Heimskringla - 11.02.1931, Síða 7

Heimskringla - 11.02.1931, Síða 7
WINNIPEG, 11. FEBRÚAR, 1930. HEIMSKRINCLA 7 BLAÐSBD^ FRÁ ÍSLANDI. (Frh. frá 3. síðn) Munu um 10—12 bátar hafa róið °g fengið 10—15,000 pund í róðri. (Deilan sem að framan er minst á, snertir 3 báta, sem Haraldur á, °g einn flutningabát. Hefir verka- lýðsfélagið lagt verkbann á báta Haraldar.) * * • Akureyri 3. jan. Er Dronning Alexandrine var á suðurleið frá Siglufirði síðast, var ábyrgóarpóstpoki frá Siglufirði opn- aður og stolið úr honum peninga- bréfum. — Pokanum síðan lokað með líkum hætti og verið hafði. Um 600 krónum mun hafa verið stolið. Samkvæmt sendiherrafrétt kom í er Dronning Alexandrine kom Nl Hafnar, að um 4000 kr. hafði verið stolið úr póstinum. Handtók lögreglan einn hásetann, Nilsson að hafni, og Larssen skipsdreng, sem játuðu sig seka. Höfðu opnað póst- klefann með þjófalykli og smeygt ^öndunum fram af pokunum án þess hð brjóta innsigli. — Rannsókn fer fram um hvort þessir menn séu 'öð riðnir fyrri póststuldi úr sama skipi. Árið 1930 Nú er árið liðið í aldanna skaut. °g aldrei það kemur til haka. Áramót gefa manni tilefni til að staldra við og líta til baka yfir lið- ið ár, og þar sem að árið nýliðna er sögulegt merkisár fyrir hina ís- lenzku þjóð og ýmislegt skeði, sem vert er að hugleiða og muna, fer hér á eftir stutt yfirlit rás þess viðburði. Veðraáttufar. — Yfirleitt mun mefTa kalli veðráttufarið 1930 frem- llr áhagstætt. Nákvæma lýsingu á hinum einstöku þáttum veðráttunn- ar. einkum þeim, sem snerta afkomu hianna til lands og sjávar, verður Þú ekki auðið að gefa, enda leggja ekki allir sömu merkingu í, hvað sá hagstæð eða óhagstæð veðrátta. það sem hagstætt er fyrir eina at- 'önnugrein, getur verið óhagstætt ^yúr aðra o. s. frv. En þegar heild- ar yfirlit er tekið af veðráttu far- inu með afkomu manna til lands °gsjávar, virðist útkoman miður — Sérstaklega voru það vot- v'Öri yfir sumarmánuðina, er gerðu •nönnum örðugt með þurk á heyjum °S fiski, og urðu víða skemdir af. ^jöa setti snemma niður hér norð- anlands og varð að taka fénað með fyrra móti á gjöf. — Hefir jarð- öann verið að mestu síðan, en vet- úrinn fram að þessu þó mildur. Hráðapest drap sauðfé undvörp- um hér í sýslunni um ganga-leyt- ”• Mestan U3la gerði hún í innfirð- inum og í Arnameshreppi. Heilsufar manna hefir yfirleitt verið gott. Engar lardfarssóttir. Það hefi er hviti dauði, sem skæðastur r reynst lífi manna og heilsu, °S er svo að sjá, sem hann ágerist stöðugt í landinu. Áer/iun og framleiðsla. Verðmæti htfluttar vöru á árinu nemur eftir hráðagirðaskýrslum um 58 milj. kr<5num, en árið 1929 nam útflutn- *ngurinn 69% milj. kr. Innfluttar vörur námu þá svipaðri upphæð en á nýliðna árinu eru þær 3 — 4 miljónum kr. hærri en útflutningur- inn, að þvi giskað er á. En þó þær tölur séu ekki ábyggilegar, er vissa fyrir því, að við höfum haft óhagstæðan verslunarjöfnuð á árinu, og hefir slíkt ekki komið fyrir nú í fleiri ár. — Landbúnaðarafurðir seldust flestar mikið ver en árið á undan, sérstaklega ull og gærur, og orðið yfirleitt ennþá meira. Meðal verðfall á saltfiski nemur um 25% og í landinu liggja nú yfir 100 þús. skippund óseld, en við næstsíðustu áramót voru birður í landinu um 40 þús. skippund. — Veiðin var meiri í fyrra en 1929. Veiddust þá um 450 þús, þur skpd., en í fyrra um 500 þús., e nverðfallið gerir út- konuna langsamlega verri og sölu- horfur fara síst batnandi. í>á hefir lýsi og stórlækkað í verði. Prh. SkógræVtarfélagið Það hélt fund í Jóns Bjarnason- ar skólanum 23. jan. s.l- Séra Rún- ólfur Marteinsson stýrði fundinum. Fór hann nokkrum fögrum orðum um það, hversu mikil prýði og hví- líkur fegurðarauki væri að fögrum skógum, og flesta kvað hann mundi ala þá ósk í brjósti, að hepnast mætti að rækta skóg á Islandi. Hann kvaðst æfinlega minnast þess, hvílík líkn það hefði verið þegar hann var prestur í Nýja Islandi, að komast inn í skjólið á skógarbrautunum, eftir keyrslu i stormi og næðingi á vatninu eða sléttunum. Hann kvaðst óska félaginu allra heilla, og vilja leggja til sinn litla skerf því til stuðnings. Þá talaði B. Magnússon alllengi. Lýsti hann byrjun og fæðingarbar- áttu félagsins, og fór all greinilega yfir sögu þess alt til þessa dags. Hann las upp skýrslur um fjárhag þess og ásigkomulag, í heild sinni og einstökum atriðum. Að því búnu las hann upp kafla úr bréfi frá Sigurði Sigurðnsyni búnaðarmála- stjóra á Islandi, Jóni Rögnvaldssyni og Hákon Bjarnasyni skógfræðingi, þar sem þeir lýsa velþóknun sinni og þakklæti á tilraun Vínlandsblóm og þakka sérstaklega fyrir trjáfræ það, er sent hefir verið til Islands. B. Magnússon gat þess, að í alt hafi verið sendar til Islands 78 únz- ur af fræi. Og eftir því sem herra Jón Rögnvaldsson segir, þá kom alt upp, sem hann sáði og leit vel út undir veturinn. Þá las hann einnig lög hins nýja skógræktarfélags heima á Fróni, og annað bréf frá Sigurði Sigurðssyni, þar sem hann æskir samvinnu við þetta félag. Mr. Magnússon lýsti því yfir, að hreyfimyndir yrðu sýnd- ar á fundinum, er sönnuðu það til fulls, að skógur geti vaxið á Is- landi, því hann væri mjög blómleg- ur miklu norðar en Island væri, og þar sem hann ætti miklu erfiðar uppdráttar. J. T. Thorson fyrv. sambandsþing- maður talaði nokkur orð á ensku. Kvað hann viðleitni skógræktarfélags ins í alla staði virðingarverða, og taldi Birni Magnússyni bera mikið lof fyrir dugnað hans og áhuga. Hann kvaðst telja það vel til fallið, að gjöfin frá Canada til Islands, i minningu um þúsund ára hátiðina, verði að einhverju leyti til þess að framkvæma þar skógrækt. Kvað hann sér finnast það eiga vel við, að eins og lifandi hluti íslenzku þjóðarinnar væri um aldur og æfi gróðursettur hér — synir hennar og dætur — þannig yrði einnig lif- andi hluti af Canada um aldur og æfi gróðursettur á Islandi — skóg- ur þess. Samþykt var að félagið skyldi senda beiðni til allra þeirra, er til íslands fóru í sumar sem fulltrúar, þess efnis, að þeir mæltu með þvi við Ottawastjórnina, að gjöf Canada til Islands verði styrkur til skóg- ræktunar. Að þessu afloknu sýndi Mr. A. Milne hreyfimyndir frá Norður- Canada. Sýndi hann þar ýms ferða- lög og tæki á að ferðast um Norð- urlandið. Sýndi flugvélaferðirnar. Var þar margt fróðlegt og nýstár- legt að sjá. Sérstaklegá var það undravert að sjá græna greniviðar- skóga lengst norður með Anderson River, um 200 mílur fyrir norðan ís- hafsbaug, og eins norðvestur af mynni Mackenzieárinnar. Viðstaddur. Veroníka. DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” Síðari hluta þessa dags heimsótti hún Saintsbury’s fjölskylduna, sem átti heima í Grainge. Vincent lá- varður hinn ungi, frumburður ætt- arinnar og erfingi, sem var einn hinn allra ákafasti aðdáandi henn- ar, var heima. Hann var laglegur unglingur, bjartur yfiriitum, smá- fríður með kvenlegt andlit. Hann dró seiminn, sem siður var til á Oxford og var blestur á máli. Alt fram að þessu hafði Veróníku þótt gaman að honum — og hollustu. Þetta kvöld reikaði hann í kringum teborðið hennar móður sinnar, hafði augnagler fyrir óðru auganu og bragðlausa hversdagsfyndni stöðugt á vörunum. I þetta skifti leiddist Veróníku hann. Hún hefði hrokkið j við eða jafnvel orðið óttaslegin, I hefði henni orðið það ljóst, að hún var að bera hann saman við Ralph j Farrington, skógarvörðinn. Hún var ; að því og Vincent lávarður bar þar ekki hærra hlut úr býtum. Þetta sama kvöld, þegar hún var að tefla við jarlinn, gerði hún svo mörg axarsköft, að gamli maðurinn leit á hana með kuldalegum undrun- arsvip. “Eg er hræddur um, að þér leið- ist taflið, Veróníka,” mælti hann. Eigum við ekki að hætta og láta j taflið bíða, þangað til þú ert betur fyrirkölluð.” I Mannhaturslegu tilsvörin og skýr ingar hans fengu ekki mikið á hana vanalega. En í þetta skifti roðnaði hún og sagði fljótlega — hún, sem jafnan talaði svo hægt og hátíð- lega: “Nei, nei! Við skulum koma 5 annað tafl, Lynborough lávarður.” | Hún var hálf skömmustuleg og , hálf reið yfir því, hve hugur henn- ar hvarflaði þráfaldlega til manns- j ins nýkomna og viðburðanna um morguninn. Svo fór hún að sofa I afleitu skapi. Þegar hún vaknaði morguninn eftir, gramdist henni það mjög, að það fyrsta sem henni datt i hug, var að hún hafði lofað Ralph að koma til hans niður að ánni. “Eg fer ekki fet!” sagði hún við sjálfa sig. En hún leit þó út um gluggann og var þá á báðum átt- um. Það var eins og Ralph hafði sagt, himininn var skýjaður og vafa- laust ágætt að veiða þann dag. — “Samt sem áður fer eg hvergi,’ sagði hún. Maðurinn er of kump- ánalegur. Nei, nei. Það var nú ekki satt. Það hefði verið móðgandi, ef hann hefði verið kumpánalegur. Það var ekkert, alls ekkert í fari hans, sem hægt var að reiðast af. Það var nú það versta. Nei, eg skal ekki fara. Það hefði orðið gaman að veiða. Það er langt síðan að eg hefi skemt mér eins vel — það er svo oft sem mér leiðist- En eg skal ekki fara,” sagði hún loks ákvörðuð — en nauðug þó. Hún hélt fast við ásetning sinn, en þjáðist þó af leiðindum allan dag- inn. Hún varð næstum fegin þvi, að Talbot átti að koma. Enda þótt henni geðjaðist ekki sérlega vel að honum, þá var hann þó allskemtinn maður. Hún bjóst við því, að hann mundi eyða þessum heimskulegu og jafnvel óhollu hugsunum um Ralph Farrington. Þegar hún var að klæða sig — og hún hafði sagt þemunni að færa sig í bezta kjólinn sinn — heyrði hún að vagninum, sem hafði verið sendur til að taka á móti Tal- bot, var ekið upp að aðaldyrunum. Þegar hún kom niður í dagstof- una, stóð hann hjá arninum, því að hann hafði erft kulvísi jarlsins og var því ískalt. Hann horfði niður á gólfteppið, en leit upp með undr- unarsvip, þegar Veróníka gekk hægt og stilt inn í herbergið. Síðast þeg- ar hann hafði komið til Lynne Court hafði Veróníka verið svo unglings- leg, en nú var hún orðin þroskuð og tilkomumikil mær, sem bauð af sér yndisþokka æsku og göfgi. Fram til þessa hafði hann eingöngu skoð- að hana sem þjónustumær, þrátt fyrir skyldleikann. Þetta kvöld varð hann að viðurkenna, að þessi tignar- lega og yndislega vera var kona, er verðskuldaði alla virðingu. Varir hans hreyfðust lítið eitt, og átti það að tákna bros. Dökku augun hans tindruðu undir hvitum augnalokunum, þegar hann gekk á móti henni og laut fram yfir hönd hennar. Hann tók eftir demöntun- um, sem glóðu á fingrum hennar og úlfliðum, og dýru perlufestimr, sem skreytti hvita, ávala hálsinn hennar. Það voru gimsteinar, sem jarlinn hafði gefið henni. Og það sem meira var um vert, hann hafði skipað henni að bera þá. Talbot, er áður hafði sýnt henni vingjarnlegt litillæti, auðsýndi henni nú aðdáun og jafnvel virðingu. “Kæra Veróníka, en hvað — ef eg má komast svo að orði, að þér hafið vaxið.” Hann hélt köldu, holdgrönnu hend- inni utan um hönd hennar. Hún dró að sér hendina, hló og sagði: “Eg er orðin fullvaxin fyrir löngu Mr. Denby. “Að minsta kosti hafið þér vaxið að yndisþokka,’ ’mælti hann. “Eg þoli engin mótmæli gegn því.” Hún roðnaði ekki vitund núna, eins og hún hefði gert nokkrum mánuðum áður. Hún hneigði sig aðeins svo yndislega, að leiftri brá fyrir í augum Talbots. Svo mjög dáðist hann að henni, enda þótt hjarta hans væri ósnortið. “Þakka yður fyrir það. Ef þaff væri aðeins eins mikill sannleiki sem hreinskilni, í þessum gullhömrum, sem þér sláið mér —’ , “Eg slæ aldrei gullhamra,” mælti hann og hleypti brúnum. Bjóst alls ekki við að mæta andmælum hjá þessari stúlku, sem var ekki annað að þvi er hann sjálfur taldi sér trii um, en nokkurskonar yfirþerna. “Eg talaði bókstaflegan sannleika — eins og eg oftast geri.” Hún glott og laut höfði lítið eitt um leið og hún festi nælu, sem hafði gengið úr spenslum. “Leyfið mér að gera þetta,” sagði hann. Hann bjóst við að hún mundi synja um vikið, eins og hún mundi hafa gert fyrir sex mánuðum. En hún hélt út handleggnum, kuldaleg á brána, án þess þó að láta sér bregða. Þegar hann var að krækja næl- unni, opnaði þjónn dyrnar. Jarlinn kom inn. Welford skósveinn hans studdi hann. Hans hágöfgi stanz- aði snöggvast á þröskuldinum og leit á þau glottandi. Glottið var kalt og rannsakandi. “A-ha, Talbot!” mælti hann og kinkaði kolli. Han nrétti fram hend- ina, en hélt henni þó um handfang- ið á stafnum sínum. Var það úr gulli. Talbot tókst að ná I einn fingurinn. Og hann veifaði honum eins og kveðjuskyni. “Svo að þú ert kominn. Er þingifW ekki haldið I dag, eða hafa Whiggamir gefið þér fararleyfi?” “ö, það er ekki svo nauðsynlegt, að eg sé þar, herra minn,” svaraði Talbot. Jarlinn glotti, svo að glitti I hvít- ar tannaraðirnar. “Það veit hamingjan, að eg er viss um, að þeir hafa verið fegnir að losna við þig,” sagði hann, og var rödd hans mjó og málmhvell. “Að dæma eftir ræðu þinni I gærkvöldi, gæti eg trúað að flokkur þinn værl N afns pj iöl Id 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldic. SKrlfstofusiml: 23674 Stundar sérataklegra lungnasjúk- dóma. Er aTJ finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsími: 33158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Síundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A?J hitta: kl. 10—12 « h. og 3—6 e. h. Heimlli: 806 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Vit5talBtími: 11—12 og 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MRDICAL AHTS RLDO. Horni Kennedy og Graham Stnndar elnfrhngii autfna- eyrna nef- og kverka-sjúkdóma Er a« hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—6 e h. Talsfmi t 21834 Helmill: 688 McMillan Ave. 42691 Talsfml: 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerset Bloek Portage Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— SasW. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja OR. S. G. SIMPSOKÍ, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Grnham. 50 Cents Taxl Frá einum statt til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir satna og einn. Allir farþegar á- byrgstir, allir bilar hitat5ir. Sfml 23 SIMI (8 línnr) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. fslenzka BakaríiS liornt McGee og Snrgcnt Ave. Fullkomnasta og bezta bakning kringiur, tvíbökur og skrólur á mjög sanngjörnu veröi. Pantan- ir utan af landi afgreiddar moti ávísanir. Winnipeg Electric Bakeries Slml 2.1170—631 Snrgent Ave. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldc- Talsími 24 S87 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON lslemkir lögfrceSingar 709 MINING BXCHANGB Bldf Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aC Lundwr, Piney, Gimli, og Riverton, Maa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur LögfræSingur 845 SOMBRSBT BLK. Winnipeg, Manitoba. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnabur sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarfta og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phonet 86 607 WINNIPBQ Björevin Guðmunclson A. R. C. M. Teacher of Musíc, Composition, Theory, Counterpoint, Orchev tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 MARGARET DALMAN TRACHKR OP PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Píanókennari hefir opnað nýja kenslustofu að - STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSÍMI 38 295 TIL SÖLU A ÖDIRU VERfll “FURNACE” —bœBI vlBar 0| kola “furnace” lítlS brúkaS, or ftl sölu hjá undirrttuVum, Gott tœktfærl fyrtr fólk út 4 landl er bœta vtlja hitunar- áhöld & helmlllnu. GOODMAN & CO. TS6 Toronto St. Slml 28S4T Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bokxoko and Fornlture Meiiag 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. glaðari yfir fjarveru þinni en ná- lægð.” Talþot glotti dauflega og svar- aði: “Maður verður stundum að segja sannleikann, Sir.” “Veröur maður? Eg skal segja þér það, að eg hefi altaf haldið að stjórnmálamenn gerðu sig aldrei seka í sliku glappaskoti. En þú hefir vafalaust á réttu að standa, tímarnir hafa breyzt síðan eg sat á orðaflækjusamkundunni.” “Miðdegisverðurinn er tilbúinn, ung frú,” sagði kjallarameistarinn, og röddin var hátíðleg. “Réttu Veróníku arminn,” sagði jarlinn. Eg ætla að reyna að staul- ast sjálfur.” Frh. 100 herbergi mett eba án baMa SEYMOUR HOTEL verb sanngrjarnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISON, elganil Market and King: St., Winnipeg —:— Mam. MESSUR OG FIJNDIR I kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudrgi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4 fimtudagskveld í hveiiw® mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fynte mánudagskveld l hverjtan mánutii. Kver.félagið: Fundir uutan þriSju dag hvers tnánaðar, kl. 8 >8 kveldinu. SöngflokkuriÆfingar & hrerju fimtudagskveldi. ■ Sunnudagaskólinn: — A bvtrjMi . sunnudegi, kl. 11 t. h.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.