Heimskringla - 26.11.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG 26. NÓVEMBER, 1930
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Hjónabandið.
(Prh. frá 3. síðn)
Hann kvaddi í snatri og gekk út úr
herberginu, hann sá ekki Eugeniu
sem skýldi sér með dyratjaldinu.
Hann gekk hratt í gegnum herberg-
ið og lœsti á eftir sér. Hjónin voru
einsömul.
Arthur hafði ekki svarað síðustu
orðum yfirverkfræðingsins. “Það er
°f seint," sagði hann nú, dauflega.
Þeir falla fyr dauðir, heldur en að
víkja — og eg hlýt að uppskera það,
sem faðir minn hefir niður sáð!”
Hann fleygði sér niður i hæginda-
stól og studdi hönd undir kinn. Nú,
þegar ekkert ókunnugt auga sá hann
Þegar hann þurfti ekki að íala kjark
1 aðra, mátti sjá dauðans þreytu á
sviP hans, þreytu sem jafnvel hin
niestu karlmenni verða að láta undan,
þegar þeir hafa um langan tíma of-
reynt sig bæði andlega og líkamlega.
Akaft hugleysi sótti á hann, honum
yar um megn að stríða við bölvun
M, sem var arfur hans frá liðna í
timanum. Hann ásakaði ekki föður ]
sinni en samt var öll ógæfan honum j
a® kenna. Arthur lét augun aftur
°g hallaði sér að stólbakinu. Hann j
var dauð-uppgefinn.
Hugenie færði sig hljóðlega úr
fylgsni og stóð nú á þröskuldin- |
Um' Hún hafði gleymt hættunni, er
hún hafði verið stödd í, gleymt á-
hæru yfirverkfræðingsins, sem hún
hafði hlustað á með skelfingu, gleymt
roanninum sem ákærður var, og öllu
sem snerti hann. nú, þegar hún nálg-
aðist mann sinn, hugsaði hún ekki
um annað en hann. Nú átti ekkert
framar að vera á huldu á milli þeirra,
hið sanna átti að koma i ljós, og
Þ<5 kveið hún úrsiitunum, einsog þau
&ætu orðið dauðadómur. *Ef hún nú
^rwgi sig á tálar, ef hann tæki nú
ekki á móti henni einsog hún vonað- ;
ist eftir — hjarta hennar barðist af
angist, allt líf hennar var komið
undir næsta augnabili.
Arthur!” sagði hún lágt.
Arthur hrökk við, einsog hann hefði
heyrt rödd úr öðrum heimi, og leit
UPP. Þarna á þrepskildinum, þar sem
kún hafði kvatt hann fyrir fullt og
a,,t. stóð konan hans, og um leið og
hann kom auga á hana, gleymdi hann
allri gætni. Hann stökk á fætur, og ;
tagnaðarópið og blossinn í augum
kans sögðu henni það. sem hann hafði
du>ið hana í marga mánuði.
"Eugenie!”
Það var sem þungum steini væri
tt af hjarta ungu konunnar. Augn-
aráðið, og málrómurinn, er hann
Uetndi nafn hennar, gáfu henni loks
Þá
\nssu, er hún hafði þráð. Og þó
kann stillti sig aftur og reyndi að
Setja upp hina gömlu kæruleysis-
grímu, þ^ var það of seint; Hún hafði
sé® of mikið!
Hvaðan kemur þú?” spurði hann
°ks, 0g reyndi að stilla sig, “svona
v*nt og allt í einu — og hvemig
etir þú getað komizt hingað? Allt
er * uPPnámi í námunum, þú hefir
ekki ge(5ö komist þar framhjá.”
„ ®ugenie gekk hægt nær honum.
t^að eru fáar mínútur síðan eg kom.
£ varð að sækja það fast að kom-
ast hingað, spurðu mig ekki að á
Vern hátt mér tókst það. Eg vildi
kom
Þér.
ast til þín, áður en hættan næði
“H^rthUr reyndi að snúa sér undan.
vernig stendur á þessu, Eugenie?
j Urt tilýtur að hafa gjört þér órótt
geði með frásögn sinni, og hafði
eg þó
rnarg-bannað honum það. Eg
Jrrefst ekki að þú leggir neitt í söl-
rnar af skyldurækni eða göfuglyndi;
Pað veizt þú.”
ie Já’ ^að veit eg." svaraði Eugen»
h6, eint>eitt. “Þú hefir einu sinni
rundið mér frá þér með þessari við-
aðru' Þú gatzt ekki fyrirgefið mér
til 6g 6Ítt Sinn hafði gjört þér rahgt
ar'h^ ætlaðir að leggja gæfu okk-
h eggja í sölurnar til þess að koma
a* n<i Þinni fram. Arthur, hvort okk-
K„.yar Þá Þrályndara og meira harð-
°rjósta?”
lá t*a? Var engin hefnd,” sagði hann
kf. 'Eg gaf þér frelsi — þú vildir
paö Sjálf.x
núKu^nie stóð nú fast hjá honum;
úð « ^ar kt*n vissi að hún var elsk-
s^* hdn hægt með að segja það,
•eit 6 eDnÍ Var ömögulegt áður. Hún
„ hann tárvotum augum-
hHn ^ ^6^ar eg nú segi manninum
ins fi1*1’ aÖ eg vii ekki njóta frelsis-
Þes ^ að eg er komin aftur til
stra að t>era með honum blítt og
jjan n^t> að eg hefi lært að — elska
ims D’ ætiar hann þá aftur að skipa
r að fara?”
feitií ehhert svar, að minnsta
Þega 6ltltÍ með orðum; en hun hvildi
semar 5 faðnn hans, og S þessum faðmi
Um uktist SVO fast og innilega utan-
slenn eins°g hann viIdi aldrei
hHtu^ aftur, og við hin brenn-
genie ástaratiot Arthurs, fann Eu-
missir hVe Sárt honum hafði faiiið
horna^ Kennar’ °g hve öýrmæt endur-
stund ennar var honum á þessari
sem »1], Hún sá augu hans ljóma,
rei fyr, J><3 blossa hefði brugð-
j ið fyrir í þeim. Nú var hann leystur
úr álögunum, og Eugenie fann vel,
hve JBikil sæla beið hennar, þvi hún
hallaði höfðinu að brjósti hans með
innilegu trausti, þegar hann laut ofan
að henni og hvíslaði:
“Konan mín! Astin mín eina!”
Inn um opna gluggan lagði þýðan
andvara er flutti kveðju hinna grænu
skógarhæða. Rödd þeirra átti líka
að heyrast á þessari hamingjustundu,
þær höfðu unnið til þess. Þær höfðu
þekkt hjónin áður en þau þekktu sig
sjálf, þegar þau áttu í stríði hvort
við annað, og töluðu um skilnað ein-
mitt á sömu stundu og ást þeirra
vaknaði. En hvað tjáir mannanna
börnum að þrjózkast gegn töfravaldi
fjallbúans í vorblómanum — því þeir,
sem þar fá ást til annars, skilja aldrei
að eilífu!
. XXVI.
Deginum, sem hafði byrjað svo ó-
friðlega, lauk miklu kyrlátlegar, en
vænta mátti eftir rósturnar um morg •
uninn. ökunnugur maður hefði getað
álitið kyrðina boða frið, en það var
þó aðeins hlé á storminum.
I húsi námumeistarans ríkti líka
hin óheillavænlega þögn, er svo oft
hylur ógæfuna. Námumeistarinn sat
í hægindastól sínum við ofninn; Mar-
tha var við vinnu sína, en leit aftur
og aftur á Ulrich, sem gekk um gólf
í sífellu. Enginn yrti á hann, og hann
ekki á aðra, öll álúð var horfin úr
heimilislífinu. Ulrich var sami harð-
stjórinn heima hjá sér og í hóp fél-
aga sinna; faðir hans þorði ekki leng-
ur að andmæla honum, en það var
aðeins fyrir ótta sakir, ást og traust
var horfið.
Þögninn hafði staðið lengi, þegar
Lorenz kom; Martha hafði séð til
hans út um gluggann og opnaði dyrn
ar fyrir honum. Heldur var kalt milli
þeirra hjóna-efnanna; þetta var reynd
ar alvarlegur dagur, en samt hefði
kveðja Mörthu getað verið hlýlegri,
og tók Ixirenz sér það auðsjáanlega
nærri, en Martha tók ekki eftir því.
Hann vék sér fljótlega að Ulrich.
“Nú?” spurði Ulrich og nam stað-
ar.
Lorenz ypti öxlum. “Það er einsog
eg hefi sagt þér. Á morgun ætla
fjögur hundruð manns að taka til
vinnu, og jafnmargir eru á báðum
áttum. Þú getur varla verið viss um
meira en helming verkmannanna.
Ulrich rauk upp einsog hann var
vanur. Það var einhver undarleg
stilling yfir honum er hann svaraði:
“Varla meira en helmingur! Og
hve lengi munu þeir reynast stað-
fastir?”
Lorenz hliðraði sér hjá svarinu.
“Það eru allir yngri verkmennirnir!
Þeir hafa fylgt þér frá upphafi, og
munu halda því áfram, þó það. slái
í bardaga við námurnar á morgun.
Ætlar þú að láta verða af því, Ul-
rich ?”
“Hann mun halda áfram,” sagði
námumeistarinn, "Þangað til þið yfir-
gefið hann allir, og hann stendur einn
eftir. Eg hefi sagt ykkur það, þið
komist ekkert áleiðis með hinár hóf-
lausu kröfur ykkar og þetta óstjórn
lega hatur, sem hefði getað átt við
fö^urinn, en sonurinn á ekki skilið.
Þau kjör sem hann bauð ykkur, voru
sanngjörn, það veit eg, sem hefi unn-
ið í námunum og tók þátt í kjörum
jafningja minna; flestir þeirra hefðu
fúslega viljað taka á móti þeim, en
þeim var ógnað, svo að enginn þorði
sig að hreyfa, af því Ulrich hafði tek-
ið það í sig að heimta það sem ómögu-
legt var að fá. Nú eru liðnar margar
vikur, og öll þessi sorg, eymd og
skortur hefir verið til ieinkis. Sá
dagur kemur, að hungraðar konur og
börn ganga fyrir öllu öðru, og að
þvi er komið nú. Það er þér einum
að kenna Ulrich, láttu nú staðar num-
ið.”
Gamli maðurinn var staðinn á fæt-
ur og leit ógnandi augum á son sinn,
en Ulrich tók líka þessari ákæru með
stillingu.
“Það er ekki til neins að deila við
þig, pabbi”, svaraði hann kuldalega
“það hefi eg lengi vitað! Þú ert á-
nægður, þegar þú færð í friði að neyta
fæðu þinnar, er þú hefir þrælað fyr-
ir; það sem þar er fram yfir, kallar
þú fásinnu. Eg hefi lagt allt á hættu!
Eg ætlaði að koma mínu fram, og
mér hefði líka tekist það, ef þessi
Berkow hefði ekki veitt okkur svo
öfluga og óvænta mótstöðu. Ef það
mistekst fyrir mér — nú, eg er enn-
I þá viss um helming félaga minna eins-
og Carl segir, og með þeim skal eg
sýna honum i tvo heimana. Sigurinn
skal verða honum dýrkeyptur!”
Námumeistarinn leit fyrst á Lor-
enz, sem stóð niðurlútur og tók ekki
þátt í samtalinu, og síðan á son sinn
“Sjáðu fyrst, hvort helmingurinn
fylgir þér, einsog í dag Það hefir
kostað þig fyrri helminginn, Ulrich.
Heldurðu ekki að öll framkoma hans,
síðan þið fóruð að ógna honum hafi
haft áhrif ? Heldurðu ekki að þeir
finni það allir, að hann er maður til
að halda hlut sínum bæði fyrir þér
og þeim? I morgun ætluðu hinir
fyrstu að taka til vinnu; þeir mundu
hafa gjört það fyrir þrem vikum síð-
Þú hefir engin tök á þeim lengur!”
“Þú hefir rétt að mæla, pabbi,”
sagði Ulrich dauflega, “það er engin
von framar. Eg hefi byggt á þeim
einsog á kletti, og nú reynast þeir
sem aumasti sandur. Berkow kann á
þeim lagið, hann heldur þessar hróka-
ræður til þeirra og gengur hiklaust á
milli þeirra, eins og engir steinar væru
til sem gætu hitt hann í höfuðið; en'
einmitt þess vegna þorir enginn að
ráðast á hann. Eg veit hversvegna
hann ber svo hátt höfuðið í dag, og
hversvegna hann þaut í hópinn þegar
rósturnar stóðu sem hæst, svo hróð-
ugut á svip, einsog sigurinn og gætan
gætu ekki brugðist honum, og eg
veit líka að gæfan er komin til hans
aftur — eg varð sjálfur til að færa
honum hana í morgun.”
Hann gekk hratt út úr stofunni
og skellti hurðinni í lás á eftir sér;
enginn skildi hin síðustu orð hans.
Ulrich . fleygði sér niður á bekkinn
fyrir utan húsið. Það var einhver
óeðlileg stilling yfir framkomu hans
nú, og var það undravert um mann,
sem ætíð var vanur að gefa geðs-
hræringum sínum og ofsa lausan
tauminn. Annaðhvort hafði hann
tekið sér mjög nærri liðhlaup félaga
sinna, eða hann hafði orðið fyrir ein-
hverri annari sorg, því hann var al-
gjörlega búinn að missa sigurvonina.
• Breiður lækur rann framhjá garð-
inum, lækjarniðurinn lét ömurlega i
eyrum Ulrich's hljómurinn var ó-
heillavænlegur- Hann hafði setið
þarna dálitla stund, er hann heyrði
fótatak og Martha kom til hans.
“Hvað viltu?” spurði Ulrich, án
þess að líta upp frá læknum.
“Eg ætlaði að vita hvað hefði orð-
ið af þér, Ulrich.” Það var ótta-
keimur i röddinni. Ulrich ypti öxl-
um.
“Hvað orðið hefði af mér? Unn-
usti þinn er þarna inni, hann áttu
að hugsa um. Láttu mig afskifta-
lausan!”
“Carl er farinn!” sagði Martha,
fljótlega, “og hann veit bezt, að eg
skerði ekki rétt hans með því að tala
við þig.”
Ulrich sneri sér við og leit á hana;
hann reyndi að hrinda frá sér hugsun-
um þeim, er stríddu á hann.
“Heyrðu, Martha, breytni þín við
Carl er þannig, að enginn annar mað-
ur mundi láta sér slíkt lynda. Eg
mundi ekki þola að þú breyttir þann-
ig við mig. Þú hefðir ekki átt að
taka honum, fyrst þú ekki getur
elskað hann.”
Martha sneri sér frá honum með
þóttasvip. “Hann veit að eg elska
hann ekki; eg sagði honum það, þeg-
ar hann bað mín. Hann vildi samt
sem áður eignast mig fyrir konu; eg
get ekki breytt tilfinningum mínum;
ef til vill tekst mér aý) læra það,
þegar brúðkaupið er um garð geng-
ið."
“Má svo vera!” sagði Ulrich, með
svo sárri gremju i röddinni, að það
gat ekki eingöngu átt við orð Mörthu.
Menn læra svo margt eftir brúðkaup-
ið!”
Hann leit aftur niður I, lækinn;
niðurinn hafði einhverra ónotaleg á-
hrif á hann og vakti hjá honum vond-
ar hugsanir. Martha stóð ennþá fá-
ein fet frá honum; hún hafði einsog
allir aðrir forðast Ulrichs síðan slys-
ið vildi til í námunum, og varla tal-
að við hann í margar vikur. I da£?
var henni aftur svo hlýtt í huga til
hans; hann gat ekki villt henni sjón-
ir með þessari uppgerðarstillingu.
hana grunaði hvað undir bjó.
Þú tekur þér nærri liðhlaup fé-
laga þinna!” sagði hún i hálfum
hljóðum. “Ennþá hefirðu helming
þeirra með þér, og Carl reynist þér
trúr meðan hann lifir.”
Ulrich brosti kuldalega. “I dag er
það ennþá helmingurinn; á morgun
verður það máske fjórði hlutinn og
næsta dag —- við skulum sleppa því,
Martha! Og hvað Lorenz viðvíkur,
þá hefir hann alltaf fylgt okkur með
hálfum huga. Hann hefir fylgt mér,
en ekki málefninu, af þvi eg var vinur
hans, en vináátu okkar mun bráðum
lokið, þvi hann ann þér of mikið til
þess að hann geti borið einlægan og
hlýjan hug til mín.”
“Ulrich!” sagði Martha i áköfum
málrómi-
“Þetta getur ekki móðgað þig! Þú
vilt ekki verða konan mín, þegar
eg bað þig um það. Hefðir þú gjört
það, þá hefði allt máske farið betur.”
“Nei, ekkert hefði farið betur!”
svaraði Martha einbeitt. “Eg hefði
ekki verið fær um að þola slíkt at-
læti, sem Carl verður að una við.
Það mundi hafa verið alveg eins á-
statt fyrir þér og mér, einsog mér
og honum. Þér þótti ekkert vænt um
mig, þú hafðiii gefið annari konu alla
ást þina.”
Beisk ásökun lá falin í þessum orð-
um, en Ulrich reiddist# samt ekki.
Hann var staðinn á fætur og horfði
yfir að skemmtigarðinum, einsog
hann væri að skyggnast eftir ein-
hverju á milli trjánna þar, en nú var
tekið að rökkva.
“Þú álítur, að eg hefði getað fund-
ið gæfuna nær og betur, hefði eg
Martha, ástin hrífur mann allt í einu,
og hún sleppir okkur ekki aftur, með-
an við drögum andann. Eg hefi
reynt það. Eg hefi bakað þér sorg,
Martha, mikla sorg, nú veit eg það
fyrst; en trúðu mér, engin blessun
fylgir slíkri ást, það er oft örðugra
að bera hana heldur en hið megnasta
hatur ”
Það var undarlegt að heyra þessa
hálfgerðu fyrirgefningarbón af vör-
um Ulrich Hartmanns, sem aldrei
hafði hirt um það, þótt hann bakaði
öðrum sorg; orðalagið var svo ólíkt
Ulrich og bar vott um þungan harm.
Martha gleymdi öllum ótta; hún gekk
fast að honum.
“Hvernig líður þér, Ulrich ? Þú
ert svo undarlegur í dag, og ólíkur
sjálfiim þér. Hvað gengur að þér?”
Hann strauk hárið frá enninu og
og studdist við grindurnar.
“Eg veit það ekki! Það hefir hvílt
einhver drungi yfir mér í allan dag,
og það dregur allan kjark úr mér.
Eg þarf þó á öllúm mínum kjarki að
halda á morgun, en þegar eg hugsa
til þess, finnst mér að með morgun-
deginum sé úti um alla von.” Ulrich
harkaði allt í einu af sér. “Þetta er
allt saman vitleysa, eg held að lækjar-
niðurinn hafi ært mig. Nú hef eg
ekki tíma til að gefá mig að sliku.
Vertu sæl!”
Hann ætlaði að fara, en Martha
aptraði honum. “Hvert ætlarðu að
fara? Til félaga þinna?”
“Nei, eg á ferð fyrir hendi, sem eg
verð að fara einn. Vertu sæl!”
“Ulrich, eg bið þig að fara hvergi!”
En Ulrich var aftur orðinn harður
í skapi. Hann sleit sig af henni:
“Slepptu mér, eg hefi engan tíma
til að tala við þig nú — einhvern-
tíma seinna!” Hann hratt upp hlið-
inu og hvarf sjónum hennar í rökkr-
inu.
Martha horfði á eftir honum. Móðg-
un og sorg mátti sjá á svip hennar,
en sorgin mátti sin meira. “Engin
blessun fylgir slíkri ást!” Þessi orð
endurhljómuðu í hjarta hennar, hún
fann að þau áttu við hana.
Meðan þessu fór fram, var Eugenie
Berkow stödd í vinnnuherbergi
mannsins síns einsömul. Þau hjón-
in höfðu ekki mikið næði til að njóta
hinna unaðsríku samvista. Tvisvar
sinnum hafði Arthur hlotið að fara
frá henni um daginn, i fyrra skiftið
hafði hann þotið út í miðjan hóp upp-
reisnarmannanna, og tekist að stilla
til friðar í bráðina, og nú hafði hann
verið kallaður á ráðstefnu með um-
sjónarmönnunum. En þrátt fyrir ótta
og áhyggjur, mátti sjá endurskin
innilegrar sælu á svip ungu konunn-
ar, sælu, er hún hafði unnið fyrir
með harðri baráttu, og nú óttaðist
hún ekki neina ógæfu framar. Hún
var hjá manninum sínum og undir
hans vernd, Arthur hafði tekist að
koma henni til að gleyma öllu öðru
en því.
Nú var opnuð hurð á hliðarherberg-
inu og hún heyrði fótatak. Eugenie
hélt að það væri maðurinn sinn sem
kæmi og ætlaði að þjóta á móti hon-
um; en sér til undrunar sá hiyi ó-
kunnan mann koma og undrunin
snerist í ótta, er hún þekkti að það
var Ulrich Hartmann. Honum brá
líka, er hann sá hana, og nam staðar.
“Eruð það þér, tigna frú? Eg
ætlaði að finna herra Berkow.”
“Hann er ekki heima, en eg á von
á honum á hverri stundu,” svaraði
Eugenie með titrandi röddu. Hún
vissi hve mikil hætta stafaði af þess
um manni, en samt hafði hún ekki
hikað við að biðja um vernd hans um
morguninn, en nú hafði hún heyrt
livaða sakir yfirverkfræðingurinn
bar á hann. Það var aðeins grunur
en jafnvel grunur um morð á varnar-
lausum manni er hræðilegur. Hún
hafði getað treyst óvini mannsins
síns, en hana hryllti banmanni föður
hans.
Ulrich tók eftir geðshræringu henn
ar. Hann stóð kyr á þrepskildin-
um, og það var hæðnishljómur i rödd
hans, er hann sagði:
“Yður hefr orðið bylt við komu
mína? Það var ekki mér að kenna
að eg gat ekki látið segja til mín
áður. Yður er illa þjónaðí tigna frú.
Eg hitU engan þjóna yðar í forstof-
unni dða ganginum. Reyndar mundi
eg líklega hafa hrundið þeim frá mér,
ef þeir hefðu ætlað að varna mér
inngöngu, en hávaðinn hefði þó ver-
ið einskonar tilkynning.”
Eugenie vissi að hann hafði getað
komizt inn tálmunarlaust, þvi Arth-
ur hafði skipað báðum þjónunum að
vera á verði i forstofunni fyrir fram-
an herbergi hennar. En ótti og ó-
þreyja hafði hvatt hana til að fara
yfir i herbergi manns hennar, er voru
N afns PJ iöl Id * |
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BldK.
Skrlfstofusími: 23674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er aó finna á skrifstofu kl 10—1?
f. h. og: 2—6 e h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
TalNlml: 331.W
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
DR A. BLONDAL
602 Medical Arts Bldg.
Talsími: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — Að hitta:
kl. 10—12 ♦ h. og 3—5 e. h.
Heimlli: 806 Victor St. Sími 28 13Q
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenxkir lögfrceðingar
709 MINING EXCHANGB Bldg
Sími: 24 963 356 Main St.
Hafa einnig skrifstofur afi Lundar,
Piney, Gimli, og Riverton, Man.
DR. B. H. OLSON
216-220 Meiltcal Arta BIcIk.
Cor. Graham and Kennedy 8t.
Phone: 21 834
ViCtalstími: 11—12 og 1_6.30
Heimlll: 921 Sherburn St.
WINNIPKG, MAN.
Telephone: 21613
• J. Christopherson,
Islenskur Lögfrœðingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, ;; Manitoba.
Dr. J. Stefansson
210 MEDICAL AHTS BLDO.
Horni Kennedy og Graham
Stundar elnictlnKii auj^na- eyrna -
nef- og kverka-Njflkdðma
Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h.
og kl. 3—6 e. h.
TaUlmu 21S34
Heimili: 688 McMillan Ave. 42691
A. S. BARDAL
selur likklstur og annast um útfar
Ir. Allur útbúnatiur sá beztl.
Knnfremur selur hann allskonar
minnisvartia og legstelna.
843 SHKRBROOKK ST.
Phonet 86 607 WINNIPBG
Talalml: 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLJGKNIR
614 Somernet Block
Portafte Arenue WINNIPEG
Björgvin Guðmundson
A. R. C. M.
Teacher of MusSc, Composition.
Theory, Counterpoint, Orche»
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
SIMI 71621
„I
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
MARGARET DALMAN
TEACHBR OP PIANO
8h4 RANNING ST.
PHONE: 26 420
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja.
DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
Ragnar H. Ragnar
Pianókennarl
hefir opnað nýja kenslustofu ið
STE. 4 NORMAN APTS.
(814 Sargent Ave.*
TALSIMI 38 295
“Einmitt þessvegna reyndi eg að
hitta hann á þennan hátt til þess að
tala nokkur orð við hann. Eg bjóst
við að hitta hann einsamlan. Yður
ætlaði eg ekki að finna, tigna frú!”
Um leið og hann talaði síðustu
orðin gekk hann nær henni. Eugenie
færði sig ósjálfrátt undan. Ulrich
hló kuldahlátur.
“En sú breyting, sem orðið hefir á
fáum klukkustundum! I morgun
báðuð þér um vernd mína, og studd-
ust við handlegg minn, er eg fylgdi
yður í gegnum hópinn; nú ætlið þér
að flýja mig, einsog yður væri lífs-
hætta búin af návist minni. Hgrra
Berkow jjiefir notað tímann vel til
þess að lýsa mér sem ræningja og
morðingja — er það ekki satt ?” _
Eugenie hleypti brúnum og reyndi
að láta ekki bera á neinum ótta, er
hún svaraði: “Farið héðan! Maður-*
inn minn er hér ekki, það sjáið þér,
og þó hann kæmi, þá mundi eg ekki
láta yður vera einan hjá honum.”
“Hversvegna ekki?” spurði Ulrich
hægt, en var þungbúinn á svip.
“Hversvegna ekki?” endurtók hann
með ákafa, er hún þagði.
Eugenie var hugrökk að upplagi.
og hafði það oft komið henni til að
breyta ógætilega. Hún hugsaði nú
heldur ekki um hvaða eftirköst orð
hennar gætu haft, er hún hvessti
augun á Ulrich og svaraði:
"Af því návist yðar hefir áður orð-
ið einum Berkow að fjörtjóni.”
Hartmann hrökk við og fölnaði.
Hann virtist ætla að þjóta upp með
sínum gamla ofsa, en stillti sig þó.
“Þetta var þá ástæðan!” sagði
TIL SÖLU
A áDIRU VBRDI
“i’URNACE’’ —bæSI vlDar o*
kola “furnaco” litlð brúkaD, »r
tll sölu hjá undlrrltuBum.
Gott tæklfærl fyrlr fólk út á
landt er bæta vilja hltunar-
áhöld á hetmlllnu.
GOODMAN A CO.
T86 Toronlo St. Sfml 28847
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
BaKKoso and F’nrnlture Movtn*
762 VICTOB ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutninga fram
og aftur um bæinn.
100 herbergrl meö eba án baSs
SEYM0UR HOTEL
verö sanngjarnt
Sfml 28 411
C. G. HUTCHISON, efgandl
Market and Klng 8t.,
Wlnnlpeg —:— Man.
hann i hálfum hljóðum. “Mér hefði
í öðrum enda hallarinnar, því þaðan j átt að detta i hug að þetta mundi
gat hún séð til hans úr glugganum
þegar hann kæmi, en hér var enginn
á verði og hún var ein í þessum her-
bergjum.
“Hvaða erindi eigið þér hingað,
Hartmann?” spurði hún, og herti upp
hugann. “Eg hélt ekki að þér mund-
uð koma í okkar hús og inn i her-
bergi húsbónda yðar eftir allt það,
sem á hefir gengið. Þér vitið að
einnig berast yður til eyrna.
Eugenie furðaði á stilling hans; og
fannst hún óviðfeldin, en samt kom
hún henni til að gjörast enn djarfari.
Hún hafði séð það um morgunnin
að hún hafði nær ótakmarkað Vald
3rfir þessum manni, og nú vildi hún
komast að sannleikanum. Hún vissi
að hann mundi segja sér hið sanna,
þó hann vildi ekki segja neinum
leitað hennar þar; og þú hefir. rétt hann getur ekki framar tekið á móti öðrum það.
an, ef þeir hefðu haft hug til þess. ag mæla. En menn leita hennar ekki, yður.”
(Franiiald)
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnoðar
Messur: — á hvtrjum sunnudegi
kl. 7. t.h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjuai
mánuCi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrita
mánudagskveld l hverjum
mánuKi.
Kvenfélagið: Fundir annan þriflju
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkuri~n; Æfingar á hrerju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjua
sunnudegi, kl. 11 f. h.
V-*