Heimskringla - 29.10.1930, Page 8

Heimskringla - 29.10.1930, Page 8
8. BLAÐSXÐA heimskringla WINNIPEG 29. OKTÓBER, 1930. Fjær og Nær Guðsþjónustur í Nýja Islandi. Séra . Rag;nar.. E., Kvaran.. flytur 'guðsþjónustur á eftirfarandi stöðum: Sunnudaginn 2. nóv., á Gimli, kl. 7 æ. h. Sunnudaginn 9. nóv. í Arborg (en «kki í Riverton eins og áður hefir verið auglýst) kl. 2 e. h. Sunnudaginn 16. nóv., í Riverton, W. 3 e- h. Sunnudaginn 23. nóv., í Arnesi, kl. 3 t. h. » * • Kvenfélag Sambandssafnaðar held W sinn árlega haustbazaar mánudag inn og þriðjudaginn þann 3. og 4. nóv. n.k., að 649 Sargent Ave. • * * "Til leigu lítið framherbergi með eða to húsgagna ,fyrir kvenmann. Að- "gangur að eldavél. Sími 31 186. 589 Alverstone St. • * • Ingi Thordarson, vitavörður á .‘3t. 'Qeorge Island á Winnipegvatm. og unglingspiltur Johnson að nafni, ótt- ast menn að hafi farist s.l. föstudag- Voru þeir í litlum báti úti á vatni er ofsaveður skall á, og hafa ekki fund- ist síðan. Loftför voru send út að lelta þeirra, ef ske kynni að þá hafi einhversstaðar borið upp að strönd- (im, en árangurslaust. • • • Frá Bifröstsveit var nefnd manná atödd í bænum s.l. þriðjudag að finna fylkisstjórnina að máli í sambandi við sölu á nokkrum löndum er Bifröst- ■sveit á i héraði því, er sniðið var af sveitinni að norðan og nú er í um- sjá fylkisstjómarinnar. I nefndinni voru Mr. Sveinn Thorvaldson oddviti Bifröstsveitar og sveitarráðsmenn- imir ITior Lífmann, Mr- Jón Sig- urðsson og Mr. John Rudkov. Sögðu þeir að erindinu við fylkisstjórnina hefði verið vel tekið og líkindi væru til að þeir gætu selt henni þessi áð- urnefndu lönd. * * * Mr. W. H. Paulson þingmaður í Sask., hélSnýlega fyririestur á ensku um ísland í sögufélagi háskólans í Saskatoon. Benti hann á helztu at- riðin úr sögu Xslands og lýsti hátíð- inni á Þingvöllum einkar skemtilega Vakti fyrirlesturinn mikla athygli hérlendra manna. Mr. Paulson var fulltrúi Saskatchewan á Þingvalla- hátíðinni. Á eftir fyrirlestrinum tal- aði dr- Th. Thorvaldson nokkur orð um Alþingi til foma og þjóðfélags- lega þýðingu þess. • • • Miðvikudaginn 15. þ. m. lézt að Tantallon, Sask., Helga yfirsetukona Ingjaldsdóttir, mæt kona og merk. Hún var 92 ára gömul. Nánár mun hennar verða getið síðar. • • • Almenn skemtun fer fram í sunnu i dagaskólasal Fyrstu lút. kirkju hér , í borg á, laugardagskvöldið í þessari j viku. Hefst kl. 8.15- Hr. Arinbjörn j Bardal sýnir þar mikið og ágætt I safn af Islandsmyndum og segir frá ; þeim. Einnig eitthvað af músic. -— J Allir eru velkomnir. Tekið verður á j móti gjöfum til J. B. skóla. Nóg rúm | fyrir fjölda fólks í salnum. 600000050090090500600^ r0NDERLANn | THEATRE U ——Snrsrent Ave., Cor. Sherbrooke k Thur. and Fri., This Week V CLARA BOW 8 in V “LOVE AMONG Ö MILLIONAIRES’’ 8 A Good Comedy: “LET ME EXPLAIN” and “High Low Brow” AIso News Weekly Sat. and Mon., Nev. 1 and 3 “THE CUCKOOS” With N BERT WHEELER and ROB’T WOOLSEY X Added: “In Mountains in Color” V ^lso: Mickey Mouse and News K ---------------------- 8 Tues. and Wed., Nov. 4 and 5 x WILLIAM POWECL 0 in X "FOR THE DEFENSE” S >sccoeosoosðeeceooGoooecr ROSE THEATRE Phone 88 525 Snrsrent and Arlington Thur., Fri., Sat., This Week WILL ROGERS in SO THIS IS * ONDON Added Comedy, Serial, Mickey Mouse Mon., Tues., Wed., Next Week 100^ ALL TALKING The Golden Calf With EL BRENDEL SUE CAROL Laugardaginn 18. okt. vom þau 'ohn Wallace Dimcan Bjamason og Margrét Jónína Thorvardson, bæði ’rá Árborg, Man., gefin saman í hjónaband ati 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. • • » Stúkan Hekla er að útbúa sjúkra- ijóðstombólu sem hún ætlar að hafa mánudagskvöldið 24. nóvember n.k. Auglýsing síðar. • • • Ef einhverjir af þeim mönnum, er útsölu höfðu á ljóðum Þorskabíts, hafa enn óseldar bækur á hendi, bið 3g þá hér með að senda mér þær með pósti, og skal eg senda burðargjald- ið strax og eg veit hve mikið það er. Áritun mín er: Thor. Bjarnarson. Box 173, Pembina, N D. • • • Yflrlýsing. 1 tilefni af orðasveim er' gengið hefir manna á milli í Bifröstsveit, um það að einhver úr sveitamáladeild Manitobastjórnarinnar, eða eg, hafi átt að halda því fram, að svo fremi að Bifröstsveit væri afhent fylkinu til umsjár, losaðist hún um leið við mikinn hluta af skuldum þeim, er á henni hvíla, vil eg benda á eftirfar- andi atriði: Stefna fylkisstjórnarinnar í þessu efni er sú, að taka ekki rekstur neinn ar sveitar í sínar hendur fyr en svo er komið efnahag sveitarinnar, að hún getur alls ekki haldið áfram störfum. Ennfremur má geta þess, að fylkisstjórnin tekur ekki að sér neitt af áföllnum skuldum sveitar- innar er hún tekur upp á sína arma, heldur standa þær skuldir á móti sveitinni eftir sem áður. Að því er sveitina Bifröst snertir, er hún auðvitað engin undantekning frá þessari reglu. Ofannefndur orða- sveimur er því ekki aðeins tilhæfu- laus að því er mér viðkemur, heldur einnig fjarri því, sem í þessum mál- um á sér stað. I. Ingaldson. TIL K. N. öðrum getur yfirsést, enda er það til vonar; þú hefir, K. N. kveðið bezt kveðju Runólfssonar. Þó að orðin þyki fá þulum stærri ljóða, þau eru Ijós, sem lifa á leiði skáldsins góða. Þér mun, kæri K. N. minn, kveðjan þökkuð lengi. Sjaldan hefir þröstur þinn þrifið mýkri strengi. B. H. Frá Is'andi Rvík 4. okt. Laugavatnið í Landsspítalanum. — Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu hefir landsstjórnin farið fram á að Landsspítalinn fengi lauga vatnið til upphitunar endurgjalds- laust. Veganefnd lagði til að notkun vatnsins yrði seld sama verði og það myndi kosta að hita upp spítalann með kolum. I bæjarstjórn var þessi ákvörðun breytt, og ákveðið að vatnsnotkun yrði seld eftir samningi, er síðar yrði gerður. Allir bæjarfulltrúar, er til máls tóku, voru sammála um, að réttlátt væri að ríkissjóður greiddi bænum gjald fyrir vatnsnotin, m. a. sökum þess, að bæjarsjóður hefði farið fram á það að ríkissjóður tæki þátt í kostnaðinum við jarðborunina við laugarnar, þegar leitað var eftir viðbót við laugavatnið og uppsprett- an óx um meira en helming, en ríkis- stjórnin sinnti þeirri málaleitun alls ekki. Benti borgarstjóri réttilega á það, að ef vatnsnotkunin yrði ekki seld spítalanum á því verði, sem kol kost- uðu, þá legði bærinn spítalanum til- lag, sem þó ekki kæmi greinilega fram. Réttara væri í alla staði að hafa hreina reikninga og selja vatn- ið. Tillag til spítalans, ef nokkuð yrði, gæti þá eins vel orðið beint fjárframlag. • • • • Rvik 5- okt. Heybrunar og vatnavextir. Blað- ið Dagur á Akureyri skýrir frá vatnavöxtum og heybrunum á Fljóts- dalshéraði. Á Ketilsstöðum á Völl- um er talið að brunnið hafi 200 hest- ar af heyi og á Ketilsstöðum í Jök- ulsárhlíð 150 hestar hjá Björgvini bónda þar. — Þá hefir komið hlau} mikið í Selfljót á íjthéraði. Tók það mikið hey frá Ara lækni á Hjaltastað og einnig urðu heyskaðar af sömu völdum á bóndastöðum þar i grend. Mikill vöxtur kom og í Lagarfljót og tók nálega alal símastaura, sem búið var að flytja í símalínuna milli Hjaltastaðar og Kirkjubæjar. Þá tók og Lagarfljót mikið af heyi á Vífilsstöðum og Dagverðargerði í Hróarstungu og ennfremur urðu þá dálitlir heyskaðar í Húsey í Jökulsár- Walker THIS WEEK The Greatest of All Melodramaa BROADWAY WITH CAST OF 50 ALWAYS THESE PRICES Evgs. Mats. Orchestra ... $1.00 50c Ualcony Circle ..75 50c Balcony .........50 50c Plus 10% Tax Gallery (Not Reserved) 25c Next Week THE P00R NUT FAMOUS COLLEGE COMEDY Just as played 300 nights at Henry Miller Theatre New York hlíð og víðar. — Nýting á heyjum þar austurfrá mjög bág og óhugur í bænd- l‘90sosoðosQOsoðsosocooðoooesoososðoeeðeossð9seQoo9gcQf, Silver^ Marshíill BABY PRINCESS W%»lk7)tl«l'»!lallSMiaRaEa:ara I Ragnar E. Eyjólfson Chiropractor Stundnr »ír»takleBa! tilgt. hukvrrkl, tauKavelklun o* Mvefnleisl Slmnr: Off. K07S«s Heima 30 2fl.% Sulle K37. Somenet Hldg.. 204 Portniee Ave. i :: k' K |g JÓLAGJAFIR! Ein ferð sýnir yður allar ný- tizku vörutegundir hjá stærsta heildsöluhúsi Vestur-Canada. Þægindi án endu*gjalds. Skrá- aetjið nú þegar tímann og dag- inn. Bíll bíður yðar. Sími 24 141 CARL THORLAKSON úrsmiður. 627 Sargent Ave., Winnipeg Vér erun stjeltir af WINNIPEG ELECTRIC C0KE Það er framrteitt í Win- nipeg úr beztu kolum sem hægt er að fá; og það er algerlega óhætt að treysta á það í hverskonar veðri sem is Beztu viðvarpsviðtöku- tæki á markaðinum. Lít- ið en undursamlegt raf- magns sett, sem fram- I e i ð i r óviðjafnanlega tóna, og er selt á verði sem hverjum er hæfilegt, $109.75 sett upp með öllu tilheyrandi. $10.00 út í hönd og $1.85 á viku Unclaimed ClOthes 74XV2 Portage Ave. North Side — just west of The Mali SUIT5 and OVERCOATS ALL NEW GOODS AT LESS THAN FACTORY PRICES OVERCOATS—Originally $25 $11 50 OVERCOATS— Originally $35 $17 50 OVERCOATS- Originally $45 $22 50 Large Stook — Sizes to 46 30 SUITS and OVERCOATS; »A 7C:2forfl»4C rtrt to clear at ... «!>0. I O íp I OjUU BI Y NOW WHILE THE STOCK IS LARGE PAY AT YOUR CONVENIENCE Tel. 34 585 \Z Tel. 34 585 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oi-1*, Extras, Tires, B»tteries, Etc. &XeAéiiti §aigent Ave. at ^herbroolo ^^geocðeoososoQOðSðSðOððSceooscccccðððððOðoocðeeoceoeJ 000600COSC0900009960000ft KOL SOURIS “MONOGRAM” Per ton S Lump.............$ 7.00 o Ugg 6.5^v DRUMHELLER “JEWEL” Lump Stove Lump Lump Stove Nut ... WILDFIRE FOOTHILLS $12.00 .. 10.50 $12.00 $13.75 12.75^ j . 10.50 SPARIÐ AN NIRFILSHATTAR Ferðist með sporvögnunum! Fargjöld eru nú lægri! S centa fargjald milli kl. 9.30 f. h. og 12 á hádegi, daglega. Winnipeg Electric Company “Your Guarantee of Good Service” SAUNDERS CREEK “Big Hom" Lump............$14.75 Egg .............. 14 00 COPPERS COKE “Winnipeg” or “Ford” Stove .........$15.50 S z::::::::::: S CANMORE BRIQUETTES Per ton ........$15.50 AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE 8 Phones 26 889 8 26 880 McCurdy Supply Co. Ltd- Bulders’ Suppies and Coal 136 Portage Ave., E. ^coososcooccceoccoococcðc^ Iðkið Sp arsemi BRENNIÐ DEEP MINED S0UP.IS í meðalköldu veðri. Þessi kol eru hrein, canadisk kol, laus við allt sót. Halda eldi næstum þvi eins lengi og önnur kol, sem kosta helmingi meira. Eru al- gerlega laus við grjót og önnur óþarfa efni. Skilja ekki eftir neitt gjall. Vér verzlum aðeins með beztu tegundirnar. Large Lump $7.00 tonnið Cobbie or Egg ...$6.50 tonnið Nut ...%.............$6.00 tonnið Símar: 25 337, 27 165, 37 722 HALLIDAY BROS., LTD 342 PORTAGE AVE. John Olafson umboðsmaður. DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOÐ & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” Capital Coal Co. LIMITED Sérstök kjörkaup Því ættuð þér að brenna við, þegar vér færum yð- ur nýunnin Souris Stove kol, og komum þeim í kola- klefann yðar, fyrir aðeins $4.50 tonnið? Þetta er ein- mitt hið rétta fyrir marghýsi! TALSIMAR 24 512 — 24 151 --* Now that the weather has turned COLD you sure need— - - - BEDDING • 4 • Wool Blankets, Flannelette Blankets and Comforters ON EASY TERMS PHONE 53 533 and our Salesman will call. Gillies Furniture Co. Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.