Heimskringla - 26.11.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.11.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIM3KRINGLA WINNIPEG 26. NÓVEMBER, 1930 Fjær og Nær . Séra.. Ragnar.. E... Kvaran flytur Ruðsþjónustu að Arnesi sunnudaginn 30. nóv. n.k-, kl. 2 e. h....... • * • Munið eftir “home cooking” og kaffiaölu hjálpamefndarinnar í sam- komusal Sambandskirkju fimtudag- inn 27. þ. m. Einnig verður þar til sölu: rúllupylsa, kæfa, lifrarpylsa, skyr og fleira góðgæti. Hefst kl. 2 e. h. ROSE THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Thur., Fri., Sat., Nev. 27-28-29 “CAPTAIN OF THE GUARD” Don’t Miss It! Mon., Tues., Wed., Dec. 1-2-3 “LET US BE GAY” With NORMA SHEARER ADULT PRICES 25c • Any Time Children lOc and 15c WHITESEAL BEER GRAIN BELT . BEER At licensed parlors, from Cash and Carry Stores, or direct from the Brewery to permit-holder’s residense. PHONE 201 178 & 201 179 KIEWEL BREWING Co., Ltd. St. Boniface TuT f.ilhlutun pjóoraeknisfélagslns flytur hr. Jón J. Bíldfell erindi um Alþingishátíðina á Islandi og sýnir skuggamyndir á þessum stöðum: Lundar, 2. desember Hayiand 4. desember .. Silver Bay 5. des., i Ralph College Aðgangur verður ekki seldlur en samskot tekin. • * • Fulltrúar frá söfnuðum hins Sam- einaða kirkjufélags Islendinga í Norð ur-Ameríku, komu saman á fundi í kirkju Sambandssafnaðar í Winni- peg, laugardaginn þann 22. þ. m., til að ræða með sér ýms félagsmál. — Flestir fulltrúamir munu hafa hald- ið heim á leið á mánudaginn. * * • Hinn ágæti söngvari Sigurður Skagfield er væntanlegur heiman frá Islandi nú á næstunni í kynnisferð til ættfólks síns hér vestra. Mun það vera ætlun hans að halda nokkra hljómleika á meðan hann dvelur hér á meðal Islendinga í þessari álfu. * * • Dr. og Mrs. Sveinn Bjömsson í Ár- borg hafa orðið fyrir þeirri sárti sorg að missa son sinn 5 ára gaml- an, Grím Eirík að nafni, hinn efnileg asta svein. Banamein hans var heila- bólga. Heimskringla vottar aðstand endum hluttekningu sína. • * * tþróttafélagið Fálkinn biður alla þá, er áhuga hafa fyrir að leika Hockey, að mæta i neðri sal Good- templarahússins á mánudaginn kem ur, kl. 9 að kvöldi- » » * Vér viljum vekja athygli manna á samkomu ungra stúlkna félagsins Aldan, sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Skemtiskráin er fjöl- breytt og vel til hennar vandað, svo j að líklegt er að menn geti gert sér þar glaða stund. * * * Mrs. J. T. Thorson var kosin for- seti liberal * kvennaklúbbsins í Mið- Winnipeg syðri s.l. miðvikudag. • * * Hr. Einar Einarsson sveitaroddviti í Piney, kom hingað til bæjarins si. miðvikudag og fór suður aftur á föstudaginn. Sagði hann að 30 þÚ3. dollurum hefði verið varið til Piney vegarins á þessu hausti, og mundi hann verða fullgerður á næsta ári. 1 Piney hafi um 6000 dallurum verið varið til vegagerðarinnar, og hefir þessu verki verið hrundið af stað með tilstyrk þeirrar fjárveitingar. er stjórnarvöldin veittu til að bæta úr atvinnuleysinu. Segir hr. Einarsson -ð hlutaðeigandi bæjar- og sveitar- 'élögum hafi orðið ómetanleg hjálp ð framkvæmdasemi þessari, og að /egurinn muni verða sveitinni til mikillar viðreisnar í framtíðinni. • • • Sjálfstæð stofnun. Þegar til atkvæða verður gengið um fjárveitinguna til Hydro hitun- arplöntunnar 28. nóvember, má bú- ast við að ýmsir hiki við að greiða atkvæði með henni. Þeir geta haldið 1 lem svo, að þetta hafi ærinn kostn- að í för með sér og af því hækki ikattar á þeim. . Slíkur ótti er ástæðulaus. Þegar Hydro hitunarplantan byrjaði 1924, var dálítið tap á rekstrinum fyrstu árin. En eftir því sem viðskifta mönnum fjölgaði, eftir því fór tekju- hallinn minnkandi og síðast liðið ár var hreinn ágóði af rekstrinum 31,- 000 dalir. Hydro hitunarplantan ber sig þvi nú orðið sjálf. Og jafnvel þó í störf sé ráðist, sem ársreksturinn borgar sig ekki, þurfa ekki slíattgreiðendur að mæta þeim halla Hydro kerfið hefir um 8 miljóna dala varasjóð, er til slíks yrði notaður ,ef með þyrfti. En með þeim viðskiftum, sem kerfið nú hefir og fylgi, er engin hætta á að til þessa komi. * • • Fjölbreyttasta og um leið uppbyggi legasta skemtunin, sem Winnipegbú- ar munu eiga völ á um langt skeið, verða “Folk Arts Society" samkom- urnar, sem haldnar verða á Play- house Theatre kvöldin 5. og 6. des- ember. Svíar, Skotar, Czeqko-Slóvakar, Danir, Króatar (Júgó-Slavar) Irar og Islendingar, leggja til skemtunina fyrra kvöldið, en seinna kvöldið koma fram á skemtiskránni Englendingar, Crkrainemenn, Norðmenn, Canada- menn (old timers), Pólverjar, Ung- verjar og Italir. Folk Arts Society var stofnað fyrir svo sem ári síðan, í því augnamiði að efla viðhald þjpóðlegra lista meðal þjóðarbrota þeirra, sem eru að mynda hina canadisku þjóð, í þeim tilgangi að hin nýja þjóð mætti taka þær I listir í arf. Canadamenn allir, en i I gleymum ekki því bergi, sem vér er- ! um af brotnir, eru einkunnarorð Folk Arts Society. Formaður þessa félags er Dr. A- gúst Blöndal, og er honum annt um að þátttaka lslendinga í þessari skemtvui, bESui þeirra sem á skemti- skránni koma fram, og hinna, sem i áhorfendahóp sitja, sé sem myndar- 'egust. Paul Bardal syngur “Þrumuljóð Þórs”, sem hann söng á Islendinga- daginn i sumar er leið, en ennþá fullkomnari undirbúningur hefir ver ið gerður til þess að þrumurnar og eldingarnar njóti sín sem bezt. Einn- ig syngur við þetta tækifæri karlakór Björgvins Guðmundssonar. Frekari upplýsingar um skemti- skrána verða að bíða næsta blaðs. Aðgöngumiðar að samkomunni verða frá 25 cent til $1.50- Viðvíkjandi þeim eru menn beðnir að snúa sér til dr. Blöndals. * * * “Erfiðleikar i ástamálum” þýtt af dr. Sig. Júl. Jóhannesson, er gaman- leikur, sem leikinn verður í G. T. \ húsinu 8. og 9. desember, undir um- sjón fulltrúanefndar G- T. — Komið og hlæið. * * » Kvenfélag Sambahdssafnaðar við Lundar, hefir til sölu nokkra fallega og þarflega hluti, sem hentugir eru til jólagjafa, svo sem: útsaumaða dúka og þurkur; “Padded Coat Han- gers” og fleira. Þessir hlutir eru til sýnis á heimili Mrs. Þórður Sigurðsson á Lundar, og seldir með mjög sanngjörnu verði. Þangað ætti fólk að fara áður en það kaupir jólagjafir annarsstaðar. • • • VALIÐ. Til að fylla tínuker taka það eg vildi, sem mér þótti bezt, og ber bókmenntalegt gildi. Þeirra verk, er lof var léð, las eg vel og birti; , hinna er enginn mælti með, minna þvi eg virti. Þorskabítur. * * * I stúkunni Skuld voru eftirfylgj- andi meðlimir settir í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung, af umboð3 manni Gunnlaugi Jóhannssyni, 5. t "nánaðar: F.Æ.T., Einar Haralds Æ T., ólafur S. Thorgeirsson V.T., Guðbjörg Brandson K., Björg Johnson R., Guðjón Hjaltalín V.R., Arnold Holm F.R., Stefán Baldvinsson Rag snar Standar H^rMtakleura : Glfft, hakvrrki, lauRavelklun ok MvefnleÍMÍ Sfmar: Off. S072«; Helma 39 265 Saite K37, Someraet 294 Portatfe Ave. GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ M. HYMAN fyrir THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGENT AVE- SI.MI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 3. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima »ími 87136 Expert Repair and Complete Garage Senrice Gai, OiU, Extras, Tires, Batteries, Etc. Borgarstjóra OG TRYGGIÐ YÐIJR BETRI STRÆTISVAGNA REKSTIJR MEÐ ÞVI AD GERA HANN AD ÞJÓDEIGN ÖLDUSAMK0MAN MANUDAGSKVÖLDID 1. DESEMBER, N.K. 1 FUNDARSAL SAMBANDSKIRK.il homi Sargent og Banning SKEMTISKRA: Pálmi Pálmason Violinist & Teacher 654 Banning Street. Phone 37 843 1. Harmonica Solo 2. Upplestur Miss Lilja Johnson 3. Drill 4. Upplestur 5. Gamanleikur ' 6. Violin Duet Miss Asa Kristjánsson og Miss Pearl Pálmason 7. Kvæði 8. Leikur: The Family Album Byrjar stundvíslega kl. 815 Aðgangur 35c SPARID 0RKU Til þess að iðnaður geti haldið áfram og vinna. Winnipeg Electric Company “Your Guarantee of Good Servlce” LIMITED Veðrið er farið aðkólna % En bótin er að vér höfum ferskar birgðir af Koppers og Solvay Coke. — Skjót afgreiðsla. Símar: 24 512 og 24151 G., Magnús Johnson D., Súsanna Guðmundsson A D., Thora Ámason • Skráset., Ásb. Egertsson Organisti, Ida Holm V., Friðbjörn Sigurðsson tr.V., Guðm. Thordarson G.U.T., Katrín Jósefsson A miðvikudagsfundum hefir stúk- an fundi, munið allir það. G H. H. • * • A fundum stúknanna Heklu og Skuldar síðastliðna viku vom eftir- farandi systkini útnefnd sem fulltrúa efni við kosninguna, er í hönd fer í byrjun desember mánaðar fyrir kom- andi ár. Kosningadagurinn verður síðar ákveðinn. Sveinbjörn Gíslason Hreiðar Skaftfell B. A. Bjarnason Eyvindur Sigurðsson Mrs. S. Backman A. P. Jóhannsson G. Thordarson Carl ThorlakssoD S. Baldvinsson G- Bjarnason Asbjörn Eggertsson Einar Haralds Gunnl. Jóhannsson Sigurjón Björnsson Stefán Einarsson J. Th. Beck Sumarliði Matthews. Níu af þessum fulltrúaefnum verða kosin. Föstudagskvöldið 7. nóvember voru eftirtaldir meðlimir settir i embætti í stúkunni Heklu, nr. 33 I. O. G. T. fyrir þenna ársfjórðung, af umboðs- manni stúkunnar, H. Skaftfell: F.Æ T., G. Sigurðsson Æ.T., S. Matthews V.T. Anna Stefánsson R., Stefanía Eydal A.R., Vala Magnússon F. R., Sveinbjörn Gíslason G. , J. Th. Beck K., Rúna Hinriksson D., Agústa Brynjólfsson A.D., Emilía Gíslason V., Carolína Gunnlaugsson Cr.V , Munda Christie G.U.T., Thora Sveinsson Org., Stefanía Eydai Skrásetjari, Eyvindur Sigurðsson Fræðsm,stj., B. A. Bjamason. » » * 2 stór, björt herbergi til leigu, með electric plate. Gott pláss fyrir tvær stúlkur eða hjón. Aðeins $20.00 á mánuði. Nægur hiti- Símið 88 190. ★VICT0R STILU* STANDS SUPREME HOME REC0RDIHG RADI0- ELECTR0LA Greaiest lnstrument ofaltS39755 lOZcash & 20months E.NESBHTT ILTO. Sarqent at Sherbrook LOWEST TERMS IN CANADA ★ Help the Unemployed Vote For SHERBROOKE BRIDGE Bylaw. NO Property To Purchase NO Real Estate Graft Centre Winnipeg Community CLub ÞEGAR ÞÉR KAUPIÐ TE, KAFFI EÐA BAKIN POWDER, ÞÁ SPYRJIÐ EFTIR BLUE RIBBON. BETRI VÖRUR GETIÐ ÞÉR EKKI KEYPT EN ÞÁ SEM ÞETTA NAFN BER Blue Ribbon Limited DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87 308 XI * D. D. W00D ® SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” - - G0LF LAMPAR - - VJER HÖFUM NYLEGA FENGIÐ BIRGÐIR AF UNDURFÖGR- UM GÓLFLÖMPUM 0» 4 AA Hægt að kaupa með .. íp < borgun á viku Gleymið ekki ULLAR og FLANNELETTE TEPPUM vorum og COMFORTERS á mjög vægum skilmálum. FYRIR KJÖRKAUP A CHESTEKFIELD DINING BOOM BED ROOM Suites SJAIÐ OSS FYRST — LÁNSTRAUST YÐAR ER GOTT Gillies Furniture Co. Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 • %

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.