Heimskringla - 17.12.1930, Qupperneq 5
I
WINNIPPEG 17. DESEMBER 1930.
'HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
hljóti að vera; þeir eru eitthvað
svo þunglamalegir. Verst af
öllu er sjalið; það er mesta furða
að mér finnst, að nokkur kona
skuli vilja vef ja sig innan í þess
konar flík. tTr því eg fór að
minnast á búninga, skal eg geta
þess, að einni breyt.ingu til batn
aðar tók eg eftir, og hún er f
ferðabúKingum kvenna. Söðl-
ar munu nú að mestu leyti lagð-
ir niður, enda máttu þeir missa
sig; konur nota nú hnakka al-
veg eins og karlar, og bera við- j
eigandi búning, sem er snotUr
°g þægilegur, á ferðalögum. Eg
sá margar stúlkur í honum á
fórðalagi, bæði með bílum og
skipum. Eitthvað líkt honum
ætu að takast upp við útivinnu;
stutt pils og silkisokkar eru !
ehki hentugur klæðnaður við
saltfiskverkun og önnur úti-
störf. Ein kona héðan að vest-
an sagði mér, að hún hefði ekki
getað fengið sig til þess að setj-
ast í hnakk; eg held henni hafi
fundist það eitthvað ósiðlegt.
Svona barnalegar skoðanir geta
sprottið upp af vana.
^eykjavík er fallegur bær, þó
að þar skorti að sumu leyti það
smekkvíslega samræmi, sem
emkennir margar nýrri borgirn-
ar hér vestan hafs. Miðbærinn
stendur í lægð, en austur- og
vesturbærinn á tveim lágum
kæðum, sem liggja báðumegin
við kvosina. Mest teygist bær-
Inn til austurs og vesturs, fram
undir Seltjarnarnesið og inn um
Laugaveginn, sem er lengsta
gatan í bænum. Suður við
Skérjafjörðinn hefir vaxið upp
allstórt þorp og er stutt bil —
Melarnir — óbyggt á milli þess
og bæjarins. í miðjum bænum
að heita má er Tjörnin, og er
hún mesta bæjarprýði. Ein-
hver sagði mér að vatniðí henni
væri ávalt að minnka, vegna
þeSs að vatnsmýrin, sem nú er
óðum verið að rækta í tún, væri
að þorna upp; en eflaust verða
ráð fundin til þess að veita vatni.
í tjörnina, ef þess þarf með. -—
Suður með tjörninni að austan
verðu, er nú verið að búa til
skemtigarð, og eru þar komin
falleg blómabeð og runnar; en
töluverð óprýði er að því, að
fremur ijótt hús, sem nefnist
hljómskáli, hefir verið reist rétt
innan við hliðið, þar sem inn er
gengið. Nýrri íbúðarhúsin eru
mörg stór^og falleg, öll byggð
úr steinsteypu. Víða eru fagr-
ir garðar með trjám — mest
birki og reyni — og blómbeðin
umhverfis húsin, og er mikill
fegurðarauki að þeim. Nýrri
göturnar eru all breiðar og bein-
ar, en þær eldri í miðbænum
eru mjóar og hlykkjóttar. Ýms-
ar opinberar byggingar og verzl
unarhús eru allstór, þött ekki
verði þeim jafnað saman \ið
stórbyggingar af sama tæi hér,
t.d. má nefna safnhúsið, lands-
spítalann, ellihælið, barnaskól-
ann nýja, eimskipafélagshúsið,
hús mjólkurfélagsins og mörg
HIN ÁRLEGA
JOLA UTSALA
KING’S
LTD.
Þér kannist við búðina, hinn á-
gæta varning hennary og hina
framúr.skarandi lipru afgreiðslu,
og nú með niðurfærslunni, hvílik
kjörkaup eru á boðstólum.
'FATNABUR
Með nýjum vígindum úr al-
ull. Áður verðlögð á
Áður á $45.00 CQR-SO
Nú á
YFIRHAFNIR
Úr biáu Chinohilla Barrymo-
ses og Tvískeftu. Áður verð-
lagðar á $35.00 523'^
Nú á .........
Áður á $47.50 $34-75
önnur. Kaþólska kirkjan nýja
ér stór og stendur þar sem mik
ið ber á henni á Landakotstún-
inu gamla. Úr turni hennar er
ágæt útsýn yfir bæinn og um-
hverfið. Báðar hinar kirkjurn-
ar, dómkirkjan og fríkirkjan,
eru fremur tilkomulítil hús. —
Mest mannvirkið í bænum er
auðvitað höfnin. Hafnargarð-
arnir eru rammgervir, enda mun
ekki af veita í miklum veðrum
og brimum. Áður en langt um
líður verður hún eflaust of lítil,
enda er skipakoma í Reykjavík
orðin mjög mikil. í sumar með
an við dvöldum þar, voru oft
þrjátíu til fjörutíu eimskip á
höfninni, að meðtöldum togur-
unum, sem þá láu inni allmarg-
ir, auk margra mótorbáta. Eitt
einasta seglskip sást þar, og var
það bundið við hafnargarðinn
uppi undir fjöru. Mér var sagt
að það væri síðasta seglskipið.
sem væri til þar um slóðir og
hefði ekki verið notað neitt i
tvö ár. Fyrir þrjátíu árum voru
það seglskipin, bæði innlend og
útlend, sem mestan svip settu
á Reykjavíkurhöfn, einkum á
vorin. Stærstu skip, sem koma
til Reykjavíkur fara ekki inn á
höfnin^, heldur leggjast við
akkeri innan við eyjarnar Eng-
ey og Viðey.
Eitt af því, sem margir að-
komumenn í Reykjavík munu
furða sig á, er verzlanafjöldinn.
Eg las einhversstaðar í sumar,
að það mundu vera um fimm
hundruð verzlanir í Reykjavík.
Hvernig geta þær allar þrifist?
Það er víst öllum hulið nenia
kaupmönnunum. Flestar búð-
irnar eru litlar. Ein, sem eg
kom í, var ekki stærri en það,
að þrír eða fjórir menn gátu
staðið fyrir framan búðarborð-
ið og kaupmaðurinn þurfti ekki
að stíga nema eitt eða tvö spor
til þess að geta náð í hvaða
hlut, sem í búðinni var. Jafn-
vel í stærstu búðunum er
þröngt. Margar verzlanir verzla
aðeins með eina tegund varn-
ings, svo sem fatnað og vefn-
aðarvörur, matvörur o. s. frv.
Umferð á'götunum í miðbæn-
um er afar mikil, bæði af gang-
andi fólki og bílum. Var þar
oft iðandi þröng af prúðbúnu
fólki síðari hluta dags, sem
ekki var sjáanlegt að væri aö
gera annað en að ganga út sér
(Frti. 4 8 Ws.)
ilisgleðinnar gagntók Árna, svo eins hugðnæm, þegar Gunnar
hann fann til þess friðar og, vissi um velgerning hans; og
nægjusemi, sem ánægjulegt | hin, að reyna í lengstu lög að
heimiii eitt getur veitt.
Nú skalt þú fara úr vaðmáls
^AÐMÁLSFÖTIN
(Frh. frá 1. bls.)
hér einhverjum, sem eg þekki.”
“Eg er á leiðinni heim,” sagði
Gunnar, “og þú kenmr með og
þiggur kvöldverð svo við getum
í’ næði talað um gamla tíma.”
“Með mestu ánægju,” svar-
aði Árni. “Eg var einmitt að
hyggja eftir einhverjum til að
rifja upp gamlar endurminning-
ar með og gera mig heimakom-
inn hjá.’’
Á leiðinni sagði Gunnar í fám
orðum, hvað á daga sína hefði
drifið, frá því er þeir skildu,
eftir komuna til þessa
Haþði hann flækst víða
treyjunni og gera þig heimakom
inn,’’ sagði Gunnar; “hép þarftu
engar siðvenjur að viðhafa, en
haga þér eins og þér bezt líkar.
Eftir kvöldverð kveiktu þeir
í pípum sínum, spiluðu Marjas
og töluðu um fyrri tíma heima
á íslandi. Um klukkan ell-
efu var framreitt kaffi með ís-
lenzkum pönnukökum, og sögðu
þau Gunnar og kona hans Árna
frá fyrirætlun þeirra, að ná í
betra hús næsta vor, ef Gunnar
fengi betri stöðu og launahækk
un. Var ætlun Gunnars, að
fara beint til forseta félagsins,
sem Arthur LawTence héti, og
væri mikils m»tinn maður, og
leggja fyrir hann þær hugmynd-
ir sínar til umbóta á starfrækslu
félagsins, er hann bióst við að
mundi ávinna sér launahækkun
og betri stöðu.
Morguninn eftir var Árni sern
nýr maður. Hann gekk a,ð
verki sínu á skrifstofunni og
fann til einhverrar nýrrar löng-
unar að afkasta sem mestu
starfi og á sem beztan hátt. —
Honunr fannst hann hafa eign-j
ast nýtt sjónarmið yfir lífið og
mennina.
• * •
Jólin voru að færast í nánd,
allt var á ferð og flugi og allir
báru svip jólagleðinnar, og frið-
ur og ánægja virtust ríkja í
hjörtum rnannanna. Árni var'
boðinn til Gunnars á aðfanga-
dagskvöldið. Hann hlakkaði til
eins og barn. Hann keypti jóla-
gjafir handa börnunurn og konu
Gunnars og sendi þæ* heinr
þangað á undan sér. Skömmu
eftir kvöldverð , skifti hann urn
fot og fór í vaðmálsfötin ís-
lenzku. Þegar til Gunnars kom
var þar glatt á hjalla. Voru
börnin að skoða gjafirnar frá
Árna en Gunnar hélt á bréfi í
hendinni, er hann hafði fengið
þá um kvöldið. Var það til-
kynning frá félagi því, er hann
vann fyrir, þess efnis, að hann
væri gerður að forstjóra verk-
smiðjunnar með álitlegri launa-
hækkun, og var tilkynningin
undirskrifuð af forseta félags-
ins, Arthur Lawrence.
“Þetta kalla eg nú álitlega
jólagjöf,’’ sagði Gunnar, “en
hvað er með þig, vinur nrinn,
hefir þú ekkert nema þessi
gömlu vaðmálsföt til að vera á
aðfangad«.gskvÖldið? Nú get eg
keypt mér góð föt og nú langar
mig til að gefa þér beztu fötin
mín, því og held að hagir þínir
séu ekki sem ákjósanlegastir, þó
þú hafir aldrei neitt viljað um
það segja.”
Árni þagði. í huga hans
börðust tvær sterkar ástríður.
Önnur, hvort hann ætti að segja
vini sínum sannleikann og eiga
von á að vinátta þeirra yrði ekki
halda áfram á sama hátt í dul-
argerfi og mega njóta vináttu
þeirra hjóna senr jafningi þeirra
svo lengi sem unnt væri. Eftir
stundarkorn leit Árni á vin sinn
og lék ánægjubros á vörum hans
er hann rnælti:
“Eg hefi ekki haft fyrir nein-
um að sjá nema sjálfum mér,
og hefi eg nurlað dálítið sam-
an á gamlan íslenzkan máta,
svo eg þarfnast einskis nema
að eiga ykkur að íinlægum vin-
um. Það er hin dýrmætasta
jólagjöf og hana eignaðist eg í
þessum gömlu vaðmálsfötum,
og þess vegna ætla eg að vera
í þeim á tyllidögunr með ykkur.
Þau lrafa átt þátt í því að vekja
mig til skilnings á veruleika
lífsins. Og nú skulunr við
gleðjast og eiga góða íslenzka
stund saman við kaffi og sþil,
því mér hefir aldrei liðið betur
en nú í kvöld.
m
i
stuttu
lands.
og oft verið'etvinnulaus, þar til
hann komst í vist hjá íslenzkum
bónda í Saskatchewan. Eftir
að hafa verið ár hjá bónda, gift-
ist hann dóttur hans, og höfðu
þau byrjað búskap, en flosnað
upp eftir tveggja ára erfiða
vinnu. Höfðu þau fluzt til
Winniþeg fyrir 9 mánuðum síð-
an, og hafði Gunnar fengið at-
vinnu senr eftirlitsmaður við
verksmiðju eins stærsta bygg-
ingarfélags borgarinnar. Var
hann orðinn kunnugur öllu
starfi félagsins, og við tækifæri
ætlaði hann að benda yfirmönn
um þess á ýmislegt, er mætti lag
færa til að auka hagnað og
framgang þess.
Þegar heim til Gunnars kom
mættu honum börn hans tvö,
drengur og stúlka, með út-
breidda arma, og kona hans tók
Árna sem gömlum vin. Allt
var fátæklegt þar inni en snyrti-
legt, og einhver töfrailmur heim-
m
3 í V
m
Batten Limited
Photo Engravers-^Electrotypers
Stereotypers
WINNIPEG, MAN.
SÍMAR: 23 859 — 28 951
Óska öllum íslenzkum skiftavinum sínum
GLEÐILEGRA JÓLA
og
FARSÆLS NÝS ÁRS
8
1
o
! 3
o
HH
O
m
m
o
m
m
o
o
J§
o
o
n
œ
n
m
m
o
S t
o
JÓLAGJAFIR I
FÖT ÚR GÓÐU EFNI
O
HUMPHRIES |
FATABÚÐIN "p
261 Portage Ave. — Næst Dingwall Sl
(Fvrrunr Stiles and Humphries) f|f
o
Megum vér vænta þess aö þér veljið gjafir yðar úr vor- p|
um miklu birgðunr? jjn
Hálsbindi . 75c—$5.00 Treflar . $2.50—$8.50 Of
Sokkar .... 75c—$3.50 Gowns $12.75—$25.00 »0
Skyrtur.$175—$6.00 Spats .. $2.50—$3.50 M
og aðrar nytsamar gjafir f dúsínatali. p|
æææJimmmmmmmmmmmmmmmi
Kummen Shipman
LIMITED
1
m
óska ölluim sínum íslenzku viðskifta-
mönnum og vinum
GLEÐILEGRA JÓLA OG AFFARASÆLS NÝÁRS.
At Christmas Time and
On AU Occasions
' For a refreshing beverage, serve
A clear, sparkling Ale of the hi^hest quality and
excellence achieved during nearly a century of
progressive effort. ,
LABATTS
INDIA PALE ALE
or order direct from Warehouse for
household delivery. Also at all parlors
by the bottle.
PHONE 88 331
(REGISTERtD)
This trade mark
on every bottlfe
identifies the
genuinev
John Labatt Límited
Established 1832
4 4«
425 Henry Ave.
Wlnnlpeg