Heimskringla - 31.12.1930, Síða 5

Heimskringla - 31.12.1930, Síða 5
WINNIPEG 31. DESEMBER, 1930. heimskringla R. PLAÐSIÐA Á útleið (Eftirmæli.) Þig útþráin bar um opin höf, í æsku, til framandi landa. því völvurnar gæddu þig vöggugjöf — vaskleik til lífs og anda. Þó felldir þú brátt þín farmannströf í festum hugljúfra stranda. Því mamma var daprari dagana þá, sem drengurinn hennar var fjærri. Og fært honum var — það faðirinn sá — sín forráð að gera stærri. Og heitmeyjar bros og höndin smá var hafinu miklu kærri. * * * Hver treystir á lán, hver tryggir sér fjör, á tímans fjúkandi söndum? — Af dularhöfum með dimmbúinn knör kom Dauðinn, und seglum þöndum; tók farmanninn unga’ og ýtti’ úr vör, á útleið að huliðsströndum. * * * Um anda þinn halda guðs englar vörð, og ástúðarstraumar hlýir, frá öllum, sem gráta sín örlög hörð, að ungur í gröf iþú hnígir. En — sælunnar heilög systir á jörð er sorgin, sem elskan vígir. FriSrik A. Friðriksson. í 3^^l)^B.()4a»0'a»()«»o«B»0'*a»()'^Bi>'aa»i>'«B'{)'«a»{)'«»0'a»{|} “ an. Apavatn og Laugavatn auka | , mjög fegurð sveitarinnar. A bæn- = ; um Laugavatni er nýreistur alþýðu- | ' skóli, fallegasta hús úr steinsteypu ~ 1 með gömlu íslenzku bæjarsniði. Þess- ir héraðsskólar verða eflaust með tímanum höfuðból alþýðumenningar ;J j upp um sveitir á Islandi- Því miður Z var eg staddur á sunnudegi á Lauga- | 1 vatni og var enginn kostur á að fá | j að sjá skólann; var okkur sagt, að j j skólastjóra þætti það of mikill um- A | gangur, enda var þar margt um j mannmn. Yfir Lyngdalsheiði milli Lauga- | I dalsins og Þingvallasveitarinnar, er jj { vegur hinn versti mest af leiðinni — ruddur fjallvegur, sem enn hefir lítið verið endurbættur. Þessi leið var farin til baka í einni austurferðinni. Staðið var við ofurlitla stund á Laugadaisvöllum, og hellir, sem er þar uppi í fjallshlíð, skoðaður. Ein- hverjir höfðu reynt að búa i þessum helli; hafði verið gerður matjurta- garður fyrir framan hann, og enn sá ust leifar af dyraumbúningi í hellis- munnanum- Sennilega hefir vistin þar uppi á fjöllunum ekki verið skemtileg á veturna, en fallegt er þar á sumrin í fögru veðri. Bergið, sem hellirinn er i, er móberg, og er svo lint að auðvelt er að krota i það með hníf. Höfðu margir gert það sér til gamans að krota nöfn sín eða upphafsstafi og ártal er þeir höfðu komið þar, í það. Eru nú hellisvegg irnir þaktir með slíku kroti og sömu- leiðis bergið kringum hellismunnann æði langt út frá honum. Ekkert ár- tal eldra en~1928 gat eg séð, og má af nafnafjöldanum ráða, að þarna hafi verið mikil umferð. Þegar við mjög hrjóstrugt, líklega eitthvert hrjóstrugasta hérað, sem er til á Is- landi. Samt hefir landbúnaður verið stundaður þar; en hræddur er eg um að ekki þætti það land björgulegt til ræktunar hér í Ameríku. Má það furðulegt heita, hve mörgum skepn- um verður framfleytt á túnunum, þvi hvergi er til engjablettur, en beiti- land er þar allgott. A þessum stöðv- um var eg vel kunnugur á uppvaxt- arárunum, og átti því hægt með að bera saman það, sem eg mundi eftir, og það, sem eg sá þar nú. Breytingarnar eru ótrúlega mikl- ar. Fyrst má nefna veginn. Fyrir þrjátíu árum var þarna afar vondur vegur, ruddur, sem lá yfir klappir og leirflög, sem urðu að stöðuvötnum, þegar rigndi. Þá var siður að fara gangandi í kaupstað, einkum að vetr inum til, og bera drápsklyfjar. Voru unglingar oft notaðir til slíkra ferða laga, og munu fáir, sem vöndust þeim í æsku, minnast þeirra með mikilli eftirsjá. Nú er þar kominn ágætur bílvegur, alla leið úr Reykjavík og suður í Grindavík, Hafnir og Miðnes. Nú er það farið á einni klukkustund, sem menn voru áður hálfa og heila daga að þramma, eftir því hve byrð- arnar, sem þeir báru, voru þungar. Húsakynni voru þar fremur slæm. Að vísu voru allgóð timburhús á efnaðri heimilum, en flestir bjuggu í torfbæi- um, og voru sumir þeirar af allra lé- legasta tæi. Nú varla sést þar torf- bær — eg kom aðeins í einn. Sum gömlu timburhúsin standa þar enn, og nokkur smá timburhús hafa verið byggð, en flest nýrri húsin eru stein- steypuhús og eru mörg þeirra stór og reisuleg. Kaupstaðirnir Hafnar- komum þar var enginn bíll þar fyrir, fjörður og Keflavík, voru smáþorp. er nokkrir menn með hesta; en þeg- en eru nú orðin myndarlegir bæir, ar við fórum, eftir á að gizka klukku | einkum Hafnarfjörður, og flest er þar viðstöðu, voru komnir þár { orðið mjög ólíkt því sem var á dög- um og klettaborgir risa upp úr sléttlend garðinn þar, sem er annálaður um inu. Stærsta á Suðurlands, ölfusá, ailt Island. Þeim, sem horfa stöðugt sést lygn og breið, þar sem hún fell- , á skóga, bregður ekki i brún við að j stundar ur í hafið, og austur með sést strönd ^ sjá garðinn, en samt er hann falleg- tuttugu bílar fullir af fólki. Voru 1 um dönsku. selstöðuverzlananna og in lág og bein alla leið austur á Eyr- ^ ur og sýnir lofsverðan áhuga fyrir það víst ant Reykvíkingar á skemti- j faktoranna, sem létu menn biða eftir arbakka og Stokkseyri. Þar er oft ; skógrækt hjá fólkinu, sem þar á ferðalagi. Fyrir þrjátíu árum hefði afgreiðslu, hvernig sem viðraði, þótt stórbrim, því öldur Atlantshafsins ; heima, einkum konunni, sem hefir um j það þótt ótrúlegt, að verkafólk úr ! ekki væri það ávalt mikið, sem í brotna á grynningunum frammi fyrir ^ mörg ár hlúð að trjánum með stakri Reykjavík brigði sér skemtiferðir á kaupstaðinn var sótt. — Fiskiveiðarn sunnudögum austur í Laugardal eða ' ar hafa aukist stórkostlega í sumum ströndinni, en hvergi er vík eða alúð og sjálfsagt með óbilandi trú fjörður. Lengst í austri blasa við á, að það borgaði sig að prýða í Eyjafjöllin og Vestmannaeyjar rísa kringum bæinn. Það eru nú liðin 33 upp af haffletinum, háar, dökkar hamraborgir. Sumir segja að þama sé sú fegursta útsýn, sem sé til á öllu landinu. Það er víst, að lengi ttá leita þangað til annað jafn fag- urt blasir við augum manns. Þegar bíllinn hefir ofur hægt og gætilega mjakast niður alla krókana & Kambaveginum, rennur hann mjúkt °S þægilega austur gegnum sveitirn- ar eftir ágætum vegi. Þegar komið er niður í ölfusið og Flóann, finnst *nanni ekki fallegt þar ,það er of láglent. En þegar kemur austur á Rangárvelli, fer að verða fegurra úmhorfs. Það er haldið áfram aust- Ur yfir Hvolhreppinn og svo er beygt Þl norðurs inn með Fljótshlíðinni. — Ujá Hlíðarenda nemur bíllinn staðar, ^engra er bílvegur ekki kominn enn. “Fögur er Hlíðin ok mun ek hvergi fara,” sagði Gunnar forðum. Samt er nú Fljótshlíðin ekki fegurri en hiargar aðrar sveitir á Islandi- Sand- urnir, sem “ólgandi Þverá” rennur Urn. eru ljótir og ömurlegir, og af ánni er sveitinni hætta búin, því að nu hefir hún brotið niður allt gras- lendi upp að túnum á sumum Hlíðar- hæjunum. Frá Hlíðarenda er rösk- Ur hálftíma gangur inn að Múlakoti °g þangað ganga víst flestir, sem í Hlíð ma koma, til þess að skoða trjá' ár síðan fyrsta hríslan yar sett þarna niður; nú eru hæstu trén orðin tutt- ugu fet. Björk og reynir hafa verið ræktuð þarna, og fáeinar furur, að- eins tveggja ára gamlar, eru að byrja að þróast í skjóli eldri trjánna. — Okkur var sagt að þær þrifust vel. Ymsar blómategundir vaxa þar og ágætlega, sumar þær, sem eru algeng astar í görðum hér, svo sem stjúp- mæður (pansies) bg valmúi (op- pies). Fjöldi fólks kemur að Múla- koti á hverju sumri til þess að skoða garðinn. Eg blaðaði i gestabókinni meðan við biðum eftir kaffinu, og sá þar nokkur nöfn Vestur-lslendinga, sem eg kannaðist við. Gaman hefði verið að fara lengra inn eftir Hlið- inn, þvi þar kvað vera fegurra en neðan til í henni; en til þess var eng- inn tími. Milli Múlakots og Hlíðar- enda, er Hlíðarendakot, þar sem Þor- steinp Erlingsson ólst upp. Hver hefir lesið vísurnar “I Hlíðarenda- koti” án þess að minnast sinnar eig- in æsku?. Laugardalurinn er fallegasta sveit- in á Islandi, sem eg hefi séð. Þang- að er farið úr ölfusinu gegnum Grímsnesið. I rauninni er þar eng- inn dalur, heldur hvilft inn i fjöllin með grænum hlíðum og víðlendum, sléttum túnum og engjum fyrir neð- Fljótshlíð, eftir rúmlega hálfan manns veiðistöðvunum, en annarsstaðar hafa aldur, ekki betri en samgöngufærin þær minnkað, sökum breytinganna, voru þá; en svona breytist allt, og j sem hafa orðið á veiðiaðferðunum. — þeir eru vitrastir ,sem fæstu spá, eða 1 I Hafnarfirði er togaraútgerð, en i að minnsta kosti láta spádómana Keflavík er móturbátaútgerð. Fram- vera sem allra rýmsta. j för þessara bæja er auðvitað að mestu Nóg er til af hverum á Islandi, en . eða öllu leyti að þakka þessari ný- Fishermens SuppliesLtd- PRICES REDUCED LINEN—30-3 — 40-3 — 45-3 and 50-3 — SPECIAL EXTRA DIS- COtlNT 10% off List. Sea Island Cotton—60-6 and 70-6 in 3% mest—This netting gavo Wonderful results on Lake Winnipeg last Winter—SPECIAL NET CASH PRICE—$2.95 per pound. Kig reductions on Sideline and Seaming Twine- large stock in wtnnipeg kets seamed to order. Write for price list or call and see us. FISHERMENS SUPPUES LTD. 132 PRINCESS ST., Cor. William and Princess, Winnlpeg. PHONE 28 071 fáir þeirra eru goshverir. Geysir, er var frægastur þeirra allra, er hætt- ur að gjósa fyri löngu — var eyði- lagður, að sagt er, með of miklum ofaníburði. Hjá Reykjum í ölfusi eru margir hverir og gýs einn þeirra. Það eru ekki nema þrjú ár síðan að Grýla — svo heitir hverinn — var uppgötvuð, og er sagt að hún hafi ekki gosið áður. Gosið er ekki mjög hátt, um 30 fet. Flestir, sem fara sér til skemtunar austur yfir fja.ll, munu nema staðar við Grýlu, til þess að sjá hana gjósa; og sjaldan þarf lengi að bíða, því hún gýs reglúlega hér um bil á tveggja klukkustunda fresti. Þegar Grýla fór að gjósa, hætti að rjúka úr öðrum hver nokk- uð langt uppi í fjallshlíðinni. Hvort það hefir staðið í nokkru sambandi við gosið, veit eg ekki. Annars rýk- ur misjafnlega úr hverunum, mest víst á kvöldin. Er það einkennileg sjón að sjá alla þessa reyki stíga upp i loftið, likt og fjöldamargir gufukatl ar væru stöðugt að spýta gufunni út úr sér. Þarna austur um nærsveitirnar við Reykjavík eru ýms mannvirki, sem vert væri að minnast á. Þar eru stærstu brýrnar og þar eru mjólkur- húsin, stóreflis iðnaðarfyrirtæki, eft- ir íslenzkum mælikvarða, þar sem smjör, ostar og skyr eru búin til í stórum mæli. Og hvergi hefl eg smakkað eins gott skyr og það, sem kemur frá mjólkurbúi Flóamanna. Það hefir verið sagt, að allt fólk, er til er á íslandi, gæti hæglega búið þarna á Súðurlandsundirlendinu, væri það ræktað til hlítar. Það er eflaust satt, og sýnir það bezt, að ekki þarf að kviða landþrengslun fyrst um sinn, þótt fólki fjölgi til muna í land- inu. • • * * Suður með sjó — svo nefnist í dag- legu máli vesturhluti Gullbringusýsl- unnar. Þar eru mörg sjávarþorp og þar hafa menn í langan tíma lifað að mestu leyti á sjávarafla- Allt þetta tízku útgerð. Aðrir staðir, þar sem mótorbátaútgerð er rekin, eru Njarð- víkur og Sandgerði. Þar hafa verið byggðar bryggjur og hús reist, til þess að hirða aflann í. Opnir bátar eru orðnir mjög fáir, og þeir, sem eftir eru, hafa allir vélar. Fyr var sjór stundaður þarna langmest á opn um árabátum, sem voru mannfrekir og hættulegir i vondum veðrum, og komust eðlilega ekki nema út fyrir landsteinana i samanburði við þær leiðir, sem nú eru famar eftir fiski á mótorbátunum. Þótt undarlegt megi virðast, hefir landbúnaði líka farið fram á þessum um slóðum. Tún hafa verið stækkuð og bætt. Eflaust hefir það ýtt und- ir jarðræktina, að mjólkursala hefir aukist mjög síðari árin með vexti nærliggjandi bæja. Arðurinn af kún um er drjúgur og jafn. Bændur fá 20 aura — um fjögur og hálft cent — fyrir líter af mjólk (Líter er held- ur minni en quart hér). Það má víst óhætt segja, að efna- hagur fólks hafi yfirleitt batnað til muna á öllu þessu svæði á síðastliðn- um þrjátiu árum. Fátækt var þar mikil, og er eflaust nokkur enn, en líf, eins og það, sem lifað var í þurra- búðarkotunum, fyrir þetta þrjátíu til fjörutíu árum, þekkist víst varla nú. sem betur fer. Með þessum breyttu lífsháttum hefir menningarbragur auk ist, og hvergi varð eg var við það vonleysi, sem einkenndi hugsunar- hátt fátækasta hlutans af fólkinu á mínum uppvaxtarárum. A sumum stöðum hefir fólki fækkað til muna, en annarsstaðar hefir því fjölgað. Er það auðvitað breytingin á atvinnu- vegunum, sem veldur því. En hvort sem heldur er, má óhætt fullyrða, að allsstaðar hafi mikil framför eða breyting til hins betra átt sér stað. Næsta sveit við Reykjavík, Mos- fellssveitin, er nú orðin með betri sveitum, sökum nálægðarinnar við bæinn, en þótti áður fremur rýrðar- sveit. Framför í landbúnaði hefir svæði — Reykjanesskaginn — er ( verið einna stórstígust þar. Margir hér vestra hafa lesið um stórbúið á Korpúlfsstöðum. Bú þetta er stofn- að af kaupmanni og útgerðarmanni í Reykjavik, Thor Jensen. Hefir í hann lagt mikið fé í jarðabætur og húsabyggingar. öll vinna er þar gerð með vélum. Stórir móaflákar hafa verið plægðir og gerðir að túnum Aðferðin við grasræktina, þar og ann arsstaðar, er venjulega sú, að plægja jörðina og hreinsa úr henni grjót og sá siðan höfrum fyrsta árið og síðan grasfræi. Alltaf er borið á af kappi og er það áburðurinn, sem kemur hinni undraverðu rækt 5 túnin. 153 kýr voru í fjósinu á Korpúlfsstöðum, þegar eg kom þar. Allt er þar stór- myndarlegt og auðséð á öllu, að ekk ert er af vanefnum ggrt A mörgum fleiri bæjum í Mosfellssveitinni er mjög myndarlega búið. Er það gagn- ið, sem menn hafa af kúnum þar, er hefir ýtt undir landbúnaðarframfar- irnar. A Reykjum er garðrækt rekin með nýtízku aðferðum. Þar eru stórir vermireitir (greenhouses) hit aðir með hveravatni, og vaxa í þeim allt árið ýmsar matjurtir og blóma- tegundir, sem ekki þrífast undir beru lofti á Islandi. A einum öðrum stað, í Hveradölum, skamt frá Kolviðarhól á Hellisheiði, er samskonar garðrækt stunduð. Er það danskur maður, er þar býr, og rekur garðræktina með góðum árangri. Þegar um atvinnulíf Islands er að ræða, þá auðvitað eru fiskiveiðarnar umfangsmesta atvinnugreinin. Þær eru stundaðar á togurum, mótorbát- um, opnum bátum með gangvélum og róðrarbátum. A Suðurlandi byrj- ar vertíðin í janúar og endar í maí. Sá fiskur, sem þá er veiddur, er salt- aður og seldur til Spánar mestallur. Urn mitt sumar byrja togararnir aft- ur að veiða í ís, eins og það er kall- að, og er fiskurinn, sem þá veiðist, fluttur nýr til Bretlands og seldur þar. Síldin veiðist á sumrin, mest Norðanlands. Hún er söltuð eða brædd. Fjöldi manns hefir atvinnu við fiskiveiðarnar, bæði á sjó og landi. Fyrir tveimur var tala fiski- skipanna: 45 togarar, 603 mótorskip. stór og smá, 600 opnir vélbátar og 650 róðrarbátar. Það ár voru skip- verjar á íslenzku skipunum taldir 8500, og verð fisks og fiskafurða, sem var flutt út úr landinu, var nokkuð yfir 55 miljónir króna. Það er hér um bil sjöfalt meira en verð útfluttra landbúnaðarafurða það sama ár. Kaup háseta á togurunum mun vera þetta frá 350 til 400 krónur á mánuði- Kaup manna á öðrum fiskiskipum mun vera nokkuð mis- jafnt — hæsti hlutur háseta á mót- orbát í Sandgerði síðastliðna vertíð var 3400 krónur. Mér var sagt, að hagnaður af útgerð opinna báta væri mjög lítill, nema í góðum árum, þeg- ar fiskur gengur nærri landi. Það virðist vera nokkurnveginn víst, að með þeim útbúnaði, sem nú er til, megi ávalt ná í fisk, en saltfisks- markaðurinn er ekki sem stöðugast- ur — verðið breytist oft, og því meiri sem framleiðslan er, því erfiðara verður að selja. En islenzkur salt- fiskur tekur ávalt hæsta verð á markaðnum. Nú er farið að gera til- raunir með að flytja út frystan fisk, og hepnist þær vel, verður saltfisks- útflutningurinn minni, sem sjálfsagt væri affarasælla. Oft er kvartað undan því, að sjáv- arútvegurinn á Islandi dragi til sin fólkið úr sveitunum, og að landbúnað- inum stafi hætta af því. Náttúrlega er það alveg rétt, en því má ekki gleyma, að með vexti bæjanna hefir myndast nýr markaður í landinu sjálfu. fyrir landbúnaðarafurðir, og er verð þeirra ekki talið, þegar talað er um verð útfluttra landbúnaðaraf- urða. Til dæmis má geta þess, að Sláturfélag Suðurlands seldi síðast- liðið haust allt kjötið af 36,565 fjár, sem það slátraði, innan lands. Bú- skapnum hefir I raun og veru ekkert hnignað, en hann hefir breyzt og er að breytast- Sumar stórar jarðir, er áður voru góðar, eru nú orðnar erfið ar og búskapur á þeim borgar sig ekki vel. Aftur á móti er mikið bet- ur búið nú á smærri jörðum en áð- ur var. Tala sauðfjár, nautgripa og hesta hefir aukist síðan 1900. Inn- stæðufé manna í bönkum og sparisjóð um gefur nokkrá hugmynd um efna- hag þeirra. Arið 1872 var það um , 20 aurar á hvern mann á Islandi, en nú er það um 500 krónur á mann. A Islandi er ekkert atvinnuleysi og kaup gjald er hátt, miðað við það, sem áður var. Daglaunamenn frá 1 kr. | og 30 aura á tímann, en kvenfólk 1 krónu. Þetta er almennt kaupgjald við eyrarvinnu svonefnda í Reykja- vík og öðrum bæjum. Sagt var mér að meðalfjölskylda í Reykjavík þyrfti ekki minna en 300 kr. á mán- uði til lifsviðurværis. Við heyskap er kaup karlmanna kringum 60 kr. á viku og kvenmanna um 40. Vi8 ýmsa vinnu, svo sem saltfisksþvott og síldarsöltun getur kaupið orði8 mikið hærra, en þó aðeins með mikillt leikni og flýti við vinnuna. Margt kvenfólk á Islandi vinnur störf, sem kvenfólki hér mundu þykja óþrifaleg- og erfið. * • * Margt er það sem sleppa verður að minnast í stuttu ferðasögubroti*. og margt er það, sem erfitt er a8 leggja nokkurn sanngjarnan dóm 4, eftir stutta viðkynningu. Engum dylst að framfarirnar á Islandi eru geysilega miklar á öllum sviðum. —- Nokkuð virðist bera á óhófi á þess- um velgengnisárum, en auðvitað & það ekki fremur við á Islandi en ann- arsstaðar í heiminum. Stjórnmála- deilurnar eru svæsnari en góðu hófi gegnir og aðkomumenn eiga nokkuS erfitt með að átta sig á þeim. Sjálf- sagt verður deilt um stjórnmál í öll- um löndum, þar sem það á annað borð er leyft, meðan heimur stendurk. en hjá smárri þjóð, sem hefir mörg verkleg viðfangsefni úr að ráða, geta of miklar stjórnmáladeilur hæglega dregið úr þörfum framkvæmdum og- tvístrað kröftum, sem beita þyrfti I eina átt. Ymsir menn létu þá skoðun, í ljós, að stjórnmálarifrildið væri aS verða að ófögnuði, sem helzt þyrfti að kveða niður. En það er hægra sagt en gert. Og lítil líkindi eru tií þess, að þeim styr, sem nú stendur- um stjórnmálin á Islandi, linni fyrsi um sinn. Eg hefi áður getið þess, að viðtöTí?- urnar, sem við Vestur-Islendingar árí. um að fagna heima í sumar, hafi veiv ið frábærlega góðar. Skyldmenni og- gamlir kunningjar -kepptust við a« gera okkur dvölina sem ánægjuleg- asta, og hjá alveg óþekktu fólki mætti manni hvarvetna sama vel— vildin. Allsstaðar var jafngott aS koma, það eina, sem að var, var þaðk að'tíminn var ekki nógu langur til þess að þiggja öll heimboðin. Félag; Islendinga í- Reykjavík, sem dvali8 hafa vestan hafs, hélt okkur sam- sæti og var þar margt vingjarnlegt orð sagt í okkar garð. Nokkir Is- lendingar, sem ferðast hafa hér vestra fögnuðu okkur með samkvæma. þar sem þeir töluðu, Einar Kvaran rithöf undur, prófessor Agúst Bjamason. doktor Guðmundur Finnbogason, Arnl Pálsson bókavörður og Knud Ziem- sen borgarstjóri. Háskóli Islands sýndi Vestur-Islendingum mikla sæmd, sem kunnugt er, með því aS gefa átta mönnum hér vestra dokt- orsnafnbót. Landsstjórnin hélt okk- ur skilnaðarveizlu á Hotel Borg, er var í alla staði hið skemtilegasta sam sæti. Þar kepptust margir málsnjalí ir menn um að bera lof á okkur; eö það var gert af svo einlægum hugk að jafnvel þótt fullmikið kunni a8 hafa verið sagt, fannst manni þa8 ekki oflof, heldur vekjandi hvatning- arorð til þess að rækja betur skyldl- urnar við ættlandið og hinn islenzka kynstofn, þrátt fyrir fjarlægð og langa dvöl í öðru landi. Að síðustn kvöddust menn á bryggjunni og ft skipi úti. Samúð og velvild fylgdu okkur úr landi. Sú skoðun, er stunð um hefir brytt á hér vestan hafs, a8 Islendingar heima teldu okkur Vest- ur-Islendinga nokkurskonar frávillta sauði, tapaða hér vestur á megin- landi Ameríku, hlýtur að hafa horf- ið með öllu úr hugum þeirra, sem hlustuðu á hvatningarorðin og minnt ust hinnar stuttu en ljúfu dvalar ættlandinu. A tæpum fimm sólarhringum sltilv aði Minnedosa okkur flestum aftur- til Canada. Vegir skiftust, hver hélt. til sinna heimkynna, sumir suður tli Bandaríkjanna, en flestir vestur —. vestur á sléttlendið mikla ,sem ep- svo ólikt Islandi. Allir voru glaðir^ og öllum þótti svo innilega vænt mcj að hafa fengið að sjá Island aftur. Endir. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.