð vita menn elcki, en að minnsta kosti bitu þau höfuðin af þeim öllum. Var þá gerð út her- sveit á móti þessum óeirðarseggjum, 1 vel vopnum búin, með gildrur til að ná þeim helzt lifandi, ef unnt væri. Voru’ ljónin að gæða sér á stóreflis- I hjörð af ösnum, þegar að þeim var komið. * * * I París hefir verið myndað félag til að herjast á móti vasaklútum. Þykir forgöngumönnum þess það framúrskarandi fúlmennska og heilsuspillandi sóðaskapur, að geyma klútana með al’skonar óhroða í vas- anum. Ráðleggja þeir mönnum að taka frekar upp sið Japana og Kín- verja, að hafa pappírsbleðla og fleygja þeim svo út í veröldina, í hvert skifti og þeir hafa verið not- djúpt í jörð. óglöggt mótaði þar fyrir grjóthleðslu skamt frá, og ösku- vart var þar í stöku stað. Var strax hætt að grafa þarna, og verður ekki hreyft meir þar til forn- minjavörður hefir skoðað staðinn. lenzkum félagsskap sýndi aðdáanlega einir, sem létu sín þarna getið. Úr einlægni í garð hátíðarinnar. Þetta 60 mílna fjarlægð, var Lakeside nær, meira að segja, út fyrir íslenzka | Trading Co. með í að fylla hópinn, en hringinn, til manna, sem ár frá ári það er verzlun sú á Gimli, sem þeir Rvík. 8. júlí MINNINGARGJÖF handa lslandi: Bókaskrá yfir Islands-deildir f hókasöfnunum f Kiel og Köln. Það var fyrir löngu ákveðið, að Háskólasafnið í Kiel gæfi út skrá yfir hina auðugu Islands-deild safnsins (það fekk m. a. allar norrænar bækur, er próf. Möbins átti) og gæfi Islandi hana í minningargjörf á þjóðhátíð- inni í sumar. Handritið að skránni var tilbúið í tæka tíð. En þar eð Borgarbókasafnið í Köln á einnig mjög ríkulega Islandsdeild (Erkes hefir gefið því alt safn sitt af ís- lenskum bókum) — einkum bókum prentuðum á Islandi, — hefir orðið að samkomulagi ,að bæði söfnin i fjelagi gefi út skrá, sem tæki þá yfir allan þorra þeirra bóka, sem til eru i aðir. j Þýzkalandi og ísland varða (um 10 * * * þúsund númer). Söfnin í Kiel og I símskeyti frá Parfs til danska Köln fylla hvort annað svó ágætlega stórblaðsins “Politiken”, er skýrt frá upp, að með þessu móti fær skráin því, að í fyrsta skifti hafi tekist að alveg sjerstakt gildi. Henni verður I Stúkan Hekla byrjar aftur að halda fundi eftir sumarfríið næsta föstu- dagskvöld, 1. ágúst. öskað er eftir að meðlimir fjölmenni. Skemtilegt prógram og veitingar. AJlir íslenzk- ir Goodtemplarar velkomnir. * * * Stúkan Skuld byrjar fundi sína miðvikudaginn 6. ágúst ,kl. 8 e. h. stimdvíslega. Bræðumir gefa kaffi Systurnar koma með kökur. Allir Goodtemplarar velkomnir. C. Th., ritari. * * » KENNARA VANTAR við Frey skóla nr. 890, fyrir komandi skólaár. 10 mánaða kennsla. Um- sækjendur þurfa að vera færir um að kenna “Grade 9. Tiltakið æfingu •og kaup. H. B. SKAPTASON, Sec.-Treas. P.O. Box 206, Glenboro, Man. m m m In the matter of the Estate of Thorarinn Johnson. All claims against the above estate must be sent to the under- j signed at 811 McAj-thur Building, j Winnipeg, Man., on or before the 31st day of August, 1930. Dated at Winnipeg in Manitoba this 2nd day of July, 1930. JONAS THORDARSON ExeCutor. Kringum Jóhannesburg 1 Suður- Afríku var eigi hættulaust að ferð- ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Thur., Fri., Sat., This Week. The Screen’s New Sweetheart MARILYN MILLER in “SALLY” y with ALEXÍÍNDER GRAY and JOE E. BROWN fljúga yfir borgina Smara i Mar- okkó, sem enginn hvítur maður hefir áður augum litið. Borgin liggur .lengst inni í Marokko, þar sem enn er ókannað land af öllúm Evrópu- mönnum, og hafa íbúar landsins tal- að um hana i hvíslingum, eins og heilaera borg. er enginn óþveginn út,- lendingur mætti augum líta. Heppn- aðist flugmönnunum að fara svo lágt að þeir náðu lokið í október og verður hún reyndar dálítið á eftir tímanum, hent Islandi sem minningargjöf. þá. af- Rvik. 5. júli Vegagerð i s.-Þingeyjarsýslu. Mikið fje er veitt til vegagerða í sýslunni í ár, gegn framlagi úr rikis- sjóði og hluteigandi sveitarfjelögúm Þessir eru þeir vegir, sem nú er ýmsum greinilegum | aðallega lagt til og mest kapp er lagt myndum af bænum. Liggur hann í j á að leggja: 1 (Mývatnsvegurinn, frá frjósömu dalverpi við tvær smáár, j Mjóakoti i Reykjadal, upp í Skútu- 100% Talking Singing Dancing Color Hear Marilyn Sing: “Look For The Silver Lining”. "If I’m Dream ing” and “Wild Rose”. Hear “'All I Want To Do, Do Do is Dance” and .... “Sally” .. . NOTE OTJR NEW POLICY Children Any Time lOc Except Saturday Nights and Holiday Nights ATHUGASEMD. Það er eitt atriði í grein Mr. Ott- ensons í síðustu Heimskringlu,| sem mig langar að gera að umtalsefni. því að þótt áminnst grein sé stiluð til dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, snert- ir hún okkur öll, og vil eg þó sérstak- lega beina orðum mínum að íslenzku kvenfólki. Við sem komnar vorum til vits og ára 1917, gleymum þvi aldrei, að það BARGAIN SI'PPER SHOW Aduits Daily 6,30 to 7 P.M. Saturdays and Holidays 6-7 p.m. Mon., Tues., Wed., Next Week A Comedy Knock-out FANNIE BRICE and HARRY GREEN The Screen’s most popular Comedian “BEYOURSELF” All-Talking, Singing, Dancing Laughing Holiday Matinee Monday (Vug. 4. ..Doors open at 1.00 p.m. ... Children Any Time . Dag eftir dag heyrum við sögur um það, að fólk hafi tap- að peningum sínum vegna þess, að það geymir þá ekki á trygg- um stað eða fékk þá í hendur fólki, er ekki var að reiða sig á. Geymið þess vegna ekki pen- inga yðar á yður eða á nokkr- um öðrum stað, þar sem þeir verða frá yður teknir eða verða eyðilagðir af eldi. og er umkringdur miklum borgar- virkjum. Höfðu íbúarnir fyllst heift og skelfingu við sýn flugvél- anna, og reynt að skjóta á þær í bræði sinni, en misheppnast tilræð- ið. Er gert ráð fyrir að bráðlega verði flogið aftur á þessar stöðvar til að leita eftir frekari upplýsing- um um þær. * * » Vísindamaðurinn frægi, Albert Einstein, flutti fyrir skömmu síðan fyrirlestur á þýzku við háskólann í Nottingham á Englandi, þar sem hann hélt því fram sem líklegastri tilgátu, að rúmið væri efniskennt (solid). Benti hann á að með fínni og fínni greiningu mætti brjóta efn- ið niður í “molecule” eða öðrur, ör- eindir (atom) og frumeindir (pro- ton), og loks í einskonar geislaorku (radiation). Hyrfi efnið á þenna hátt sjónum vorum út í rúmið. Ekk- ert meiri fjarstæða væri það, að ,hugsa sér rúmið, sem höfund eða frumrót efnisins. Hyggur A. Ein- stein, að þetta megi sanna, með þvi að draga frumparta efnisins (elect- ron og proton) úr rúminu. “Rúmið fæðir efnið úr skauti sínu,” mælti Einstein, “og svo nær það sér aftur niðri á efninu með því að gleypa það upp til agna.” » * * 1 Clermont Ferrand á Frakklandi vildi sá atburður til nýlega, að rottu- hundur einn kom trítlandi með bögg- ul í munninum, sem vafið var mó- rauðu bréfi utan um, til lögreglu- jbjóns nokkurs í bænum og lagði böggulinn niður við fætur hans. Lög- reglumaðurinn beygði sig niður til ,að klappa honum og leit eftir böggl- inum um leið, og varð hann þess þá vís, að í honum var nýfætt barn. — Hefði króginn vel getað lent í verri höndum, en umsjá seppa. staði við Mývatn. 2) Tjömesvegurinn út Tjörnesið. Er sá vegur kominn út undir Eyvík en ætlast er til, að hann komist á þessu ári út að Köldu- kvísl. 3) Vegur fyrir Núp í Aðaldal Á hann að liggja að dragferjunni á Skjálfandafljóti. 4) Vegur frá “Brú- um” (fyrir austan Grenjaðarstaði) ^ suður í Laxárdal, vestan Laxár. 5) Reykjahverfisvegurinn, fram Reykja- hverfi að Hveravöllum. — Auk þessa er lagt til vega á Svalbarðsströnd, Höfðahverfi og í flestum hreppum sýslunnar er nú eitthvað unnið að vegagerð. Rvík 5. júlí. _ Aflafréttir eru góðar viðast hvar af landinu, þar sem von er slíkra, þó beituleysi hafi um stund verið baga- Iegt á Sigrufirði. Nú er síldveiði að byrja þar nyrðra. En eigi er von á að ríkisverksmiðjan geti tekið á móti sild fyrri en um sama leyti og söltun getur byrjað. Um 14 togarar verða við síldveiðar í sumar. Nokkr ir um það bil að leggja af stað. — Dauflegt yfir fiskimarkaði. Verð- ið óbreytt á fiski. Gengur erfiðlega með þurkun vegna sífelldra úrfella. Þe»s be^ að geta. "Þess ber að geta, sem gert er,” segja menn, og hafa þá jafnan í huga sínum það, sem gott er gert. Islend- ingadagsnefndin hér í Winnipeg hefir þetta árið margs slíks að minnast. því samvinna fólks úr allskonar ís- hafa sýnt þessu islenzka hátíðahaldi velvild og virðingu, og gerðu það enn, þótt mörgum þyki peningalega hart í ári. A móti þessi á að koma, að engin missmíði verði á þvi, hvernig ís- lenzkra eða annara þjóða manna, er getið, þar sem á þá er minnst í bólt þeirri, sem árlega er til þess höfð, að flytja dagskrá hátíðarinnar. Svo var verkum skift í nefndinni þetta árið, að allar aðfinnslur um þetta ættu sjálfsagt að koma mest niður á mér. Dettur mér ekki í hug að fara að eigna prenturunum það, sem að dag- bókinni má finna. Er hún prentuð á Lögbergs prentsmiðjunni, og ytri frágangur á henni svo sem hann má beztur verða, og sýnir sig sjálfur. En algerlega hefir fallið úr að nefna þá Campbell Bross. & Wilson Wholesale Grocers, sem sendu ís- lenzku börnunum, er hátíðina sóttu. mikið af þeim sætindum, sem nefnd- in lét afhenda þar ókeypis. Er þess- um heildsölukaupmönnum hér með þakkað fyrir þá sendingu. Goodman’s Service Station varð fyrir því ,að símatalan, sem bókin nefndi, er alveg röng. Á landi okk- ar, Chris Goodman, það illa skilið, að hans sé svo minnst, að það geti ó- mögulega komið honum að neimi gagni, enda má nærri geta að slík* er ekki vísvitandi gert. Rétta talan er 21 055. Ennfremur olli því þekkingarskort ur minn og kannske annara, að steypt plata frá E. Nesbitt var sett í breiða hvíta umgerð, en platan er gerð af sérstökum hagleik til þess að komast hjá því ,að þurfa hvitan bekk utan úm sig, svo slíkt þykir aðeins spilla. Er Mr. Nesbitt beðin nafsökunar & þeirri vangá ,og tekið fram að þau smíðalýti þarf enginn honum að eigna. Þegar komið var fram á Islend- ingadaginn sjálfan, bárust nefndinni ókeypis miklar birgðir af svala- drykkjum, frá Bell Brewing„Co., frá Empire Brewing Co., og frá Drewry. Þótt yrði vitanlega ekki nefnt á prenti við hlið dagskrárinnar, er það ekki nefndinni né íslenzkri lund sam- boðið, að þiggja veizluföng íslenzk- um almenningi til handa ,án þess að láta þess einhversstaðar að einhverju getið. Er þessum hlutaðeigendum hér með fyrir þetta þakkað. En svo voru það ekki borgarbúar Thordur Thordarson og Hannes Kristjánsson eiga þar. Má líka vel á þá verzlun benda þeim er hennar geta notið, því alllangt mundi mega leita að annari, sem tæki henni fram í vin- gjamlegum viðskiftum og áreiðan- leika. Að síðustu vil eg láta hér fylgja eina svolitla leiðréttingu á því, sem komið er út á prenti frá þessum síð- asta Islendingadegi. Þar sem orðið “þingvöllur” kemur fram í ummæl- um Gríms, á það að vera með upp- hafsstaf: Þingvöllur, alveg eins og Iðavöllur í sömu setningu er með upp- hafsstaf. Orðin “saga” og “jörð” í ummælum trlfljóts eiga sömuleiðis að. vera Saga og Jörð, með upphafs- stöfum . Sé þessa gætt, mun hugs- unarháttur fornmanna skiljast bet,- ur, ef nokkurn fýsir að gefa því gaum. J. P. Sólmundsson. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, B»tteries, Etc. THOMAS JEWELRY CO. tJrsmíði er ekki lærð á einu eða tveimur árum. 25 ára reynsla sannar fullkomna þekkingu. Hrenslun $1.00 Fjöður $1.00 Waltham Úr $12.00 Póstsendingar afgreiddar tafar- laust. CARL THORLAKSON úrsmiður. 627 Sargent Ave., Winnipeg MRS. THOR BRAND 726 YTCTOR STREET WTNNIPEG tekur á móti sjúklingum (con- valescent patients)og annast um þá á heimili sínu. < Talsími: 23130 Nægilegt af heitu vatni! Hinn sérstaki taxti vor á gasi til vatnshitunar, veitir yður nægilegt af heitu vatni á niðursettu verði. Símið 842 312 eða 842 314 eftir frekari upplýsingum. Winnipeg Electric Company “Your Guarantee of Good Service” Four Stores: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Porbage Avenue, St. James Marion and Tache, St. Bonifi^ce. 511 Selkirk Avenue. Ox •9 j Frá Islandi Rvík. 5. júli GAMLIR PENINGAR fundnir í Gaulverjabæ. Geymið þá í einhverjum af útibúunum þessa banka, þar sem þér getið ávalt gengið að þeim vísum, þegar á þarf að halda. The Rpyal Bank of Canada Við útfærslu kirkjugarðs í Gaul- srjabæ, tóku menn mold úr kál- garði til þess að fylla með útfærsluna. Vildi þá svo til, að undan rekunni hjá einum verkmanninum valt upp hrúga af silfurpeningum. Maðurinn kall- aði upp til þess sem næstur var: “Sjáðu nú. Jón!” Tóku þeir til að tína upp og fundu þarna ca. 350 silfurpeninga, flesta af svipaðri s(ærð og 50-eyringarnir voru. Allir eru þeir meira og minna kripplaðir, sumir brotnir sundur. Nokkrir eru minni og virðast þeir meira slitnir. A Flestir eru þeir með rómversku letri | í kringum gjörð á báðum hliðum, og gyðjumynd á miðri annari hlið- inni, en tvöfaldur kross þvert og langs yfir hina hliðina. Þar sem peningamir þessir eru allmjög kripp- laðir, er óvönum örðugt að lesa á þá. Utan um hrúguna mótaði fyrir | dökkum öskuhring, trjeöskju, sem peningarair höfðu verið í. En svo var stökkt í því, að engu heillegu varð náð, enda hugurinn I mönnunum allur við að tína silfrið upp úr mold- inni. Þetta var nálægt einum meter Prentun- # I The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- j ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekkiega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhaiusa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. i _ - I Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. c THE VIKIIVG PRESS LTD. I j 853 SARGENT Ave., WINNIPEG \ j j vSímmi 7 ►(>•«■»■( >-^h»-() ►C0

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.